Lögberg


Lögberg - 09.05.1888, Qupperneq 1

Lögberg - 09.05.1888, Qupperneq 1
„Lögberg“, er gefið tít af Prentfjelagi Lögbergg. Kemur tít á hverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. 14 Rorie St., nálægt nýja pósthtísinu. Kostar: um árið $3, i 6 mán. $1,25, í 8 mán. 75 c. Borgist fyrirfram. Einstök ntímer 5. c. „Lögberg" is published every Wednes- day by 1he Li gberg Printing Co. nt. No. 14 Rorie Str. near tlie new 1 ost Oí'fiee. Price: m e year $ 2, 6 montlis $ 1,25, 3 months 75 c. payable in advance. Single copies 5 cents. 1. Ár. WINNIPEG, MAN. 9. MAÍ 1888. Nr. 17. Manitoba & Northwestern JAR]» BRAUTARFJELAG. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN. IIiu alpekkta þingvalla-nýleDda liggur að pessari járnbraut, brautin liggur um hana; hjer um bil 35 fjölskyldur haía pegar fezt par a&, en far er enn n6g af ókcypis stjórnarlaodi, 160 ekrur handa hverri íjölskyldu. A- Sastt engi er f pessaii rýlcndu. Frekari leiðbeiningar fá menu hjá A. F. EDEN LAND COMMISSIONF.R, 622- MW Winniþeg. FEJETTIR. BROMLEY & MAY BUA TIIj dyra og gluggaskygni, vagna og kerru skýlur úr segldúk o. s. frv., og allskonar dýnur. GEBA gsmalt fiöur eins og nýtt með gufu. Kaupa fiður. HREIN'SA gólfteppi og leggja niður aptur. HAFA tjöld til leigu, og búa pau til, íslendingur vinnur á vcrkstaðnum og cr ávalt reiðubtíinn til að taka á móti löndum sínum. cJí (WU'U-awi A4. TELKPIIONE Nr. 68. r I ssa, opnum vjer 24 kast okkar siðustu miklu byrgðir af nýj- um vörum t. d. Ný Gluygatjöld, Ný Madraa Muaselin, Curtain Scrim og Canton Crape 15 c. fyrir yardið. Ný og akrautleg .cfni l dyra- og gluggatöýld. 650 Dyra- og Gluggastansir, 5 til 12 fet d lengd. Allan þennan mánuð seljum vjer slikar stangir, hverja fyrir 40 cents. Ágœt Hatnp Teppi 4 25 c. yardið og 20 palckar af Brusscla Teppum 4 95 c. yardið, en er $1.25 virði. Gleymið ekki, að vjer sniðum, saumum og leggjum niður öll teppi, sem keypt verða hj4 oss pennan m4nuð, án pess að taka sjerstakt fyrir pað. pegar pjer eruð úti i baj og ætl- ið að kaupa eitthvað, komið beint til peirrar búðar, sem hefur lang-beztar og mestar vörubyrgðir af öllum búðum í bænum. Nóg að velja úr og lágir prlsar. CHEAPSIDE TAIIIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EATON. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt pið getið keypt nýjar vörur, E I N M I T T N Ú. Brezka stjórnin hefur borið pað af sjer í Jiinginu, að hún hafi átt nokkurn Jiátt i að fá páfann til að senda íruin brjef pað, sem getið er um í síðnsta blaði Lðgbergs. petta páfabrjef hefur annars ekki valdið neinum smávegis óróa í hugum manna og óánægju meðal kapólskra msnna; síðan pað kom út, eins og nærri má geta. í ýmsum sóknum hafa leikinennirnir varað prestana við að losa brjefið upp á stólnum, eins og til var ætlazt að peir gerðu; lcváðust mundu fara út úr kirkjunmn hrönnum saman, ef byrjað væri á pví, og yrði slík ó- virðing sýnd brjefi frá hans heil- agleik sjálfum, pá mundi pað verða nálega einsdæmi, og ekki undar- legt p<5 prestar skirrist við að valda slfku hneyksli. Rjett var og að pví komið að Walsh, erkibiskup f Dublin, mundi segja af sjer út af pessu m&li. Simeoni kardfn&li, full- trúi páfans, setti honum nýlega fyrir sjónir, hve óhjákvæmilegt pað væri, að hann ldýddi boðum jiáfans og bannaði írum í nafni „hins hei- laga föSur“ að halda frelsisbaráttu sinni áfram. Erkibiskupinn kvaðst fús á að láta undan páfanum, en hann kvaðst ekki geta unnið pvert á móti samvizku sinni, og pví ætti liann ekki annars úrkosti, en segja af sjer. Ilann kvaðst annars óska að pað kæmist á inoðal kapólskra manna framvegis að^.hætt yrði að blancfa saman pdlitík og trúarbrögð muni á ófriði, að minnsta kosti tnilli Þýzkalands og Frakklands, og hann hefur nýlega tekið pað skýrt frain, að hvað sem Boulanger segi eða geri, {>á skuli pað ekki verða til að rjúfa friðinn milli ríkjanna. Salisbury lávarður hefur nýlega lýst pólitiska ástandinu í Norðurálfunni á pá leið, að Evrópa standi pögul og orðlaus við sóttarsæng pess [>jóð- höfðingja, sem voldugastur sje, sem mestrar aðdáunar njóti, og