Lögberg - 22.08.1888, Blaðsíða 4
UR BÆNUM
OO
GRENNDINNI-
í gærmorgun(|.riðjuiliig) stóð ).essi
grein, sem mörgum mun þykjn færn
gleðileg tíöindi, í lilnðinu Frer Prrt*
hjer í bænum. „Af frjettum, sem kom-
ið liafa hingað til bæjarins fáeina síð-
ustu dagn, getur Frec Press í dag lýst
yfir því mikilsverða atriöi, að fjármála-
samningar viðvíkjandi því að fullgera
Hudsonsflóa-brautina og útluia hana að
öllum áhöldum liafa komizt á og eru
nú fullgerðir; skuldabrjef fjelagsins eru
kornin i liendurnar á helztu enskurn og
þýzkum baukastjórum.
Það er- s\o að skilja, sem stjórnin
hafl fengið hraðskeyti um það frá
London, að allt )að lje, sem við þarf
til að leggja brautina, sje á reiðum
liöndum, og boðizt hafl verið til að
fullgera liana á hálfu þriðja ári. Það
virðist og svo, sem Mr. Onderdonk og
einn eða fleiri af fjelögum lians muni
koma til 'VVinnipeg innan fárra daga,
og |á er búizt við, að hann muni geta
fratt menn mjög greinilega, og svo að
menn verði vel ánægðir með, um það,
hvernig samningarnir eru viðvikjandi
brautarlagningunni og fjármálunum, og
hvernig þeir komi heim við Pnmnrinl
Giinrinitir Art frá árinu 1887.“
Jórnbrautarmál þessa fylkis virðast
vera orðin heldur flókin aptur. Fyrir
nokkrum dögum komu frjettir um að
Nortliern Paeiflc-fjelagið ætiaði að hætta
við samningana; og ýmistegt virðist benda
á að það muni vera satt, meðal ann-
ars það, að von var á embættismönnum
þess fjelags snemma í þessum mánuði
hingað til bæjarins, en þeir liafa enn
ekki komið. Blaðið Free PriMi hefur
allt af verið samningunum fremur and.
stætt, og sagt var að ferð, sem Mr.
Luxton, ritstjóri þess blaðs, tók sjer
fyrir liendur suður til St. Paul fyrir
skömmu, hafi verið farin í því skyni»
að fá St. Paul, Minneapolis og Mani-
tolm-brautina til þess að taka að sjer
brautarlagninguna i stað Northern Paci-
fie-fjelagsins; og því liefur verið tleygt,
að það fjelag mundi fáanlegt til þess.
„Menn munu vafalaust finna það að
samningunum við St. P., M. & M. fjelag-
ið að það standi i of nánu sambandi
við C. P. R., og að það hafi unnið í
fjelagi með C. P. R. að því að tálma
því að járnbrauta-samkeppni kæmist á i
Manitoba“, segir blaðið Cirminercial.
„Það er samt sem áður mjög vel mögu-
legt, að nú, þegar einokunin er á ann-
að borð brotin á bak aptur, og C. P. R.
á braut, sem liggur til Dulutli, að
samvinna St. P., M. & M. og C. P. R.
verði ekki eins náin hjer eptir eins og
hingað til. Meðan á þessu stendur
heldur stjóruin áfram með að fullgera
Rauðárdalsbrautina, og samninga hefur]
hún gert við menn um moldarverk að
brautar-spottanum, sem til Portage la
Prairie á að leggjast“.
Skemmtisamkoma verður haldin í ís-
lenzkuj kirkjunni á föstudagskvöldið
kemur til arðs fyrir söfnuðinn. Veiting-
ar verða þar kaffe, chokolade o. s. frv.
Illjóðfœrasláttur mikill, söngur, rteðu-
höld o. s. frv. Samkoman byrjar kl. 7yí.
Inngangur kostar 50 c. fyrir fullorðna,
25 c. fyrir unglinga yngri en 15 ára.
Það er bæði óskandi og vonandi að
þeir, sem söfnuðinum eru lilj’nntir,
vildu sýna það með því að sækja þessa
fyrstu samkomu, sem haldin er af
þeirri tegund i kirkjunni. Kirkjuþings-
fulltrúarnir frá þessum söfnuði báru það
og mjög ótviræðlega fram á þinginu að
það væri eindreginn vilji safnaðarins að
þess konar samkomur yrðu lialdnar i
kirkjunni, og hvergi annars staðar. Það
er til þess ætlanda, að menn sýni með
því að koma á þessa samkomu, að þeim
liafl verið einliver alvara með það mál.
