Lögberg - 21.03.1888, Síða 3

Lögberg - 21.03.1888, Síða 3
iuguiu íramvegis; en þegar nú ástæður eru færðar og skoðaðar fyrir þessum i'átœkríi flutningi landa lieimanað, von- ast eg ti), að liinn lieiðraði höfundur tjeðrar greinar i Lögbergi, sem og aðrir landar lijer, virði slikt neyðarúrræði til vorkunar og reyni fremur ti 1 að flnna U|)j> á einhverju úrræði til að hjálpa löndum hjer áfram, en hægja móti kotnu þeirra liiugað framvegis. Það tnun engum þeim, er þekkir nokkuð til á- standsins heima á Fróni hin síöustu árin, geta blandazt liugur um það, að vesælings Isleudingar sjeu neyddir til að reyna að bjarga lifl sinu eittlivað í burtu frá fósturjörðunui, þar sem liið bága árferði til lands og lagar sem og margskouar vangengi hefur þreyngt svo að kosti þjóðfjelagsins lieima, að lireinn hungursdauði mundi optsinnis hafa svipt íbúum hinua frjálslyndari lijeraða líflnu’ ef erlendar þjóðir úr ýmsuin áttum eigi liefðu svo mannúðlega rjett þeim örláta iijálpar liönd, sem þó liefur eigi getuð lijálpað meir en svo, að treina )iið vesla líf inubyggenda, enda matti slíkt vera nieiri en líti) hjálp, sem lijeldi við- unanlegu lifl i jafn gjörfollnum lýð, ,sem sumstaðar er á Islandi og liið fyllsta útlit er fyrir að menu verða fvrst uin sinn, |>ar sem liinn mikli fellir síðastliðið ár, svifti menn öllu vonarljósi framtíðargengis, svo vesælings ísland getur að öllum líkindum eigi ennþá losuað við að vera ölmusulaud og ósjálfstæður öreigi. Kg treysti mjer vel til að sýna Ijóslegar fram á vanliag íslendinga lieima, en eg læt mjer lynda með þetta í bráð, bæði af því, að eg þykist vita, að löndum lijerna eru bág- indin lieima kunnug og misfellurnar þar allar og svo af því, að eg heli nú eigi tima eða færi til að rekja alla bölsögu íslands á síðari tímum. Ilvað |>arf nú framar vitnanna við? Það ræður nú að likindum, að það er eigi um skör frant eöa af látalátum, að menn reyni að komast liingað frá þessum kjörum heima sem raunin liefur liundraðsinnum og aptur liundraðsinnum sannað, lijer hafa menu koniist í viðunanlega stöðu og orðið sjálfstæðir borgarar, nýtir og virtir fjelagsmenn úr ósjálfstæðum örsuauð- ingjum lieima á Fróni, sem og eigi láamla |,ó þeir meuii, sem hingað eru ttuttir og hafa komizt lijer til betri hags, heldur eggi liina kveinandi vini og vandameun heima á Fróni til, að reyna liamingjuna, eins og þeir, og fóru vestur hingað, með |>vi þéir liafa og í liuga að veita þeim liðsinni sitt, sem optsinnis liefur sýnt sig að liefur verið gjört lijer með liinui mestu maunúð og drenglyndi til mikilla kjarnbóta fyrir innflytjendur, en það er svo seni auðsætt, að öllu má ofbjóða og að landar þeir, sem liingað eru fluttir, eru enganveginn færir um mikil fjárútlát, þö )>eir Jiati nóg fyrir sig og sina hjer^ en það mætti nð öllum líkindum liaga því svo til, að færri af þeim íslendingUm, sem liingað kæmu, yrðu til mikillar byrðar fyrir landa hjer, og gætu betur bjargað sjer sjálfir. eu sumstaðar liefur | lijer átt sjer stað í ár. Það er auðsætt, að liinir örsnauðu iuu- flytjendur sem koma liingað í ágúst mán. j geta eigi hugsað til að taka land samæris : | einasti bjargræðisvegurslíkra manna verð-1 ur því daghiunavinnan og l>á liagur þeirra fyrsta árið, sem er liið örðugasta, undir því kominn hvað arðsöm þessi vinna verð- ur þeirn ; en eius og farið var að næstliðið sumar við )>á menn, sem liingað fluttust til Brandon og spilað var út mállausum og ókunnugum meöal eigingjarnra og