Lögberg - 16.01.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.01.1889, Blaðsíða 4
TJR BÆNUM CRENNDINNI- Þessa síðustu daga hcfur frostið ver- ið nokkru mcira en aö undanförnu, en [>ó ekkert svipað því, sem j.að er vaDt að vera í )ossum niánuði, allt af þægi- lega svalt um miðjau daginn og sömu stillurnnr. Prjcdlkanir presbyteriana-postulanna ís- lcnzku virðast verða æ heitari og heit- nri. Nýlega fullyrtu þeir, að biskupinn á íslandi legði sig mjög fram uni að teygja mcnn niður til helvítis, og prest- nrnir íslcnzku nðstoðuðu hann í því af ta megni. — Iljón ein íslcnzk, hcið- virö mjög og mikils 'rnetin af öllum, voru i kirkju þeirr* hjcr um daginn. Þau voru að teygja hvort annað niður til þessarar sömu vistarveru, að því er postularnir staðiiæfðu. Kvcnnfjelagið ízlenzka og hókafjclag íslandsdætramn hafa komið sjcr saman um að halda samkomu í húsi íslend- ingafjelagsins á f.'istudagskvöldið kemur. Ágóðanum af gamkomunnl á að verja til þess að styrkja Mrs. Hólm til að koma út skáldsögu, sem enn er óprent- uð, og sem almenning'; hafa. vcrið send boösbrjef um. Askrifendur hafa enn ekki orðið. svo margir, að Mrs. Ilólm sjái sjer fœrt að láðast í útgáfukostn- aðinn, og þess vegna œtla . þessi fjelög að hlaupa undir b.vgga. Á samkomunni verður söngur og ræðuhöld, og auk þess leikið stutt leikrit cpt.ir Mrs. Hólm. Inngangur 25 c. fyrir fullorðna og 16 c. fyrir böm. Ilerra Tómas Pálsson, Langenburg P. ()., hefur scnt 083 $ 11.00 til samskot anna til .lóns Ólafssonar. Þcim peningum heíur hann sifnað meðal landa í Þing- vallanVIcndunni. Til Jóns ólafssonar samskotanna höfum vjer fcngið $11.00 frá hcrra Jóni Ólafs- syni, Cyprcss Hiver P. O. Ilann hefur safnað |eim peningum mcðal landa í austurparti Argyle-byggðar. Þeir kaupendur Lýðs hjer í bæmim sem hafa pantað blaðið á skrifstofu rgt, f!i ekki fengið það enn, geri svo vcl að vitja þcss scm fyrst. Jeg vil leyfa mjer að vckja athygll landa manna á auglýsingunni um Winni- peg Butinett CoUege á öðrum stað í blað- inu. Jcg gct af cigin reynslu mælt fram með Jcim skóla við alla þ;i, scm læra vilja vcrzlunaraðferð þessa lands, og sierstaklega víl jeg skora á hina ungu landa mína, að nota þetta tæki- færi til að verða jafnsnjallir hjerlcnd um mönnum í f.ví, sem í þessu landi er almcnnt kallað butinett. Bjðrn 11. Johnton. STEINSKOGUR. (Útdráttur úr Popvlar Seienee Sfonth'y.) Eitt af j.ví merkilegasta, sem sjcð vcrð- ur i hinum nýja heimi, er vafalaust skógurinn i Arizona, sem orðinn er að steini, og sem vanalega er kallaður „G'alo.e- don-garðurinn" — en sem annars er eng- inn garður framar; því að risavöxnu trjen, sem einu sinni uxu þar, cru fyrir löngu .dottin um koll og orðin að agöt- um og öðrtim dýrmætum steinum. Garð- urinn er 8 enskar mílur fyrir sunnar Corriza, scm er járnbrautarst'ið á Atlantic & Paciíic-járnbraulinni, og 24 mílur suðaustur frá Holbrook. Þar er lijer um bil 1 millión tons af trje, sem orð- ið cr að steini, og þessi steinskógur nær yíir hjer um bil 1000 ekra svæði. Vana- Icga standa trjen út tír