Lögberg


Lögberg - 25.07.1888, Qupperneq 2

Lögberg - 25.07.1888, Qupperneq 2
'£ o q b i' r g. MIDVIKUD. 23. JÚLÍ 1888. Ú T G E F E N D U R : Sigtr. Jónasson, Bcrgvin Jónsson, Arni Friðriksgon, Einar Hjörleifsson, Olafur Þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. Allar upplýsingar viðvíkjandi verði á iniglvsingum í „Lögbergi11 geta menn fengið á skrifstofu blaðsins. ITve nær sem kaupendur Lögbergs skipta um bústað, eru þeir vinsamlegast beðnir, að senda skriflegt skeyti um það til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lög- bergs“ eru skril’uð víðvikjandi bbiðinu, æt.ti að skrifa : Thc Lögberg Printing Co. 14 Korie Str., Winnipeg, Man ÍSLENZK PÓLITÍK. I. Þrátt fvrir allt og allt virðist eitthvað ætla að verða úr Þingvalla- fundinum í sumar. í síðustu blöð- um, sem oss hafa boiizt heiman af íslaiuli, boða Jveir líenedikt Sveins- son, Benedikt Kristjánsson og Jön Sigurðsson til Jvessa fundar í ágúst- mánuði í sumar. Löyhcrg hefur áð- ur verið vondauft um, að J>essi fundur mundi komast á; vjer liöfð- um fengið ]>ær frjcttir heiman af íslaiuli, sem bentu I J>á átt að ]>ví fvrirtæki mundi vera lokið að f>essu sinni. ()g J>að hefur eitthvað legið til grundvallar fyrir J>eim frjettum, ]>ví að bæði lagði ■Noröurljósið á inóti Dingvallafundj,, og Fjnllkonan taldi ólíklegt að fundurinn kæmist á í næsta blaðinu á undau aug- lýsingu J>ingmannanna. I>að verður naumast heimtað með sanngirni að vjer sjeum kunnugri fyrirætlunum j íslendinga heima en sjálfur ritstjóri Fjalikon nnnar. Þessi fundur er boðaður til að ræða um landsmál, en J>ó einkum Og sjerstaklega x/jórnarnkn'irniá/iö. f orði kveðnu eiga á fundinum að koma fratn skoðanir J>jóðarinnar á J>essu máli; J>jóðviljinn á J>ar að sýna sig hreinn og ómengaður. En J>ví verður naumast neitað með sönnu að íslenzki J>jóðviljinn I póli- ttskuin málum er stundum nokkuð loptkeinlur, og J>að er J>ví fremur örðugt að festa fingur á honum. Aðaltilgangur J>essara nianna, sem fundinn boða, mun líka vera sá að stæla menn, eggja J>á og knýja pá til að halda J>essu máli til streitu og linast ekki I kröfum sínum um stjórnarbót. Vjer viljum kannast við það hreinskilnislega að vjer efumst uin, j að petta sje viturleg pólitík, og! að hún verði happasæl fyrir land j og lýð. Dað er síður cn svo að.vjer sje-1 um ánægðir fyrir IiöimI ]>jóðar vorr- j ar með samband hennar við dönsku j stjórnina. I>að dylst ekki oss, sem j liöfmn niætur á J>j<>ðstjórn Ame- ; ríkunianna, bæði í llandarfkjunum J og Canada, að stjórnarfyrirkomulag- J ið íslenzka er einhver sú hrak- i legasta stjórnarómynd, sem nokk-! urs staðar á sjer stað, nema í Dan- lnörku á siðustu áruin. A Islandij er hvorki einveldi nje þjóðstjórn, heldur sá hrærigrautur af hvoru- tveggju, sem enginn hefur gagn af. Og ]>essum hrærigraut fylgja gallar hvors tveggja, einveldisins og J>jóðstjórnarinnar, en kostir hvor- ugs. Vjer efumst heldur ekki um að afdrifin mundu verða betri af J>ví, að minnsta kosti J>egar fram liðu stundir, ef Islendingar fengju J>ví frain gengt, sem pólitisku leiðlog- arnir ]>eirra oru að berjast fyrir. Dað er trú vor að