Lögberg - 15.02.1888, Side 2
LÓGBERG-
MIDVIKUDAGINN 15. FED. 1888.
ÚTGEFENDUIi:
fSigtr. Jónasson,
Bergvin Jónsson,
Arni Friðriksson,
Eiuar Hjörleifsson,
Olafur Þórgeirsson,
Sigurður J. Jóliannesson.
Allar upplýsingar viðvíkjandi verði á
auglýsingum í „Lögbergi" geta menn
fengið á skrifstofu blaðsins.
Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lög-
bergs“ eru skrifuð víðvíkjandi blaðinu,
ætti að skrifa :
The Lögberg Prínting Co.
14 Hone Str., Winnipeg Man-
ikulanum islenzkra
barna.
Fyrl'r skömmu síðan komu út í
hlöðunum hjer upptalning á httmum
Jjeim o<r ungmennum, sem færzt höfðu
upp í alpýðuskólunum við síðasta próf.
[>að er einkennilegt, að pað er
ekki eitt einasta islenzkt nafn í
peirri upptalningu. pað væri full
ústæða til þess, eptir peim lista,
að liahla, að annaðhyort sækti ekk-
ert íslenzkt ungmenni skólana hjer,
ellt'gar |>á, að ekkert peirra, sem i
skófuin væri, hefði færzt neitt upp
í petta sinn.
pví er auðvitað ekki svona varið.
pað eru til Islendingar hjer á skól-
ununi, og íslenzk ungmenni pokast
ekkert síður upp eptir en hörn inn-
lendra manna. pað er enda sagt,
að islenzkum hörnuin gangi almennt
hetur á skólum hjer en öðrum
jafnöldrum peirra. .
II vers vegna standa [>á ekki
nöfn peirra í hlöðunum? Auðvit-
að af pví, að pau konia sjer ekki
að pví, að kalla sig pað, sem pau
heita, sem ekki er heldur von,
pegar fullorðna fólkið kemur sjer
ekki að pví. pað er leiðinlegt,
pau skuli ekki ítonia sjer að pví.
pað er l.eiðinUgt, að J>au islenzk
ungmenni, sem vilja menntast, og
seni látin eru nuaintiist, skuli hfia
svo uin hnútana, aö pað sje ómögu-
legt að sjá, að pau sjeu íslenzk.
En pó er annað eiin leiðinlegra
í pessu máli. Cg pað er pað, að
pegar maður fer að rannsaka, hvað
mörg af pessuin hömum, sein nefnd
voru í pessuri upptalningu, sjeu ís-
lenzk, pá kemst maður aö raun um,
að pau eru tiltölulega fá — að
minnsta kosti í tiltölu við pann ís-
lenzka harnafjöldu, sem er hjer í
hæiium og [>að parf ekki að lesa
neina lista og pað [>arf engar rann-
sóknir til J>ess, að komast að [>\ í,
að skölarnir hjer eru illa sóttir af
íslenzkum' hörnum. pað getur eng-
um manni dulizt, sem á heima hjer
í hænuiii, aö [>að ganga heilir hóp-
ar af krökkum Islendinga allan vet-
nrinn, og vetur eptir vetur, án pess
að líta inn á skólana.
Hvei’s vetfiia 'iáta Islendintrar ekki
hörnin sín oanira á skólanaV Ekki
parf kostnaðinum um að kenna.
Börnin [>urfa eins mat og föt og
húsaskjól, pó pau læri ekkert,
og [>essi hókakostnaður, sem skóla-
t/önifunni er samfara, er naumast
o r>
teljandi. Islendingar hafa ávallt
verið taldir uáinfúsir nienn; pað
hefnr ávallt veríf) sagt um |>á, aö
peir væru sólgnir í ýmiskonar fróð-
leik. [>að er enginn vafi á að [>að
er satt uni pá. En hvers vegna
láta peir pá ekki börnin sín ganga
á skóla, pegar pau geta komizt
að náininu alsendis kostnaðarlaust?
Menn hera ýinislegt í. vænginn.
Helztu afsakanirnar eru pó pessar
tvær :
1. Að kennslan í skólunum sje
svo ljeleg, að börnin læri par
ekkert.
