Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Page 1
ÞJOÐVIL JINN -r> .4U. ' V í- W/x*-. 1, ■ 57. tbl. EKKI er það blaðs vors, að senda kaup- endum sínuin árlega reikninga. Það er æ kaupendanna, sbr. skilmálana, er prentaðir eru i hverju einaata nr., að koma blað- andvirðinu til 'i'tgefandans, einhvern tima áður en gjalddagi blaðins er kominn. Þetta eru kaupendur vinsamlega beðnir að athuga. En svo er eigi sjaldan, að margur vill glevaaa hinu snaáa. Blaðið sendir því og reikninga, er þörf þess kallar að, og væntir þess þá, að allir liti »in- samlega á hið ofan greinda. Reykjavik 28. nóvember 1913. XXVII. árg. Eimskipafélag Islands. Uppdrættir þeir af væntanlegum skipum félagsins, sem bráðabirgða- stjórnin hefir látið gera og leitað tilboða eptir til undirbúnings fyrir stjórn þá, sem stofnfundur kýs, eru til sýnis á skrifstofu félagsins, Austurstræti 7. Skrifstofan er opin kl. 6—7 síðdegis. Jafn framt, biðjum vér menn, að draga ekki að skrifa sig fyrir hlutum og inn- borga hlutafé það, sem menn hafa skrifað sig fyrir. n -f ( ’K l^i"’ * Bráðabirgðastjórnin. Fána-rxiiilið. (Konungsúrskúrður um ísl. sérfána.) •__um 6n <u. Htí á að óvirða isl. fánann? jtO- l i. \J iJt ÍOfi v t,C. . .... * Samkvæmt símskeyti, er landritaran- um barst 22. nóv. þ. á., frá ráðherranum H. Hafstein, hafði ríkisráðsfundur verið haldinn í Kaupmannahöfn þá utn daginn, á hádegi, og var þá gefinn út svo látandi ' - ‘ **j.O> í .•*« ' -• ■ > * f» ! •* • rf. M' Konungsúrskurður: „Vér Kristján hinn tíundi o. s. Irv. gerum kunnugt, að samkvæmt þegnlegum tillögum stjórnarráðs Islands höfum vér úrskurðað þannig; Fyrir Island skal löggildur vera sérstak- ur fáni. Gerð bans skal ákveðin með nýjum konungsúrskurði, þegnr ráðherra íslands hef- ir haft tök á að kynna sór óskir manna á Islandi um það atriði. Þennan fána nsá draga á stöng hvarvetna á íslandi og íalenzk skip mega sigla undir honum i landhelgi íslands. Þó er það vilji vor, að á húsi eða lóð stjórnarráðs Islands sá jafn framt dreginn upp hinn klofni danne- brogsfáni á ekki óveglegri stað, né rýrari að stærð heldur en íslenzki fáninn. Þesui vor allra mildilegasti úrskurður skerðir að engu rétt manna til að draga upp dannebrógs- fánann eins og að undanförnu“. í>á getur símskeytið þess enn fremur, að konungur hafi og á rikisráðsfundinum ■amþykkt, að lagt skuli fyrir næsta Al- þingi frumvarp um breytingu á síðustu málsgrein skrásetningarlaganna, að því er til fána á skipum í isl. landhelgi kemur. Vceri hér um vinning að ræða, um vinning, sem þá væri baráttu vor sjálf- atæðismannanna að þakka, þá væri hann þá i þvi fólginn, að nú ér þá féngin viður- kenning konungs, hvað fsl. fánann snertir, — þótt eigi í fyllri mynd sé. 1! Hvaða augum vér (Sk. Th.) hljótum þó að lita á úrelitin, eem nú eru á orðin', mun lesendum blaðs vora á hinn bóginn fráleitt fá dulizt, abr. t. d. 37.