Lögberg - 11.07.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.07.1888, Blaðsíða 3
aðar í fyrra og prentaðar í F'ortnightly lievicir. Annar þensara manna áleit að rannsóknir væru ekki að eins leyfllegar, heldur og að þær liefðu þegar komi/.t svo langt inn á kirkjunnar andlega svæði, að luín væri skytdug til að fara að breyta til muna kenningu sinni um hin þýðingarmestu atriði, eins og t. d. guðdóm Krists, kraptaverkin o. s. frv. Aptur á móti hefði hinn maðurinn liald- ið því fram, að færi kirkjan íyrir al- vöru að missa tangarliald á almenningi, þá væri rjett af heuni, og liún ætti ekki annars úrkosta en að fara að bcita of- sóknum. Það mundi því þurfa allmik- inn kunnugleika til |ess að skera úr því lijer í kvöld, liverju principi al- mennast væri hahlið fram í kirkjunni viðvíkjandi þessu máli um þessar mund- ir. Ræðumanninum ljek mest forvitm a að vita, hvernig irlenzka lútherrh't kirkjnn hjer í Ameríku vildi taka 1 þetta mál. Prestar liennar liefðu sagt lijer í kvöld að liún væri með frjálsri rannsokn, en það liefði enn ekki komið ijóst fram, iivað meint vreri með því nil rcrn með fijdUri ritnitinikn. \ æri átt við það, að leyfa rannsóknirnar að því leyti sem þrer koma ekki í bága við kirkjutrúna, en telja syndsamlega hverja tilgátu, sem ekki yrði rýmd saman við hana, þá væri þessi yflrlýsing einskis virði. Að- alatriðiö virtist þetta : Er kirkjan reiðubúin til að taka gilda hverja mót- báru gegn kenningu sinni, svo framar- lega sem liún eigi við jafnsterk rök að styðjast, sem annars þykja nægar sann- anir í öðrum málum, sem fyrir koma í lífinu ? Ræðum. vildi taka til dæmis evúl6tión*-tilgdtitna. Kirkjunnar menn lijer álitu að hún kæini í bága við kristindóminn. En vildu i>eir hreinskiln- islega og tafarlaust brej'ta stefnu sinni, ef þau rök skyldu koma fram henni til stuðnings, sem annars væru álitin full- nægjandi. Væri þessari spurningu hrein- skilnislega játað, |>á virtist ræðumanni, sent kirkjan liallaðist að frjálsri rann- sókn, og hann vildi sjerstaklega leggja hana fyrir presta kirkjufjelagsins. Sjera /'V. lieryiiutnn sagði sjer vreri sjerstök ánægja að svara þessari spurn- ingu; hún væri blátt áfram og to t/ie point. Ilann vildi svara lienni með eindregnu jd. líann væri þessari tilgátu mótfallinn, af því að sjer virtist að hún koma í bága við heilaga ritningu, og hann sæi enga sjerstaka ásticðu til að hallast að lienni, þar sem liún væri enn ósönnuð. En færi svo, að hún sannað- ist, sem ræðumaðurinn taldi alls ekki ómögulegt, þá var hann sannfærður um að augu sín og anuara mundu upp ljúkast, svo að þeir sæju að mótstaða þeirra gegn þessu, sem reyn/.t liefði sannleikur, hefði verið sprottin af mis- skilningi á guðs orði, en guðsorð sticði jafnóhaggað eptir sem áður. Signrbjörn Stefán»son hjclt alllanga ræðu. Frjettaritari Lögbergs náði henni ekki í samanhengi, því að nokku r ókyrr- leiki var kring um hann meðan ræðan var flutt. llæðum. áleit nð kirkjan væri á móti frjálsri rannsókn og menntun, og færði það einkum til að á sunnudaga- skólum slnum kenndi liún ekkert af