Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1913, Blaðsíða 4
216 ÞJCÐVILJINN. xxvn, 57. Látinn enn fremur ný skeð Björn bóndi Sigurgeirsson í Austur-Haga í Aðal- dal i Suður-I?ingeyjar8ýslu. Hafði hann reist sér þar nýbýli fyrir 15—16 árum, enda „dugnaðar- og fyrir- hyggju-maður", að þvi er segir í blað- inu „Norðurland". JBjörn heitinn var maður tæplega fer- tugur, er hann andaðist. Kona hans hét Jónína Jónsdóttir og lifir hún mann sinn ásamt f jórum börnum þeirra hjóna. Reykja,vík. —o— 2& nóv. 1913. AlþýíufyrirJestur flutti cand. Árni P&lsson í „Iðnó" 16. þ. m., að tilstuðlan stúdentafélagsins, Fyrirlestui inn var um: Verndun íslenzkunn- ar, sérstaklega í skólum", og féll mönnum hann svo vel í geð, að mælzt var til, að bann værí fluttur að nýju. Hr. Arni Pálsson flutti þvi sama fyrirlestur- inn aptur i „Iðnó" 23. þ. m. Jarðarför Dýrleifar sálúgu Guðmundsdóttur — stúlkunnar, som i æðiskasti fleygði sér út um glugga í Bergstaðastræti hér í bænurn, og beið fcana af, sbr. sfðasta nr. blaðs vors — fór fram, frá Fríkirkjunni, mánudaginn 24. þ. ra., að tíuttri áður húskveðju a heimilinu, Bergstaðastræti ar. 45. . Systur hinnar latnu: Guðrún| og Margrét, Guðmundsdœtur, önnuðust um utförina. Gegn 200 kr. árgjaldi i bæjarsjóð, hefur bæjar- stjórnin nýlega samþykkt, að Geir kaupmaður Zo*ga megi 1» ta lýsisbræðslu fara fram*i Örfiris- •y, eins og að undan iðrnu. KONUNGL. HIRB-VERKSMIBJA. Bræðurnir Gloétta 'ri 11» ^ .¦* rrf Vr t>( mæla með einnm viðuikenLdu SjólkólaÖe-teguriclum, sem eingöngu en» ¦ búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremur Kalcaópúl-veri af t>eztu tegund. Agætir vitnisburðir írá efnafræðisrannBÓknarstofum. „Trú og heimili" er nfanið á sjónleiknum, sem leikfélagið er nýlega byrjað að sýna. Leikúrinn var { fyrsta skipti sýndur á leik- sviðinu að kvöldi 23. þ. m, Höfundur leikritsins er Karl Sehönherr, þýek- ur maður, og aðal-efni leiksins eru ofsóknirnar, sem Lúterstrúarmenn voru beittir fyrst framan af. Skemmtisamkomii vmr haldin í Bárubúðinni hér í bænum að kvöldi 21. þ. m. . Hljóðíæraflokkur O. P. Bernburg's skemmti mönnum þar, með hljóðfæraslastti, og hr. Bjarni Björnsson söng nokkrar gamanvisur; Enn fremur léku þeir Bernhurg, og Brynjólf- ur Þorláksson á hljóðfseri, og Guðm. skald Guð- muudsson Jas upp kvæði. Jarðarfðr Eyjólfs sálusra Jónssonar — manns- ins, er byrlað var eitri.ð, er hann síðan beið bana af, sbr. siðasta nr. bíaðs vors — for fram, frá dómkirkjunni hér i bænum, föstudaginn 21. þ m. Síra Bjarni Jónsaop hóltjikræðuna i kirkjunni. Likfylgdin var ail-fjölmenn, og megnið, sem fylgdi, þó kvennfólk, — hluttekningin þar meiri, en hja karlþjóðinni, að þvi er virðist. Prentsmiðja Þjóðviljans. eigxtr* yðar (hus, hÚK<>öyfin, vörur ö. fl.) iyrir eldsvoða i l>runaDÓtafélaginu „General", stoínsett 1085, Aðal-nmboðsmaður fyrii- tsiand: Sig-. Thoroddsen adjunkt. Umboðsmaður fyrir Píorð— ur-ísafjarðíirs^slu er Jóa Hróbjartsson verzlunar* ntjórí. Duglegur umboÖs- maður óskast tyrir Vestur- ÍHafjurðarN^Klu. ~ritstjóki og eigandi: Skúli Thoroddöen. 