Lögberg - 06.06.1888, Qupperneq 2
LÖGBERGr-
MIDVJKUD. 0. JÚNÍ 1888.
ÚTGEFENDUR:
Siglr. Jónasson,
Bergvin Jónsson,
Arni Friðriksson,
Einar lijörleifsson,
Ólafur Þórgcirsson,
Sigurður J. Jóliannesson.
Allar upplýsingar viðvíkjandi vorði á
auglysingum í „Lögbergi“ geta menn
íengið á skrifstoíu blaðsins.
Hve nar sem kaupendur Lögbeigs
skipta um bústað, eru J,eir vinsamlegast
beðnir, að senda skríflegt skeyti
um þaö til skrifstofu blaðsins.
Utan á -öll brjef, sem útgefendum „Lög-
bergs“ eru skrifuð víðvíkjandi blaðinu,
ætti að skrifa :
The Lögberg Printing Co.
14 Rorie Str.,'Winnipeg, Man.
ISLENZKUR 1N N F L Ú T N1N GUR.
í skýrslum akuryrkjumála sljórnarinn-
ar canadisku fyrir árið 1887 stendur
skyrsla um Lleuzkan innllutning hing-
að til lands eptir hr. F. B. Anderson,
úfgefanda Heimskringlu, eins og nœrri
rná geta. Vjer höfum hálft 1 hvoru
veiið að blða eptir að Heimskringla
minntist eitthvað á pessa skýrslu.
segði mönnum höfuðimtakið úr heuni,
o s. frv., af pví að pað stendur
lienni að vissu leyti svo nœrri. En
pað er eins og hún ætli að viðra
pað fram af sjer; og vjer álltuin
{jýðingarlaust að vera að blða petta
engur.
Vjer setjum bjur aðalatriðiu úr þess
ari skýrslu. það er sjálfsagt sumt
rjett 1 henni. en ekki skyldu ir.enn
samt reiða sig mjög á hana- það
er jafnan tortryggilegur áreiðanleiki
peirra skýrslna. sem segja sitt I
hverju orðinu. þessi skýrsla er að
eins á fimm blaðsiðum; en pó að
blaðslðurnar sjeu ekki fieiri eu petta,
hefur hofundiuum tekizt optar cn
eiuu sinni að verða tvlsaga á peim.
Eptir skýrslumii hafa bjer um bi*
1.800 fslendingar ílutt til Cauada
síðastliðið ár, en svo hefur einn
tlundi partur peirra ílutt suður yfir
landamærin. Innllytjcndunum hefur
verið rkipt niður lijer um bil pannig:
Ontario: 100 (á öðrum stað 1 skýrsl-
unni 50); Winnipeg: 300; Nýja Js-
land: 450; pelamörk (við Mauitoba
vatn): 150; Dufferin (Argyle nýlend
an): 75; Portage la Prairie og Bran
don: 250 (á oðium stað i skýrslunni
300); pingvallanýkndan: 100; Qu’Ap
pelle-daluiinn: 25; til annara hluta
Norðvesturlandsins og Manitoba eiga
svo að hafa faiið um 200.
Tala íslendinga á hiuum ýmsu stöð-
um peiria segir skýrslan að sje lrjer
um bil pcssi: Quebec: 30; Otfawa: 20;
Toronto: 50 (á öðrum stað i skýrslunni
100); Rosseau: 100; Wimiipeg: 2000;
Nýja Islaud: 1.500; Dufferin: 500;
Portage la Praiiie: 100; Braiidon:
300; Qu’Appelle.dalnrinn: 25; ptla-
mörk: 150; pingvallanýlendsii: 300;
Calgary: 25; Vancouver: 50; aðiir
lrlutar af B. C: 50; aðiir hlutar aí
Manitoba og Norðvesturlandinu: 400.
