Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.06.1915, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.06.1915, Blaðsíða 8
102 þjo;±> víLjiwh XXiX., 28.-29. En nú, þegar þau ókjör fylgja stað- festingu stjórnarskrárinnar, að rótti lands- ins er teflt í voða, þá heimtar Gudmund- ur Hannessrm, ad allt sé unnid til þess, ad fá hana samþykkta! Slíkir rnenn mega vera einurðargóðir, að geta brugðið öðrum um ekoðanaskipti. Bogi. REYKJAVÍK 26. júni 1916. Forseti á bsejarstjórnarfundum var nýlega kosinn Jón baejarfógeti Magnússon. Aður stjórn- aói borparstjóri fundunum, en nú er sú breyting t orðin á, að bæjarstjórnin kýs sér sjálf forseta. „Botnía“ kom bingað frá útlöndum 2. þ. m.; en lagði af stað tii Yestfjarða þ. 7. Tók sér þá far vestur ritstjóri „Þjóðviljans11, snögga ferð, til yiðtale við kjósendur sína. — Skipið kom að Vestan 10. þ. m. Meðal farþega voru: Þórður Bjarnason kaupmaður, Benedikt Jónasson verk- fræðingur, frú Guðrún Brynjúlfsdóttir frá fsa- firði, Jón Thorarensen, Arni Jónsson kaupmað- ur á ísafirði, Skúli S. Thoroddsen löyfræðingur o. fl. Skipið fór til Vestmannaeyja og útlanda tveim dögum síðar. Til Vestmannaeyia fór Þór- arinn Kristjánsson verkfræðingur og koua hans Astríður (dóttir H. Hafsteins bankastjóra). 1. júní þ: á. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Lára Lárusdóttir og Ólafur Jónsson stud. med. „Þjöðv.u óskar ungu hjónunum til ham- ingjn. Jóhannes Askevold Jóhannessen læknir kvað vera farinn til Serbíu. Flykkjast nú þangað Sigurðnr Sigurðsson frá Vigur ytírdómslögmaður Aðalstræti 26 A Isafirði Talsími 43 Heima kl. 4—6 e. h. læknar hvaðanæva úr heimi til þsss að riða slig á drepsótt þá, er geysar þar f landi. „Pol!ux“ tór til Austfjarða og útlanda 14. þ. m. Meðal farþega: Carl kaupm. Sæmundsen og Smith símamaður. Háskólarektor fyrir næsta ár er kosinn Guðm. prófessor Hannesson, Gæzlustjóri Söfnunarsjóðsins er skipaður t stað Júlíusar sáluga Havsteensamtmanns,Trygg- vi Gunnarsson fyrv. bankastjóri. Það slys vildi til 18. þ. m., að bifreið með 4 mönnum, á leið frá Beykjavík, rakst á Elliðaár- brúna, sem nær er bænum. Einn mannanna, Magnús Bjarnason frá Stokkseyrarseli, hrökk við áreksturinn út úr bifreiðinn niður í árfar- veginn. Maðurinn meiddist afar mikið og hugðu menn honum tæpast lif. Þó er hann sagður á góðum batavegi, þegar þetta er ritað. Synodus, hin árlega prestastefna, hófst um hádegi hins 24. þ. m. i dómkirkjunni. Sira Kjart- an Helgason í Hruna prédikaði. Ennfremur tóku, við það tækifseri, prestvígslu guðfræðingarnir Ásmundur Guðmundsson frá Reykholti, sem aðstoðarprestur Sigurðar Gunn- arssonar i Stykkishólmi og Jósep Björnsson frá ðxl, sem er settur prestur að Barði í Fljótum. Almennur trésmíðafundur var haldinn hér í bæ 20. þ. m., og var þar samþykkt, að krefjast lágmarks kaups, eptir 1. júlí næstk , við útivinnu 60 aur. um tíma (( stað 46 aur., sem nú er) og við innivinnu 46 aur. Þessi Itrafa trésmiða sýnist mjög sanngjörn. þegar til þess er litið, hve allar lífsnauðsynjar eru dýrar. Il.TA ritstjóra r»joOviljnriM, sem og lijá l»ób;söliTm i'it nm land, íást þessar bækur: Grettisljóð 1.75 Jón Arason (leikrit) 2.60 Skipið sekkur (leikrit) 1.75 Maður og kor»a 3.60 Fjárdrápsmál 0.65 Beinamálsþáttur 0 26 Oddur lögmaður 2.75 Ljóðm. Jóh. M. Bjarnasonar 1.65 Lulrænar smásögur 1.50 Sagan af Ilinriki heilráða 0.55 —«— « Huld drottningu 3.00 —«— « Hringi og Hringvarði 0.60 « Vilhjálmi Sjóð 0.76 Víglundarrímu 1.00 Andrarímur 1.35 Númarímur 1.00 Ileimarsrímur 1.00 Líkafrón8rímur 1.00 Svoldarrímur 0.80 Rímur af Jóhanni Blakk 0.80 —«— « Gísla Súrssyni 1.00 —«— « Stývarði og Gnír 0.40 —«— « Álaflekk 0.65 —«— c Hjálmari Hugumstóra 0.90 —«— « Gesti Bárðarsyni 0.80 —«— « Gríshildi góðu 0.70 204 „Kæra Gío!