Lögberg - 16.01.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.01.1889, Blaðsíða 2
^ögbciig. MIDVIKUD. 16. JANOAR 1889. ÚTGEFENDUR: Sigtr. Jóníisson, Rprgrin Jónsscn, Árni Friðriksson, Ei.tsr Hjnrt»if*son Ólafnr Þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. Allar upplýsingar riðríkjandi rerði auglýsingum í „Liigbergi“ geta menn fengið á skrifstofu blaðsins. hjer vestra, hafi verið oss hlynntir af einlægum hug, og peir liafa margir hverjir gert fyrirtæki voru vera, ef ætlazt er til að almenn- ingur lesi f>ær. p><5 eru ótaldar ýmsar ritstjórnargreinir, sem ekki Hra nær sem kanpendur Lögbergs skipta um bústað, eru þeir vinsamlegast beðnir, að senda skriflégt skeyti tim )>að til skrifstofu blaðsins. Utan á öll brjcf, sem útgefendum „Lög bergs“ eru skrifnð Tíðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : The Lðgberg Printing Co. 85 Lombard Str, Winnipeg. Logberg a aramotunum t>á byrjar Lögberg 2. árgang sinn Yfir höfuð getum vjer ekki annað sagt, en að vonir f>ær, sem vjer höfðum, f>egar vjer stofnuðum blað vort, hafi rætzt, og J>að sjerlega vel — og höfðum vjer f>ó vafalaust meiri trú á fyrirtæki voru, en all flestir af lesendum Lögbergs. Auð vitað hafa Brðugleikarnir ekki verið alllitlir. Vjer neyddumst til að byrja blaðið um hávetur, á dauf- asta tímabili ársins. Vjer höfðum eldra blað við að keppa. Hvort tveggja f>að hlaut að valda allmikl um örðugleikum, par sem ekki var um stærra mannfjelag að ræða en íslendinga 1 Ameríku. Þó hafa peir Brðugleikarnir verið verstir viðfangs sem sprottið hafa af misskilningi, hleypidómum og skorti á góðgirni En ekkert af pessu hefur oss komið á óvart. Vjer vissum pað mjög vel, pegar vjer byrjuðum blað vort, að ýinislegt mundi verða minnzt á í pví, sem blöð íslend- inga lijer vestan hafs hafa ekki gert að umræðu efni,og eins pað, að sum af peim málum, sem íslenzku blöð- in hafa ekki algerlega pagað um, mundu verða skoðuð frá öðrum lilið- um í blaði voru, en áður hafði átt sjer stað. Cg vjer vorutn ekki pau börn að ímynda oss, að pað sem vjer hefðum að segja mundi fara varhluta af allri mótspyrnu. Því að hvenær sem komið hefur verið fram með eitthvað nýtt í heiminum, eða eitthvað, sem almenningi hefur virzt vera nýtt, pá befur pað mætt meiri og minni mótspyrnu, fleiri eða færri hafa hneykslazt á pvl og gerzt óvildarmenn pess og peirra manna, sem komið hafa fram með pað. Og að hinu leytinu hefur peirri mótspyrnu, sein vjer höfum orðið fyrir, ekki rerið svo varið, að hún hafi komið oss til að láta hugfall- ast eitt einasta augnablik. Að pví leyti, sein hún annars hefur verið teljandi, liefur hún koinið fram í myrkrinu on ckki í Ijósinu, I und- irróðri, par sem vjer áttum ekki kost á að bera bönd fyrir höfuð vort. Slík mótspyrna hefur sjaldan mjög mikinn lífskrapt í sjer fólginn. Og móti pessari mótspyrnu hefur pað margfaldlega vegið upp, að vjer vituin ekki betur, en að peir menn, sem annars eru taldir bezt- ir og vitrastir af pjóðflokki vorum pann greiða, sem vjer seint fáum heyra undir neinn af pessum flokk- peim fullpakkað. Svo er og held- um, og auk