Lögberg


Lögberg - 16.05.1888, Qupperneq 2

Lögberg - 16.05.1888, Qupperneq 2
r' LOGBEKG- MIDVIKL'D. 1G. MAÍ 1888. ÚTGEFENDUK: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Olafur Þórgcirsson, Sigurður J. Jóliannesson. Allar upplýsingar viðvíkjamli vcrði á anglvsingum í „Lögbcrgi" gcta menn íengið á skrifstofu blaðsins. Ilve nær scm kaupendur Lögbergs skipta um btíslað, eru Þeir vinsamlegast beðnir, að senda skriflegt skeyti uin Þitð til skrifstofu blaðsins. Ufcin á iíll lu jef, sem útgefendum „Lög- bergs“ cru skrifuð víðvikjnndi biaðinu ætti að skrifa : The Lögbcrg l’rinting Co. 14 Bone Str., 'Winnipeg Man QUEI3EC-SAMÞYKKTIRNAR. Flesta Ulaðalesendur mun reka minni til fundarins, setn ráðherrar fylkjanna hjeldu síðastliðið haust í októbcrmánuði 1 Quebec, til pess að ræða uin ýms landsmál, [>ar á meðal utn rjett sambarulsstjórnar- innar til að ótjilda liitj [>au, sem fylkin sentdu handa sjálfum sjer, um breytinjrar á fyrirkomularji öld- unrjajnni/sins, um breytinrjar á kosn- inyarrjetti til [>itiga, og um toll- samband við liandaríkin. Fylkis- [>ingið hjer hcfur vertð að fjalla um sainþykktir [>essa ráherra-fund- ar 1 síðustu viku. Ollum p>ng" mönnuin kom saman um ýmsar af sambykktunum, og meiri hluti pingsins fjellst-á [>ær I ítejld sinni - cin fimm atkvæði á móti, [>egar til atkvæða var gengið. Einkum var [>að eitt tnálið, sem mestur skoðana-munur var á. L>að var tollsambandið við llandaríkin. Satn- ]>ykkt ráðherrafundarins viðvíkjandi pessu atriði var á [>essa leið: Að J»ví er álirærir verzlunar-viðskipti ntilli Canadaveldis og Bandaríkjanna, |.á finnur |.essi fundur, sem samanstendur af fuiltrúum frá öllum pólitískum flokk- um, hvöt hjá sjer til l>ess að láta í ljósi það álit sitt, að ef verzlunarvið- skipti milli þessara landa yrðu hvor- ugu tnegin tolllmndin, l>á mundi |>að verða til hagnaðar fyrir öll fyikin i samband- inu; að þessi fundur og (>jóð stí, sem fundarmenn eru fulltrúar fyrir, bera í , , . „” “tu við liennar liá- brjosti eíidiugfl hOlo>.... tign drottninguna og lilýjan hugft til sambandsins við Bretland; að þessi fund- ur hefur !>á skoðttn, að ef )>að kæmist á meö sanngjörnu móti að verzlunar- viðskipti milli Canada og Bandaríkjanna yrðu hvorugu megin tollbundin, þá mundi það ekkt draga úr þessum tilfinn- ingunt, að því er vorri þjóð viðkemur, og að það mundi þvert á móti geta orðið til þess að auka þær, og mundi jafnframt, í santbandi við )>að að flski- vciða-þrætan yrði til lykta leidd, miða til þess að binda á hentugan liátt enda á þá tniklu erfiðleika, sem við og við hafa orðið á sambúðinni ntilli móður- landsins og Bandaríkjanna. Með ]>ví að fallast á þessa sam- [>ykkt mun ]>ingið hafa farið eptir vilja flestra ínaiina, ekki að eins i Manitoba, heltlttr og í öllutn norðvesturhluta Canada. Talsvert iiðru máli er að gegna með fylkin fvrir austan os». par verður spurn- iegin nokkru flóknari, hve tnikill! hagurinn verði. En eir.s og ástatt er nú f vesttirhluta Canadaveldis, J>á sýnist hagurinn liljóta að liggja hverjum tnanni í auguin ujijii. Hagurinn er í pví innifalinn, að flest sem vjer pyrftum að kaupa, mundi verða ódýrara, og markaður ojmaðist fyrir kolin, byggið, kart- öflurnar, hyeitið, steinolíuna, timbrið, málntana —: fyrir öll pau ógrynni, sem náttúran