Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.10.1915, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.10.1915, Blaðsíða 3
XXiX., 48.-49. ;ÞjOÐ VILJÍJNX. 167 „Velferðarnefndin.“ (Hvað störfum er komið.) „ Velferðarnefrulin“ er sett var á lagg- irnar að áliðnu þinginu í sumar,1) hafði þegar átt með sér og (ráðherranum) alls 18 fundi í lok septembermánaðar þ. á. Nefndin hefir og þegar um eigi all- fá málin fjallað. Aldrei er að vita, hvað á getur dott- ið' á ófriðartímunum, sem nú eru. Siglingar geta teppzt svo ad eigi ná- ist i naudsynjai frá Norðurlöndum, ef og eígi frá Bretlandi. Símasambandið við útlönd getur og, et minnst varb, verid alveg úr sögunni,2 3 4) Þad, ad allt hefir blessast til þessa, sidan heims-ófridut inn hófst, má eigi gera oss of kærulausa. „Velferðarnefndin11 hefir því og þegar gert ýmsar rádstafanir til ad útvega land- inu nókkrar birgdir, er til megi grípa, ef á þarf að halda.8) Kolafarmui er t. d. ný kominn til viðbótar kolabirgðunum, er landið átti þó fyrir.4) Ekki verður það afslagur að eiga hann, ef Bretar alhepta kolaútflutninginn. „Fiskifélag Islands11 hefir og verið stutt til þess að geta fengið yfir 3 þús. föt af steinoliu, sem eru nú alveg ný kom- in frá Ameríku.5 * *) Þá er og eimskipið „Botnía“ nú um það bil að leggja af stað til New York, til að sækja landinu matvörufarm (hafra- mjöl og hveititegundir). 1) Nefndin er skipuð samkvæmt 1. gr. laga 21. kgúst 1915, „til þess að vera landsstjórninni til .r&ðuneytis um ráðstafanir til að tryggja land- ið gegn afleiðingum af Norður&lfu-ófriðnum11, og var í fyrstu kosin 17, ágúst þ. &., en kosningin þó síðan endurtekin & fundi sameinaðs Alþingis11, 24. ágúst síðastl., er lögin voru af konungi stað- fest orðin. — í „velforðarnofndinni“ eru: Guðm. landlæknir Björnsson, Jón bæjaríógeti Magnús- son, Jósep alþm. Björnsson, Sk. Tb. og Sveinn yfirdómslögmaður Björnsson. 2) Einhver kafb&tanna getur t. d. ófiljandi, ef eigi viljandi eyðilagt sæsímann, — gerir það og án, efa á augabiagði, ef einhver ófriðarþjóð- anna telur sig það t. d. nokkru skipta, að sæ- síminn í Norðursjónum verði eigi notaður. 3) Skýrslgr um vetra^birgðir i verzlunar- stöðum landains hafa enn — því miður — eigi fengizt bvo glöggar og ábyggilegar, sem æBki- legt hefði verið. — Allt og enn í óvissu um það, hvort vetrarbirgðir, sem pantaðar hafa verið af kaupmönnum og kaupfélögum komast hingað til landsins i haust og f vetur óbindraðar. — Von- andi og að vísu, að heppnin fylgi oss svo enn áfram, að siglingasambandið til Norðurlanda og Bretlands teppist ekki, en — víst er það þó enn ekki. 4) Það, að isl. botnvörpungunum heflr ný skeð verið leyfð sigling til Fleetwood & Bret- landi og f& þar væntanlega kol, hefir þó dregið úr áhuga „velferðarnefndar11 og ráðherra, að því er til frekari kolapöntunar frá útlöndum snertir i bráðina. - . ;... i u.. ■ I ■ 5) En hefði landssjóður eigi lánað „Fiski- félagi lslands“ fé til olíukaupanna, hefði farm- urinn, alls um 7 þúa. tunnur, að öllum 'íkind- um alls ekki komið og „ísl. steinolfufélagið“ verið að mun einvaldara, en nú er. Ráðstafanir og þegar farið að gera til að fá skip leigt, til að sækja þó í við- bót annan matvöi'u-fqú minn o. fl. til A- meríku, sbr. auglýsingar ráðherra í dag- blöðunum nú ný skeð. Loks hefir og farmrými þegar verið tryggt í milliiandaskipunum til að fá matvörur frá Danmörku og Bietlandi nú í haust (rúgmjöl, hrísgrjón, maísmjöl). Þad er þvi eigi hálf inilljón (= 600 þús.) króna, en niun ineira, sem rád- herra (og »velferdajnefndin«) hefir þegar gjört rádstöfun til ad fá komvöru fyrir frá útlöndum.*) Eigi þarf að geta þess, að œtlast er ad sjálfsögdu til þess, ad kornvörunni verdi eigi allri skipad á land í Reykjavik ad eins. Töluverðu á að sjálfsögðu að koma fyrir á ýmsum öðrum höfnum landsins, og þá eigi hvad sizt á Nordurlandi.1) Þar er einatt hafís-hœttan öðrum þræði, sem kunnugt er.