2. Að börnin læri óknytti af
innlendum börnum og alskonar ó-
siði, og foreldrarnir geti pví ekki
fengið pað af sjer, að senda sln
börn í pann soll.
pessar afsakanir kunna nú að vera
á nokkrum röknin byggðar, og sjer-
staklega er síðari ástæðan alls ekki
út í bláinn. pað getur líka vel
verið að pað sje satt, að börnin
læri tiltöluleua lítið á sumuin skól-
unum hjer. En annars er allur
porri Islendinga ekki fær um að
dierna sanngjarnlega um pað lnál.
Af pví peir hafa sjálfír haft svo
lítið af skóluin að segja, pá hættir
peim við að ætlast til allt of
mikils af skólunum. pað er fjöldi
íiiaiina, sem heldur, að gangi börn-
in á skóla svo sem tvo -— prjá
mánuði, pá ættu pau að hafa getað
lært mikið á peiin tíma. pað er
síður en svo, aö pví sje svo varið.
[>eir vita pað bezt, sein reynt hafa,
að pað gengur opt mikill tími til
pess að undirbúa barnið svo, að
pað hafi nokkur sýnileg not af
nokkurri tilsögn, hvað pá heldur
nokkurri bók. pessi misskilningur
er mjög almennur meðal landa
vorra, og vjer viljum sterklega vara
menn við honum.
pað er svo sem auðvitað,
að geti harnið fengið tilsögn
heima hjá sjer í öllu, sem pað
parf endilega að læra, og sem pví
er boðin tilsögn í í skólunum, pá
gengi margfalt minni tími til náms-
ins. Keniiariiin gæti pá lagað sig
eptir gáfnafari og eðlisfari pess
eina bams, pegar hann hefði ekki
í fleiri horn að líta. Samvinnan
milli kennarans og nemandaus yrði
margfalt nánafi. pað væri vafalaust
að flestu eða öllu leyti hetra fyrir
harnið. En eins og enn ér ástatt
vor á meðal, er ekki til neins að
tala um pað, enda mun pess verða
langt að híða. lslendinurar eru ekki
færir um að halda prívatkennara
handa hörnum sínum, og peir
munu líka vera fáir, sem eru færir
uin að kenna sjálfir börnum sínum
pað, sem pau einkum purfa hjer að
neina. Enda væri pað sannarlega
til of mikils ætlazt. lslendingar
liafa haft annað að gera, siðan
peir komu hingað til lands, flestir
hverjir, en að setjast að bóknámi.
En pegar inenn ekki geta fengið
pað hezta, pá eiga menn æfinlega
að taka pað næst-bezta. Geti inenn
ekki kennt hörnuin sinum heima,
eða látið kenna peim, pá eiga menn
að láta pau ganga á skólana. pví
eitthvað verða hörnin að læra.
Síðari ástæðan — sú, að barna-
sollurinn hjer sje vondur — liefur
mikið til sins máls. pað dylst vist
engum, að |>að er niikið af hrylli-
leguin krökkum í pessum bæ, eins
og víst í flestum bæjum Aineríku ;
að minnsta kosti er pað almenn
umkvörtun lijer vestra, að börnin
sjeu svo illa vanin, að pað nái
engri átt. En aðgætandi er, að pað
að stía börnum frá skólunum, er
ekki einhlítt til að stia peini frá
sollinum. ()g pað er ekki i skól-
unum að börnin láta verst. pað er
á götuiium og sljettunum. pað er
ekki í skólunum að pau láta til
sin heyra petta andstyggilega orð-
bragð, sem almennt er sagt að
amerikönsk börn hafi, og sem pau
líka liafa. Allt, sem krakkarnir hjer
gera verst, pað gera pau einmitt
par, sem inest líkindi eru til að
íslenzku börnin liitti pau. pess
vegna nær pað ekki að |>essu leyti
tilgangi sínutii, að halda börnunum
frá skólanum, en pað er mikið lagt
r sölurnar ineð pví - allt of íuikið,
par sem um alla pá menntun er
að ræða, sein börnin eiga kost á
að afla sjer.
