Lögberg - 30.01.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.01.1889, Blaðsíða 3
legustu íslenzku byggðunum hjer sjeu komin meiri mannvirki en í beztu sveitunum á. j-lslandi. Til að út- skýra þetta frekar vil jeg benda á, að & góðri 'meðaljörð á Ialandi er ræktað land (tún)—sem ekki hefur þó einu sinni veriö haft svo mikið fyrir að það bafi verið plægt —jsfngilt hjer um bil 10 ekrum. Það væri þó talinn aumi skussinn,. sem ekki ræktaði hjer 10 ekrur a 10 árum, enda hoimta heimilisrjett- ar-lögin að menn sjeu búnir að plsegja og sá í 10 til 20 ekrur k 3—5 árum. Hjer eru ýmsir Islend- ingar, sem eptir 10 ára búskap hafa um 100 ekrur af kornökrum, sem þeir plægja, sá í og uppskera af árlega. Hvar eru 100 ekru tíinin i Islandi? Ætli þau stærstu fari fram úr 25—30 ekrum ?—I>ar að auki er kvikfjáreign islenzkra bænda S Ameríku farin eptir 10 ara búskap að slaga hatt upp í kvikfjareign bænda á Islandi. Þegar svona er samanburðurinn við óbyggðirnar og eyðimerkurnar hjer, sem Islending- ar hafast við i (sem Gröndal glám- skyggni segir sjeu verri en villu- lönd), hvernig ætli samanburður- inn yrði þá við hinar eldri byggð. ir í Ameríku? Jeg segi þetta ekki bændum á Islandi til minnkunar, heldur til að sýna þeim, í hverjum barndómi landbúnaður þeirra er í samanburði við landbúnað i öðrum löndum—að þeir oru í rauninni ekki komnir lengra eptir 1000 ára land- nám og búskap á Islandi, en land. ar þeirra bjer eptir 10—15 ara bú- skap. JÞetta. bafa fæstir 4 Islandi hugmynd um, en þetta þurfa menn að vita, svo menn vakni til fram- kvæmda. Það er háskalegt að telja bændum á Islandi trú um, eins og sumir af hinura sro kölluðu foður- landsvinir hafa gert og gera, að landbúnaðurinn sje ekki f svo illu lagi, að lítið þurfi að breyta til og lítið sje hægt að breyta til batn- aðar í þeim efnum. Eins og jeg hef nú sýnt, er land- bíinaðurinn á Islandi í mesta barn- dómi eptir meira en 1000 4r, lík- ur því sem hann var á norður-Skot- landi fyrir heilli öld síðan, líkur þvi sem hann var á Orkneyjum fyr- ir 00—70 árum, líkur því sem hann var á Shetlandseyjum fyrir 15—20 arum síðan. Islendingar eru samt í rauninni ekkert verri 1 þessum efnum en nábúar þeirra hafa verið. 3>eir eru að eins þeim mun lengra á eptir, sem þeir eru lengra burtu frá miðdepli búnaðaríþróttarinnar, þ. e. það þarf lengri tíma til þess að ný og betri aðferð 4 búnaðar- efnum komist til þeirra frá þessum miðdepli en t. d. til norður-Skot- lands, Noregs eða Orkneyja, af þvi að land þeirra er lengra burtu fra honum. En nú er engin afsokun lengur. Nú eru samgöngur orðnar svo miklar milli Islands og annara landa, að inenn ættu að geta far- ið að httfa gagn af þokkingu og reynslu annara þjóða. Islendingar þurfa okki að skammast sín fyrir að læra af öðrum þjöðum, fremur en hver önnur þjóð, som af annari lærir. ílver sú þjóð, sem er fljót- ust að Jæra og innleiða hjá sjer nýjar uppgötvanir, betri búnaðar-eða iðnaðar-aðferðir annara þjóða, or nú á dögum talin rnest framfaraþjóð. Þó að við ekki litum lengra en til Skota, þa lærðu þeir landbúnað af Englendingnm, svo kenndu þeir Orkneyingum, og eru nú að kenna Shetlendingum. Eptir hlutanna eðli- legustu rás ættu Skotar því næst að kenna Islendingum landbúnað. Skotar búa ef til vill betur en nokk- ur önnur þjóS i heinai, og er þó land þeirra, að minnsta kosti norð- urhlutinn, hrjóstrugt land. Eins búa þeir manna bezt hvervetna í nj'-- lendunum. Ýmsir munu standa i þeirri mein- ingu, að betra sje að læra af Norð- rnonnum. £>essi imyndan rirðist eink- um byggð á þvi að Norðmenn eru frændaþjóð, tunga þeirra skyldari vorri, búnaðar-aðferð þeirra og jafn- vel landslag lfkara þrí sem er á Islandi. Þessari skoðun er jeg alreg mót- fallinn, fyrst og fremst af því, að Norðmenn sjálfir eru enn ekki full- numa í búnaði, þó þeir sjeu náttúr- lega langt á undan Islendingum, og því mætti margt af þeim læra. t>eir eru enn ej^lfir að læra af Englendingum og