“ mælti hann. „Ef eg vissi hvað ótta9t er, bá væri málið full ljóat! En jeg hefi að eins ráðil yður, að fara ákveðnum varúðarreglum, það sem frænka yðar er áköf í lund! Þér sleppið við öll óþægindi, ef þér eigi hleypið henni inn í herbergi yðar, og látið ein- att einhvern fylgja yður, er þér gangið um húsið! Skilj- ið þér mig nú betur?“ „Já!“ svaraði Gíö. „Allt er mér vel ljóst! En hlýt- ur það eigi, að vekja eptirtekt, er — —“ „Við verðum að afstýra þvi!“ svaraði Windmuller. „Það verður að sýnast, — vera af tilviljun! Annars býst eg nú við, að starfi mínu verði brátt lokið, og gangi allt kyrrlátlega —“ Hurðinni var nú hrundið upp, og Anna-María Falk- enbir gæðist inn í berhergið. „Hvað hugsarðu Gío?“ mælti bún, og var þá all mjóróma. „Klukkan fjögur eigum við að fara af stað — jeg bið, og jeg bíð! — enginn sést! Onesta hefur höf- uðverk, og Nikkel, frænka hrýtur, svo að heyra mætti til San Marco, en þú situr hér, og rabbar við prófessor- inn, eins og þú hefðir nægan tíma! Segðu nú eitthvað góða mín! Hvað hlýtur hr. Wettersbach eigi að hugsa, þegar hann tímanum saman verður að bíða min á Lído, — þ. e. a. s. bíða okkar!“ „Mætti þér eigi ’póknast, að loka hurðinni á eptir þér!“ mælti Gío. „Þér gleymdist nú reyndar einnig, að berja að dyrum!“ „Guð minn! Naumast þú ert í góðu skapi núna!“ evaraði Anna-Marí,a og rak fótinn í hurðina, svo að hún lokaðist. „Hvað þóknast yðar hágofgi frekar að skipa? Hvað iízt yður, prófessor góður? Berja að dyrurn hjá 205 vinkou sinni! Næst á maður svo líklega, að láta boða komu sína fyrirfram! Annars töiuðuð þið svo lágt, að jeg hugði, að Gío hefði sofnað, og þyrfti þess því, að hún væri vakin!“ Windmuller var nú alls eigi í vafa um það, með sjálfum sór, að Anna-María hefði staðið á hleri, — hler- að, en heyrt þó ekkert, þar sem hurðirnar í Favaro-höll- inni voru mjög traustar. — Taldi og vist, að hún hefði rufzt inn í þvi skyni, að heyra þá síðustu orðin er töl- uð væru. „Nú!“ mælti Windmuller. Auðvitað vorum við, að spjalia um yður. „Eitthvað var það þá, sem eg sagði, að þér kynnuð að bralla í laumi, svo að iítið á bæri —“ „Ekki var það nú það!“ mælti Anna-María, sem varaðist eigi gildruna. „Þér sögðuð, að „brétt yrði starfi yðir lokið!“ „Ekki sagði eg það!“ svaraði Windnjuiler. „í hina áttina féllu orð roin, að fá myndu þau störfin, er þér gætuð eigi lokið, eða leyst vel af hendi;— hefði auðvitað átt að segja, að enginn væru þau störfin, er yður væru um megn, jafn fullkomin í alla staði!" Anna-Marí brosti £nú að eins, og eneri máli sínu að Gio. „Þú verður þá að meðganga, hvað þið sögðuð um mig!“ mælti hún. „Þú hefir þá átt upptökin! En hvað þið skulið geta setið að piskri um mig. Gío svaraði engu, — var og gengin út að gluggan- um, þar sem eigi fátt af hvítu dúfunum hennar sat, og hjúfruðu sig hvor upp að annari. Hún sá að ein dúfan skalf, og fjaciirnar stóðu út

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.