Lögberg - 22.08.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.08.1888, Blaðsíða 3
en norska skáldið Jíörjesen hefur aldrei verið til. pó kastar nú tólfunum, pegar þjer komizt út í veraldarsöguna. Yður er gjarnt til að „slá um“ } ður með þeirri vísindagrein. þjer eigið auðsjíianlega mikið skylt við han- ana; þeim þykir gaman að setj- ast upp á háa staði, pegar þeir astla að fara að gala. Eins er fyrir yður; ef þjer ætlið að fara að brýna fyrir mönnum einlivern sjer- lega almennan sannleika, t. d. að tnenn fái meiru framgengt, ef þeir halda saman, en ef þeir eru á sundrungu, þá komi/.t ]>jer ekki að því, nema þjer farið fyrst að ríða einhverjum stórviðburðuin sögunnar. ]>etta er í sjálfu sjer einkennilega harnalegt, lýsir furðu litlum and- legum proska. þó væri petta sök sjer, ef nokkur mynd væri á pess- um dæmum, setn pjer tilfærið. En pað er síður en svo. Jeg skal til dæmis benda yður á ]>að, sem pjer segið um Norðurlönd í vatneiningur- kaflanuin i 31. nr. blaðsyðar. pjer eruð að sanna ]>að „að sundrung hefur leitt af sjer ógæfu, samein- ingin heill“. Og svo segið ]>jer: „En saga Norðurlandaþjóða svnir þetta ekki niiður. Fyrir innbyrðis sundrung misstu Norðmenn frelsi sitt <>g urðu að lúta Dönum; fyrir innbyrðis sundrung urðu Svíar einnig að lúta yflrgangi |>eirra, og fyrir innbyrðis sundrung hafa þjóðir þessar enn ekki náð því að teljast með stórvefdum Norðurálfunnar. Og á hinn bóginn getum vjer ráðið af dæm- um eins og Kalmar-sambandinu, live miklu sameining gæti til leiðar komið. pjer álítið pað pá illt að Norð- menn />g Svíar urðu aö lúta Dön- um. En pjer álítið að Kalrnar- sambandið sýni, hve miklu góðu sam- einino- <reti til leiðar komið. En hve O o nær var pað að Norðmenn og Sví- ar komust undir Dani? Var pað ekki í Kalmar-sambandinu? Hvað er Kalmar-sambandið annað en pað, áð Norðmenn, Danir og Svíar kom- ust undir sömu stjórn? Hvað er Kalmar-sambandið annað en pað, að Norðmenn og Svíar „urðu að lúta yfirgangi Dana“? Eptir pví ætti Kalmars-ambandið að sýna bæði, hvað pað var illt að allar pessar ]>jóðir komust undir sömu stjórn, og hvað pað var gott að pær kom- ust undir sömu stjórn. Eins og nærri má geta sannar Kalmar-sam- bandið ekki nema annað af pessu. Og pað vill nú einmitt svo til, að Kalmar-bsamandið gaJst illa. pjóð- irnar voru ekki vitund sterkari fyr- ir pað, pó að pær hefðu komizt í petta samband, af pví að ýms skil- yrði vöntuðu, sem vóru Óhjákvæmi- leg til pess að sambandið gæti orð- ið að nokkrum notum. Um pað geta bæði pjer og aðrir lesið í hverri ein- ustu veraldarsögu, sem ot svo yfir- gripsmikil að hún minnist á Kalmar- sambandið, og hver sem um pað les, mun komast að raun um, að svo framarleira tem Kalmai-samband- ið sanuar nokkuð viðvikjandi fjelags- skap íslendinga, pá er pað pað, að inenn eiga ekki að ganga í fjelags- skap, sein ekki er bvggður á sam- eiginlagum pörfum og skoðunum - með öðrum orðum að inenn eiga ekki að ganga í likan fjelagsskap og pann, sem pjer pykizt vera að berjast fvrir í xameini/igar-greiuunn löngu. í högberf/i er ekki rúm í petta sinn til að benda yður á fleira, sem pjer hafið ritað. En trúið pjer mjer, pað er hjer um bil allt pessu líkt, pegar að er gáð. Hvar sem á pað er ]>rýst, pá vellur út úr ]>ví græn- ingjaskapurinn, liálfmenntunin