ranglátra bæuda lijer, í skeytingarleysi ; uni afdrifln, að eins til að koma |>eim frá , augunum á sjer,J er engan veg að búast við góðu, eins og komið hefur fram við tjeða meiin meira og niinna, |>ar sem þ(>ir voru hafðir hjer eins og mannsmenn, látn- ir vinna sumir fyrir liálfu kaupi við það, sem annarstaðar var á sama tíma í sömu vinnu og |>ar ofan í kaupið meöhöndlaðir ófrjálslega og ómannúðlega og að lokum sviknir meira og minna um þetta góða ! kaup sitt. Það er einmitt þessi hnútur kæru landar lijer! sem fyrst þarf að leys- ast, það má eigi svo til ganga optar, að liin um mállausu innflytjeudum frá Fróni sje svona kastað fyrir liræin, því |>að er ann- ars úrkostur; þaö liljóta að vera lög til í landinu, sem varðveita rjcttindi manna, )>að liljóta og að vera til |>eir landar lijer í Man., sein bæði hafa vit og vilja a, að koma mönnum fyrir lijer og gœta rjettinda þeirra ; menn ættu að varast að láta nokk- urn óhæfan niann liafa nein afskifti af lönd- um, sem innflytja framvegis, til að vera íbúunum lijálplegir að hafa vinnukrapta hinua örsuauðu málleysiugja fyrir gróða- tafl, það er þvi liklega hinn einasti vegur til lijálpar, að niaður sje keyptur i það embætti að sjá uni rjett og liagnað Is- lendinga lijer, eins og liinn lieiðraði greinarliöf. í Lögbergi stingur upp á, en eigi er nú víst að -stjórn Canada viljt nú þýðast þá uppástungu að launa lionum af ríkissjóði, eu |>að væri þá líklega eigi óliugsandi að landar gætu skotið samau viðuuanlegum launum hauda slíkum manni; eg þykist viss um að slíkt borgaði sig, enda mundu menn fúsir til þess, því að styðja að því, að menu gætu sem flestir komizt hingað beimanaf „Fróni“, sem eiga þar við bág kjör að búa, sem nú eru æði margir, og þeir gætu orðið lijer sem fj'rst sjálf- færir, álít eg samviskusamlega skyldu allra lijer, sem nokkuð geta ; en svo komið, sem nú er, getur eigi lengur staðizt, aö menn eigi eiuungis bresti atvinnu, liehlur sjeu sviknir um vinnu- laun sin eða látnir vinna fyrir svo og svo lítið kaup, sem eigi er að eins ó- bætanlegur skaði fvrir þá sjálfa, liehlur og fyrir aðra verkamenn hjer, ef í viixt fer. Það er þVí sannarlegt góðverk allt, sem gjört er í |>á átt, að koma innflytjendum á framfæri lijer vestrá og siðferðisleg skylda allra landa, að styðja það fyrirtæki i hvívetna, eu hjer þarf nú bráðra aðgjörða við, nú ngitera ageutarnir heima, eins og vant er, fyrir vesturrtutuingum, því krónur eru fyrir livert nef, en margir þeirra þurfa þess við, að fá í budduna, svo nú má búast við fjölda að lieiman i sumar af alls- lausu fólki, sem að líkindum verður öðrum til þingsla lijer ef eigi er tekið ráð i tíma. Winnipeg-búarnir frá Isl. eru liygg eg, færastir íslendingu lijer til að taka einliverjar ráðstafanir i þessa átt, enda standa þeir bezt nð vígi og ættu þeir að lialda fundi og konui á einhverju fjelagi, sem svo aðrar uýlendur íslend- inga lijer gengu i, svo íslendiugar lijer vestra gætu verið i einni lieild og liald- izt í liöndur í þessu mikilsvarðanði mál- efni, og þykist eg |>ess futlviss, að allir verði á sama máli með hjálpina. Þótt nú eigi væri komizt svo laugt, sem væri |>ó allra bezt, aö fá einn góðan og dugandi íslending til að gegna þeiin störfum, sem greinhöf. Lögbergs stingur uppá, að þessu sinni, gæti hugsazt að töluverð bót væri að því, að vissum mönnum væri falið á liendur tilsjón með íslendingum í hiuum ýmsu stöðum, sem þá fengju á einhvern liátt ómök sín borguð, |>á frá þeim, sem þeir