Lögberg - 22.08.1888, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.08.1888, Blaðsíða 2
S 0 3 b c r q. MIDVIKUD. 22. ÁGÚST 1888. ÚTGEFENDUR: Sigtr. JónassoD, Bergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Olafur Þórgeirsson, Siguröur J. Jóhannesson. Allar upplysingar viðvíkjandi verði á augh'singum í „Lögbergi" geta menn fengið á skrifstofu blaðsins. Hve nter sem kaupendur Lögbergs skipta um bústað, eru þeir vinsamlegast beðnir, að senda skriflegt skeyti' um Jað til skrifstofu blaðsins. Utan á öil brjef, sem útgcfendum „Lög- bergs“ eru skrifuð víðvíkjandi blaðinu, œt.ti að skrifa : Thc Lögberg PrintÍDg Co. 14 Rorie Str., Winnipeg, Man Lygar Isafoldar. Dað stendur einkennilejr auglýs- ing í Imfold, sem oss hefur ný- leo-a borizt. Híin er utn siðari Vesturheimsferða-bækling Ben. Grön- dals; þar er uýnwhorn af innihaldi bæklingsins auglýst. Niðurlagið á sýnishorninu er svona: „Kennsla í barnaskólum [í Canada] svo ijeleg, að ltörnin læri þar ekkcrt, nema óknytti og allskonar ósiði —‘ segir Lögberg“. Vjer efumst ekki urn að lesend- um Logbergs muni [tykja petta kjnleg auglýsing. Deir kannast að líkindum ekki við, að [>eir hafi sjeð Lögberg halda þessu fram. Dá mun ef til vill, pvert á rnóti, reka minni til [>ess að vjer höfum lagt fast a ð mönnum með að senda börn sín á skólana hjer. Og hvernig sem vjer annars kunnum að vera innrættir, }>á erum vjer ekki svo heimx/cir, að segja að börnin læri ekk- ert á skólunum nema óknytti og alls konar ósiði, en skora pó á menn að senda börnin sín Jtangað fyrir hvern mun. Þetta dettur vafa- laust hverjum manni í hug, f>ví að oss vitanlega hefur enn enginn breitt }>að út að útgefendur Lög- brrgs væru ekki með öllu viti. Allir vita að ekki eru æfinlega miklir kærleikar rnilli Ben. Grön- dals og sannleikans, en þó ber liann ekki þcssa lýgi á borð í bældingnum, sem þessi auglýsing á að vera sýnishorn af. Og }>að er f>ó sannarlega að bera í bakkafull- an lækinn, f>egar farið cr að hnýta nýjum ósannindum við }>að, sein Gröndal skrifar um Aineríku. En ritstjóri ísafoldar liefur slegið sjer á }>að. Vjer segjuin ritstjóri Isa- fohlar, f>ví að auglj'singin stendur nafnlaus í *l>laði hans, enda er af- greiðslustofa blaðsins sá eini staður, J>ar sein væntanleguin kaujiendum er vísað á }>etta rit í auglýsingunni. I }>etta skipti er [>vi ábyrgðin hans og einskis annars. Mönnum kann að leika forvitni á að vita, hvernig í ósköpunuin }>á geti staðið á J>ví, að annað eins og petta er haft eptir blaði voru, sem jafnan hefur haldið fram inn- lendri menntun sem óhjákvæmi- legri fyrir J>á, sem liingað eru komriir á annað borð. Vjer skul- «in gera mönnuin J>ann greiða að seðja pá forvitni. í 5. tölublaði Lögbergs stóð grein um skólanám 'islchzkra barna. Greinin var skrif- uð til að hvetja menn fastlega til að senda börn sín á skólana, Og hún fór enda svo laugt að benda á, að }>ar sem „aðstandendur barn- anna geta ekki haft ofan af fyrir peim, par ætti íslenzki fjelagsskap- urinn að sýna sig og láta til sín taka“. Sumir menn bera ýmislegt í vænginn, pegar um það er að ræða, að þeir hafi trassað að senda börn sín á skólana. Lögberg getur pess, hvað pað sje helzt: „1. Að kennslan í skólunum sje svo ljeleg, að börnin læri þar ekkert. 2. Að börnin læri óknytti af innlend- um börnum og allskonar ósiði, og for- eldrarnir geti því ckki fengið það af sjer r.