þjóðirnar stjórni sjer bezt sjálfar, J>egar til lengdar lætur, og að ]>að sje eitt skilyrðið fyrir því að þær fái náð þeim [>roska, sem þehn er áskatiaður, að þær fái pólitiskt vald í hendur. Yfir liöfuð dirfumst vjer að segja að vjer munum vera eins frjáls- lyndir í pólitiskum sökum eins og þinggarparnir íslenzku. Dað fara fæstir að fá sjerstaka virðingu fvrir eða trú á stjórnar-ofbeldi við ]>að að vera hjer vestan hafs í nokkur ár. Ameríka verkar ekki á menn í J>á áttina. * En „tlmi er til að tala, og tími er til að þegja“, segir gamalt mál- tæki. J>etta á alveg oins við I pólitík eins og öðru. ]>ó að sú krafa, sem um er að ræða, sje sanngjörn og rjettlát í sjálfu sjer, ]>á er það engin sönnun fvrir J>ví að ]>að sje hepjiilegt eða rjett að fara að berjast fvrir henni, á hverj- um tíma sem er, oo hverniíí sein á stendur. Dað virðist að minnsta kosti jafn- mikil ástæða til, ]>egar utn ]>etta inál er að ra'ða eins og hvert ann- að, að líta í kring um sig og reyna að gera sjer Ijóst, hver 1 ík- hnli sjeu til að meiin fái J>ví framgengt, sem menn ætla sjer. Og ]>að er J>ví frernur ástæða til ]>ess, sem menn ]>urfa ekki að renna blint í sjóinn. Menn hafa dæmi Dana fyrir sjer. [>eir hafa verið að þjarka við sömu stjórnina cins og Islendingar uni mörg undanfarin ár. J>eir fóru ekki fram á ]>að sama sem íslend- i ingar; ]>eir fóru ekki fram á ]>að að fá stjórnarskrá sinni breytt. En ]>eir fóru fram á að stjórnað væri eptir henni, að sá skilningur væri Iaoður í hana, sem meiri liluti O [>jóðarinnar lagði í hana, og sem allir menij hafa álitið rjettan, nema danskir hægri-menn á síðustu ár- um. Og hvað liefur þeim orðið ágengt? |>að hafa reyndar staðið nógar háðglósur við og við í íslenzkum blöðum um Dani fvrir pólitík [>eirra, fyrir J>að að þeir Ijetu fara með sig svo og svo og væru aldrei hráir nje soðnir. En með allri virðingu fyrir pólitískum áhuga og frelsisþrá landa vorra, J>á verðum vjer að segja, að ]>eir hafa ekki mikið að bregða Dönum um. ]>eir hafa ekki verið svo fáir í Danmörk á síðari árum, sein hafá heldur viljað láta svijita sig einbættum og opinberuin fjárstyrk en beygja sig hiö ininnsta. Og ]>eir eru lieldur ekki fáir, sem liafa setið í fangels- iiiii tlmunuin saman fyrir J>að að J>eir hafa látið sannfæringu sína í ljósi ótvíræðleira nsr drenjrileira, o<r I þeirri tölu liafa enda konur verið. |>ar á inóti fáum vjer ekki betur sjeð,* en að flestir landar vorir klóri I embætta-bakkann, ef ]>ar er nokkra handfestu að fá. Og vjer trúum J>ví ekki fvrr en vjer sjáuin J>að, að J>eir, garparnir J>ar heima, mundu ótil- neyddir fara I fangelsi fyrir sannfær-1 ingu sína, eins og ]>ó sumir Danir hafa gert. þar á móti trvðum vjer sumum ]>eirra til að útvega sjer lœknixvottorð, ef ætti að fara að neyða ]>á til að fara I fangelsi. þeir gera ]>að sumir hverjir, J>egar minni ástæða virðist vera til þess. Danir liafa orðið að láta umlan, leggja kröfur sínar uj>p á hylluna að sinni. Stjórin var of sterk fyrir þá; hún hafði, ]>egar öllu var á botninn livolft, allt ráð J>eirra I hendi sjer. ]>að vald, sein inenn höfðu ekki álitid að hún hefði samkvæmt lögum, tók