Jír. F. B. Anderson segist ekki
vilja pakk* sjer einurn allar fram
farirnrtr, Sem orðið hafa meðal íslend
inga 1 Canada petta slðastliðið ár;
hann gefur p«ð að eins eiustaklega
hóglátlega I skyn, að slikt mundi pó
ekki fjærri sanni. Hann segir llka
eð sjer haíi tkki teki/.t auuað en i
j nkjii, Islcndinga; peir purli svo lang-
an tima til að læra.l)
piátt fyiir petta segir skýrsl.in, að
vakuað haíi ný starf-emi, og nýtt
fjór og nýtt pjóðlif pelta siðasta ár,
og tilfœrir pe:si sex eptirfarandi atriði
sem sönmin:
1. JmJlutningar frá íslandi raeiri
en uokkru sinni áður, einn sjöundi
partur af öllum inullutuingi til Norð-
vesturlandsins.
2 Landnámið hi-fi verið jafu-fjör.
ugt; nýbyggjendum bafi pótt sómi að
staríi sínu; nýjar nýlendur ha'i potið
upp, og bráðuui verði nýlendu-keðja
pveit yfir megiulandið.
3. í-lendiugar hafi yfir böfuð
fengið áhuga á að koma lftndum
slnuui út hingað og mynda nýlendur
02 undirbúnireur hali verið til að [
mynda styiktar- og innflutninga-nefndir
4. Sjóður liafi veiið stofnaður, til
pe^s að ko i a upp iðnaðar- og vísinda-
skóla 2)
5. Tilraun hati verið gerð til að
mynda aipjóða fjelag lslenzkt (Inter- j
national Iceiandic Society), til pess að
lijálpa áfram iðnaði og lcerdómi 3)
6. Tilraun gerð til að koma upp
prentstofnun. til hjáipar borgaralegum
framförum og uienutum.4)
Skýrslan kvartar um talsverða örð-
ngleika við að koma innllytjendun-
um fyrir. Eiukum segir hún að
örðugleikarnir hafi verið pessir.
a) Skortur á greinilegum upplýsing
um viðvikjandi vinnu og launum hjer
og par fyrir vistan Wiunipeg, og
par af ltiðandi liali iiiiiflytjendurnir
veiið ófúsir á að fara:
b) ÓfLÍikomið fyrirkoinulag á inu-
llytjendahúsunum, pvl að par hafi
hvorki veiið herbergi til að skipta
stórurn innflytjendahópuin i flokka,
nje til að skipta farangriuum, og
ekki sje par heldur nein giröing nje
önuur tök á aö verja sig fyrir agent-
um Baudarlkjanna nje öðrum uppi-
v.öðsluseggjum (intruders) 5)
c) Ómöguiegt að lá far ókeypis frá
Winnipeg til nýlendaona, pegar inn-
tlytjenduruir hafi borgað Iíyriahafs-
brautarfjelaginu sitt slðasta cent, og
ageutar Bandaríkjanna bjóða hœrii laun
og ókeypis far si.ður yfir landa
mœrin.
1) Af J>ví að það er ekki óhugsandi, að ein-
staka maður kunni sá að vera, sem haldi
aS L ö g b e r g sje hjer að snúa eitthvað
út úr, af Jví honum er Jiá ekki full-kunnugt
um sannleiksást Jessa blaðs, Jiá tökum vjer
þessa grein, inngangsgreinina a‘5 upptalning
framfaranna, orðrjetta á frummálinu, cins og
hún stendur í bókinni, til þcss að taka af
öll tvímæli:
,,The work has consisted in trying to as.
sist immigration, colonization and the social
progress of the people. The means have been
wanting to do much and the results have
come slowly. I do not claim to have been
a moving spirit in all that has lieen done
in these respects, nor do I know how
far I have influenced for good, nor care I
to dispute the honours with any. liut my
aim has heen to make the people equal
to the best, the most enterprising col-
onists, the best in industries and the
most advanced in learning. R has only liecn
possible to awaken the interest; the people
require time to learn."
