Lögberg - 16.01.1889, Qupperneq 4
TJR BÆNUM
bG
GRENNDINNI-
Þessa síðustu daga licíur frostið rer-
ið nokkru meira en að undanförnu, en
l>ó ekkert svipað því, sem )að er vant
að vera í þessum máuuði, allt af þægi-
lega svalt um miðjan duginn og sömu
stillurnar.
Prjcdikanir presliyteriana-postulanna ís-
lenzku virðast verða æ heitari og heit-
nri. Nýlega fullyrtn þeir, að biskupinn
á íslandi legði sig rnjug fram urn að
teygja inenn niður til lielvítis, og prcst-
arnir íslenzku aðstoðuðu hann í því af
frernsta rnegni. — Iíjón ein íslenzk, lieið-
virð mjög og mikils 'metin af öllum,
voru f kirkju þeirra hjer um daginn.
Þau voru að teygja hvort annað niður
til þessarar sömu vistarveru, að því er
postularnir staðhœfðu.
Kvennfjelagið ízlenzka og bókafjelag
íslandsdætranm hafa komið sjer saman
um að halda sainkomu í húsi íslend-
ingafjelagsins á föstudagskvöldið kemur.
Agóðanum af samkomunni á að verja
til þess að styrkja Mrs. Hólm til að
koma út skáldsögu, sem enn er óprent-
uð, og sem almenningi hafa verið send
boðsbrjef um. Áskrifendur liafa enn
ekki orðið svo margir, að Mrs. Hólm
sjái sjer fært að ráðast í útgáfukostn-
aðinn, og þess vegna ætla . þessi fjelög
að hiaupa undir bigga. Á samkomunni
verður söngur og ræðuhöld, og auk
þess leikið stutt leikrit ept.ir Mrs. Hólm.
Inngangur 25 c. fyrir fullorðna og 16
c. fyrir börn.
Ilerra Tómas Pálsson, Langenburg
P. O., hefur sent oss $11.00 til samskot
anna til Jóns Ólafssonar. Þeim peningum
hefur hann safnað meðal ianda í Þing-
vallanylendunni.
Til Jóns Ólafssonar samskotanna höfum
vjer fengið $11.00 frá herra Jóni Ólafs-
syni, Cypress Itiver P. O. Ilann hefur
safnað |eim peningum meðal landa í
austurparti Argyle-byggðar.
Þeir kaujiendur Lýðx hjer í bænuin
sem hafa pantaö blaðið á skrifstofu
Lörjhergs, en ekki fengið það enn, geri
svo vel að vitja þess sem fyrst.
Jeg vil leyfa mjer að vekja atliygli
landa manna á auglýsingunni um Winni-
peg Bnsinexs College, á öðrum stað í lilað-
inu. Jeg get af eigin reynslu mælt
fram nreð (eim skóla við alla þá, sem
læra vilja verzlunaraðferð þessa lands,
og sjerstaklega vil jeg skora á hina
ungu landa mína, að nota þetta tæki-
færi til að verða jafnsnjallir hjerlend-
um mönnum í því, sem í þessu landi
er almennt kallað bminess.
Björn B. Joimson.
STEINSKÓGUR.
(Ótdráttur úr Popular Science MontJJy.)
Eitt af því merkilegasta, sem sjeð verð-
ur í hinum nýja heimi, er vafalaust
skógurinn í Arizona, sem orðinn er að
steini, og sem vanalega er kallaður „Calce-
don-garðurinn“ — en sem annars er eng-
inn garður framar; þvl að risavöxnu
trjen, sem einu sinni uxu þar, eru fyrir
löngu.dottin um koll og orðin að agöt-
um og öðrum dýrmætum steinum. Garð-
urinn er 8 enskar mílur fyrir sunnar
Corri/.a, sem er járnbrautarst'ið á Atlantic
& Paciflc-járnbrautinni, og 24 mílur
suðaustur frá Holbrook. Þar er hjer
um bil 1 millíón tons af trje, sem orð-
ið er að steini, og þessi steinskógur nær
yfir hjer um bil 1000 ekra svæði. Vana-
lega standa trjen út úr eldfjalla-ösku og
hraunleðju, sem er undir sandsteins-
lagi, á 20—80 feta dýpi, og sjest þessi
hraunleðja í giljum og á öðrum stöðum,
jarsem vatnsrennsli hcfur þvegið sand-
steininn burt.