ð senda sin börn í þann skóla“. Svona stendur á að petta er haft eptir Lögbergi. Dað er álíka og ef einhver vildi sanna með ritn- ingunni að cnginn guð væri til, af pví að hún hefur pað ej>tir þeim óguðlega: „Dar er enginn guð“. A pennan og pvílíkan * hátt má fá mörg rök fyrir hverju pví, sem menn vilja koma inn í alþýðu inanna. En ritstjóra ísafoldar viljum vjer spyrja, hvort hann álítur pað sam- boðið virðingu sjálís sín og blaðs síns, að beita slíkum vopnum, hvort heldur vjer eigum í hlut, sem í Amcríku búum, eða aðrir menn. Oss er eigi kunnugt, hve hátt lilut- aðeigendur setja sóma íslenzku blað- anna; víst er utn það að standard- inn er ekki hár hjá sumum þeirra. En pví getum vjer frætt íslenzka 'blaðamcnn á, að það er ekkert blað svo auðvirðilegt til í Ame- ríku -—• ekki hærra en þeir halda að hún standi 1 siðferðinu — að pví pætti ekki annað eins og petta óuinræðilega langt fyrir neðan sig. til herra Frímanns li. Andcrsons. Jeg skil pað svo, sem pjer bein- izt að rnjer í 33. nr. blaðs yðar í greininni: „Litlu verður Vöggur feginn“. Jeg ræð pað af pví, sem þjer minnist á skólanám þess inanns, sem pjer snúið yður að, og eins af pví, að þjer getið pess til að kurteysin í ritstjórnargreinum Lög- bergs muni vera baunversk kurteysi; pví að jeg hef fengið meiri til- sögn í skólum en með-útgefendur mínir, og par sem enginn hinna út- gefenda Lögbergs hefur til Danmerk- ur komið, tije haft neitc sjerlega mikið sainan við Dani að sælda, pá hef jeg dvalið í nokkur ár í Danmörku, tekið heimspekis-próf við danskan háskóla og verið kvæntur danskri konu. Mjer getur pví naumast skjátlazt, pegar jeg skil grein yðar svo, sem hún sje stíluð til mín. Djer kvartið undan pví að ekki skuli hafa staðið neitt nafn undir aðfinninguin peim, sem verið hafa í Lögbergi um frammistöðu yðar að ýmsu leyti. Það er reyndar alveg sjiánýtt, að þess skuli vera krafizt í Ameríku, að nöfn standi undir ritstjórnargreinum blaða. En af pví pað er ekki ósanngjarnara, nje fráleitara en annað, sem mað- ur hefur átt að venjast frá yðar hendi, pá finnst injer ástæða til að iáta Lögberg færa yður petta brjef með mínu nafni — úr því yður langar svo mikið til að tala við rnig sjerstaklega, Jafnmikiil reikn- ingsmaður og þjer pykist vera, pá hafið pjer þó „reiknað“ mig skakkt „út“, ef pjer hafið hahlið, að jeg mundi ekki pora að skijita orðuin við yður í mínu eigin nafni. Og ef yður skyldi hafa flogið það í hug eitt einasta augnablik á síð- ari tímum, pá sýnir það stakan sljóleika hjá yður. Dví að pjer hafið orðið pess var frá fyrstu við- kynning okkar, að jeg er ekki hræddur við yður. Djer komuzt að ininnsta kosti að raun um pað haustið 1880, pegar ástæður mínar voru allt öðruvísi en pær nú eru, og pegar hugsanlegt var að þjer liefðuð meira tangarhald á mjer en pjer hafið nú. — Jeg skal pá fyrst minnast á fund-argerninginn í 27. tölubl. Lög- bergs, sem yður hefur verið iakast við. Jeg ætia að lofa yður að vera einum um að bisa við dæmið „a og b og c og d“. En jeg ætla í mestu vinseind að benda yður á vottorðin, sem koma á eptir þessu brjefi. Pau eru, cins og pjer mun- uð sjá, frá peim manni, sem boð- aði til fundarins, frá þeim manni, sem fundurinn kaus sjer fyrir for- seta, og frá þeim manni, sem fund- urinn kaus sjer fyrir skrifara. Jeg heyrði ekki ræðu yðar á þessum fundi. En jeg vona að þjer iriis- virðið pað ekki við inig, pó að jeg álíti þetta heiðarlega og sann- orða menn, og þó að mjer detti ekki 1 hug að