Lögberg - 10.10.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.10.1888, Blaðsíða 1
„Lögberg“, er gefið út af Prentfjelagi Lögbergs. Kemur út á hverjum mið- vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr. 35 Lombard St., Kostar: um árið $2, í 0 mán. $1,25, i 3 mán. 75 c. .... ' Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. c. „Lögberg“ is publishcd everv Wcdnes- day by the Lögberg Printing Co. at Kö. 35 Lombard Str. Price: one year $ 2, C moriths $ 1,25, 3 months75 c. payablein advancc. Single. codies 5 cents. WINNIPEG, MAN. 10. OKTÓBER 1888. Nr. 39. Manitoba & Northwestem JAKI>á BK A U T ARF J EL A G. GOTT LAND — GÓDl'R SKÓGUR — GOTT VATN. Hiu alpekkta jjinevalla-nýlenda liggur að þcssari járnbraut, brautin liggur um bana; hjer um bil 55 fjcdskyldur haia pcgar sezt par aft, eu par er enn nóg af ókrypis stjórnarlaudi. 160 tkrur handa hverri (jölskyidu. A- gœtt engi er i pessaii nylccdu. Frtkari leif beiuingar fá meun hjá A F. EDEN LAND COMMISSIONER, 022- JilSlX Winnipeg. J. H. ASHDOWN, tíirilvírii-ieriliiimiiilöi' Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. Alpekktur aS því að selja harðvöru við nijög lágu verði, |)aö er engin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið. þegar þjer þurtið á einliverri harðvöru að halda, þá látið ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Main & Bannatyne St. WINNNIPEG. FRJETTIR. Hraðskeyti Wimana, viðvíkjandi pólitísku sambandi milli Canada og Bandarikjanna, sein getið var um í síðasta blaði Jjögbergs, hefur verið prentað í öllum Ivundúna-blöðuimin, eins og nærri má geta. Dað virð- ist svo, sem ekki sje gert sjerlega mikið úr frjettunum á Englandi. Dannig segir blaðið St» JcitnesGct~ zette: „það var mjög vinsamlegt af Wiman að láta oss vita svona snemma utn þetta tilboð til Cana- da um að fá Bandaríkjunum allan sinn hag í hendur. England fjekk að vita allt um þetta fyrir nokkru síðan, og hefur látið sjer J>að liggja í fremur ljettu rúmi. Ef Canada verður nokkurn tíma cjánægð með Jiau kjör, sem hún á nú við að búa, þá er ekki líklegt að hún breyti um til betra með því að verða partur af Bandaríkjunum. Bandaríkin ættu að bíða við, Jiangað til Canada lætur í Ijósi löngun eptir að draga nið- ur brezka fiaggið.“ Þó að auðvitað sje ekki liætt við því að sinni, að Canada muni renna á agnið, J)á er þó auðsjeð á ýmsu að þeim Canada-mönnum, sem hlý.jastan hug bera, eða ]>ykj- .ast bera, til Bretlands, er ekki far- ið að verða um sel. þannig stendur nýlega í ritstjórnargrein í Montreal- blaðinu Star: „Öldundaþing Banda- ríkjanna getur ekki fengið Canada fyrir gott orð nú sem stendur, en vjer viljum vekja athygli stjórn- málamatina beggja Ilokkanna í Can- ada á J>ví að þeir eru að skapa satnbands-skoðanir í J>essu landi, og eim gengur það liræðilega fljótt. Fyrir fimmtán árum hefði það verið álitin landráð að hyggja á slíka breytingu, og hverjum manni, sem hefði látið það í ljósi að hann væri slíkri breytingu blynntur, befði ver- ið mis{>yrmt líkanilega. Á þessum tímum hafa menn fyllsta frelsi til að ræða þetta mál. Dað er margt sem veldur þessari breytingu, sem nú er & orðin, og þeir menn, sem gert hafa það að lífsstarfi sínu að fást við stjórnmál, hafa komið því til leiðar. það eina, sem hnekkt getur sambands-skoðunum þeim, sem nú eru farnar að vaða svo uppi í þessu landi, er það að