Lögberg - 03.10.1888, Síða 4
B3T Nú eru koninir út af Lögbergi
hjer um bil tveir jrriðju p.artar
ár g a n g s i n s.
Flestir blaðaútgefendur hjer í land-
inu ganga stranglega eptir því, að
blöðin sjeu borguð fyrir fram. Vjer
höfum eklci gengið lxart eptir því,
eins og lesendunum er kunnugt.
Vjer vonurn aS menn láti oss held-
ur njiíta þcss en gjalda, og borgi
oss svo fljótt, sem þeir sjá sje.x
nokkurt færi á ];ví.
Útg.
Vjer ámiunum hjer meS kaup-
endur Lögbergs vinsamlega cn al-
varlega um, aS tilkynna þaS Á
SKRIFSTOFU BLAÐSINS, ef
þeir skipta um bústaS, hvort held-
ur er hjer í bænum eSa annars
staSai', og jafnframt taka fram,
hvar þeir hafa áSur veriS.
þeir, sem ekki gera aSvart á
þennan hátt, þcgar þeir flytja
sig, geta ekki ætlazt til aS fá
olaðið heim til sín.
IJR BÆNUM
oo
GRENNDINNt-
Herra Jósep Ólafsson lír Þingvallaný-
lendunni er hjer þessa dagana. Ilann
segir að löndum gangi úgætlega þar
vestur frá. Akuryrkja er auðvitað enn
lítil. Mest rnun vera 12 ekrur yrktar
hjá einum bónda. En elztu bændurnir
hafa ekki heldur verið þar lengur en
3 ár, svo að enn getur ekki verið von
á mikilli akuryrkju. í liaust vcrður all-
mikið plægt af landi. Eittlivað 55 land-
ar hafa þegar byggt sjer hús í nýlend-
unni. Ilerra Jósep Ólafsson bvst við
að íslenzkir búendur )>ar muni verða
orðnir 70 með vorinu.
A sunnudagskvöldið var lýsti sjera
Jón Bjarnason yfir því, að hann gæfl
söfnuðinum upp $700 af skuld þeirri,
sem söfnuðurinn stendur í við hann.
Væri áhuginn viðlíka mikill hjá söfnuð-
inum eins og prestinum, þá mundi þess
ekki verða langt uð bíða að kirkju-
skuldin yrði borguð.
Mrs. Þóra Sæmundsson, ekkja Einars
Sæmundssonar, biður oss að geta þess
5 blaði voru, að landar í Chicago hafl í
öllum greinum reynzt þeim hjónum sem
beztu bræður og systur. Að lyktum fjöl-
menntu þeir til útfarar hans, og liafa
6 allan hátt reynt til að ljetta harm
ekkjunnar að svo miklu leyti, sem þeim
hefur verið framast unnt.
Ny Good-Templara-stúka íslenzk var
stofnuð lijer i bænum á fimmtudaginn
var, af 44 mönnum. Stúkan heitir
Skuld.
Eptir reikningum, sam fram voru
lagðir á safnaðarfundinum í gærkveldi
(þriðjudagskv.) hefur íslenzka kirkjan
að öllu samanlögðu, með öllu því, sem
í lien'ni er, að undanteknu orgelinu,
kostað $4,682,85. Þar af liefur verið
gefið í efni og vinnu $483,08; í pening-
um hefur verið geflð af íslendingum
og innlendum mönnum hjer um bil
$1000. Kirkjan skuldar því um $3,200.
Þar af er $1,500 lán, sem á að afborgast
á 8 árum.
Bret Harte og Labouchere.
Bret Harte, ameríkanski rithöfundur-
inn nafnfrægi, ljek skringilega á La-
bcuchere, þingmanninn enska og ritstjóra
Lur.dúnablaðsins Trut/i fyrir skömmu.
Ifann klæddi sig í afgamla, slitna fata-
garma, kom þnnnig klæddur á skrifstofu
blaðsins, og bað um að mega flnna
hinn nefnfræga blaðamann að máli.
Honum var vísað inn í það allrahelg-
asta, þar sem ritstjórinn og (ángmaður-
inn sjálfur sat. Bret llarte sagðist vera
með kvæði, sem hann langaði til að
koma í blað hans og fá einhverja þóknuu
fyrir, og spurði Laboucliere, hvort hann
vildi gera svo vel og renna augum yfir
það. Labouchere neitnði fyrst að líta á
|.etta, sem verið var að bjóða honum.
