Lögberg - 15.02.1888, Síða 1

Lögberg - 15.02.1888, Síða 1
„Lögberg“, er gefið út nf Prentfjelagi Líigbergs. Kemur út á hverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. I I Rorie St., nálægt nýja póstliúsinu. Kostar: um árið $3, í (i mán. $1,35, í i! mán. 73 <’. Borgist fyrirfram. Einst'ik númer 5. e. „Lögberg" is publisheil every Wednes- ilay by tlie* Lögberg Printing Co. at No. 14 ltorie Str. near the new Post Offiee. Price: one year ? S, 0 montlis $ 1,25, 3 months 75 e. payable in advance. Single copics 5 cents. WINNIPEG, MAN. 15. FEBRUAR. 1888. Nr. 5. Manitoba & Northwestern JARNBBAUTABFJELAG. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN. Hiu alpekkta þingvalla-nýlenda liggur að þessari jarnbraut, brautin liggur um hana : hjer um bil 35 tjölskyldur haia þegar s67.t þar aö, en þar er eun nóg af ókeypis stjórnarlandi. 160 ekrur handa hverri fjöNkyldu A- Sœtt engi er I þessaii nýlcndu Frekari leiöbeiuingar fá tneun hjá A. F. EUEN. LAND COMMISSIONER, 022- Winniþeg. Jiykir — sem ekki er lieldur nein furða —nð frelsi þýzkalaiulls fari held- ur en ekki að Hvigaaa, ]>ejrar Bis- marck eru fengin i liendlir jafnmikil vOld yfir öllum þeim aragrúa þýzkra borgara. En ]>rátt fvrir ]>að segja síðustu frjettir, sem til vor hafa. koinið, að mikil líkindi sjeu til ]>ess, að Bismarck fái fressu frainfrenjrt. Enda liefur það hino- að til orðið örðufrt fyrir frjálslynda menn að gpyrna móti broddunurn, síðan járngreipar lians liafa náð að spennast um þýzkaland. Wm. Paulson P. S. Bardal. PAULSON & GO. Verzla með allskonar nýjan og gamlan hfisbúnað og bús&höld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði. I.andar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur ]>ær, sem við auglýsum, og fengið pær óilýrari hjá okkur en nokkruin öðrum mönnum í bænum. 35 Mkfket $t- \V- - - - Wiitnipe^- A. F. Reykdal. B. L. BaldTÍnaaon. RBTKDAL &c Co. 175 ltoss Str. Verzla með allskonar skófatnað, smíða eptir máli og gjöra við gainalt. Allt ödyrt. Komlö inn Aöur cn piö kaupið annarsstaðar. Hin eina fslenzka skóbúð í Winnipeg. S. POLSO.N LANDSÖLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. MATURTAGARDAR nálægt bænuin, seldir með mjOg mjög góðum skilmáluin. Skrifstofa í IIAHKIS BLOCK, MAIN ST Beint d móti City Hnll. •elur líkkiiítnr og annnd, »«m til greptrnna heyrir, ódýrast í bænnm. Opið dag og nótt. - JOLLN BBST A Co. Helztu Ijógmynd&rar I WinDÍ* peg 1*°u mikla Norðvesturlandi I llt WilliiB Str, West. Islenzka. Danska. Scen-ka, Norsku, Franka, Spánska, Gaeli'ka, 0g Euska töluð par. og vjct abyó£junpít allt, seuf vjeú ley^mp af lfepdi. Hough lt Campbell Málafærshuneiin o. s. frv. Skrifstofur: 802 Main St. Winnipeg Man. s(»nley Hough. Isaae Campbell. I „Dundee House“ getiö Þjer keypt goða ull meö vægu verði. Almennar frfettir. Horfurnar á ]>ví, að ófriður verði i Norðurálfunni í vetur eða vor, rninnka óðum. Síðan Ale.xander III. gaf sampykki sitt til þess að fals- brjefin, sem „Lögberg“ hefur getið um, væru gefin út á prent, hefur drjúgum dregið til sainkomulags milli þýzku og rússnesku blaðanna. Nokkrar vonir hafa og vaknað með- al manna um, að vera mætti að krónprinzinn þýzki væri ekki eins hættulega veikur, eins og búizt var við fyrir nokkrum vikum síðan. Hugir manna á þýzkalandi hafa þvi fengið tómstund til þess að drag- ast um stuml að öðru mikilsvarð- andi málefni. það eru sósí al ista- 1 ö g i n