og heimskan. pað er síður en svo að jeg gangi að pví gruflandi, livert veður pjer og peir, sem utan utn yður snúast, muni gera af pvl, að jeg skuli hafa orðið við áskorun yðar og sagt yður sann- leikann afdráttarlaust. .Jeg veit pað mjög vel, að pjer og fylgifiskar vðar vilja reyna að koma pví inn í menn, að pjer sjeuð maður friðsamur, og útgefendur Lögbergs, og sjálfsagt einkuin og sjerstaklega jeg, sjeu ó- friðarseggir. Jeg veit, pjer viljið telja inönnum trú um, að ef menn að eins vildu láta vður í friði og vinna með yður, ]>á yrði ósköp tnikið gert, en Lör/berg sje allt af að revna að hafa ofan af yður skóinn og finna að yðar gerðum að ástæðulausu, og að slíkt standi fyrir framförutn. Yið petta ætla jeg að gera ]>á athugasemd, að pað yrði bæði mjer og öðrum til mikillar á- nægju, ef sá tími kæmi utn síðir að hægt væri að vinna saman með yður; [>á bættist einn nýr liðsmaður í hópintt, og peir eru satlnarlega ekki of margir. Hingað til hefur öll samvinna við vður verið ómögrulee, pegar til lengdar hefur látið, • fyrir flesta menn. pjer hafið reynt að smeygja yður inn hjá einum máls- metandi manninuin eptir annan, og pað liefur tekizt; en endirinn hefur jafnan orðið sá sami. Hvernig hef- ur ekki farið með samvinnu yðar við Helga heitinn Jónsson, við Sigtr. Jónasson, við W. B. Scarth, við Canadastjórn, o. s. frv., o. s. frv? En pó aldrei nema svo ólíklega kynni til að takast að einhverti tíma yrði mögulegt við yður að eiga, líkt og aðra menn, pá virðist ekki par af leiða að J>að sje skvlda manna að lofa yður að leika laus- utn hala og verða löndum hjer vestra til minnkunar á ýrnsan hátt óátalið. pað er vafalaust gott, ef íslendingum lijer getur koinið vel satnan. pað er gott, að peir verði setn voðalegastir fyrir sína óvini, hverjir sem peir nú eru, og hvort sem peir eru andlegir eða líkam- legir. En pað fer að verða of inikið af pví góða, ef |>eir verða svo voðalegir, að peir fara að verða hræddir hver við annan, svo hrædd- ir að peir pora ekki að ympra á pví, ef landar ]>eirra gera hverja ómyndina á fætur annari. pað er yfir höfuð að tala eitt, sem oss virðist vanta hörmulega lijer vestan hafs, og annars heima líka, og sem mikil pörf væri á að kæmist inn í vort pjóðlíf. pað er krítí/c. Hver glamrandinn og gjallandinn er talinn s[>eki, hve nieiningarlaus setn hann er. Sutnir menn verða enda reiðitv ef bent er á, að pað sje nokkuð tor- skilið, pegar sagt er að fjallið /tvini jötunmóð. Og vafalaust oru peir menn til, sem hefur fundizt sláandi dæmið yðar um Kalmar-sambandið. Eigi að fara að kip]>a pessu í lag, pá kemur pað áuðvitað nokkuð hart niður á yður, sem halið íleiri vitleys- ur á samvizkutini en allir Isleuding- ar, sem við ritstörf fást, nema Grön- dal. En almenningur hefur gott af að litið sje eptir að honum sje ekki boðinn eintómur pvættingur og ef til vill pjer sjálfur meö tímanum. Að endingu langar inig til að spyrja yður að fáeinum spurningum viðvíkjandi pví, setn þjer heimtið að Lögberg sanni. Hvað viljið pjer láta pað sanna af því, sem pað lief- ur um yður sagt? Á að sanna, öðru- vísi en gert er í þessu blaði, hvað pjer hafið sagt á fundinum góða? Á að sanna, að pjer hafið ekkert vit á íslenzkum bókmenntum, pjer, sem ekki kunnið undirstöðuatriðin í íslcnzkri rjettritun? Á að