Lögberg - 30.01.1889, Side 4

Lögberg - 30.01.1889, Side 4
UR BÆNUM OO GRENNDINNI- Eins og mörgum er kunnugt, eru að- alákœrurnar, sem Free Prets kefur kald- ið íram gagnvart stjórninni, fólgnar í þvi, að stjórnin kefði gctaö komizt aö betri aamningum \*ið St. P M & M fjelagið keldtir en viö N P fjelagið, en aö liún kafl snmið viö N P fyrir eigin kagsmuna sakir. í veizlu, sem kaldin var í Glenboro í siðustu viiu af j'msum höföingjum írjálslynda tlokksins, bar einn þingmaðurinn, Mr Cliflord Sifton, það frara, aö reynt hefði verið nö fá kann til að vera á móti stjórn- .intii í þessu járnbrautarmáli, en sjer hefði jafnframt verið gefið í skyn, aö tilbotS St P 51 & M væri ekkert nema yflrskin, og að eins gert í þeim tilgang* að hamla því að nokkuð yrði úr samn- ingunum við N P. Frá fjehirði islenzku kirkjunnar höf- um vjer fengið eptirfylgjandi yflrlit yfir efnaliag kirkjunnar sjálfrar (ekki safn- aðarins). Aðgætandi er við þetta yfirlit, að þar er ekki minnzt á þá $1300, sem afborgast eiga á 7 árum. En yfirlitið sýnir, kver upphæð sú er, sem nú ligg- ur á i bráðina. Skuld á kirkjubyggingunni 15. október síðastl.............$2041,87 Borgað fjehirði frá þeim tíraa, og kann aptur borgað út frá sjer 1570,30 Mismunur, sem nú þnrf að borgast$465,57 gkuld að atik fyrir orgelið........250,00 fSamtals 715,57 Greiu iierra Sigurbjarnar Stefánssonar, sem prentuð er síðar hjer í blaðinu, höfum vjer sjeð sjerstaka ástæðu til að taka í blað vort, því að samkomum landa í þessum bæ virðist um nokkurn tíma undnnfarinn hafa fsrið síhnign- andi, og þessi síðasta samkoma hefur fengið lakara orð en nokkir þeirra, sem áður hafa haldnar verið. Það er svo sem sjálfsagt, að )>yki þeim, sem mest voru riðnir við samkomuhaldið, sagan að einhverju leyti rangt sögð, )á býðst tækifæri tii að leiðrjetta hana í blaði voru. Lárus postuli Jóhannsson talaði liörö- um orðnm á föstudagskvöldið var til þeirra áhorfenda sinna, sem ekki vildtt ganga í söfnuð þeirra bræðra. Ilann líkti þeim við Júdas frá Ivaríot, en tók lað fram að Júdas hefði þó haft það fram yfir áheyrendurna, að hann hefði haft þrek til að liengja sig. Það hefðu þeir ckki. Þar af leiðandi yrði and- skotinn að hengja þá—og það mundi liann lika gera. Herra Friðjón Friðriksson, Glenboro, liefur sent oss $ 1,00 (frá Skapta Ara- syni í Argyle- nýlendunni) í viðbót við það, sem hann hefur áður sent til sam- skotanna handa Jóni Ólafssyni. ÚR ÞINGVALLANÝIÆNDUNNI er ritað 21. þ. m.: Flestnm iijer í nýlendunni líður vei. Á gamla árskveld var liaidin skemmti- sámkoma hjer í skólahúsinu. Aðal- skemmtuhin var þar hljóðfærasjáttur og dans. Svo var aptur samkoma á sama stað á þrettánda-kvöld. Fyrst var álfa- dans; svo hjeldu nokkrir menn tölur. Síðan var spilað og dansað til morguns. Yfir höfuð vár skemmtunin heldur góð, eða eptir öllum vonum, svona úti á landi, þar sem strjálbyggt er og fátt vel menntað fólk. Ný-myndað er hjer lestr- arfjelag. Svo er nú kTennfólkið að tala um að stofna kvennfjelag, en óvíst