eldfjalla-ösku og hraunleðju, sem er undir sandsteins- lagi, á 20—í!0 feta dýpi, og sjest þessi hraunleðja í gilium og á öðrum suíðum, ]arscm vatnsrennsli hcfur þvegið sand- steininn btrrt. Það er einkennilegt nð lítn yfir „garð- inn". Ilvervetna umhverfis mnnn liggjn trjen i öllum hugsanlegum stellingum; |>au hafa brotnað í sundur og stykkin cru mjög svo misstór. Opt sjá mcnn 150 feta löng trje, brotin sundur í 150 parta, hjer um bil jafnlanga alla, cins og trjoð hefði á sínuni tíma vcrið sagað sundur af manna höndum. Bumstaðar sjá menn aptur á mótí gríð- arlega stór trje, sem dottið hafa sundur í ótal smá-partn. Sttmstaðnr liggur 6- grynni af steinum með fullri tcnings- lögum. Ilæsti stnðurinn í gnrðinum er hjcr um bil 200 fetum hærri en svæðið um- hverfis, og þar gcta mcnn fcngið bczta hugmynd um trjen, scm í öskunni eru grníin. Sum trjen eru 150 feta löng og nllt að 10 fet i þvermál, og þcim er stráð um í allar áttir. Partur af einu trjenu, sem grafinn hcfur vcrið upp, er 10 feta langur og 8 fet að þvermáli og cr nokkur tons nð þyngd. Þctta trjc hefur upprunalega vcrið um 200 feta langt. Nokkrir bútar af þessum trjá- stofnum, sem fiuttir hafa verið til New York, hafa verið frá 8 þumlungum til '.) fcta á lykkt, og frá 25 til 1000 punda ]>ungir. Það cr na'rri því ótrúlegt, hve vel trjápnrtarnir hafa getn haldið sjer; árshringirnir cru svo glöggir, að ómögulegt er nð efast um uppruna þcssara steina. Merkilegasta sjónin i garðinum er Agatbriiin, sem svo er nefnd, enda ðnnst víst ekki hennar líki neinstaðar í hcimi, Hún nær ytír 45 feta djúpa og 55 fcta breiða sprungu, og hcfur myndazt vír trje, sem orðið er að agat. Ööru mcg- in við sprunguna heldur stofninn áfram um 50 fet, svo að ofanjarðar er hann meira en 100 feta langur. Báðir end- arnir n trjenu eru í jörðu niðri. Með- alþykktin á því er ?>% fct. Þnr scm börkurinn situr enu ekki fastur á því, ].nr má livcrvctna sjá cinkennilegu Jas- pis- og ngatlilina. Rcyndar hitta mcnn trje, sem orðið cr að steini víða nnnars staðar í heim- inum, cn engan stað þekkja menn cnn, J.nr scm svo mikið cr af þvf, og jal'n- fó'gur og jafn-margvísleg tilbreytingin, eins og á þessum stað í Arizona. Þar eru allir litir á ).ví, rnuður litur, gulur, mórauður, grár, grænn, hvítur o. s. frv. Sumstaðar er það dröfnótt og rákótt; á öðrum stöðum eru litirnir ekki eins að- greindir, og eru þá steinarnir ólíkir vanalegum agat-st.cinum, því nð í þeim koma litirnir hreinir frnm í nákvæmlega afmörkuðum hringum. Iljer og þar cru innan um þessa liti st.órir stönglabergs krystallar, stundum blandaðir ametyst, jaspis og öðri.m fðgrum steintegundum. Dr. P. H. Dudley í New York hefur rannsakað ýmsa af þessum bútum með stækkunargleri, og af rannsóknum hans hcfur )>að orðið augljóst, að trjen, að minnsta' kosti mikill hluti þeiira, heyrir til tcgundinni araucaria. Hann scgir, að þessi trjátegund, araucaria exeelsa, scm vcx á Norfolk-eyjunni. sunnarlega i Kyrrahatinu, vcrði 150 til 200 feta há. Ilvolfmyndunin í þessum trjám, sem hvað vera mjíig cinkennileg, er