almennum fræðum, heldur trúarbrögð ein. Tillaga hefði komið fram í fyrra í frjálsuin uinrreðum á kirkjuþinginu um að breyta þessu, en kirkjufjelagið liefði ejut því og að engu leyti fariö eptir því. llann áleit og að prestum kirkjunnar vreri nrer að gera grein íyrir mótsögnunum í gamla testamentinu, en að lemja sífcldlega þctta sama inn i menn. «S’jern Jón Jijnrneimn lýsti sem forseti kirkjufjelagsins yfir liinu sama svari sein sjera Fr. Bcrgmnnn viðvíkjandi spurningu Einars lljörleifssonar. Sigurb. Stefánssyni vildi hann svara þvi viðvíkjandi sunnudagaskólunum, að auð- vitað væru þar kend trúarbrögð ein, en það vissi lika liver maður, sem sendi börn sin á sunnudagaskólana, að börnin icttu að fá þar tilsögn í sínuni kristin- dómi, en ekki í öðru. Ivirkjan kenndi það á sunnudagaskólum sínum, sem lægi innan hennar verksviðs, alveg eins og járnsmiðir, sem tækju unglinga, kendu þeim að smíða járn, trjesmiðir kendu að smíða trje o. s. frv. Það gæti ekki verið neitt vítavert, þó að kirkjan kenndi það ekki, seni lregi fyrir utan hennar verksvið, og það væri engin sönnun fyr- ir því, að hún vreri því niótfallin. Yiö- víkjandi mótsögnum gamla testaments- ins vildi hann spyrja Sigurbjörn Ste- fánsson, livort hann hefði lesið það, sem kirkjuunar menn liefðu sagt um þær, eða vissi liverja grein kirkjnn hefði gert fyrir þeim. Sumum andmælendum kirkjunnar hætti viö að stagast allt af á þvi, scm fært væri til móti kenningu hennar, án þess að hafa hugmynd um, liverjar varnir hún hefði from flutt. Eptir þetta höfðu ýmsir orðið, einkum Itjörn UiilldórsHon, en engar nýjar skýr- ingar komu fram viðvíkjandi umræðu- efninu. Fundinum var slitið um kl. 11 um kvöldiö. Menningarfjelagsmenn ljetu í ljósi nð þeim þætti fundinum of sncmma slitið, og margir mundu liafa verið flíslr að staldra við lengur, því að menn lilustuðu á rreðurnnr með mikilll athygli og voru ekki farnir að sýna neitt ferðasnið á sjer. En fundar- stjóra þótti til of mikils ictla/.t, ef heiint- að væri að kirkjufundarmenn, sem ættu að vinna allan næsta dag, sætu yflr þessu lengur fram á nóttina, enda höfðu þá umræðurnar staðið allt að fjórum klukkutímum. Fundinum var stýrt með stakri og lofsverðri óhlutdrœgni. FR.JKTTIR FRÁ ÍSLANDI. (Eptir Þjóðólfl). líeykjavík, JS. mai 1SS8. T í ð a r f n r. Síðustu daga norðan gtorm- ur með frosti og snjógangi í fjöllunp Hafís. Mnðtir vestan til úr llúna- vatnssýslu, sem fór þaðan 10. |>. m., sagði eigi liafþök af ís fyrir norðnn. Innfirðir fullir, svo að hann reið yfir Ilrútiifjörð frá Þórsstöðum á 'Borðejri. Á Ilúnaflóa hafði t. d. ísinn eigi náð lengra út, en út undir Ilöfðakaupstnð að austunverðu, og þaðan norðvestur yfir á Strandir. Strnndferðaskipið T h v r a kom liingað í nótt. Ivomst livergi að Aust- urlandi fvrir ís, sem lá þar um 15 míl- ur út frá landi. Með skipinu koni Norðmaðurinn F. Nansen og með lion- um 3 Norðmenn aðrir og 2 Lnppar, á rannsóknarferð til Grænlands; ætlar þar frá austurströndinni þvert vestur yfir jöklana á Grænlandi. Iljeðan fer linnn til ísafjnrðar og verður þuðan fluttur af selaveiðaskipi til Grrenlands. G u f u s k i p i ð M i a c a stranda ði ný- lega við Auxturland; koni gat á það í ísnum og var lileypt í land. Allir menn- irnir björguðust. 