er enn þá, hvort nokkuð verður úr því í vetur eða ekki. ÁRÍÐANDI FYRIR NÝ- ISLENDINOA. Hinar svo kölluðu 'odda-seetinnir í Nýja íslandi fást nii sem heimilisrjett- ar-lönd. En allir þeir sem vilja skrifa sig fyrir i lotum þeim, verð» að gera það fyrir nœstkomandi febrúarmánaðar- lok. Engin líkindi eru til að þær standi mönnum til boða eptir þann tima. Frá frjettaritnra „Lö<jbergsu Minneota, Minn. 21. jan. '89. í dag er lireinviðri og stilt veður, en allhart frost, stendur á „zero“. 10. þ. m. hjelt „Verzlunarfjelag íslendinga“ aukafund, hjer i Minneota; en aðalárs- fundur þess verður, sem fyrr, haldinn fyrsta mánudag í marz. Þ. 19. þ. m. vor- um vjor bæjarbúar, kvaddir £ fund, til að gefa álit vort um byggingar-ákvörð- un fyrir þinghús Lyon-hjeraðs, er herra Forbs fylkisþingmaður Tor liafði fram- flutt á þingi. Orsökin til fundarins var sú, að þingmaðurinn hafði farið íðru- vísi incð málið, en kjósendur hans ætluðust til. Tracy- búar náðu til að setja írumvarpið fast., um stund, um leið og það var sent til efri málstofu. Snjór hvílir enn hjer á jörðu, þriggja þl. djúpur; sá snjór fjell slðast liðna viku. „Agœt skemmtan“. — „Alt svo gefst almenningi þá loksins Uckifæri á að koma á skemtisamkomu, rjett að gamni sínu, eða sjcr til skemt- unar, án þess þar með að uppfylla neina skyldu eða að hjálpa áfram einu eða öðru nytsömu fyrirtæki, sem menn kalla það“. — Þetta stendur 5 4. blaöi „Ileims- kringlu", þ. á., vitanlega í formála fyrir auglýsing, en hvers auglýsingin er, sjest ekki, en „String Bandinu" heyrir hún ekki til, það er nú nlveg vist. Þessi „skcmtan“ var á föstudagskvöld. ið 25. þ. m. og var samkoman mjög fjöl- inenn. „Fjelagshúsið“ var troðfullt. Meðan á hlutaveltunni stóð gekk allt eins og vanalega á „Tombólum", fólkið ýmist sat eða stóð, hreyfðist eða hýmdi þar sem það var komið, en allir töluðu upphátt, sem ekki ræddu nein leyndar- mál; hver og einn liafði tækifæri til að tala við sína útvöldu málvini. Eigi var mjög mikið um tóbaksbrúkun, en þó var til muna tuggið og reykt, og hefur það þó þótt ósiður hingað til inni á skemtisamkomum. Þrátt fyrir það vnr ekkert að því fundið. Að lokinni „Tombólunni“ byrjuðu ,.missýniugarnar“, sem lofað hafði verið, og veit jeg litið um, livernig þær liafa verið, þvi að mnðurinn var með þrer inni á liápalli og fyrir framan liann var manngarðurinn eins og herfylking. Auð. vitað langaði marga, sem voru fyrir ncðan liápaliinn að sjá þetta töfraspil en það gekk ekki að góðu. Þá kom annað, sem ekki var tómar „missýningar"; fólkið fór að standa uppi á bekkjunum, ekki í sætunum eingöngu, heldur á bakbríkunum; á þeim stóðu sumstaðar svo margir sem komust, snm- staðar voru stúlkur að stikla brík af brík þar til einni varð hált á því. Svo heyrðist allt í einu brestur mikill; bekk- ur brotnaði niður undan öllum sem á lionum voru, svo kom annar brestur, og sá þriðji, og enginn sagði orð, engin bað fólkið að fara ofan af bekkjunum; einn horfði brosandi til aunars, eins og von væri á