mjög lík því, sem sjeð verður að hún hcfur vcrið i þcssum trjám, sem nú eru orðin að steini. Aðrir þcssarn trjástcina minna á rauða sedrusviðinn, cins og hann er nú á díigum syðst 'i Bandaríkiunum. Hvervetna má sjá það, að öll þessi trje hafa náð þroska sínum í mildu og til- breytingarlitlu loptslngi; þnð sjá menn á árshiingunum, ).ví að lögun þeirra er allt önnur en á vanalegum trjátegund- um, sem vnxa norðarlcga á hnettinum. Á mörgum af bútunum, sem rnnnsnkaðir hafa vcrið, sjcst að trjánum hefur verið farið að fara aptur, þegnr þau urðu að steini., Hlutnfjclag hcfur myndazt, sem feng- ið hefur umráö yfir skóginum, og sem hefur þegar fyrir nokkrum árum byrjað að færa sjer i nyt |>œr fágictu dásemd- ir, scm þar liggja grafnar. Byrjað hefur verið á að slípa agata, á líkan hátt eins og gcrt hefur verið ií Þýzkalandi í æði- mó'rg ár; en sá er munurinn að þnr sem menn á Þýzkalandi hafa ekki nema mjög litil stykki við að fást, þá ve.rða menn hjcr opt að eiga viö mjog stór stykki, og nf því tíýtur að aðferðin hlýtur að verða töluvcrt, önnur. Menn sjá þegar í llcstum búðum gull- smiðanna og gimstcinasnianna slipaðar plötur og aðra skrautmuni, framúr- skarandi fagra, sem efnið hcfur fengizt i úr þcssum steinskógi. Og enginn vafi leikur á þvi, að þctta efni muni frnm- vegis verða mjög notað í Ameríku 5 borðplötur, blómkcr og í ýmsa aSra skrauthluti. Enn eru þessir munir mjög d\'rir, því að nýlega er farið að bún þá tii, en liklcgt cr að verðið muni lækka til muna eptir ].ví iem auSveldara verð- ur að ná í efnið. Ofurlítll kringlótt WffllPE BUSINESS COLLE&E 496 MAIN SÍR. Prívat tilsögn í Jiófrfii'rsln: Reikningi, Æál/rœði, Skript, Hraðshript, Typewriting, etc. etc. Sjerstök kennsla fyrir þá, sem komast vilja inn á skrifstofur stjóriiarinnar. pessi skóli er sá lantr lientugasti skúli fyrir þá, sem að einhverju leyti ætla sjer að verða við verzlun riðnir. Ef }>jer lærið á Jiessum skóla, purfið f>jer aldrei að kviða atvinnu- leysi eða fátækt. Með Þvi að ganga á þennan skóla stígið þjer fyrsta sporið til auð- legðar og metorða. S. L.PHELÁN FOliMAÐUli plata, 5 til 6 þl. að þvermnli og % til 1 þl. á J.ykkt. kostar nú 9—10 dollara, Gimsteinasalinn Politzer í New York valdl einn bút af þcssum trjám, til |.ess aö láta standmynd standn á, sem gcfa á myndasmiðnum Bertholdi, sem bjó til myndina þá hina miklu af frelsis- gyðjunni, sem nú prýðir híifn New York-borgar. Flötur þessi, sem niyndin á að standn á, er jafnhliða ferhyrningur, 11 þml. á hvern veg og 7}^ þl.' á þykkt, og þessi bútur var valinn fyrir það, hve framúrsknrandi fagrir litir eru á honum. Þctta cr stærsta stykkið, scm nokkurn tima hefur verið unnið úr trje, sem orðið hefur að steini, og ninrga mánuði þurfti til að slípa þnð, vegna þcss, hve óvenjulega hart það er. Eins og vjer gátum um í byrjuninni, er gizknð á, að alls niuni vern til 1 millíón tons af þessu efni, en ekki er hægt að komast að nema litlum hluta af bessu, því að mestur hlutinn liggur grnfinn undir snndsteinslaginu; ætlað er að naumast muni hægt að fást við melra en 1000 tons i allt, og ekki er hægt að nota nema tiltölulega lítinn part afþvítil sjerlegra dýrindisgripa. sköðuðust. Þar eru 15,000 lögreglu-em- bættismenn, 15,000 vagnastjórar á leigu- vögnum og 15,000 póstþjónar. 