rengja framburð þeirra viðvlkjandi ræðu yðar. Og ef pjer skylduð misvirða pað —- pá verður það að hafa það. Jeg er fyrir mitt leyti hjartan- lega sannfærður um að mennirnir segi satt, og eins um pað að þeir hafi skilið yður rjett — þó að pjer sjeuð, nokkuð torskilinn stund- um — par sem skilning peirra ber svona aðdáanlega saman. Og jeg er pví sannfærðari um pað, sem jeg hef meira en grun um að petta muni ekki vera í pað eina skij>ti, sem þjer hafið notað tæki- færi, sem boðizt hafa, til að spilla fyrir Canada, síðan stjórnin preyttist 4 yður til fulls og fleygði yður í sorjiið, eins og hverjuin öðrum handónýtum úrgangi. Og í tilefni af pessu skal jeg benda yður á dálítið, sem Lögberg hefur hingað til leitt hjá sjer. Djer hafið skrifað bók um Canada, óstjórn- legt lof, og pjer voruð í rúm tvö 4r að bisa við að korna henni út, og hamingjan iná vita, hvort þjer eruð ekki að pvl enn. Djer hafið lifað á pví um tíma að þykjast vera að vinna að innflutningamál- um til pessa lands. Djer hafið hald- ið pví fram í opinberri embættis- skýrslu til stjórnarinnar, að pað }>urfi að setja sterkar grindur og vörð utan um innflytjendahúsin, svo að þeir menn, sem hingað eru komnir, skuli }>ví síður freistast til að fara hjeðan í annað ríki. Djer hafið í þessari sömu skýrslu pakkað pað yðar eigin blaði, að innflutn- iiigar urðu svo miklir í fyrra hingað frá íslandi, o. s. frv., o. s. frv. Degar pessu er nú þannig varið, finnst yður pað pá samboðið peirri virð- ingu, sem pjer ætlizt til að borin sje fyrir yður — og allir vita að þjer ætlizt til að hún sje feykileg— að koma fram eins og mönnum ber saman um að þjer hafið komið frain á pessum margumtalaða fundi? Með öðrum orðuin, eruð þjer ekki farinn að hugsa til að skammast yðar ofurlitla ögn ? Djer búizt við að jeg muni hafa skrifað smágreinina um orðasafnið yðar, og pjer brosið að pví að jeg skuli verða til þess, par sem jeg kunni svo lltið í ensku. Dað kann vel að vera að ensku-pekking mín sje ekki mikil, og fráleitt er liún jafnmikil eins og yðar, enda er naumast til þess ætlanda. En mjer dettur í hug að þjer munið vita fremur lítið um pað mál. Djer hafið til allrar hamingju jórtrað annars staðar en kringum mig á síðari tímum. Og hvað sem ann- ars ensku-pekking minni líður, þá gat orðið nokkuð eptir pvl að bíða, að pjer leiðrjettið villur yðftr ótil- kvaddur. pað hefur vanalega dreg- izt fyrir yður hingað til að leið- rjetta úr yður pvættmginn, enda er nóg af villum eptir í orðasafn-1 inu, sein enn hafa ekki verið leið- rjettar af yður. Líklegast ætlið pjer, ensku-maðurinn mikli, ekki að standa við það til frambúðar að sun sje borið frain sön, eða að roll sje borið fram róll. Annars mun flestum mönnum virðast sein pað geri ekki svo sjerlega mikið til, hver skrifi pað og pað, ef það, sem skrifað er, er rjett. Og enn hafið pjer ekki liaft prek til að segja að athugasemdir Lögbergs við orðasafnið væru rangar. Og pað er ekki heldur ástæða til að velja menn sjerlega vandlega, pegar gera parf atliugasemdir við yðar ritstörf. pað getur hvert barnið, pó að }>jer ef til vill eigið llá<rt með að skilja pað. pað er eins o<r O yður sje hálf- gert stríð í þessu nafni (the jirofes- sional lcelander), sem Lögberg gat uin að hjerlendir meun hefðu kallað yður. pað er í raun og veru von; það er hálfillt að burðast ineð pess háttar nöfn, og það er næst um pví sköinm að því, hvað sumir menn geta verið