Lögberg - 06.06.1888, Síða 3
fjárrækt þar mest stunduð. .Teg kom
til nokkurra bænda og sá lijá þeim
bæði liafra, bygg, jarðepli, rófur og
kálliöfuð, sem ekki stendur neitt á baki
þvi, sem jeg lief vanizt í Dakota. Þó
koma vanalega frost á sumrin, en þau
eru sjaldan svo skörp, að )>au gjöri
skaða á matjurtum, nema lijá þeim, sem
sá seint á vorin, sem tlestir menn gjöra,
því öll jarðyrkja situr á kakanum. Enn
fremur sá jeg lijá bændum þeim kveiti,
bæði frosið og ófrosið, en. frosna
hveitið var lijá þeim, sem höfðu plægt
nkva sína á vorin og sáð seint, en liin-
ir köfðu plœgt á kaustin, er liöfðu ó-
frosið. Ifjá einum bónda sá jeg vetrar-
kveiti (sáð að haustinu); var það fyrsta
tilraun, sem verið kafði gjörð, og lukk-
azt vel. Margir hafa þá skoðun, að
)>að muni keppnast betur en vorhveiti.
Það eru annars mjög fáir, sem liafa
geíið sig við akuryrkju, þvl griparækt-
in er enn álitin arðsömust. Þó sögðust
bændur fá vanalega 00—100 busliels af
höfrum af ekrunni, en margir láta þá
ekki þroskast, keldur slá þá græna til
fóðurs. Eins og áður er sagt, var jeg
þar 4 daga; lijelt svo áfram vestur, kom
til Vancouver )ann 15. Það er fljótt
yfir sögur að fara. Ferðin gekk vel og
slysalaust, og voru þó sumstaðar nógar
ástæöur til kindrunar, því víða voru
bæði snjór og aurskriður að faiia á
brautina í fjöllunum, en bæði er mikil
varkárni við höfð af lestastjórum, og
svo eru menn með allri brautinni, nótt
og dag, til að lireinsa kana og endur-
bæta. Enginn getur farið þar um, án
þess að undrast þau mannaverk, sem
þar liafa gjörð verið, því ekki verður
annað sagt, en að maður sje inniluktur
í liamrasal, frá því 70 milur fyrir vestan
Calgary og þar til maður stendur úti á
vagnstöðvunum í Vancouver; svo tugum
mílna skiptir er farið gegntim hamra
og snjóskúra, og stundum, þegar lestin
skýzt út úr þessum myrkrasölum, er
maður kominn út á 2—300 feta liáar
brýr, sem liggja yfir gljúfra-gil og ár,
er liggja þvert og endilangt fyrir braut-
inni. Dalirnir eru allir krappir og
liafa svo sem ekkert undirlendi. Allt
er skógi vaxið, nema blá-jöklarnir og
nj /.yw'Yi r miiður grua-
tó, þar til kemur ofan til „Yale“ og
„Kortkbend“. Það eru vagnstöðvar við
„Fraser Kiver“ (brautin liggur með
henni allt að 900 mílur). Þar fer fyrst
lítið eitt að breikka daluriun, og gras-
lendi getur þó ekki keitið að sjaist,
fyrri en vestur við „Buttom River“.
Þar ev talsvert flæðiengi með þeirri á,
en löngu síðau allt upp tekið. Þar var
þá að eins kominn bitkagi. Frá Van-
couver fór jeg sama dag til Victoria á
Vancouver-eyjunni ; það er höfuðstaður
Britisk Col. Frá Vancouver til Vict.
eru 75 mílur, eimskipaleið. Þar kitti
jeg nokkra landa, sem búa þar ; þeir
bjaigast mest á daglaunavinnu, nenia
þeir fjelagar J. B. ’.Tónsson og Olafur
Jónsson, báðir duglegir og ötulir fram-
faramenn. Þeir reka þar snotra verzlun,
og er það vottur um fádæma kjark,
þegar litið er til kringumstæða þeirra
og örðugleika, er þeir hafa liaft við að
stríða; bæði voru þeir ókunnugir er þeir
komu þangað fyrir þremur árum, og að
mestu fjelausir.
