Lögberg - 15.08.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.08.1888, Blaðsíða 3
ustugjörð sín á milli allflesta sunnudaga og helgidaga og hafa ætíð nllflestir ís- lendingar lijer tekið þátt í henni, svo eigi er enn |.á neitt útlit fyrir að þeir sjeu komnir í neitt trúarbragða-slangur. Iljer hafa þeir stofnað fjelag með sjer, er þeir nefna „íslendingafjelag í Bran- don“, og samið því iög. Aðaltilgangur þess er: uð efla menning og framfarir fjelagsmanna og allra íslendinga yflr höfuð, að svo miklu leyti, sem þuð megnar; í fjelaginu hafa konur jafnan atkvæðisrjett körlum og jafnt kjörgengi; í fjelaginu situr 6 manna nefnd, þrír karlmenn og þrjár konur. Hið fyrsta, er fjelag þetta hefur framkvæmt, er það, að sufna nokkru fjc aaman til kostnað- arlúkuingar við ráðningu og leiðbein- ingu innflytjenda, sem koma til Bran- don í sumar; þannig hefur fjelagið haft þar til valda menn ávallt reiðubúna, að veitn íslendingum móttöku og leiðbeina þeim, bvo að engir þeir, sem hafa kom- ið til Brandon að heiman í sumar hafa nú ráðizt neinu með skriflegum samn- ingum og töluvert liærra kaupgjaldi en var í fyrra. í fjelagi þessu hafa ungir menn myndað bindindisfjelag, scm er óneitanlega fagurt og þiirflegt, þrátt fyr- ir það, þó íslendingar liafl verið mjög svo lausir við drykkjuskap lijer í Bran- don. Nýlega liafa nokkrir menn úr fje- laginu skotið saman peningum til að kosta mann hjeöan til landaleita handa fjelagBmönnum í suðurhluta Manitoba, þar eð hugur manna beinist fremur til suðurs en norðurs til landtöku, með þvi menn ganga að því vísu, að því norð- ar sem dregur því kaldara sje, þar eð eigi nýtur neinna strauma til vermingar, og svo hafa menn hjer órækar sannanir fyrir því, að frostin hindra að mun jarðar- gróða og jarðyrkju á hverri hundrað mílna fjarlægð norður og suður og jafn- vel minna. llvað viðskiftum íslendinga hjer í Brandon við bæjarbúa viðvíkur, þá meiga þau lieita góð; bæjarmenn eru hjer yflr höfuð viðkunnanlegir og kurt- eysir menn, og hjer virðist engin stjetta- greining haft valdð neinskonar fyrirlitn- ingu eða drnrnbi; siðferði hjer er yflr höfuð mjög gott og hjer er dæmalnust að skólakennarar eða rithðfundar sjáist kendir af víni auk heldur þeir svíni sig út með daglegum drykkjuskap og ölæðis skrípalátum að eg tel víst að hr. Gröndal fyndist mikið um, ef hann þekkti slíkt. Iljer þekkja menn ekki grjótkast í glugga, hjer ganga menn ekki rifnir og tánir, blóðugir og marðir úr drykkju-orustum, hjer þarf kvennfóikið ekki að óttast að skorin verði utan af sjer fötin, þó þær komi í samkvæmi, eða að það verði hengt upp með pilsin upp j’flr höfuö þó það gangi út milli húsa síðla dags eða rifin ofan um það pilsin; hjer þekkja menn eng- in þvílík fantapör. Þegar þingmanna kosningarnar fóru hjer frnm, var, sem nærri má geta, mjög mannmargt lijer, og daginn eptir voru öll veitingahús- in full af uugum og g'imlum, en það var svo grandvant að )>að væri hjer ófrið- ur eða barsmíði milli manna, að |að lieyrðist jafnvel ekki þrátt eða liáreysti, heldur gekk þessi litii bær í snklausri gleði og skemmtun, þrátt fyrir hinar tvískiptu skoðanir manna á stjórnmál- unum, svo Norðmnður einn, sem víðn hafði farið um heiminn, kvaðst aldrei hafa sjeð jafn friðsamlegaii mannfjölda samankominn. Eg tel þyí ekkert hræði- legt við að fara til Brandon, eða vera þar, livorki hvað bæinn sjálfan snertir eða lundið umhverfls, og að það geti eigi verið