svo kölluðu, sem nú eru uppi á teningnum. þessi lög hafa inuaii skainms verið 10 ár í gildi á þýzkalandi. Um það leyti að þau voru fyrSt samþvkkt í ríkisdeginum þýzka, voru óeyrðir miklar í landinu; hver tilraunin var gerð eptir aðra, til |>ess aö fá lielztu mönnum pýzka- lands í hel komið, svo sem keisar- anum, Bismarck og fleiri stórinenn- um. Og það voru sósíalistar, sem ljetu leiðast til þessara ódæðisverka. Samkomufrulsi þeirra qg pf^ntfrelsi var þá takmarkað mjög. En það var alls ekki til ætlazt þá, að þessi lög giltu uin aldur og æfi, og að jafnstdr partur þýzkra borgara eins og sósíalistarnir eru, skyldi ávallt vera sviptur þeim rjettindum, sem frjálsuin og hugsandi mönnum eru vön að vera hin dýrmætustu. Síðan hafa sósíalistalögin verið endurnýjuð þrisvar sinnum, og nú ætlar stjórn þý/.kalands enn að heimta, að þau verði endurnýjuð fyrir nýtt tlmabil. ()g stjórnarblöð- in virðast algerlega hafa gleymt því, að þau voru upprunalega sam- in að eins í þeini tilgangi að verja hendur sínar, og að ekki var ætl- azt til að þau giltu neina tiltölu- lega stutta stund. þau álíta nú sjálfsagt, að þessu undantekningar- ófrelsi sje lialdið áfram. Og meira að segja, nú ætla mnnn ekki leng- ur að gera sig ánægða með lögin, eins og ]>au upprunalega voru, og eins og þau hafa verið frain að þessu, iieldur á að herða enn bet- ur á böndunuin. Hingað til hafa menn látið sjer "ægja að banna sósíalistum öll fundahöld i þýzkalandi og gera öll blöð þeirra upptæk, og jafnframt leggja sektir og fangelsi við, ef menn sóttu slika fundi, eðn liöfðu þess- luittar blöð í húsum sinuiii. En nú á að bæta þvl við, að ]>eir menn, sem geri «*g seka I þessum yfir- troðslum, inegi gerast landrækir, þegar stjórninni ræður svo við að horfa. Allir liinir frjálslyndari þjóðverj- ar eru þessu mjög mótfallnir. þeiin Enska ]>ingið var sett á fimmtu- daginn var, eins og til var ætlazt. 1 þingsetningarræðunni. sem upp var lesin, var fyrst tekið fram, að samkomulag Engfands við öll riki heimsins væri sjerlega gott, og sjer- staklega að samningar hefðu kom- izt á með Rússmu og Bretum við- vikjandi landamæruin i Afghanistaii, sein þeiin hafa svo lengi verið deiluefni. Minnzt var á írska málið ; stjórnin sagðist vandlega hafa fylgt fram fyrirmælum hins síðasta þings viðvíkjandi stjórninni á Irlandi, enda hefði orðið góður árangurinn; afbrot og æsingar hefðu orðið að mun minni á Irlandi en að undanfömu. Ein af þeim umbótuin, sem stjórn- in kvaðst hafa í liyggju að koma á, ípeðan þetta þing stæði yfir, er að gefa hinum ýrnsu hlutum Eng- lands meiri sjálfstjórn o: aðskilja mál þeirra frá málum annara landt- hluta, og láta hvern landshlutann fjalla sem mest. urn sin eigin mál. þegar Gladstoiíe kom inn í neðri málstofuna, var honuin faiTiiað með gleðiópuin og lófaklappi. Harting- ton lávarður — foringi þess hluta af frjálslynda flokknum, sem sveikst undan merkjum í fyrra út af írska málinu — reis þegar úr sæti sínu og rjetti Gladstone höndina; því næst töluðust þeir alllengi við. Gladstone var einn af þeim, sem ræðu hjeldu þingsetningardaginn. Hann sagðist að sumu leyti geta samglaðzt stjórninni viðvíkjandi ut- anríkisstjórn hennar. En heldur fannst honum minna til uin aðfarir hennar við Ira. Og þar sem stjórn- in lofaði hinuin vmsu pörtum Eng- lands sjálfstjórn, þá þóttd honuin Irland illilega sett hjá, þar sem á- stæðan er þó ekki hvað minnst. Tveir af