pess fjöldi af smágrein- ur ekki ástæða til pess fyrir oss um, sem staðið hafa á síðustu blað- að láta pess ógetið, að frá ýms- síðunni, innan um frjettir, og sem um peiin mönnum heima á Islandi, mörg blöð mundu hafa sett í rit- sem oss pykir mest um vert, höf- stjórnargreina dálk sinn. pví verð- um vjer fengið eindregna viðurkenn- ur pess vegna naumast neitað með ing fytir starf vort, og ótvíræðar rjettu að blaðið haíi eptir megni áskoranir um að halda áfram í sömu skipt sjer af málum vorum. Og áttina eins og vjer höfum byrjað. að pví er efninu í pessum grein- um vorum við víkur, pá porum Vjor álítum ekki ástæðulaust nje vjer óhætt að halda pví fram, að óparft að benda mönnum stuttlega pau mál, sem vjer liöfum verið að á, hvað pað einkum er, setn vjer fást við, eru sömu málin, sem höfum verið að rita um í blað Islendingar sumpart eru að hugsa vort petta ár, sem nú er liðið. og tala um sjálfir dags-daglega Vjer eigum par einkum við pær og sumpart pyrftu fyrir hvern mun greinar, sem vanalega og einkum að vakna til umhugsunar og um- eru kallaðar riistjórnargreinar (edi-1 ræðu um. Vjer höfum ekki reist torials). Dað eru pær greinar, sem nein loptkastala-smíði, og vjer höf- vanalega eru skoðaðar kjarninn í um ekki seilzt margar aldir aptur blöðunum, enda eru pað pær, sem fyrir oss, til pess að gera mönnum ritstjórnin sjerstaklega hefur ábyrgð á. pað skiljanlegt, sem oss hefur leg- Ritstjórnargreinir Lögbergs hafa, ið á hjarta, eins og einstaka sam- eins og eðlilegt er og sjálfsagt, tíðaritstjórum vorum hefur hætt við. einkum og sjerstaklega orðið um Vjer höfum tekið pað til meðferð- ofr vjer höf- landa hjer vestra, sumpart um peirra ar> sein l4 oss næst) lál út af fyrir sig, sumpart í sam- uln tel{ig j hvern hlut eins og hann bandi við hjerlenda menn og sum-1 hefur snúið við Qsg 0g j,að er sannfæring vor, að hefðu íslenzkir part í sarebandi við landa heima á íslandi. Um fjelagsskapar-mál ís- lendinga höfum vjer ritað 6 grein ar; um innflutningamál Islendinga aðrar 6; um skólanáin Isl. barna 2; um samband Islendinga og hjer lendra manna frá ýmsum hliðum höfum vjer ritaö 11 greinar, sem einkuin hafa verið um pað, að vjer ættum að hafa pað hugfast að ná völdum hjer í landinu, að misbjóða ekki pjóðerni voru sjálfir, nje pola að aðrir geri pað, og hafa pó ávallt í huga, og taka pað fyllilega til greina, að mál vort á ekki sama lagarjett á sjer hjer í landinu, og getur aldrei öðlast hann, eins og ensk tunga. í 21 gr. hefur á einn eður annan hátt komið fram samband vort við landa heima a Islandi. I mörgum, enda flestum, peim greinum höfum vjer að ein hverju leyti verið að halda uppi vörn gegn ýmsum áburði og ósann indum heknan að viðvíkjanili landi >ví, sem vjer eigum heima 1, og högum landa vorra, sem vestur eru blaðamenn jafnan haft pá reglu hug- fasta, pá væri íslenzkur almenning- ur nú farinn að finna til sterkari parfar á blöðum, og pá jafnframt farinn að leggja meiri rækt við blöð sín, heldur en enn á sjer stað. L>að hlýtur auðvitað hverjum heil- Ti'ta manni að liggja í augum uppi að par sem svo miklu rúmi I blaði