einliverju meira. Þegar vissa var fyrir því að missýningarnar væru búnar, fór fólkið ofan af bekkjunum óbeðið. Því næst var farið að bera út bekkina rýma til til að geta dansað; þá sást bczt hvernig gólflð leit út, það var alls eigi glæsilegt, löðrandi í tóbakslög og brjefarusli. Engu að síður fóru fáeinar stúlkur að búa sig í dansinn, klæða sig úr yfirkápunum, taka af sjer hattana, laga £ sjer liárið og strjúka kjólan* sína úr brotunum. Og |>á gáði maður cnn þá betur að, hvað gólfið var hryllilegt, og manni varð það þá ósjálfrátt að fara »* vorkenna þessum veslings nýmóðins sárfinu „Cashmeres“ kjólum, að eiga að fara að hrekjast á gólfinu. Albert Jóns- son fór þá upp á hápallinn og skoraði á allt kvennfólk, sem hefði nokkra sóma- tilfinning, aö dansa ekki í þetta sinn því það væri til vanheiðurs, ef þær gerðu það. Hann sagði samkoman væii stofn- uð með brögðum, til að halda Iífinu í einum manni, sem ekki nennti að vinna en væri menntaður, og ætti J>ví að geta unnið fyrir sjer á nnnan hátt, en að snuða fje út. Albert var nokkuð ákaf- ur í anda, og var því farið að kvisa, að rjettast þætti að láta hnnn út. Jeg tók orðið, þegar Albert hætti. Sagði að, þó að Albert þætti nokkuð ör, þætti mjer hann hafa svo mikið til síns máls, að eg vildi óska að kvennfólk sæi sóma sinn að dansa ekki í kvöld, lofa karl- mönnum einum að dansa í þettn skipti, „Jeg hef nú verið lijer í Winnipeg 7—-8 ár og hef nldrei sjeð aðra eins sam, komu, aldrei sjeð jafnmörg bekkjabrot 496 MAIN STR. Prívat tilsögn i JBókfœrslu: licikiiingi, Málfrœði, Shript, Ilroðskript, Typewriting, etc. etc. Sjerstök kennsla fyrir {>á, sem koinast vilja inn 1; skrifstofur stjórnarinnar. pessi skóli er sá lang hentugasti skóli fyrir p>á, sem að einhverju leyti ætla sjer að verða við verzlun riðnir. Ef þjer lærið á pessum skóla, f>urfið p>jer aldrei að kvíða atvinnu- leysi eða fátækt. Með p>ví að gangh á p>ehnan skóla stigið p>jer fyrsta sporið til auð- legðar og metorða. S. L. PHELAN á cinu kvöldi", aldrei sjeð annað eins stjórnleysi, og eg framtók að Albcrt- yrði ekki látinn út, því jeg hefði átt og ætti dálítinn hluta í húsinu. Þetta reið að fullu, fiest kvennfólkið hætti alveg við að hugsa til að dansa og fór heim. 2 formenn samkomunnar fóru ofan í bæ til að sækja lögregluþjóna til að láta okkv.r Albert út, að sögn vina þeirra. Við biðum og biðum, og marga fleiri langaöi til að sjá, hver endir þar á yrði. Þegar formennirnir komu aptur sagði annar, að „Police-maðurinn“ kæmi eptir 5 mínútur, en ef við færum strax út, skyldum við sleppa. En við vorum nú ekki á því að láta h'ræða okkur út. Jeg sagði, að við mundurn verða inni eins lengi og okk- ur sýndist, en við skyldum vera stilltir. — Nei. Það gerðu hinir sig ekki ánægðu með, og skipuðu að láta okkur út, og þar með var farið í almennar hrinding- ar, og vissu þá margir ógjörla, hvar þeir áttu að vera, en fleiri urðu þeir, sein vissu það að við Albert áttu;n að fara út, og studdu að því. En það gekk svo- leiðis, að við