Lögberg - 16.01.1889, Síða 1

Lögberg - 16.01.1889, Síða 1
Lögberg er gefið út af I’rentfjelagi Logbergs. Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. I.ögberg is publishcd evcry Wedncsday by the Lögherg Printing Company at No. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Price: $1.00 a year. I’ayable in advance. Single copies 5 c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 16. JANÚAR 1889. Nr. 1. ENN ÖNNUR. TY(EH ÍSHALLIR OG M i ð s v e t r ci r - li á 1í ð i r í& menn að sjá með því að kaupa FARBIIJE F til einnar h c in m t i f c v i> a Eptir Northern Pacific &. Manitoba jarnbr. til Montreal og lieim aptur; komið við í St. Paul. Bok Monrads „!ÍR HEffll B(ESARI1AR“, þýdd á íslenzku af Jóni Bjarna- syni, er nýkoinin út í prentsmiðju „Lögbergs“ og er til sölu hjá þýö- andanum (190 Jemima Str., Winni- peg) fyrir Sl.00. Framúrskarandi guösorða búk. Skemmtiferða-farbrjef til sölu til eptir- fylgjandi staða og heim aptur: Montreal $40; St, John, N. B. $52.50; Halifax N. 8. $55. OILDIR FYRIR 9 0 DAOA. Til sölufrd 27. jan. til 2. febr. incl. Eina járnbrautin, sem hefur skraut-svefn- vagna Pullmans, og miðdegisverðar vagna til St. Paul. Allur flutningur merktur þangað, sem hann á að fara „in bond“, svo koinizt verður hjá öllu toll-þrefl. Yerið vissir um að á farbrjefum ykk- ar standi: Northern Pacific &. Manitoba R’Y. Viðvíkjandi frekari upplýsingum snúi menn sjer til einhvers af agentum fje- lagsins, brjeflega eða munnlega. H. J. BELCII, J. M. GRAIIAM, farfrjefa agent. forstöðumaður. HERBERT SWINFORD aðalagent Skrifstofa í bœnum: I Skrifstofa á járnbr.st. 457 MAIN STR. | 285 MAIN STR. GEO. F. MUNROE. Málofœrslumaður o. s. frv. Frf.eman Bi.ock ÍVIaiiL JSTt. Winxiipeg vel þekktur meðal tslendinga, jafnan reiðu- búinn til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrir ]>á samninga o. s. frv. B. D. RICHARDSON, BÓKAVEKZLUN, STOFNSETT 1878 Verzlar cinnig með allíkonar ritföng, Prentar með gufualli og bindur bœkur. Á horninu nndapænis uýja pósthúsínu. Maln St- Winnipeg. J r 0 íi m æ 1 i eptir Sigvalda Jónsson Skagfiröing eru til sölu á skrifstofu Lögbcrgs. Kosta í kápu 25 c. S. POLSON LANDSÚLUMADUR. Bæjarlóðir og tiújarðir keyptar og seldar. itt d tu r t a prbar nálægt bænum, seldir með mjög góðum skilmálutn. Skrifstofa í Harris Block Main Str. Beint á móti City Hall. E.H. F. H.l F. H. E. 11. E. H. 2;30 8:00 St. Taul 7:30 3.00 7.30 E. H. F. H. F. H.| F. H. E. H. E. H. 10:30 7:00 9:30! Chicago 9:00 3.10 8.15 E. H. E. H. F.H. E.H. E. H. F. H. 6:45 10:15 C>:00;. Detroit. 7:15 10. 45 6.10 F. H. f:. h. F.H. E. H. 9:10 9:05j Toronto 9:10 9.00 F. H. E.H. F.H. E. II. E. II. 7:00 7:50:NewVork 7:30 8.50 8.50 F. H. E. H. F.H. E. H. E. 11. 