Harte bað hann þá svo vel og innilcga
að gera ).að fyrir sig að lesa það, og
sagði sjer lægi svo mikið á peningum,
svo að Labouchere Ijet |ó til leiðast
að rcnna augum yfir kvæðið í mesta
ílýti. Svo fjekk hann lionum það nptur,
og sagði um leið:
„Jeg get ekki notaö þennnn leirburð“-
„En guð minn góður! hrópaöi Ilarto
upp yfir sig, jeg er nð déyja úr hungri“.
Það leit svo út, sem liann segði satt,
því honum tókst ágætlega að leika „roll-
una“.
„Ilvnð setjið þjer upp fyrir þaðí‘
spurði Lnbouchere.
Þaö kostar eitt pund“, sagi Ilarte, og
það var svo að sjá sem nú stæði hann
alveg á öndinni.
„Kostar pund! Það er ekki eins mik-
ils virði eins og blaðið, sem það er
skrifað á“, sagöi Labouchere í meira
lagi styggur og óþolinmóður. „Ef þjer
eruö að beiðast ölmussu, þá get jeg
geflð yður nokkra shillings, en þá sogi
jeg yöur það samt jafnframt, að jafn-
sterklegur og liraustlegur maður, eins
og þjer eruð, getur aflaö sjer raeiri pen-
inga og verður sjer ekki eins mikið
til skammar, ef hann fer að gera eitt-
hvert ærlegt handarvik, t. d. bera vörur
fram á skip. Hvcrs vegna lögöuð þjer
ekki á stað 1 leiðangurinn, sem átti aö
frelsa general Gordon, i stað þess að
vera að reyna að berjast við að skrifa
í blöðin? Hver eruð þjer annars?“
„Bret Harte“, svaraði aðkomumaður,
og tók af sjer mestalla tötrana. Labou-
chere brá heldur en ekki brún, þegar
mannræfillinn varð allt í einu að rit-
höfundinum nafnfræga, sem jafnframt
hafði um mörg ár verið kunningi hans.
Kvæðið verður bráðum prentað, og kvað
vera eitt af því vandaðasta, sem Bret
Harte hefur ritað. En það verður ekki
blað Laboucheres, sem flytur það út
um heiminn.
B K A M M I R,
Einn kaupandi Lögbcrgs í Dakota
skrifaði oss hjer um daginn, og sagöist
ekki ætla að kaupa blaðið lengur en
til ársloka; það væru svo miklar skamm-
ir í því, en hann fengi á hverjum degi
nógar skammir ókcypis hjá — konunni
sinni.
G. H. CAMPBELL
GENKRAL
Headquarters for all Linee, as undo*’
Allan, Inman,
Domlnlon, State,
Boavor. North Cerman,
Whlte 8tar, Lloyd’s (Bremen LineJ
Cuoln, Dlreot Hamburg Llno,
Cunard, French Line,
Anchor, Itallan Line,
and every other line crossing the Atlantio or
Paciflo Oceans.
Pnblisher of “C'ampbeH’s Steamship Gnide."
This Gnldegives fnll partionlarsof all linee, with
Timo Tablos and sailing dates. Send for it.
ACENT FOR THOS. COOKA SONS,
the celebrated Tourist Agenta of tho world.
PREPAID TICKETS,
to bring your frionda ont from the Old Country,
at lowest rates, also
MONEY ORDERSAND DRAFTS
on all points in Great Britain and the Con
tinent.
BACCACE
chocked throngh, and labcled for the ship by
which you sail.
Write for partlculars. Correapondence an-
swered promptly.
J i 0 b m æ I i
eptir Sigvalda Jónsson SkagfirSing
eru til sölu á skrifstofu Lögbergs.
Kosta í kápu 25 c.
E, Ð, Eichardson,
BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878
Verzlar eiunig með albkcraar ritíöng
Prentar með gufuafll og bindur bœkur,
Á liorninn andtpKnis tiýja pósthúsínu.
Maln St- Winnjpeg.
FLEXON & 00.
(Efnafræbiitgvtr og ICifjöiiiar.
Cl.ARF.NDON IiOTF.I. Bl.OCK
Foxvta.s'e
Isleiizkur MaSur í bxxðinni, ætíð
reiSubúinn til að taka á móti vor-
um fsleuzku skiptavinum.
FLEXON & CO.