ævarandi grýla, þó vistráöin á oss í fyrra mistækjust; þnð er eigi ávallt pest í lundinu, þó hún liafi ein- hvern tíma stungið sjer niður, en ætli menn eigi að fara nnnað en þangað, er aldrei hefur borið neitt mótdrægt að höndum, livert skyldu menn þá vilja fara? Það er rnín sannfœring að Bran- don sje með lietri bæjum í Man., og vel lífvænt í honum, meðan liann eigi er ofhlaðinn, en simt stefnir hugur vor margra út á lnndið í von um meiri sjálfstæði og fullkomnun. G. E. G. FRJETTIR FRÁ ÍSLANDI. (Eptir Isofold). lieykjuvik 27. jvn í 1888. Tíðarfar. Blíðviðri og liiti allmik- ill liefur verið lijer síðustu dagana. Er hnfis nú að öllum likindum farinn frá lnndinu; hann fór af Ilúnaflóa í Bót- ólfsmessustraumana (17.), og var sigling komin á Borðeyri og Blönduós, sagði maður sem norðnn kom í gær. Úr Vestur-Skaptafellssýslu (Meðallandi) er ísafold skrifað 15. þ. m. um liafís- inn o. fl.: Hafís liefur legið hjer að segja má staðfastur síðan um hvítasunnu eða rjett fyrir hana. Hann hefur optar verið svo að varla liefur sjezt út yfir liaun. Eg lieyrði talað um það i ungdæmi minu, að )>að hefði verið gömul trú, að hafis liyrfi allt af um Vítusmessu (15. júní). Hvað hæft hefur verið í þessu, veit jeg ekki; en liitt er það að jeg hefi hjer aldrei heyrt getið um hann eptir þann tima, nema i fyrra sumar, þegar hann kom í ágústmánaðarlok, enda liefur það verið mjög sjaldan, að hafís hefur hjer komið, og aldrei eptir sumarmál, það til man, nema nú og i fyrra. Iljer ber ekki neitt til tíðinda, annnð en ef telja mætti, að Meðallandið er nú nærri eyðilagt af sandi, eptir liin stórkostlegu og langvinuu hvassviðri, sem iðuiega liafa gengið nýliðinn vetur og þetta vor“. lícykjarík 4. j{,li 1888. Læknaskólinn. Burtfararprófl luku 30. f. m. 1. Björn Olafsson I. eink. 105 stig 3. Kristján Jónsson I. 100 3. Tómas Helgason I. — 88 — 4. Ilalldór Torfasou II. -— 74 — lltykjovík ll.jí/ií 1888. I’r e s t v i g ð u r 8. þ. m. Jón Arason prestaskólakandidat til Þóroddsstaðar. B ó k m e n n t a f j e 1 a g s f u u d u r. Að- alfundur í líeykjavíkurdeildinni, liinn síðari, var haldinn 9. þ. m. Viðvíkjandi sambandsmálum milli deild- anna tilkynnti stjórnin, að Ilafnardeildin liefði á fundi 1G. f. m. hafnað í einu hljóði sáttaboðum Reykjavikurdeildarinnar frá 9. maí þ.á. um nýja skipting á tekjum fjelags- ins og færslu Skírnis og Skýrslna hingað en gert í )ess stað nýja fundaráíyktun, l>ar sem ætlazt er til að vísu, að deild- in lijer hafl allar innlcudar fjelagstekjur, en Hafnardeildin hinar útlendu, þar á meðal vexti af fjelagssjóðnum, en |.ar að auki farið fram á að Reykjavíkur- deildin greiði Hafnardeildinni 500 kr. árstillag um aldur og æfl, livort scm nokkur styrkur fæst úr landsjóði eða ekki, og að Iteykjavíkurdeildin „beri“ upp frá því er fjárskiptin fara frnm „allan kostnað af útgáfu Skírnis og Skýrslna og reikninga. Þessi breyting skj'ldi á komast ekki fyr en á árinu 1890. Með því að lögsókn hafði verið álykt- uð á fundinum 9. maí í vor, svo fram- arlega sem Ilafnardeildin gengi eigi að kostum þeim, sem þá voru boðnir, taldi stjórnin sjer raunar ekki bera að gefa gaum þessari nýju ályktun Hafnardeild- nrinnar, er fer allmjög fjærri því, sem Reykjavíkurdeildin liafði gert að skil- yrði fyrir samkomulagi, en ráðgerði þó, áður cn frckara væri aðgert, að beiðast skyringar frá stj 5rn Ilafnardeildarinnar viðvíkjandi þessari ályktun, sjerstaklegn að þvi er