Frá Victoria fór eg með járnbraut til
Nanaimoe, sem er á austurströnd eyjarinn-
ar, 75 mílum norðar. A allri þeirri leið
er sama landslag, og á meginlandinu,
Nanaimoe er mest byggð af kolauámu
mönnum. Þar eru fjórar kolanámur,
sem unnið er við, og 2 námur, 10 míl-
um norðar, í þorpi, er kallast W elling-
ton; )>að er skofíun manna þar, að kola-
lag, liggi undir allri eyjunni. Þaðan fór
jeg með eimskipi til Comox, sem
er 80 mílum norðar og er farið J>jett
fram með ströndinni. Á þeirri leið eru
nokkrar eyjar byggðar, mest af Norð-
mönnum; sama landslag alla leið, bæði
á smáeyjunum og aðaleyjunni sjálfri.
Bændurí kringum Comox sögðust þurfa að
gefa gripum sínum 5—6 mánuði, mest
vegna grasleysis, og umhleypinga á
vetrum. Lítill gróður var kominn ),ar,
að eins farin að sjást litaskipti, þar
sem jörð var ræktuð. Þar sá jeg fyrst
ræktuð tún líkt og á íslandi, en enga
akra og ómerkilega garða. Epli sögð-
ust menn hafa reynt að rækta þar,
enn kafði misheppnazt, og kenndu þeir
um of miklum nœturfrostum og regni.
Húsaþök, sem eidri eru enn tveggja,
þriggja ára, eru þar þakin gulleitum
mosa (sama mosann sá jeg á húsaþökum
í Victoria, og meðfram „Fraser Kiver“).
Þrjár mílur frá sjó, var snjór í skóg-
inum, (21 apríl). Frá Comox fjekk ieg
rajer bát og fylgdarmann norður til
„Salmon Kiver“; )>ar sögðu sumir að væri
nóg graslendi og bezta land; þó var
allt óbyggt fyrir norðan Comox. Þeg-
ar þangað kom, fann jeg nokkra mýra
fláka með pilvið og nógu grjóti; þar
fyrir norðan, sagði fylgdarmaður minn
að væri sljettur, skógalausar, enn bæði
grýttar og sendnar. Engin svört mold
finnst á eyjunni; allt er rauð leirmold,
þar sem bezt er, jafnvel í flóunum.
Jeg þóttist nú vera búinn að sjá nóg
til þess að sannfærast um, að kjer væri
ekki lnrnl fyrir ísl. að keppa eptir:
sneri því sem fljótast til baka og tók
far til New Westminster. Sá bær stend-
ur við Fraser River ármynnið; það er
snotur bær, og hefur fagurt útsýni. Þar
við ána eru 13 laxaniðursuðuhús; jeg
kom í nokkur þeirra, og var þar lítið
að sjá, því enginu lax var farinn að
ganga í ána, svo þeir voru ekki byrjaðir;
þar með fram ánni sjást nokkrir akrar,
en engin gróðrar merki sáust á þeim;
þeir litu út fyrir að vera ný-sánir; þetta
land kefur allt verið þurkað upp með
flóðgörðum og skurðum, sem hafa kost-
að mikla peninga, enda kostar ekran
$75—100 og fæst liarðast fyrir það; frá
N. W. tók jeg far með brautinni til
Vancouver (því þar varð jeg að fara á
lestina austur); skoðaði jeg mig þá bet-
ur um í Vancover, því jeg varð að
lúða þar heilan dag eptir lcstinni. Bær-
inn stendur á litlu nesi, sem gengur
fram í sundið og myndast af tveim
vogum. Þar er liöfn ágret. Skógurinn
liefur allur verið köggvinn og færður
burt af brejarstæðinu, og standa svo
eptir stofnarnir á milli kletta og steiua
og sýnast bæjailóðir þar allt annað en
girnilegar, því að gjöra þrer byggilegar
kostar víst víða næstum cins mikið og
húsin sjálf ; þó eru þær í káu verði,
og gjörir J>að sjóverzlun og aðflutningar
(nú sem stendur er þar rjettur landsölu-
,,feber“); við ströndina og á aðalstræt-
inu eru lóðir $ 10,000—la,000 virði.
