Lögberg - 22.02.1888, Page 1
„Lögberg41. er gefið út nf Prentfjelagi
Lögbergs. Kemvir út á hverjum mið-
vikudegi. Skrffstofa og prentsmiðja Nr.
14 liorie St„ rnilægt nýjn ]iósthúsiim.
Ivostar: um árið §2, í ö mán. §1,25,
í !! mán. lö c.
Borgist fyrirfmni. Einstök númer 5. e.
„Lögberg" is pulilished every Wednefv
duy liy tiie Lögberg Printing Co. nt
NÖ. 14 líorie Str. near the new Post
Office. Price: one year $ 2, fi months
$ 1,25, 3 months 75 c. payabie in advauce.
Stngle copies 5 eents.
1. Ar.
WINNIPEG, MAN. 22. FEBRUAR. 1888.
Nr. S.
Manitoba & Northwestem
JARIV 13 HAU TABFJE L A O.
GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN.
IIin alpekkta Jjingvalla-nýlenda liggur pessari járnbraut, brautiu liggur
uni hana ; hjer uui bil 33 fjölskyldur haia pegar sezt par að, en par er
enn nóg af ókeypis stjórnarlaodi, 160 ekrur handa hverri (jölskj’ldu. Á-
Sœtt etigi er 1 pessati nýlcndu. Frekari ’eiðbeiningar fá menn hjá
A. F. EDEN
LAND COMMISSIONER,
623. ^lSljSf R'Ll{- Winniþeg.
\Vm. Paulaon
P. S. Bardal.
PAULSON & GQ.
Verzla með allskonnr nýjaii ojr
jramlan húsbúnað ojg búsáhitld ; ajer-
staklega viljum við benda li'indum
okkar á, aö við seljum
nýjar stór við læjrsta verði.
Larnlar okkar út á landi geta |
pantað hjá okkur vörur pær, semvið
auglýsum, og fengið pær ódýrarihjá
okkur en uokkrum öðrum mönnum
í bæmun.
35 ,Mafket gt- \V- • - - Wiidlipeg-
Tlse iUoriiing Call
ina Conservativa 11
Manitoba og Norð-Vestur-
A. F. Reykdal.
B. L. Baldvinsson.
REYKDAL
&; C o.
175 Uoss Str.
Verzla með allskonar skófatnað,
mníða “j<tir máli og rrjiira við gamait.
Allt ódýrt. lyomið inn áður en pið
kaupið annarsstaðar.
Hin eina íslenzka skóbúð í Winnipeg.
S. PoLSON
LANDSÖLUMADUR.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
og seldar.
MATURTAGARDAR
nálægt bænum, seldir með mjög
mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í
IIARRIS BLOCK, MAIN ST-
Hið
unblað í
Territoriununi.
Daglegar fullkonmar hraðfrjettir
frá Norðurálfunni, Canada og Banda-
ríkjunum.
Sjerstakar frjettir frá frjettariturum
I vorum, sem lieima eiga út um alla
-
! Manitoba. Norð-Vestur Territoríin
1 og British Columbia.
Fullkonmar frjettir af öllu því, er
gerist á þingunum í Ottavva, Winni-
peg og Regina.
Morning Call er eini eigand-
inn að öllum kvöldfrjettum frá
Blaðasambandinu (United Press Asso-
ciation) og fiytur ineiri frjettir, eu
nokkurt annað blað fyrir vestan
stórvötnin.
Kostar: Um árið §10; uui sex
mánuði §5, um ]»rjá mánuði §3;
verður að borgast fvrirfram. Sýnis-
íiorn af blaðinu er sent kostnaðar-
laust til hvers þess, er um biður.
Kitt eintak kostar ö cents <)«• má
fá það keypt lijá ölluin blaðasölu-
mönnum og á öllum járnbrautarlest-
uni.
SkriRð yður nú fyrir blaðinu—
Utanáskriptin er
T h e CallPrintingCympany,
W i n n i p e g.
Acton Burrows.
Forseti fjelngsim og njalritstjóri bladslns.
Beint á móti City Hall.
C/fl. 'cj
s?
Kclui* líkkistur [og unnac),, seml tilj grcptruna
heyrir, ódýraet í bænnm. Opið dag cg nótt.
JOHN. BEST
& Co.
Hclztu ljósmyndarnr I Winni-
peg og hinu mikla Norðvesturlandi.
1 Ht ffc Str, M
íslenzka. Danska, Sœnska, Norska,
Franka, Spánska, Gaeliska, og Enska
töluð þar.
