Lögberg - 10.10.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.10.1888, Blaðsíða 3
leið. Mr. Gladstone talaði siálfur allan tímann, meðan þessi maður stóð við hjá honum, og við uæsta kunningja sinn, sem hann hitti, ljet hann )>ess getið, að hann hefði aldrei þekkt nokk- urn mann, sem hefði verið jafn-vel að sjer í stærðafræði eins og Mr. F. Hvar sem Mr. Gladstone er, þá er hann fremstur í umræðunum, þó að hann sje ekki sá eini, sem talar, sem hann auðvitað er ekki æflnlega. Því er ekki að leyna, að það er stundum nokkurt ræðusnið á prívat-samræðum hans. Yæri maðurinn ekki annar eins mælsk- umaður og hann er, þá væri jetta gaili; en enginn mUndi vilja fara þess á mis, sem á kost á því, að heyra þessar tigu- legu setningar velta áfram, að sjá aug- un glóa, að heyra röddina breytast með hverri geðsliræringu, litið minna en í ræðustólnum, en ef til vill cnda enn fagurlegar. Harðar deilur eru hyrjaðar í Sálu- hjálparhernum. Bootli, „general“ hersins, segir, að sá partur heriiðsins, sem er að berja á kölska hjer í Ameríku, geri ekki þeim gamla jafn-örðugt fyrir, eins og vera skyldi, og sje enda farinn að draga nokkurn dám af konum. Einna lakast í frammistöðu ameríkanska her- hlutans er það atriði, að af peningum þeim, sem lierinn hefur vitanlega safnað í Bandaríkjunum, vanta $80,000. Þessa óskilvísi kennir „generalinn" einum em- bættisbróður sínum, „majór“ Moore, sem settur liafði verið yfir hersveitirnar í Ameríku. „Generalinn“ virðist bera hon- um á brýn að hann hafi beinlínis stol- ið þessu fje.—Að hinu leytinu heldur „majórinn“ þvi fram, að liann sje alls ekki skyklugur til aö gera Booth neÍDa grein fyrir fje þvi, sem hann haíi safn- að, nje hvernig hann hafi varið því. „Generalinnu er nýlagður af stað frá London til Ameríku, til þcss að rekast í þessum málum, og búizt er við snarpri sennu íhilli þessara tveggja „hershöfð- ingja“, þegar hann kemur til Bandaríkj- anna.— FRJETTIR FRÁ ÍSLAHDI. (Eptir Þjóðólfi.) Jtc yTýuttk, föitudnginn 24. dgvst 1888. M a n n a 1 á t o g s 1 y s. 14. júlí þ. á. andaðist í Hlíðarseli í Strandasýslu upp- gjafaprestur Halldór Jónsaon, fæddur 5. sept. 1807, vígður 1838 sein aðstoðar- prestur sjera Björns Hjálmarsonar í Tröllatungu. Eptir hann fjekk sjera H. J. veitingu fyrir því brauði 1847, og var þar prestur, þangað til hann fjekk lausn frá embretti 20. febr. 1880 frá fardögum s. á. Hann var samvizkusamur embætt- ismaður og sómi stjettar sinnar. Síðastliðinn sunnudag drukknuðu í Yarmá í Mosfellssveit tveir menn, Finn- bogi, sonur Finnboga Árnasonar á Suð- ur-Reykjum og Gísli, sonur Eiríks á Ilrisbrú; höfðu ásamt fleiri mönnum ver- ið að baða sig eða gera tilraunir við sund í hyl undir fossi í ánni, og hring- iða sogað þá niður, án þess að hinum væri mögulegt að bjarga ].eim. 21. þ. m. andaðist hjer í bænum Þor- steinn Guðmundsson, fyrrum kaupmað- ur á Akranesi, eptir stutta legu í lungna- bólgu. lieyljavík 31. dgást 1888. TÍðARFAIL lielst enn hið sama, sem verið kefur í allt sumar sunnaniands, síðan um Jónsmessu, sólskin og þurkar því nœr" á liverjum degi, stundum norð- anatt og kuldi dag og dag í bili. Líkt tíðarfar er að frjetta víðast annarstaðar af landiuu, svo að þrátt fyrir grasbrest- inn, lítur út fyrir að heyskapur verði vonum betri. Norðanlands hefur þó tíð verið kaidari, og sumstaðar þar gengið þokur og óþurkar með köflum, en þó yfir höfuð góö nýting á heyjum. Á Hornströndum og nyrðst í Strandasýslu hefur frjetzt að gengið hafi þokur og ójurkar um langan