Allir vita og að söfnuðurinn er mjög
peningaþurfi, og að lionum ríöur alvar-
lega á að menn styðji hann ótrauðlega
í peningamálunum. Kins og við er að
búast, ætla safnaðarfulltrúarnir ekkert
að láta ógert, sem föng eru á, til þess
að gera samkomuna sem skemmtilegasta.
Hvað sem því söfnuðinum liður, þá eru
mikil likindi til að enginn muni liafa
ástæðu til að sjá eptir þessum 50 cent-
um fyrir þá skemmtun, sem boðin
verður.
215 landar frá norðurlandi eru á leið-
inni. Þeirra er von hingað um lok þessa
mánaðar. Ilerra Baldvin Baldvinsson fór
austur til Halifax á mánudaginn var,
til þess að fylgja þeim vestur; því að
þessi hópur lendir ekki í Quebec held-
ur í llalifux.
Næturfrost urðu tvisvar sinnum i sið-
ustu viku. Ekki liefur heyrzt með vissu
um neinar skcmmdir til muna, sem af
því liafi orðið. Nú eru aptur komnir
sterkir hitar.
Þeir herrar sjera Jón Bjarnason og
Kyjólfur Eyjólfsson komu vestan úr
Argyle-nýlendu i gærdag. Menu vissu
ekki til þess þar að frostin liefðu skemmt
akra til muna, og allir telja sjálfsagt,
að þó nokkuð af liveiti kunni að liafa
frosið, þá muni uppskeran þó verða
ágæt. Sláttur var um það bil að enda
og nýting liafði orðið ágæt á lieyi.
(Niðurl. frá 8. bl.s,).
á að rnæla upp og breyta breidd
vegastæða peirra, sem búið er að
mæla og staðfesta, bæði vegna
kostnaðarins, sem af endurtnæling-
unni flyti, og enn fremur vegna þess
að með f>ví móti kæmi stjórnin
til að eiga ræmu af landi í kring
. um liverja „section“, sein vandræði
yrði með að fara, pví sveitastjórn-
unum gætu J>ær ekki tilheyrt, ]>ar
þær ekki lengur yrðu partur af
vegastæðunum, og lotum ]>eim, sem
að ]>eitn lægju, gætu ]>ær heldur
ekki tillagzt, nema með ]>ví móti
að raska hinum staðfesta ekrufjölda
í öllum afsalsbrjefum, sem bfiið er
að gefa út, og eins ekrufjöldanum
í óteknum mældum löndum, sem
þegar er búið að staðfesta; að öðr-
um kosti yrði að gefa út sjerstök
afsalsbrjef fyrir þessum ræmuin.
Hvorutveggja yrði svo kostnaðar-
samt og umsvifamikið verk, að eng-
ar líkur eru til að það fengist
oert.
O
3. Sveitastjórnum eru engar regl-
ur settar, hvað marga eða livaða
„section“-vegi þær eridurbæta og
viðhalda. Eu reglur eru settar um
það í sveitastjórnalögunum, hvað
ujipliækkunin (akvegurinn sjálfur)
sje breið, þegar vegur er upphækk-
aður. Ennfremur er skylda sveitar-
stjórnanna að uppræta illgresi á
öllum vegastæðutn sveitanna.
0. Á öllum vegastæðum, sem
sambandsstjórnin hefur látið mæla,
eru takmarkahælar settir í suður- og
vestur- raðir vegastæðanna. Vi 1 ji
maður því finna út, hvað breitt vega-
stæðið er, skal mæla Ul) fet frá
þessum hælum norður eða austur.
þó eru eptir hinum umbættu Do-
minion land lögum frá 1880 gert
ráð fyrir að hælar sje settir bæði
að norðan og sunnan við vegastæði
milli ,,townships“ setn liggja að
leiðrjettinga Hnum (correction lines).
Síðar bætum vjer ef til vill fleiru
hjer við.
(Aðsent).