400 dag- blöð og vikublöð eru gefin þar dt. Þar kviknar að mcðaltali 000 sinnnm á firi i luísum. Sem stendur nær London yfir 700 fcrhyrningsmílur enskar, og íhúar hcnn- ar eru 4,709,000. þar á meðal eru 260,000 útlcndingar frá öllum löndum. I>ar eru flciri kaþólskir menn en í Rómaborg sjálfri, fleiri Gyðingar en á öllu Gyð- ingalandl, llciri írar, en í Dublin og fleiri Skotnr en í Edinhurgh. Árlega bætast, 4í) mílur við strætin og 15,000 hús. Þar ficðast 46,000 börn um árið. Þnr eru að meðaltali n hverjum degi 1000 skip með 10,000 mönnum. 38,000 mnnna eru teknir fastir utn árið fyrir ofdrykkju. Út frá pðsthúsunum eru árlcga scndnr 298 milllónir brjcfa. Ejc- lagið, scnt á járnbrautir þær sem niðri í jorðinni crtt, sendlr daglega 1211 vagn- lcstii' af stað í allaráttir. Strætisvagna- fjelagið á meir en 700 vagna, sem ár- lega ílytja 56 millíónir farþegja. Það cr hattulcgra að fara um götur Lund- únn en eptir járnbrautum eða yfir Atlantshafið; að eins árið 1888 liðu 130 manns liann þnr á gó'tunum og 2600 Prentfjelag Logbergs prentar með gufuafli, og tekur að sjer prcntun á alls konar smá- blöffum, grafekriptum, Jcvœð~um, aðgönffumiffum til skemmtana, umslðgum,' reikningum o. s. frv., 0. s. frv. Allur frágangur í bezta lagi, og verðið þaö lægsta, sem fáan- legt er í bænum, NÚ ER BYRJUÐ í CHEAPSIDE Sjotta arlega VERDLÆKKUNIN. Þetta er sú stórkostlegast verðlækkun, sem fyrir kemur á árinu, og fólkið kem- ur í hópum saman til að ná í kjor- kaupin. IIVERS VEGNA? Af því allt er á boðstólum. Við óskum eptir að fá yður fyrir skiptavini, og við mtinum gera allt, sem í okkar valdi stendtir, til að gera yður ánægða. Bunkar af nllskonar nytsömum vör- um fyrir hiílfvirði. Kjólatau, gólfteppi, og allskonar hiís- prj'ði, með yðar eigin verði og 2ö e. afslætti af hverjum dollar. Komið því strax, og komið með v'mi yðar m ð yður. Banfield & McKiecIian. 314 tnanna. Dar voru og viðstaddir hjer um bil 20 liöfðingjar, <><r þeirra íi meðal kannaðist jeg við Ilesta af vinura okkar frá nóttunni /iður. Twala heilsaði okkur, mjög vingjarnlega að því er virtíat, en \>6 sá jeg hann líta með sínu eina auga illilcga til L'mbopa. „Velkomnir, livítu menn fríí stjörnunum", sagði liann; „það sem þið nfi sj'aið er ólíkt því, sem angu ykkar störðu á við ljda mánans síð- astliðna nótt, en þetta er ekki eins grtð sjón. Stúlkur eru viðfeldnar, og það er að eins vegna þessara hjer" (og hann benti hringinn í kring um Bg) „að við erum lijer í dag; en karlmenn eru betri. Kossar og blíðmæli kvenna <>ru sæt, en hljómurinn fra brakandi karlroanna sve.rðum, <>g ]yktin af karlmanna Idóði er enn sætari. Viljið þið kotiur frá okkar þjiið, livítumenn? Sje svo, þá kj(5sið þær fegurstu lijer, og þið sktiluð fa þær, eins margar eins og þið viljið", og hann þagnaði við og beið eptir svari. Með j)ví nð svo