sanna, að pjer hafið verið að fást við íslenzk innflutningsmál ,um tíma, og endir- inn hafi orðið sá að sambandsstjórn- in hafi viljað hætta að skipta sjer af peim til muna eða styðja pau um ]>að leyti að pjer skildust við þau? Á að sanna pað, að þjer liaf- ið orðið tvísaga í skýrslu yðar til stjórnarinnar um tölu íslendinga lijer og par? Á að sanna að þjer liafið farið fram á það í peirri skj'rslu, að reisa pyrfti grindur v>g setja þyrfti vörð til pess, að bægja Bandarikja- mönnum frá innflytjendahúsinu? Á að sanna pað, að pjer hafið reynt 1 þessari skýrslu að tolja stjórninni trú um, að það hefði verið „Heitns- kringlu14 að pakka að útflutningar hefðu orðið svo tniklir frá Íslandi hingað til lands í fyrra sumar, ]>ar sem nokkur 1000 exjd. af pví blaði hefðu verið send gefins til íslands? Á að sanna pað að þjer hafið látið drýgindalega yfir pví í ]>essari skýrslu að allar framfarir, sem urðu meðal Islendinga á síðasta ári, hafi verið yður að þakka? Hvað á að sanua? Á kannske að sanna það að nafninu yðar hafi ekki verið stolið undir pessa makalausu skýrslu? pjer nen/iið nú ííklegast ekki að að svara ]>essum spurningutn, en pað verður hvorki tnín nje Lögbergs sök. Einar Hjörleifsson. Að gefnu íilefni skal pes3 hjer með getið, að við skildum aðalefn- ið í ræðu herra F. B. Andersons á fundinum 14. f. m. á satna hátt, eins oir sá maður, setn ritað hefur ágrip ]>að af fundarumræðunum, sem jirentað er í „Lögbergi1- p. 18. f. >n. Winnipeg 13. ágúst. 18S8. S. Chriytopherson. S. .1. Jóhannesson. Fundargernings-ágriji ]>að, sem prentað er í 27. númeri „Lögbergs“, er að öllu levti satnhljóða út- drætti þeim og satnpykktum fund- arins, er jeg sem fundarskrifari ritaði upp á fundi þessum, eins ná- kvæmlega og mjer var unnt. Detta vottast hjer meö, að gefnu tilefni. Winnipeg 14. ágúst 1888. Dorst. Skúlason. V e g i r. í 2.~>. No. Heimskringlu er svoliljóð- andi spurning: Er Jað ákvarðað af stjórninni, að vcgurinn sent iiggur frá Winnipeg norður með Kauðá að vestan sje 120 feta bveiður, að minnsta kosti til Wirmipcgvatns, og cf svo, er það þá eins norður Nýja Island? Svarið er stutt, einungis nei, en svo fer svarandi að upplýsa . spyrjanda um að allir J jóðvegir í fylkinu eigi að vera að minnsta kosti OG fet, þar sent þvi vcrði J.ægilega við kotnið, án þess þó að geta um ásticður fyrir |>ví að vega- stæðin sjcu með mismunandi breidd, sem upplýsingin virðixt |>ó bera með sjer, þar sem hún til tekur að vegirnir skuli vera minnst 60 fet. Áður en eg sá þetta í Il.kr. þóttist eg viss um að allir þjóðvegir Nýja ís- lands væru 99 fet en hvorki meira eða minmi, nema cf vera skyldi liinn áður um- talaði þjóðvegur, en við þessa upplýs- ingu fer eg heldur að verða í efa, og svo kunna fleiri að verða. Ef svarandi hefur liaft í huga breyt- ingu þá, sem gerð var á landntælingu árið 1881, |>ar sem til tekið er að vega- stieðin skuli vera frá )>ví ári ein keðja (00 fet) og austur og vestur-línur í hverjtt Toivnsliip ekki nema þrjár, þá hefði hann gert vel aö bera þessa breytingu saman við liina eldri reglu landmæling- anna, og síðan geta þess, livort hin nýja regla væri gildandi yfir allt fylkið, eða einungis á þeint pörtum, er mældir hafa verið síðan 1881; með því hefði liann gefið mönnum nauðsynlega upplýsingu> sem ekki hefði verið hætt við, að leitt liefði neinn í efa eða villu. —------------ Til þess nú að fá fulla vissu um, I hvor reglan er gildandi sem lög, eða I hvort hvor um sig er ekki gildandi, )>ar sem lienui hefur verið fylgt við mæl- ingar, vil eg vinsamlega biðja rit- stjórn ,,I.