Lögberg - 19.09.1888, Side 2
J o g b t x <3.
MIDVIKUD. 19. SKPT. 1888.
ÓT6EFENDUE:
Sigtr. Jónasscn,
Bergvin Jónsson,
Árni Friðriksson,
Einar Hjörloifsson,
Ólafur Þórgeirsson,
Sigurður J. Jóhanncsson.
Allar upplýsingar viðvíkjandi verði á
auglýsingum í „Lögbergi“ geta menn
fensið á skrifstofu hlaðsins.
Ilve nær sem kaupendur Lögbcrgs
skipta um bústað, eru þeir vinsamlegast
bcðnir, að senda skriflegt skeyti
nm )»að til skrifstofu blaðsins.
Utan á öll brjef, sem útgefendum „Lög-
bergs“ eru skriftið víðvikjandi blaðinu,
at.ti að skrifa :
Thc Lugberg Printing Co.
85 Lombard 'Str., Winnipeg, Man
Ilallæri oi>’ hjalp.
Vjar gátum þoss í síðasta blaði,
að vjer mundum minnast betur á
fundinn, sem haldinn var í húsi
Islendingafjelagsins p. 11. þ. m.
Umræðu-efnið, sem fyrir peim fundi
lá, er líka sannarlega p>ess vert,
að blöð vor og almenningur pjóð-
ar vorrar pegi J>að ekki frain af
sjer. Lofuin laudstjórninni á is-
landi og biöðunum par að vera
einum um það sæmdarstryk.
Á bessum fundi bar öllum, sem
nokkuð ljetu til sín heyra, saman
um þörfina á hjálp. Og J>að var
entrin furða. I->að er víst encfinn
einasti íslenzkur rnaður hjer vestan
liafs, sem ekki er sannfærður um að
á stórum pörtum af Islandi hafi
menn átt bágt um undanfarin ár,
og eigi J>að enn; J>að er víst eng-
inn sá landi meðal vor, sem ekki
veit pað, að á íslandi hefur fjöldi
manna uin undanfarinn tíma, hvert
árið eptir annað, gcngið glorhungr-
aður vikum og mánuðum saman,
og ekkert haft fyrir sig að leggja,
noma J>að sein reittist á einn eða
annan hátt, svo að segja af hend-
ingu. Og J>að er víst æði mörg-
um, ef ekki öllum, Islendingum
lijer vestra kunnugt, að J>að hafa
ekki svo tiltakanlega fáir menn á
íslandi hreint og beint dáið af
hungri og Jiarðrjetti á árinu, sem
nú er að iíða, og á síðustu árum.
Og hver cinasti maður veit, að vand-
ræðin fara sífellt fremur vaxandi
en minnkandi með hverju einasta ári.
Af hverju vitum vjer J>á þetta?
Ekki höfuin vjer J>að frá J>eim
mönnum, sem mest ber á í Jand-
inu. Peir menn, sein J>ar liafa
mest vö!d, embættisinennirnir, J>ing-
mennirnir og blaðamennirnir, J>eir
hafa öðru að sinna, en öðrum eins
smáinálum og J>ví, að fólkið er að
deyja úr iJiungri a landinu. Aldrei
gæti peim dottið í hug að vera að
gera veður út úr öðru eins. l.angt
fra. £>eir l>regða sjer til Dingvalla
til J>ess að liitta hver aimaii otr tala
O
[>ar um að stjórnarskráin sje ill,
°rl j>að væri gott ef konungin-
um vildi póknast að lireyta henni.
I>eír vita reyndar upp á sína tíu
iingur, aö iionunginum póknast J>að
<ekki. En J>að gerir minnst til. Því
að íjórnarskrár-málið er skemmti-
legt umræðu-efni og háleitt mál.
