Lögberg - 14.03.1888, Side 3

Lögberg - 14.03.1888, Side 3
unina, að J>að er hrein snilld. Og ]>ó að petta litla, sem lesamlanum er sýnt, sje dregið með fáum drátt- um, J>á eru J>eir drættir svo skarpir og ljdsir, að allt stendur jafnlifandi fvrir hugskotsjónum vorum, eins og \ jer hefðum sjeð vandaðasta málverk. J>að eru að eins fáein atriði ej>tir í grein Jir. G. .J., sem vjer eigum eptir að minnast á. Hann neitar [>ví að pað sje andlegu J>roska- leysi íslendinga að kenna, að J>eir liafi tekið J>essari sögu svo illa. Að- alástæðan er að Jians áliti sú, „að sagan er að öllu Jeyti miðuð við annarlegt ]>jóðllf, annarlegar liug- niyndir og tilfinningar“. ]>ess vegna ei<ra íslendinoar ekkert að „botna í“ henni. J>að er auðvitað satt, að sajran er ekki úr íslenzku pjóðlifi. En skyldu vera svo nnniirlcijiir'i Hefur Jir. G. .1. aldrej lieyrt pess getið, að neinn íslending- ur liati liaft tilJmeigingu til að „gera sig merkilegan“? .l'.t!i tt/pnninijtir mannanna verði ekki yfir höfuð nokkuð svijiaðar, Jivort sem J>eir eiga lieima á Englandi, eða úti á íslandi, eða vestan við AtlantsJiafið? En annars skiljum vjer ekki, livað átt er við, pegar minn/t er á skort a andlegum ]>roska, ef þnð skyldi ekki lieyra j>ar undir, að geta ekkert skilið, neintt J>að, sem miðað er við ]>essar fáu liræður, sem á Islandi liafa t.úið. Að endingu viljum vjer ráðleggja Jir. G. •!•, að setjast niður, og lesa bæði „Stjórnarstörf Mr. Tulrumbles“ n<r „Vefarann“ sinn með ineiri at- n hygli en hingað til. „Stjórnarstjirf- in“ geta ekkert um J.að, að l.æjar- stjóra-embættið í Mudfog hafi ; raun og veru verið ofvaxið hæfileo-- leikum Mr. Tulrumbles. Sa<ran l.endir miklu freinur á J>aö, að J>að liatí ekki verið svo sjerlega mikið vamlaverk að stýra bænuin Mugfog. En hitt var J>að, að Mr. Tulrumble Jiafði svo óstjórnlega mikla tilhneig- ing til að láta mikið að sjer kveða, að hann varð að athlægi, og menn fóru að fá skömm á honum. Eins hefur lir. G. J. misskilið „Vef- arann“ (sem, okkar á milli sagt, er hvorki ,,dæmisaga“ nje ,,skáldsaga“). I.eikurinn er um allt annað, eu ]>essi saga í Bókasafninu. Leikurinn er cinkanlega um afleiðingarnar af pví, ef menn eru að rugla uiu J>að, sem menn liafa ekkert vit á. ]>að væri vafalaust hagur fyrir suma menn, að láta sjer ]>að dæmi að kenningu verða. í 6. Nr. „Lögbergs“ liafa rnenu mí feng- ið botninn í söguna um „Stjórnarstörf Mr. Tulrumbles", sern liefur átt svo fitlu láni að fagna hjá mörgum lesendum blaðsins, eins og blaðið sjálft í nefndu Nr. víkur á í nokkurskonar eptirmála við söguna undir fyrirsugu : „Bókasafn Lög- bergs“. Jeg vil mí leyfa injer að fara fáein- um orðum uin hvorttveggja, söguna sjálfa og eptirmálann, með því jeg tel mig einn í þeirra íiokki, sem likar livorugt allskost- ar vel. Mergur sögunnar eða sögutakmarkið, ef jeg má nefna l>aö svo, er ekki svo ó- ljóst, að menn ráði ekki í |>að lijer um bil, enda gjörir höfundurinn nokkurn veg- inn ljósa grein fyrir |>vi í niðurlagsorð- um sögunnar, nefnil. að svna frain á I>að, að í stað bess að gjöra sig mikla og merkilega, gjöri menn sig að eins auð- virðilega og hlægilega, (>egar menn láta sjálfsþótta og hjegómagirnd koma sjer til að vasast i )>eim málum, sem (>eim <>ru ofvaxin, og ætla sjer að koma fram sem sjerlegir afbragðsmenn, (>o (>á skorti alla hætilegleika til (>ess, og enginn greind- ur maður mun tinna að )>ví, að )>essi sannleiki sje