írsku þingmönnunum, Gilhooly og PyÚe, voru teknir fastir sama daginn, sem þingið var sett. En það var ekki fyrirhafnarlaust fyrir lögregluliðið. það sat um þá, þegar þeir fóru út úr þinghúsinu, en þeir komust undan um stund. þeir náðu í vagna og óku nokkr- ar mílur út á land. Lögregluþjón- arnir stigu líka upp i vagna og óku allt livað aftók. Hvað eptir annað lá við að lögregluþjónarnir yrðu teknir fastir fyrir það, hvað hart þeir óku, og þær tafir, sem við það urðu, komu þingmönnunuin í góðar þarfir. Irskur þingmaður, Pntrick O’Brien að nafni, var hand- sainaður, því lögregluþjónarnir hjeldu að það væri Gilhooly, og var flutt- ur til Scotland Yard, aðalstöðva lög. regluliðsins. þar komust inisgripin ujip, og lögregluliðið bað O’Brien fyrirgefningar, en hann neitaði þeg- ar að taka afsakanirnar til <rrcina, O 7 og ætlar að lögsækja lögregluliðið. Loksins urðu þingmennirnir teknir höndum, og höfðu ]>á lögregluþjón- arnir komið þeim aptur að þing- húsinu. Svo var aðgangurinn mikill, þegar Gillhooly var tekinn höndum, að lögregluþjónarnir gátu ekki koin- ið honum upp í vagn, heldur urðu að fara með hami fótgangandi til fangelsisins. Rúint hundrað þing- manna fór á eptir, og ætlaði að ryðjast inn í fangelsið, en lögreglu- liðið fjekk lokað dyrunum fyrir þeim. Páfinn hefur boðið Simeoni kar- dínála, að áminna írsku biskupana um að prjedika Irum virðingu fyrir lögunum, og að þeir eigi að fara stillilega og hyggilega að ráði sitiu. Páfinn hefur og látið þá fyrirætlun sína í ljósi að senda postulalegan sendihoða til Irlands, sem skuli eiga þar heiina framvegis. Vjer höfuin áður drepið lítið eitt á það lijer 1 blaðinu . hvernig ástatt væri í stjórnarsökum í Svi- þjóð. Vjer gátum þess- þá, að stjórnin mundi verða að segja af sjer fyrir 11 kr. 60 a., sein manni nokkrum hafði láðzt að borsra fyrir mörgum árum síðan, og að það væri, af síðustu kosningum að dænia, þvert ofan í vilja þjóðar- innar, að ráðaneytið viki úr völd- um. Slðustu frjettir þaðan segja, að andstæðingum stjórnarinnar lítist ekki á að taka við stýrinu, þegar svona sje ástatt, og muni verða ófáanlegir til að mynda nýtt ráða- neyti. En af því stjórnin, sú sem nú situr að völdum, verður í minni hluta í þinginu, getur hún helilur ekki stjórnað, og því á enn að efna til nýrra kosninga — allt fyrir 11 kr. og 00 aura. Dufferin lávarður ætlar að halda heim aptur til Englands í júníinánuði í suinar, og sleppa að öllu leyti varakonungs-embætti sínu á Indlandi. Lansdowne lávarður landstjóri Canada, á að verða eptirmaður hans og fer hjeðan í marzm. átanley lávarður frá Preston á að verða næsti land- stjóri Canada. FjelÖg allra þeirra þjóða, sem saman eru komnar í Montreal, hjeldu fund á föstuilaginn var i tilefni af því, hvað koinið hefur niikið af gjörspiltum unglingum, glæpainönn- um eða glæpamannaefnum, til þess bæjar á síðasta sumri frá Norður- álfunni. Af ungmennum, sem send höfðu verið þangað á því sumri, höfðu 25 af hundraði lent i saka- inálum í Norðurálfunni, áður en þeir komust á stað. Menn álíta því að eitthvað ætti að gera, til þess að stemma stigu við þessum innflutn- ihgi, því menn telja víst, og þykj- ast geta sannað, að raikið illt hljót- ist hjer af þessum innflytjeiulum, sem er ekki heldur mótvon. Gull hefur nýlega fundizt nálægt Sudbury í fylkinu Ontario, og ]>að er ætlun manna að þar sje mjög mikið af þvi. Búizt < r við að mikill fjöldi manna muni