Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.02.1915, Síða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.02.1915, Síða 6
3Í ÞJOÐYILJINN. XXIX, 9.-10. Frá Stykkishólmi. 80 til hlutar (af fiski) fen^u menn í Stykkig- hólmi nú ný skeð i róðri, einn daginn i febrúar, að þ>’i er segir i „Morgunhlaðinu11 (17. febr. þ. á). , Pað eru vélbátarnir, sem nú orðið gera Stykkiu- J hólmgbúum að mun greiðara. að ná til fiskjarins en fyr var. m Vélbátur brotnar. (Manntjón þó ekki) Vélbátur brotnaði ný skeð (i febr.) á svo nefndu Lambarifi (við Reykjanoss-skagann). Báturinn var frá Vatnsleysu, og kvað hafa heitið „Hermann“. Hann var óvátryggður, að mælt er. Knattspyrnumót íslards. Aformað, að það verði i ár baldið bér i höfuð- staðnum (Reykjavik) 6. júni næstk.. og verður þá keppt um svo ne'ndan „Kuattspyrnubikar Islands11, er knattspyrnufélagið „Fram“ gaf i því skyni árið 1912. Skorað er ft þá, er þá vilja eiga i knattspyrnu- mótinu, eða fótbolta-leiknum, að hafa gert félag- inu „Fran.“ i Reykjavik bréflega aðvart um það fyrir 1. júni næstk. Háskólinn. (Próf leyst af hendi) Próf við háskóla vorn bafa nýlega tekið: I. Fmbœttisprói í lœknislrœði. — Því prófi hef- ur lokið Jóhannes Askevold Jóhannessen, er hiaut 2. einkunn. II. Fyrrx hlxua lœknapróis hefur tckið Jón Ólafs- son, frá Hjarðarholti (i Dalasýslu), og hlaut hann 2. betri einkunn. III. Prðf í efnafræði. — Það próf hafa þessir þrir leyst af hendi: Snorri Halldórsson (ágætis einkun), Jaraes Nisbet (1. einkun) og Kristmundur Guðjónsson (2. betri eink- unn). „Læknablaðið“. „Læknablaðið“ er nafnið á blaði, eða mánað- arriti, sem nýloga er byrjað, að koma út, og ætlað er eingöngu læknunum. I ritstjórn blaðsins oru: Guðm.’ prófessor HanneBson, og læknarnir: Maggi Magnús, og ■ Matthias Einarsson. Mannalát. —o— Seint á árinu (1914) andaðist i Drangshlið undir Eyjafjöllum (í Rangárvallasýslu) hænda- öldungurinn Jón hreppstjóri Hjörleifsson, er lengi bjó að Skógum. Hann var fæddur 8. apríl 1830, og kominn þvi töluvert á 86. árið er hann andaðist. Jón heitinn Hjörleifsson var i röð merkari bænda þar eystra. 18. nóv. síðastl. (1914) andaðist að Arnarvatni i Mývatnssveit (i Suður-Þingeyjarsýslu) Sigurð- ur Einarsson. greindur xnaður, einkennilegur i háttum, og vel að sér í islenzku. að þvi er i „Norðurlandi“ segir. Hann var fæddur árið 1854, og flutti Sigurð- ur Jónsson á Arnarvatni kvæði við útför hans, I og „Þorgils gjallandi“5(þ. e.: Jón bóndi Stefáns- son á Litlu-Strönd) hélt þ»r ræðu, auk sóknar- prestsins, síra Sigurðar á Ljósavatni. Láðzt mun hafa að geta þess i blaði voru, að 17. okt. siðastl. (1914) andaðist Krístján bóndi Ólafsson á Laugalandi á Langadalsströnd (i Norð- ur-ísafjarðarsýslu). Hann mun hafa varið nær sjötugur, eða þar yfir. Kristján heitinn var bróðir Asgeirs bónda Olafssonar á Skjaldfönn (í Norður-ísaijarðarsýslu) og þeirra systkina. I Hann var einkennilegur maður að sumu leyti, og búandmannalegur, og vildi lítt láta hlut sinn, — fastur fyrir, er hann hafði tekið eitthvað í sig, og eigi við allra skap. Búmaður var hann töluverður, og natinn við skepnuhirðingu, — átti og tíðum vænt fé, enda gott undir bú í‘ Skjaldfannardalnum, þar setn Laugaland er, þó að vetrar ríki sé þar i meiia lagi. — Til viðbótar þvf, er í blaði voru segir, um lát Vilhjálms Magnússonar á Látrum (sbr. 1.—2. nr. blaðs vors þ. á.), skal þessu enn vil bætt, Vilhjálmur heitinn, er var sonur Magnúsar bónda' Finnbjörnssonar á Sæbóli i Aðalvík ({ Norður ísafjarðarsýslu), var nýlega orðinn verzl- unarstjóri við verzlun A. Asgeirssorar á Látrum i Aðalvik. Hann var kvæntur maður, og lætur eptir sig ekkju, Ingibjörgu Hermannsdóttur að nafni, sem og barn þeirra, á fyrsta árinu. Fráfall hans ekkjunni því mjög sorgarefni, sem og ætt- og venzla-mönnum, og öðrum, er Vilhjálm sáluga þekktu. Láðzt mun hafa sð geta þess í blaði voru að i sfðastl. júlímánuði (1914) andaðist Guðjón bóndi Kristjánsson á Látrum i Sléttuhreppi (í Noaður-ísafjarðarsýslu). Banamein hans var lungnabólga, or mjög hefur gert usla, og manntjón, i Norðnr-Aðalvík- inni, sem víðar, í haust, og í sumar, er leið. Guðjón heitinn var dugandi maður, og þvf eptir sjá að honum. 