(Sigirvíír J.JöhanncöBon
298 Ross Str.
hefur til sölu
LÍKKISTUR
á allri stærð og hvað vandaðar,
sem menn vilja, með lœgsta verði.
Hjá honum fæst og allur úthúnað-
ur, sem að jarðarförum lítur.
Geta nú sýnt
n ýj ar ha us tv i) r u r
í öllum greinum.
Ábroiður, ullartau, kjólatau o. s. frv.
með lægsta verði, sein fáanlegt er
í pessuin bæ.
Robinson&Co.
402 MAIjST STJt.
Hough & Campbeil
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
J.Stanley Hough.
Ignnc Carapbe 11
37 WEST MARKET 8tr„ WINNIPEG.
Beint á móti ketmarkaðnum.
Ekkert gestgjafahús jafngott í bænum
fyrir $1.50 á aag.
Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billi-
ard“-borð. Gas og liverskyns Þægindi í
húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini
JOHN BAIRD Eigandi.
.1 A K » A K F A K í K.
[Homið á Main & Market stk. |
Líkkistur og allt, sem til jarð-
arfara parf,
ÓDÝRAST í BŒNUM. |
eg geri mjer niesta far um, að I
alu ?eti farið sem bezt fram |
Ivið jarðarfanr.
J'elep/íone JVr. 413.
(Jpið dag og nótt.
m. íiromos
NÝ FÖT! NÝ FÖT!
N ý k o ns n a r iiaustvörur.
Ný liaustföt, $11,00 virði, fyrir $6,50
Ný haustföt, $16,00 virði, fyrir $9,50
Ný liaustföt, $18,00 virði, fyrir $10,50
Nýir liaustfrnkkar, $12 virði, fyrir $7,50
Nýir, ljómandi frakkar (worstcd), $16,00
virði, fyrir $11,00
Góðav ullarbnxur fyrir $1,50.
KOMIfl OG8JÁIÐ.
4 2 ö M a i n S t r.
COR. Ross & ISABEL STR.
Jeg eigandi fíundee ILouse leyfi
mjer að tilkynna viðskiptavin-
um mínum og öllum yfir höfuð,
að aldrei í inanna minnum hafa
vörur veriö seldar við jafn-lágu
verði og þær eru nú í
Ijousc.
Sumarvarningur fyrir hálfvirði.
Haust- og vetrarvarningur af öllum
tegundum kemur daglega til mín
austan xír stórbæjunum.
Ailskonar lcaUmannaklœð'naður,
skyrtur og hálstau nú nýkomið.
Neckties, Neckties, Neckties,
með gjafverði.
= Glysvarningur, ur,
klukkur, fiolin etc. Sje
þetta pantað hjá mjer, þá sendi
íeg það að kostnaðarlausu fyrir
kaupanda til hvers staðar sem
vill í víðri veröld.
GleymiS engu af þessu.
J. BERGVIN JÓNSSON
1
Islenzkiir skraddari.
Ef þjer viljiö fá föt, sem fara vel,
sniðin eptir lnáli, )>á býr
Erl. Gislason,
133 ROSS ST.
þau til lianda yðnr úr vandaðasta efni
fyrir minna verð en aðrir skraddarar í
bænum. Manohet- og milliskyrtur fáið
þjer og hjá honum úr betra efni og
ekkert dýrari en í búðunum. Hnnn býr
líka til yflrhafnir (Ulsters) handa kvenn
fólkinu; pressar og gerir við gömul föt
svo þau líta út eins og ný, setur loð-
skinn á kraga og ermur, og sníður upp
föt, ef þau fara illa.
(Munið númerið 133 Ross. Str.
Rjett fyrir neðan hornið á Isabel og
Ross Str.).
S24
Ijett ft/, því að klukkan Vftr orðin 8; og sólín
hafði sogið þokuna I sig ; við gátum því
sjeð í einu allt landið, sem fyrir frainan okkur
lá. Jeg veit ekki, hvernig jeg á að lýsa því
dýrðlega útsýni, sem par birtist augum okkar
er voru sem írá sjer numin. Jeg hef aldrei
sjeð neitt líkt því áður, og jeg býst heldur ekki
við að jeg mupi sjá neitt líkt því hjer eptir.
J3ak við og fyrir ofan okkur teygðust snjó-
brjóst Shebu upp í loptið, og fyrir neðan, eitt-
hvað finiin púsund fetum lægra en við stóðum,
lá hver míian frain af annari af því yndislegasta
flatleudi, sem jeg hef nokkurn tíma sjeð. Sum-
staðar voru þjettir skógaflákar ineð háum trjám,
sumstaðar liðuðust stórár fram sína silfur-leið.