En pað er ein afsökunin eptir
enn, sem inaður reyndar heyrir
sjaldnar en liinar, pvi inargir kyn-
oka sjer heldur við að koma fram
með liana; en hún liefur að öllum
likindum haldið fieiri islenzkum ung-
mennuin frá skólunum en nokkur
önnur. pað er vanalega liægt að
fá hjer tiltölulega góða atvinnu
handa unglingum. Suinir tíma ekki
að sjá af peim peningum, sem ung-
mennin geta unnið sjer inn. Sum-
um finnst ekki peir geti án peirra
verið, og geta pað ekki, margir
hverjir. Menn koma hingað blá-
snauðir, ínargir með stóran bama-
hóp. pað er sannarlega ekki láandi,
pó inenn verði fegnir að láta börn-
in vinna fyrir sjer sjálf, ef kostur
er á. Allmargir eiga samt fyrir
nógu mörguin að sjá.
En pett má ekki ganga svona.
Börnin verða að fá menntun, inn-
lenda menntun, úr pvf [>au eru
hingað komin. Annars dragast Is-
lendingar aptur úr. Annars verða
peir skoðaðir sem óæðri flokkur lijer
í landinu, sem allir megi troða á.
Annars eiga peir enga framtíðarvon
hjer. Allir peir, sem með nokkru
móti eru færir jnn pað, eiga að láta
börn sín nema,cmeðan [>au eru börn,
en ekki præla. En [>ar sem fátækt-
in er svo mikil, að aðstandendur
barnanna geta ekki liaft ofan af fyr-
ir peim, ]>ar aitti íslenzki fjelagsskap-
urinn að sýna sig, og láta til sín
taka. ]>að er mikil [>?>rf á pví, að
sameina krapta vora í mörgu skyni.
En pað er ekki meiri pörf á pví í
neiiiii skvni en pessu - ekki jafil-
mikil, viljuni vjer segja.
[>að ætti ekkert íslenzkt barn, að
purfa að fara á mis við pá fræðslu,
sem óhjákvæmileg er til pess að
verða sjálfum sjer og öðrum til sóma
og gagns í pessu landi. Allir, sem
nokkuð e<eta að mörkum látið, ættn
að hafa pað í liuga. pvf að láta
börnin præla pann tíma lífsins, sein
peiin er eiginlegast að nema, og
senda pau út i heiminn, án pess pau
liatí nokkuð lært, annað en strita, og
par af leiðandi án pess pau geti nokk-
urrar æðri ánægju notið—pað er hróp-
leg synd.
Vjer tökum í petta blað ræðu
eptir sjera Kristofer Janson, sem
hann kallar „Drengirnir okkar“.
Hann lijelt ræðuna í tilefni af pví,
að 16 ára gamall piltur, Pete
Barret, hafði í fjelagi með tveiinur
öðrum ungum mönnum myrt öku-
mann á sporvagni í Minneapolis,
til pess að ná af honuin peningum.
Efni ræðunnar er mjög mikilsvert
og alvarlegt. Og hún á vfðar við
en i Minneapolis; hún á hvervetna
við í Amerfku • ög par á meðal
hjer í Wiiinipeg. Enginn ætti að
lóga pessu blaði fyrr en næsta
blað er komið út, svo að hann geti
lesið alla ræðuna í samanhengi.
pað vildi til hraparlegt slys á
Gimli aðfaranótt hins 6. p. m.
Hús herra I’jeturs Pálssonar brann
pá til kaldra kola. Vörunum úr
sölubúð hatis og p\ í, er pósthús-
inu til heyrði, varð hjargað, en pó
skemmdist og týndist ýmislpgt,
pegar pað kom út. En Atlar eigur
hftns innanstokks hrunnu, og |>ar á
meðal i(\70 í peningum. Alls mun
skaðinn vera um $3,000, og ekkert
vátryggt.
Eldurinn virðist hafa kviknað á
pann hátt, að neistar liafa lirokkið
út úr matreiðslustó; hún stóð rjett
á móti kjallaragatinu, sem virðist
hafa staðið opið. En niðri í kjall-
aranum var hey, sem haft var utan
um jarðarávevti |>ar niðri. Hr P.