Það er einltennilegt að líta yfir „garð-
inn“. Hvervetna umhverfis mann liggja
trjen í ölluin hugsanlegum stellingum;
þau liafa brotnað í sundur og stykkin
eru mjög svo misstór. Opt sjá menn
150 feta löng trjé, brotin sundur í 150
parta, lijer um bil jafnlunga alla, eins
og trjeð hefði á sínum tíma verið sagað
sundur af manna höndum.
Bumstaðar sjá menn aptur á móti gríð-
arlega stór trje, sem dottið hafa sundur
í ótal smá-parta. Sumstaðar liggur ó-
grynni af steinum með fullri tenings-
lögum.
Hæsti staðurinn í garðinum er lijer
um bil 200 fetum liærri en svæðið um-
hverfis, og þar geta menn fengið bezta
hugmynd um trjen, sem i öskunni eru
grafin. Sum trjen eru 150 feta löng og
allt að 10 fet i þvermál, og þeim er
stráð um í allar áttir. Partur af einu
trjenu, scm grafinn hefur vcrið upp, er
10 feta langur og 8 fet að þvermáli
og er nokkur tons að þyngd. Þetta trje
liefur upprunalega vorið um 200 feta
langt. Nokkrir bútar af þessum trjá-
stofnum, sem fluttir hafa verið til New
York, liafa verið frá 8 þumlungum til
3 fcta á þykkt, og frá 25 til
1000 punda þungir. Það er nærri því
ótrúlegt, hve vel trjápartarnir hafa geta
lialdið sjer; árshringirnir eru svo glöggir,
að ómögulegt er að efast um uppruna
þessara steina.
Merkilegasta sjónin í garðinum er
Agatbrfnn, sem svo er nefnd, enda finnst
víst ekki hennar iíki neinstaðar í lieiini,
Hún nær yfir 45 feta djúpa og 55 fcta
breiða sprungu, og hefur myndazt úr
trje, sem orðið er að agat. öðru meg-
in við sprunguna heldur stofninn áfram
um 50 fet, svo að ofanjarðar er liann
meira en 100 feta langur. Báðir end-
arnir á trjenu eru í jörðu niðri. Með-
alþykktin á því er 35J fet. Þar sem
börkurinn situr enn ekki fastur á því,
þar má hvervetna sjá einkennilegu jas-
pis- og agatlitina.
Reyndar hitta menn trje, sem orðið
er að steini vlða annars staðar í heim-
inum, en engan stað þekkja menn enn,
þar sem svo mikið er af þvf, og jafn-
fögur og jafn-margvísleg tilbreytingin,
eins og á þessutn stað í Arizona. Þar
eru allir litir á því, rauður litur, gulur,
mórauður, grár, grænn, hvítur o. s. frv.
Sumstaðar er það dröfnótt og rákótt; á
öðrum stöðum eru litirnir ekki eins að-
greindir, og eru þá steinarnir ólíkir
vanalegum agat-steinum, því að í þeim
koma litirnir hreinir fram í nákvæmlega
afmörkuðum hringum. Hjer og þar eru
innan um þessa liti stórir stönglabergs
krystallar, stundum blandaðir ametyst,
jaspis og öðri m fögrum steintegunidum.
Dr. P. H. Dudley í New York hefur
rannsakað ýmsa af þessum bútum með
stækkunargleri, og af rannsóknum hans
hefur það orðið augljóst, að trjen, að
minnsta' kosti mikill hluti þeirra, heyrir
til tegundinni araucaria. Ilann segir,
að þessi trjátegund, araucaria excelsa,
sem vex á Norfolk-eyjunni. sunnarlega
í ICyrrnhafinu, verði 150 til 200 feta liá.