2) J>að vœri fróðlegt að vita, hvað sá
sjóður mundi vera orðinn stór.
3) Hjor mun vera átt við „J’jóðmenn-
ingarfjelagið. “
4) J’etta mun ciga við ,,Heimskringlu“
sjáifa, þó að J’-að sje nokkuð ónákvœmt.
J>ví „Heimskringla" byrjaði I september-
mánuði I8S6, cn var að eins vakin upp á
árinu 1887.
.’>} J>að mun þó aldrei vera, að „Heims-
kringla" hafi þagað um Jiessa merkílegu
skýrsiu, af þvl að hún hafi haldið að kau]>-
endur sfnir sunnan línunnar mundu ekki
hafa neitt gaman af henni. Sje svo, þá er-
um vjer ekki blaðinu samdóma. Vjcr áiít-
um skýrsluna einmítt ein k ar-fr ó ð 1 ega
fyrir landa vora í Bandaríkjunum.
d) Skoriur á duglegum samtokum.
Af pessu segir skýrslan svo aðleiði:
a) Að áður en stóiir hópar koma,
œtti »5 senda nákvæmar rpp'ýsiugar
víösvegar frá Wionipeg, par sem tek-
ið sje fram, hve inárga menn purfi
á liveru stað, hvo mörgum sje hægt
að koma fyrir, launin, tíminn o s. frv
b) Að innílyfjerida húsin purfi að
j vera með nógu hagaulegu fyrirkomu-
lagi. svo að skipta megi iunflytjend-
ununi í ílokka og skipfa farangrinum,
og að utan uui innflytjendahúsin ættu
að vera sterkar grindur og vörður,
og að engum óv iMcomandi ntanni
œtti að vera leyft að fara par inn.
pangaö til ílokkaskipting innílytjenda
hefði fram faiiö, og heldur ekki að
tala við pá uema i viðurvist ein
•livprs embættislnauns. pvi að pað sje
! lijer um bil ómögulegt að eiga við
iunllytjendurna, eptir að meun, sem
koma illu á stað, haía hleypt eitii 1
huga peirra (after tliLÍr minds have
been poisoned by inisciúef-makers).
c) Agentum Bandarlkjanna geta
menn að eins staðið á sporði me'"
ineiri kænsku (shrewdness) og full-
komnari samtokum. 1 pví skyui er
pað nauösynlegt, að umsjón iunflutn-
ÍDgsmálanna lijer nái út í nýlendurnar,
og að skipt verði störfum miili skiif-
stofanua. og að verk hvers embættis-
manns sje greinilega áKveðið, til pess
að afstýra prcetum, öfund eða hirðu-
leysi.
Utflutuingarnir frá íslandi til Ame-
rlku 1 lyrra suniar segir skýrslan að
hafi orsakazt af bágmdum á íslandi.
En prenut annað er pað. eptir pvi
sem skýrslan segir,' sem sjerstaklega
hefur vaid:ð pvf, að tlu sinnum fieiri
íslendingar lluttust i fyrra til Canada.
heldur en til Bandarlkjanua.
a) Góð og örlætisleg meðferð á
í.-lendiugum að undanförnu af hálfu
Canada-stjórnar,-
b) Ópreytaiim' sfaifsemí harra B. L.
Baldvinssonar, seui vafalaust er einn
af beztu ageutum stjóinaiiunar.
c) Áhrif islcuzka blaðsins „Heinrs-
krÍDglu'*; af henni hafa verið send
nokkur púsund blöð heiin til Islands
gefins á árinu.