Þess liefur verið getið í blöðunum,
að herra Jón Ólafsson, alþingismaður á
íslandi, mundi verða sektaður fyrir lít-
gáfu rits hans „Um Yesturheimsferðir“,
gegn fyrra níðriti B. Gröndals um það
efni, og það svo þunglega að litlar lík-
ur sjeu til að hann af eigin kröptum
fái undir risið.
Jeg hef allt til þessa verið að vonast
eptir að einliver liinna þjóðræknu leið-
andi manna meðal vor íslenilinga lijer
í landi, mundi flnna köllun hjá sjer til
að uppörfa og hvetja almenning til sam-
eiginlegra fjárframlaga, til styrktar lir.
Jóni Olafssyni í þessum kringumstæðum;
en sú von mín hefur brugðizt.
Jeg efast alls ekki um að öllum al-
menningi íslendinga, svo í Ameríku sem
á íslandi, komi saman um að lir. Jón
Ólafsson sje einn af þeim fáu íslend-
ingum, sem á þessum tima hafa helgað
þjóðfjelaginu lífsstarf sitt, enda hefur
það og að góðu orðið, því að þrátt fyr-
ir þau vandkvæði, er á stundum hafa
virzt eiga sjer stað í viðureign hans við
einstaka menn, þá hefur liánn þó ávallt
starfað að almonnum málum sem frjáls-
lyndur maður, með mannúð, staðfestu,
djörfung og mikilleik.
Það var því eftir Jóni Ólafssyni og
lionum fremur ætlandi en nokkrum
öðrum að taka jafn-drengilega svari
fjarlægra landa sinna, sem liann hefur
gjört. Enda þótt óskandi hefði verið,
að hann sjálfs sín vegna hefði komizt
nokkuð vægilegar að orði um Gröndal,
en hann hefur gjört á stöku st'iðuin,
þá er þó slikt í fyllsta máta afsakan-
legt, af því það er sannlcikur, sem
birtist í svona tröllslegri mynd.
Er ekki siðferðisleg og þjóðernisleg
skylda vor allra íslendinga í Ameríku
að bera að öllu leyti, kostnað þatin, er
Jóni Olafssyni kynni að verða dtcmdur
fyrir sagðan sannleikann til varnar oss
í þessu tillitif Jú, vissulega, svo
framarlega sem vjer erum ckki
samþykkir áliti Gröndals á okkur,
og honum þakklátir fyrir útskitið (en
það munu verða færri). Jeg veit reynd-
ar að Jón Ól. vonast ekki eftir neinni
slíkri hluttekning af oss, enda má geta
því nærri, því að án vorrar hjálpar lief-
ur liann liingað til strítt, og starfað,
og sigrað. Þó er ekki óhugsandi að
honum kynni að verða kærkomin lið-
veizla vor í þetta sinn, ef sekt sú, sem
honum kynni að verða dæmd, yrði
honum svo óbærileg, að hún enda gœti
að vissu leyti hnekkt hluttöku hans í
þjóðmálum landsins.
Jeg vil því af framangreindum ástæð-
um virðingarfyllst leyfa mjer að leggja
til, að einstakir menn takist á liendur
að safna peningum með frjálsum sam-
skotum meðal íslendinga um alla Ame-
ríku, er síðan sjeu afhentir nefnd manna,
er samkvæmt tilgangi gefendanna afhendi
þá lir. alþ.m. Jóni Ólafssyni, sem heiðurs
og þakklætisgjöf íslendinga í Ameríku
fyrir framkomu lians í málinu um:„Vestur-
lieimsferðir" gegn B. Gröndal m. m.; en
til þess að þessi nefnd geti gert almenii-
ingi grein fyrir starfi sínu, ætti hún á
kostnað gefendanna að prenta skýrslu
yfir nöfn þeirrá, hvers útaf fyrir sig,
með viðsettri peningauppliæð |>eii*ri, er
gefln var; að öðrum kosti ætti skýrslan
að verða birt í blððunum.
Þetta ætti að vera hægðarleikur ef
almenningur vildi vera samtaka undan-
tekningarlaust. Fimm hundruð dollarar
t. d. er ekki svo sára lítið, að vjer ætt-
um að láta oss þykja skömm að að
bjóða það; það er þó ekki nema 5 cent
að meðaltali á livern íslending í Ame-
ríku, eða ekki það.
