Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.05.1915, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.05.1915, Blaðsíða 4
86 Vijjjiíiííí. XXIX, ‘24.-25. ,lsafoldar‘-ósannindi leiðrétt. (Símskeytið í ,,Politiken“.) um stafar, seinkað að mun fyrir gras- vextinum, og tún þó lots ný skeð græn orðm hér syðra. Vonandi, að ísinn hafi nú þó sem minnsta viðdvöl, svo að hvorki hamli hann siglingunum til lengdar, eða hafi slæm áhrif á landbúnaðinn. Gizkað er á, að „ísafold“ ráði nú vin sinn, Sigurð lækni Hjörleifsson, til sín aptur. „Bræðingurinn“ skildi þá1), og „bræð- ingurinn“ sameinar þá nú aptur. 1) Þegar gamli „bræðingurinn11 kom á dag- skrá, var ritstjóri „ísafoldar11 (hr. Ól. Björnsson) auðvitað einn þeirra, bræðingsmanuanna, sem og meðritstjóri hans, sem þá var (hr. Sig. Hj.), er. þegar ritstjóri „ísafoldar11 snerigt síðan trá „bræð- ingnum“ og fór að telja sig til sjálfstæðismann- anna, rak hann Sigurð frá blaðinu, sem kunn- ugt er, og risu þar af málaferli, sem eru enn ekki um garð gengin. Nú er haun á hinn bóginn snúinn að nýju, — orðinn eitt af alal-reipum „ný-bræðinga“ og sí úthúðandi sjálístæðisflokksmönnum, sem halda viija enn fast við það, sem hann sjálfur taldi mestu lifsnauðsynina rétt áður. Og i hópi „ný-bræðinga“ hittir hann nú og Sigurð sinn. Öskandi, að vináttan yrði nú ögn haldbetri, en hin fyrri, og verði þá báðir samferða, er næst verður — snúist. Ekkí eru það nema hrein og bein ósannindi, að vór séum höfundur sím- skeytisins til danska blaðsins „Politiken“, sem birt er í „ísafold" (22. maí þ. á.), eða séum þar á nokkurn hátt viðriðinn, — eigum þar þvert á móti ekki einn né neinn stafinn i. Eregninni í „ísafold“ verður hún því sjálf að kyngja. Hvort skreytnin er smíði „Isafoldar“ sjálfrar, eða einhver leiðinlegur misskiln- ingur, ef eigi blátt áfram altilefnislaus tilbúningur blaðsins „Politiken11 látum vér ósagt.1) Rvík 24/8 '15. Sk. Th. 1) Allt annað mál, og hinu alóskylt, er það, að 30. apríl síðastl. símaði eg danska blaðinu „Politiken11 orðrétt sem hér segir: „Politiken Kjöbenhavn Et i gaar, Reykjavík, afholdt af Selv- stændighedspartiet talrigt b. sögt, politiskt Möde protesterede enstemmigt imod, at de af Althinget opstillede Betingelser, For- fatningssagen vedrörende, fraviges. Skúli Thoroddsen Partibestyrelsens Formand.“ Símskeytið sýnir sig nú sjálft, og sann- indi þess, er það skýrir frá, megnar hvorki „ísafold“ né aðrir að vefengja. Sk. Th. Tveir suiin-iiiýlskir þiiigmálafimdir. Þingmálafundur var haldinn á Eski- firði (í Suður-Múlasýslu) 21. maí þ. á., og var þar, samkvæmt tillögu Sig. Egg- erz, með 48 atkvæðum gegn 20, samþykkt fundai ályktun þess efnis, að halda íast við „fyrirvara“ siðasta Alþingis, atf þni er til stjórnarskrdi málsins kemui, og láta stjórnarskrána óstadfesta ella. Jafn framt krafðist fundarályktunin þess einnig, ad dönsku Aeyni-tilbodin* vceru þegar birt almenningi, og vítti að- farir „þremenninganna11. — — A fundi, sem haldinn var daginn áður í Reyðarfirði, tókst Sigurði lækni Hjör- leifssym á hinn bóginn að fá, með 27 atkvæðum gegn 26, fellda tillögu frá Sig. Eggerz, er fór því fram, að halda fast við „fyrirvarann11. Hefur læknirinn, sem orðinn er brenn- heitur „heimastjórnar“maður, síðan hann og ritstjóri „ísafoldar“ skildu í fússi út af eldri „bræðingnum“, óefað notið þar aðstoðar „heimastjórnar“mannanna, sem — af tilviljun — hafa þá orðið einum fleiri en hinir á fundinum. t I síðasta nr. blaðs vors var stuttlega getið láts Böðvars prests Eyjólfssonar, 184 fremur. „Fer að eiga bágt með, að halda opnum aug- unum!