sem mönnum pyki vænst um. Dau orð benda óneitanlega á að stjórnarfor- maðurinn brezki búizt við að menn kunni að fara að hafa hærra um sig, ef keisaraskipti skyldu verða á Þýzkalandi innan skainms. hungri. Hann færði til ýms’ dæmi uin að menn hefðu -haldið 1 sjer lífinu að eins með .pví að jeta soðið leður og gamlar moccaslnur. Marga kvað hann og lifa á hrossa- keti einu, og komið hefði pað fyrir að menn hefðu verið jetnir, og pað eigi svo sjaldan. Uannig.vissi luvnn um konu eina, sem Iiudánar. höfðu skotið og rifið í sig. Þessir Indí- ánar koma reyndar ekki Canada- stjórn við, en trúarboðinn áleit pó, að hún ætti að einhverju leyti að hlaupa undir bagga með peim í p'essum hörmungum. • ' - í W. llmiill & Go. Efnafrœdingar og Lyfsalar. Verzla með meðöl, „patent“meðöl og glysvöru. 543 MAIH ST. WINNIPEG. litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 o. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karhnanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokbru sinni aður. W H- EATON & Co. SELKIRK, MAN. n/r-i í * u *• c „ . ___• um. Desrar erkibiskup stóð svona Miklar byrgðir af svörtum og mis- 1 fast fyrir, pótti páfanum ráðlegast að verða sjálfur til að láta undan, og erkibiskup 4 að fá að halda embætti sínu, án pess að vinna pvert 4 móti samvizku sinni. Wm. Panlflon- P. S. Bardal. PAULSON & GO. Verzla með allskonar nýjan og gamlan hösbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði. Landar okkar út á landi geta pantað hji okkur vörur pær, sem við auglýsum, og fengið pær ódýrari hjá okkur en nokkruin öðrum mönnum í bænum. 35 $t- W- ■ - • Wiiinipcg- w I>. Pettigrew & Co 528 Main str. WINNIPEG MAN. Selja í stórkaupum og sinákauputn jámvöru, ofna, matroiðslustór og pjáturvöru. Vjer höfum miklar byrgðir af pví, sem bændur purfa 4 að halda. Verðið er lágt hjá oss og rörurn- ar af beztu tegund. Joseph Chamberlain hjelt ræðu í síðastliðinni viku í heimboði miklu, sem bróðir hans lijelt. Hann lýsti pvl pá yfir, að hann mundi aldrei framar ganga í bandalag með sínum fyrra flokki, Gladstones-sinnum. par á móti ljet hann drýgindalega yfir pví, að myndast mundi nýr póli- tiskur flokkur, sem kallaður mundi verða Unionist eða National party, sem sameina mundi til fulls íhalds- mennina og pá úr frjálslynda flokkn- um, sem ekki vilja fylgja Glad- stone í írska málinu. Hann bar Gladstones-sinnum á brýn, að peir væru orðnir hreinir og beinir Par- nells-menn, og berðust nú ekki fyrir neinu pví, sem frjálslyndi flokkur- inn annars hefði gcrt sjer að marki og miði að fá framgengt; enginn frelsismaður pyrfti pyi að fráfælast pað að ganga inn í pennan nýja flokk. Sjálfur kvaðst liann raundi verða síðastur maður til að ganga í annan eins flokk eins og Glad- stones-sinnar væru nú, og skoraði alvarlega á frjálslynda menn, að fylgja sínu dæmi og skera á síð- asta bandið, seni byndi p& við skip pað, setn komið væri að pví að sökkva. Æðstu hershöfðingjar Rússlands komu saman í St. Pjetursborg ný- lega. peirn kom saman um pað, að pess yrði langt að bíða að Rússland yrði fært uin að hefja ófrið við önnur stórveldi Norður- álfunnar. peir sögðu að enda land- varnir Rússlands væru of veikar, vegna pess, live lítið væri um járn- brautir. peir ákváðu og að pre- faldar vlggirðingar skyldi hlaða fram með landamærum llússlands og Austurríkis, og pær eiga að kasta 13 miliónir rúbla. Þegar pessar frjettir um álit rússneskra hershöfðingja á liði Rússa eru bornar saman við aðferðir rúss- nesku stjórnarinnar um pessar mund- ir, pá veit maður sannast að segja ekki, hverju maður á að trúa. Því að Rússar virðast gera allt, seni peir geta, til pess að auka á vand- ræðin og flækjurnar 1 Norðurálfunni, og menn eru allt annað en góðrar vonar um, að úr peim flækjum muni greiðast á annan hátt en með ófriði. Rússar halda sífeldum æs- ingum áfram í Balkanlöndunum og Rúmeníu. Flugritin, sem rússnesku agentarnir í pessum löndum senda út, til að æsa lýðinn upp til óeyrða og stjórnarbyltingar, eru orðlögð fyrir frekju og stóryrði. Þar í er auðvitað Austurríki kennt um allt, sem að er, og mönnum talin trú um, að