Lögberg - 16.01.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.01.1889, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út af Trentfjelagi Lögbergs. Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. I.bgberg is publishcil evcry WerAncsday hy the Lögberg Priniing Company at No. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Pricc: $1.00 a year. Payable in advance. Single copies 5 c. 2. Ar. WINNIPEO, MAN. 16. JANÚAR 1889. NR. 1. ENN ÖNNUR. TVIER ÍSHÁLLIR OG Mið sv etrar-hátíö ir fá menn að sjá með því að kaupa FARBliJEF til einnar § h c m 1111 i f c v b a r Eplir Northern Pacific & Manitoba jarnbr. til Montreal og heim aptur; komið vi* í St. Paul. Skemmtiferða-farbrjef til sölu til eptir- fvlgjandi staða og heim aptur: Montreal $40; St. John, N. B. $52.50; Ilalifax N. S. $55. GTLMR FYRIR 9 0 DAQA. Til söki frá 27. jan. til 2. febr. incl. Eina járnbrautin, sem hefur skraut-svefn- vagna Pullmans, og miðdegisverðar vagna til St. Paul. Allur flutningur merktur þangað, sem hann á að fara „in bond", svo komizt verður hjá öllu toll-þrefl. Verið vissir um að á farbrjefum j-kk- ar standi: Northern Pacific &. Manitoba R'Y. Viðvíkjandi frekari upplýsingum snúi menn sjer til einhvers af agentum fje- lagsins, brjeflega eða munnlega. H. J. BELCH, J. M. GRAHAM, farfrjefa agent forstöðumaður. HERBERT SWINFORD aðalagent Skrifstofa í bamum: I Skrifstofa á jámbr.st. 457 MAIN STH. | 285 MAIN STR. Bok Monrads JR HEIMI BŒMRfflMR", þydd á íslenzku af Jóni Bjnrixi- syni, er nýkomin út í prentsmiðju „Lögbergs" og er til sölu hjá þýð- andanum (190 Jemima Str., Winni- peg) fyrir $1.00. Framúrskarandi rruösorða bók. MTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. GEO. F. MUNROE. Mdlafœrduma&ur o. a. frv. Frf.i.man BLOCK 3»Ca,ixi S-fc- Win -n 1 peg vel þekktur mcðal fslendinga, jafnan reiím- búinn til ftC taka a5 sjer mál þeirra, gera fyrir ]>á samninga o. s. frv. KOMA DAGL. i 6;15 e. h.'. ..Winnipeg. .. 0:05 .....Portage [unct'n ö:48 .....I.. St. Norbert 5:07 .....|..St. Agathe 4 -.42 ..... 4:20 ..... 4:04 ..... 3:43 ..... FA.) 3:20 Ko. S 3:05 FA. 8:35 ..... 8:00 Fa. 6:40 e. h. 3:40 ..... 1:05 f. h 8:00 ..... 7:40 ..... . .Silver l'lains. ... .Morris .... ...St. Jean... .. .Catharine... .. West Lynne. ... Pembina. .. Winnipeg Junc, . Minneapolis.. ..St. l'aui..., ... lielena.... . . Garrison . . . . Spokane.. . . Portland . . .. Tacoma. .. Fara DAGL. 0:10 f. m. 9:20 .... 0:40 .... 10:20 .... 10:47 .... 11:10 .... 11:28 .... 11:55 .... ^ K 12:20 e h j Fa....... Ko. 12:35.... 8:50____ 6:35 f. h. Ko. 7:05 .... 4:00 e. h. 6:15 ... 0:45 f. h. 6:30.... 