ættjarðarást stjórnniálainanna vorra verði göf- ugri, að hið mikla Norðvesturland byggist, og ef til vill það að fast- ara samband verði milli liinna ýmsu hluta brezka ríkisins“ (imperial federation). Hon. Edward Blalce, fyrverandi formaður frjálslynda flokksins í Can- ada, hefur, eins og kunnugt er, verið mjög heilsutæpur uin all- langan undanfarandi tíina. Hon- um liefur nú batnað svo, að haun treystist til að taka til starfa apt- ur. Hann ætlar ekki að sinna stjórn- málum framar, heldur gefa sig ein- göngu viB málafærslumannsstörfum. Ivyrrahafsbrautarfjelagið canadiska hefur lagt fyrir stjórnina í Ottawa mótmæli gegn því að stúfur sá af Rauðárdalsbrautinni, sem byggjast á til Portage la Prairie, megi verða lagður yfir brautir fjelagsins. Fje- lagið heldur því fram að Manitoba- J>ing bnfi ekkert vald til að leggja brautir yfir brautir fjelagsins; til þess J>urfi þingið i Ottawa að lög- gilda nýju brautirnar. Stjórnin hef- ur enn ekki skorið úr málinu. Eins og kunnugt er, hafa kirkna- eignir hingað til verið undan- þegnar sveita-sköttum í Canada. Baptista-söfnuður einn í Toronto hefur um nokkurn tíma undanfar- inn verið að ræða það mál, hvort þessi undanþága væri rjett eða ekki. Söfnuðurinn befur komizt að þeirri niðurstöðu að hún væri röng, og ætti ekki að eiga sjer stað. Hann leit svo á, sem þessi kirkna- undanj>ága væri nokkurs konar styrk- ur frá vcraldlega valdinu, og að þeir menn, sem Baptista-trúar eru, ættu ekki að stuðla að því, að slík- ur styrkur haldist við. Timbur J>að, sem sent var frá Canada til Bandarikjanna fyrir fullt og allt á síðustu sex mánuðum, nam $087,124; auk J>ess var það timbur, sem aptur átti að flytja út úr Bandaríkjunum; }>að nam $85,109. Það er alkunnugt, að samkomu- lagið er ekki sem allra ákjósan- legast í Quebec-fylkinu með ka- þólskum mönnum og prótestöntnm. Kaþólskir menn eru þar í meiri hluta, og prótestöntum þykir sem þeir halli rjetti sínum, þegar J>eir fái höndunum undir komizt. Það, sem þeim síðast hefur orðið að deiluefni, er ljósin við kirkjurnar í Quebec. Prótestöntum þykir sem bæjarstjórnin þar afskipti kirkjur sínar illilega, og þrátt fyrir það að samningar hafi verið gerðir um það, að fram undan hverri einustu kirkju í bænum skuli vera ljós, J>á láti bæjarstórnin vera myrkt um- hverfis allar prótestanta-kirkjur; ‘þar á móti sje nóg birta í kring um kirkjur kaþólskra manna. Aðfaranótt fyrra miðvikudags var allmikil snjókoma bjer og þar í Ontario-fylki, einkum vesturpartin- um; ávextir skemmdust mjög í aldingörðum. Sumstaðar varð snjór- inn 6 þumlunga þykkur. Fyrir nokkrum tíma síðan komu umkvartanir til Canada-stjórnar um að bændur í Dakota legðu það í vana sinn að fara norður yfir landa- mærin og stela timbri í Suður-Mani- toba, bæði á löndum stjórnarinnar og einstakra manna. Young kapteini, umsjónarmanni tollmálanna í Mani- toba og territóríunum, var því falið á hendur að rannsaka málið. Hann segir að timburþjófnaðurinn eigi sjer allmikinn stað. Hann segir og að mikil tollsvik sjeu höfð í frammi á landamærum Manitoba og Dakota. þar á meðal ér ótollað korn flutt til Morden sunnan að. Merkilegast er þó það í skýrslu hans, að mikið af opium er flutt á laun yfir landamær- in til Bandaríkjanna suður af Mor- den. Ópíumið er komið vestan frá ströndinni með Kyrrahafsbrautinni. það er elcki svo sem að menn flytji ópíumið