Hvolfmyndunin í þessum trjám, sem
hvað vera mjög einkennileg, er mjög
lík því, sem sjeð verður að hún hefur
verið í þessum trjám, sem nú eru orðin
að steini. Aðrir þessara trjásteina minna
á rauða sedrusviðinn, eins og hann er
nú á döguin syðst i Bandaríkjunum.
Hvervetna má sjá )>að, að öll þessi trje
hafa náð þroska sínum í mildu og til-
breytingarlitlu loptslagi; það sjá menn
á árshiingunum, því að lögun þeirra er
allt önnur en á vanalegum trjátegund-
um, sem vaxa norðarlega á linettinum.
Á mörgum af bútunum, sem rannsakaðir
hafa verið, sjest að trjánum liefur verið
farið að fara aptur, þegar þau urðu að
steini.,
Illutafjelag hefur myndazt, sem feng-
ið hefur umráð yfir skóginum, og sem
hefur þegar fyrir nokkrum árum byrjað
að færa sjer í nyt þær fágætu dásemd-
ir, scm þar liggja grafnar. Bj'rjað hefur
verið á að slípa agnta, á líkan hátt eins
og gert hefur verið á Þýzkalandi í æði-
mörg ár; en sá er munurinn að þar sem
menn á Þýzkalandi hafa ekki nema mjög
lítil stykki við að fást, þá verða menn
hjer opt að eiga við mjög stór stykki,
og af því flýtur að aðferðin hlýtur að
verða töluvert önnur.
Menn sjá þegar í flestum búðum gull-
smiðanna og gimsteinasaianna slípaðar
plötur og aðra skrautmuni, framúr-
skarandi fagra, sem efnið hefur fengizt
i úr þessum steinskógi. Og enginn vafi
leikur á því, að þetta efni muni fram-
vegis verða mjög notað í Ameríku í
borðplötur, blómker og í ýmsa aflra
skrauthluti. Enn eru þessir munir mjög
dýrir, því að nýlega er farið að búa þá
tii, en liklegt er að verðið muni lækka
til muna eptir því sem auSveldara verð-
ur að ná í efnið. Ofurlítil kringlótt
WINNIPE& BUSINESS COLLE&E
496 MAIN S*fR.
Prívat tilsögn í Hókfœrslu: Iteikningi, Málfrceði, Skript, Hraðskript,
Typeteriting, etc. etc. Sjerstök kennsla fyrir pá, sein komast vilja inn á
skrifstofur stjórnarinnar.
þessi skóli er sá lang hentugasti sk(51i fyrir p>á, sem að einhverju
leyti ætla sjer að verða við verzlun riðnir.
Ef þjer lærið á pessum skóla, purfið pjer aldrei að kviða atvinnu-
leysi eða fátækt.
Með því að ganga á þennan skóla stígið þjer fyrsta sporið til auð-
legðar og metorða.
S.L.PHELAN
FORMAÐUll
plata, 5 til 6 þl. að þvermáli og % til 1
|>1. á þykkt, kostar nú 9—16 dollara.
Gimsteinasalinn Politzer í New York
valdi einn bút af þessum trjám, til þess
að láta standmynd standa á, sem gefa
á myndasmiðnum Bertholdi, sem bjó
til myndina þá liina nriklu af frelsis-
gyðjunni, sem nú prýðir liöfn New
Y'ork-borgar. Flötur þessi, sem myndin
á að standa á, er jafnliliða ferhyrningur,
11 þml. á hvern veg og 7yz þ].* á þykkt,
og þessi bútur var valinn fyrir það, hve
framúrskarandi fagrir litir eru á honum.
Þetta er stærsta stykkið, sem nokkurn
tima hefur verið unnið úr trje, sem
orðið hefur að steini, og marga mánuði
þurfti til að slípa það, vegna þess, hve
óvenjulega hart það er.
Eins og vjer gátum um í byrjuninni,
er gizkað á, að alls muni vera til 1
millíón tons af þessu efni, en ekki er
hægt að komast að nema litlum hluta
af bessu, því að mestur lilutinn liggur
grafinn undir sandsteinslaginu; ætlað er
að naumast muni hægt að fást við
meira en 1000 tons í allt, og ekki er
hægt að nota nema tiltölulega lítinn
part af því til sjerlegra dýrindisgripa.