tima. lega. Grasspretta eptir því sem frjettist, í nærsveitunum næstum í meðallagi og töðufall sömul.; nýting góð á því, sem j fengið er, og lialdist góð tið, mun hey- afli verða að meðallagi. — Fiskiafli allt af nokkur, en litið verð á honum, enda eru Eyfirðingar, margir hverjir, ekki svo vandir að fiskverkun, sem skyldi. Vermenn hug3a meira um, að fá fiskinn en hirða hann, og má því vel keimfæra til þeirra, sem fleiri: Minni vandi ekki er, að annast fje, en græða“ — Hákarla- skipin komu inn um síðastliðin mánaða- mót, öll með góöan afla. Hlutir á ey- firskum skipum 6—8 tn. lýsis og mjög jafnir almennt, sem er talið gott eptir jafnstuttan tíma. pegar þau ltomu úr 2. ferð sinni, sögðu þau ís skamrat und-1 an landi, og næstliðna daga hefur sjezt hroði hjer úti fyrir. Land vort ber þvú enn nafn með rentu. Wm. Paulson p. S. Dnrdal. PAULSON & GO AFLABRÖGÐ. Við Faxaflóa stöðugt góöur afli, en þó litið stund aður víðast, sakir annara anna um þetta leyti. Við ísafjarðardjúp góður þorsk afli og mok-afli af síld nú um miðjan þennan mánuð. Sömuleiðis á Eyjafiröi góður afli og hákarlaskip þaðan aflað vel og síldarklaup mikið nýlega komið þar. EMBÆTTISPRÓFI við prestaskól a n n var lokið 24. þ. m. og tóku það þessir 14 stúdentar: Hannes Þorsteinsson með I. eink. 51 st, Jóhannes L. Jóhanness.— I. — 49 — Eggert Pálsson . . _ I. — 43 Jón Guðmundsson . — I. — 43 Bjarni Þorsteinsson . — II.' — 41 Sigfús Jónsson . . . — II. — 41 — Teódór Jónsson . • —II. — 39 — Árni Jóhannesson . . — II. — 37 — Jósep Hjörleifsson. . — II. — 35 — Ólafur Finnsson . — II. — 35 — Hallgrímur Thorlacíus — II. — 31 — Mattías Eggertsson — II. — 31___ Rikard Torfason . . — II. 29___ Bjarni Einarson . . — II. _ 23 — Spurningar í skrifl. prófinu voru: í biblíuþýðingu: Jak. 1, 2—11. í trúfræði: Að útlista og rökstyðja með ritningarorðum lærdóm vorrar lútersku kirkju um rjettlætinguna og sýna mismun hans og hins kaþólska rjettlætingarlærdóms. Ræðutexti: Jóh. 5, 24—26. Veitt 25. júlí annað kennara embætti við Möðruvallaskólann settum kennara Stefáni Stefánssyni. EYJAFIRÐl, 16. þ. m. . . „Fj'rri liluta þ. m. voru óþurkar og þokur miklar; þó rigndi sjaldan nema lítið. Nú þessa daga aptur góður þurkur á hverjum degi. Heyskapur gengur almennt bæri- Verzla með allslconar nyjan og he'st gainlan hasbúnað og búsáhOld ; sjer- staklega viljum við benda li'mdum okkar á, að við seljum gamlar og n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur pær, sem við auglýsum, og fengið pær ódýrarihjá okkur en nokkrum öðrum mönnum í bænum. 3o W- - • - WiljRÍpe^- G. H. CAMPBELL GENERAL Railmd s taUi TICKET AGENT, 471MAH STREET. - WUHIPEG, MAIÍ. Headqnartors for all Lines, as unde»: Allan, Inrnan, Dominlon, Stato, Beaver. North Cerman, White Star, Lloyd’s (Bremen Line> Cuoin, Direct HamburgLine, Cunard, French Line, Anchor, Itallan Line, and every other lino crossing tho Atlantio or Paciflc Occans. Publisher of “Campbell’s Stoamship Guide.” ThisQuidegivesfull particularsof all lines, witb Time Tables and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK&SONS, tbe celebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TiCKETS, to bring your friends out from tho Old Country, at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and tbe Con tinent. BACCACE ohocked through, and labeied for the ship by which you sail. Wrlto for particulars. Corresponúcnce an- swerod promptly. G. 11. CAMPBELL, General Steamship Agent. 