—38. nr. blaðs vors þ. á. Það er ísl. siglingarfána, — fdna, G blakta md d skipum vorum, hvar d hnettinum sem er, sem vér höfum óskad, og einn fullnægir þörfum vorum, og kröfum. Lög um slíkan fána höfum vér og fyllsta rétt til að setja, sbr. fyr greint nr. blaðs vors. En í stað verzlunar- og siglinga-fán- ans, þá er nú — að Alþingi fornspurðú — neytt upp á oss ómyndinni, sem að ofan getnr, þ. e. taninn er óvirtur i sönm andránni, sem hann er viðurkenndur. A fundi, er miðstjórn sjálfstæðisfiokks- ins átti með sér, að kvöldi 24. nóv. þ. á., þar sem fánamálið bar á góma, var það þá og einróma skoðun vor allra: a) ad eigi vœri med konungsúrskurd• inum fullnœgt kröfum vor fslend- inga, er lytu, og lotíd hefdu, ad Í8l. siglinga- og verzlunai-fdna b) ad konungsútskurdurinn vœii og óþarfur, þar sem Islendingar hefdu œ talid sér heimilt, ad nota isl. fdnann i landi og i landhelgi.1) c) ad óþmfi vœri, ad telja, ad nokkud greindi d. ad þvi er gerd fdnarur snentir, þar sem hún hefdt þegai vérid samþykkt tvivégis d Alþingi, sem og d Þingvdllajundinum 1907. Enn fremui á fjölda þingmála- funda og annara funda i landinu. Sbr. þá og ad lokum: Fánatök- una 12. júni þ. d.*j Mjög óviðfelldið er það þá og eigi hvað sízt, er ætlast er, í konungsúrskurð- inum, til þess að danski fáninn skuli 1) Sbr. þó 2. gr. akrésetDÍDgftrlnganna (frá 13. dea. 1895), þ. e. að þvf er til tanpfaraDaa kemnif.0i : ,a ■ • ■ >■■■.■ • ■ Þvi ákvæði g»* ial. löggjafarvaldið þó að ajálf aögðu breytt, er því aýndiat. Ákvæði þetta þá og alóræk aönnun þeaa — þ. e. fyrat íal. löggjafarvaldið hefir þar ákveðið, að ial. kanþför akuli æ nota danska verzlunar- fáaann aem þjóðerniafána — „»3nnun þeaau, að fánamálið hefir þá, sem rátt er, verið skoðað aem alíalemkt aérmál. Bitatj. 2) Ályktanirnar allar (þ. e. nr. a, b og tilgreindar hér f blaðinu eptir minni. ... Ritatj. og vera löggiltur fóni hér á landi, eptir sem áður, — jafnhliða íslenzka fánanum. Islendingum, og ísl. skipum, á þá að vera það algjörlega á sjálfsvald sett, hvor fánanna heldur er notaður, á landi og í landhelgi Islands. Slíkt fyrirkomulag þekkist líklega hvergi nema hér á landi. Og vitanlega geta íslendingar á eng- an hátt unað við slíkt. Annars hefir ráðherra vor, að því er til fánamálsins kemur, alls eigi rekið það erindi, er Alþingi (eða efri deild þingsins þó öllu heldur) fal honum að reka.*) Hann hefir tekið það upp hjá sjálf- um sér, að útvega konungsúrekurð um málið, í stað þess er honum var að eins falið að leita hói'anna hjá konunginum, og leggja síðan frumvarp um ísl. fána fyrir næsta Alþingi. Hér er því ei um einræði, eða ráð- riki, af ráðherrans hálfu að ræða, eða hver- veit hvað! Hann flýtir sér, er hann sér hlýjan huga konungs til íslands, og málefnisins (sbr. neðanmálið), að fá þvi þá ráðið til lýkta með konungsúrskurði. Vill, með öðrum orðum, sjálfur ráða einn öllu, og ætlar þinginu og þjóðiniii svo að þegja, eða þá þó að minnsta kosti í bráðina. '' Og svo langrækinn er hann — út af aðdróttununum um „Kriteyjar-fánannu, sem hann var eitt sinn við riðinn — að' enn vill hann þó að nýju yekja þref, ef unnt er, um gerðina á fánanum. En takæt honum að þagga málið niöur á þenna hátt, sem ætlað ér, þó hellr 5) Einmitt það, að það leynir aér ekki (sé 4 skoðun Dana 4 f4naœ41inu að undanförnu litið), að konungur vor, Chriitúm X., hefir þó viljað aýna þjóð vorri blýjan hUp; ainn, gerirþaðþ4og enn tilfinnanlegra og leiðinlegra, hve afar-óheppn- ir vér Islendingar vorum, að eiga ekki 4 ríkia- réðafundinum þann talamanninn, er nær atæði þó að minnata kosti ögn fsl. sj41fstæðisstetaunni sn núverandi ráðherra vor, hr. H. Hafatein, gerir. Enginn vaíi, að úrslitin befðu þ4 oröið öll öanur, og þjóðinni mua nær skapi. Eitatj.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.