'Skipið vnr selt ásnmt vörum, sem í því voru og áttu að fara til Seyðisfjarðar. Gufuskip, sem Slimon á og var á Austfjörðum, flutti mennina til Skotlands. — Ingeborg, kaupfar til Akurcyrar, strandnði og nýlega við Austurlnnd. Beykjavík, 25. maí 1888. Strandferðaskipið T li y r a kom hingað 23. |>. m. nð vestan, hafði kom- i/.t að eins norður fyrit ísafjarðardjúp, og liitt þar fyrfr mjög mikinn ís (borg- nrís), sem ekki sást út yfir, svo að liún sneri þur aptur; kom svo við á öllum höfnum, scm til stóð á leiðinni að vest- an. Með henni komu nokkrir farþegjar hingað af Vesturlandi. Tíðarfar. Með hvítasunnu linnti norðanveðrinu og kuldanum og brá til vætu og betri veöráttu. I grer og dag blítt veður og jörð óðum að grænka. Prestaköll. Sjera Helgi Árnason, sem liafði fengið veitingu fyrir Hvunn- eyri, liefur afsalað sjer því brauði, en fengið leyfi til að vera kyrr í Nesþing- um. Veitt 17. þ, m. eptir kosningu safn- aðarins : ötöð í Stöðvarfirði sjera Gutt- ormi Vigfússyni á Svalbarði og Saml- fell í Öricfum kand. Ólafi Magnússyni, er áður hafði fengið veitingu fyrir Ey- vindarhólum. II r u k k n u n. 22. þ. m. drukknuðu 3 menn af skipi á uppsiglingu úr fiski- róðri, form. Ófeigur Guðmundsson á Bakka og 2 hásetar linns Jón og Steinn. 3 varð bjargað. Guf uski pi ð Oopeland, er Sli- mon og fjelagar lians í Leitli hafa ný- lega keypt, á að koma liingað frá Granton 18. júní, til Stykkishóhns 19., Isafjarðar 20., Sauöárkróks 21., Akur- eyrar 22., tekur á þessum liöfnum vest- urfara og hesbi og flytur þá til Skot- lands. Kemur síðan hingað aptur og á að fara alls (i feröir hingnð i sumar, koma til Rvíkur annanlivern mánudag, fara frá Granton annanhvern fimmtud. Skipið er stórt (900 smálestir) og fljótt 'í ferðum ; )að tekur bæði farþegja og flutning með sömu kostuni, sem dönsku gufuskipin. — l'm sama leyti í júní á aiinað skip Slimons nð koma lil Eskifj. og unnara hnfna norður að llúsavik og konm til Gninton samtimis Copeland. S k a p t a f e 11 s s ý s 1 u (Meðallnndi) 5 maí. ... „Veturinn var ytir liöfuð víð ast livar góður og liagnr optast nær, nema í Meðnllandi, enda liljóp Kúða- fljót hjer um allt út Meöalland og lagði aRa jörð undir í 1. viku Þorra, svo að ein íshella vnrð, seni ekki tók upp fyr en i 1. viku sumars^ Og hef- ur viöast livar lijer veriö gefið öllum fjenaði síðan um jólaföstu. Á stöku stað farið að brydda á heyleysi, sem verður því verra, ef þessir kuldar hald- ast lengi. Ekkert liefur flska/.t lijer i Meðallandi, en lijer barst talsvert á land af rifnum fiski og sumstaðar nærri lieilum. Kom það í góðar þarfir, því að það hcfur mestpart verið lífsbjörg manna, að minnsta kosti liinna bágstöddustu. — L'm pálmasunnudag kól 3 menn í Öræf- um í fjöruferð. Af 2 þeirra er nýbúið að taka mikið af fótunum, eu einn mun ekki liafa misst nema tærnar. Voru að því verki Ireknar tveir hinir nrestu, hinn nýi lreknir