snertir orðatiltækið „að bera allan kostnað af útgnfu Skírnis og Skýrslna" o. s. frv., er virðist benda til þess, að Reykjavíkurdeiklin ætti að eins að fá að greiða kostnaðinn til rita þess- ara, en engin afskipti að hafa af útgáfu þeirra að öðru leyti. Fundurinn aðhylltist þessar uudirtektir stjórnarinnar og samþykkti því eptir litl- nr umræður með öllum þorra atkvæða (gegn 5) svoiátondi rökstudda dagskrá, cr prestoskólakennari síra Þórhallur Bjarnarson bar upp: „í því trausti, að stjórnin framfylgi nfdráttarlaust ályktun deildarinnar á fundi 9. maí þ. á. um lögsókn á hendur Hafn- ardeildinni, syo framarlega sem hún fær eigi við fyrsta tækifæri viðunandi skýr- ingu og undirtektir frá stjórn þeirrar deildar að því er snertir siðustu álykt- un hennar á fundi 10. f. m., •— tekur fundurinn fyrir næsta mál á dagskrá“. Eptir tillögu stjórnarinnar var fyrrum forseti Reykjavikurdeildarinnar, iands- höfðingi Magnús Stephensen kjörinn heiðursfjelagi í einu hljóði. Forseti var endurkosinn Björn Jóns- son ritstjóri með 38 atkv. (dr. Björn M. Olsen fjekk 10 atkv.), fjehirðir endur- kosinn E. Tli. Jónassen amtmaður, nær í einu hljóði, skrifari kosinn sjera Þór- liallur Bjarnarson prestaskólakennari,með því að Jón Jensson landritari baðst undan kosningu, og bókavörður endur- kosinn Morten Ilansen, nær í einu liljóði. \ araforseti varð dr. Björn M. Olsen, varafjehirðir síra Eiríkur Briem presta- skólakennari, varaskrifari Indriði Einars- son revisor, og varabókavörður Sigurður Kristjánsson bóksali. 1 il að endurskoða reikninga fjelags- ins voru endurkosnir Björn Jcnsson aðjunkt og Ilalldór Jónsson bankagjald- keri. I Tímaritsnefnd meö forseta voru kosnir dr. Björn M. Ólsen, síra Eiríkur Briem, adj. Steingr. Thorsteinsson og síra Þórhallur Bjarnarson. Synodus var lialdinn 4. þ. m. Síra Oddgeir Guðmundsson stje í stólinn og lagði út af 84. sálmi Davíðs 1., 2. og 4. v. Fundurinn var i fjölsóttara lagi: 10 prestar og prófastar, auk prestaskóla- kcnnaranna og stiptsyfirvaldanna. Fyrst var úthlutað fjo milli uppgjafa- presta og prestsekkna. Síðan var lesið upp nefndarálit og frumvarp frá nefnd þeirri, er sj’nodus setti i fyrra til að ræða um tekjur presta (dómkirkjupresti Hallgríini Sveins- syni, prófasti Þórarni Böðvarssyni og prestaskólakennara Þórhaiii Bjarnarsyni), og samþykkti synodus það eptir nokkr- ar umræður i einu hljóði og fal stipts- yfirvöldunum á liendur að koma þvi á framfæri til landshöfðingja, í þeim til- gangi að )>að verði lagt fyrir næsta al- þingi. Þá kom og fram frumvarp frá Þór- arni prófasti Bðövarssyni um tekjur kirkna og umsjón þeirra. Synodus fal stiptsyflrvöldunum á hendur, að senda sem fyrst öllum próföstum frumvarp þettn, til þess að það ý'rði lagt fyrir liina næstu lijeraðsfundi til álita. Að lökum skýrði biskup frá hag prests- ekknasjóðsins. Tíðarfar. Síðan á Jónsmessu liefur verið hjer eiumunatíð; logn eða hæg- viðri og glaða sólskin nær alla tíð, dag eptir dag. Ekki komið ílropi úr lopti svo teljandi sje, iý-r en í nótt sem leið. Ilafís var enginn fyrir Austfjörðum nú fyrir fám dögum dögum, er franska her- skipið annað kom þar við. Þar á móti hefur borizt lausafrjett um, að gufuskip- ið „Copeland” hafi ekki komizt alla leið austur fyrir land að norðan fyrir Ss, og orðið nð snúa við suður um land. Aflabrögð hafa verið frábær hjer við Faxaflóa sunnanverðan allt til þessa tíma. Að eins síðan á Jónsmessu fram undir 2 hundraða hlutir af vænum lorski. Rcykjavík 18. jvli 1888. Ný lög. Þessi tvenn lög frá síðaast þingi hefur konungur stoðfest 19. f. m. 22. Jjög um bátfiski á fjörðum. 