Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.11.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.11.1913, Blaðsíða 7
XXVIL, 53.-54. ÞJOÐVILJINN. 205 Hr. Kirk, hafnarmannvirkja-fræðinpurinn, er annaat um hafnargjörðira hér i baenum, bauð ritstjórum blaðanna, og bæjarstjórninni, 10. þ. m.. »ð sjé, hvað verkinu Jiði. Því miður gat ritstjóri blaðs þessa — atvika vegna — eigi notað sér boðið, en kynnir sér þé bafnarmannvirkin því betur síðar, og minnist þeirra þá eitthvað í blaðinu. Geta má þess, að garðurinn á Grandanum, xnilli Örfiriseyjar og lands, er nú þegar svo langt kominn, að búist er við þv(, að honum vorði lokit nú fyrir jólin. Vélarbáturinn nPreyja“, eign Karls verzlua- ur«tjóra OJgeirssonar á ísafirði, kom bingað að kvöldi 11. þ. m., skipstjóri Guðm. Kristjánsson, Báturinn sem er ný smíðaður, og 31 smálest- ir brútto, hafði farið a 7 dögum frá Gautaborg 0' Svíþjóð), og er það afar-fljót ferð, eigi sfst um þenna tima. Um endilangt Island. I Iamri i Ilix 111i- Þaðan skrifar Oddur M. Bjamason: Eg er 47 ára gamall og hefi um rnörg ár þjéðst af magakvillum, meltingarþrautum og nýrn&veiki. Eg hefi leitað margra lækna en árangur enginn orðið. En þegar eg nú er búinn að taha inn úr 5 flöskum af hinum heimsfræga Kína-lífs-elexír, finn eg, að mér hefir batnað til muna. Eg votta bittergerðarmanninum mitt innilegasta þakkleti. E»jórsárholti. Siqriður Jónsdbttir frá Þjórsárholti, sem nú er komin til Reykjavíkur, ritar þannig: Eptir að eg frá baruæsku hafði þjáðst at langvarandi hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kina-lífs-elexír og leið mér eptir það betur en nokkuru sinni áður á æfi minni, sem nú or orðin 60 ár. Heimsfrægt! er hið flata ameríska 14 kar. gull-double ankerisúr með 36 tíma gangi. Það hefir ^ marg-ott fengið verðlaun. — „Spesiosa" kostar að eins kr. ym «. 4,80. Það hefir ágætt svissn- ^ eskt verk, og er gyllt með Æ rafmagni með 18 kar. guUi. Óþekkjanlegt frá 100 króna ■AiH gullúri. 4 ára ábyrgð á rétt- um gangi. 1 úr kostar kr. 4.80 2 úr kr. 9.30. Hverju úri fylgir VHts> ókeypis gyllt úrfesti. Sömu- leidis kvennút, flöt og vand- lega tilbúin kr. 5.70. Engin áhætta því skipta má ef ekki Jíkar, eða peningar eru sendir aptur. Sendist með próstkröfu frá H. Spingai n, Krakau, nr. 527, 0strig. Heykjavik. GuðbjÖrg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Mér hefir í 2 ár liðið mjög ílla af brjóstþyngslum og taugaveiklun, en eptir að hafa notað 4 flösk- ur af Kina-Iifs-elexir líður mér miklu betur og vil eg þvi eigi án þessa góða bitt- ers vera. NjálHstöðum í Húnavatnssýslu. Steingrímur Jónatansson skrifar þaðan: Eg þjáðist tvö ár af íllkynjuðum magakvilla og gat ekki .orðið albata. Eg íeyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kína-lífs-elexir og fór eptír það síbatnandi. Eg vil nú ekki án hans vera og ræð öllum, sem þjást af sams konar kvillum, að reyna þenna ágæta bitter. Simbakoti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg er 43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af mörgum meðölum, sem eg hefi reynt, hefir mér langbest batnað af Kina-lifs-elexir. Heýkjavík. Halldbr Jónsson i Hliðarhúsum skrifar þaðan: Fimmtán ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-lífs-elexir við lystarleysi og magakvefi og hefi jafnan orðið sem nýr maður eptir að hafa tekið bitterinn inn. RITSTJÓRI OG EIGANDI: ^KÚJLI HORODDSEN. Hinn eini ekta Kina>lifs-elexlr kostar að eias ð krónur íiaskan og fæst hvarvetna á íslandi — Hann er að eins ekta frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, Kðbenhavn. Prentemiðja Þjóðviljans. 