Sem stendur nær London yfir 700
ferhyrningsmílur enskar, og íbúar henn-
ar eru 4,769,000. þar á meðal eru 260,000
lítlendingar frá öllum löndum. Þar eru
fleiri kaþólskir menn en í Rómaborg
sjálfri, fleiri Gyðingar en á öllu Gyð-
ingalandi, fleiri írar, en í Dublin og
fleiri Skotai' en í Edinhurgh. Árlega
bætast 40 milur við strætin og 15,000
hús. Þar fæðast 46,000 börn um árið.
Þar eru að meðaltali á hverjum degi
1000 skip með 10,000 mönnum. 38,000
manna eru teknir fastir um árið fyrir
ofdrykkju. Út frá pósthúsunum eru
arlega sendar 298 milllónir brjefa. Fje-
lagið, sem á járnbrautir þær sem niðri
í jörðinni eru, sendir (laglega 1211 vagn-
lestir af stað í allar áttir. Strætisvagna-
fjelagið á meir en 700 vagna, sem ár-
lega flytja 56 millíónir farþegja. Það
er hættulcgra að fara um götur Lund-
úna en eptir járnbrautum eða yfir
Atlantshafið; að eins árið 1883 liðti
130 manns bana þar á götunum og 2600
sköðuðust. Þar eru 15,000 lögreglu-em-
bættismenn, 15,000 vagnastjórar á leigu-
vögnum og 15,000 póstþjónar. 400 dag-
blöð og vikublöð eru gefin þar út. Þar
kviknar að meðaltali 000 sinnnm á ári
í húsum.
Prentfjelag Logbergs
prcntar með gufuafli, og tekur
að sjer prentun á alls Jconar smá-
blöð'um, grafskriptum, kvœðum,
aðgöngnmiðum til skemmtana,
umdögum, ‘ reikningum o. s. frv.,
o. s. frv.
Allur frágangur í bezta lagi,
og verðið það lægsta, sem fáan-
legt er í bænum,
NÚ ER BYRJUÐ í
CHEAPSIDE
*
S j 011 a a r 1 e g a
VERDLÆKKUNIN.
Þetta er sú stórkostlegast verðlækkun,
sem fyrir kemur á árinu, og fólkið kem-
ur í hópum saman til að ná í kjör-
kaupin.
HVERS VEGNA?
Af því allt er á boðstólum.
Við óskum eptir að fá yður fyrir
skiptavini, og við munum gera allt, sem
í okkar valdi stendur, til að gera yður
ánægSa.
Bunkar af allskonar nytsömum vör-
um fyrir hálfvirði.
Kjólatau, gólfteppi, og allskonar hús-
prýði, með yðar eigin verði og 2ð e.
afslætti af hverjum dollar.
Komið því strax, og komið með viní
yðar m ð yður.
Banfield & Miedian.
314
tnanna. Dar voru og viðstaddir hjer um bil 20
höfðingjar, og peirra á meðal kannaðist jeg við
Ilesta af vinum okkar frá nóttunni áður.
Twala heilsaði okkur, mjög vingjarnlega að
því er virtist, en þó sá jeg hann líta með sínu
eina auga illilega til Umbopa.
„Y elkomnir, hvítu menn frá stjörnunum“,
sagði hann; „pað sem pið nft sjáið er ólikt pví,
sem augu ykkar störðu á við ljós mánans síð-
astliðna nótt, en petta er ekki eins góð sjón.
Stúlkur eru viðfeldnar, og pað er að eins vegna
pessara hjer“ (og hann benti hringinn í kring um
SIÍ?) v)ð eruin hjer í dag; en karlmenn eru
betri. Kossar og blíðmæli kvenna eru sæt, en
hljómurinti frá brakandi karlmanna sverðum, og
Jyktin af karlrnanna blóði er enn sætari. ViJjið
pið konur frá okkar pjóð, livítu menn? Sje svo,
pá kjósið pær fegurstu hjer, og pið skuluð fá
pær, eitis margar eins og pið viljið“, og hann
pagnaði við og beið eptir svari.
