Alþýðublaðið - 02.07.1960, Qupperneq 5
Samkorn
Kýpur
TíICOSIA, 1. júlí, (NTB-Reuter
»AFP). — Algjört samkomulag
teíur náðst í öllum atriðum í
Samningaviðræðum Breta og
Kýpurbúa, segir í sameigin-
legri yíirlýsingu, sem send var
Út í kvöld. í Nicosia er talið,
að samningamennirnir muni
Jiegar á morgun undirrita mála
íniðlunarsamning, en það tákn-
ar sennilega, að Kýpur verði
Iýst sjálfstætt lýðveldi fyrir
ági'istlok. Hinar langvarandi
samningaviðræður hafa frest-
að því, að landið yrði lýst sjálf-
stætt síðan í febrúar s. 1.
ulag
a
lýðveldi
ACCRA, 1. júlí.
(NTB-Reuter).
DR. KWAME Nkrumah, sem
síðustu árin hefur verið helzti
Stjórnmálaleiðtogi Ghana, varð
í dag fyrsti forseti Iýðveldisins
Ghana með víðtækum völdum.
Yið hátíðlega athöfn, sem stóð
aðeins tíu mínútur og lauk með
tam-tam bumbuslætti, vann for
seti Ghana eið að því, að hann
mundi þjóna Iýðveldinu og
verja stjórnarskrá þess.
Því næst lýs-ti hann þvi há-
tíðlega yfir, að hann mundi
(halda ‘ fast við nokkur grund-
vallar markmið, þ. á. m. frelsi
og réttlæti í G;hana, að hann
mundi vinna að sameiningu Afr
íku með öllum löglegum ráðum,
Framhald á 13. síðu.
í kvöld náðist samkomulag
um síðasta cleysta atriðið, þ.e.
a.s. efnahagsaðstoð þá, er Bret-
ar eiga að veita hinu nýja ríki.
Reuter segir, að samkomulag
hafi orðið um, að hún skuli
nema 1,2 billjónum ísl, króna
að viðbættum aukafjárhæðum,
sem Makarios hefur heimtað.
Viðræður hafa að verulegu
leyti snúizt um það með hvaða
skilyrðum Bretar skuli fá að
halda herstöðvum sínum á
eynni.
Að því er fréttir herma fá
Bretar alls 247 ferkílómetra
lands undir herstöðvar sínar
og samkomulag hefur orðið um
stjórn þeirra svæða. Þá lofa
Bretar að fá Kýpurbúum stöðv
arnar, ef þeir óska ekki eftir
að halda þeim lengur.
akkið
að me
VÍN, 1. júlí.
(NTB-Reuter).
KRÚSTJOV, forsætisráð-
h&rra Sovétríikjanna, sagði í
dag í samtali við verkamenn í
bílaverksmiðju í Austurríki, að
hann væri fús til að kaupa allt
Austurríki. „Pakkið því inn, og
ég tek það með mér heim“, sagði
Krústjov. Orð þessi voru sögð
til þess að leggja fulla áherzlu
á tilganginn með heimsókninni,
sem meðal annars er vöruskipti
ríkjanna.
í samtali við starfsmenn Fiat-
verksmiðju fyrir utan Vín, —
sagði hann að samtöl þau, sem
hann hefði átt við austurríska
ráðamenn hefðu tekizt vel. —
Verkamenn þessir gáfu Krústj-
TCU samþykkir
stefnuna líka
LONDON, 1. júlí, (NTB-Reut-
er). — Leiðtogar brezka verka-
lýðssambandsins, sem hefur 8
milljónir meðlima, veittu í dag
stuðning sinn hinni nýju stefnu
jafnaðarmannaflokksins í land
varnamálum, sem m. a. leggst
gcgn því, að Bretar afsali sér
einhliða kjarnorkuvopnum, en
lýsir yfir, að Bandaríkin verði
að sjá bandamönnum sínum
fyrir fráfælandi vopnum. Segir
í stefnuskránni, að síðan Bret-
ar hættu við að framleiða Blue
Síreak eldflaugina, geti land-
ið ekki lengur gert ráð fyrir að
koma fram sem sjálfstætt atóm
veldi.
reipar sop
HAVANA, 1. júlí (NTB-Reu-
ter). — Kúbustjórn tók í dag í
EÍnar hendur olíuhreinsunar-
Etöðvar ESSO og brezka félags-
ins Shell, eftir að stjómir fé-
laganna höfðu neitað að hreinsa
hráolíu, sem flutt er inn frá
Sovétríkjunum, segir í opin-
herri tilkynningu. Félögin tvö
verða nú sett undir opinbert
eftirlit og mun kúbanska olíu-
stofnunin taka við rekstri
þelrra.