sá sje eini vegurinn út úr vandræðunum að slafnesku Jijóðirn- ar allar tengist saman, og hinar minni af peim leiti par trausts og aðstoðar, sem sú stærsta peirra, Rússinn, sje. t>ó að friður sje að kalla enn milli Rússlands og Aust- urríkis, pá er búizt við að úti kunni að verða um hann á hverju augnabliki. Sir John hefur til br&ðabyrgða tekið að sjer forstöðu stjórnarstarfa peirra, sem White heitinn liafði á hendi, pangað til breyting sú verður á stjórnarráðinu, sem fyrirbuguð er, og seiii Lögberg hefur áður minnzt á. í Port Arthur vori» gefnar út í sfðustu viku skýrslur um korn pað, sem pangað hefur verið ílutt frá Manitoba frá |>ví í haust og pang- að til 1. inai síðastl. Af- ómöluðu hveiti var flutt (5,500,000 bushels; malað hveiti 750,000 buslicls; bygg 350,000 bushels; hafrar og hafrainjöl 700,000 bushels; samtals 8,3(H)j(XX) bushels. Búizt er við, að • enn utuu-í koma frá Manitoba 2,000,000 .bush. af hveiti' og 1(X),(HH) bush. af öðr- um korntegunduin. Þegar bændur hafa komið af sjer allri Jjeirri. korn- vöru, sem pcssu tímabili heyrir til, pá liafa pannig verið flutt út úr fylkinul0,500,(XX) bushels. Þýzkalandskeisaranum pyngir allt af ineira og meira, og nú er búizt við, að hann muni naumast geta átt langt eptir, enda er haft eptir læknum, sem nákunnugir eru ástandi hans, að bráðlega megi búast við sóttarbrigðum mjög hættulegum. Fari svo að hans missi við, pykir enn minni von en ella að friðurinn haldist í Norðurálfunni, eins og Lögberg hefur áður bent á. Annaís lætur Bismarok svo, sem lít-il hætta Nú er von á bók frá Boulanger. All- ir búast við, að í henni muni bein- línis verða skorað á franska her- liðið að styðja hann, ef svo skyldi fara að hann reyndi að brjótast til valda; eins og flestir munu kann ast við, var Boulanger ekki alls fyrir löngu hermálaráðherra Frakk lands. Iiann fjekk J>ví pá framgengt að hermennirnir fengju ýms pæg- indi og hlunnindi, sem peir höfðu ekki áður notið. Nú eru menn farn- ir að sjá, að hann muni j>á pegar hafa verið að undirbúa pessar fyrir- ætlanir, sem nú eru að korna í ljós. Ráðstafanir pær, sem gerðar eru um pessar mundir, til að æsa lýðinn upp til fylgis við Boulanger, fara sífellt í vöxt ; og. hans menn láta meira yfir sjer en nokkru sinni áður. Þingmenn Manitoba, bæði p’eir sem í öldungapinginu og í neðri málsstofunni sitja, átt'u sainræðu við sambandsstjórnina á laugardag- inn var til pess að skora á liana að styrkja að lagning Iludsonsflóa- brautarinnar. pingmennirnir koinu með tvær uppástungur. önnur var sú að sambandsstjórnin veitti $3,2(X) á hverja mílu af brautinni milli Winnipeg og Saskatchewan, hjer uin bil 200 mílur, í viðbót við lönd pau, er hún liefur pegar lagt til. Hin uppástungan var sú að stjórn- in ábyrgðist 4 prCt. rentu af skuld- abrjefuin, sem nemaskyldu $5,(XX),(XX) Þingmennirnir sögðu, að hvor að- ferðin, sem liöfð væri, ]>á væru menn í New York, Onderdonk & Mills heita peir, sem A>;vðust til að leggja brautina. Sir Jolm tók á engu ólíklega, en lofaði. jiýldur ekki neinu. í orði er að leggja brú yfir St, Lawrencefljótið við Quebec, og ætl- azt er til að sú brú skuli lítið standa á baki Brooklyn-brúarinnar nafnfrægu, og skuli kosta $ 2,(XX),000. Það er talið víst, að margir menn muni berjast á móti pessu fyrirtæki, sem hingað til hafa haft hag af brúar- leysinu, svo að pað er tilgáta manna að fyrirtækið muni eiga langt i land. Trúarboði einn frá Peace River hjeraðinu í Athabaska hjelt nýlega ræðu í Ottawa um ástand Indiána umhverfis sig, og sagði ljótar sög- ur af pví. Fái ekki Indiánar bráð- lega hjálp, segir liann peir muni liráðlesi'a devja hrönnum sainan úr í Quebec fylkinu var svo mikil snjókoma í síðustu viku, að járn- brautarlestir sátu fastar hjer og par. Frjettir hafa komið urn pað ný- lesra að James G. Blaine muni.hafa sjeð sig um hönd, og ætli að bjóða sig frain til forsetaembættis í Banda- ríkjunum. Eins og lesendur Lög- bergs munu ‘11111118, ljet hann pað boð út ganga í vetur, að hann mundi verða ófáanlegur til að standa í pví stimabraki.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.