Innflutningsstraumurinn þangað í vor
kefur verið svo mikill, að öll gestgjafa-
hús voru full, og bjuggu þó margir i
tjöldum. Yfir 2,000 manns af nýkomn-
um mönnum eru )ar nú iðjulausir, og
vita ekki, livar þeir eigi að setjast að,
því landið virðist þeim allt öðruvísi en
þeir köfðu búizt við, enda breta eigi
rigningar um, sem liafa verið þar síðan
jeg fór þaðan, sem var 23. apríl. Ept-
ir því, sem blöðin segja, hafa mátt
heita stöðugar rigningar, til þess um
miðjan þ. m., enda eru sumir farnir að
koma austur, og aðrir að senda til
Calgary fyrirspurnir um iaud og veðr-
áttu, og þykjast nauðuglega komnir, )>ví
enga vinnu er að fá nema í kolanám-
um, og eru fáir, sem geðjast að þeirri
vinnu.
Yflr liöfuð er )>að álit mitt á Britisli
Col., að þangað hafi þeir bezt erindi,
sem kafa peningá, enda sagði umboðs-
maður stjórnarinnar, sern jeg átti tal
við, að stjórnin vildi fá þangað auð-
menn, en ekki bændur eða daglauna-
menn; það vreri )>egar meira en nóg
komiö af því liyski. Það er líka sann-
ast, að auðmenn liafa allt nýtilegt land
í höndum sínum, og ekki einungis
landið, heldur sjóinn líka, því livar sem
líkur eru til að gott skipalagi geti
fengizt í vog eöa vik, )>á er það keypt
af auðmönnum til )>ess að selja (>að
dýrum dómum aptur. Sunnan til í
fylkinu eru miklar sljettur, allar upp
keyptar og eins kefur farið um mikið
af mýrlendinu. Þar eru stórir lijarð-
eigendur, og sinábsemiur kafa þangað
lítið erindi annað en ve r,V;i eins og
þrælar þessara auðmanna. Það eina, sem
jeg gat sjeð að fsl. gætu fært sjer í
nyt í Britisli Col., það er þorskvelði ;
hún mætti verða mikill gróðavegur, ef
með lagi vreri að farið. Þar er tvenns
konar þorskur, sá vanalegi þorskur, eins
og við ísland, og kinn svo. kallaði
svart-þorskur; kann er álitinn betri; hann
er að öllu leyti eins og hinn, nema
að lit, og liefur ekki það svo nefnda
skegg sem hinn heíur, (lítið dekkri en
kraunleginn þorskur við ísl.); síldár og
heilagflskisveiði er þar og ágæt, en
veiði þessa stunda mest Indíánar ; aðrir
álíta það ekki fyrir livíta metin að starfa
að sliku; "sú eina veiði, er livítir menn
þar fást við, er háfsveiði — og er |>að
vegna lýsisins, þvi það er í háu verði;
selzt mikið af því í námana. Háfurinn
er bræddur með öllu saman, eins og
kann kemur úr sjónum.
Ekki varð jeg var við æðarfugl, en
mikið af svartfugli. Dvraveiði er sögð
mikil í skógunum, )>ó munu Indíánar
stunda hana mest.