3;50.... „via Cascade' R. D. RICHARDSON, BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1Í78 Veralar cinnig með allskorjar ritíöng, Prentar með gnfuafll og bindur bœkur. Á horninu andspænis uýja pósthúsínu. Maln St- Winnjpeg. eptir Sigvalda Jónsson Skagfirðing eru til sölu á skrifstofu Lögbergs. Kosta í kápu 25 c. S. POLSON LANDSÖLUMADUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. <ítX <t t u r t .t g it r b a r nálægt bænum, seldir með mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í Harris Block Main Str. Beint á móti City Hall. A. Haggart. ¦cirzrztZ'U fi Jamcs A. Ross Wdd Málafærslumenn o. s. frv. Dundee Block. .Mai S. Pósthúskassi No 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gaum. SELKIRK---------------MANITOBA llarry J» Montgomery eigandi. KJOTVERZLUN. Jeg hef ætíð á reiðum höndum miklar byrgðir af allskonar nýrr kjötvöru, svo sem nautakjöt, sauða- kjöt, svínsflesk, pylsur o. s- frv. Allt með væp-u verði.— Komið inn og skoðið og spyrjið um verð íiður en þjer kaupið ann- ars staðar. Jolm Landy 226 EOSS ST. E.H 2;30 E.H 10:30 E. H. 0:45 F. H. F.H. E. II. 8:00 St. Paul 7:30 3.00 F. It. F. H. F. 11. E.H. 7:00 0:30 Chicago 9:00 8.10 E. H. F.H. E.H. E. II. 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10. 45 F. H. E.H. F.H. 9:10 9:05 Toronto 9:10 F. 11. E.H. K.ii. E.H. 7:00 7:50 NewVork 7:30 8.50 F. H. E.H. F.H. E.H. 8:30 ii Boston 9:35 10. 50 F.H. E.H. 9:00 8:30 Montreal 8.15 E.H. 30 E.H. .15 F. II. 0.10 E.H. 9.00 E.H. 8.50 E.H. 10.50 F. II. 8.15 Skraut-svefnvagnar Pulhnans og miðdcgis- vagnar i hverri lest. J. M. GRAHAM, forstöðumaður. II. SWlNFORD, aðalagent. KAUPID LÖGBERG, ódýrasta bJaðið, se?n nokkurn thnu hefur verið gefið vt d 'i.tlcnzku. Það kostar, þó ótrútegt sje, ekki nema J. H. ASHDOWN, HardYÖra-verzlunarmadur, Cor. MAIN ðc BANTÍATYNE STREETS. ¦WIITITIPEG, Alþekktur að því að selja harðvöru viS nijög lágu verði, $1.00 um drið. Auk þem fdið þjer % kaupbceti BÖKASAFN LÖGB. frá byrjun, svo lengi seni vpplag- ið hrekkur. Af þvl eru komnar vt 318 bls.. N?'i er að koma vt Iþcl skemmtilegasta sagan, sem nokkum t'ima hefur verið prcnt- uð d íslcnzkri tunyu. Aldrei hafa Menzkiv blaðaHtgef- endur boðið kaupenclum tinum önn- ur eins kjör, eins og ítgcf. Lögberss. fang, og brotin úr honum þeytt- ust í allar áttir. Fyrir bylnuni varS meðal annars verkstaSur járn- brautarfjelags eins, þar sem um 30 manns voru aS máia farþegja vagna. Bylurinn mölvaSi húsiS, og auk þess kviknaSi í gasi, sem mikiS var af þar inni. 4 menn ljetu þar líf sitt, hinir sluppu út rneS ínestu naumindum. HúsiS o<r vao-narnir brunnu til kaldra o o kola á 15 mínútum, VoSalegast- ur var þó aSgangurinn í silki- myllu einni, einhverju helzta iSn- ao'arhúsi bœjarins; þaS var fjór- loptaS "»g auk þess kjallari und- ir því, 300 fet á lengd og 100 fet á breidd. Stormurinn velti húsinu um. I húsinu voru, þegar þaS valt um, hjer uni bil 175 stúlkur, auk annara. þegar síSustu frjettir um slysiS komu hingaS, var gizkaS á aS 120 af þeim, sem inni voru, mundu hafa látið þar líf sitt. Bylurinn gerSi og mikiS tjón í Pittsburg í Pcnnsylvaniu. þar ultu um ýms hús, sem enn haföi ekki veriS lokiS við, og í einu því hruni ftSrust 8 menn, og 30 særSust. þetta sama kvöld var og versta veður í Nýja Englands-ríkjunum og New York-ríkinu; sömuleiSis norSan landamæranna bæði í Ont- ario og Quebec. Úr öllum þessum fylkjum