Vinstra-megin pandist út yfir stórt svæði frjósamt
öldumyndað veldt eða graslendi, og á pví gátum
við að eins grillt í ótal lijarðir af veiðidýrum
eða nautgripuin — í þeirri fjarlægð gátuin við
ekki greint, hvort lieldur var. £>etta iandflæmi
virtist vera uingirt með inúr af fjöllum langt í
burtu. Hægra-megin við okkur var landið meira
eða minna fjöllótt, pað er að segja að einstaka
hæðir stóðu upp úr sljettlendinu; á milli hæð-
anna lágu ræktaðir landflákar, og á peini gátmn
við glöggt sjeð hópa af kofum irieð kringlóttu
livolf-Jagi. Iljeraðið lá framioi fyrir okkur eins
og landu.brjef, og glitraði á ár pess líkt og silf-
urlita ornin, og tindarnir, líkir tindum Alpafjall-
Ö23
ftriria; risu upp í hátíðlegiim tíguleik, krýndir
Snjösköfluin, sem liðuðust um pá állavega. En
yfit öllu lá glaðiegt sólarljösið, bg okkui- var setn
fyndum við sælulíf nátturunnar draga andann.
Tvennt þótti okkur kynlegt, sem við sáum
meðan við störðum þarna fram undan okkur
Fyrst og fremst pað, að landið fyrir framan okk-
ur hlaut að liggja að minnsta kosti fimm þúsund
fetum hærra heldur en eyðimörkin, sem við
höfðuin farið yfir; það annað, að allar árnar
runnu frá suðri til norðurs. Við vissum það vel,
og höfðum ekki komizt að því þrautalaust, að
alls ekkert vatn var sunnan-megin við þennari
mikla fjallgarð, sem við stóðum á, en norðan-
megin voru margar ár, og flestar þeirra virtust
renna í stórt fljót, sem við sáum liðast áfram,
þangað til augað eygði ekki lengur.
Við settumst niður, sátum kyrrir uin stund
og störðum þegjandi á þetta dásamlega útsýni.
Allt I einu tók Sir Henry til máls:
„Er ekki neitt á ujipdrættinum um þjóð-
veg Salómons?“ sagði hann.
Jeg hneigði höfuðið til sainþykkis, en horfði
enn langt út yfir landið.
„Jæja, litið þjer á, þarna er hann hann
benti lítið eitt til hægri handar við okkur.
Good og jeg litum því við, og þar liðaðist
eptir sljettunni einhver rák, sem virtist vera breið-
ur þjóðvegur. Við höfðum ekki sjeð hana í
228
ig sá vegur skyldi leggjast. Á einutn stað kom-
um við að miklu gili, þrjú hundruð feta breiðu
og að minnsta kosti hundrað feta djúpu. I>etta
mikla hyldýpi hafði beinlínis verið fyllt, auðsjá-
anlega með afarstórum, tilhöggnum björgum; en
á gilbotninum hafði hvelflng vmrið gerð, til pess
að vatnið skyldi geta runnið þar; og yfir öllu
pessu lá vegurinn. A öðrum stað var vegurinn
höggvinn sein krákustígur ineð hvössum hornuni-
í hlíðina á pverhnýptum kletti, fimm hundruð>
feta háum, otr 4 priðja staðnum lá hann í jarð-
göngum beint í gegnuin klett einn, fimintán
faðma eða ineira.
Hjer tókunx við eptir pvl að hliðarnar á
jarðgöngunum voru paktar með undarlegum mynd-
um, mest af herklæddum mönnum í vögnum.
Ein, sem var afburða-fögur, sýndi heilan bar-
daga, og í fjarlægð sást farið burt ineð her-
tekna menn, og fylgdu peim varðmenn.
„Jæja“, sagði Sir ílenry, eptir að hann hafði
skoðað petta forna listaverk vandlega, „pað er ef
til vill ekkert að pví að kenna pennan veg við
Salómon, en ekki lærðari en jeg er, pá grunar
mig að Egiptar hafi koinið hingað áður en fólk
Salómons steig sínum fæti á pennan veg. Ef
petta eru ekki handaverk Egipta, pá get jeg
ekkert annað sagt, en að petta líkist peiin mjög
mikið“.
Um hádegi vorunx við komnir svo langt ofaix