Skotum. Að vilja heldur læra landbúnað af Norð- mönnum, er því líkt og vilja held- ur hálflærðan kennara en fullnuma! að vilja heldur vöru, sem btíin. er að velkjast í höndum ýmsra, en að fá hana nýja og 1 fullkomnasta ástandi. Jeg hef i tnörg ár verið sann- færður um, að" komi verulegar fram- farir á Islandi, þá rerður það sjer- ílagi fyrir áhrif Englendinga og Skota, og þar naest fyrir áhrif Am- eríku með flutningi Islendinga þang- að. Skotar hafa nú þegar haft mik- il áhrif & verziunina til góðs og um leið aukið samgöngur við út- lönd, og er enginn vafi & að þetta hefur verið lslandi til mikils hagnaðar.—En nú er eptir að læra af þeim betri landbúnaðar-aðferð, og vona jeg það verði vob bráðar_ Þetta er hægt að gert» með trennu móti. Fyrst með þvl því að margt af bændaefnum fari til Skotlands, og dvelji þar í nokkur 4r hja bænd- um til þess að laera búnað og læra að nota ýms jarðyrkju-r«rkfæri, sem átt geta við a Islandi. Jeg ril hjer benda á eitt, sem mjer hefur lengi þótt eptirtektavert, það er að e i n a nýtilega ogpraktiskajarð- y rk j u-r er k f æ ri ð, sem til er á Islandi, er frá Skotlandi, nfl. skozkuljairnir. Torfi Bjarna- son, sem innleiddi þa, rann búnaði Islands meira gngn með þvi, on þó að hann hefði ritað beila lx5k um búskap, enekkert sýntí v e r k i n u. I>að eru til margs- konar önnur ahöld og rerkfseri á Englandi, Skotlandi, í Ameríku og öðrum löndum, sem nota ma á Is landi til að Ijetta og spara rinnu við búskap, sem verðnr að innleiða á Islandi, til þess að gera bíinað- inn kostnaðanninni, o^ um leið arðsamari, sem jeg skal minnast á síðar, ef jeg lifi. Það er nóg efni í sjerstaka ritgjörð. Annar vegurinn, og jeg vil segja sá einfaldasti, fljótasti og áreiðan- legasti til að læra landbúnað af Skotum, eða öðrum þjdðum, er sá, aðfá nokkra tugi afdugleg- um og praktiskum bænd- um þaðan tilað flytja til Islands og setjast að á bú- jörðum & ýmsum stCðuuj á 1 a n d i n u. E>að ræri bezt p.ð láta eina 8 eða 4 setjast niður á hrerj- um stað, hrern nálægt öðrum, svo að þeir gætu styrkt hver annan í byrjuninni, og svo að lífið yrði ekki eins eyðilegt fyrir þá i framandi landi, eins og ef að eins einn væri á hverjum stað.—Ef þessum miinnura hoppnaðist vel, þá yrði þetta lang- fljótasti og ^hrifamesti regurinn til að innleiða nýja og betri búnaðar- aðferð i landinu. Ekkert er þvi likt eem eptirdæmin, sem menn hafa dags-daglega fyrir augunum. JDar að auki ræri mun hægra fyrir bænda-efni að læra hja þessum mönn- um i landinu sjálfu, en að fara til útlanda. A þennan bíítt kenndu Skotar Ovkneyingum að búa, nfl. með þrí að flytja þangað, og sýna þeim í verkinu að öðruvisi og bet- ur mátti búa en aður tiðkaðist. Skotar gátu yrkt korn þar sem gOmla bændurnir gátu það ekki, og hjeldu að það væri óraögulegt; þeir innleiddu betra hesta- nauta- ocr sauð- fjár-kyn, og 1 einu orði umskOp- uðu búnaðinn, sem að mörgu Ieyti var áður svipaður því, sem hann nú er á Islandi. (Meira). „þii Atvmari, dragSu fyrst bjilkann úr þlnu eigin auga, og sjáSu siðan til aS þii fáir dregiSflísina úr auga bróSur þins". Síðasta blað „Hcimskringlu" (nr. 4) flytur lesendum s'uuim hfillanga romsu, auösjáanlega skrifaða af ritstjóra-nefn- unni sjálfri, og hefur húu valiö þessa heppilegu fyrirsögn: „Um útfiutninga". Fyrirsögnin cr heppileg að þvi leyti eingöngu, að hún sýnir berlega að vit, saungirni, sannieiksást, hcilbrigð skyn- semi og drengskapur ritstjóra-nefnunn- unnar (hafi annars nokkurn tíma nokk- uð af þcssu vcrið S henni) er flutt út og inn er flutt allt hið gagnstœða. Itomsa ritstjira nefnunnar byrjar þann- „t>að er óskcmtilegt, ef það *kyldi vera alrara fólgin í því. scm virðist vera bent á í „LÁigbergi", nr. 50, 3. bls. 2. dlk., að pað a;tti að fara að skera niður skyu- sama menii út á íslandi, af því þeir lita öðruvísi á land sitt og hagi þess, heldur en einstakiingar hjer vestan hafs. Það er vonandi að það sje engin alvara í þcssu fyrir