Lögberg - 22.08.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.08.1888, Blaðsíða 1
Ofnar, Ofii! „Lögbcrg“, or gefið út af Prcntfjelagi Liigbergs. Kemur út á liverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. 14 liorie St., nálœgt nýia pósthúsinu. Kostnr: um árið $2, í 0 mán. $1,25, í <i mán. 75 c. liorgist fyrirfram. Einstök númer 5. c. „Lögberg“ is publislied every 55*0111108- day bv the Lögb erg Printing Co. at No. 14 Roric Str. near the now Post Olfice. Price: one vear $ 2, 6 months $ 1.25, 3 months 75 o. payable in advuuce. Singlo copies 5 cents. 1 Ár. WINNIPEG, MAN. 22. ÁGÚST 1888. Nr. 82. Man.ito'ba & ITcrthwestern JAHWI3 RAU TARFJ E JÁ A G. GOTT LAND — GÚDUR SKÚGUR — GOTT VATN. IIin alpekkta pinevalla-Dýlemla liggur að pessari járnbraut, brautin liggur um hana ; hjer um bil 55 fjölskyklur hala pegar iezt par að, eu par er enn nóg af ókeypis stjórtiailaudi. 160 ekiur liar.da hveni (jölskyldu. Á- gœtt cngi tr í petsaii nýJctdu. Frekaii leiðbeiningar íá menn lijá A F. EDEN I.AND COMMISSIONEH, Ó22- JslS’IjNf jjs’TÍJ. Winnipeg. J. H. ASHDOWN, Haidvöra-verzlanarniadiir. Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. •WI2ST ZSTIIF’IEGK Albekktur aS því að selja harðvöru viS injög lágu vcrði, |i|l .5*-S s 2 • s S • £ pS c & c '12 ’C £ u ~ £•=, x Jinð er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna ySur vörurnar og segja yður verðið. þegar þjer þurtið á einhverri harðvöru að iiabla, þá látiS ekki hjá líða aS fara til CHEAPSIDE 576 og 580 MAIN STR HÁLFS-ÁBS SALA okkar endar laugartlaginn 25. p. m. Nú er tími til að fá h vað lítið sem }>ið vöru fyrir viljið. CIREEI MLL CLOTHING STORE 434 MAIN STREET. Kaupendum mun gefa á að líta, pegar peir sjá okkar FEYKILEGU VÖRUBYRGÐIR AF FOTUM Alfatnnður úr ull fyrir $5,00. Buxur úr alull fyrir 1,50. Miklar byrgðir af karlmannafötum, svo sem höttum, liúum og sumarfötum, sem seldar verða þenn- an mánuð fyrir |>að, sem við liöfum sjúlfir keypt þier fyrir. meir en 84,000 atkvæði fram yfir mótstöðuinann sinn. Æsing'ar eru miklar með mönnum, einkum í París, út úr þessu máli. JiHF. >51 III 434 5[ai.\ Stk. 25 <tf Imn'bra'bi sleinð af ölluin O vörum og margar vörutegundir f y r i r h Alf ® * r ð 1 Hvítt bómullarljerept 5 c. JAtctorif dto. 3 c. Allir okkar taubanzkar fyrir 10 c. par. Mnslins í k j 6 1 a 5 c. yarðið KOMI Ð T1L C HEAPSILE par verður YKKAR f tekiö ú t ínóti ykkur á EIGIN J. H. ASHDOWN, Cor. Maiii & Bannatync St. WINNXIPEG. A. Haggnrt. James A Ross Málafærslumenn o. s. frv. JDvee Block. Main St. Pósthúskassl No. 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gaum. S. POLSO N LANDSÖLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. MATURTAGARDAR nálægt bænum, seldir með mjög mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í HABRIS BLOCK, MAIN ST- Beint ú móti City Hall. Cffa. <5 wclwr líkkistqr og nnnm), sem til greptriinn heyrir, ódýrast í bænnm. Opií) áng og nótt. K J ö T V E R Z L U N. •leg hef ætíð á reiðum höndum miklar byrgðiraf allskonar nýrri kjöt- vöru, svo sem nautakjöt, sauðakjöt svínssílesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt með vægu verði. ______ Komið inn og skoðið og spyrji 3 ' ™ v«rö áður en pjer kaupið annar- staðar. John Landy 220 Koss iáT. TAKIfí ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt pið getið keypt nýjar vörur, einmitt NÚ. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, bvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóin ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður. W H EATON & Co. SELKIRK, MAN. 'Vm. Paulson P. S. Barilal. PAULSON & CO. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar nýjar stór við lægsta verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur ]>ær, sem við auglýsum, Og fengið pær ódýrari hjá okkur en iiokkrum öðrum mönnum í bænum. 3o Jvlafket gt* \V- • • • Wiipiipeg- lll il I i af Miss Stevenson, sem sjerstaklega til fenirið c5 við höfi m pess að taka á móti íslendincrum. Biinfii'lil & MckiiTliiin. 60000 ETJLLTTR AF VIAÆ.J V PAPPIR 25 af hundraði slegið af. Komið og tryggið yður ágætis- kaup. SATTNDERS • & TALBOT 345 MAIN STR. Mr. Powderly, formaður Vinnu- riddarafélagsins, hefur nýlega lat- ið í ljósi álit sitt uin inntiutning til Bandaríkjanna við nefnd, sem congressinn hefur sett til a#i rann- saka j'au mál. Hann lagði sjer- staklega á máti ungverskum og ítölskum innílytjendum, talaði líkt um j>á eins og vant er að tala um Kínverja, að þeir lifðu eins o"’ hundar, Ameríkumenn eœtu Lví ekki keppt við þá, þeir lærðu aldrei ensku, yrðu aldrei amerík- anskir borgarar, og væru ytir höf- uð til niðurdreps. Mr. Powderly álítur að enginn maður ætti að fá borgararéttindi í Bandaríkjun- um, fyr en hann getur lesið og skilið stjórnarskrana. Auðvitað ætti ekki að halda útlendingum frá landinu, ensku, en mestu angað til CANADA PAQDIO HfflL SELKIRK -----MANITOBA Harry J. JMontgoincry eigandi. I S, Eiohráson, BÓKAVKRZLUN, STOFNSKTT 1978 Verzlar cinnig með allíkonar ritfðng Prentar með gufuafll og bindur bœkur, Á horninu nmUpanis nýjn pósthÚBÍnu. Main St- Winnipeg. 