Þ. 25. npríl kom jeg aptur til Calga-
ry, og eins og áður er sagt, fjekk Ijeða
liesta og kerru lijá bæjarstjórninni og
C. P. II. fjelaginu, og lagði á stað
í nýja landaskoðun ; í þeirri ferð var
jeg um tvær vikur, fyrir utan aðrar
skottuferðir, sem jeg gerði út á
milli brenda, til að útvega mjer upp-
lýsingar um veðuráttu, jarðargróða, bú-
skaparlag þeirra o. s. frv. Af öllu því
landi sem jeg lief sjeð, lízt mjer bezt
á land kringum „Ked Deer“ og „ile-
dicine River“ ; því landi liefur áður ver-
ið lýst svo greinilega í lleimskringlu
af lierra Guðm. Jónssyni, sem ferðaðist
þar urn nrestliðið haust, að jeg hef þar
engu við að bæta, nema því, að jeg
álít, liann kafi lýst því svo ljóst og
skilmerkilcga, sem kostur er á að lýsa
landi; einúngis vcrð jeg að bæta því
við, að það pláss er citt liið fegursta
er jeg hefl sjeð í Ameríku, og er liið
hentugasta bæði til kvikfjárræktar og
akuryrkju ; veiði er þar líka mikil í
ám og vötnum; veturinn er stuttur; þó
kemur )>ar opt snjór til muna seinni
part vetrar. Næstl. vetur voru mjólk-
urkýr teknar á gjöf um miðjan febrú-
ar, og fyrri part april voru (>ær nptur
af gjöf. Bændur sem þar liafa búið
3—5 ár segja frá )-.j—1 ton af heyi sje
nóg fóður lianda gripnum, eptir því sem
þeim kafa reynzt vetrar þar. Rigningar
á sumrum eru ekki eins stórfeldar og
austur frá í Manitoba og Dakota.
Þrumur litlar sem engar ; sljettumýs
(Goplier) ekki neinar, og telja margir
það kost, sem hafa kynnzt við |>á kunn-
ingja; þá má jeg ekki leyna því að flær
og veggja-lýs eru þar óþekktar, og
ímynda jeg mjer að fálr, þó þangað
flytji, muni sakna þeirra.
Járnbraut á að leggja þangað frá
Calgary í sumar — 50 mílur eiga að
verða fullgerðar fvrir 1. nóv. næstkom-
andi, en síöar á jnrnbrautin að leggj-
ast alla leið til Peace Kiver. Sögunar-
myllu er um þessnr mundir verið að
reisa þar; liún á að verða fullger fvrir
byrjun ágústm. næstk.
Áður en jeg skilst við línur þessar,
vil jeg geta þess, að jeg keimsótti
nokkra þessara lijarðbænda; kjá þeim
má sjá mikla og fallega fjárkópa; 20
núlur norðvestur af Calgary býr einn
af þeim stærri, er Cockran lieitir.
Hann liefir 0—7000 fjár, og sá jeg á að
geta ‘ helminginn af því; mátti það til
jnfnaðar lieita í bezta standi, þó að þar
væri, eins og máltækið liljóðar, misjafn
sauður 5 mörgu fje. Það hafði haft
eina gjöf á dag frá því um nýár til
þess seinni hluta marz. Fjeð er látið
liggja á nóttunni í opnum timburskúr-
um, (einföldum) og heyinu svo fleygt
undir það i rjettirnar, sem byggðar eru
kring um þessi fjárliús; vanalega er
suðurkliðin öll opin á fjárkúsunum, eiu-
utigis skjól fyrir norðri og vestri eða
austri, eptir því, sem. á stendur. Meðan
jeg dvaldi í Calgary, seldi kann átta-
hundruð sauði á 2. ári til slátrara, fyr-
ir $4 sauðinn; ungar ær má fá fyrir
$3—4, valdar 5 dollara á vorin. Naut-
peningur, sem úti liafði getigið gjafar-
laust, (geldneyti), var ekki liægt annað að
álíta, en væri með meðal kaustholdum;
liross, sem jeg sá, virtust mjer ekki, að
sínu leyti, í eins góðu standi að meðal-
tali, enda var orsök til þess. Stóð þetta
liafði mœtt lirakningi og illri hirðingu,
af því að eigendurni.i urðu „saupsáttir“
og deildu um hrossin, og máttu þau
svo gjalda saklaus. Ivýr eru lijer
dýrar, þetta frá $35—60, villtar $20—
30; uxar $150—200 parið; liross mega
líka kallazt dýr, frá $220—300 stórir
hestar, $1000 |>arið og það opt ótamin
og aktígjalaus; vagnar $100—125 með
stoppara; jilógar og sláttuvjelar svipað
og eystra; liæns eru í káu verði, 75 cts.