Jeg vil að endingu benda hinum
ýmsu þjóðmenningar og framfarafjelög-
um íslendinga, hjer í landi á, hvort
það er ekki samkvæmt, tilgangi þeirra,
að takast á hendur þessu líkar fram-
kvæmdir.
Vjer íslendingar ættum allir að láta
oss annt um að sýna helminum að vjer
sjeum starfandi saman, sem þjóð, þó
fámenn sje, sem virðir og viðurkennir
ágæti sinna beztu manna. Sýnum þvi
Jóni Ólafssyni tilhlýðilega þakklátsemi,
'ekki að eins munnlega, heldur einnig
verklega, jafnframt og vjer sýnum Grön-
dal og stjórninni á Islandi og í Dan-
mörku, að þau liafa verðskuldað fyrir-
litningu vora.
8. J.
K v e ð j u r.
Þegar þú ætlar að fara, þá farðu
þegar í stað laglega og kurtcyslega án
þess að vera að fjasa neitt frekar. 8egðu
ekki „nú er kominn tími til fyrir mig
að fara að iara“, þegar þú byrjar aptur
að masa út í bláinn og lieldur því áfram
í einar 10 minútur. Sumir menn hafa
þennan leiðinda-vana. Þeir standa enda
á fætur og ganga til og frá um her-
bergið og nema staðar hjer og þar, og
halda liúsbændunum standandi jafnframt.
Svo setja þeir rögg á sig og komast,
svo sem lít í forstofuna, og þá dettur
þeim eitthvað nýtt i hug. Það glaðnar
auðsjáanlga ylir þeim og þeir standa
við nokkrum mínútum lengur, segja
ekkert merkilegt, en þreyt i heimilisfólk -
ið. Þegar hurðin er opnuð byrjar kveðj -
an, og liún er löng, og þeir bjóða öllum
manneskjum, sem þá eru nærstaddar, að
koma heim til sín. Um þetta leyti er
mjög líklegt að aðkomumanni detti enn
eitthvað nýtt í liug, og heimamaðurinn
á á hættu að verða kvefaður af að hlu'sta
á þetta til enda. Það er engin ástæða til
að vera óviðkunnanlega stuttur í spuna,
en þegar þú ert ferðbúinn, þá farðu, og
vertu ekki að þessu lengur.
Manitoba Colonist
í lok ]>essa mánaðar flytur
Prentfjelag Logbergs
skrifstofu sína og prentsmiðju til
35 LOMBARD STR.
bjer i bæimm
Jeg vil lijer með bjóða því kvenn-
fólkl sem kynni að hafa liug á að læfa
áreiðanlega, en þó auðvelda aðferð að
sníða allskonar kvennfatnað, að snúa
sjer til mín.
Jeg hef til sölu Cornwell's self-fittfng
Dress Chart, sem jeg álít að sje bezt af
ótal fleiri lítgáfum, sem jeg lief sjeð.
Þetta er svo auðveld aðferð að jeg get
kennt hana á einni klukkustund og
tek enga borgun fyrir kennsluna. Þetta
svo kallaða Chart kostar litla peninga,
og jeg má fullyrða að engin sauma-
stúlka, sem vissi hvaða hjálp það væri',
vildi vera fyrir utan það.
Mrs. H, ISMAN.
225 EOSS ST.
188
kúndutii síðaf rjetti hann upp handlegginn, og
við heyrðuin hann hlunkast til jarðar.
Dá sá jeg, hvað ]>að var, sein við hafði
borið; við höfðum rekizt beint á hóp af sofandi
quöggum 1 ; Good hafði af hendingu dottið ofan
á bakið á einni peirra; og dýrið hafði, eins og
nærri má geta, potið upp og stokkið á stað með
hann. Jeg hóaði til hinna, að ekkert væri að,
og hljóp til Goods; jeg var hræddur uin að
hann mundi hafa meitt sig, og jeg gladdist til
muna við að sjá hann sitja á sandinum, með
glerið grafkyrt við augað; dýrið hafði hrisst
hann nokkuð, og steinhissa var hann, en hvergi
hafði hann meitt siir.
