Alþýðublaðið - 02.07.1960, Blaðsíða 4
NÚ mun vera nýhafið í Ar-
gentínu stórkostlegasta skák-
imót ársins. Er það haldið í til-
efni þess að nú eru liðin 150 ár
írá því að Argentínumenn losn-
uðu undan yfirráðum Spán-
verja. Meðal þátttakenda í mót-
inu er Friðrik Ólafsson, og eftir
5því sem hann segir að Argen-
itínumenn hafi sagt sér, flestir
aSrir frægustu skákmenn
iheims. Friðrik bætir því við að
ekki sé nú alveg víst að þetta sé
iheilagur sannleikur, því að í
Argentínu virðist menn hafa
þann sið að segja það beint upp
í opið geðið á mönnum, sem
|>eir meina alls ekki. Ég hefði
því ekki þorað að nefna eitt ein
asta nafn, ef ég hefði ekki séð í
erlendu skáktímariti lista yfir
þá meistara, sem boðnir voru til
anótsins, en þeir voru: Botvinn-
ik, Tal, Kortsnoj, Petrosjan, all-
ir frá 'Sovétríkjunum, og segist
Friðrik ekki sjá neinn Ijósan
tolett í þeim hópi nema einna
helzt Petrosjan. Frá Argentínu
eru Najdorf, Panno, Bolbochan,
Sanguinetti og Wexter, frá
Bandaríkjunum Fisoher og Lom
foardy, frá Júgóslavíu Gligorie
og Ivkov og frá öðrum löndum
Szabo, Pachman, Uhlmann, Un-
zicker, Larsen, Pomar og Frið-
rik.
Friðrik hefur nú verið í Ar-
geiltínu síðan f marz, tefldi fyrst
é. móti í Mar del Plata og stóð
sig vel, varð fjórði í röðinni.
Efátir urðu þeir Spasskí og
Fisbher. Þeir tefldu mjög
skemmtilega skák og fer hún
Ihér á eftir:
Kóngsbragð.
Hvítt: Spasskí. Svart: Fischer.
1. e4 e5
2. f4 eXf4
3. Rf3 gó
(Kóngsbragð er tiltölulega
iítið teflt í stórmótum nútím-
ans, en Spasskí beitti því tví-
vegis í síðasta Sovétmeistara-
móti. Fischer hefur því verið
við öUu búinn og velur gamalt
og gott framhald.)
4. h4 g4
5. Re5 Rf6
6. d4
(6. RXS4 getur svartur svar-
að með d5 og hefur þá betra
tafl.)
6. — d6
7. Rd3 RXe4
8. BXf4 Bg7
9. Rc3
(Sennilega betri leikur held-
ur en 9. c3.)
9. — RXc3
10. bXc3 c5
10. — o—o var eðlilegri og
sennilega betri leikur. Nú hrað-
ar hvítur liðskipan sinni af öll-
um mætti og skeytir ekki um
peðin)
11. Be2! cXd4
12. o—o! Rc6
13. BXS4 o—o
14. BXc8 HXc8
15. Dg4 f5
(Hvítur hótaði 16. Bh6.)
16. Dg3 d Xc3
17. Hael Kh8
18. Khl Hg8
19. BXd6! Bf8
(Eftir 19. — Bf6 20. Df4
BXh4 21. Re5! eru horfur hvíts
einnig góðar.)
20. Be5t
21. DXeSt
22. HXf5
23. Kgl
24. Hf2
{Þetta hefur verið flókin skák
og erfið fyrir báða, einkum þó
svart. Það er því mjög skiljan-
legt að hann leiki af sér í þess-
ari erfiðu stöðu.)
24. — Be7?
(Nú vinnur hvítur fallega.)
25. He4! Dgá
26. Dd4 Hf8
27. Heo Hd8
28. De4 Dh4
29. Hf4
og svartur gafst upp vegna þess
að biskupinn er dauðans matur.
í næsta þætti kemur bezta skák
Friðriks frá sama móti með skýr
ingum eftir hann sjálfan.
Ingvar Ásmundsson.
RXeá
Hg7
DXh4t
Dg4
Aðalfundur NAF
haldinn í R.vík
AÐALFUNDUR Sambands
samvinnufélaganna á Norður-
löndum (Nordisk Andelsfor-
bund og Nordisk Andels-Ex-
port) var haldinn í Reykjavík
í fyrradag. Fundinn sátu að
þessu sinni 42 fulltrúar frá Sví-
Jjjóð, Danmörku, Noregj og
Firtnlandi, auk forystumanna
íslénzku samvinnusamtakanna.
Umsetning NAF á árinu varð
362 millj. d. kr. Brúttótekjur
sambandsins urðu 4 millj. d.
kr. á árinu og reksturskostn-
aður 1548 bús. d. kr. Tekjuaf-
gangur varð 458 þús. d. kr. Var
helmingur fjárhæðarinnar yf-
irféerður til næsta árs, en af-
ganginum varið til ýmissa'
framkvæmda í þágu samtak-
anna.
Formaður norrænu samtak-
anna er Karl Albert Andersen,
Svíþjóð, en framkvæmdastjóri
Mogens Efholm, Danmörku, en
aðalskrifstofurnar eru í Kaup-
mannahöfn. Auk þess hefur
sambandið skrifstofur í Lon-
don, 'Valencia og Santos.