ómökuðu sig fyrir, ef engu öðru yrði um þokað, en ekkert af þessu getur samt orð- ið, nema með )>ví, að fjelag og fjelags- stjórn komist á, sem eimnitt ætti að vera í W.p. þar sem liinir helz.tu íslendingar og og atkvæðamestu liafa sæti; vjer skorum því fastlega á drengskap þeirra að reyna nú að búast sem bezt við komu vesælings landttýendauna heiman að, og treystum þeim með fylgi Lögbergs að ráða nú bót á verandi og verðandi vankvæðum. Iljer er eigi uin neinn lijegóma að ræða, lield- ur uni velfarnan eða vaiifarnan margra nianna í bráð og lengd, þessvegna er það ófyrirgefanlegt skeytiugarleysi, að gefa eigi slíku málefni verulegan og alvarleg- an gaurn, að senda peuiuga lieim til Is- lauds til að styrkja menn þar til að lifa, er liefndargjöf til að kyrrsetja menn við óstjórn, sult og seyru, en að lijálpa mönn- um liingað og lijer fram, er sam- boöið veglyndum og frjálslyndum drengj- um, sem eg vona og veit að gamla ts- land á allt eins margt bjer af og lieima á Fróni, að öllum ólöstuöum þar. G. E. G. (,'ÍMli 20. J'ebr. ItíttH. Eptir ályktunum seinasta sveitarstjórn- ar fundar kom sveitar.iáðið í Gimlisveit sanian á Yíðivöllum í Arnesbygð 14. febr. 1888. Þar að eins þrir meðlimir (oddviti .1. Pjetursson og G. Jónsson) ráðsins voru viðstaddir á ákveðuum tíma, og skrifari eigi viðstaddur, |>á frestaði odd- viti fundi einn kl. tínui samkvæmt lög- uin; en þar liinir fjærverandi meðliinir og skrifari eigi koniu, l>á setti oddviti fund að þeim kl. tíma liðnuin. Kptir uppástungu G.Jónssonar studdri j af J. F.eturssyni, var fundi frestað til kl. t). f. miðd. næsta dag sem skyldi lialdin á Gimli. Þann 15. mætti ráðið á ákveðnum stað og tíma, meðlimir staddir. Oddv. .1. Magnússon; ineðráðendur: .1. Pjeturs- son; G. Jónsson og .1. Hannesson. Fundargjörningur frá seinasta fundi lesiunupp og sam|>. án breytinga, og undir- skrifaður. Skýrsla yfirskoðunarmanna sveitarreikn-' inganua var lögð fram af skrifara, lesin íliuguð og samþykkt. .1. Pjetursson skýrði fra, að „pound- keepers“ Andrjes Jónsson og Sigursteinn Ilalldórsson báðir dðild 3. segðu af sjer slikum starfa. Eptir uppástungu J. Pjeturssonar og .T. Hanuessonar var uppsögn þeirra sam- þykkt. Fjármálanefndin lagði fram álit sitt svo látandi: Fjármála-o^ virðingarnefndin leyflr sjer að skýra fra, að liúu mælir tneð að þessar upphœðir sjeu nú borgaðar: til meðráðenda í deild 3. $20 mem liann verji til lijálpnr 2 fátækum fjölskildum í sinni deild, Jóni Jónpsyni og Sigurði .1. Yedal, sem )>eir skulu borga sveitinni aptur þegar )>eir geta; og J. Magnús- syni út í reikning $4. Eptir uppástungu G. Jónssonar og J. Hannessonar var nefndarálitið samþ. í e. hl. J. Hannesson og .1. Pjetursson. Að frumvarp til aukalaga um framferði ráðsins, sje lagt yfir til næsta fundar, eu frumvarp til aukalaga um vegavinnu og um vega iimsjónarmenn sje lesið 1., 2. og 3. sinn og samþykkt. Sömtileiðis aukalög um að útríma og uppneta ill- gresi. Samþykkt í einu liljóði. Bæði þessi aukalög gengu gegnum öll stig, og voru afgreidd sent lög. Með hiniim siðartöldu er öllum, sem land liafa gert að skyhlu, að slá þisla og annað illgresi svo oft sem þurfa þykir á ltverju ári til þess )>að nái ekki aö bera fræ. Þessi aukalög eru ekki annað en útdrattur úr fylkislögum sem skipa sveitarstjórnum að framfylgja þessn, og sein leggja við mjög liánr sektir á )>á sem vanrtekja þetta, auk þess sem sveitarstjórnir eiga að kaupa menn til áð slá þislana á þeirra kostnað sem trassa