“ Gío rak upp svo stór augu. er hún heyrði þetta, að Windmuller gat eigi annað, en farið að hlægja. „Skemmtuð þér yður fyrri partinn í dag, frú mín góð?“ mælti hr. Windmuller við frú Verden á leiðinni inn i salinn. „Ójá!“ svaraði frn Verden og geispaði. „Lisarinn- ar verður eigi notið til fulls, er margir eru í hóp! Og þó að hr. Morghan útskýrði allt, og suðan ætlaði ald-ei úr eyrunum á manni, held eg, að eg hefði þó fremur kosið, að vera alein!“ „Jeg er alveg sömu skoðunnar, sem þér!“ svarsði Windmuller. „Var hr. Wettersbach einn í hópnum?“ „Nú, hvort hann var?“ tók Nikkil upp eptir hon- um, og hló. „Hann var einatt fyrir augunum á oss! Menn láta mikið að móðurinni, er átt er þó við dóttirina!“ „ímyndið þér yður það, að hr. Wetterbach . . . ?“ „8é ástfanginn? Já, eins og valskan, hvað ostinn snertir!“ „Hm! Já, hví ekki?“ „Já, hví ekki?“ svaraði frú Verden. „Biessun mín fy'gir honum, enda er hann óefað reglusamur, og skyn- samur maður! Og efnÍD þarf hann ekki um að hugsa! Gott, er svo tekst til — þá sjaldan það er —, að pen- ingarmr ráða engu, að því er til giptingar huganskemur!“ „Já, Wettershach’s-ættin er fjárhagslega vel sett! Þeir eru ríkir, sem hór er kallað“, svaraði Windmuller, „þótt milljóna-eigendur séu þeir að vísu ekki! En er ungfrú Falkenberg eigi einnig vel efnuð?“ Nikkel frænka nam nú staðar, og kastaði mæðinni. 193 klútinn sinn, þurrkaðí svitann af einni sér, og hallaðist upp að veggnum! Svona stóð hann nokkur augnablik, og starði beint fram undan sér! Siðan þaut Uann ofan stigann! Jeg hólt, að honum hefði orðið snögglega íllt, en vildi þó eigi hreifa mig úr sporunum!“ „Það var Iúd yðar!“ mælti Windmuller, er hlustað hafði á haDn, með stakasta athygli. „Haldið áfram, að hafa augun sí-opin, og skýrið mér síðan jafn harðan frá öllu! En komið nú ofan með mér, til ungfrúar von Verden!“ Hr. Windmuller og Pfifferling, gengu nú báðir út úr herbðrginu, og síðan upp stigann. En áður en þeir kæmu að dyrunum á salnum, sem Gío var í, var hurðinni þar brimdið upp, og Onesta kom út, afar-háleit, og beit saman vörunum. í vinstri hendinni hélt hún og á vasaklút, er hún bar upp að munninum. Hún starði beint fram undan sér, og var nærri gengin fram hjá Windmuller, án þess að sjá hann. „Æ!“ æpti hÚD upp yfir sig, all-hátt. „Þér, prófes- sor! Ætlið þér að finna Gío? Jeg ræð yður frá því! Hún er eigi í góðu skapi í dag!“ „Ekki?“ mælti Windmuller, og lét, sem hann yrði hissa. „Nú það getur hvern mann hent, að vera i mis- jöfnu skapi! Jeg ætla þó, að hætta á það!“ „En jeg get eigi fylgzt með yður að þessu sinni, sem betur færi þó á!“ mælti hún og var þá all áköf. „Kallið þér á Rítu! Windmuller hrissti höfuðið og brosti. „Beztu þakkir!“ mælti hanD. En þegar maður er nú kominn á minn aldur, ætti þess þó eigi að gerast

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.