I>að gefur að minnsta ltosta tilefni
til að nefna frelsið svo oft. Og
frelsið hefur J>ann eiginleik, að lypta
mönnum ujip úr volæðinu og eyind-
arskajmum—J>ó að pað sje ekki
nema í munninum á nokkrum ís-
%
lenzkutn £>in<rvallafundarmönnum,
O
En J>að er einn galli, samt sem
áður, á J>essu frelsi, sem ekki á
neinn samastað nema munnana á
foma-ldar sonunum, frelsisins hetj-
ununi og framfara mönnunum, sein
Gröndal talar uin í dýrðar-kveðling
peim, sem hann hefur ort uin
pennan Þingvallafund. Gallinn er
sá, að pað lyptir ekki öðrum upp,
en pessum fornaldar sonum o. s. frv.
Meðan peir eru að flögra í loptinu,
situr almenningur kyr niðri í sveit-
unum og er hungraður.
I>ví að vjer vitum vel að svo er
ástatt, J>ó að embættismennirnir,
[>ingmennirnir og blaðamennirnir
liafi J>agað yfir J>vi, að • minnsta
kosti J>ar, sem J>að liefði getað komið
fyrir almennings augu. Vjer vituin að
J>að lýgur ekki hver einasti maður,
sem skrifar brjef hingað vestur. Og
vjer vitum, að landar vorir, sein
að heiman koma, eru ekki allir
fjölmælismenn. Og pau eru víst fá,
brjefin, sem liafa komið heiman
frá Islandi í sumar og í fyrra sum-
ar, og sem ekki hafa minnzt eitt-
hvað á eignatjón og apturfarir, hall-
æri og hungur. Og sögur innflytj-
endanna draga sannarlega ekki úr
J>ví, sem brjefin hafa hermt.
I>að var pví engin furða, pó að
fundurinn yrði fljótt sammála um
þörfina.
Og viljann hafa landar. I>að er
óhætt að fullyrða. l>eir hafa líka
sýnt J>að í verkinu. Eins og stend-
ur á, er ómögulegt að ná í áreið-
anlegar skýrslur uin peningasend-
ingar heim til íslands hjeðan. En
svo mikið vitum vjer að pær nema
ekki litlu. Svo sem til að gefa
mönnum ofurlitla hugmynd um pað,
skulum vjer benda mðunum á tvö
dæmi, sem [>egar hafa komið á
prent. Áögbery gat pess í vetur
I marzmánuði, að [>að sem af var
vetrinum hefðu landar í Peml>ina
Co. fengið einum manni í hendur
yfir $ 1000 til J>ess að senda til
íslands. I>að má svo sein geta
nærri, hvort allir lnndar í county)-
inu, sem peninga hafa sent, hafa
beðið sama manninn fyrir pá. Mán-
aðar blaðið Manitoba Colonist seg-
ir í hepti sínu fyrir yfirstandandi
mánuð að íslendingar í Manitoba
hafi á liðnu ári sent $ 5000 til vina
sinna oa kunninsria heima á fs-
landi. t>að er óhætt að fullyrða að
landar í Manitoba hafa sent milclu
rneira á liðnu ári. J>ví að einn
maður, sem vjer höfum talað við
um J>etta efni, vissi um fullar 5
púsundir dollara, sem sendar höfðu
verið á pessu tímabili. pað er
hverjum manni auðsætt, að eng-
inn einn maður veit um alla pá
jieninga, sem sendir eru úr Mani-
toba heim til íslands.
En par sem um önriur eins bág-
indi er að ræða eins og J>au, sem eiga
sjer stað á íslandi um pessar mundir,
munar minnst um J>að, sem landar
hjer geta lagt fram og sent heirn.
J>að hefur líka konrið ótvíræðilega
fram í sumutn [>eim brjefum, sem
oss hafa verið send, o<r sem hafa
verið l>irt almenningi, að landar
heima búast við meiri hjálp frá
oss, og J>að langt um meiri.