okknr og lækn- ir Austur-Sknptfcllinga. — Skip fauk lijer uni daginn og brotnaði í spón. Aðrnr slysfarir ekki“. Undan Eyjafjölluin 14. i>. m. ... „Á uppstigningardagsmorgun vurð Fiunur bóndi Jónsson á Steinum bráð- kvaddur, merkur bóndi og mesta val- menni, nál. 45 árn að aldri“. lleykjnrik, 1. júní ÍSSS. Tíðafar breyttist skjótt aptur til kulda og norðanáttar, sem staðið liefur alla þessa viku, stundum með snjógangi. Allt fullt af liafís fyrir norðan segir inivður af Sauðarkrók, sem fór þaðan 24. f. m. Prestvígðir 24. f. m.: Gísli Einars- son að Hvammi í Norðurárdnl, Jón B. Straumfjörð til Meðallandsþingn, Magn- ús Björnsson að Hjaltastað og Ólafur Magmísson til Sandfells. Af.labrögð eru allt nf mikið góð við Faxaflóa, mest þorskur. -1LMA N. IK „ L <)<; tiERGS^ er nú til sölu á skrifstofu Lögbergs, 14 R o r i e S t r., í búð Arna Friðrikssonar, 223 Ross Str. og í „Dundee Honse“, hornið á Ross og Isaliella Str. fyrir 10 centn. E, B, Eichráson, BÖKAVKRZUJN, STOFNSETT 1878 Verrlar eiunig með alL-konar ritfong Prentar með gufuafli og bindur bœkur, A liorninu nndspa’nis uýja pósthúsínu. Maln St- Winnipeg. „LÖSBERG“. Nýlr hiupendur geta fengið allt það, sem eptir er af þessum argangi Lik/bergn fyrir ^1,00. Auk þess fá menn og það, seni út er komið af Bdkasafni Liiebergs, ef menn æskja þess sjerstaklega, mcðan upplagið hrekkur Lögberg er frjáldynt bluff. Lögberg gerir njer meirtt fttr um nff bera iuhul fyrir höfuð fulendinga hjer ventra, þegar á þeim er níffzt, en nokkurn tíma hefur áffur veriff gert. Lögberg er nýbyrjað a einni af þeim fjörugustu og skemmtileg- ustu sögum, sem ritaðar hafa ver- ið í heiminum á síðustu árum. Lngberg er ulgerlega ujálfstœtt blaff. htiupiff því Ijtigberg. .1 V K 1» A R F A K I R. Hornið á Main á Market str. Likkistur og allt, setn til jarð- arfara [>arf, ÓDÝRAST f BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem Jiezt fram við jarðarfarir. Tefejihone Nr. 413. Opið dag og nött. M. HUaHEIg. **MnraiHnBnamRiip K J 0 T V E R Z I. U N. Jeg Jief ætíð á reiðum höndum niiklar Jiyrgðir af allskonar nýrri kji'it- vöru, svo seni nautakjöt, sauðakji't svínssflesk, pyisur o. s. frv. o. s. frv. Allt ineð vægu verði. — Komið inn og skoðið og spyrji 3 uni verð áður en Jjjer kaupið antiar- staðar. John Landy 220 Ross St. OANADA PACIFIC H0TSL SELKIRK-------MANITOBA llarry J. Montgomcry eigundi. 155 bopa, og jeg vil taka yður sem þjón minn“, sagði Sir Ilenry á ensku. L'mbopa skildi hann auðsjáanlega, þvf að liann svaraði á zúlúsku : „Gott og vel“; og svo leit hann á hinn háa og þrekna livíta mann og sagði uni le;g. )?Við erum karlmenn, þú og • htpUuli. F 1 1 a v e i ði n. I>að er ekki áform mítt að segja nákvæm- lega frá öllu, setn við bar á okkar°löngu ferð til Sitandas Kraal, sem er nálægt ármdtum Lukanga- og Kalukwe-fljútanna. I>að er ineir en 100 mílna leið frá Durban; og síðustu -100 mllumar, eða þar um bil, uröum við enda að fara fötgang- andi, af því að þar var svo mikið af hinuin voðalegu fceA-te-fluguni; eins og kunnugt er, Idða öll dýr bana af stunguin þeirra, nema