í fyrradag sátu fulltrúar há-
degisverðarboð viðskiptamála-
ráðherra og síðdegis sama dag
voru þeir gestir forsetabjón-
anna að Bessastöðum. í gær
ferðuðust þeir um nágrenni
Reykjavíkur og Borgarfjörð, en
flestir þeirra halda heimleiðis
á sunnudag.
4 2. júlf 1969 — Alþj ðublaðið
Rokkmeist-
ari giftir sig
SVONA gekk það til í
London fyrir skemmstu,
þegar rokk-kóngurinn
Tommy Steele gekk í
heilagt hjónaband. Lög-
reglan mátti slá hring um
kirkjuna til þess að gítar-
guttinn kæmist óskadd-
aður heim með brúði sína.
Fullt traust
þingflokksins
tWMMMMWMWWMMMW
Athugasemd
HR. RITSTJÓRI.
Út af smágrein í Alþýðu-
blaðinu í dag, 30. þ. m., þar
sem skýrt er frá því, að Land-
síminn hafi neitað nafngreind-
um manni um símtal við sýslu-
manninn á Blönduósi, vil ég
taka fram, að hér hlýtur að
vera um misskilning að ræða.
Landssíminn neitar engum
um afgreiðslu á símtali, svo
framarlega sem símasamband
er við viðkomandi stöð. Það
var heldur ekki gert í þessu til-
felli, enda ekkert bví til fyrir-
stöðu að símtalið gæti farið
fram, og símtalið hófst 10 mín-
útum eftir að beðið var um það.
yirðingarfyllst
Ól. Kvaran.
Ghana
Framhald af 5. síðu
að ekki yrði um að ræða neina
mismunun vegna stéttar, kyn-
þáttar, trúarbragða eða stjórn-
málaskoðana ,og að ríkja skyldi
trúar-, mál- og fundafrelsi í
landinu. Hann verður einnig
forsætisráðherra.
Á miðnætti s. 1. varð Ghana
Jj'ðveldi innan brezka samveld-
isins, þrem árum eftir að land-
ið fékk sjálfstæði. í tilefni af
lýðveldisstofnuninni voru allir
dauðadæmdir náðaðir og fangar
með meira en þriggja ára dóm
fá eftirgefið eitt ár af dómn-
um.
LONDON, 30. júní.
(NTB-Reuter).
ÞINGFLOKKUR jafnaðar-
manna í neðri málstofunni gaf
leiðtoga flokksins, Hugh Gait-
skell, yfirgnæfandi traustsyfir-
lýsingu í annað skipti á einum
sólarhring. Með 97 gegn 15 at-
kvæðum veitti flokkurinn hinni
endurskoðuðu stefnu í land-
varnamálum stuðning sinn. — I
TOLLA-
LÆKKUN
Brússel, 30. júní.
(NTB-RIEUTER).'
Evrópska markaðsbandalagið
hrindir á morgun, 1. júlí, í
friamkvæmd 10 prc. tolla-niður
færzlu, sem nær aðeins til að-
ildarríkja bandalagsins. Þetta
er öívj n tollalækkunis, sem
bandaíagiö gerir síðan það
var stofnáð 1. janúar 1957, en
hún vr • ' .nig 10 prc. Enn ein
10 þrc. tiilalækkun er fyrirhug
uð á næsxu 6 mánuðum.
Henry Hálf-
dánarson
heiðaður
KONUNGUR Svía hefur
sæmt Henry Hálfdánarson
framkvæmdastjóra Slysavarna
félags íslands riddarakrossi 1.
stigs hinnar konunglegu Vasa-
orðu. Honum var afhent heið-
ursmerkið í sænska sendiráð-
inu s.l. fimmtudag úr hendi
ambassadors Svía Sten von
Euler-Chelpin.
gær samþykkti þingflokkurinn
með 179 atkvæðum gegn 7 stuðn
ing við Gaitskell sem leiðtoga
f lokksins og gaf þar með vinstri
arminum örugglega til kynna af
stöðu þingflokksins til deilu.uál
anna innan flokksins. Helzta
leiðtogar vinstri armsins eru
Frank Cousins og Richard CrosS
man.
Ástæðan til þess, að færrS
atkvæði voru greidd í dag em
í gær var sú, að allmargir þing
menn voru önnum kafnir yiíS
nefndastörf.
Hin endurskoðaða landvarna-
áætlun vísar á bug þeirri hug-
mynd, að Bretar aí'sali sér ein-
ir atómvopnum, en telur, að í
framtíðinni verði Bandaríkin að
sjá vesturveldunum. fyrir frá-
fylandi vopnum. Þá staðfestii!
áætlunin hollustu við NATO.
Sennilegt er, að áætlunin
verði á morgun samþykkt af
stj órn verkalýðssambandsins,
en ennþá er óljóst, hvort Gait-
skel'l heldur meirihluta sínum
á flokksþinginu í október.
Skotfæra-
flutningar
ÞESSA dagana eru Banda-
ríkjamenn að flytja gömul skot
færi frá Keflavíkurflugvelli til
skips í Reykjavík.
Skotfærin munu vera hættu-
laus með öHu.
íslenzkir lögregluþjónar af
Kefalvíkurvelli fylgja skotfæra
bílunum til. Reykajvíkur, þar
sem Reykjavíkurlögreglan tek-
ur við.
Bílarnir eru vandlega merkt-
ír.
Þessir flutningar hófust í gær
og mun væntanlega lokið á laug
ardag.