hún sjer sjálf. Og Danir beittu ]>ó öllu J>ví, sem J>eir gátu - nema vopnum. J>eim vildu þéir ekki beita; en [>eir sannfærðust jafn- framt um, að engin önnur meðöl væru til, til þcss að fá vilja sínum framsrengt, meðan eins er ástatt í Danmörku oq nú. o Og nú leyfum vjer oss að spyrja: Eru nokkur líkindi til að íslending- um takist betur en Dönum I viður- eign J>eirra við þá stjórn, sem nú situr að völdum I Damnörku? ís- lendingar fara að vissu leyti fram á meira, en Danir hafa farið frain á J>essi ár. Að minnsta kosti mun óhætt að fullyrða ]>að, að stjórnin er ekki vitund fúsari á að verða við óskum íslendinga viðvíkjandi stjórn- arskrárbreytingunni, heldur en ósk- um Dana viðvíkjandi J>ingræðinu. íslenzk alj>ýða hefur sannarlega ekki meiri áhuga á stjórnmálum en dönsk al{>ýða, heldur margfallt minni. Móistöðumenn stjórnarinnar á ís- landi liafa ekki meiri þekkingu, nje ineiri hæfileika, nje meira álit að styðja sig við og bera fyrir sig, heldur en skoðanabræður þeirra 1 Danmörku. í )<y hvað risavaxin sem áhuginn væri og þekkingin og hæfi- leikarnir og álitið, J>á hafa J>eir engin meðöl til að láta stjórnina láta undan, ef hún virti J>etta allt að vettugi, þrátt fyrir J>að, hve mikið J>að væri I sjálfu sjer. því oss uggir að naumast muni íslend- ingar vera fúsari til vopnaviðskipta en frændur J>eirra I Danmörku. Hvað á }>á að gera, ' ef stjórnin lætur ekki undan sjálfkrafa? Og hefur J>essi stjórn reynzt svo, að nokkur líkindi sjeu til að liún láti undan sjálfkrafa? Islenzku blöðin eru stunduin að hæðast að orðatiltækinu: að Jopin- dera af þeim dijnxkv. En Jslending- ar dejiendera saint af þeim, og J>að meira en mar<rur virðist halda o svo mikið, að ]>eir fá aldrei kröfum slnum framgengt fyrr en stjórn- frelsisskoðanirnar eru orðnar ofan á I Danmörku. Hve nær J>að verður, eða hvort J>að verður nokkurn tíma, veit enginn. það er að líkindum ekki komið uiulir neinum dönskum manni, og því síður neinum islenzk- um manni. {>að er komið undir J>ví, hvernig fer um jiólitík Norðurálf- unnar; ]>að er komið undir J>ví, hvort enska eða J>ýzka stefnan I nólitíkiimi verði r ofan á. 0<r utu I O það getur enginn sagt með neinni vissu. J>ess vegna er framtíð hins ís- lenzka stjórnfrelsis hulin algerðu inyrkri. ]>að er alsendis ekkert hægt um það að segja, nema J>að eina, að J>að eru engin minnstu" likindi til að J>að verði annað en hugar- burður fyrst um sinn. Framfarir Canada. Margir Canadamenn munu naumast hafa vitað af J>ví að síðasti Domini- ondagur var 21. afmælisdagur fylkja- sambandsins I Canada. Montreal- blaðið Gazette minnist á það, og fer um það þessum orðum: Fyrsta ár sambandsins nárnu útlluttar vörur $57,567,888; tuttugu árum siðar námu þær $86,515,811, og liöfðu þannig vaxið um nær ]>vi 60 af hundraði. A sama tíinabili jukust innfluttar vörur um íneir en 50 af hundraði,- námu við byrjun tímabilsins $74,859,644, en við lok [>ess $112,892,236. Dessar tölur sína nokkurn vesrinn vöxt verzl- o unarinnar við önnur lönd. Dað er ekki jafn-auðvelt að ákveða vöxt innanlands-verzlunarinnar, sem til- tölulega hefur vaxið meira, en J>ó má fara nærri