ögl>ergs“ að upplýsa mig einn. ig um livort mögulegl mundi að fá hina nýrri reglu löggilta lij<>r í stað hinnar. Þetta hefði ekki svo litla þýðingu bæði fyrir sveitina i lieild sinni, og líka fyrir einstaka menn; fyrir sveitiua að |>ví leyti, sem hún liefði fœrri vegi að leggja og viðhalda, og fyrir einstaka menn að því leyti að mörgum hefur orðið sú ósvinna máske bæði af van- þckkingu og liugsunarleysi, að liafa unnið og jafnvel byggt á vegastæðum sveitarinnar, og |>eirri vinnu mega þeir búast við fyr eða síðar að tapa, þegar farið yrði að hleypa upp veginum, þar eð ekki er liægt nema með miklum kost- naði að breyta vegastæðunum; ef hin nýrri reglan gæti orðið hjer gildandi, mivtti ske að þeir, sem eiga byggingar og aðra vinnu við vegastæðin, varu ekki nær aðal-vegnlínuimi eu svo, að |>eir girtu með 00 feta breiðum vegi fengið" að linfa kvrrar þær byggingar, sem væru utan þeirrar lícu. Árnes P.O. 2. júli 1888. (rís/i Jónsson. pareð liöfundur ofan-prentaðrar ritoerðar hefur í brjcfi, . er hemii fylgdi, beðið ritstjórn „Lögbergs“ að gefa svo nákvæmar upplýsingar scin hún <reti viðvíkiandi vegamálum peim, er ritgerðin ræðir um, o. s. frv. gefum vjer eptirfylgjandi leiðbein- ingar: 1. pjóðvegastæðiö vestan Rauðár, sem liggur frá Pembina (eða öllu heldur fn'i laixlainæruin Dakota og Manitoba) gegnum Winnipeg og Selkirk norður til liins. fyrverandi Peguis póstliúss (par setn Joseph Monkinan bjó forðum), er 2 keðjur eða 132 fet á breidd. 2. Stæði liins svonefnda íslenzka vegar, sem liggur frá nefndu Peguis pósthúsi norður með Rauðá að vest- an o<r svo norður vesturströnd Winni- pegvatns gegnutn bæjastæðin Gimli, Saixíy Bar og Riverton (Lutul), og sem endar við íslendingafljót, er 14 keðja eða 99 fet á breidd. 3. Vegastæði eru útmæld í kring- utn hverja „section“ í Manitoba- fylki og ]>ar af Jeiðandi í Nýja Islandi og eru keðja eða 99 fet á breidd. 4. Reglan frá 1881 , sein gerir ráð fyrir að vogastæði sjeu að eins 1 keðja eða Gf> fet á breidd og aðeins 3 austur- og vestur- vegir í hverju „Township“, átti að eins við pað land, sent pá var nefnt „North- west Territories“, en ekki Manitoba fylki. Oss virðist óhugsandi að sambandsstjórnin tnundi ganga inn (Niðurl. á 4. bl.s.j. 191 til — og leita að færi til að setjast á nefið á honum. Um sólarlag námum við staðar, og liiðutn ]>ess að tunglið kæmi upp. Um kl. 10 kotn pað upp, yndislegt og blíðlegt, eins og ]>að ávallt er, og alla nóttina ]>römmuðum við áfratn preytulega, nema hvað við nátnum staðar um kl. 2, pangað til loksins sólin gerði hlje á erv- iði okkar, og var okkur pá hvíldin velkomin. Við drukkum dálítið og fleygðum okkur svo nið- ur, örpreyttir, á sandinn, og sofnuðum bráðlega allir. Engin pörf var á að setja vörð, pví að við höfðum ekkert að óttast af neiuutn eða neinu á pessari víðlendu, óbyggðu sljettu. ( Eittu óvin- irnir okkar voru liiti, porsti og ilugur, en miklu heldur hefði jeg viljað mæta hverri liættu setn helzt, setn af mönnum stafaði eða stórvöxnum dýrum, heldur