23. Lög um sildveiði fjelaga í landhelgi Lögin frá síðasta alþingi voru 28 nlls. Tveimur hefur þegar verið sjmjnð stað- festingar (um stofnun lagaskóla, og breyt- ing á tölu þingmanna í deildum alþing- is). Eru þá 3 eptir óstaðfest, sem sje: um brúargjörð á úlvosá, um uppehli óskilgetinna barna, og viðaukalög við útflutniugalögin. Landsbankinn. Landshöfðingi hef- ur veitt bankastjórninni liei.nild til um tveggja ára tíma að víkja frá fyrirmæl- um 23. greinar í reglugjörð bankans um að ekki megi veito lán úr bankanum um lengri tíma en tíu ár. Hafði banka- stjórnin skýrt frá, að ákvörðun þessi hafi reynzt mjög óhagkvæm, cinkum síðan landsbankinn tók við sparisjóði Reykjavíkur, þar sem bankinn liafl neyðzt til að láta Ieggja sjer út luís og jarðir, ,er að veði hafa verið fyrir lánum í sparisjóðnum, en liafl átt örðugt með að losast við eignir þessar aptur vegna greindrar ákvörðunar. Skaðabætur til vesturfara. Landshöfðingi liefur með úrskurði 25. f. m. dæint vesturförum þeim, er urðu að bíða í fyrra sumar á Borðeyri eittlivað 6—7 vikur eptir útflutningaskipi Allan- Hnunnar, 9090 kr. skaðabætur frá „línu“ þessari. Segir svo í úrskurðinum (i Stjtíð.): „Skjöl málsins bera með sjer, að út- förum þeim, sem hjer ræðir um, hafl verið lofað fari með gufuskipinu Camo- ens, sem Alian-línan notoði scm útflutn- ingaskip sumarið 1887, á 2. ferð skips- ins hingað til lands það sumar, og ept- ir ferðaáætlun sinni átti það að koma til Borðeyrar 3. júlí, en nf því það tofð- ist vegna íss á 1. ferð sinni, komst það ekki á stoð frá Granton i 2. ferðinni fyr en 2. Júli. Eptir ferðaáætlun sinni átti útflutningaskipið að fara 2. ferðina beina leið frá Granton til Borðeyrar, en í stað þess fór það til Reykjavíkur og kom þar 7. júlí, þaðan fór það til Stykkishólms, Dýrafjarðar og ísafjarðar, en sneri aptur á ísafirði til Iíeykjavík- ur og fór þaðan beina leið til Skotlands. Eptir árángurslausa tilraun til að komast til Borðeyrar á 3. ferð sinni lcoms Camoens þnngað loks 23. ágúst og flutti |.á þaðan útfara þá, sem höfðu beðið |.ar fars frá því 3. júlí. Fyrir þessa bið sína á Borðeyri krefjast útfararnir skaðabóto af liendi Allan-líntinnar, 1 kr. á dag fyrir hvern mann, sem átti að greiða fullt fargjald, og 50 aura fyrir hvertbarn með % fargjaldi, frá 8. júlí^ er útflutningaskipið að þeirra hyggju hefði getað komið til Borðeyrnr og flutt þá, og til 23. ágúst, er loks var tekið þar við þcim til flutnings, eða samtals fyrir 202 útfara með fullu fargjaldi í 45 dagit 9090 kr. Mefl þvi að |.að verður að álítast sann- að og því er ekki mótmælt, að kær- endunum hafl verið lieitið -fari til Vcst- urheims með útflutningaskipi Allan-Iín- unniir, gufuskipinu Camocns, frá Borð- (Niðurl. á 4. bl.s.) 185 að í góðu og illu til pess síðasta. Og áður en við leggjum nú af stað, f>á látum okkur biðja eitt augnablik það vald, sein skajiar örlðg mann- anna, og sem fyrir öldum siðan hefur ákveðið okkar vegi látum okkur biðja pað vaíd, segi jeg, að Jní megi þóknast að stefna fótmálum okkar samkvæmt sinum vilja“. Hann tók ofan hattinn, og lnikli andlit sitt höndum svo sem eina minútu, og Good og jeg fórum eins að. Jeg vil ekki segja að jeg sj0 ne;nn fram. úrskarandi bæna-maður; það eru fájr veiðimenn; og um Sir Henry get jeg