5t það! Hvað áttu þá við, er þn segir, að það hafi eigi veriö þar?" „Það var þar", mælti og, „en þó eigi þannighétt- að, að eg gæti tekið það! Það var eigi það, er handleik- ið yrði! Jeg reyndi, að taka það i hönd mér, en gat •»gi| - og avo —" „Og svo hvað?" „ Jeg leit af þvi i svip, og þegar eg astlaði, að líta •ptur^á það, var það horfið!" Fraser reyndi að nýju, að skýra þetta á náttur- legan hátt. „Þu hefnr ef til vill verið þreyttur í angunum", mælti hann. „Hefur ef til vill þi fyrir skömrnu lesið •itthvað um þesskonar umslög, verið og of þreyttur af vinnunni, og þessvegna séð efsjónir". Jeg þagði um hrið, til þess að svar mitt yrði þa þvi ahrifameira. „Jeg hafði hvorki lesið um eyrndar-bljóðið", mælti •g siðan, rsem við heyrðum rétt áðan, eða nm hitt, sem eg «á þar á eptir!" „Hvaða „hitt" áttu við?" Jeg horfði nú lengi einkennilega 4 Fraser, — gat, •inhverra orsaka vegna, sem sjálfum mér vora þó óljós- *r, ekki fengið mig tii þess, að skýra honum frá þvi, fannst það eigi rétt gagnvart honom, og sízt gagnvart honurn. Vera mátti, að hann sei og það, er eg hafði sið, — og gasti þá áttað sig á malinu. En meðan er eg v»r þannig i vafa, og gat eigi ráðið með mér, hvað báðnm okkar vsari beM, heyrðist óp, sem allt i einu rauf þögnina. | 54 Fraser stóð fyrir framan það borðið, sem var i mið- ið, og benti. Þar, í efstu röðinni, nasst stálþráðarnetinu, sástjbréí, og vissum við þó, að við höfðum eigi skilið neitt bréf eptir þar. Hu sá eg það þá eigi aS eins einn. Annar gat nu og borið nm sama. Jeg starði á Fraser, og Fraser, sem var snjóhvitnr i framan, stárði áptur á mig. Sama hugsunin greip okkur báða: Var hér nm vanalegt umslag að ræða — eðá um wmulready"-nmsiag? Fraser beygði sig fram, bg einblindi á bréfið*; og; kallaði siðan: öuð minn! Það er — þa9 er „•tjórnar- nmslag!" Jeg sé giöggt litskruðið á því!u Þó að jeg alls eigi værí í neinum vafa, og þó að jeg væri alveg sannfærður um, að það væri sama kynja- nmalagið, sem eg hafði séð einu sinni áður, teygði eg mig þó og fram, til þess að sannfærast um það, að raér skjátlaðist eigi, vegna ofþreytu í angunum. A teikningunum, sem á umslaginu voru, sá eg bratt, að svo var eigi, og þó að eg^vissi, aö það væri eigi til- neint, rétti eg þó út hðndina, til að reyna að na i bréfið. En aður en jeg gæti borið höndina þangað, varallt i einu svo að sja, aem bréfið dytti — byrfi, beint gegn- nm þykka borðplðtuna, og siðan gegnum gólfið, svo að við visnum eigi, hvað af því var orðið. Mér hafði þó enat timi til að lesa utanáskriptina. Hán yar rituð með fallegu latinu-letri, og var, sem b«r tegir:

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.