að slá )>á i tæka tíð, á lönd- unt sem þeir sita á, livort sem )>eir eiga )>au eða ekki. .1. Pjetursson og G. Jónsson - Að níðið lialdi næsta fund á Víðivöllum þriðjudagiun 13. marz. Eptir u|)))ástungu fra G. Jónssyni og J. Pjetnrssyni var fundi slitið kl. ö eptir miðd. Kptir skipun frá ráðinu. G. Thorstelnsson. Skrifari og fjehirðir. SPUllNINGAR ojr SVÖII. Til Jóns Jónssonar Miðfjörð. Spurningar yðar í brjefi dags. 10. |>. m. ertt þess eðlis og í því formi, að vjer ekki gétum svarað þeint í blaði voru, eins og |>ær liggja fyrir. Ef þjer vilduð konta á skrifstofu vora skuluin vjer benda yður á, livernig þarf að breyta þeint, svo vjer getunt svarnð þeim. Svörin í síðasta númeri „Lögb“. upp á 3 eptirfylgjandi spurningar voru tekin eptir töflu, er vjer liöfðum við hendina, en sent reyndist óáreiðanleg þegar betur var að gætt; að svörin þar af leiðandi urðu ekki rjett biðjum vjer leseudur blaðsius að afsaka.—Kitst. 1. Ef LOgb. keniur út 29. febrúar 1892, liver er þá vikuilagur? 2. Ef Lögb. kentur út æfinlega á mið- vikudag, hvað verður þá ártal, |>egar )>að næst ber upp á 29. febrúar? 3. Er ekki árið 1900 „lilaupár11? Sv. 1. 29. febrúar árið 1892 ber upp á ntánudag (án tillits til útkonm Lög- bergs.)- - Sv. 2. 1928, Sv. 3. Nei. HITT OG ÞETTA. Kanadiskur þjófur. „Jejr hafði nð eins $12 unt vik- ittia, og nótt og dag stóð mjer fyrir liugskotsjóiiuin, hvað niunili liggja fyrir koiiu niiniii og börn- uin, ef mjer yrði sagt upp viunti niinni, eða jeg yrði veikur“, sagði Williani E. Elilridge, og tárin streynulu niður eptir kinitum hans, |>ar sent hann stóð í Central lög- regluhúsinu í Chieago síðastliðna viku. Ilanit er ensk-Kanadiskur að ætt og hefur verið 5 ár í nafn- kendri fatasölubúð ]>ar í bænum. Að niinnsta kosti tvö púsund doll- ara virði af silki, flöieli og öðru efni, setn liann liaföi stolið frá J»ví á jólutn, fanst á heitnili hans. Jeg hevri til Methodisku kirkjunni og fluttist Jiingað úr Quebee fvlkinu. Jeg hef að eins getað lifað á kaupi uiínu, en [>að er allt og sumt. A síðustu jóluin byrjaöi jeg að stela. Staöa mín gaf nijer gott tækifæri til |>ess. Konanj miii veit als ekkert uni ]>að. Mín liugsun var sú, að hafa - eitthvaö í aðra Jiönd, ef jeg legðist veikill* eða niissti atvinnu niína. Maður að nafni Riehard Barber fór á föstudagskvöldið var inni í hús ganialmennis eins aö nafni Mason er bjó ásanit konu sinni hjer um eina tnílu fyrir sunnan 'l'ruinansbury, logo Co. Barber sló Mason í rot tneð kefli, rjeðist síðan á konuna og barði liana til dauðs, og lagði síðan eld í húsið. Mason fjekk nieðvit- undina aj)tur og gat skriðið út úr húsinu, seni stóð í ljósunt loga. en líkatni koitu ltans brenndist til kaldra kola. Barber var náð á laugardag- inn og mun hanu fá sín niakleg ínálagjöld. Koun ein í Jones County Ga. á 3(1.) barnn- tiörn 143 bnrntibarnalKÍrn og 42 barna- baruabarnabörn. Göntul kona í New York, Mrs. Florti Selilamm að nafni, liefir nýskeð haldið sinn 103. afmælisdag. Hún sá Napolei n Bónnparte árið 1805. Afi heunar varö 120 ára gainall. •>9 Beaueourt kont honum til að liætla. blíölega en nieð fullri alvöru. „Yöur Jtefur skjátlast, en óvanalega eðlilega“, sagði hann. það rui' einu sinni ung stúlka. ■Uún neitaði tnjer — neitaði ntjer lireint og beint. Jeg elska ekki neina franiar á minni æfi. IJfið verður dimt og lítið verður tómt það sent entir er tninnar æti. Næst ætla jeg að reyna, hvað peningarnir geta gert fyrir tnig. Getur verið að þegar jeg hef