sagt það, að jeg hafði aldrei heyrt hann tala líkt þessu áður, 0g hef lieyrt hann gera það að eins einu sinni síðan; en þó held jeg að í djúpi hjarta síns sje hann mikill trúmaður. Good er líka guðhræddur, þó að honum sje mjög gjarnt til að blóta. Hvern- ig sem á því stóð, þá held jeg að jeg hafi aldrei, nema í eitt einasta skipti, beðið betur á æfi minni, heldur en jeg gerði pá mínútu, og mjer fannst mjer líða einhvern veginn betur fyrir þá bæn. Framtíð okkar var svo alsendis óþekkt, °g jeg að það óþekkta og það ægilega flytji menn ávallt nær skajiara slnum. „Og nú“, sagði Sir Henry, „á stað“. fevo lögðum við upji. \ ið höfðuni ekkert að fara ejitir, nema fjöll- in í fjarska og uppdrátt gamla Joses da Silvostra, 184 langan tíma, sem við mundum drekka þann drykk. Ejitir að við svo höfðum lagt síðustu hönd á útbúning okkar, lögðumst við niður og biðum þess að tunglið kæmi ujip. Loksins koin það ujij) uin kl. D í allri sinni dýrð, hellti silfurljósi slnu yfir hið hrikalega hjerað, og varp- aði töfrandi ljóma yfir mikla eyðimerkur-flötinn sem fyrir framan okkur lá, og sem var jafn- hátíðlegur og þegjandalegur og ókunnur mönn- unum eins og festingin stjörnunum stráða fyrir ofan oss. Við risum á fætur og vorum ferðbún- ir eptir fáeinar mínútur, og þó hikuðuin við dálítið við; því að mannlegri náttúru er hætt við að hika við, þegar liún er komin á þrösk- uldinn, og verður að halda áfram, ef hún fer yfir þann þröskuld. Við þrír hvitu mennirnir stóðum út af fyrir okkur. Umbopa stóð, íneð öxina I hendintii o<r bissurnár la<rðar yfir herðarnar, fáein skref fyrir framan okk- ur, og horfði hvasst út yfir eyðimörkina; þrír leigðu Afríkumennirnir, með vatnskútana, og Ventvogel, höfðu safnazt saman í ofurlítinn hój) fyrir aptan okkur. „Mínir herrar“, sagði Sir Henry, allt I einu með sinni lágu, djúpu rödd, „við erum að leggja ujip 1 hjer um bil eins undarlega ferð, eins og nokkrlr menn geta farið á þessari jörð. Dað er mjög vafasamt, livort okkur gotur heppnazt hún. En við erutn þrír, karlmenn, setn viljum fylgjast 181 liann um koll. Hann komst á fætur, og honutn var alls ekki um sel, og ekki kunni hann því vel að missa uxann sinn; hann hafði þá ósvífni I framtni að biðja mig að borga hann, og ófáan- legur var hann til að snerta á bissunutn aptur. „Stíkktu þessum lifandi djöflum þarna Upp I þakið“, sagði hann, „svo þeir sje ekki fyrir okk- ur; annars drepa þeir okkttr öll“. Dvi næst sagði jeg honutn, að ef jeg sakn- aði nokkurs af þessuni hlutum, þeoar við kæm- um aptur, þá skyldi jeg drepa hann og allan hans þjóðflokk með göldrum; og ef við ilæjutn og hann reyndi að stela þessum munum, þá skyidi jeg ganga aptur og fylgja honum, og gera alla nautgripi hans óða, og sýra fyrir hon- um mjólkina, þangað til lifið yrði honum til kvalar, og djöflunum, sem væru 1 bissunum, skyldi jpg hleypa út, og þeir skyldu tala við hatin heldur óviðkunnanlega, og gefa honum yfir liöfuð góða hugmynd um, liver dómur biði hans I öðru lifi. Ejitir þetta sór hann að hann skyldi gæta þeirra eins vel eins og væru þær önd föður hans. Dessi gamli Kafíri var einstakt hjátrúarliylki og versti þorpari. Ejitir að við höfðutn þannig ráðstafað þeim eigum okkar, sem við þurftum ekki á að halda, fórutn við fiinm — Sir Henry, Good, jeg, Umbojia og Hottentottinn Ventvogel — að koma þeitn farangri fyrir, sem við þurftum að liafa meö

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.