leiddur i ljós í góðum, vel sömdum dæniisögum. l>að er )>ví sögusnið- ið, hinn ytri búningur sögunnar, sem menn hafa ekki getað fellt sig vel við, eða — eptir )>vi setn höfundinum farast orð — liafa ekki liaft nógan andlegan þroska til að meta sem snildarverk. I>að eru mí liðin nærfellt <J0 ár siðan borin var fram fyrir skynbrngð alþýðu á Islandi dæmisaga ( skáldsaga) sem laut lijer uin bil að sama efni. Það vnr „Vefar- iim með tólf kóuga vitinu", sem sjera Sveinbjörn heitinn Hallgrímsson, )>ái ver- andi prestur á Akureyri, gaf út á prent. Sú saga mun á )>eim árum liafa verið lesin á tlestum bæjum á Islandi, og sumstaðar fleirum sinnum, og jeg - vissi ekki betur, en að almenningi likaði hún dável. llvort sjera Svb. heitinu hafði frumsamið sög- una, eða haft liana fyrir sjer eptir lit- lendau höfund, (sem jeg ætla heldur hafi verið) stóð alveg á sama; hanu liafði að minnsta kosti lagað liana eptir islen/kum háttuni og hugmyndum, svo að hún sam- svaraði allvel andlegum þroska islonzkr- ar alþýðu á )>eim tínia, og jeg lield liún liati vel mátt heita snilldarverk. Síðan libfur nú, eins og allir vita, fjöhli af fræð- audi og skemmtandi ritum verið getinn út á prent á íslandi, auk allra blaðanna, og lestrarfýsu og lestrarsvið alþýðu stórum uukizt, svo mjer virðist )>að óhugsandi, að bókmenntalegur eða andlegur þroski henn- ar standi nú á lægra stigi, heldur en liann stóð fyrir iiO árum; miklu fremur virðast mjer likur til, að liann standi nú einui tröppur hærra, og þess vegna held jeg þá líka, að skortur á andlegum þroska lijá lesendum „Lögbergs“ sje ekki beinlínis, og ekki liin einasta orsök til þess að þeini líkar ekki sagan: „Stjórnarstörf Mr. Tulrumbles". Ástæðurnar til þess munu vera fleiri, og )ú einkanlega sú^ að sagan er aö öllu leyti miðuö við annarlegt þjóðlíf, aunarlegar liugmyndir og tilfinningar, sem Islendingar eru að svo komnu ekki orðnir innlífaðir í, og i sambandi við þetta, eru söguatburðirnir og frásagnurhátturinn ekki nógn skemmt- amli fyrir Islendinga; en þaðerþósögu- skemmtunin, sem fyrst og fremst )>arf að vekja eptirtektiua lijá almenningi, og greiða kjarna sögunnar veg að tilflnu- ingunum, og festa liann í minuinu. Sá, sem liefur ritað eptirmálann (lik- lega liinii sami maður, sem hefur valið og )>ýtt sjálfa söguna), liaun álitur það hlægilegt, ef liann færi að koma meö afsakunir fyrir þvi, að setja í lilaðið sögu eptir einn af lieinisins mestu rit- höfundum. Skyldi nokkur ætlast til þess, að liann komi með afsakanir? Jeg held enginn ætlist til )>ess. Kn með ástæður? .Tií; það gerir liaun líka. Ástæður lmns eru að eins þessar: að sagan sje eptir einn af lieimsins fræg- ustu rithöfundum enskan eða amerí- kanskan, einn af )>eiin, sem ritdómarnir og almenningsáiitið liati komið sjer sam- an uin að væru snillingar. Þetta er lianu búinn að flnna út og rannsaka til fulls, og )>að á að vera nægilegt. Ilann virðist ganga tít frá |>ví sem sjálfsögðu, að menn hijóti að trúa þessu afdráttar- laust; lijer )>arf enga eigin rannsókn, engil sjálfstæða skoðun. En liversu lágt sem bókmenntalegur eða andlegur þroski almennings Islendinga kann að standa, )>á muu liann þó vera vaxinn upp úr því að sætta sig alltjent við slíka blinda trú; og livað )>essa sögu áhrærir, er liætt við, að sumir kuuni að efast um það, aö „veröldin“ i lieild sinni hafl dæmt um liana og viðurkcnnt hana sem eitt liið mesta snflldarverk. Mjer