Skipunin um að hreinsa
rússneska hráolíu var gefin af
etjórn Fidels Castros tveim dög
um eftir að ameríska olíufélag-
ið Texaco hafði verið gert upp-
tækt af kúbönskum yfirvöld-
Um fyrir að hafa neitað að
lireinsa rússneska olíu. ESSO,
Aðalstjórn verkalýðssam-
bandsins, sem fyrir tveim vik-
um olli jafnaðarmannaflokkn-
um vonbrigðum með því að
fresta umræðu um stefnu-
skrána til 1. júlí, tók ákvörðun
sína eftir minna en klukkutíma
umræðu. Samþykkt þessi þýðir,
að stefnuskráin verður lögð fyr
ir jafnaðarmannahreyfinguna
sem sameiginleg stefnuskrá
jafnaðarmannaflokksins og
verkalýðshrevfingarinnar. En
ennþá eru þó hindranir í vegi,
áður en stefnuskráin verður
lögð fyrir ársþing jafnaðar-
mannaflokksins í október.
Aðalstjórn verkalýðssam-
bandsins getur ekki ákveðið
hvernig fulltrúar á flokksþing-
mu greiða atkvæði. Fulltrúar
verkalýðsfélaganna hafa sam-
tals 5,5 milljónir atkvæða á
þinginu, þ. e. a. s. % hluta allra
atkvæða, og rúmlega hálf önn-
ur milljón verkamanna hefur
lýst yfir stuðningi við álvktun,
sem krefst banns á kjarnorku-
sprengjum. (Sjá ennfremur
frétt á 4. síðu).
ov beztu móttökur, sem hann
hefur hlotið að þessu sinni í
Austurríki. Bílasmiðja þessi var
rekin af Rússum í hernáminu
og sendir í dag mikið af þílum
til Sovétríkjanna.
i „Eg er hér sem ríkur bisness-
maður á vörusýningu“, sagði
Krústjov, „ég get keypt alla,
vmwwwvwmvwv'WvwivwvH
Grátbað
frú Nínu
VÍN, 1. júlí.
(NTB-AFP).
RÚSSNESKUR flótta-
maður kraup í dag á kné
fyrir frú Krústjov og bað
um, að hún hjálpaði sér til
að fá konu sína og dóttur
til sín út úr Sovétríkjun-
um. Flóttamaðurinn, Ana
tole Micelosn, 40 ára gam-
all, brauzt gegnum mann-
fjöldann, er frú Krústjov
kom út úr Iistasafninu. —
Hann fékk henni bréf og
bað hana á hnjánum um
hjálp. „Já, já,“ sagði frú
Nína, „ég skal fá manri-
inum mínum bré(ið“„
MHMMIHHMIWMMHtVitVIV
Shell og Texaco eru þrjú
stærstu, erlendu olíufélögin á
Kúbu.
Shell tilkynnti í dag, að fé-
lagið mundi ekki senda meiri
olíu til hreinsunarstöðvar sinn-
ar í Havana.. þar eð kúbanska
stjórnin hefði neitað að greiða
17 milljónir dollara, sem hún
skuldaði félaginu.
Bandaríkjastjórn hyggst
senda harðorð mótmæli til
Kúbustjórnar vegna upptöku
eigna amerísku olíufélaganna
ESSO og Texaco, segja góðar
heimildir í Washington. Verð-
mæti amerísku stöðvanna er
talið 70 milljónir d.ollara, en
þau eiga einnig 60 milljónir
dollara í frosnum innistæðum
á Kúbu.
enn í Japan
TÓKÍÓ, 1. júlí.
(NTB-AFP).