8:30 3:Q0 Boston 9:35 10.50 10.50 F. H. E. IL E.H. F. H. 9:00 8:30Montreal 8.15 8.15 A. Haggart. Jnmcs A. Ross QOdd // Málafærslumenn o. s. frv. Dundee Bloch. .Mai S. Pósthúskassi No 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak lega gaum. Jeg SELKIRK---------MANITOBA Harry J. Jlontgomery eigandi. KIOTVERZLUN. hef ætíð á reiðum höndum miklar byrgðir af allskonar nyrr kjötvöru, svo sem nautakjöt, sauða kjöt, svínsflesk, pylsur o. s- frv Allt með vægu verði.— Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en þjer kaupið ann ars staðar. Johu Landy 22© ROSS ST J. H. ASHDOWN, HardYÖru-Yerzlunarmadar, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. ■wmniiPiBGh Alþelvktiu' aö því að selja harövöru viö mjög lágu verði, h s «« — -e £ * «=-7 ©■s s £ s 9 ■C cs O S E |! Sxs ■■ s«f tg s * z U fiC • = i» © A £ - D * ■JiíxTS er Ængin fyrirhöfn fyrir oss að sýna yður vörurnar og segja yður verðið, þegar þjer þurlið á einhverri harðvöru að halda, þá látið ekki hjá tíða nS fara til J. H. ASHDOWN, dor. Main Sc Bannatync St. WINNNIPEG. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. )MA DAGL. 1 I 6;15 e. h. . ..Winnipee- • •( 6:05 I’ortage (unct’nj 5:48 . . St. Norbert.. 5:07 ..St. Agathe.. 4:42 .. Silver ITnins, 4:20 4:04 3:43 ... Catharine... Fa. ) 3:20 Ivo. j .. West Lynne. 3:05 Fa. ... Tembina. .. Winnipeg ]unc. 8:35 . Minneapolis.. 8:00 Fa. ...St. Paul.... 6:40 e. h. 3:40 . . .Garrison . .. 1:05 f. h. .. . Spokane.. . 8:00 .. . l’ortland . .. 7:40 . . .Tacoma. ... ,,via Cascade Fara dagl. 0:10 f. m. 9:20 9:40 10:20 10:47 11:10 11:28 11:55 j K 12:20 e h } Fa........ Ko. 12:35.... 8:50.... 6:35 f. h. Ko. 7:05 .... 4:00 e. h. 6:15.... 9:45 f. h. 6:30.... 3;50.... Skraut-svefnvagnar Pullmans og miödegis- vagnar i hverri lest. J. M. GRAHAM, H. SWINFORD, forstöðumaSur. aSalagent. KAUPID LÖGBERG, ódýrasta blaðið, sem nokkurn tlma hefu-r verið gefð vt á [slensku. Það kostar, þó ótrálegt sje, ekki netna $1.00 i árið. Auk þess fáið þjer í kaupbœti BÖKASAFN LÖGB. frá bytjun, svo lengi sem upplag- ið hrekkur. Af því eru komnar út 318 bls.. Nf' er að koma út t þrí skemmtilegasta sagan, sem nokkurn tima hefur verið prent- uð á islenzkri tunyu. Aldrei hafa islenzkir blaðavtgef- endur boðið kaupendum sínum ðnn- ur eins kjðr, eins og ítgef. Lögbergs. fang, og brotin úr honum þeytt- ust í allar áttir. Fyrir bylnum varð meðal annars verkstaður járn- brautarfjelags eins, þar sem um 30 manns voru að ínáía farþegja vagna. Bylurinn mölvaði húsið, og auk þess kviknaði í gasi, sem mikið var af þar inni. 4 menn ljetu þar líf sitt, hinir sluppu út rneð mestu naumindum. Húsið og vagnarnir hrunnu til kaldra kola á 15 mínútum, Voðalegast- ur var þó aðgangurinn í silki- myllu einni, einhverju helzta iðn- aðarhúsi bæjarins; það var tjór- loptað ig auk þess kjallari und- ir því, 300 fet á lengd og 100 fet á breidd. Stormurinn vclti húsinu um. I húsinu voru, þegar það valt um, hjer um bil 175 stúlkur, auk annara. þegar síðustu frjettir um slysið komu hingað, var gizkað á að 120 af þeim, sem inni voru, mundu hafa látið þar íf sitt. Bylurinn gerði og mikið tjón Pittsburg í Pennsylvaniu. þar