en pessari voðalegu prenningu. í petta skipti vortun við ekki svo heppnir að finna ueinn skýlandi klett, til ]>ess að vernda okkur fyrir sólsterkjunni, og pví fór svo að við vökn- uðuni um kl. 7, og fundutn pá til alveg sötnu íilkenningar, eins og menn gætu ímyndað sjer íið ketstykki hefði meðan pað lægi á ristinni. Við vorutn bókstaflega að gegn-bakast. Dað var eins og sólin brennandi væri að sjúga sjálft blóðið út úr okkur. Við settumst uj>p og stund- •uni tneð opinn munninn. „Farið pið greujandi“, sagði jeg, og hripsaði 190 að freista/.t til að fara einu fótmáli lengra. Við drukkum pví af góðri lyst, og eptir að við liöfðum tæmt vatnsflöskur okkar, fylltuin við pær aptur úr kútunum, sem peir höfðu borið, og svo horfðuin við á ej>tir peim, pegar peir lögðu uj>j> í sína 20 mílna iröngu heimleiðis. Kl. 1 lögðum við svo af stað. Það var eyðilegt og ömurlegt að leggja af stað, pví að að undanteknum fáeinum strútum, sást engin lifandi skepna á, pessu inikla sand- sljettu-flæmi. I>ar var auðsjáanlega of purt fyrir veiðidýr, og að undanteknum einni eða tveimur Cobra-slöngum, voðalegum ásýndutn, sáum við engin skriðdýr. Af einu skorkvikindi var par pó meira en nóg, og bað var almenna eða hús- ílugan. Dangað kotnu pær, „ekki eins og ein- stakir njósnarar, heldur í herflokkum“, eins og jeg held að stainli einhvers staðar í Gamla Testa- mentinu. Dað er einkennilegt dýr, húsflugan. Hvert sem maður fer, pá verður hún fyrtr tnatini, og svo hefur pví ávallt verið varið. Jeg hef sjeð hana lokaða inni í raf, sem hlýtur, ej>tir pví setn m jer hefur verið sagt, að liafa verið millíón ára að aldri, og hún leit alveg eins út, eins og niðjar hennar pann dag í dag; og jeg efast ekki um, að pegar síðasti maðurinn liggur deyjandi á jörðunni, pá muni hún verða að suða í kringutn hann, ef sá atburður skyldi bera við að sumri l8< pægilega svöl, pó að loptið væri pykkt og pungt, og eins og rjómakennt, og okkur miðaði drjúg- um. Dað var mjög kyrrt og einmanalegt par í eyðimörkinni, og pað verkaði á okkur ópægilega. Good fann pað, og fór að blístra lagið við kvæð- ið: „Stúlkan tnin, hún situr hoima“, en tónarnir hljómuðu sorglega á pessari miklu sljettu, o<>- haun hætti að syngja. Skömtnu síðar kotn fyrir dálítið atvik, sem kom ölluin til að hlæja, pó að okkur yrði bylt við pað í fyrstu. Good hjelt á kompásnum, sem hann auðvitað bar gott skyn- bragð á, par sem hann var sjómaður, og hattn gekk á undan. Við hinir gengutn í halarófu á ej>tir honutn. Allt í einu heyrðum við óminn af ópi, og Good hvnrf. Næstu sekúndu var allt á tjá og tutxlri kring um okkur, og við heyrðum huegg, stunur og ótt og títt fótatak. í daufu tungls-glætunni gátum við liku gnllt í óljósa pjótandi líkaini, hálfhulda í sandskýjum. Afríku- tnennirnir fleygðu niður byrðum sínutn og bjugg- ust til að flýja; ett svo mundu peir ejitir pví að peir vissu ekkert, hvert (!ýja skyldi, og ileygðu sjer pví næst til jarðar, og grenjuðu að petta væri djöfullinn, setn væri á forðinni: Sir Henry og jeg vorutn steinhissa; og ekki pótti okkur pað minni furðu gegna, pegar við sáum Good peysa í áttina til fjallanna, á hest- baki, að pví er okkur virtist, og ldjóðandi, eii s og hatiit væri orðinu bandvitlaus. Fáeiuum se-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.