liert hjarta mitt algerlega, þá finni jeg ekki eins mikið til óhamingju ntinnar, eins og jeg finn nú til hennar. Auinkist yfir inig eða fvrirlítiö mig, en hvort seni þjer helil ur gerið [>á látuin oss bjóða ltver öðruin góða nótt“. Hann fór út i fordyrið og tók hatt sinn. 1 )iek gerði hið saina. Hafðu þina ineiningu“, svaraði haun, „jeg hef niína jeg ætla að fylgjast með þjer heini“. I*að var bersýnilega ómögulegt að ráða neitt við ínanninn. Boueourt settist þegjandi á stol, sem næstur lionuui stóð. Dick bað Jiann að konia aptur inn í lierbergið. „Nei“, sagði hann, „það ríðttr ekkert á því. það, sent jeg get sagt yður, get jeg sagt yður á tveiiuur niínútum“. Diek Ijet undan og settist á stólinn, sein næstur honuin stóð. Á J>essum ótilhlýðilega stað neydd- ist hiiin ungi lávarður til að gera játningu sína 58 fyrir niig að liræsna. Við vituin það bæði, að ráðahagurinn er ekkert annað en fornt. Ef jeg geng að eiga unga, konu, af því að ntig langar til að ná í peningana hennar, og ef [>að skyldi vilja svo til að það væri ein hverja ögn i [>essa luigu konu varið, þá vrði jeg að draga liana á tálar, og gera sjálfum ntjer svívirðing nteð [>ví að láta sem jeg elskaði hana. þjer getið reitt yður á það, góður niinn, að það geri jeg aldrei“. það var eins og það birti alt í einu yfir andlitinu á Dick; ]>aö kont fraui í því bæði lnurtrun iiií siour i einu. „Biðið þjer við, vinur niinn“, sagði liann, ,.[)jer eruð ágjarn, en í þessuni santningi er eitt- hvað blandað satuaii, sem er yður sainboðnara en allt það, sem jeg hef enn lievrt. Bíðið [>jer við. Jesr er að verða skilnbigsiróður í fyrsta sinni á æfi niiiini. Í8á niaöur sem talar tini ást. eins og þji'r gerið, lianit lilýtur að liafa fundið til lieunar sjálfur. Hvar er unga stúlkan, og ltvar er laglejra stúlkau? ()g hvað liefur henni orðið á, veslinguum, að þjer skulið ytirgefa hana til [>ess að taka sauiau við kerlingu. Guð ininn góður! hvernig er ]>#ð, að þjer horfið u mig! Jeg hef meitt tiltínnlngar yðar j*'g hef orðið meirt asni, en jeg hef áður verið skannnast mín meira en je \r get sagt vöur! 55 eiga Miss Dulane. Jeg held að |>jer afsökuðuð ntig, [>ó jeg hefði drýgt morð. .Jeg vona, jeg ntundi gera. þnö**, svaraði Diek alvarlecra. „L>e<>nr einhver er vinur minn, [>á tel jeg það sjálfsagt, að liann Jiafi ástæður fyrir því, sem hann gerir, hvort hehlur liann tnyrðir niann eða kvongast. Ilíðið ]>jer ofurlítið við. Þjer megið ekki ætla mig betri en jeg á skilið. Jeg er ekki á sama máli eins og þjer. Ef jeg ætlaöi að fara að kvongast sjálfur, [>á ntiindi jeg ekki fara að ná mjer S neina kerlingu nijer mundi þykja vænna uni að hún væri ttng. Slíkt <'r tindir smekk utanna komið. I’j1’1' eruð ólíkur nijer. />/<■/• hafið æfinlega eitthvert visst mark fvrir augunuin. ]>að gerir ekkert til; jeg óska yður sanit sem áður til hamingju. Beaueourt var ekki óverður vináttu þeirrar, sem liann ltafði komið þarna inn. „þaö væri sannarlega vanþakklæti af mjer“, sagði liaiin, „ef jeg segði yður ekki, livað mjer gengur til þess. þjer vitið, að jeg er fátækur“? „Sá eini fátæki vinur miiin“, sagði Diek, „sent aldrei liefur fengið peninga til láns lijá mjer“. Beaueourt lijelt áfrain, án [>ess að tnka þetta til greina. „Mig langar til [ireuiis, seni er dj-'rt“, sagði hann. „Mig langar til að komast inn í parlainemitið: mig langar til aö eignast skeniintiskiji; inig' langar lil að -afna niálverkunt.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.