voru hefur verið variö til ritstjórn argreina, pá hlaut eitthvað að verða út. undan. Aðsendar greinar hafa verið nokkuð margar I blaðinu sumar mjög góðar, og sumar lakari Svo hefur og staðið í pví grúi af pýddum greinum, sumuin löngum sumum stuttum. Efnið I fjölda peirra hefúr verið ýms fróðleikur viðvíkjandi Ameriku, pessari nýju ættjörð Islendinga, og svo ýmislegt a n að. Það eru helzt frjettirnar. sem setið hafa á hakanum. Að pví er viðvíkur frjettuin af löndum vor um I pessu landi, pá höfum vjer og prentun, heldur en nokkurt ann- að íslenzkt blað, sein enn hefur koinið út I Ameríku — pó að vjer auðvitað viðurkennum fúslega að gallar hafi verið á pessu öllu saman En hver dómur, sem annars er og verður kveðinn upp um starf vort, pá erum vjer oss pess með vitandi að hafa unnið að pví með alúð og peim einlægum vilja, að pað gæti orðið pjóð vorri til gagns og sóma. Og I peirri von, að allir hinir vitrari og góðgjarnari lesend ur vorir sjeu á sama máli uin pað. byrjum vjer nú á pessum öðrutn árgangi. Eins og suma lesendur vora mun reka minni til, breiddi ísafold pað út I sumar nafnlaust og pví á fullri ábyrgð ritstjórans, að Lögberg segð að skólarnir I Canada væru svo aumir, að börnin lærðu par ekkert nema óknytti. Isafold pykir pað óviðurkvæmilegt að vjer fundum að pví, — af pví að pessi stórlygi stóð I auglýsingu. Eptir skoðun rit- stjóra Isafoldar hljóta pvi auglýs ingar pær, sem ritstjórinn setur í blaðið, annaðhvort að vera svo lítilsverðar, að ekkert geri til, hvað I peim standi, eða pá svo rjett háar, að ekki eigi við að amast við peim pess vegna, hvað sem svo I peim stendur. En ekki er ljóst, að hvorri af pessum tveimur skoðunum ritstjórinn hallast. Enda stendur pað á litlu. fundið til pess, að par var skarð fluttir. En að hinu leytinu erl „ , ,, . ,A. „ ... J sem fylla pyrfti. En mjög er undi os svo fyrir pakkandi að I ýmsum ,,-. , , , e> J r j i álituin komið, hve miklar almennar bessum g-reinum höfum vier, .... • » , , , ... r J I frjettir eiga að vera I blaði, sem ekki er stærra en Lögberg. Slík blöð geta, hvort sem er, ekki .tekið nema lítinn hluta af peim frjettum, sem úr er að velja. Og vjer álít um jafnframt, að mjög mikill vafi leiki á pvl, hvort nokkur fróðleik- sje falinn I öilum porranum, liggur oss við að segja, af peim frjettum, sem ameríkönsk dagblöð flytja, pegar pær pá koma jafn- auðvitað, I ncjurlausar og reitingslega, eins og par á sjer stað. J>að virðist annars svo, sem Ameríkumenn sjeu að hallast að peirn skoðun sjálfir. Að minnsta kosti höfum af haft ástæðu til að benda löndum hjer á velvild, sem peim hefur ver- sýnd á Islandi af merkismönn- um, og vjer höfum pá haldið pví fram að peir ættu að láta ásannast verkinu, að peim pætti nokkurs vert um alíka velvild. I 15 grein-1 uin hefur komið fram, hvernig oss virðist ástandið á Islandi, bæði að >ví er pólitík og efnahag landsins snertir. Það er svo sem að sumar af peim greinum hefði mátt telja með peim flokknum, sem vjer höfum nefnt næst á undan; pví I tarnir pess vegna höfum vjer talað að svo mikið um ástandið á Islandi, i • ,,• •« ,, xi,> ’ vjer ekki sjeð nokkurt blað, sem að vjer áh'tum pað mjög pýðing.r-1 gefi0 er fit 4 engkri tungu, og se.n mikið fyrir oss hjer vestra. greinar höfum vjer ritað, sem 12 að meira eða minna snerta íslenzkar bókmenntir. Loks hafa staðið I rit- tjórnargreina dálkum vorum 14 greinar viðvfkjandi pólitík hjer I landi, og pá einkum I pví fylki, sem blað vort kemur út I. Þetta verða samtals 87 ritstjórn- sumar er á stærð við Lögberg, sem flytji eins miklar almennar frjettir eins og blað vort gerir, hvað pá iheiri — að Heimskringlu einni undan- tekinni. # Vjer vonumst eptir að pað verði ekki lagt út fyrir oss sem óviðurkvæini- leg sjálfhælni, pó að vjer höldum argreinir, sumar auðvitað stuttar, pví fram, að blað vort hafi petta en margar líka fyllilega eins lang- liðna ár verið betur úr garði gert ar eins og pess konar greinar megalað máli, rjettritun, prófarkalestri Brjefritari einn I Hree Press sýnir fram á, hvað drykkjuskapur- inn hjer I bænum muni kosta. Hann gerir pað á pann hátt, að sýna, hvern kostnað vínsalarnir hafi, °g pað er svo sem auðvitað, að sá kostnaður er tekinn úr vösum peirra, sem neyta áfengra drykkja. 1. Hótellin I bænum eru 45; hvert peirra borgar f!J00 fyrir vín söluleyfið. 2. Auk peirra eru 7 drykkju stofur; hver peirra borgar $500 fyr- ir leyfið. 52 fjölskyldur lifa á pessari 3. iðn. 4. Dessar 52 að minnsta kosti $700 hver að meðaltali um árið. 5. Leigan af húsum peim, sem atvinnan er rekin I, er naumast minni en $300 um árið að meðatali. 6. Innanstokksmunir o. s. frv. á pessum 52 stöðuin geta naumast kostað minna en $200 á hverjum staðnum. 7. Veitingapjónar á hjer um bil 40 af pessum stöðum, $500 handa hverjum. Þessi kostnaður verður samtals $99,400. Þó ekki væri uin meira að gera en pessa $99,400, pá væri pað dá- indis lagleg summa, sem Winnipeg- menn verja til pess að fá sjer I staupinu. En hjer er svo sein auð- vitað uin langt um meira fje að ræða. L>að er enginn vafi á pví, að fjöldi peirra manna, sem nú stunda pessa atvinnu, mundi lieldur fást við eitthvað annað, ef pví væri ekki svo varið, að pessi atvinna borgaði sig betur en flest önnur. Brjefritarinn bendir á pað, og >að með rjettu, að pað sje peninga- atriðið, sem einkuin eigi að leggja áherzluna á, pegar um drykkjuskap- ínn er að ræða. Það eru fæstir, sem snúast af siðferðis- og trúar- bragða-fortölum, allra sízt til fram- búðar. En pegar til peninganna kemur, pá ætti fólk í pessu landi að fara að skilja. Og hvað fær almenningur manna fyrir pessa 99,400 dollara, sem >að auðsjáanlega kostar liann að Enn frá Islendingafjelagsmanni. (Framh. frá 52. bl.) Hið fyrsta, sein að mínu áliti parf að gera íslandi til viðreisnar, er aðbæta hagbændanna. Til pess útheimtist sjerílagi tvennt, nefnl. að ljetta af peim pyngstu byrðinni, sem peir bera, fá- tækra-útsvörunum, og par næst að breyta og bæta atvinnuveg peirra —p.