lentum inn fyrirallan hópinn. I fyrstu vissi jeg ekki af nema einuin manni, sem mundi vora okkur Albert hlyntur; en þegar að Sigurður Davíðsson var kominn að heiman og veitir okkur lið með bróður sínum, fóru fleiri að koma í ljós, sem voru með okkur, því þá voru þeir búnir að sjá, að ekki var hægt að láta okkur út. En allt um það voru formennirnir sem æstastir og vildu láta halda áfram þófinu — bara til að láta alla hafa allt það „fun“ sem þeir gátu, eins og annar þeirra komst að orði, og það hjelst lengi, eptir að liætt var við að láta okkur út. En eng- inn meiddist. Til að sýna liundsnáttúr- una náðu tveir einu sinni haldi á A., en sá þriðji kom þá aptan að honum og barði hann á höfuðið 2 liögg, en allt um það losáði liann sig af þoim og vnr óskemmdur. Sá sem barði fór í felur og bar á móti að hann hef'öi verið mót- partur okkar; cn við þekkj um hann. Þegnr okkur var orðið leitt að vern, fórum við út, en þökkuðum skemmtun- ina, og minntum þá á, að þeir hefðu ekk1 getað látið okkur út. En viö komum aptur inn og fórum út með þeim síðustu Ilvernig þykir ykkur, piltar og stúlk- ur, þessi drjn’ta skemmtan? Hvað skyldi verða næst á„Programm_ inu“?l Hvenær skyldu smælingjarnir verða stórir? Sigurbjörn Strfánsson. FORMAÐ UIi Wm. Paulgo* p. g. Barilnl. PAULSON&GO. Verzla með allskonar nýjan og gamlan hflsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta verði. Landar okkar út A landi geta pantað hjá okkur vörur p>aer, sem við auglýsum, og fengið Jiær ódýrari hji okltur en nokkrum öðrum mönnum í bænuin. 35 JMkfket $t- \V- - - - Wiggipc^- SELKIRK---------MANITOBA Harry J* Plontgomcry eágandi. KAUPID LÖGBERG, ódýrasta blaðið, sem nokJturn tíma hefur vcrið gefið ■út á IslenzJcu. Það Jcostar, þó ótrúlegt sje, eJcJci nema $1.00 um árið. AuJc þess fá nýir Jcaupcndur BÖKASAFN LÖGB. frá byrjun, svo lengi sem upplag- ið JireJckur. Af þvl cru komnar út 318 bls.. Nú er að koma út í þvl skemmtilegasta sagan, sem noJcJcurn tíma Jiefur verið prent- uð á Islenzkri tunyu. Aldrei Juifa Islenzkir blaðaútgef- endur boðið Jcaupendum sínum önn- ur eins kjör, eins og íltgef. Lögbergs. 32Ö kð rtiöiða hann nokkuð, en áður en Scragga fjekk ráðrúrrt til að byrja á nýjan leik, hafði Sir Henry J>rifið sj>jótið út úr höndunum á honum, og skot- ið pvi beint í gegnutn liann. Hann hneig niður örendur. Stúlkna-fiokkarnir J>utu af stað í einni bendu, J>egar [>ær sáu p>etta, og jafnframt af [>ví að stúlkurnar voru orðnar vitlausar af hræðslu .við myrkrið, sem sífellt fór vaxandi, og stukku til bliðar rneð óhljóðum. En J>ar ineð var ekki lokið felmturs-æðinu. Kontingurinn sjálfur lagði á flótta til kofanna, og með honum varðmenn- irnir, nokkrir af höfðingjunurn, og Gagool, sem hökti áfram framúrskarandi tindilfætt, svo að eptir eina mínútu eða svo vorum við, seni dropa átti, Foulata, Infadoos og nokkrir af höfðinsrjun- um, sem talað höfðu við okkur nóttina áður, orðin ein eptir á lciksviðinu, ásamt líki Scragga. „Nú, nú, liöfðingjar11, sagði jeg, „J>ið