P. og kona lians og harn komust út á
nærklæðumim eiiium. [>að var allur
sá klæðnaður, sem [>au áttu, [>egar
frjettirnar hárust til vor. Hann var
berfættur og berhöfðaður allan tím-
ann meðan liunii var aðl jai ga. Frost
var hart, og pað er hrein furða, að
hann skyldi ekki kala til muna.
Skeggið og nokkuð af hárinu brann
af honuiii, og reykurinn festi sig
svo í lungum lians, að hann var
mjög lasinn eptir, livað sem úr
pví verður.
Hr. P. P. mun í þetta sinn
hafa misst meira en allar eigur
sfnar. pað væri ástæða til pess
fyrir landa lians að hlaupa nú undir
bagga með lionum. Hann er einn
af peim, sem hafa verið löndum
sínum til sóma lijer í landinu,
hefur ávalt reynt að hjarga sjer
sjálfur, ávalt verið fremur veitandi
en [>yggjandi, eins og rnargur inun
liafa orðið var við. Nú ætti hiinn
ekki að standa hjálparlaus uppi.
Hjálpin pvrfti ekWi hA vera mikil
frá hverjum einstökuin, ef viljinn
væri alinennur. A skrifstofu „Lög-
hergs“ verður tekið með ánægju
móti liverju pví, sem inenn kynnu
að vilja láta af hendi rakna í pví
skyni.
Dienglmlr okkar.
Ricða eptir KristofeH Jiinson.
(Þýtt ifr norska blaðinu „Budstlkken*1).
Vjer liöfum nýlega hjer í Minne-
apolis sjeð sorgarsjón — uiigaii
dreng á glæpaniannabekknum, ákærð-
an fyrir að ráðast á nianii og myrða
hann, og ineðan á málinu stóð,
komu fram á hendur honuiii verstu
sakargiptir fyrir hluttöku í mörgum
öðrum glæpuin. Er nokkuð sjald-
gæft við petta? er petta lirein und-
antekning frá pví, sem vanalega á
sjer stað? Taktu livert einasta kveld-
eða morgunhlað, og [>ú niunt reka
pig par á einhverja siigu um glæpi,
drýgða af drengjuni, sem hafa drukk-
ið í sig sögur af leynilögreglupjón-
um. Hvernig stendur á pessu?
pegar jeg las hið ágæta kvæði
Whittiers : „Berfætti drengur-
inn“, par sem er eins og lýst sje
í fjöruguin og málandi orðum hinuin
heilsugóða, kraptmikla, Imgrakka
uppvexti heillar, ungrar pjóðar, pá
fór mjer eins og svo inörgum öðr-
um, að jeg fjekk ást á kvæðinu
og efiii kvæðisins, og jeg vonaðist
eptir að hitta J>enntin ágætisdreng
hvervetna í Ameriku, pví svo ósk-
aði jeg, og allir, að drengirnir okkar
væru. En sannleikurinn er, að pessi
„Ameríku drengur“ kvæðisins er til
í kvæðinu, en annars livergi, að
hann er hugmynd, eu er ekki til i
raun og veru. I rttun og veru er
Ameriku-drengurinn, að minnsta kosti
lijer vestur frá, sá mesti ópokki og
sú ósvífnasta skepna, sem til er á
jörðunni. C)g hvers vegna? Af pví
að hann er hvattur til að vera pað,
af pví að pað er beinlínis ýtt undir
hann með að vera pað, af pvl að
hugsunarhætti Ameríkumanna er svo
varið, að peir fyrirgefa ósvífni hans,
og gera ekki nema hlæja að henni,
af pví að allt polist hjer, jafnvel pað
versta, ef pað að eins er „smart“.