til $1, og borgar sig vel að flytja þau
þangað; egg seljast á sumrum vanalega
25—30 cts. og á vetrum 40—50 cts. tylft-
in; mest af eggjum þeim, sem þnr selj.
ast, eru frá Manitoba; smjör er í liáu
veröi, því mjög fáir stuuda þar kúabúi
allur garðmatur er dýr ->g útlit fyrir
að )>að haUlist, vegna þess, að námar
eru víða byrjaðir með fjöllunum og allt
útlit fyrir að fjölgi, svo lieimainarkaður
hlýtur að verða góður þar fyrst um
sinn og að líkindum lengur. Svínakjct
er þar í liáu verði, frá 15—20 c. pund-
ið—, það a'tti að borga sig vel, að ala
þau, því bygg sprettur þar vel, sem
er ágætt svinafóður; bœndur kafa fengið
75—90 bushel af ekri^nni.
Olluin ber saman um það, ið þetta
V->r liafl verið það kaklastn, er menn
muna eptir og þess vegna talsvert minai
gróöur kominn en á sama tíma undan-
farin ár; ja> var þar kominn góður bit-
kagi af nýju grasi um byrjun )essa
mánaðar.
Jeg lief nú líklega verið helzt til
langorður, og fer svo jafnan þeim, sem
óvanir eru ritstörfum; samt leyfl jeg
mjer að vona svo góðs, að bæði ritstjóri
og lesarinn taki viljann fyrir verkið og
virði á liægra veg eptir ástœðum.
\ ðar með virðingu
p. t. Winnipeg 28. mai 1888.
o. lijOntsmm.
ALMANAK „LÖG11E 11GS“
er nú til sölu á
skrifstofu Löjrberjrs,
14 Ilorie Str.,
í búð Arna Friðrikssonar,
223 Iíoss Str.
og í „Dundee House“,
hornið á Ross og Isabella Str.
ftjrir 10 cents.
125
„.Teg gaf honum vatn með ofurlitlu af mjólk
saman við, og hann drakk þetta í stórum teyg-
uni, sex merkur eða ineira, í einu. .íeg vildi
ekki láta hann fií meira. Þá fjekk sykin apt-
ur yfirliönd yfir honuin, og liann valt um og
fór að tala óráð uin Súlúmansfjöllin, og demant-
ana, og eyðimörkina. .Teg fór með hann inn í
tjaldið, og hlynnti þar að honum, pað sem jeg
gat, sem reyndar var ekki mikið ; en jeg sá, hvern-
ig petta hlaut að fara. Um kl. 11 varð hantþ
rólegri, og jeg higði mig út af ofurlitla stund og
sofnaði. í apturbirtingunni vaknaði jeg aptur,
og sá hann í dagsglætunni sitja uppprjettan ;
pað vur óviðfeldin sjón, jafn-grindhoraður eins
og hann var, og hann starði út til eyðiinerkur-
iiinar. Allt í einu skauzt fyrsti sólargeislinn
I’vert yfir liina víðlendu sljettu, sem fyrir fram-
an okkur var, þangað til liann náði einuin hæsta
tindinum á Súlúmansfjöllunuin, langt burtu, meir
en 100 mílur burt frá okkur.