// vftr/
Cfr,
ust utanum foringja sinn, þar se.m
hann sat í sæti sínu. Svo inargir,
sem gátu komizt að, tóku i hönd-
ina á honutn, en hinir æptu gleðióp
hvað eptir annað, og honuin fannst
auðsjáanlega mikið um ]»á virðing,
sem honuin var sýitd. þegar óp-
unutu fór að linna lítið eitt, stóð
Gladstone upp úr sæti sínu, gekk
út og var úti nokkra stund; en
]»egar liann kom inn aptur, byrj-
uðu fagnaðar lætin þegar á ný.
þá gekk ekki minna á litlu
síðar um kveldið í þingsalnum.
Gosehen, einn aj ráðherrunum, var
að lmlda ræðu, svar til Gladstones.
Menn höfðu hlýtt á með athygli,
því manninum fórust vol orð. En
í miðri ræðunni sást maður rvðja
sjer veg að sætum helztu andstæð-
inga stjórnarinnar með braðfrjott í
höndunum. Svo stóð á, aö um
daginn liöíðu farið fram kosningar
í einu kjördæmi Lundúnaborgar,
Southwark. Frjettin var á ]»á leið.
að þar befði fylgismaöur Gladstones
unnið mikinn sigur, liafði fengið
1,194 atkvæðum rneira en mótstöðu-
aiaður hans, fylgismaöur stjórnar-
innar. Frjálslyndi flokkurinn tók
þegar að æpa af fögnuði og veifa
höttum sínum. Fregnirnar breiddust
skyndilega um salinn meðal stjórnar- u,n-
sinna. Goscher stóö fyrst sem þrumu-
lostinn, lauk þó við ræðu sína, en
talaði svo lágt ]»að, sem eptir var
hennar, að ekkert lieyrðist, hvað
hann sagði.
þingmannakosningar hafa farið
fram 1 tveimur öðrum kjördæmum
brezka ríkisins (».ssa dagana
urálfunni, en að Kdssar ]>ar á móti
akuli ekkert gera á hlut Englendinga
í Afganistan. Sagt er að keisaranum líki
Þessi uppástunga vel, og að hann
mundi enda ekki verða Því neitt mót-
fallinn, að Afghanistan verði innlimað í
Indland, ef málin komast í Þetta horf.
Aptur á móti Þykjast rnenn vissir um,
að Þetta muni vera alveg öndvert fvrir-
ætlunum Salisbury lávarðar. Það er
enda margra mauna mál, að lmnn muni
liafa gengið í bandalag við Itali. Ut úr
Þessu er búizt við róstum milli hans
og Churehills, og Það mundi auðvitað
verða til Þess að gera stjórnina valtari í
sessiuum, Því nú mun liún Þurfa á
öllum sínuin fylgismönnum að liaida.
Yflr liöfuð eru allar líkur til, að Þetta
Þing verði eitt hið róstusamasta, sem
haldið hefur verið á Englandi um
liingan tíma.
Almeiinar frjettir.
°g \ abyýgjunyst allt, Vjcf
Lj-pmp af l]epdi.
Hough & Campbell
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 302 Main St.
Winnipeg Man.
Stanley Hough. Isaae Campbell.
I „Duodee House“ getið l>jor keypt
ýóða ull með vægu verði.
Irska málið hefur svo að segja
verið eitt uppi á teningnuin í
brezka þinginu síðan síðasta blað
„Lögbergs“ kmn út. Umkvartanir
uni handtöku írsku þingmaruianna,
sem getið var um í síðasta blaði,
hafa verið allharðar, en enginn
endir er enn orðinn þess máls. Um-
ræðurnar mn það, hvernig stjórnin
hefur beitt kúgunarlögunum við
Ira, OflT um alla meðferð hennar á
írsku pjóðinni hafa og verið mjög
ákafar. Einkum eru orðlagðar ræður
þeirra Williams O’Briens og Glads-
tones í því máli. það var á föstn-
dagskvöldið var, að Gladstone hjelt
ræðu sína. Auðsjeð var að ellin er
farin að færast ytír liann. llöddin
var veik með köflum, og hann varð
að fá hjálp til að komast fram úr
ýmsum blaðagreinuin, sem hann
vitnaði til. En þrátt fvrir það, fjckk
ræðan svo á þingmenn, að sagt er,
!>ð annað eins liafi ekki sjezt í enska
þinginu í heilan mannsaldur, eins
og ]>að, sem fram fór þar, þegar
Gladstone hafði lokið tölu sinni.
A sama augnabliki og liann settist
niður, reis forseti málsstofunnar úr
sæti sínu og gekk á burt. Eylgj-
endur Gladstones notuðu þann at-
burð sem tækifæri til að votta
honum þakklæti sitt fyrir ræðuna.