ultu um ýms hús, sem enn hafði ekki verið lokið við, og í einu jví liruni fórust 8 menn, og 30 særðust. þetta sama kvökl var og versta veður í Nýja Englands-ríkjunum og New York-ríkinu; sömuleiðis norðan landamæranna bæði í Ont- ario og Quebec. Úr öllum þessum fylkjum er látið mikið af tjóninu, sem orðið hafi af illviðrinu, en ívergi hefur það þó orðið eins tilfinnanlegt eins og í o<r Pittsbui’2. Eins og kunnugt er, er tollur ekki goldinn af þeim vörum í landaríkjunum, sem fluttar eru um landið til eða frá Canada. Síðasta laugardag var lögð fyrir öldungadeild congressins uppá- stunga ,um að svipta Canada icssum hlunnindum, og að leggja toll á vörurnar, þó að enginn ætlaðist til að þær kæmu á markaðinn í Bandar í kj unum. FRJETTIR. Fellibylur, einn af þeim sterk- ustu, sem komið liefur um mörg ár í Ameríku, æddi yfir Pennsyl vaníu-ríkið að kveldi þess 9. þ m. Rigning hafði verið allan fyrri hluta dagsins; um miðjan daginn stytti upp; um kl. 4 var svo að sjá, sem von mundi vera á hrein viðri, og sólarlagið var sjerstak lega fagurt. En skömmu eptir sól setur skall á vestanvindur með voðalegum hvinum og braki. Belt ið, sem hann náði yfir, var mjótt ekki nema 200 fet á breidd, en á því belti var eyðileggingin voða- leg. Úti um landsbyggðina svipt- ust þökin af húsunum, og sam staðar ultu húsin um nlgerlega, jörðin rótaðist upp, og öllu var umturnað. Yoðalegast varð tjónið sem byiurinn kom til leiðar, bænum Reading í Pennsylvaniu, Hann lenti á norðurröðinni á þeim bæ. Sum hús sviptust sundur, eins og þau hefðu verið klippt sundur með skærum, járnbrauta vagn veltist um, eins og liann þefði verið eitthvert barna-leik Síðan þetta var sett koma þær frjettir aö Canadian Pacijic Na- vigation Co., sem á þessi skip, Islander og Premier, hafi höfðað mál móti Vancouver-baenum, og krefjist S 50,000 í skaðabætur. Fjelagið þykist geta búizt við lög- sókn af öllum farjregjunum fyrir samningarof, og því eru skaða- bóta-kröfurnar svo háar. Frá Ottawa er sú frjetb skrif- uð að brezka stjórnin muni neyða Sir Jolin til þess að víkja fr.\ þeirri stefnu sinni að hatnla Kín- verjum frá að llytja til Canadn, því a.ð jiað sje gagnstætt samn- ingum við Kínverja. Stjórn Kín- verja hefur leitt athygli brezku stjórnarinnar að fjandskap þeim, setn Canada og Astralía sýni Kín- verjum, og gefur í skyn að hún muni nema úr gildi alla verzlun- ar-samninga við England, ef Kín- verjum verður ekki sýnd mciri tilslökun. Reading Ensk blöð gefa í skyn um þessar mundir, að ensku stjórn- inni muni vera kunnugt um, að Stanley sje áreiðanlega heill á hóíi, og að brjef frá honum rnuni bráð- lega verða birt almenningi, en að sem stendur sjcu vissar ástœður fyrir því, að því sje haldið leyndu, hvar hann er niður kominn. í Vancouver, B. C., hafa verið nokkrar æsingar fyrirfarandi daga út úr gufuskipi, sem sóttvörður var liafður á. Um fyrri helgi var sóttvörður settur um gufu- skipið Premier fyrir framan