virtist, sem Good litist ekki svo illa á þi-tta, [>ví að hann var, eins og flestir sjómenn, heldur kvennhollur, og þar sem jeg var orðinn roskinn Og gætinn, og sá fyrir, að enda- lmsir vafningar mundu hljótast af því, 0f við ílæktiuiisf, iim í n-okkuð þvíiíkt (þvl að það er eini víst ;tð vandræði fylgja koiiutn, eins og að nrtttin kemur á eptir deginum) — þá flýtti ieo- mjer að svara: 315 „Pakka þjer fyrir, konungur! en hvítir menn ganga ekki að eiga aðrar konur en hvítar, sem eru eins og við sjíilfir. Stúlkur ykkar eru friðar, en þær eru ekki fyrir okkur!" Konungtirinn hl6. ,,Gott og vel. í okkar landi er til míilshíittur A þessa ieið: ,Kvenna- augu eru ávallt l)jört, hvernig sein liturinn íi þeim er', og annar málsbáttur segir: ,Elskaðu f)á, scni hjá þjer er, því að f>ú getur verið viss um, að sú sem fjarstödd er, bregst þjer'; en vera má að þessu sje ekki [>annig varið í stjörn- tinum. Allt er mögulegt í því landi, ]>nr s..... mennirnir eru hvítir. Látum svo vera, hvítu menn; stúlkurnar raunu ekki garjga eptir ykkur! Velkomnir aptur; og v<>rtu lika velkominn, dökki maður; hefði Gagool komið vilja slnum fram, [)á ínundir [u'i nú hafa verið orðinn stirður og kald- ur. Það var heppilegt, að ])ú skyldir líka koma frá stjiirnunuin; ha! ha!" „Jeg get drepið þig áður en þn drepur ntig, konungur", svaraði Ignosi stillilega, „Og J)ú munt verða orðinn stirður áður en liinir niínir hætta að beygjast". Twala hr»kk saman. „Þú talar djarflega,'' svaraðí liann reiðiiega; „ætlaðu þjer (íkki of mikið." „Sá sem hefur saniihukann á vi'irum símiin getur talað djarflega. Sannleikurinn er oddhvast spjót, sern ílj'gur þangað, sem lioniim er ætlað 318 Gætið að, hvítu menn, bróðir minn, sem rjeð ríkjum á tindan mjer, fórnaði ekki, af því að honum gekkst hugur við tárum stftlkunnar, og liann byltist úr vOldum og hans ætt, og jeg sit að völdum í hans stað. Svo er þessu máli lok- ið; híin verður að deyja". Svo sneri hann sjer að varðinöimiinum og sagði: „Komið hingað með bnna; Scragga, hvestu spjót þitt". Tveir af mönnunum stigu fram, og þá fjekk stftlkan fyrst hugmynd um, hvað yfir henni vofði;. hún hljrtðaði hétt og reyndi að flýja. En hinar sterku licndur hjeldu henni fastri, og komu me^ hana, bröltandi og grátandi, fram fyrir okkur. „Hvað bertír þú, stúlkaV" vældi Gagool. „Ilvað er [>etta! ætlarðu ekki að svara? íi soiuir konuiigsins að vinna verk sitt þegar í stað?" Við þessa bendingu steig Scragga, enn ill- mannlegri en nokkru sinni áður, eitt skref áfram Og lypti upp stóra spjötinu sínu, og um leið og liann gerði þaö sá jeg að höndin íi Sir Henry laumaðist að ¦kammbissunni hans. Aumingja stfilkan sá gegnuin tárin glamj)a á kalt stálið, og við það varð sorg hennar stillilegri; hún hætti að brjótast um, en kreisti að eins saman hendurnar, eins og hftn hefði krampa, og hristist frá bviríli til ilja. „Sko" hrójiaði Scragga með mestu kátínu, ,,hún kynokar sjer við að horfa á litla leikfangið mitt, jafnvel áður en hún hefur fundið að því

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.