lýðilegir. En annar eins ensku-maður, eins og pjer eruð, ætti ekki að láta sem hann skildi ekki jafn-auðvelt orða- tiltæki. Profvssional Icelander er sá maður, sem leggur mesta vinnu sína í það að ganga manna á milli, segja peim frá að hann sje íslendingur, að allir íslendingar fylgi sjer, og að ef þeir menn, sem hann á við, láti sig ekki hafa svo og svo niikla jieninga eða veiti sjer ekki annan svo og svo mikinn styrk, pá skuli landar hans snúast öndverðir við þessum mönnum. Inn- lendir menn liafa vafalaust orðið meir varir við pessa vinnu yðar en aðra, og því hefur þeim dottið nafn- ið í hug. Finnst yður sjálfum pað ekki von, þegar pjer farið að hugsa yður betur um, Mr. Anderson ? í sambandi við petta ætla jeg að minnast fáeinutn orðuin á pað, hve mikið hafi á yður borið, fyrst pjer gefið sjerstakt tilefni til þess í grein yðar til mín. }>jer gefið í skyn, . að jeg muni hafa öfundað yður af því, hve mikið hefur borið á yður. pjer hafið gefið pað áður í skyn, að sú mótspyrna, sem pjer hafið orðið fyrir meðal landa, muni hafa verið sprottin af öfund. Hvort sem þjer trúið pví eða ekki, pá get jeg vitnað pað hátfðlega, að jeg hef aldrei öfundað yður, og jeg skil sannast að segja ekki, hvern- ig sá maður ætti að vera gerður, sem óskaði sjer í yðar sjior. Flest- um mundi verða fyrr fyrir að kenna í brjósti um yður, ef pað væri þá ekki of ríkt f huga peirra, hve ein- dregin sjálfskajiarvíti ófarir yðar hjer hafa verið, og hvernig pað hefur ávallt verið yðar sök, að þjer hafið komið yður út úr húsi við flesta eða alla almennilega menn, bæði Iijerlenda og íslenzka. En hinu skal jeg alls ekki bera á móti, að mjer hefur fundizt bera heldur til mikið á yður með köflum, og jeg inun eiga sainmerkt par við æði marga. En pað hefur komið af til- finningu, sem er öfund mjög svo óskyld. pað hefur hreint og beint komið af pví, að líkindin virtust ekki svo lítil fyrir pvf að pjer munduð verða löndum vorum til óvirðingar, hvar sem pjer sæ just og ættuð mikið saman við menn að sælda. pað er auðvitað undir álit- um komið, hvort svo hafi verið í raun og veru eða ekki. En ef O pjer t. d. hafið lesið frjettagreinina frá Ottawa, sein stendur í Winni- peg-blaðinu Sun þ. 27. april síðast- liðinn, þá munuð }>jer sjálfur hljóta að kannast við að skoðanir mfnar oa O annara á þessu atriði hafa ekki verið alsendis út í bláinn.* *) Mjer dettur í liug að þjer lmflð ef til vill aldrei sjeð þessa grein, og eigið örðugt með að ná í þetta blað af Hnn. Eins get jeg ímyndað mjer að sumum, sem ekki skilja ensku, kunni að þykja nógu gaman að kuflanum. Jeg set lijer þýðingu af honum. Ef þjer eða einiiver annar skyldi rengja þýðinguna, þá er velkomið að greinarstúfurinn komi í Lögbergi, eins og hann vnr frumritaður- „Munið þjer eptir íslendinguum Yður virðist sem jeg hafi skcmrnt- uri af vitleysum yðar. það er ekki alsendis ósatt, pó að það sje ekki ekki einu sinni hálfur sannleikurinn viðvfkjandi þeim tilfiiimngum, sem ritstörf yðar vekja hjá injer. S4 maður hlýtur að vera meir en í með- allagi alvörugefinn, sem aldrei verð- ur pað að henda gaman að peim; pví að vitleysan úr yður er oj>t furð- anlega skringileg. En jeg get sagt yður pað hreinskilnislega, að pað er iniklu ojitar að mjer gremst pessi óumræðilegi pvættingur, sem pjer setjið sainan, en að jeg hafi gainan af honum. }>að er ekki yðar vegna; jeg hef ekkcrt við yður að virða, og pjer megið gjarnan verða yður til