Eptir ]>etta hjeldum við áfrain, án pess fleiri
óhöpp kæmu fyrir okkur, ]>angað til klukkan var
orðin yfir eitt. Dá námuin við staðar, drukkum
dálítið af vatni, ekki mikið, ]>ví að vatn var
dýrmætt, og hvíldum okkur hálfan tíma. Svo
lögðum við aptúr af stað.
Áfram hjelduin við, áfram, pangaö til aust-
urloptið fór loksins að roðna líkt og stúlku-
vangi. Svo komu daufir geislar af rósrauðu Ijósi,
sem breyttist allt í einu í- gulllitan ljósstraum,
og dögunin leið út yfir eyðimörkina. Stjörnurn-
ar urðu fölari og fölari, pangað til pær hurfu
1) Qungga er ferfætt dýr, sem hefst við í 8uður-
Afríku; )>að er líkast asna að sköpulagi, en Zebradýri
að lit. Þýð,
iöð
loksins. Gullliturinn á mánanum fölnaði, og
fjallabrúnirnar á honum komu greinilega fram í
pessu sjúklega andliti, líkt og bein í andliti
deyjandi manns; svo skauzt hvert geislaspjótið
af dýrðlegu ljósi eptir annað óraveg yfir Jiina
takmarkalausu auðn; pau stungust í gegnum og
rifu sundur móðublæjuna, pangað til eyðimörk-
in var vafin í titrandi, gulllitan ljóma, og Jug-
urinn var kominn.
Enn pá námum við ekki staðar, og hefðum við
]>ó sannarlega kunnað vel við pað urn pað Ieyti;
en við vissum, að pegar sólin var á annað borð
komin fullkomlega upp, pá mundi pað verða nær
pví ómögulegt fyrir okkur að halda áfram ferð
okkar. I.oksins, hjer um bil kl. 5, sáuin við of-
urlitlar klettóttar hæðir rísa upp af sljettunni,
og pangað drógumst við. Við vorum svo heppn-
ir að hitta par á klettasnös, sem slútti frain, og
undir henni var mjúkur sandur ofan á jörðunni;
par fengum við skýli fyrir hitanum, og pótti
heldur en ekki vænt um. Parna skriðum við
undir, og eptir að við höfðuin drukkið dálítið
af vatni, hver okkar, og etið bita af biltong,
]>á lögðumst við niður og sofnuðum bráðlega vært.
Klukkan var orðin 8 e. h., pegar við vökn-
uðum, og pá voru burðarmennirnir okkar prír að
búast til að snúa aptur. Deir höfðu pegar feng-
ið nóg af eyðimörkinni, og hvað margir hnífar,
sem hefðu verið í boði, pá hefðti peir ekki get-
192
eptir flugnaKrans, sem suðaði glaðlega kringum
höfuðið á mjer. Ilitinn gerði peim ekkert til.
„Hamingjan góða!“ sagði Sir Ilenry.
„Dað er heitt!“ sagði Good.
I>að var sannarlega. heitt, og pað var ekki
mögulegt að fá minnsta skýli. Hvert sem við
litum, var enginn klettur eða trje, og ekkert
neina óendanlegur Ijómi, og maður blindaðist af
heita loptinu, sein dansaði yfir yfirborði eyði-
merkurinnar, eins og yfir rauðglóandi eldstó.
„Hvað eigum við að gera?“ spurði Sir
Henry; „við getuin ekki polað petta lengi“.
Við litum hver á annan ráðaleysislega.
„Jeg veit, hvað við eigum að gera“, sagði
Good, „við verðuin að grafa holu og fara ofan f
hana og pekja yfir okkur með ^Yiroo-runnum“.
Detta virtist ekki vera neitt efnileg tillaga,
en hún var að minnsta kosti betri en ekkert, svo
að við tókum til starfa, og með múrsleifinni,
sem við höfðuin haft með okkur, og með hönd-
um okkar tókst okkur á hjer uin bil klukku-
tíina að róta uj))> jörðinni á svæði hjer um bil
12 fet á annan veginn og tíu á hinn veginn, og
búa okkur til gröf um tveggja feta djúpa. Svo
skárum við töluvert af lágu kjarri með veiði-
hnífunum okkar; svo skriðum við ofan í holuna
og drusluðum pessu ofan yfir okkur alla nema
Ventvogel; hann var Hottintotti, og sólin hafði
pví engin sjerleg áhrif á liann. Detta skýldi