51 farða, þó að það hafi ill áhrif á taugarnar, og þá imyndar maður tér allan þremilinn“. „Já, hefði það eigi verið neitt annað*, rnælti jeg. „En bér var nú eigi um neina imydunina að ræða, eða neitt þess konsr, enda eigi um vanalegt bréf að ræða!“ Fraser svaraði mér engu, og með þvi að eg sá að «orð mín höfðu eigi góð áhrif á hann, sneri eg við blaðinu, -og bar upp fyrir honum spurningu: „Fraser!" mælti eg. „Veiatu, hvsð „stjórnar-um- wlag“ er?“ Aður en hann gæti svarað, og nálega áður, en eg tiafði sleppt orðinu, heyrðum við hljóð, — hljóð sem var þvi likas*, sem einhver væri í ýtrustu nauðum staddur. Hljóðið var likast veikri stunu, eða vonleysis kvein- «köfum, — líkast. andvarpi, er bar vott um ýtrust bágindi. Fraser var nú nóg boðið, og mátti lesa angistina >út úr svip hans, og augnaráði. „(4uð hjálpi mér! Hvað þetta?“ mælti haun, og gaut augunum hræðslulega um um öxl sér, en leit þó %rátt undan, eius og hann væri hræddur við, að horfa á J)að, sern hann sá“. Jeg ýtti stólnum mínum Uær stólnum hans. Jeg vissi, að þetta myndi hverfa, eins og það hafði 'borfið um nóttina. Mér þótti og vænt um, að félagi minn var hjá mér <og að vísu engu óhræddari, en eg. Fraser þreif eldskörunginn, og skaraði í eldinum, 'obvo að tær logi kom upp í kolunum. Síðan hvíslaði hann, lágt, og sýnilega all-smeikur: „Hvað er „stjórnar-umslag?u Jeg vissi varla sjálfur, hvað eg sagði, þvi að eg 48 Jeg greip þá fram i og naælti: „Hvað gaætþúgert að þessu! það var taugaveiklun sjálfs mín að kenna, sem sáafar af næturvinnunni, og ef til vi!l reyndar eigi síður af þvl, að við höfum te-ið of sterkt!“ Fraser kvaðst vorkenna mér. „Já, jeg hefi veitt þvi eptirtekt“, mælti hann, „hve afar-taugaveiklaður þú ert orðinn. — Samverkamenn okk- ar hafa og eigi siður tekið eptir þessu, en eg, og hefnr það þvi borið á góma, hve veiklulegur þú sért orðinn! En áöur varstu hraustur, og glaðlegur, eins og tólf ára drengur —“ „En —“ bætti hann siðsn við, og sló út höndinni, eins og ætti hsnn helzt við það, að nú væri eg eingu líkari orðinn, en vesældarlegu hræi. Jeg tyllti mér nú antur á stólinn, en Fraser bætti kolmrn í ofninn, og bauð mér síðan vindling, jatnframt þvi er hann fór þá og sjálfur að reykja. Jeg hrissti höfuðið. „Þoli ekki að reykja!“ mælti jeg. „Farinn og að missa alveg matarlystina, og hvað eina!“ Fraser blistraði, og sneri sér undan. Mér fannst dÚ rétt, að segja honum í trúnaði, hvernig högum minum var háttað. „Þú mátt ekki imynda þér, að jeg sé orðinn hálf- geggjaður“, mælti eg, „eða að eg sé farion að drekka, eða orðinn sólginn í deyfandi meðul, eða annað því líkt“. „Slíkt hefur mér og aldrei komið til hugar“, svaraði Fraser. „Hvernig getur þér dottið það í hug?“ „Jeg þekki þig, og veit, að eigi er til bindindis- samaii maður, en þú ert“, mælti hann enn fremur. „Þetta

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.