streyma þangað áður en langt uni líður. þessa dagana hafa verið að koma ljótar fregnir um meðferð á börn- um og unglÍRgum i verkstöðunum í Montreal. ]>að er nefnilin, sem sett hefur verið af stjórninni til að rannsaka ástand erfiðismanna (Royal Labor Commission), sem hefur fyrst komizt að þeirri óhæfu, sein þar hefur fram farið, eða að minnsta kosti fyrst komið henni á lopt. Einkuin eru það vindlaverkstaðirnir, sem memi enn vita um. þar eru börn látin þræla, þangað til þau leggjast veik, og [>au eru ojit sekt- uð svo mikið, að þau geta <-kki unnið sektina af sjer. I suiiium verkstöðunum eru svarthol, sem biirnunum er stunirið inn í o<r geymd i mörgum tímuin saman. *25,OOU virði af ópiuin hefur ver- ið gert ujiptækt í bænum Redwood í New-York-fylkinu, nálægt landa- mærum Canada. ()]iiuinið hafði kom- ið frá Kína til Vancouver, veriö flutt þaðan með canaiiisku. Kyrra- hafsbrautinni til Brockville í Ontario, og svo þaðan yfir landainerkin, áti þess nokkur tollur væri borgaður. það er ætlun inanna, að núkið haii verið flutt af ]>essari vöru þessa leið, og að teki/.t lia.fi að leyna henni fyrir tollþjónunum. Hún hef- ur verið send sem smjer og egg o. s. frv., og kassarnir liafa ekki verið opnaðir, þangað til nú. Canatlastjórii er orðin þreytt á öllum þeim tilraunum, sem allt af er verið að gera til ]>ess að koma vörum inn í landið og svíkjast um að borga toll af þeim. Til þess að stemma stigu við þessu athæfi, er sagt að hún ætli að auglýsa nöfn þeirra manna í Bandaríkjunum, sem hafa sent falsaða vörulista til toll- húsanna í Canada. 100 nöfn eru á þessum lista, og nieöal þessara manna eru margir af hinum merk- ustu kaupmönnum í New York, Boston, Chicago, og ööíum stór- bæjum Bandarikjanna. Lögregluliðið í St. Joscpli, Missouri, er um Þessar mundir að fjalla um Það und- arlegasta mál, sem nokkurn tíma hefur fyrir Það komið. Það hitti hjer um daginn stúlkukrakka, sem ekki sýndist vera eldri en 13 ára, og hún sagði lög- reglustjóranum, að maðurinn sinn hefði yflrgelið sig, og að hún hefði komið til St. Joseph til itð leita að honum. Lög- reglumönnunum lá fyrst við að rengja söguna, af Því að stúlkan var svona liarn- ung. En seiuna sannaðist, aö liún sagði satt um mauninn, sem hlaupið linfði burt frá henni, og að hún var tvígipt, og hafði átt tvö börn, sem bæði voru dáin — og sjálf yar hún ekki nenia 13 ára. Saga stúlkunnar er í stuttu máli Þessi. Fyrir rúmum tveimurárum hafði hún gipzt 17 ára gömlum dreng, Robert nokkruui Patterson, íGrundy.Co. í Missouri fylkinu. Hún var Þá 10 ára göniui, og með Þessum manni átti lnín Þessi börn, sem núnnzt hefur verið á. Svo dó mnðurinn hennar, og liún sneri heim apt- ur til föður síus. FöBur liennar Þótti húr vera sjer ómagi, og neydtli hana til að giptast. aptur nianni nokkrum Þar úr nágrenuinu, John Stevenson, 33 ára göml- um. Brúðkaup Þeirra fór fmm fyrir lijer um lúl Þremur vikum siðan, og i>pim kom vel saman, Þangnð til lijer um dag- inu. T*á hvarf StevenMin, og skildi hami eptir matarlausa og eldiviðarlausa. Það litla, sem hún átti, var selt, og liún lagði á stað til að leita að manninum sínum. Hún sá hann í Mound Citv, en hann komst Þar undan henni, og hún lijelt l>ví til St. Josepli. Eptir að Þotta hafði allt sannazt, var farið íujög vel með hnna, og hæjarstjórinn í St. Josep gaf henni farbrjef heim til föður hennar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.