liefði l>ótt |>að eiga betur við, að hðfundur eptirmálans liefði varið nokkrum orðum til að leiðbeina liinuni lítt mennt.uðu löndum sínum, til að flnna og skilja liið fagra og suilldarlega i sögunni, fyrst lionum á annað borö er svo annt um að leiöa )>á allt í einu inn i liinn skáldlega sjóndeildarliring enskra og ameríkanska rithöfunda; en þetta hefur liann enn látið ógjört. í þess stað fer hanu að liugsa sjer á- stæður fyrir )>ví að Islendingum geðjast ekki að söguuni. Fyrri ástæðan er ekkert annað en skortur lijá þeim á bókmenntnlegum og andlegum þroska, og þessum skorti ætlar hann að ryðja úr vegi með því, að lialda að lönduni síuum slíkum útlendum skáldsögum, sem lianu álítur góðar, án tillits til )>ess, hvort þeir botna nokkuð i )>eim, eða jafnvel vilja Ijá þeim eyru. Hin önnur ástæðan, sem hann liugsar sjer, er víst að eins til þess gjörð, að brosað sje að henni, og vil jeg fyrir mitt leyti þakka höfundinum fyrir skemmtunina. Engiun skyldi taka orð mín hjer, svo seni jeg áliti, að engar annara |>jóða skáldsögur geti átt vel við íslendinga? enda þótt þær sjeu þýddar lilátt áfram, eins og höfundarnir hafa samið þær, miðaðar við þeirra eigin þjóðháttu og þjóðlif. I>að væri fjarstætt að liugsa svo, og reynslan hefur nægi- lega sannað, að Islendingar lesa sumar slíkar sögur meö mestu geðþekkni. I )>ví tilliti er mest undir sögu-valinu komið, og mjer virðist ætlandi til þess, að íslenskur rithöfundur og skáld hafl bæði vilja og tök á því, að velja þær einar sögur i íslenskt blað, sem lönd- um lians geti orðið að góðum notum. Cashel I*. G„ Walsh Co. Dakota. 2. ínarz 1888. Guðm. Jónsson. FBÁ FIUETTARITARA „LÖGBEHGS“. Minneota Minn. (>. niar/ 1888. Vjer fögnum komu pinni, „Löo- )>er<r“. Já fyrst <><>■ frenist fyrir nafn- ið L <’) j>' l> e r <r. Dví sem sagt, ]>að er snillilefra valið nafn fyrir al|>jóð- le<ran frjettatleygi ; og syo minnir J>að oss á lúð J>jóðkunna liraun við Oxará, pann stað, sem liinir fornu lö<rsnillin<rar framfluttu löoskil sín á n n n og vörðu með einurð, drenoskaji og trúfesti ]>jóðrjettindi liins íslen/ka lýðveldis ; petta nafn eða J>essi staður er oss í fersku minni, J>rátt fyrir J>að að liann nú, sem skáldið kvað: „Blánar af berjum hvert ár börnuin og hröfnum að leik“. Já )>að eru ei<rinle<fa hinar daodeo'u i n n n n frjettir, er vjer ætluðum lijur nú að ræða, en ]>ú misvirðir ]>að ekki, pótt vjer ekki seilumst lajiot til lialva í hina umliðnu tið; en ]>ó munum vjer liyrja um ]>að leyti er pú liófst göng- utia. pannig hefjuin vjer J>á árssög- una. Árið 1888 gekk í garð með frostum og fannkomum ; pannig var tíðin mest-allan janúar ; opt geysileg frost, já svo, að kvikasílfrið í kulda- mælinum tlúði allt niður 8(> sti<r n fyrir neðan ,,zero“. 1™. jan. var hjer óláta veður, eitt með verstu, er sögur fara af, enda urðu hjer pá sein svo víða, slys á mönnum og skepnum; J>ann dag niissti Jens Öigurðsson (ekki Jónssou sem H.kr. segir) af völdum veðursins, 16 nautgripi, og Einar Jónsson 5. Dessum mönnum hafa Isl. lijer bætt að nokkru leyti missirinn. — í gærdag var hjer I Minneota liahiinn ársfundur Ver/lnnarfjelags ísl. Verzlanin hefur gengið vel, svo ]>að mun óhætt að segja, að fje- lagsmenn sjeu ekki vonbrigða. í stjórnarnefnd fyrir næsta ár voru kosnir, Jósef Jósefson, í'. 