Skyldi ekki eitthvað bogið við
pennan c - iið? Af pví, ue-u út kom
af ..Heimskringlu'', áður en hlje
varð á útkomu hennar, var tkkert
sent heim til íslands gefins, nema að
svo miklu leyti, sem kaupendur hafa
ekki fengizt að pvi, og við pað
getur naumast verið átt. Svo kom
blaðið ekki út fyrr eu í aprliriiánuði
Setjum svo, að pá hafi veriö farið
að senda blaðiö heim geiins. peir
sem nokkuð pekkja til póstgauga á
tslandi, munu geía nærri, hve mikii
áhrif pað hafi liaft á útílutningana
paðan i fyrra sumar, sem sent var hjeð-
an að vorinu tii. En hvað sem
pví líður — hver hefur borgað gildiö?
Sendi ..Prenifjelag Heimskringlu“, sem
pá gaf blaðið út, ..Heiuiskringlu"
heirr með talsverðum kostuaði, án pess
aö fá nokkuð í aðra hönd? Eða
keypti stjórnin blaðið af peim, og var
pað sent á henuar kostnað. eins og
Gröndal getur til i siðasta bæklingi
síiiuin? Ef svo er, hvers vegna hafa
menn pá ekki ft-ngið að vita pað?
Eða eru petta hrein ósannindi,
og humbui/ hjá hr. F. B. Ander-
son? pess er nauuiast til getandi.
En pað Jítur pó tortryggilega út,
að pegar Lög/ier'/ auglýsti að kaup-
endur blaðsins gœtu fengið aukaeiutak
fyrir eínn dollar, til pess aö senda haim
til islands, pá auglýsti ,,lZennnkrin//la
! pegar i næsta nr. aðhún kostaði
1 dollar áísiaudi.
„Heimskringia11 fræðir menn vafa
laust um pað við næstu lientugleika,
hvemig i skollaEum í pessu liggur.
Vjer efumst ekki um að fleiruin muni
verfa forvitui á að fá eitthvað um
petta að vita, cii oss.
HITT OG DETTA FHÁ AMEIÍÍKU.
Framli.
Dað er örðu:>’t, ákafleca örðii'H
fyrir slíkan vesaling að klóra sig’
upp aptur; hann vildi ekki fara að
vinna auðvirðilcga vinnu, af pví að
hann var hræddur um, að liann yrði að
halda áfram við hana, og gæti aldrei
komi/.t hærra, og nú cr svo komið
að hann liggur parna í skítnum
og svívirðingunni, ef tii vill alia
sína æfi, eða pá pangað til cinliver
skipstjóri kennir í brjósti um hann
og ílytur liann heim fvrir ekkert,
eða pá að konsúllinn hefur komið
á sætt milli lians og aðstandenda
lians heima, svo að hann frelsast úr
pessari niðurlægingu með farlirjefi
beim ajitur til Norðurálfunnar.
Ógæfan er, að pessir 'aumingjar
geta í raun og veru klórazt gegn-
uin iífið, án pesá að gera neitt.
Húsnæíji getur ávalt fengizt fyrir
svo sem 2 dollara um mánuðinn,
og J>á má jafnan fá. Mat J>arf
aidrei að kaujia; Jiví að í ölstof-
vinuin er kaldur matur gelins, svo
að jeta má fylli síua fyrir ekkerf,
ef 5 cents eru til fyrir eitt glas
‘af öli; og allt af eru til velviljaðar
sálir, sem gefa manni glas af öii.