37 WEST MARKET Str., WINNIPEG. Beint á móti ketmarkaðnum. Ekkert gestgjafalufs jafngott í hænum fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindhir og ágæt „billi- ard“-borð. Gas og hverskyns Þæglndi í húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini JOHN BAIRD Kig andi. J A K I> A K F A K I K. Hornið á Main & Mahket str. Likkistur og allt, sem til jarð- arfara J>arf, ÓDÝRAST í BfENUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephone Xr. 413. Opið dag og nótt. M. HUGHES. G. H. CAMPBELL GENERAL Eiilml * SieamsWt TICKET AGENT, * 471 MAIN STREET. • WIMIPEG, MAN. Headquarters for all Llnes, as undo»- Allan, Inman, Domlnion, State, Boavor. North Corman, White Star, Lloyd’s iBromen Llnef Cuoin, Diroct Hamburg Line, Cunard, French Line, Anohor, Itallan Line, nnd every other line erossing the Atlantic or Pacific Oceans. Hough &. Campbell MálafæVslumenn 0. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Wipnipeg Man. J.Staaley Hougli. Isuac Campbell. Publisher of “Campbell’s Steamship Guide." ThisGuideeivesfull partionlarsof all lines, with Time Tabies and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOKASONS, the celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from the Old Countrj, at lowcst rates, also MONEY ORDERSAND DRAFTS on all points in Great Britain and the Con- tinent. BACCACE checked throngh, and labeled for the ship by which you sail. Write for particulars. Correspondence an- swered promptly. G. H. CAMPBELL, General Steamship Agcnt. 171 Main St. and C.P.R. Uopot, Winnipcg, Man. FEJETTIR. Nefndin, sem sett hefur verið til rtð rannsaka mál Parnells og blaðs ins Times, byrjar starfa sinn 16. okt. næstkoinandi. Mikil hlut- deild er tekin í máli Parnells frá lilið frjálslynda fiokksins, einkum á Skotlandi, og Gladstone lýsir J>ví yfir hvað eptir annnð, að hai’.n sje sannfærður um að Par- nell sje saklaus. Boulftuger-deilan á Fmkklandi harðnar meir og meir. Boulunger hefur nylegft verið kosino ]>jng- maður í þiviour kjördæmum, og í eiuu kjördæminu hafði haun eir kynnu varkárni ætti að hafa í frainmi við útlendinga, og og konsúlarnir ættu að komast eptir um hvern nntnn, sem inn í landið ætlaði að liytja, hvort hann væri heiðarlegur maður. Öldungadeild congressins í Waslt- iinrton hafnaði fiskiveiðasamningn- um í gær (þriöjudag). Allir re- púplíkanar greiddu atkvæði móti honum, allir deinókratar með honum. Stjórnin hefur skorazt undan að segju nokkuð enu, hvað hún muni nú taka til bragös. Stórkostlegur peningabrjefit-þjófn- aður hefur komizt upp í Chicago. Tveir menn, Frederick von Ober- campf, jijóðverji, og Thos. J. Mack, Bandaríkjamaður, hafa verið tekn- ir fastir í tilefni af honum. Ætl- un manna er, að þeir muni hafa leikið J)á list að stela peninga- hrjefum í ein tvö ár. Menn vitu ekki enn, hve miklu þjófnaður- inn mnni nema, en Viúizt er við, að ]>að muni vera ytír S 100, C00. Voðalegt slys vikli til frain undan Sahle-eyjunni aðfaranótt hins 14. þ. m. Útfiutningsskipin „Geysir“ og „Thingvalla", eign þingvallafjelagsins, rákust hvort á annað. „Geysir“ sökk á fimm mínútum; 72 farþegjar fórust þar og 33 af skipverjum. Geysir var á austurleið, og flutti 80 farjxígja, sem flestir eða allir voru frá Norðurlöndum, og voru á leið til að heimsækja gömlu stöðvarnar. Thingvalla skemmdist mjög, og komst við illan leik til Halifax- hafnar. Innflutningaskýrslur Canada fyr- ir júlímánuð síðastl. eru komnar út. I þeirn mánuði komu 19,621 iun- flytjendur hingað til lands; 15,331 komu í sama mánuði í fyrra sumar. Alls hafa komið frá 1. jan. síðastl. til fyi-sta ]>. m. 104,164 inntíytjendur: 86,076 koniu á sama tíma í fyrra. Steinolía hefur fundizt síðustu dftCfa við Holland, Man, sem menn o vonft að verði mikil auðsujipspi-etta. Ákaflegt ofviður mcð þvumu- veðri og stórrigning gckk ylir Quebec-íýlki að kveldi hins 16. þ. m„ einkum í grennd við Montveal. Eldinunum laust víða niður í hús og hrunnu þau upp til kaldra kola. Nokkrir menn l'i>r- ust í illviðrinu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.