þeir spruttu upp úr sætum sínuin,
1
borginni Dundee á Skotlandi og
vesturparti borgarinnar Edinburgh á
Skotlandi. I báðuin þessuin kjör-
dæmum bafa fylgismenn Gladstones
unnið sigur. Allar ]»essar kosningar,
sem fram hafa farið, eru álitnar
ínjög þýðingarmiklar. Hugir þeirra,
sem meðmæltir eru sjálfstjórn Ira,
hafa mjög stvrkzt síðustu dagana,
enda kemur ýmislcgt fram, sem virð-
ist benda á, að stjórnin sje ekki
alsendis óhrædd um sig. Allmarg-
ar aakakosningar eiga að fara fram,
áður en langt um líður, og undir
þeim er mikið komið.
Dufferin lávnrður á að verðn sendi-
hcrra Engiands í Italíu. Sir Saville
Lumley, sem nú hcfur Það emhættl á
hendi, sleppir Því í næstkomandi ágúst-
mánuði, og Þá tekur Dufferin lávarður
við.
Því, að enginn veit, nema nefndarmenn-
irnir, hvað Þeim hefur komið saman
um. Þeir hafa sumsje ekki látið eitt
einnsta atriði hans uppskátt enn. Samt
sem áður hafa ósköpin öll verið skrifuð
um Þennan samning, síðan skrifað var
undir hann; lilöðin hafa verið full af
Því máli, og sagt allra huiula sögur, en
Það er ekkert nema tilgátur enn sem
komið er. Einkum hefur verið sagt nð
Bandamenn hafl unnið algerðnn sigur,
og Canada orðiö að öllu leyti undir.
En menn virðast ekki geta byggt Það
á neinu, nema frjettunum, sem komu
áður en samningurinn var undirskrifað-
ur. En liafi Þær frjettir verið nokkuð
að markn, Þá virðist I»etta ekki ólíklega
til getið.
Mr. Blaine, aðalforingi republikanska
flokksins i Bandarikjunum, og sem iialdið
var fram sem forsetaefni við siðustu
forsetakosningar Þar, liefur tilkynnt
flokki sínum, að hann sje ófáanlegur
til að bjóða sig fram til forsctaem-
hættisins við næstu kosningar. Sömu
frjettir hafa verið sagðar um Clevelnnd,
forsetann, að hnnn iáuni ekki lijóða
sig aptur fram, en allar eru Þær frjettir
ógreinilegar og óáreiðilegar.
þrefið út af Búlgaríumálinu virðist
lieldur vera að harðna í sumuni lönd-
Að minnsta kosti er Búlirara-
stjórnin orðin lirædd uin si<r, et það
er satt, sem frjetzt hefur, að liún
liafi gefið út skipanir um, að her-
inn skuli vera til taks til að leggja
til orustu, hve nær sem á þarf að
lmlda.
Annars eru það einkum Rússar
oo- Tyrkir, sem um málið deila, sem
stendur. Búlgarar heimta af Tyrkj-
um, að þeir sendi sendiherra til
Búlgaríu, og bera fyrir sig Ber-
línar sanininginn, sem síðast gerði
út um Búlgarlu málið, að þar hatí
það verið ákveðið. Tyrkir hafa
verið fúsir til að verða við þessum
kröfum, en Rússland bannar þeim
það algerlega, og hótar að kalla
sendiherra sinn heim aptur frá
Miklagarði, ef þeir láta að vilja
Búlgara í þessu efni. Tyrkir eru
því nú í kreppu, eins og þeir eru
vanir að vera.
Lundúna-bla&ið „Daily News“ fer
þessum orðum um síðustu ræðu
Gladstones í þinginu: „Mr. Glad-
stone talaði með þvl fjöri og því
mælsku-afli, og þeini sannana-styrk,
að hann hefur sjaldan talað jafn vel
Ofr aldrei betur. Hin frábæra ræða
O
hans rjettlætti fullkomlega þann
lok hennar. það }*rði að leita um
alla veröldina, til þess að sjá jafn-
göfuga sjón, eins og „hinn mikla
garnla mann“ ineð æskufjöri sínu,
þar sem hann er að berjast við að
fá því heilla-verki aflokið, að saiu-
eina tvær þjóðif.
allir sem einn nu
aður,
þyrpt-
Það er engin smávegis járnhrnut, som
Bandarikjamönnuin nýlega hefur dottið
í hug að leggja: fni St. Paul og Minne-
npolis til Peking í Kínn og Irkoutsk i
Rússaveldi. Fyrst á að leggja braut-
inn (ef hún yrði nokkurn tima lögð)
norður til Victoríu i Britisli Columhiu'
Þaðan til Prins af Wales-höfðans við
Behrings-sundið. Fyrst um sinn hugsa
Þeir svo til að fara yflr Það á skipum,
en ráðgera annars að brúa Það frá einni
ey til annarar, áður en langt liði. Frá
Austurhöfða (Cape East), scin er vestun
við Behringsundið, á svo að leggja járn-
hraut suður eptir til Kína og til Japan
og út um allt. Blöð Bandaríkjunna tala
um Þessa fyrirætlun svo sem ekki sje
alsendis ólíklegt, að luín verði frani-
kvæmd.