fratnleiðir i Manitoba og Norðvesturlandinu, og sein vjer purfunt lítið eða ekkert sjálfir á að halda. Manitoba-menn eru ekki nýfarnir að hafa ýmugust á tollinum, svo að engum parf að kotna pað á óvart, pó að pingið tæki svona í tnálið í petta siitn, og notaöi tæki- færið til pess að sýna vilja sinn í pessu efni. Þannig var kosin sjer- stök nefnd af fylkispinginu hjer 1884 til pess að rannsaka áhrifin af tolli á ýmsum vörum, til dæm- is timbri, akuryrkju-verkfærum o. fl. Nefndin komst að peirri niður- stöðu, að pessi tollur væri til sjer- lega mikils tjóns fyrir pá, setn hjer hefðu tekið sjer bólfestu. Satna ár rjeðist og Mr. Norquay harðlega á tollinn 1 pinginu, og skötnmu síðar var hnnn sendur til Ottawa, tneðal annars til pess að lieimta að breyt- ing kæmist á tollálögurnar að pví, er pcssu fylki við kemur, og pví í hag. petta atriði var og tekið fram 1 einni af greinutn peim, sem frjálslyndi flokkurinn ltjer í fylkinu sampykkti sem sína stefnu árið 1886. „Heiinskringlu“ er meinilla við að embættismennirnir skyldu svipt- ir atkvæðisrjetti. Hún er svo dauð- hrædd um, að peir muni hefna sín með pví að fara út um borg og bý í laumi og fara að virtna að kosningutn. „Heimskringla“ ímyndar sjer auð- sjáanlega að pað muni embættis- menn ekki hafa gert, áður ea peir voru svijitir atkvæðisrjetti. f>á heldur hún að peir hafi ekki gert annað fyrir stjórnina en gengið „pegjandi á kjörstaðinn og gefið henni sitt eina atkvæði“. J>að fóru fylkiskosningar hjer fram haustið 1886. !>að er eins og oss tniitni, að einn íslendinour með ensku nafni, sem hafði á hendi starf, sem borgað var af stjórninni, gerði pá meira en fara „pegjandi á kjör- staðinn11. Oss tninnir enda að hann hefði nokkuð hátt hjer og par út úr kosningunum. En vera má að pað sje rangminni. Svo er „Heimskringla11 hrædd um, að enginn dugandi maður muni fratn- ar fást í embætti hjer í fylkinu, af pvl að peir sjeu ívi"tir atkvæð- isrjetti við fylkiskosningar. Super- intendentinn yf r Islemkum kólóní- urn segir pá líklegast af sjer fyrir bragðið. Við getum nú sjeð. Þegar kjördæmalögin voru samin var ákveðið að þau öðluðust lagagildi sama dag og þau voru staðfest. Þetta hefur þau áhrif, að af 35 þingmönnum eru nú aöeins 2, sem' eru fulltrúar lýðsins. Hinum öllum kjördæmunum var eittlivað breytt og þingmennirnir eru þar af leið- andi sínir eigin fulltrúar, það sent eptir er af þinginu. — Heirriskringln 10. þ. nt. Skyldi „Heimskringla4- halda, að [>eir meiin sjeu ekki fnlltrúar lýðsins, sem lýðurinn hefur kosið á löglegan hátt til að vera full- trúa síns, og sem hvorki hafa i lagt pað umboð sj&lfir nið^ir, nje | verið svijitir pví á annan hátt? Eða skyldi „Heirnskringla“ vera að Ijetta sjer- upj> og gera að gamni sínu, og petta eiga að vera findni? Eða skyldi „Heimskringla“ geta verið farin að fá elliglöp—svona á öðtu árinu? FR.JÁLS VERZLUN. (Niðurl.) Nú segja tollverndunarmennirnir: líóndinn og verkamaðurinn græða einmitt, af pví að pessi iðnaður, setn vjer höfutn skajiað, kemur meiri ejitirsjntrn til leiðar. En vjer verðum að hverfa pangað aptur, setn vjer byrjuðuin. Tollverndunin kemur ekki pessari iðn til leiðar af engu. Ilún neyðir inenn að eins til að neyta peirra krapta, setn eitthvað framleiða, til pess, sem minni arður er