Ilvert á J>á að snúa sjer? Til
Canadamanna, hefur sjálfsagt sum-
um dottið S hug; til [>eirra mauna,
sem vjer hjer norðan landamæranna
höfum mest mök við. Fundurinn
áleit að pað væri óheppilegt í byrj-
uninni. Þeir menn, sem vjer höf-
utn mest kynni af, íbúar Manito-
ba og Norðvesturlandsins, eru fiest-
ir hálfgildings frumbýlingar. í aust-
urfylkjunum stöndum vjer að fáu
eða engu leyti betur að vígi, en
hvar annars staðar, par sem vjer
eruin ópekktir. Verði par á móti
jafmniklir innflutningar hingað ti 1
lands af örsnauðum löndum eins
oor verið liafa uin síðastliðin ár,
eða 6nda miklu meiri, [>á purfum
vjer að svo mörgu leyti, að leita
liðsinnis hjerlendra manna til að-
stoðar mönnum eptir að þeir eru
hingað komnir, að vjer getum naum-
ast búizt við meiri hjálp úr peirri
átt, en peirri, sein á [>ann hátt
mundi látin í tje. Peningaframlaga
til nokkurra muna getum vjer ekki
vænzt frá Camulastjórn. í Banda-
ríkjunum er alls ekki ólíklegt, að
fá megi talsvert fje sainan, en J>að
er eðlilegast að landar vorir syðra
gangist fyrir að safna pví. Þeir
eru par vel metnir, og standa að
öllu leyti betur að vígi J>eim ineg-
in landamæranna, en vjer, sem
eigum heima í öðru ríki.
Það er frá Englandi að vjer
einkum og sjerstaklega vonum að
hjálpin geti fengizt. Inn í J>eirra
nýlendur stefnir aðalinnflutnings-
straumurinn. En<rlendin<)far hafa áð-
ur vel og drengilega lagt sinn
skerf til að bæta úr neyð íslend-
inga, og sjo athygli J>eirra vakin
á [>ví rækilega, um hve mikið nú
sje að tefla, J>á virðist ekki ástæða
til að halda, að peir mundu bregð-
ast lakar við iiú en áður, |<ar sem
jafnframt fengist nokkur trygging
fyrir að hjálpin kæmi að varanleg-
um notum, og ekki mundi J>egar
sækja í sania horfið fyrir peim
mönnum, sem hjálparinnar nytu.
Því að vjer ætlumst alls ekki
til að leitað yrði gjafafjár, sem svo
yrði eytt á íslaruli eins og hingað
til hefur átt sjer stað. Neyðin er
orðin svo almenn [>ar, að slíkt
virðist pýðingarlaust. Og meðferð
pess fjár, sem í pví skyni hefur
verið gefin, hefur vanalega verið
svo, að hún mundi ekki hafa orð-
ið gefendunum til ánægju, ef peim
hefði verið fullkunnu<rt uin hana.
n
Að minnsta kosti er óhætt að full-
yrða J>að, að jafnan hefur pað fje
orðið fjölda manna að óánægju-efni.
Og — hvernig sem á pví hefur stað-
ið, — íslendingar hafa jafnan verið
jafnfátækir ejitir sem áður. Vjer
ætlumst til að öllu pví fje, sem
safnast kann, verði varið til að
hjálpa fátækum mönnum vestur og
til að hjálpa peim til að koina
fótum fyrir sig I [>essu landi. Oss
dylst J>að ekki, að J>ví muni verða
kastað í nasir oss, að með pessu
móti ætluin vjer að reyna að gjör-
eyða Island. En vjer Látum pann
áburð liggja oss í ljettu rúmi.
Því að hann nær en<rri átt. Það
O
er engin hætta á að vjer yrðuin
pess megnugir, [>ó að vjer vildum.
En vjer viljuin [>að auðritað ekki
heldur. Vjer viljum hjálpa [>ei'm
mönnum burt af íslandi, sem eiga
par svo bágt, að J>eir eru að leggja
árar í bát eða hafa pegar gert
pað, og sem hafa misst vonina um alla
velgengni framvegis á ættjörðunni.
Það eru fyllstu líkur til, af J>eirri
raun, sem J>egar er á orðin, að
J>essir menn geti lifað sómasamlegu
lífi hjer. Það getur J>ví naumast
verið neinn vafi á pví, að petta
sje velgerningur við mtnnina sjálfa.