í vösum sínum, heldur eru heil vagnhlöss flutt f>assa leið suður yfir landamærin. Young kapteinn ræður til að ríðandi lögreglulið verði sett þegar í stað á þær stöðvar, ]>ar sem þjófnaðurinn og tollsvikin fara fram. Bóluveikin er ko i in upp i Toron- to« Heilbrigðisstjórn bœjarins hefur sent lækua ut um bæinn; þeir eiga að koma í hvert hu?, og bólusetja hvern rnann, sem ekki hefur verið sott bóla á slðustu 5 árum. Næstu samningar, sem frain eiga að fara milli Canada og Bandaríkj- anna, verða um landamæri Alaska. Landainerkin eru þegar að nokkru leyti ákveðin, en enri er eptir að kveða á um þau í hjeraðinu, sem liggur fram með Yukon-fljótinu. þangað til það mál er til lykta leitt, þykjast stjórnir beggja land- anna eiga umráð yfir J>eim lands- hluta. Mormónarnir eiga heldur en ekki í vök að verjast um þessar mund- ir fyrir stjórn Bandaríkjanna. þessa dagana hefur hæsti rjetturinn í Utali dæint í máli, sem Mormóna-kirkjan hefur átt í við stjórnina. Stjórnin krafðist allra eigna kirkjunnar, með því að kirkjufjelag þeirra hefði eng- an rjett til að vera til. Málið var sótt og varið af ákaflega miklu kappi. En stjórnin vann það alger- lega. Rjetturinn komst að þeirri nið- urstöðu, að Mormóna-kirkjan kenndi enn og hjeldi fram fjölkvæni; væri henni leyft að eiga nokkuð, þá stuðluðu þær eignir að því að halda fjölkvæninu við, og þar sem fjöl- kvænið væri alsendis ólöglegt, þá gæti kirkjan ekkert átt á löglegan hátt. Mormónarnir hafa skotið máli sínu til hæsta rjettar Bandaríkjanna. Hræðileg saga er sögð J>essa dagana af vissum þjónum North- iern Pacific - járnbrautar fjelagsins Vagnlest var á ferð á brautinni fyrir vestan Fargó. Tveir menn komu inn f lestina á einhverjum undir-brautarstöðvum, og lentu í þrætu við brautarþjónana út af far- gjaldi. Lestin var á fleygingsferð, og öðrum inanninuin var kastað út; hinn maðuriun hjelt sjer föstum og bað sjer griða. Farþegjar skár- ust þá í leikinn og björguðu lífi hans. Síðan var lestin stöðvuð, og maðurinn, sem út hafði verið fleygt, fannst. Hann var, auðvitað, örend- ur og líkið svo skaðað, að ekki var sjón að sjá.—Frjettin barst hing- að til bæjarins sem hraðskeyti frá Minneapolis, og er höfð eptir farþegjum, sem verið höfðu á lest- nni, þegar ódáðaverkið var framið, og fóru út af henni í St. Paul á laugardaginn var. Uppastunga er nykomiu fram 1 öld ungaþingi congressius í Wasington um að ranncókn verði hafin viðvikjandi máli Riels, landráðamannsins, sem hengdur var 1 Regina 16. november 1885. Riel póttist vera borgari Banda- rikjanna. og þess vegna fer uppá- stungan fram á að rannsakað verði, hvort hanu hafi verið sakfelldar af Canadamöunum á löglegan há’t. Mælt er að liaýovr hafi synjað nýlega að Ijá hjálp herliðsins til pess að reka irska leiguliða út af eignutn Clanric 'rdes lávarðar. þetta þykir, að vonum, benda á það, að stjórnin mufli loksins vera farin að renna grun i, að hún hafi ekki farið sem allra- hvgailegast að ráði sfnu á írlandi að undan fömu. Á Þýzkalandi verður mönnum mjög tíðrætt um Friðrik keisara um þessar mundir. Eins og vjer. gát- uin um í síðasta blaði voru, hefur verið gefinn út útdráttur af dagbók hans, og stjórninni gazt svo illa að þeim útdrætti, að hún ljet taka útgefandann fastan. Siðan hef- ur það komið upp úr kafinu, að útgefandinn, Dr. Gefincken, hafi dreg- ið undan heilmikið af því, sem í dagbókinni stóð, og sem stjórninni muudi hafa komið enn ver, heldur en það, sem liann valdi úr henni til prentunar, og enn fremur að ritstjóri blaðsins Deutsche Hunclechau hafi aptur follt ínikið ur.dan af úrvali doktorsins. Mönnum mundi því þykja fróðlegt að sjá dagbók- ina í heild sinni.