Með pví að svo virtist, sem Good litist ekki
svo illa á petta, pví að liann var, eins og flestir
sjómenn, lieldur kvennhollur, og par sem jeg var
orðinn roskinn og gætinn, og sá fyrir, að enda-
lausir vafningar rnundu hljótast af pví, ef við
flæktumst inn í nokkuð pvílíkt (pví að pað er
eins víst að vandræði fylgja konum, eins og
að nóttin keinur á eptir deginum) —- pá flýtti jeg
mjer að svara:
315
„Dakka pjer fyrir, konungur! en hvítir menn
ganga ekki að eiga aðrar konur en hvítar, sem
eru eins og við sjálfir. Stúlkur ykkar eru fríðar,
en pær eru ekki fyrir okkur!“
Konungurinn hló. „Gott og vel. í okkar
landi er til málsháttur á pessa leið: ,Kvenna-
augu eru ávallt björt, hvernig sem liturinn á
peim er‘, og annar rnálsháttur segir: ,Elskaðu pá,
sem hjá pjer er, pví að pú getur verið viss
um, að sú sem fjarstödd er, bregst pjer‘; en
vera tná að pessu sjo ekki pannig varið í stjörn-
unum. Allt er mögulegt í pví landi, par sem
mennirnir eru hvítir. Látum svo vera, hvítu
menn; stúlkurnar munu ekki ganga eptir ykkur!
Yelkomnir aptur; og vertu líka velkominn, dökki
maður; hefði Gagool komið vilja sínum fram, pá
mundir pú nú hafa verið orðinn stirður og kald-
ur. Dað var heppilegt, að pú skyldir líka koma
frá stjörnunum; ha! ha!“
„Jeg get drepið pig áður en pú drepur
mig, konungur“, svaraði Ignosi stillilega, „og pú
munt verða orðinn stirður áður en limir mfnir
hætta að beygjast“.
Twala hrökk saman. „Dú talar djarflega,“ svaraði
hann reiðilega; „ætlaðu pjer ekki of mikið.“
„Sá sem hefur sannleikann á vörum sínum
getur talað djarflega. Sannleikurinn er oddhvast
spjót, sem flýgur pangað, sem honum er ætlað
318
Gætið að, hvítu menn, bróðir minn, sem rjeð
ríkjum á undan mjer, fórnaði ekki, af pví að
honum gekkst hugur við tárum stúlkunnar, og
liann byltist úr völdum og hans ætt, og jeg sit
að völdum í hans stað. Svo er pessu máli lok-
ið; hún verður að deyja“. Svo sneri liann sjer
að varðmönnunum og sagði: „Komið hingað með
hana; Scragga, hvestu spjót pitt“.
Tveir af mönnunum stigu fram, og pá fjekk
stúlkan fyrst hugmynd um, hvað yfir henni vofði;
hún Iiljóðaði liátt og reyndi að flýja. En hinar
sterku hendur hjeldu henni fastri, og komu með
hana, bröltandi og grátandi, fram fyrir okkur.
„Hvað heitir pú, stúlka?“ vældi Gngool.
„Ilvað er petta! ætlarðu ekki nð svara? á sonur
konungsins að vinna verk sitt pegar í stað?“
Við pessa bendingu steig Seragga, enn ill-
mannlegri en nokkru sinni áður, eitt skref áfram
og lypti upp stóra spjótinu sínu, og um leið og
hann gerði pað sá jeg að höndin á Sir Henry
laumaðist að skammbissunni hans. Aumingja
stúlkan sá gegnum tárin glampa á kalt stálið,
og við pað varð sorg hennar stillilegri; hún
hætti að brjótast um, en kreisti að eins saman
hendurnar, eins og hún hefði krampa, og hristist
frá hvirfli til ilja.
„Sko“ hrópaði Scragga með mestu kátínu,
,,hún kynokar sjer við að horfa á litla leikfangið
mitt, jafnvel áður en hún hefur fundið að pvf