„Þarna er J>að !“ hljóðaði hinn deyjandi
maður á portúgísku, og rjetti íjt liægra, mjóa
handlegginn, „en pangað kemst jeg aldrei, aldrei
Enginn maður kemst pangað nokkurn tíma !‘
Allt í einu pagnaði hann, og var eins og
hann afrjeði eitthvað. ,Vinur nuniú, sagði hann,
og sneri sjer að mjerf' ,cruð J>jer ]>arna ? Mjer
er að verða dimmt fvrir augura1.
421
jeg hafði keyjit af parlendum nianni fyrir klæð-
ispjötlu, sem var tuttugu fugla virði; jeg starði
á heitu, rauðu sólina, sem var að síga^ niður í
eyðimörkina; J>á sá jeg allt í einu mannsmynd,
á halla, sem var beint á móti mjer, hjer um
bil 450 álnir frá mjer. Það leit svo út, sem
petta væri Norðurálfumaður, pví að að liann var
í frakka. Mannsmyndin skreið áfram á höndum
og hnjám; við og við komst hún á fætur og
staulaðist áfram á fótunum fúeinar álnir, en svo
valt liún um, og skreið svo áfram á fjóruin fót-
um. Jeg sá að maðurinn hlaut að eiga eitthvað
bágt, liver sem J>að nú var, og jeg sendi einn
* af veiðimönnum mínum til þess aö lijálpa hoimm;
hann kom svo bráðlega, og hver lialdið ]>ið, J>að
liafi svo loksins varið?“
„Jose Silvestre, náttúrlega“, sagði Good
kapteinn.
„Já, Jose Silvestre, eða öllu heldur beina-
grindin af honum og dálítið af skintii. Hann
var ljósgulur í framan af gallsýki, og stóru
dökku augun lians stóðu nálega út úr höfðinu
á honum, J>vl allt holdið var farið. Ekkert var
eptir, nema gult skinn, líkast bókfelli, hvítt
hár, og bein inni fyrir, sem stungust út í skinnið.
„Vatn! fyrir Krists sakir, vatn!“ veinaði hann.
Jeg sá að varirnar á honuin voru sprungnar, og'
að tungan, sem koin út á milli J>eirra, var prút-
in og dökkleit. •
121
göngunum er gullblöndnu stönglabergi hlaðið
upp, og undirbúið undir að molast sundur; ]>etta
sýnir að námamennirnir, hverjir sem J>eir hafa
verið, hljóta að liafa farið J>aðan í flýti. Hjer
um bil 20 feta löng krossgöng eru J«ir, og snihl-
arleg er sú veggjalileðsla.
„Rjett er pað“, sagði Evans, „en jeg get
sagt J>jer miklu inerkilegri sögu en petta“. Og
svo sagði hann injer, að hann hefði rekizt á rúst-
ir af bæ, langt uppi í landinu, og sagðist lialda
að par hefði verið Ófír, sem getið er um í bibl-
íunni; og annars liafa aðrir lærðari menn haldið
]>að sama, löngu ejitir daga Evans lieitins. Jeg
man, jeg drakk í mig J>essar dásemdir, {>ví að
jeg var ungur pá, og þessi þjóðsaga um gamla
menning, og um fjársjóðuua, sem J>essir fornu
ofurhugar (xyðinga eða Fönikíumanna voru vanir
að sækja til lands, sem fyrir löngu síðan or
sokkið niður í svartasta skrælingjahátt -hún fjekk
nijög á ímyndunarafl mitt. Svo sagði hann allt
í einu við mig: „Hefurðu nokkum tíma heyrt cret-
ið um Súlímans fjöllin norðvestur við Mashukul-
umbwe-landið, drengur minn?“ Jeg sagðist aldrei
hafa heyrt getið um þau. ,,.Tæja“, sagði hann,
„pað var í raun og veru þar, að námar Sa!ó-
mons voru — demants-námarnir hans, á jeg við“
„Hvernig veiztu það?“ spurði jeg.
„Hvernig veit jeg það! hvernig geturðu
sjmrt! livað er „Súlíman“, iieum afbökun af