er látið mikiS af tjóninu, sem orSiS hafi af illviSrinu, cn hvergi hefur þaS þó orSið eins tilfinnanlegt eins og í 0£f Pittsburo-. SíSan þetta var sett koma þær frjettir aö Canadian Pacific Na- vigation Co., sem á þessi skip, Islander og Premier, hala höfSað mál móti Vancouver-bœnum, og krefjist % 50,000 í skaSabætur. FjelagiS þykist geta Viúizt viS lög- sókn af öllum farþegjunum fyrir sanininírarof, oj því eru skaða- bóta-kröfurnar svo háar. Reading Eins og kunnugt er, cr af þeiin tollur ekki goldinn af |)cim vörum í Bandarikjunum, sem fluttar eru um landið til cSa frá Canada. SíSasta laugardag var liigð fyrir öldungadeild congressins uppá- stunga .um að svipta Canada þessum hlunnindum, og aS leggja toll á vörurnar, þó aS enginn ætlaSist til aS þær kænui á markaðinn í Bandaríkjunum. Fní Ottawa er sú frjett skrif- uð aS brezka stjórnin niuni neyða Sir John til þess aS víkja fr.í, þeirri stefnu sinni að hamla Kín- verjum frá aS Uytja til Canada, því að þaB sje gagnstætt samn- ingum viS Kínverja. Stjórn Kín- verja hefur leitt athygli brezku sijórnarinnar aS fjandskap þeini, sem Canada og Astralía sýni Kín- verjum, og gefur í skyn aS hún uiuni nema úl' gildi alla verzlun- ar-samninga viS England, ef Kín- verjum verSur ekki sýnd meiri tilslökun. Ensk blöS gefa í skyn um þessar mundir, aS ensku stjórn- inni muni vera kunnugt uin, að Stanley sje áreiðanlega lieill á hóíi, og aS brjef frá honum muni bráS- lega vcrSa birt almenningi, cn aS sem stendur sjcu vissar ástoeður fyrir þ\í, aS því sjo haldiS leyndo, livar hann er niSur koininn. u • m S C ¦ bt a -» •Of a a 3» Q © * s B u X ¦ V. B ¦ . Æ i ¦ð if © ©s ¦X -w m 1)!\ð er ðiigin fyrirhöfn fyrir oss að sýna ySur vörurnar og segja yður verðið. þegar þjer þurflð á einhverri harðvöru að halda, þá Mtið ekkí h}á Uti* aQ fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Main & Bsinnatync St. weiíjoíipbo. FRJETTIR. Fellibylui', einn af þcim stcrk- ustu, sem komiS hefur um mörg ar í Ameríku, ffiddi yfir Pennsyl- vaniu-ríkiS aS kveldi þess 9. þ. m. Rigning hafSi verið allan fyrri hluta dagsins; um miSjan daginn stytti upp; um kl. 4 var svo aS sjá, sem von mundi vera á hrein- viSri, og sólarlagiS var sjerstak- lega fagurt. En skömmu eptir sól- setur skall á vestanvindur meS voðalegum hvinum og braki. Belt- iS, sem hann náSi yfir, var mjtStt, ekki nema 200 fet á hreidd, en á því belti var cySileggingin voSa- leg. Úti um landsbyggðina svipt- ust þökin af liúsumnn, og sam- staSar ultu húsiu \m algerlega, jörðin rótaðist upp, og ollu var umturnaS. VoSalegast varS tjóniS sem byiurinn kom til leiSar, í bænum Reading í Pennsylvaniu. Hann lenti á norðurröSinni á þeim bæ. Sum hús sviptust sundur, eins og þau hefSu verið klippt sundur meS skærmn, járnlirauta- vagn veltist um, eins og Imnn hefSi vcriS eitthvert barna-leik- í Vancouver, B. C, hafa verið nokkrar eesingar fyrirfarandi daga út úr gufuskipi, sein sóttvörSur var hafður á. Um fyrri helgi var sóttvörSur settur um gufu- skipiS Prcmicr