ALLS hafa 200.000 manns, —
níest vinstri menn, verið kall-
aðir til tveggja mótmælafunda
á morgun gegn japansk-amer-
íska öryggissáttmálanum, að
því er ráðið gegn sáttmálanum
tilkynnti í dag. Síðdegis á morg
un raunu 150.000 manns koma
saman til fjöldafundar á svæð-
inu, þar sem byggja á hið nýja
þjóðleikhús, til að samþykkja á-
lyktun.
eina skilyrðið er, að þið kaupið
dálítið af okkur, svo að við get
um borgað ykkur“.
Hann kvað árásarsinnaða
menn í vissum löndum — og
verkamennirnir gætu sjálfir get
ið sér til hvaða lönd væri um
að ræða — er bæru ábyrgðina
á því, að fundur æðstu manna
hefðj misheppnazt. Hann kvað
Rússa vera íúsa til þess, hvenær
sem væri, að fallast á almenna
afvopnun. Hann kvað Rússa
ekki hafa herstöðvar í öðrum
löndum og ekki senda njósna-
flugvélar yfir önnur lönd.
Góðar heimildir segja, að
Krústjov hafi rætt efnaliags- og
menningarmál við Raab, for-
sætisráðherra, en ekki alþjóða-
mál. Ekki var send út nein til-
kynning um fund þeirra, en ein
ing mun hafa úkt um, að sam-
band landanna væri gott.
Við viðræðurnar lagði Raab
áherzíu á, að Austurríkismerm
væru búnir að greíða Rússum
150 milljón dollara skaðabætur
í vörum samkvæmt friðarsamn-
ingnum frá 1955. Það vakti kát-
ínu, er Raab sagði grafalvarleg-
ur, að þegar Austurríkismeim
væru búnir að senda síðusttt
vörusendinguna austur, væri
skuld Austurríkismanna 22 doll
arar og 56 cent.
Byggja
varðskip
FREDRIKSHAVN, 1. júlí; }
(NTB-RB). i i
FISKIMÁLARÁÐHERRAÍ
Norðmanna, Nils Lysö, sagði *
hádegisverðarboði fyrir fiski-
málaráðherra Norðurlanda hér
í dag ,að útfærsla norsku fisk-
veiðilandhelginnar í 12 mílur
yrði framkvæmd, eins og stór-
þingið hefði ákveðið. — Hún
mundi hafa það í för með sér,
að Norðmenn þyrftu fleiri skip
til landhelgisgæzlu. Lysö upp-
lýsti, að slík skip væru nú í
smíðum. Hann gat ekki sagt til
um, hvenær útfærslan yrði gerð-
Ráðherrarnir hafa á fundi sini
uni' í dag rætt samstöðu Norð-
urlanda í fiskveiðimálum og
hugsanlega samstöðu í sam-
bandi við frosinn fisk á fríverzl
unarsvæðinu. Ýmis fleiri mál
verða rædd, svo sem laxafriðum
Dana og Svía í Eystrasalti.
toilalækkun
breikkar
LONDON, 1. júlí, (NTB-Reu-
ter). — Bilið milli markaðs-
bandalaganna tveggja brelkk-
aði í dag, er Sameiginlegi mark
aðurinn framkvæmdi aðra tolla
lækkun sína milli aðildarríkj-
anna, jafnframt því sem frí-
verzlunarlöndin (EFTA) gerðu
fyrstu lækkun sína um 20% til
að minnka bilið. Sameiginlegi
markaðurinn hyggst lækka
tolla enn um 10% eftir sex
rnánuði sem spor í áttina til al-
gjörrar niðurfellingar tolla
milli aðildarríkjanna. Á frí-
verzlunarsvæðinu eiga allir
tollar að vera horfnir í síðasta
lagi 1. janúar 1970.
í löndunum sex í sameiajn-
lega markaðinum búa alls 180
milljónir manna, en íbúatala
EFTA-landanna er aðeing
helmingur þess. Hins vegar er
heildarframleiðsla EFTA-land-
anna tveir þriðju hlutar fram-
leiðslu sameiginlega markaðs-
ins og heildarverzlunarmþgm
þeirra er þrír fjórðu hlytar
hins bandalagsins.
Óttinn við að Vestur-Evrópa
klofni vegna viðskiptastríðs
hefur minnkað nokkuð eftir
viðræðu fulltrúa beggja banda
laganna upp á síðkastið.
Alþýðublaðið — 2. júlí 1060 C