—-Auk þessa dag- bókar-útdrátts hefur og nýlega ver- ið Lrefið út dálítið kver um Frið- rik keisara, seui valcið hefur all- mikla ejitirtekt. Kverið lieitir „Frið- rrk keisari sem þjóðvinur“, og ýmsir af helztu mannvinum Þjóö- verja hafa ritað í ]>að smágreinar um, hvernig keisarinn hafi reynzt þeim. Einn þeirra segir meðal ann- ars: „Ekkert hafði komizt jafn-djúpt inn í sál Friðriks þegar frá æsku árum hans, sem þráin eptir vel- farnan allra stjetta ineðal þjóðar- innar.“ Allir höfundarnir ljúka ujiji sama munni. — Enn fremur er og von á ágripi af æfisögu Friðriks keisara innan skamms. það á að koma út 1 London, og á að eins að verða nm heimilislff keisarans, Menn œtli að ekkja hans muni vera höfundurinu. Að minnsta kosti kvað nafn hennar stauda undir formálanum. Agóðanum af bókinni á að verja til spítala fyrir hálsveika meun. Sagt er að Salisbury lávarður hafi litið yfir handritið. Kína-stjórn, eða að miiinsta kosti vissa embœttismenn Klnverja, langar til að ná sjer niðii á Baudarlkjamönu- um fyrir höpt þau, sem þeir leggja á innílutning Kluverja til BandarÍKj- anna. Hefndina hugsa þeir sjer að láta vera innifalna i þvi að banna innflutiiing til Kinlands á steinoliu frá Bandarikjunum. í þvt skyni hefur Chang Chitung, vara-konuugur 1 Can- ton. skrifað embættisbrjef til keisarans, og t þvl telur hanu steinoliuna hina mestu hœttu fyrir frið og velferð ríkisius! Hann færir það til að fyr- ir skömmu siðan hafi steinolian brcnt 400 hús i Swatow, og rjett áður liali húu ónýtt gufuskip eitt og orðið 800 æauna að baua. Skömniu siðar hali hún breunt 1000 hús i Centon og ó- nýtt eignir. semnuuiið liafi $10.000,000. Steinollunui segir liann sjo að kenm um nlu tlundu aföllum brennum. sem verði á hverjum vetii í Cantou. Vara- konungurinn bendir á að engir örð- ugleikar sjeu á að losna við þessa skaðlegu vöru; samniugurinn við Banda- rikin frá 1881 leggi hópt á innllutn- ing Kinverja til Bandarikjanua, og það sje haft að ástæðu að samkeppri sú, seni vinna Kínverja komi til lciðar, sje skaðleg fyrir landið. ,,Og geti þeir bannað okkur að koma þangað. af þvi að vinna Kinverja sje þeim til tjóns. þá höfum við eins mikinn rjett til að bauna þeim að flytja steinollu hingað til landsins, úr þvi að hún er okkur til tjóns. Lögin urn það, að þjóðirnar liafi rjett til að verudi hags. muni sina og hamla þvt að þœr verði fyrir tjóni, ciga jafnt við bœði lönd- in, ef nokkurt rjeltlæti er til; og þeg- ar stjóru annars landsins hagar sjer eptir Jiessari grundvaliarreglu. þá getur cuiginn fundið að þvl. þó hin þjóðin gen það líka-. Va rakoD- unguiiun leggur það þvl til að þeg»r veiði bannað að flytja steiuolíu inn t landiö. Frá Kína og Japan berast frjett- ir um ósrurle<r vatnsflóð o<r storma, sem komið hafa J>ar í sumar. Þannig lenti stormbylur á bænum Nokori í Japan {>. 30. ágúst. 3,000 hús moluðust alveg sundur eða að miklu leyti; 83 skij> fórust algerlega; 500 skiji löskuðust; 52,000 manna særð- ust, svo að J>eir urðu að þiírgja styrk af abnenningi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.