hafið fengið jarteiknið frá okkur. Ef [>ið eruð ánægðir með p>etta, p>á látum okkur flýja í skyndi, p>ang- að sem J>ið töluðuð um. Sem stendur er ekki mögulegt að stöðva töfrnna. I>oir lmldast einn klukkutíina. Við skulum færa okkur myrkrið 1 nyt“. „Komið“, sagði Infadoos, og sneri sjer við til að leggja af stað. Dæmi hans fylgdu höfð- ingjarnir óttaslegnir, við sjálfir, og stúlkan Foula- ta; Good tók 1 höndina á henni og leiddi hana. 327 Áður en við náðum hliðinu, hvarf sólin al- gerlega. Við tókum hvert í höndina á öðru, og staul- uðuinst J>annig áfram í myrkrinu. XII. kapltuli. Viðbúnaður. Til allrar hamingju fyrir okkur voru Infadoos og höfðingjarnir svo hundkunnugir öllum stígurn í [>essum stóra bæ, að okkur miðaði drjúgum, j>ó niðdimmt væri. Eina klukkustuinl eða meira hjeldum við á- fram, parigað til myrkvinn fór loksins að liða hjá, og sú röndin á sólinni, sem fyrst hafði horf- ið, fór aptur að sjást. Eptir einar fimm mínút- ur [>ar frá var orðið svo bjart, að við gatum sjeð, hvar við vorurn staddir, og J>á urðum við J>ess varir að við vorum alveg komnir út úr bænum Loo, og sáum fram undan okkur stóra hæð, flata að ofan, eitt hvað tvær mílur um- máls. Mikið er til af hæðum iíkum p>essari í Suður-Afríku; hún var ekki mjög há; J>ar sem hún var hæst, var hún víst eklci hærri en 200 fet, en hún rar eins og skeifa í laginu, o<r lilíðarnar að henni voru fremur brattar og stráðar tinnusteirtum. A grasfletinum ofan á Liæð- inni var nóg rúm fyrir herbúðir, enda hafði alls ekki svo fáinennt herlið liafzt p>ar við áður. 330 hverjar prautir landið liðl, og hvernig pað styndi undir grimmdar-stjórn Twala, og hann færði til dæmis J>að sem fram liafði farið nóttina á undan, pegar margir hinna göfugustu manna í landinu höfðu verið dregnir fram og drepnir með stakri grimmd, og p>að borið fyrir að [>eir væru ill- gerðamenn. Þar á eptir fór hann að tala um J>að, að hvítu lávarðarnir frá stjörnunuin liefðu litið niður á landið, og sjeð raunir J>ess, og ráð- ið af, sjálfum sjer til mikilla ópæginda, að gera lilutskipti pess vægara; hvernig peir hefðu pess vegna tekið 1 Jiendurnar á Ignosi, rjetta kon- ungi landsins, sem var að dragast upj> í útlegð, og leitt hann yfir fjöllin; hvernig peir hefðu sjeð mannvonzkuverlc Twala, og til jarteikna hin>im veiktrúuðu og jafnframt til J>ess að frelsa líf stúlkunnar Foulötu liefðu J>eir beinlfnis slökkt sólina með sínum háleitu töfrum, og drepið unga porparann Scragga; og hvernig j>eir væru pess alhúnir að voita pcim fulltingi sitt og aðstoða [>á til að bylta Twala úr viildum, og setja l hans stað Ignosi, löglega konunginn. Þegar liann lauk máli sinu, varð sampykkis- kliður, og pá steig Ignosi fram, og fór að tala. Hann tók allt pað upp aptur, sem Infadoos föðurbróðir hans hafði sagt og endaði ræðu sína, sein var aðkvæðamikil, með pessum orðum: „Ó, }>jer höfðingjar, liðsforingjar, hermenn, og 'pú lýður, pið hafið heyrt orð mln. Nú eigið

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.