Svona piltur stendur allt af á verði,
og á hverjum degi koma nýir sjó-
menn eða aðrir; loksins fer hann
að skoða petta eins og nokkurs
konar atvinnu; og hann lifir líka
á pessu; hann hefur fyrirhafnarlítið
líf; hann sjer allt af ný andlit,
hittir á hverjum degi fólk, sem
kemur beint heiman að, og inni í
daunillu, reykfýlltu ölstofunum hlust-
ar hann yfir ölglösunum á sögurn-
ar heiinan að; svo linast hann uj>p
og fer að sjá illa, og sofnar loksins
við eitt borðið, en liinir fara. Djón-
arnir pekkja hann og lofa honuin
að vera, J>angað til hann hefur sofið
úr sjer öivíinuna; svö vaknar liaiin
aptur, og staulast ofan að sjónum
til |>ess að fá hafgoluna hressandi
beint framan í andlitið; j>að fjörgar
hann líkamlega og • andlega, og svo
situr hann J>ar einn timann eptir
annan og starir í pungum hugs-
unum austur eptir, út á hafið. ILaf-
golan fiytur eitthvað ineð sjer, sem
engir Jiekkir, nema hann.“
Eptir að höfundurinn liefur lýst
Jjessum innflytjendum, sem ekkert
verður úr, heldur verða að iðjuleys-
ingjum og aumingjum, pá fer hann
að segj'a -frá, hvernig fari um pá
menn, sein fá einhverja atvinnu í
stórbæjunum austur frá. Niðurstað-
an hjá honum verður sú, að jieir
komist af, lifi [jolaniegu lífi, én
leggi sjaldan nokkuð fyrir; J>ví að
J>ar sje enginn skortur á vinnuaíl-
inu, og kaujiið pví orðið fremur
láo't í samanburði við kostnaðinn við
O
að draga fram lífið. Höfundurinn
minnir inenn sífellt á, að allt öðru
máli sje að gegna um pá menn,
sem geta flutzt vestur í landið og
n u m i ð J> a r 1 a n d, svo að iýsing
sú, sem lijer fer á eptir, á ekkert
skylt við lif landnámsinanna.
Degar höfundurinn hefur sky'rt
fyrir mönnum Jiag {>eirra manna,
sem stöðuga atvinnu l>afa, að minnsta
kosti að sumarlaginu, J>á fer liann
nokkrum orðum um fátæktina, scm
á sjer stað i Amerlku. ,,p,ir purfa
menn pó ekki aö ganga hurigraðir";
petta kveður^opt við, pegar minnzt
er á Amerlku, og J)ó hafa ef til vill
margir aidrci [jekkt skort eða .átt
bágt, fyrr en peir einmitt komu til
pessa fyrirheitua lands. Hafi menn
ekki vinnu, og sjuu peningarnir protii-
ir> pá eiga menn vanalega ekki
aunars úrkosti en að sætta sig við
að svelta, ef menn eiga ekki uóg af
kunningjum, sem menn geta leitað
til, og kunna ekki pá list að sitja
um ianda sína og krækja í eitthvaö
hjá peim, sem er rcyndar ekki sem
allra göfugustur átvinnuvegur.
Vissu menn. hve margir pað eiu,
sem ganga hungraðir 1 stórbæjum
Ameríku, pa mundu memi skelfast.
Menn œttu að tara á næturpeli eptir
Broadway, hve opt mundi ekki einn
eða anuar aumingi teíja ferð manns,
til pess að btiðast öimusu, hvc opt
mundu menn ekki heyra aumkunarleg.
ann, sáran grát upp frá diaiuiu kjall-
araopi; litu menn par niður, mucdu
menn ef til viil koma auga á móður.
kiædda lörfum, sem með ránni rödd
paggaði niður 1 hálínöktu, hungruðu
parui I báiium ldjóðum. Ef menn
vildu ganga utn miðuættisskeiö um
alpekktu CyðingagötuDa Bowery og
pvergötuiiiar, sem að heuni liggja,
pa muiidu memi aumkvast yfir aiia
pá eymd, sem par mundi koma í
ijós. Meun nmndu aumkva gatnal-
menniu. sem nota uóttina (il að biðjast
beininga, ti! pe.-s að sýuast enn skugga-
legri. etm innevgðari.
(F’randi. síðar).
Herra ritstjóri I
Af þeirri ástæðu, .að ýmsir kunningj-
ar míiiir liafa óskað optir að jeg ritaði
í Lögberg fáeiuar Jínur um landaskoð-
unarferð mina til British Col. og Al-
bertn, N. W. Terr., þá leyfi jeg mjer
að biðja yður að ljá rúm í blaði yðar
fáum oröum um það belztn, sem áhrær-
ir ferðina.