í. Tollverndunar- mennirnir snúast í hring, pegar peir vilja sanna að starfsemi peirra sje til 'gagns fyrir pjóðfjelagið. I>að er einmitt petta, setn um er deilt, og sje pað tekið gott og gik, sem peir ganga út frá, að ríkið eigi að ngyða samborgara peirra til að borga peim, [>á er málið pegar útkljáð. Vjer viljum ekki segja pað skilyrðislaust, að ó- hugsanlegt sje að svo geti verið ástatt, að rjett væri að reyna ný fyrirtæki á kostnað almenninirs. •I “ En menn verða að fara gætilega. Og pað er engin ástæða til að slíkur styrkur verði með tolli, eng- in önnttr en sú, að ntenn sjá pá ekki, hvað látið er í tje. Víst er uin pað, að pjóðin mundi ekki láta pað í tje, setn nú er veitt, ef hún sæi pað, sæi, að fleygt er burt púsundum og púsundum millíóna að nokkru leyti til ágóða fyrir nokkra einstaka menn, að nokkru leyti og einkum beinlínis til eirisk- is gagns, að eins til pess að koma illu fyrirkomulagi á fjármál- efni vor. Jeg ætla ekki hjer að tala utn pau skaðvænu áhrif, sem tollverndunin hefur á hugsunarhátt orr siðferði niantta, utn makkið í O 7 mönnum við pingmennina til pess að fá pað gert að löguin, sem einstökum mönáum er til hags, en ekki almenniiyi-L o. s. frv........... Css er oj)t og iðulega sagt, pegar vjer verjutn frelsið, að pað geti verið gott í lærdóms-áætlun- um, en að pað reynist ekki vel. En sannleikurinn er ekki nema einn, og pað, sem er sannleikur, og er rjett, pað á að færa út í lífið .... (Höf. getur pví næst um rannsóknir sínar viðvíkjandi pessu máli pau 12 ár, sem hann var j>rófessor við háskólann í Kaup- mannahöfn í pjóðmegunarfræði, og pau prjú ár, sem hann var í pingi Dana. Alían pann tíina var hann í nefnd, sem endurskoða átti tolllögin, og hann segir að flestum nefndarmönnunum hafi orðið pað æ ljósara og Ijósara, hve skaðleg tollverndunin væri). „Það er preytandi að verða að endurtaka gömlu ástæðurnar fyrir frelsinu. Það er líka allt of ein- JjjJt. Skemrntilegra væri að sýna ljóslega fratn á öínstök atriði; en með pví kæmumst vjer of langt. .íeg skal enn að eins kotna nieð pá altnennu athugaseind, að mönn- um skjátlast hjer í landinu, pegar peir tnæla fram með pv{ að leggja toll á munaðarvörur. Þeir mæla einkum fratn með pví, setn halda með frjálsri verzlun. Það reynist ekki vel, pví að af eiginlegutn ntunaðarvörum kemur ekkert eða ekki nema lltið inií, Á marga hluti, eins og gull- og sílfurmuni, ætti engan skatt að leggja, af pví að ótnögulegt er að hafa fullt ept- irlit ineð peim. Á aðra bluti, eins og silki og fín vfn, tná ekki leggja of háan skatt, af pví að pá verða tekjurnar af peim engar. Þao, gpin bezt er fallið til að leggja skatt á, eru yfirur, sein al- inennt eru keyptar, en sent eru pó j ekki nauðsyn legar. Bezt af öllu er, eins og pega)' hefur verið minnzt á, sterk vínföng og ti'ihap, sem ínenn geta l)ka náð sjer niðri á, án pess að purfa að Jialda á hinu dýra og skaðvæna tollejitirliti á landamærum. Þar á eptir kemur kaffi og te; en af peitn vörur.i hef- ur tollurinn verið nutninn lijer í landinu, einmitt af pví að hann gekk allur til ríkisins, og fjefletti menn ekki til sannarlegra eða ímynd- aðra hagsmuna fyrir einstaka menn. Sá hagur er við öfgar pær, sem menn hafa hleypt tollvernduninni hjer í landinu (Bandaríkjunum) út í, að pað einfalda fjárhagsatriði, að