fyrir framan bæ- inn Victoríu, því aS maSur var á skipinu, scm talinn var að hafa btíluvoiki. Skipinu var slcppt úr verðinum áSur cn þeir ven'ralegu 14 dagar voru liSnir, og þaS hjelt þá til Vancouver. En yflrvöldin þar bönnuSu mönnum landgöngu af skipinu. GufuskipiS Idander, sem kom inn á höfnina skömmu á eptir, fcók farþegjana af Premier og ætlaSi aS setja þá á land upp; en þaS fór á sðnra leið, yflr- völdin bönnuðu mönnunum land- göngu. Út úr þessu urSu deilur milli yflrvaldanna í l.iænum og skipverja. Bæjarstjói^nin ljet ])á slökkviliðið 'konia, og þaS skaut vatni frá landi og út á skipið, en frá skipinu stóS aptur stroka af brennandi heitu vatni á maim- fjöldann, se'ra safnazt hafði sam- nn. Loksina var þó pósturinn tekinn úr skipinu, og var hann þa orSinn blautur allur. Eptir þennan vatnsbardaga hjelt skipiS nokkru lengra áfraro, og þar fóru menn á land. Yfirvöldin í Victo- riu þykjast hafa haft Ieyfi Ottawa- stjórnarinnar til aS hefja vörðinn. Búizt cr við aS málarekstur mtSí f'yrir dóinstólunuU4 ú\ ur þessu. Menn eru hræddir um aS al- varleg deila nmni ætla aS verSa milli Englands og Frakklands vit úr flskiveiSum við Nýfundnaland. Sá sanmingnr komst á meS Frökk- um og Englendingum í TJtreclifc áriS 1713, aS Frakkland sk.yldi slcppa við England öllu tilkalli til yfirráSa yflr Nýfundnalands- nýlendunni, en jafnframt var áskilinn frönskum flskimönnum rjettur til að veið'a fisk og þurka hann fram meS noröur- og vestur- ströndum eyjunnar. Nýfundna- lands- menn liafa veriS liarðir { horn aS taka fyrir Frakka, haí'a reynt að reka þá burt frá strönd- um sínum, og ýmsar snarpar . deil- ur hafa út úr því risiS. Franskn gtjórnin hefur sent herskip til Nýfundnalands til þess aS vernda þegna sína þar, og jafnframt ritað brezku stjórninni um málið. En svo virSist, sein brezka stjórnin bafi skellt viS því skolleyrunum, og fyrir fáeinum dögum síSan var málið tckiS til umræðu í öld- ungadeild frakkneska þingsins; við það teskifæri voru menn harðorö- ir mjog um England. Franska stjórnin hefur nú skoraS á brezku stjórnina á ný aS kippa þessu í lag, og aS þvl er aagt er, hef- urhún hótaS að skoSa alla samr- inga, sem nú rru milli landanna, sem þeir væru úr gildi fallnir, svo framarlega sem ekki verði fyllilega staSiS viS Utrecht-samn- inginn af bálfu Englendinga. m—-------------------------------- Sömu deirðirnar eru stö'ðugt á írlandi, eins og LSgherg hefur áSur getiS uni. LoiguÍiSarnir veita lögreglunni mótstöðu, þegar hán kemur til að reka þá burt at' jiirSunum, en verða jafnan ofur- liSi bornir, og lenda í fangelsum. Fjórtán manns í Wafcerford voni settir í fangelsi í einu þ. 14. þ.m. fyrir aSliafa tekið ])átt í hatíBahaldi, W>tn baldiS var í minningu nokkurra írskra óeirðarmanna, þe^entm 1! fylgdi mikill hópur manna, og þar á nieSal h\jööfæraleikc»dm- með hljciðfæri sín. Loksins þíítti lögregluMBiuu nóg uro ldjóðfæm- aiáttinn og lanidi á lýSnuni. Vnii,- ir særfJust ljótum sárum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.