I’ar eð nokkrir bændui í Pembina Co.
Dak. höfðu næstl. vetur beðið mig að
takast a liendur landaskoðunarferð tií
Britisli Col. og jafnvel Alberta (þó
flestra liugur stefudi til B. C.), með
þeirri hugmynd að flytja þangað við
fyrsta tækifæn, ef mjer litist þar svo
á landskosti, þá iagði jeg á stað frá
Hallson, Pembina Co. þ. 30. marz til
W innipeg ; þar dvaldist jeg til þess 7.
april, til þess að útvega mjer ýmsar
upplýsingar áhrærandi ferðina, og eins
til að fá ókeypis far hjá C. P. R. fjel.,
sem var þó áður búið að neyta mjer
um það, af þeirri ásta-ðu, að fjelagið á
engin lönd vestan fjalla; samt varð )>að
úr, að fjel. veitti mjer far ókeypis
fram og nptur, mest fyrir góðfúsleg til-
mæli og milligöngu hr. kapteins Sigtr. Jón-
assonar. Enn fremur gaf fjelagið mjer
meðmælisbrjef til ýmsra leiðbeinandi
manna þar vestra.
Þann 7. fór jeg á stuð frá Winnipeg
með járnbrautarlestinni. Var )<á snjór
á jörð uni allau austurjiluta Manitoba,
en minnkaði talsvert eptir því sem vest-
ar dró; um sólariag var lítinn snjó að
sjá, og að morgni þess 8. vorum við
að mestu leyti komnir út úr snjóbeltinu;
var l>á glaða-sólskin, og hægur suðvestan-
vindur, sem hjelzt ailun daginn. Uni
nóttína kl. 2 kom iestin til Calgary, og
fór jeg þar af henni, dvaldi þar 4 daga,
og notaði mjer þar gestrisni Calgary-
mauna, sem má með sanni segja að Jjetu
ekkert ógert til þess að veita mjer tæki-
færi til að skoða mig þar uiu ; einkum
verð jeg að tilnefna landa vorn herra
O. Goodman, er þangað ílutti fyrir rúmu
ári síðan frá Dakota; luuui gjörði allt,
sem liann gat, til að leiðbeina nijer,
sem lika leiddi til |>ess, að bæjarstjórn-
in í fjelagi við Kyrrahafsbrautarfjelagið
Ijeði mjer hesta og kerru i 10 daga,
mjer alveg kostnaðarlaust; cinnig fylgdi
hann mjer sjálfur í Jandaskoðun 2 daga,
án nokkurs endurgjaldg (og hafði )>ó
nóg að starfa, og gat ekki gjört þetta
noma sjer til skaða), enda hefur hann
og þessir fáu landar, sem þnr eru, áunn-
ið sjer iiyili bæjarbún fyrir atorku, iðju-
og reglusemi.
J-iuid þar umhverfls er öidumyndtið
og hæðótt, grasgeflð, þó uokkuð grýtt á
stölui stöðum; grasrótin er J.jett og gras-
ið víðast lágt, mestmegnis luð svo nefnda
„Bunch“-gras (mættj nefnast Skúfa-gras).
Það er gnent allan voturinn, og margir
álita eiula að )>að sprctti yíir veturinu
það læt jeg’ ósagt, en hitt er víst,
að )>að er grænt á vorin, þegar snjóa
levsir, neinn broddurinn or orðinn að
sinu, stundum moir en til iiálfs ; þó
mun það láta nærri að hálft grasiö sje
grænt til jafnaðar ; svo lieldur J>nö á-
fram að spretta, án þess að deyja út.
Þannig hufa skepnur grænt gras i'uið
um kring, og er það eflaust undirstaða
þess, að gripir*og fje erU þar vana-
lega með góðum haustlioldum á
vorin, ef vel er liirt, enda ev kvik-