471 Main St. and C.P.R. Dopot, Winnipcg, Maa. Almennings búciin vinsœla, Heimsótt á hverjum degi af fleirum cn nokkur önnur búð í bænum. I 4 ár liöfum við gert stórmikla verzlun, og við erum staðráðnir í að selja ódýrar þetta ár en nokkurn tíma áður. Við fáum nýjar vörur á hverjum degi. Um 100 kassa af Flannsla, ábreiðum, kjólataui, loðhúfum og yfirliöfnum. JMunið eptir verðinu —- Þykkt, breitt Flannel úr aluli, að eins 20 c. yardið Þunnt, grátt Flannel 20 og 25 yard. U LLARÁBREIDU R 200 pör af gráum ullarábreiðum, fyrir $2,20 parið. 100 pör af hvítum ullarábreiðum úr al- ull $2,15 og upp. Hvmábrciöur og tcppi mjög ódýr, hvert á $1,00 og $1,25. KJÓLATAU. Við höfum meir en 500 tegundir úr hezta efni fyrir 12þá c. yard. Fióka-kvennhattar $2,00. Skreyttir hattar. Svartir ullarsokkar, góðir 25 c. parið. Iíarlmanna ullarsokkar 25 c. par.,40c.virði Karlmanna prjónatreyur, þykkar $1,00, $2,00 virði. Karlmanna skyrtur, þykkar 75 cents $1,25 virði. LODSKINN, LOÐSKINN. Við höfum fengið lmfur, og eigum von á yfirhöfnum á liverjum degi. sem við munum áreiðanlaga selja á $20. Okkar vörur verða þær mestu og heztu í bænum, og við viljum biðja okkar íslenzku kunningja að heimsækja okkur. Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir, sem hjá okkur er, mun taka á móti yður, og mun gera yður ánægða. Fólk úti á landinu getur skrifað til okkar á íslenzku og beðið um sýnishorn og upplýsingar, og við munum taka til greina allt, sem það óskar eptir, og senda það, rjett eins og þeir, sem skrifa okkur, hefðu verið sjálfir viðstaddir. Utanáskript: Cheapside Stores 578&580 Main Str. Winnipeg. TAKIÐ ÞIÐ YKKUli TIL OG IIEIMSÆKIÐ Og Jjið verðið steinhissa, hvað ódýrt pið getið keypt nýjar vörur, EI N MI T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar slcyrtu- efni, hvert yard 10 c. og p>ar yfir. Fataefni úr aluli, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yíir. Karlmanna, lcvenna og barnaskór með aliskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og p>ar yfir. Ágætt óbrent kafíi 4 pd fyrir $1,00. Allt ochjrara en nokkru sinni aður. w. H. EATON & Co. SELKIRK, MAN. A. Hnggart. James A. Ross Wdd Málafærslumcnn o. s. frv. Lundee Block. .Mai S. Pésthúskassi No 1241. Gefa málum Islcndinga sjerstak- lega gaum. Ilougli & Caiupbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J.Stanley Hcngh. Isarc Campbe II 37 WEST MARKET Str., IVINNIPEG. Beint á móti ketmarkaðnum. Ekkert gestgjafahús jafngott í bænum fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billi- ard“-borð. Gas og hverskyns Þægindi í húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini JOHIV BAIKD Eigandi. P. S. Við seljum okkar nýja ullarband |á 40 c. pundið og höfum jafnvel nokk- uð fyrir 35 c. pundið. Banfield & MeRieclian. EIGENDUR CIIEAPSIDE. SELKIRK---------MANITOBA Ilarry jr. 9iontgomery eigandi. J A It It A ít FAKIB. jHomið á Main & Market str. iLíkkistur og allt, sem til jarð- larfara Jjarf, ÓDÝRAST í BŒNUM. feg geri mjer mesta far um, að Jtlu o-eti farið sem bezt fram Ivið jarðarfarir. Telephone Kr. 413. Opið dag og nótt. >i:. IIUGItES 23B inn hafði auðsjáanlega verið vopn, og hann hafði kastað pvi. Meðan jeg var að horfa á hann, kom gam- all, hermannlegnr maður fram úr hópnum, tók 1 handlegginn á unglingnum og sagði eitthvað %ið hann. Svo hjeldu peir til móts við okkur. Sir Henry, Good og Umbopa höfðu prifið kúlubissur sínar og lyptu Jjeim upp ógnandi. þarlendu mennirnir færðust nær og nær. Mjer datt í hug, að p>eir gætu ekki vitað, hvað kúlu- bissur væru; annars mundu peir naumast sýna p>eim slíka fyrirlitningu. „Látið pið bissurnar niður!