Og J>að er örðugt að sjá, hvers
iandið ætti í að missa, pó að J>essir
menn fari. Sje ástæða til fyrir [>á
að hafa misst vonina um, að J>eim
geti liðið polanlega á íslandi, J>á
ætti að minnsta kosti ekki að lá
J>eim J>að, að J>eir leiti burt. En
sje óánægja peirra og vonleysi að
ástæðulausu, pá virðist oss J>jóð-
in íslenzka mætti, sjálfrar sín vegna,
verða peim deginum fegnust, sem
hún yrði af með J>á. Þeir væru
pá ekki lengur að kveikja óánægju
í öðrum mönnuin, sein una vel
ha<r sínum.
Annars getum vjer ekki neitað
}>ví, að oss virðist öll hræðslan við
að landið kunni að eyðast að mönn-
um vegna vesturfaranna nokkuð
skringileg. Það land, sem getur
eyðzt að rnönnum á J>ann hátt,
J>að á pað sannarlega skilið. Þeg-
ar almenningur maiina fer að flýja
ættjörð sína og leitast við að brjót-
ast áfram í framaiuli landi, pá er
eitthvað til muna að. Slíkt gjörir
allur porri manna ekki að gamni
sínu. Það er of margt, sem bindur
menn við æsku-stöðvarnar, við J>á
J>jóð, sein talar sama mál og peir
sjálfir, við pá atvinnu. sem [>eir
kunna og hafa vanizt—til pess að
ekki purfi eitthvað að taka i að
marki áður en petta slitnar allt
saman. Frá J>ví sjónarmiði skyldi
[>ví enginn inaður með viti liafa
ýinigust á útflutningum.—
En til J>ess að fá pví framgengt
að löndum vorum verði hjálpað á
pann hátt, sem fundurinn sá til-
tækilegast að reynt yrði, parf menn,
sem geta gefið sig um stund við
[>essu verki. Og J>eir menn J>urfa
fje. Og |>etta fje—til að kosta
mennina til að vinna [>etta verk—
ætlumst vjer til að CaUadastjórn
•leggi fram. Þar sem um annað
eins er að ræða, virðist par ekki
vera til mikils mælzt. Innflutning-
urinn mundi einkum stefna hingað
til lands, eins og um undanfarin
ár, en að eins verða miklu meiri
en áður. Og J>að hefur verið svo
inargsinnis tekið fram um undan-
farinn tíina, bæði af stjórninni og
öðrum hjerlenduin mönnum, að ís-
lendingar væru innflytjendur, sem
landinu væri hagur að, að engin
ástæða er til að bera kvíðboga fyrir
að stjórnin muni ekki verða pessu
máli svo hlynnt í orði og verki,
sem henni er framast mögulegt.
Forseti fundarins skýrði líka frá
pvl á fundinum, að hann hefði fært
pað, sem fundarsampykktirnar fara
fram á, í tal við varatnann akuryrkju-
mála-ráðherrans, Mr. Lowe, pegar
hann var á ferð hjer ekki alls
fyrir löngu, og að hann hefði tekið
pví mjög vel, pó að hann hefði
pá ekki sjeð sjer fært að gefa
neitt ákveðið loforð.
J>að, sein farið verður fram á við
landa hjer viðvíkjandi pessu máli,
er að skrifa undir bænarskrá til
stjórnarinnar um að veita }>etta fje
til uníb'rbúnings aðalframkvæmdun-
um I málinu. Bænarskráin verður
lögð fyrir almenning innan skamms.
j>að getur naumast minna veriö, sem
alinenningur er beðinn um, úr J>ví
[>að er nokkuð á annað borð, og
vjer efumst ekki um, að J>essar
undirskriptir muni fást mjög greið-
lega.
Hvers vegna var liætt ?
Sjera Jón Bjamason minntist á
eitt atriði, sem er eptirtektavert, á
fundinum, sem lialdinn var [>. 11.