bæ- inn Victoríu, því að maður var á skipinu, sem talinn var að hafa bóluveiki. Skipinu var sleppt úr verðinum áður cn þeir venjulegu 14 dagar voru liðnir, og það hjelt þá til Vancouver. En yflrvöldin þar bönnuðu mönnum landgöngu af skipinu. Gufuskipið Islander, sem kom inn á höfnina skömmu á eptir, tók fai'þegjana af Premier og ætlaði að setja þá á land upp; en það fór á söniu leið, yfir- völdin bönnuðu mönnunum land- göngu. Út úr þessu urðu deilur milli yflrvaldanna í bænum og skipverja. Bæjarstjórnin ljet þá slökkviliðið ’ koma, og ]?að skaut vatni frá landi og út á skipið. en frá skipinu stóð aptur stroka af brennandi heitu vatni á mann- fjöldann, sem safnazt hafði sam- an. Loksins var þó pósturinn tekinn úr skipinu, og var hann þá orðinn blautur allur. Eptir þennan vatnsbardaga hjelt skipið nokkru lengra áfram, og þar fóru menn á land. Yfirvöldin í Victo- riu þykjast hafa haft leyfi Ottawa- stjórnarinnar til aö hefja vörðinn. Búizt er við að málarekstur verðj fyrir dómstóUuupu ú| úr þessu. Menn eru hræddir um að al- varleg deila muni ætla að verða milli Englands og Frakklands út úr fiskiveiðum við Nýfundnaland. Sá samningur komst á með Frökk- um og Englendingum í Utrecht árið 1713, að Fmkkland skyldi slcppa við England öllu tilkalli til yfirráða ytír Nýfundnalands- nýlendunni, en jafnframt var áskilinn frönskum fiskimönnum rjettur til að veiða fisk og þurka hann fram með norður- og vcstur- ströndum eyjunnar. Nýfundna- lands- menn hafa verið harðir { horn að taka fyrir Frakka, hafa reynt að reka ]>á burt frá strönd- um sínum, og ýmsar snarpar. deil- ur hafa út úr því risiö, Franska stjórnin hefur sent herskip til Nýfundnalands til þess að vernda þegna sína þar, og jafnframt ritað brezku stjórninni um málið. En svo virðist, sem brezka stjómin hafi skellt við því skolleyrunum, og fyrir fáeinum dögum síðan var málið tekið til uinræðu í öld- ungadeild frakkncska þingsins; við það tækifæri voru menn harðorð- ir mjög um England. Franska stjórnin hefur nú skorað á brezku stjórnina á ný að kippa jjessu í lag, og að því er sagt er, hef- ur hún hótað að skoða alla samn- inga, sem nú eru ínilli landatma, sem þeir væru úr gildi fallnir, svo framarlega setn ekki verði fyllilega staðið við Utrecht-samn- inginn af hálfu Englendinga. , Sömu óeirðirnar eru stöðugt á Irlandi, eins og Löglterg liefur áður getið um. Leiguíiðarnir veita lögreglunni laótstöðu, þegar hún kemur til að reka þá burt af jöi'ðunum, en verða jafnan ofur- íiði bornir, og lenda í fangelsum. Fjórtán manns í Waterford voru settir í fangelsi í einu |>. 14. þ.m. fyrir að hafa tekið þátt í hátiðahaldi, sem haldið var í minningu nokkurra írskra óeirðarmanna. jiessum 14 fylgdi mikill hópuv manna, ug þar á meðal h\jóðfæraleikcndni' mcð hljóðfæri sín, Loksins þótti lögn-egluliðinu uóg um hljóðfæra- alattinn og lamdi á lýðmnn. Vms- ir særðust Ijótum sárum.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.