Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.09.1913, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.09.1913, Blaðsíða 8
ÞJOÐVILJINN. XXVII., 46.-47. 190 Gott ráð. í samfleytt 30 ái1 hefi eg þjáðst af ktntóáfallri uíagáveiki, sem virtist alólækD- aníeg. — Hsfði eg loks Ieitað til eigi fárri, en 6 lækná, tíotáðíöéðdl frá hVerj- nm einstökum þeirra um all-langt tímabil, en allt reyndist það árangurslaua. Tók eg þá að nota hinn ágæta bitter Valdemar8 Pete'sen's, Kína-lífs elexírinn, og er eg hafði brúkað úr tveim flöskum, varð eg þegar var bata, og er eg hafði eytt úr 8 flöskum, var heilsa mín orðin bvo mikium mun betri, að eg gat neytt almennrar fæðu, án þess mér yrði íllt af. Og nú ber það að eins stöku sinnum við, að eg verði veikinnar nokkuð var, og taki eg mér þá bitter-inntöku, fer svo þegar á öðrum degi, að jeg kenni mér ekki meins. Jeg vil því ráða sérhverjum, er af sams konar sjúkdómi þjáist, að nota bit.ter þénna, og mUn þá ekki iðra þess. Veðraméti. Skagafírði 20. marz 1911. Björn Jónsson „Bítreiðin“. sem i r&ði var, að iélag nokkurt hér i bænum útvegaði sér, er nú komin til bæjarins, og hún leigð til fólksflutninga. „Bifreiðin11 — eða „Bj&lfrenningurinn11; sem þingið svo nefndi í fj&rlagafrumvarpinu — kvað vera svipnð þeirri. er hr. Sveinn Oddson, Vestur- Islendingur, hefír notað hér i suma. En eigendurnir heita: Oddur Jónsson og Sig. Gtuðmundsson. Kaupmaður Th. Thorsteinsson hefur nýlega reist hér i bænum hús, til að reykja i ýmiskon- ar matvæli (fisk, ket o. fl. Reykhúsið er sniðið entir enskri fyrirmynd, enda hafði hr. Sigurjón Pétursson (glfmukappi) dvalið um hríð & Bretlandi, og kynnt sér þar ýmislegt, sem að reykingu matvæla lýtur, en siðan séð um allan útbúnað. eða til hðgun, að þvi er ofan greint reykhús hr. Th. Thorsteins- son’s kaupmanns snertir. KCNDNGL. HIRfl-VERKSMIÐJA. ....*=■ Bræóurnir Cloétta mæla með sinnm vi#urk»*ndu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu ertk búnar til úr finasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremnr Kakaópúlveri af beztix tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Sagt er, að síra Matthías Jocbumsson sé væntanlegur hingað suður í næstk. m&nuði (okt.) og dvelji um hríð hór syðra i vetur. Ekki vitum vér söimur & fregn þessari, en „tsafold11 flytur hana, sem &byggilega. f 27. þ. m. (sept.) andaðist & Landakots- spítalanum bér i bænum Kristj&n H. Jónsson, fyr ritstjóri „Vestra“. Hann andaðist kl. 41/, siðdegis, að þvi er segir i blaðinu „Visir“, — hafði legið þar & spítalanum um hrið, og var banameinið krabba- meinsemd. Ekkja hans heitir Guðbjörg Bjarnadóttir, og lifir hún hann, ásamt nokkrum börnum þeirra. „Skandia mótorinnu (Lysekils mótorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkenndur að vera sá bezti báta- og skipa-mótor, senr nú er byggður á Norðurlöndum. „SKANDIA“5 erj endingarbeztur allra mótora ogjhenr gengið daglega i meira en 10 ár án viðgerða „SKAND1A“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar^ tekur litið pláss og hrisstir ekki bátinn. „SKANDIA“ drífur bezt og gefur allt að 60''/0 yfirkrapt. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasali: JAKOB GUNNL0GSSON. Kebenhavn, K. „Íslandsglímsn sem svo er nefnd, v»r h&ð hér I bænum 24. þ. m. AHs voru glíraumennirnir að eins fjórir, er þ&tt tóku í henni. Þeir voru: Guðm. Kr. Guðmundsson, K&ri Arngrímsson, Magnús Jakobsson, og Sigurjón Pétursson Sigurjón vann í öllum gllmunum, og hlotn- aðist því „íslandsbeltið11, sem svo er nefut „Sterling" lagði af Btað héðan til útlanda 26. þ. m. Með skipinu fóru héðan dönsku mæling- armennirnir, og eigi all-f&ir farþegar aðrir. Meðal farþegja voru: Helgi kaupmaður Zoega, Kaaber konsúll, og frú hans, frú Valgerður Bene- diktSBon (kona Einars sk&lds Benediktssonar), og þrjú börn þeirra hjóna. —Ennfremur: Þor- kell Clements, og frú hans, Chr. F. Nielsen agent, Tang stórkaupmaður, o. fl. Til Noregs fór og Matthías fornmenjavörður Þórðarson, — ætiaði að vera þar & norska stúd- entafélags-afmælinu. Til Vestmanneyja fóru: Jón bæjarfógetiMagn- ússon, Sveinn yfirdómslögmaður Björnsson, kand. jur. Sig. Lýðsson o. fl. „Hólar“ fóru béðan að morgni 26. þ: m. — Með skipinu fór: Guðm. sýslumaður Eggerz, og frú hans, o. fl. f 29. þ. m. (sept.) andaðist hér í bwnum Sjslumanns-ekkjan Margrét Egilsdóttir, dóttirEg- B heitins Jónssonar, bókbindara. Hún Var ekkja Halldórs heitins Bjarnasonar, «r sýslumaður var i Barðastrandaraýslu. „Bifreiðarfélag11 segir „ísafold“ nýlega stofn- að hér í bænum. Þrír menn eru i etjórn þess, þ. e.: Aiel Túl- iníus, fyr sýslumaður, Pétur hótelsstjóri Gunn- arsson, og Sveinn yfirdómelögmaður Björnsson. Fimm bifreiðar, eða „sjálfrenninga11, ætlar félag þetta að kaupa, og nota til fólks- og vöru- flutninga, þar & með „sjálfrenning“ Sveins Odds- sonar, Vestur-íslendings, og bifreiðina, sem getið er hér að framan. R&ðherra tók sér far héðan til útlsnda með „Botuiu“ 26. þ. m. Ýinsar getur um það, hvl hann fari svosnemma, þar sem vitanlegt er, að fæst írumvarpanna, er Alþingi samþykkti, getur enn hafa orðið þýdd & dönsku. Gizka sumir & það, að þingkosningunum eigi nú að smella á sem allra br&ðast, jafn vel i öndverðum febrúar, og því þ& borið við, að gert sé vegna sjómannanna. Væntanloga reynist þetta þó hviksaga, þar sem svo gæti veðri hagað í öndverðum febrúar, að eigi yrði komizt milli bæja. Sjómönnum & binn bóginn vel auðið, að vera við, ef kosið væri um lokin, 1 maim&nuði næstk. RITSTJÓRl OG EIGANDI: KÚLI y HORODDSEN. Prentsmiðja Þjóðviljans.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.