skammar fyrir mjer. En það er vegna pjóðar minnar hjer vestan hafs. pjer og aðrir vitið hvernig á- statt er. A íslandi er sterkur flokk- ur, sein vill gera löndum vestan hafs allt til skammar, setn mögulegt er, og í honum eru ýinsir hinir mennt- aðri menn landsins. pjer og ýmsir aðrir hafa reynt að köina pví inn í höfuðin á almenningi, að þjer sjeuð menntaðasti íslendingurinn vestau hafs. pað getur pví eigi hjá pví farið að þessi dómadags-vitleysa, sem þjer eruð vanur að setja saman, kasti skugga á pann hluta pjóðar- innar f lieild sinni, sein vestur er kominn. Og af því pjer hafið gengið svo mikið á skóla hjer vestra, þá get- ur ekki hjá því farið að pjer hnekkið jafnframt áliti amerfkönsku skólanna meðal þeirra manna, sem hafa vit á ritstörfuin yðar. Jeg á ekki svo mjög við pað, að þjer kunnið illa íslenzku, svo illa, að pjer -auðsjá- anlega vitið um fæst orð, hvernig á að stafa }>au. það er sök sjcr— pó að pað lýsi nokkurri bíræfni af öðr- um eins manni, að fara að standa fyrir ritstjórn íslenzks blaðs. En jeg á við pað, hvað illa pjer eruð að yður í öllu, sein pjej minnist á, og hve glojirulega pjer hugsið. Skáld- skap yðar pekkja allir; á hann parf ekki að minnast. En pað mætti ým- islegt annað til tína, sem alpýða manna hefur naumast tekið eptir_ Jeg skal láta mjer nægja að benda yður stuttlega á, hvernig pjer eruð í málfræði, bókmenntasögu og mann- kynssögu, ef ske kynni að pjer af peim dæmum, pó jeg taki ekki nema eitt viðvíkjandi hverri vísindagrein, gætuð fengið ofurlitla hugmynd um sjálfan yður. í pcdyglot-númerinu góða setjið pjer töflu til að sýna mönnum skyldleika ýmsrci niá/a. Til pess að sýtia, hve transka sje skyld ýinsum öðrurn Norðurálfumálum, t. d. íslenzku, takið pjer íslenzka orðiö sonurog franska orðið fi/s, og íslenzka. orðið dóttir og franska orðið fillc! Iljer er ekki að eins um vanþekking að ræða, heldur líkist annað eins og petta brjáluðum manni. í sama númeri komizt pjer út í bókmennta- sögu Norðurlanda, og teljið ineðaí annars uj>p skáld JYorcgs. Dessi eru hin merkustu hjá yður: Jiörjcscn, Boyesen og Björnson. Yið þetta er pað að athuga, að rjett er um Björn son; Boyesen er prófessor f Ameríku, en af norskum ættum, ritar allt á ensku, og er óþekktur í Noregi; Anderson (F. B., held jeg sjeu fyrs.'tu staflrnir í nöfnunum lians). Auðvjtað gerið þjer þnð; enginn maður, seni hef- ur sjeð þennan náunga, með hans þung- búna andliti og áfjáða látbragði, miin nokkurn tíma geta gleymt honum. Hvað sem því líöur, þá er hann hjer. Dag eptir dag hef jeg sjeð hann slæpast í göngunum, hanga i einum þingmanninum. og trufla og flækjast fyrir öðrum. Menn skyldu ætla, eptir því sem liann fer aðr að veröldin mundi farast, ef hann fengi ekki erindi sínu framgengt, og nð þvi, er jeg held, ererindið að fá eitthvert em- liætti við að annast lmgsmimi(?) landa sinna, þó að mjer sje sagt að í raun- inni sje erindið ekki annað en þaö að fá blað sitt keypt. Je.g skal segja J'ður nokkuð — það borgar sig stundum að eyða einum eða tveimur mánuðum í höfuðstaðnum. Jeg býst við, hann fái vilja sínum framgengt. Jeg rreð það af því, hvað jeg mundi gera, ef jeg værí ráðlierra og Anrlerson vteri að elta mig. Hann er tvisvar sinnum verri en nokk- ur hundur, sem nokkurn tíma hafa far- ið sögur af. Hvað það getur verið skrít- ið, sem maður stundum sjer, þegav muður er bissulaus11.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.