11. John- soii, Sigurbjörn Sigurðsson, I.optur Jónasson, Sigfinnur Pjetursson, Einar Jónsson, S, M. S. Askdal. Að vjer göngum í smáatvika útskýringar við víkjandi fjelaginu álítum vjer ekki eiga við á pessum stað, en erum fúsir að gefa hverjum ]>ær upplýsingar, er liaiin æskir. Vjer Jiöfum Jieyrt, að suðan væri nú algerlega uj>]>- komin, í hinum pólilísl<a soðlíatli M inneota; auðvitað cr stríðið liarð- ast á milli forsetaefnanna. Um- sækjendur J>ess emliættis eru J>eir lierra .1. Hanson og G. A. Dal- mann. En Jivor sigur vinnur, get- um vjer ekki um sagt ; fari J>að ejitir stærð og vikt likainans, sem anieríkanskur siöur er að ilæma um vinnudýr, ]>á, ]>ótt liáðir sjeu að sönuu J>rifli>gir, mun Ju-rra Hansnn vinna, ]>ví Jiann er óéfað Jieirra ]>yiigri. Enn s<‘in kóniiö er, eru engar stórbreytingar sjáanlegar í iiánil, livað verzlan viövikur; liinar algengu vonir nauösvnja og niun- aöar eru í sama liorli, sem liefdr verið. lliö algenga tollsjuirsmál er lijer i öldugangi, sem alstaöar. 1 ár er hlaupár ár kvenn- fólksins j>að liefur ]>ví livern danzinn ejitir airnan, já eða J>vi skylili ]>að ekki nota tækifærið! Sem stendur er tíðin fremur góð, i dag er heiðsltýr himin,'38 . stig fyrir ofan zero. SPURNINGAll <>g SVOIL Þegar svo vill til að búnaðarfjelög myndast meöal íslenzkra bænda hjer í Manitóba án tilhlutunar sveitastjórna, er þá nokkur vegur til aö þesskonar fjelög geti fengið opinberan fjárstyrk þeiin til ofl- ingar, t. <1. verðlaun fyrir framúrskarandi verk, <>g til sýningarkostnaðai' innan tak- inarka fjelagsins ? Og ef svo er, liverjar skyldur þurfa )>au að uppfylla til |>ess að geta orðið styrksins aðnjótandi ? Sv. Sveitarstjórnir liafa ekkert vahl til að stofna búnaðarfjelög. Þaráinóti get- ur fylkisstjórnin veitt leyfl til að inynda búnaðarfjelög, sem fá opiubenin styrk úr fylkissjóði, eitt í liverju kjördæmi fylkis- ins. Knn freniur er svo ákveðiö meö lög- uni, að (iimli .1/iiniripiilitj/ og nokkur fleiri megi liafa sjerstök búnaðarfjolög, ).ó th-iri sji-u til í kjördæniinu, og )>au búnað- arfjelög njóta söniu rjettinda. Til aö mymla búnaðarfjelag, sem ojiinbers styrks geti oröið aönjótamli, útheimtist aö send sje akuryrkjnmáladcildinni bænarskrá í lögákveönu formi, sem aö minnsta kosti 50 búsettir menn riti undir, og verður liver þeirra að liafa borgaðtil bráðabyrgða-fje- hirðis fjelagsins aö minnsta kosti ij> 1,00. Þegar sönnun er fengin fyrir )>vi, að )s>ss- ir peningar liafi verið borgaðir, reitir stjórnin $50,00 til styrktar fjelaginu. Leggi fjelagsmenn fram íneiri peninga, veitir fylkisstjórnin styrk að sama hlutfalli ,>: i dollar móti liverjum dollar, sem fjelags- menn leggja fram, allt upp að $250. Meiri styrk getur hún ekki veitt neinu einu fjelagi. Að ööru leyti ve#a fjelögin aö liaga sjer e]>tir fvrirniælum fylkislaga þeirra, sem gilda viövíkjandi stofnun, fyr- irkomulagi <>g stjórn búuaðarfjelaga, eu sem of langt yrði að prenta lijer. 1. Ef Lögberg kemur tit 29 f<>brúar árið 1892, liver er |>á viku dagur? 2. Ef L<‘>gl>erg kemur út ælinlega á miðvikudag, livað verður þá ártal, þegar það næst ber upp á 29 febrúar? i). Er ekki árið 1900 „hlaupár"? Sv. 1. 29. febr. áriö 1802 ber u]>]> á miðvikudag. Sr. 2. 