“ hrópaði jeg til hinna, Jjví að jeg sá að væri okkur ekki óhætt, ef við færuin að þeiin friðsamlega, pá var okkur |>að ekki á annan hátt. Þeir hlýddu, og jeg steig fram og ávarpaði aldraða manninn, sem hafði tek- ið í unglinginn. „Heilir“, sagði jeg á zúlúsku, en vissi ann- ars ekki, hvaða tungu jeg átti að tala. Hann skildi mig, og mig furðaði á því. „Heilir“, sagði maðurinn, reyndar ekki á sama máli, en á mállýsku svo náskyldri zúlúsku, að hvorki Umbopa nje jeg átti neitt örðugt tueð að skilja hana. Við komumst í raun og yeru að Jjví síðar, að mál pað, sem pessi J>jóð talaði, var forn zúlúska, var hjer um bil jafn- skyld zúlúsku, eins og enska Chaucers er skyld ensku 19. aldarinnar. 232 að leggja upp í sjóíerð. Svo nuggaði hann kinnarnar og hökuna með ákefð með fitu-molanum og fór svo að raka sig. En pað var auðsjáan- lega sárt, [>ví að hann stundi mjög mikið með- an á pví stóð, og jeg engdist sundur og saman af hlátri við að sjá hann berjast við J>essa skegg- brodda. Það virtist svo einstaklega skrítilegt að sjá mann leggja svo mikið á sig til p>ess að raka sig með fitu-bita á öðrum eins stað og jtossum, og I,egar eins stóð á eins og hjer. Loksins tókst honum að ná verstu stúfi num af hægri kinninni og hægra megin af hökunni, en Jiá sá jeg allt í einu, par sem jeg var að horfa á Good, ljós- glampa bregða fyrir, og ljósglampinn skauzt rjett fyrir ofan höfuðið á honum. Good stökk upp með blótsyrði (hefði rak- hnífurinn ekki verið cins úr garöi gerður eins og hann var, pá hefði hann vafalaust skorið sig á háls). Jeg stökk líka upp, en blótaði ekki, og nú skal jeg skýra frá p>ví, sem jeg sá. Ekki nema 20 skref frá mjer, og 10 skref frá Good, stóð liópur af mönnum. Þeir voru mjög hávaxnir og eins og kop>ar á litinn, og sumir peirra báru stóra skúfa af svörtum fjöðrum og stuttar kápur úr leópardaskinnum; meira sá jeg ekki í svipinn. Fyrir framan pá stóð unglingur, hjer uni bil 1 > ára gamall; hann hafði hendurnar enn á lopti og líkaminn hallaðist áfram á sama hátt eins og grískar standmyndir af spjótkösturum. Ljósglamp- 229 eptir fjöllunum, að skógur var íariiifi að verða á leið okkar. Fyrst urðu fyrir okkur runnar hjer og J>ar, svo urðu peir æ pjettari og pjettari, ]>angað til vegurinn bugðaðist loksins gegnum stóran skóg af silfurlitum trjáin, líkum trjánum, sem sjá má á hallandanum við Table Mountain, á Townhöfðanum. Jeg hafði aldrei rekizt á {>au á öllum inínum ferðum annars staðar en á Höfð- anurn, og mig furðaði pví stórlega á að sjá pau. „Ó“, sagði Good, og virti fyrir sjer trjen með skínandi laufunum, og var auðsjeð að hon- um pótti framúrskarandi mikils vert um [>au; „látum okkur nema hjer staðar, og sjóða handa okkur miðdegisverð; jeg hef hjer um bil melt petta hráa ket“. Enginn andmælti pessu, svo að við fórum út af veginum, og brutumst gegnum skóginn að á, sem við heyrðum skvettast áfram ekki langt frá okkur. Dað leið ekki á löngu áður en eldur logaði glatt hjá okkur á purrum greinum. Við skárum nokkra væna bita af ketinu, sein við höfðum fiutt með okkur af incónum, stungum peim upip á odd- mjóar spítur og steiktum pá, eins og Kafírarnir gera, og átum pá með góðri lyst. Eptir að við höfðum troðið í okkur, kveiktum við í piípiunum okkar, og nutum lífsins; okkur virtist pað nærri pví himneskt í samanburði við prautir pær, som við liöfðum nýlega polað. Arbakkarnir voru paktir pjottum burkna, úkaf-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.