asnar o^r menn. Við fórum frá Durban um lok janúarmán- aðar, og það var í annari viku maímánaðar, að v*ð tjölduðum nálægt Sitandas Kraal. Við röt- nðum í mörg og misjöfn æfintýri á bessari leið; en af pv( ft(>j |)ftll voru samkyns þeim æfintýr- um, seni koma fyrir hvern einasta afríkanskan iciðiinann, |>á ætla jeg ekki að geta þeirra hjer — að undanteknu einu þeirra, sem jeg mun þegar 154 skipað, sem jeg er í, og jeg vinn fyrir mat mínum. Meira hef jeg ekki að segja“. Mjer þótti þessi maður nokkuð kynlegur og eins það, hvernig hann talaði. Mjer duldist það ekki, að hann mundi segja að mestu leyti satt, en hann var einhvern veirinn allt öðruvísi o en Zúlúar eru vanir að vera, ocr jeir var ekki laus við að tortryggja tilboð lians um að fara íneð okkur borgunarlaust. Af því að jeg var í vamlræðum þýddi jeg orð hans fyrir Sir Henry og Good, og spurði þá, hvað þeim sj'ndist. Sir Henry sagði jeg skyldi biðja hann að standa upp. Umbopa gerði. svo og brá um leið af sjer siðu hermannaskykkjunni, sem hann var í ; hann var nakinn innan undir, nema hvað hann hafði belti um inittið og keðju um hálsinn úr Ijóna- klóm. Hann var sannarlega ítarlegur ásýndum; jeg hef aldrei sjeð fegurri Afríkumann. Hann var lijer um bil sex fet og þrír þumlungar á hæð, eptir því rjildur og mjög vel vaxinn. í því Ijósi, setn Jiar var inni, var hörundslitur hans líka naumast dekkri en Suður-Evrópumamia, nema á einstaka stað, þar sem djúp, svört ör voru eptir gömul axarsár. Sir Ilenry gekk til hans og leit franian 1 djarfmannlega, fallega andlitið hans. „Þeir eiga vel saman, finnst yður ekkt ?“ sagði Good; „hvor öðrum stórvaxnnri“. „Jeg kann vel við augnaráð tðar, Mr. Uin- 151 með manninn inn, Jiegar við Iiöfðum borðað mið- degismat, því að við sátum [iá að borðum. Inn kom koin [>egar mjög hár maður, laglegur, hjer uin bil 30 ára gainall, og mjög bjartur yfirlitum, af zúlúskum manni að vera; hann lypti upp kvista- jirikinu sínu til þess að heilsa mjer, settist á hækjur sínar úti í horni og steinþagði. Jeg skijiti nijer ekkert af honuin nokkra stund, því að það er mikil yfirsjón að fara svo að. Ef nokkur byrj- ar viðstöðulaust á samræðu, Jiá er Zúlúunum liætt við að hald.a að Iítið kveði að þeitn inanni og að hann sje ógætinn. Jeg tók þrátt fyrir [>að ejitir því að liann var Ken/i/u, það er að segjn, að hatm hafði á höfðinu svarta hringinn, sem gerður er úr vissri tegund af viðarkvoðu, fægð- ur með fitu og festur inn S liárið; Zúlúarnir fara venjulega að setja þennan hring npj>, þegar þeir hnfa náð vissum aldri eða metorðum. Mjer fiinnst lika eins og jeg kannaðist við andlitið á hotiuin. „Jæja“, sagði jeg loksins, „hvað heitir [>ú?“ „Umbopa“, svaraði niaðurinn liægt og með djújiri rödd. „Jeg lief sjeð [>ig áður“. ,,.lá; Lihi.ffunu (höfðiiiginn) „sá andlit mitt að Litlu Hönd“ (Isandhlevan) „daginn fvrir bar- dasjann.1* J>á kannaðist jeg við hann. Jeg hafði ver- ið einn af leiösöguinöniHnii Chelmsfords lávarðar í Zúlústríðiuu, vansællar uiinuim/ar, 02 liafði ver- O 7

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.