ríkisfjárhirzlan verði ekki of full, gerir pað öldungis óhjákvæmilegt að endurbæta tolllögin, og par næst að jafnvel vernduðu atvinnu- vegirnir eru komnir í pær ílækj- ur og vandræði , að margir peirra heimta nú að eitthvað sje rýmkað um; pví að pað er ómögulegt að vernda alla, og pað verður ekkert annað úr pví, en að hver kepjnst við að fjefletta hinn. Amerík- anska pjóðin er kotnin svo langt, að hún er farin að ræða um mál- ið; og eptir peirri reynslu, sem orðið hefur á öðrum málum, efast jeg ekki um, að pessar almennu ræður muni bráðum verða til pess að menn, einkumT bændurnir vestur frá, fari að skilja petta mál til hlítar. ()g [>að steiutur í valdi ir ' _nr - c— vestanmannanna að gera út um pað“. HEYVINNA í MANITOBA. eptir „ The Enii<jrant.u Það er margskonar aðferð, sem menn verða að hafa við heyvinnu ltjer, og til pess að velja hinn rjetta veg, verða menn að fara eptir pyngd heysins, ósljettleik jarðarinnar, og pví, hve mikið eða lítið er af trjárótum og óhroða í grasinu. Hafi engjarnar ekki verið slegnar árinu áður, pá er nauðsyn- legt að brenna burtu gamla grasið að vorinu, og er bezt að gera pað setn fyrst að pví verður viðkotnið, ejitir að snjóinn hefur tekið upj>. En ef rusl er á jörðunni, pá er trott að bera I>að satnan í hrúmir i r> og brenna pað, svo ekkert verði fyrir sjáttuvjeliuuL uje rakstrarvjel-- inni. í mýrar-slægjum er pessa sjald- an pörf, pví að grasrótin er par vanalega hrein, eptir að eldur hefur farið um hana, en harðvellis-slægj- ur eru sjaldan lausar við rusl, áður en pær ltafa verið slegnar í fyrsta sinn. Vanalega er byrjað að slá um 25. júlí. Þar sem eru loðnar tnýr- arslœgjur, má pó, grassins vegna, vel slá nokkrum vikum fyrr, ef jarðvegurinn er orðinn nógu pur. Helzti örðugleikinn við að slá fyrr en [>. 25. eru flugurnar, sem ónáða svo mjög hestana og uxana á daginn; en af pví að pær ónáða skepnurnar ekki nema á daginn, pá má komast hjá peim vandræð- um tneð pví að vinna snetnma á tnorgnana og á kvöldin. Setjum svo að bóndinn hafi tvo hesta, sláttuvjel, rakstrarvjel og vagn. í júlí og fram að miðju ágústmánaðar J.&rf einn eða tvo daga til að verka heyið, eptir pvi, hvað pungt pað er í sjer, og hvað hlýtt er í veðrinu. Síðari hluta ágústniánaðar og í september má vanalega raka pað saina daginn og pað er slegið, og mjög seint að sumrinu til er bezt að láta rakstr- arvjelina fara rjett á ejitir sláttu- vjelinni; pví að engin hætta er á pví að hitni í heyinu af saggan- um, sem í pví er um pað leyti, og pá heldur pað Ollum næringar- krajitinum. Aldrei 'parf um ]>að leyti að snúa heyi til pess að purka paðj pað gerir ekkert til, hve mikið heyið er — heita loptið, sem er svo ákaílega purt, purkar pað á mjög stuttuin tíma, og menn skyldu gæta pess vandlega j a.ð láta pað ekki liggja einni stundu lengur én hjá verður kpmizt, áður en pað er rakað; pví að pað líö- ur ekki á löngu, að pað skrælni og missi mikið af næringarkrapti sínum, ej)tir að pað er amjars cirð- ið full-purt. Þar sem heyið er nokkuð langt frá íbúðarhúsinu, og par sem parf að halda á töluverðu af pví, er bezt að hlaða pví uj>p I stakka par, sem pað hefir verið slegið, pví að á pann hátt geta menn hlaðið íniklu ír.eiru saman á einum degi. Þegar veður er ískyggilegt, ætti enginn að eyða tíma í