Páfanum helzt ekki vel á gjöfum
þeitn, sem honum voru gefnar við
hátíðahaldið um nýj&rið. Hann hafði
lagt þær frain til sýnis í páfagarð-
inum, en varaði sig ekki á því, að
mjög vanhelgar hendur eru stund-
um of nærri hans heilagleik. Yms-
um af dýrgripunum hefur verið
stolið. þar á meðal er kaleiknr,
sjaldgjæfa viöburð, sem varð viö sem metinu * Vl,r u pund
sterling (lijer uin bil §10,000),
sömuleiðis nokkrar tóbaksdósir úr
gulli, og allinörg pör af morgun-
skóm.
Brezku ráðlierrarnir hafa samÞykkt á
stjóruarfundi að liætta að lögsækja
ritstjóra Þeirra hlaða, sem flytja frjettir
af fundum Þeim, sem irska fjelagið
heldur Þvert ofan í fyrirmæli kúgunar-
laganna - hvort seni nú Þessi samÞykkt
er gerð af Því, að stjórnin áliti ekki
að allrar Þeirrar liörku Þurfl við, sem
beitt liefur verið hingað til, eða hún
treystist ekki til að halda henni fram.
Knndolph Churchill lávarður liefur
verið á ferðalagi um Norðurálfuna
fyrirfarandi mánuði. Meðal annars hefur
hann lieimsótt Kússakeisara. Fullyrt er
að hann hafl stungið upp á Þvi við
keisnrann, að England skyldi ekkert
hlutast til mn aögerðir Kússa í Norð-
Voðaiegur livirfllhylur gekk yflr Mount
Vernon, lítinn bæ í suðurliluta fylkisins
Illinois, á sunnudaginn var. Bylurinn
stefndi frá suðvestri til norðausturs,
og velti um miklum hluta af lneuum,
stórum húsum jafnt, og smáum. Auk
Þess kom eldur upp í bænum, og lireidd-
jst um hann mestallan, Því að hylurinn
skemradi slökkvivjelaruar. Milli 80 og
40 manns fórust Þegar, en fjöldamargir
lágu fyrir dauðanum, Þegar síðast frjett"
ist. Fjártjónið, sem menn Þegur liafa
komizt að, er §573,000, en tuíizt er við
aö Það muni reynnst töluvert meira,
Þegar öll kurl eru komin til grafar.
Umkvnrtanir hafa komið fram í Ottnwa
um Það, að eptirlit sambandsstjórnar-
innar með skipum linfl verið alt of lin,
sagt að mönnum hnfl liðizt að láta
skip, sem hafa als ekki verið sjófær,
ganga hæði á vötnum og ám. K vartan-
irnar staðliæfa að níu tíundu af öllum
Þeim mannskuða og eignatjóni, sem
orðið hafi á vötnunum sumarið seni
leið, hafa verið Þvl að kenna, hvaö
eptirlitið liafi verið vanrækt, og kalla
mikinn Þorra skipa Þeirra, sem um
vötnin fara, fljótandi likkistur.
Tveir inenn, 28 ára ganilir, sem lieita
James Gaudet og Moise Kacette, voru
dremdir til dauða fyrir morð í Wolseley
i Norðvesturterr. fyrra mánudag. Dauða"
dómnum á að fullnægja Þ. 13. júní
næstkomandi. Það er ekki húizt við að
Þeir verði náðaðir.
M. Young biskupakirkju- prestur
í Renfrew gefur ekki bindindislög-
unum i Ontario, eins og þeim er
nú beitt, góðan vitnisburð. Hann
segir, að mariffalt fleiri þúsundir
potta af áfenguin drykkjum sjeu
drukknir, siðan þessi liig komust
á, og að drykkjuskapur sje miklu
meiri en áður, en i engum bæ i
Ontario sje ástandið í þessu efni
eins illt, eins og í bænum Iíenfrew.
Fiskiveiðanefndin hefur nú lokiö störf-
um sínum í Washington. Samningurinn
er undirskrifaður af nefndarmöununum,
og hver hefur farið heim til sín. Allt
er nú í góðu lagi — að öðru leyti en
I Colchester County, Nova Scotia
er allt í upþiiámi út úr því, uð það
hefur komizt upp, að píestur einn
í Congregationalkirkjunni hufi átt.
vingott við ýmsar konur. I söfn-
uði lians er meðal annars ein kona,
en maður hennar hefur verið í
Bandarikjunum í 2 ár. þessi kona
átti fvrir skömmu tvíbura, og
kenndi hún prestinum þá. Nú er
hann horfinn og sjálfsagt farinn að
leita sjer uð söfnuði amiarsstuðar.