1892. Sv. J. Jú. lbgu mannverum, sem eru alúðÍegar, lilíðar °g góðlyndar, án pe.ss að vita af J>ví, ]>egar pær gera góðverk sín. lleimurinn umliverfis hann nefndi vanalega skírnarnafnið lians á vingjarnleg- an og kompánlegan hátt. Dað væri hreint og heint hlægilegt, að kalla hann „8ir líi<'liar<l“ á pessum blaðsiðum (nema J>egar einhver af pjón- um hans nefnir liann). Degar hann lánaði j>en- inga sína, hesta sína, hús sitt, <>g (stundum, ejitir að vinir lians, sem í óhamingju hOfðu ratað, höfðu sokkið sem allra <lýj>st) errda fötin sín, J>á var J>essi almenni velgjörðamaður kallaður „Diek“, jafnt í bezta fjelagsskaji eins <>g versta fjelags- skap. Degar opcnt var leikin í London, var auk- nefni hans á hvers manns vörum, sein eigamla „kvenna-6túkunnar“. Dað stóö eins á um allar |>ær konur, sem boðið var í J>a stúku. Deirn J>ótti ganian aö hljóðfæraslættinum og söngnum í opernni y en mennirnir ]>eirra <>g feður J>eirra liöfðu ekki efni á, að láta [>á dýru ánægju ejitir J>eim. Diek semli vugninn sinn eptir peim <>g Ijet liann fara með J>ær heiin aptur; og konunuin kom öllum saman uin J>að, að Mrs. Diok mundi verða sú öfundsverðasta kona I Ollum J>eiin mennt- aða heimi (ef liann kvæntist nokkurn tíma). Enda Ivgasögurnar, sem gengu um ]>að, að liann væri ]>egar kvæntur leynilega, og komi illa sainan við konuna sína, koinu í raun og veru engu óorði á liann. Og J>egar beztu vinir hans minntugt sin 52 yðar ahlri, með ungum nianni, sem eiginmanni yðar?“ „Hamingjusömu lífi“, tók Miss Dulane upp eptir henni, „af J>ví að J>að verður saklaust líf“. Hún lagði vissa áherzlu á næstsíðasta orðið. Mrs. Newsham ]>ykktist við áherzluna, og stóð upp til að fara. Slðustu orðin, sem hún sagði, voru bitrustu orðin, sem liún enn hafði sagt. „Djer liafið náð i svo einstaklega merkilegan mann, góða mín, að jeg dirfist að biðja yður stórrar bónar. Viljið J>jer gefa mjer mynd af lávarðinum ?“ „Nei“, sagði Miss Dulane, „jeg vil ekki gefa vður mynd af lávarðinúin“. „Ilvers vegna ekki, Matilda?“ ,,.Vf mjög alvarlegum ástæðum, Elizabeth. Djer eruð ekki nógu hreinhjörtuð til J>ess að vera makleg J>ess, að eiga mynd af maniiinum míuum“. Ut úr ]>essu svari varð fyrri aðvörunin að ágreiningsefni, og eiulaði algerlega. II. Dað átti að fara beiur fyrir siðari aðvörun- inni. Hún kom fram [ samtali milli tveggja manna, sem voru gamliy <>g góðir vinir. Með öðrum orðuin, [>að varð enofinn ái/reiniii<<ur út úr henni. Ehlri maðurinn var Jeinn af pessum aðdáan- 49 Mrs. Newsham var há og glæsíleg, ítiáluð <>g lituð, og hún fvlgdi gagnstæðuni grundvallar- setningum í klæðaburði sínum—peim að gangast ekki við neinu. Degar ]>essi kona sýndi sig heiminum, ]>á staðhæfði hún með dularbúningi sfnum, að hún hefði koinizt á prítugasta árið síðasta afmælisdasrinn sinn. Maðurinn liennar ]>agði gætilega og Tfniinn gamli Jiagði gætilega; peir vissu J>að báðir að [>að voru prjátíu ár, síðan hún liafði átt afmælisdag f síðasta skijitið. „Eigum við að tala um veðrið og almenn tiðindi, <róða nifn? Eða ei<rum við að koniast að erindinu yðar umlir eins?“ Svona byrjaði Miss Dulane samtalið. „Yður hefur vafalaust gramizt frjettiu I blöðunum í morgun — ]>að er auðfundið á mál- rómnum yðar <>g fasinu, góða míii. ’l'il |><>ss aö gera vður ekki rangt til, ber jeg ekki við að trúa frjettunum“. Svona tók .Mrs. Newsham ávarjii vinkonu sinnar. „Dað er vingjarnlegt af yður, Elizabeth, <>n er ekki til neins. Frjettirnar eru sannar“. „Matilda, J>ú gengur frain af mjer!" „llvers vegna?“ „Á pfnum aldri!“ „Ef /mnn finnur ekkert að ahlri mínum, livað kemur j/ðnr hann |>á við?“ „Minnist J>jer ekki á ]>ann maiin!" „llvers vcgna ekki?“

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.