--------- Margt er það fleira, en hér hefir talið verið, sem á góma hefir borið á fundum „velferðarnefndarinnar“, sem þegar hafa haldnir verið. En hér verður nú eigi frekar út í þessa sálma farið. Yér töldum rétt að gefa lesendum vorum yfirlitið, sem að framan er skráð, — þeim og öðrum til glöggvunar. Ubr 0:.. ... <!• J>t<. llill'Oi. 0[| Birgið landið að nauðsyiija- vörum. n, Jí ijuigoo ,ií .-. Sut . . ■vf í „Lögbirtingablaðinu" (30. sept. sið- astl.) skorar landsstjórnin — eptir til- mælum „velferðarnefndarinnar", eða eptir samráði við hana — á kaupmenn og 1 kaupfélög að birgja sig nú í haust sem bezt fyrir veturinn, bæði að matvöru og öðrum nauðsynjavörum. Vonandi taka menn tilmælum þoss- um vel. Sizt að vita, hvenær aðflutningsbönn eða al-siglingateppa getur á dottið, á þessum ófriðartímuin. r Lesendurnir minnist þess, að grein- in:, „Isfirzku málin á Alþingi 1916“ er sérstaklega ætluð, eða rituð, vegna kjós- anda undirritaðs (Sk. Th.) i Norður-Isa- fjarðarsýslu, — farið þar því mun smærra í sakirnar, eða þrœtt frenuir einstakleg atridi, en ella myndi. Norður-ísfirðinga, er málin skipa mjög miJdu, þykir það því allt þýðingar mik- ið, er ad þeim lýtur ad einhverju leyti, þótt öðrum þyki svo sidurf eður alls eigi. Rvík. 27/9. — 1916 ; ... Sk. 1 h. 6) Meira því þegar orðið, bd þingsályktun- artillaga Sig. Eggerz o. fl. fór fram á. • ■ ■ ■ ■ É 7) Skip fengið til að flytja vörurnar þangað frá Reykjavik, þ. e, að svo miklu leyti sem milli- landaskipin — eða skipin, er vöruna flytja frá útlöndum — leggja hana þar eigi upp. Otlendir fréttamolar. (Úr ýmsum áttum). Þegar Rússar, í heims-ófriðnum mikla, sem enn geysar í álfu vorri, brutust inn i Austur-Prússland, rændu þeir þar, auk annars, á búgarði Yilhjálms keisara, lík- neski Bismarck’s. Líkneskið, er alls vegur 904 pd., höfðu þeir nú, er síðast fréttist, komið alla leið til Moskwa — ætla sér fráleitt að skila því aptur. 30. ágúst þ. á. (1916) kviknaði i gler- gjörðarverksmiðju í Hellerup. Skemmdir á vélum o. fl. metið þó, alls og alls, eigi nema um 300 þús. kr. Hellerup er kaupstaður við Eyrar- sund, ögn norðar en Kaupmannahöfn, og má — nú orðið — teljast nær samgróin henni. Einna helzta líkneskið eða miunis- merkið i Warschaw, höfuðborg Pólverja- lands, sem Þjóðverjar hafa nú ný skeð tek- ið herskildi, er Sigismuridar-súlan mikla á Sigismundar-torginu. Súlan var reist til minningar um það, er sænski prinsinn Sigismundur, sonur Jóhanns III. Svíakonungs var konungur kjörinn í Pólverjalandi árið 1687. En Sigismundur prinz (konungur Pól- verja 1587—1632) var fæddur í Grips- holm-höllinni (í Svíþjóð) árið 1566, er foreldrar hans sátu þar í varðhaldi, sem fangar Eiríks XIY. Svíakonungs, bróður Jóhanns. Nokkru síðar slapp Jóhann þó úr varðhaldinu og fékk þá hrundið Eiríki bróður sínum úr konungsstóli, sett hann í varðhald og gjörzt sjálfur konungur (1569). Nokkrum árum síðar (1577) andaðist Eiríkur konungur XIV. snögglega í varð- haldinu, og er almennt álitið, að Jóhann III., bróðir hans, hafi byrlað honum eitur. ,l. —— Gullpenninn og gullpennaskaptið, er Christian konungur X. notaði, er hann ritaði undir dönsku grundvallarlögin 5. júní þ. á. (1916), hefir nú verið látinn til geymslu í þjóðmenjasafnið í Rosenborgar- höllinni. Til minningar um friðinn, er saminn var í Bromsebro (í Svíþjóð) árið 1646, hefir nú í sumar verið reistur þar mjög O H veglegur bautasteinn. En við nefnda friðarsamninga urðu Danir að láta af hendi við Svía héruðin ■■ t í< 1 1 I . I<)* Herjedalen og Jemtland, sem og eyjarnar Öland og Gotland og leyfa þeim tollfría för um Eyrarsund. Sízt að furða, þó að Svíum séu æ slikir gleði-atburðir minnisstæðir. 10. ágúst þ., á. (1915) voru hundrað ár liðin siðan Thorvald J. Hellmann, stofn- andi spari- og söfnunar-sjóðsins „Biku- ben“ í Kaupmannahöfn, fæddist. Hann var einkar atorkusamur maður, er gekkst fyrir fjöl-mörgum fyrirtækjum

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.