29J janúar þ, á. (1915) andaðist i ísafjarðar- kaupstað húsfrú Sigriður Asmundrdóttir, og mun hafa verið nær sextugu. Foreldrar hennar voru: Asmundur beykir Sig- urðsson á ísafirði, og kona hans, Sigríður Jóns- dóttir, og ólst Sigriður sáluga upp hjá þeim. Hún var seinni kona Jóakims snikkara Jóa- kimssonar á ísafirði, er lifi hana, og áttu þau hjónin ekki barna: Sigriður sáluga lá rúma viku, áður en hún andaðist. Hún var dugnaðar- og myndar-kona, og hoim- ili þeirra hjónanna einatt mesta myndar heimili. I 3. nr. blaðs vors þ. á. v»r stuttlega getið 132 baeri til þess til þess að fá að vita, hvaðsn hringurinn stafaði Það, að vantkvæði voru á talin, var honum aðeins uppörfun. Á hinn bóginn benti þó það, hve fúslega Morghan lét honum í té skýrslu um nafn, og bústað, mannsins á það, að ekki stæði maðurinn þá í neinu eambandi við hringinn. En eitthvsð var hér þó gruneamt, að þvíerWind- muller hugði, og taldi hann Morghan eigi mundu ófróð- an um það. — „Segðu méi: Hvar rakstu á Muller gamla?“ mælt.i Nikkel við Gío um kvöldið, er hún fylgdi henni upp á avefnherbergið, sem henni var ætlað. Gío kvaðst hafa hÞt hann af tilviljum, og boðið honum þá að bein.8ækja sig, og þetta lét Nikkel sér nægja. „Hann hlýtur, að eg hygg, að vera um sjötugt!u mælti Nikkel, og geispaði afskaplega. „Heldurðu það?“ mælti Gio. „ Já, og eldri ætti hann nú í raun og veru að vera“, svaraði Nikkel, þó að hann sínist tæpast vera, nema um fimintugt!“ „Þér hlýtur að ekjátlast, frænka!“ sagði Gío- „Hann virðist nú eigi vera mikið eliilegri, en þegar hann heim- sótti foreldra mína, og þá var eg fimmtán ára!“ „Nú, þá vil'ist eg líklega á honum og einhverjum öðram“, svaraði Nikkel. „Gamli Muller, eem eg á við, var kvæntur frænku föður þíns, og þessi Muller er þá ef til vill Bonur hans. En eg inni hann nú eptir þessu á morguu!“ „Já, gjörðu það frænka!“ eyaradi Gío, og létti nú 133 að mun, því að eígi var hún í vafa um það, að Wind- muller myndi greiðlega komsst frem bjá þeim skerunum. Gío gekk nú upp á svefnherbergi sitt, en þar beið Anna-María hennar þá, tit þess að geta rabbið ögr, meira. Kn Gío sleppti nú allri kurteisi og ssgði blátt á- íram, að hún væri svo dauð-uppgefin, ið hún yrði nú að fá bvíld. „Jæjs! Hofðu þá, gsmla svenfpurkan þín!“ mælti Anna-Maria og þótti Gío mjög væntum það. „Jeg er eigi siður þreytt“, sagði Anna-María, „eg ætlaði reyndar að eins að segja þér, að jeg vaið alveg hissa, er eg hitti hr. Wettersbach hérna! Jeg á við, að jeg varð hresa á því, að hitta hann hér, en hitt var mér eigi ókunnugt um, að haDn var í Venedig, þvi að þrí hafði verið skotið að mér!“ „Maður hefur nú og ýms útispjótin“, mælti Anna- María enn fiemur,“ og fréttir þá, hvað líðnr!“ „Svo!“ eagði Gío þurrlega, er Anna-Maria loks þagnaði. „Fyr6t hr. WetterBbach á svstir í Mtinchen, setn þú kemur t* 1, þá er eigi örðugt að geta, hvaðan þér het- ur horizt fregnin! Var þér þá eigi einnig sagt, að hann gisti í Daníeií-gÍ8tihúsinu?“ „Vertu nú ekkert að erta mig!“ mæltí Anna-María hlægjandi, og snöri til dyra. „Nú fer jeg!“ ssgði hún síðan, en sneri þó við apt- ur, og mælti: „Hví sagðirðu mér ekki. að hann yrði hér i kvöld?“ „Jeg hefði eigi látið hjá líða. að skýra þér frá þvi“, svaraði Gio, hefði eg haldið, að þér stæði þaðánokkru!" „Jeg hefði þá getað farið í aDcun kjól, en í gömlu

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.