um ]>að. Lán banka gegn handveði sýna þetta; i fyrsta ári sambandsins námu ]>au $50,500,300, og 20 árum síðar $169,357,000, og höfðu þannig vaxið um 240 af hundraði. Bankaseðlarnir, sem ganga manna á milli, cefa oi< áreiðanleg’- ar vísbendingar viðvíkjandi innan- lands-viðskij>tunum. \rið liyrjun þess ara tveggja áratuga námu þeir $8,307,079, en við lok J>ess $30,438,152; á þessu sama tímabili hafa og Dominionseðlar manna á milli vaxið frá $3,795,000, sem J>eir náinu við byrjun þess, svo að ]>eir nema nú $15,064,800. Degar þetta er lagt saman, sjáuin vjer að þar sem seðlarnir námu við byrjun tíma- bilsins $12,102,000, [>á námu J>eir við lok }>ess $45,503,000, og hafa J>annig aukizt um lijer um bil 275 af hundraði. Maður getur J>ví sagt, að hafi verzlun J>essa lands við öniiiir lönd aukizt nokkuð sein- lega það sem af er sainbandstím- anum, J>á hefur innanlands-verz.lunin aukizt skyndilega og mikið, og J>að er langt um ábatasarnnri verzlunar- grein. Dað eru nógar og glöggar sann- anir til fyrir J>ví að fólkinu hefur vegnað vel; á engu sjest J>að betur en skýrslum yfir fje það, sem menn eiga í ýmsum peningastofnunum. Árið 1868 hafði almenningur manna O lagt inn á likrgiltu bankana $33,808,0(K), en 20 árum síðar $107,154,000; peningar J>eir, sem almennincrur hefur laLrt inn í bvggingafjelög og lánfjelög hafa á sama tímabili vaxið frá $959,000 uj>p í $17,712,000; og þeir j>en- ingar, sein settir hafa verið á ýinsa sparibanka á tímabilinu, hafa vaxið frá $4,360,000 upj> í 50,944,000. Samtals hafa peningar ]>eir, sem almenningur hefur þannig komið fyrir síðan sambandið hófst, aukizt frá $38,36.7,000 svo að Jx»ir eru nú $175,812,000; ]>að er hvorki meira nje minna en 360 af hundraði. Við lok fyrra áratugsins voru járnbrautirnar I Canada 5,574 mílur á lengd; mílnatalan hafði hjer um bil tvöfaldazt frá þeim tíma að fylkjasambandið hófst; síðari ára- tuginn dró ekki úr framförunum, því að við lok hans voru járnbraut- irnar orðnar 13,000 mílur. Flutn- ingaskýrslurnar ná ekki nema 11 ár ajitur, en J>ær eru nógu skýrar til að sýna, hve feykilega flutning- arnir hafa vaxið, og J>að eru eink- um innanlands-viðskiptin, sem hafa orðið orsök til þeirra. Árið 1867 voru ílutt 0,331,000 ton á braut- unum, og 1887 16,367,900 ton. En ]>að eru ekki að eins vöru- flutningarnir á landi, sein aukizt hafa. Rúm í flutningaskijnim, sem fara eiga til annara landa, hefur hjer um bil tvöfaldazt síðan fylkja- sambandið byrjaði, en J>ar á móti hefur rúm í ílutningaskijmm, sein ganga ineð ströndum fram, vaxið svo síðan 1877, að J>ar sem það tók ]>á 8,968,000 tons, [>á tók J>að árið 1887 17,513,000 ton. Nógar aðrar sannanir má færa til fyrir aukning verzlunarinnar og iðnaðar- ins, fyrir dreifing auðsins og vexti hagsældarinnar. Við byrjun fylkja- / / / / sambandsins gaf landið af sjer 623,400 ton kola, og síðastliðið ár 2,387,900 ton; kolaeyðslan í Cana- (la hefur síf(?lt farið vaxandi *á þessu tímabili; við byrjun þess eyddu J>eir 714,900 tonum af kol- um á ári, en við lok {>ess 4,110,800 tonuin. Við byrjun tímabilsins voru eignir tryggðar fyrir eldsvoða fyrir $188,360,000, en