pað að flytja pað lang- ar leiSir; pað er hentugra að flytja pað á sleðurn, pegar veturinn er kominn, og bóndinn á ekki eins annríkt. Veldu hæsta blettinn, sem hentugur er, til pess að hlaða hey- inu saman, og hafðu stakkinn mátu- lega stóran, ef mögulegt er, til pess að lokið verði við hann á einum degi; byrjaðu nýjan stakk á hverj- um morgni og ljúktu við hann að kveldi hins saina dags, svo regn- ið hitti pig ekki óviðbúinn, ef pað kynni að koma. Önnur ástæða til pess er sú, að kvikna kann í; pó að maður missi einn stakk, pá parf hann ekki að missa allt lieyið sitt. Þegar heyið er orðið purt, skal raka pví saman í múga; eigi svo að flytja heyið á vagni, pá skal draga múgana saman með rakstrar- vjelinni í svo stórar hrúgur eins og mögulegt er. Gora má hrúg- urnar miklu stærri með pví að halda uj>p hrifunni, eptir að hún hefur kastað af sjer fylli sinni, og halda pannig áfram fáein yards ejrtir múgnum; pví næst skal slej>j)a henni niður og Játa hana byrja apt- ur, o. s. frv. Þegar komið er að endanum á múgnum, skal snúa við, og láta hrífuna taka pað, sem hún var látin hlaupa yfir fyrri leiðina, og raka pví að hrúgunum, sem pegar liafa myndazt. Á pennan hátt verður ljett að sæta heyið, og eins má kasta pví upp á vagninn úr pessum hrúgum. Sá kostur er við að hafa sætin stór, að pá parf sjaldnar að nema staðar og fara á stað, og í pað gengur jafnan nokk- ur timi. Misjafnt er, hve mikið hey má slá á dag með sláttuvjel; pað fer eptir grasinu, og eptir pví, hve sljett er undir. Á loðnu landi hef jeg slegið 20 tons á dag með góð- um hestum, og á suinu öðru landi er alveg eins mikið dagsverk að slá 5 tons. Rakstrarvjel, sem geng- ur stöðugt, getur hæglega rakað eptir einni sláttuvjel, og auk pess dregið heyið saman í stórar hrúg- ur. Gott dagsverk er pað af 2 mönnuin ineð vagn að hlaða upj) 8 til 10 tonnuni af heyi. purfi bóndinn að halda á premur til fjór- um hundruðuin tonna af heyi, pá er liagur að pvi að útvega sjer hleðslu- verkfæri, ef grasrótin er sljett og ekkert rusl á henni. Þá parf ekki annað en taka heyið úr múgunum; pegar hleðsluverkfæri er fest ajitan í vagn, og honum svo ekið með- fram múgnum, pá purfa hestarn- ir eða uxarnir aldrei að nema stað- ar, fyrr en vagninn er hlaðinn —• og pað er hann orðinn, pegar hann er kominn svo sem 150 yards. Einn mann parf til að stýra hest- unum og tvo menn til að hlaða vagninn. Hleðsluverkfærið kastar heyinu upp á fjórum til fimm mífl: útum, ef heyið er vel undir búið, og fjóruin til fimm tonnum má hlaða upp í stakk með pví á klukkutímanum, Herra ritstjóri! „Betra er autt rúin en illa skip- að“, datt mjer í hug, pegar jeg las 8 spurningarnar og jafnframt svör í 0, nr,, 2, árs „Hehnskringlu“, Spyrjandi og svarandi skilja auð- sjáanlega hvorugir aðra, t. d. í spurningu og svari 1. Þar er ann- ar að tala um girðingar yfir pjóð- veg, en hinn um girðingar með- fratn pjóðvegi. — Svörin eru ann- ars meira og minna bogin, en pó kastar tólfunum pegar spyrjandanuin er gefið I skyn, að par sein pjóð- vegurinn [ Nýja-jslatidi liggi ekki ej)tir vanalegum mælingalínum, megi peir, sem lönd eiga beggja vegna, lqka hqnuni. Veit ekki ritstjóri „Heimskringlu“ að Innanrlkisdeildin I Ottawa Ijet leggja pennan veg,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.