[>. 111. út af hallærinu á íslandi.
Hann sagði söguna af tilrauniuni,
sem gerð var í fyrra hjer vestra
til að safna fje handa bágstöddum
mönnum á íslandi — að svo miklu
leyti, sem mönnuin hjer er kunnugt
um þá tilraun. Eins o<r inar«'a vafa-
laust rekur minni til, var haldinn
hjer fundur I septembetmánuði í
fyrra vegna fyrirspurna, sem komið
höfðu frá nefnd, sem inyndazt hafði
í Minneapolis í J>ví skyni að gang-
ast fyrir samskotum til íslendinga.
J>essi fundur kaus nefnd, sem átti
að safna upplýsingum um Sstandið
á Islandi, og sendu J>ær síðan
M inneapolis-nefndinni. J>etta gerði
nefndin líka, svo rækilega sem henni
var mögulegt. En við [>etta situr
[>ann dag í dag. Minneapolis-nefnd-
in hefur ekkert látið frekar á sjer
bera, og voru J>ó skýrslvir [>ær, sem
Winnipeg-nefndin sendi henni, J>ess
efnis, að líklegt var að [>ær mundu
freinur liafa orðið til að örfa sam-
skota-tilraunina en draga úr lienni.
Hún pýddi og sendi til Minneapol-
is grein J>á, sem stóð í Heims-
kringlu 28. júlí 1887, og undirskrifuð
var af Sveini Sölvasyni (sýslunefnd-
arm.), Magnúsi Jósefssyni (presti)
og Sölva porlákssyni (búfræðingi),
og sem byrjaði á pessum orðum:
„Hvað á að gera til að afstýra
hallæris-íhanndauða á lslandi“. Og
jafnframt sendi hún þýðingu á ýms-
um köflum úr prívatbrjefuin frá
merkuni inönnum; í öllum þeim
l)rjefaki>flum var sagt frá mestu
bágindum á vissum pi'irtuiu lands-
ins.
Hvernig stendur J>á á pví að
nefndin í Minneapolis lagði árar í
bát? Frá löndum hjer vestra hefur
hún engar upplýsingar getað fengið,
sem hefðu dregið úr framkvæmdum
hennar. Landar hjer sögðu nefiul-
inni J>að ótvíræðlega, að kæmi ekki
fljót hjálp, mundu bágindin manna
á milli á Islandi keyra fram úr
hófi, eins og líka hefur raun it
orðið. Hvers vegna ljet [>á nefndin
inálið falla niður, úr J>ví að hún
liafði byrjað á að fást nokkuö við
]>að á annað borð?
Vjer vitum [>að ekki. E11 hitt
vitum vjer, að um J>að leyti sem
nefndin lijer var að undirbúa svar
sitt, J>á bárust henni J)ær frjettir
að Minneapolis-nefndin ætlaði að
senda fyrirspurn til landsfiöfðingj-
ans á þstandi um ]>að, hvort á-
stæða væri til að hjál[>a. Vjer höf*
uio ekki fullar sannanir fyrir að
hún hafi gert [>að, en [>að er mjög
líklegt. Annars er alsendis óskilj-
anlegt, hvernig á pvl stendur að
nefndin skyldi hætta við starf sitt.
En sje J>ví svo varið, að [)eir
menn, sem ætluðu að gangast fyrir
samskotunum í fyrra haust til Að
ijetta undir með peiin bástöddustit
á Islandi, liafi fengið pað svar J>að-
an heiman að, að engin J>örf vaarí á.
hjáljt, J)á er ekki trött um að nokk-
ur ábyrgð livlli á herðum J>ess, eða
J>eirra, sem svarað hafa.
Eða eru menn hættir að telja
[>að nokkurn ábyrgðarhluta lieima á
Islandi, að verða J>ví til fyrirstöðu
að ]>eim mönnum sje rjetf hjálpar-
hönd, *em einu ínissiri síðar deyja
úr harðrjetti?