við lok l>ess fvrir $633,523,000. í þessuin tölum liggja ástæðurn- ar fyrir trausti J>ví, sein allur ]>orri liinnar canadlsku [>jóðar ber til frain- tíðar lands síns. Engin J > j <á jarðarhnettinuiu getur lagt fram betra vottorð um sannarlegar fram- farir, og J>ó eruin vjer enn rjett að byrja. Síðan fylkjasambandið komst á liafa landamæri [>ess færzt út feykilega. Áð austan hefur Prince Edward Island verið innlimað; að vestan hefur Manitoba, Norðvestur- terrítórlin og British Columbia bætzt við. Frá hafi til hafs liefur verið lögð óslitiu járnbraut, og sam- göngurnar milli Kyrrahafsstrandar- innar og fylkjanna við Atlants- hafið eru nú eins greiðar og J>ægi- legar eins og þær voru fvrir 20 árum milli Qntario og Nova Seotia. Viðskijitin milli fylkjanna hafa farið sívaxandi, fjörið í þjóðlífinu verður árlega ineira og meira, og böndin, sem binda sauian J>essi fylki, sein áður voru aðskilin, verða sífelt sterkari, bæði í borgaralegu, verzl- unarlegu og pólitisku tilliti. Dess- um framförum landsins hefði veriö ómögulegt að fá franiireixrt, ef ekki hefði verið lagt ríkulega af almennings fje til J>ess að gera samgöngurnar og viðskijitin greið- ari og ódýrari, og ríkisskuldirnar liafa ]>ví vaxið að mun á J>essu 21 ári. En árangurinn af kostn- aðinum hefur rjettlætt þessa að- ferð, og ]>að ]>arf enga betri sönn- un fyrir J>ví, hve viturleg hún varj en ]>á, að þar sein inarkaðsverð canadiskra skuldabrjefa með 5 jirCt. rentu var 86 (af hundraði) árið 1867, ]>á seljast nú cauadisk skuldabrjef mcð 3 jirCt. rentu fyrir 95. r Dornur Bandarikjamanns um Canada. Erastus Wiman, einn af heldri hagfræðingum Bandaríkjanna, segir uin Canada: „Dað er meira hveitiland fyrir norðan laiulamærin heldur en í Bandaríkjunuin, og jeg skal segja ykkur J>að, að áður en þið vitið nokkuð af, ]>á verður meira hveiti ræktað ]>ar en í Minnesota og Da- kota. Dað er J>að frjósamasta land, sem til er undir sólunni. Að því, er landrými og loptslagi viðvíkur, þá jafnast J>að við Bandaríkin. En Canada hefur meira af málinum og meira af fiski, <>g er betur fallin til akuryrkju. Dið munuð segja að J>ar vaxi enginn mais, <>g í J>ví landi geti ]>ví skepnur aldrei orðið fitaðar til inuna, en ykkur hefur aldrei skjátlazt meir en í [>ví. f Canada vex <l<ikkleitt bygg, og J>að er betra en maís til að fita skepn- ur með“. Við þennan dóm gerir Winnipeg- blaðið Comrnercial ]>essa athuga- sem<l: „Mr. Wiman hefur líklegast ekki tekið eptir því, að árið .1886 fjekk Manitoba fyretn verðlaan fyrir mais, og tóku J>ó öll ]>au ríki í Banda- ríkjunuin, ]>ar scin mais vex, ]>átt í kejipninni um J>au verðlaun. Einn af [>eiin fegurstu mais-ökrum, sem ferðamenn hafa nokkurn tíma sjeð nokkurs staðar, mátti síðastliðið ár sjá frá járnbrautarstöð Kyrrahafs- brautarfjelagsins í Winnipeg, og ]>að fjelag útvegaði sjer nokkurn hluta af þeim mais, sem ]>ar óx, til þess að setja liann á sýningu í austurfylkjunum. í Manitoba og Terrítóríunum vex líka bygg, sem er svo gott, að þar má ala uj>j> svín með svo litlum kostnaði, og sem lleskið er svo gott af, að þau

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.