Aineríku-drengurinn elst upji aga-
laust, án pess að læra að hlýða, án
pess að hafa taumhald áhugrenning-
um síiium og girndum, og nlinenn-
ingsálitið hjálpar honum, hjálpar til
að ala upp aðra eins pilta, eins og
Pete Barret. Jeg hef komizt nægi-
lega að raun um petta pau ár, sem
jeg hef átt hjer heima. Fyrst komst
jeg að raun um pað, pegar börnin
mín voru ofsðtt í skólanum vesrna
pjóðernis mlns. pað var ekki að
eins, að pjóðerni peirra væri haft sem
keyri á pau, sem nokkurs konar
smánaryrði, en pau voru elt með
grjótkasti. pað er sú skemmtun, sem
amerikönskum drengjum pvkir einna
mest í varið, að kasta grjóti liver á
annan og í ókunnuga menn—sjald-
gæft að peir beinlínis ráðist á menn
og láti hnefa inæta hnefa, heldur
grjótkast úr fjarlægð, og ætínlega
tveir eða fleiri móti einum! Fyrst
hjelt jeg að pað vildi að eins svona
til í petta skiptið, en síðan hef jeg
sjeð pað svo margsinnis, og er kom-
inn að raun uin, að petta er pað
vanalega. pessar lymskulegu, rag-
mennskulegu árásir, í feluin hak við
runna, í inyrkrinu, margir inóti ein-
um ]>að er háttseini drengja hjer.
Jeg tala lireinskilnislega um petta,
til pess að ilraga athygli foreldraiina
að pvi, hvort petta er ekki satt.
Ameríkanska pjóðin er alpekkt fyrir
riddaraskap sinn, og að minnstu kosti
hef jeg hjer í Ameríku hitt pá kurt-
eysustu menn, sem jeg hef nokkurn
tíma átt saman við að sælda. pessi
ragmennska hjá drengjunum, sóm nú
eru að vaxa upp, sem kemur fram í
pví, að hætta sjer ahhei í drengileg
állog, einn inóti 'einuin; en ráðast á
menn að aptan <ig márgir móti ein-
uiu, er pví svo öndvert lyndiseink-
unn pjóðarinnar, að jeg vil leiða
athvgli manna að henni. pað ér eitt-
hvað ljótt að vaxa upp par, sem
Verður að upprætast 1 tækan tíma.
pað hefur náð fulluin blóma hjá
pessum premur mönnum, sem ráðast
á vesalings sporvagns-ökumann i
náttmvi'krinu á eyðistað, til p**ss að
ræna haiin. Foreldrar eiga að glæða
drenglyndistilfinninguna hjá börnum
sínum, tala við pau um pað, hvllík
sinán pað sje fvrir stóran, sterkan
dreng að ráðast á annan lítinn, eða
fvrir tvo—prjá að ráðftst á einn ein-
stakan. pau éiga að kenna peim að
meta Jijóðerni útlendra manna, í stað
pess að fyrirlíta pað og vilja ekki
líta við pví. En vanalega láta pau
drengina vaxa upp, eins og peim
sjálfum póknast, og skipta sjer ekki
af peirra máluui. Jeg nian eptir pví,
að mjer sárnaði einu sinni; einn af
drengjunum mínum kom heim sjúk-
ur, særður með steini. Jeg komst
að pvl, hver petta liafði gert, og jeg
fór og sagði föður hans frá pvf.
Hann svaraði mjer ekki öðru en pvf,
að pað væri sín regla, að skipta sjer
ekkert af pví, sem drengjunum færi
niilli; ;,látum [>á sjalfa berjast um
pað, sem peim ber á milli“ — pað
yar'ðlt sú huggun, sem jeg fjekk.
Af pví jeg er útlendingur, hafa
aineríkanskir drenghnokkar liaft í
frainmi pá ósvffni og ósvinnu við
mig, að jeg er sannfærður um, að
peir pyrðu aldrei að fara svo að við
Íanda sfna. En pjóðarbragurinn er
pannig, að peir mega, enda eiga að
fyrirlíta útlendinga. Einu sinni tóku
nokkrir drenghnokkar upp á pvf sjer
til skeiniutunar, að skríða upp á pak-
ið á hliðarbyggingunni við liúsið
mitt, [ilokka upp steinana úr tjöru-
pakinu, og kasta handfyllum sínuni
af peim á pá, sem voru á gangi í
garðinum. • pegar pehn var skipað
að hafa sig burt ftf lóðinni, fóru peir
að eins út yfir lóðartakmörkin, og
ljetu fúkyrðin og hlátursköllin dynja
á mjer. petta voru „menntaðir“
drengir, sein svo er kallað. peim
var óhætt að gera petta, par sem jeg
var ekki göfugri en svo, að vera