ðalatvinnuveg landsins—landbún- aðinn, svo að hann verði kostnað- arminni os arðmeiri en hann nú er. Sveitapyngslin, sem svo eru köll- uð, eru í pví innifalin, að í hverri sveit er fjöldi fólks, sem hinir efn- aðri bændur verða að fæða og klæða, og má skipta pví í prjá flokka: Fyrst er fólk, sem hefur byrjað búskap, en prátt fyrir pað að fólk- ið er hraust og, sem kallað er, vel vinnandi, hefur pað annað hvort flosnað upp af kotunum og verið sett niður hjer og par um sveit- ina, eða pví er lagt svo mikið af sveit, að pað hangir við kotin, en fer ekkert fram í efnalegu tilliti. Annar flokkurinn er ekkjur og börn fátækra manna, sem annaðhvort hafa dáið fyrir slys, t. d- drukkn- að í sjó, eða dáið úr veikindum. í pessum flokki er og hraust fólk, sem gæti unnið fyrir sjer, að minnsta kosti að mestu leyti, ef liæfileg atvinna væri til fyrir |>að. í priðja flokki eru örvasa gamalmenni og heilsulaust fólk, sem ekki gæti unn- ið fyrir sjer í neinu landi, og sem pví er byrði, sem ekki er hægt að losna við; en pessi síðast-taldi flokkur er tiltölulega fámennur 1 samanburði við hina tvo fyrr-töldu, og yrði ekki tilfinnanleg byrði, ef hinum yrði ljett af.—t>á kemur spurningin: Hvernig á að fara að ljetta peim af bændum? Svariðei: Með pví að láta petta fóllc fá at- vinnu, sem er við pess hæfi, og sein er sro vel borguð, að pað geti lifað sómasamlega af henni. Það að vel vinnandi fólk flosnar upp af jörðum, án pess nokkur sjerleg óhöpp hafi komið fyrir, sannar, að á Islandi, eins og annars staðar, er margt fólk, sem ekki er pví vaxið að eiga með sig sjálft eða stjórna sjer og öðrum. l>etta fólk er pó opt ágætt fólk til vinnu, ef pað stendur undir öðrum, sem vel kunna að stjórna, og pví er nauðsynlegt að koma pví (eins og reyndar öllum mönnum) í pá stöðu, fjölskyldur purfa sem Það er gagnleRast í, nefnil. vinnu hjá öðrum. En pessi vinna verður, eins og áður er tekið fram, að vera svo vel borguð, að fólkið geti lifað sómasamlega. I>að dug- ir ekki, eins og við gengst a ís- landi, að fjölskyldufaðirinn fái svo lítið kaup, að hann vinni að eiiit> fyrir einu barni, svo að konan og hin börnin verði að fæðast og klæð- ast af sveitinni. En svo munu bændur segja: Við stönduin okkur varla við að borga pað kaup, sein nú við gengst, hvað pá hærra, svo ekki getum við ljett neinu af byrðinni, sein á sveitun- um hvllir. Jeg játa pað, að eins. og nú standa sakir, er petta satt, en sje búskapurinn gerður kostn- aðarminni og arðsamari, eins og áður er bent á að nauðsynlegt er að gera, pá standa bændur við að borga hærra kaup, og pá geta peir ljett parti af byrðinni af sveitunum, eða með öðruin orðum af sjálfum. sjer. Þá má búast við að næst verði sagt: Setjum nú svo að búskapur bænda komist í svo mikið betra horf, að peir gætu Ijett parti af byrðinni af sveitunum, hvað á pá að gera til að Ijetta hinum partin- um af.’> Þessu svara jeg pannig: Með pví að bæta, breyta og auka svo hinn annan aðalatvinnuveg lands- ins, fiskiveiðar og siglingar, að hann verði kostnaðarminni, hættu- m i n n i, a r ð m e i r i. og g o f i fleira fólki lífvænlega a t v i n n u en nú er — og að slð- halda pessum vínsölu-atvinnuvegi við? ustu með pví að koma á fótnýj- u m atvinnuvegum, nefnilega v e r k s in i ð j u m, sem vinna ull

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.