íslendingafjelagsmanninum. Og að þeir þar heima á Fróni hafi ekki ástæðu til að óttíist íslendingafjelagið í Manitoba, þó að þessi eini meðlimur þess — hver sem hann cr — tali svona ógœtilega!" Jeg cr viss um að enginn, er lesið hefur byrjun ritgerðar minnar, sem ritstjóra-nefnan þykist byggja þessa fá- ránlegu klnusu sína á, hefur komizt að slíkri niðurstöðu, nema ritstjóra-nefnan; það þarf því engum orðum að eyða til að hrekja þvœttinginn S klausunni. Jeg vil að eins biðja lesendur „Lögbergs" að lesa nefnda byrjun ritgjörðar minn- ar naeð athygli (ef þeir ekki þegar hafa gert Jiað), og munu þeir þá ganga úr sk\igga um, að það >arf takmarkalausa vitleysu cða 6dr«ngskap til að rita eins og ritstjóra-nefna „ílkr." hefur gcrt. Það er ekki eingóngu gagnvart mjer, að ritstjóra-ncfnan hefur breytt ranglát- lega (hvort sem það er komið af vit- leysu eða fúlmennsku), heldur cinnig gagnvart lescndum blaðs síns. Það er illa gert, ranglátt og skaðlegt, að fara að cins og ritstjóra-nefnnn hofur gert, — ckki að eins S ofau nefndri romsu hans, holdur S mörgurn öðrum ritgerða- myndum (eða ómyndum), scm fiður hafa birtzt á prenti eptir hann, að rangfæra sro málefni og umhvrrfa sro sannleik- anum að lesendurnir fá ekki annnð en ref a/ ósannindum. Slikt er ekki holl andleg íæða; hún er skaðlegri fyrir andann en dragúldin fæða fyrir líkam- ann. Bá blaðamaður, sem ber annað eins andlcgt fóður á borð fyrir lcsend- ur sína oin« og ritstjóra-ncfnan hefur gert, á skilið að setjast S gapastokk almenningsálitsins, eða „skcrnst niður" — S nndlcgri merkingu. Það er fullillt að )>urfa að þola það menntunarleysi, þá fáfræði og Jann hringl- nnda, sem lýsir sjer í flestu því, sem ritstjóra-nefnan skrifar, en rangfærsla er óþolandi «g ófyrirffefanleg. Það er „óskemmtilegt" að ritstjóra-nefnan skuli ekki knnna móðurmál sitt, og að blað hennar þess vegna skuli veröa oss íslendingum til minnkunar S augum menntaðra manna á íslandi. Það er leiðinlegt, að hún skuli enga stefnu hafa, hvorki S pólitSk nje öðru. Ixið er neyðarlegt nð sjá hana vera að flaðra upp á menn og jafnvel blöð. Það er hörmulegt aö hún skuli vera 6jálfri sjer sundurþykk, ekki einungis S blaði sSnu S heild sinni, heldur S sama nú- mcrinu og S sömu greininni. Það er aumkvunarvert, að hún skuli vera svo kjarklaus, að hún slær alltaf úr og S, um hvaða mál sem er. Það cr sárgræti- legt, að hún skuli vera svo andlega voluð, að hún kemur með enga nýja hugmynd, að allt, sem hún ritar, er upptugga eptir óðruM, og þessi upptugga er að eins til að skeatma það sem aðrir hafa ritað. Það er hlægilegt að liún, borin og barnfædd á íslandi, skuli vera svo ókunnug ástondinu og kring- umstœðunum þar, að allt, sem hún ritar um Jau mál, er þvættingur. En allt Jietta mætti fyrirgefa, ef maður sæi, nð hún hefði einlæga viðleitni á að leita snnnleikans, gætti sanngirni Og leitaðist við að afla sjer þekkingar og mennta sjálfa sig, í stað ^ess að blásast upp af hroka, rangfæra, gera mönnum getsakin ræna menn ósanninda, fara með dylgj- ur, lcggja sleggjudóma á mál o. s. frv. Það er „óskemmUlegt", að þurfa að segja ritstjóra-nefnunni þcttn, en hún, cins og aðrir, hlýtur að uppskera, eins og hún Báir. Jeg færi í þotta sinn engar ástæður fyrir ummælum mSnum um ritstjóra- nefnuna, og fylgl i því hennar dæmi. En trúi almenningur þcim ekki, eða langi ritstjóra-nefnuna eptir að skýrari grein verði fyrir þeim gerð, þá bæði get jeg þ»ð, og skal gera síðar. Þcíta rerður hún að láta sjer lynda í bráð, og getur gleypt þessa byrjun á lopti, eins og hún gerði við byrjun ritgjörð- ar minnar um hag íslands. Qræðgin i að rSfa mig, íslendingafjelagið, fólk, som kemur frá ísiandi, og vogar sjcr að scgja að ástandið þar sje að vertiHa, i eig, er sro mikii, að ritstjóra-nefnan líkist rakka, sem byrjar að hakka í sig áður en allt cr komið. Islen dingafjelagsm aður. 298 Ross Str. hefur til sölu LÍKKiSTUR á allri stærð og hvað vandaðar, sem menn vilja, með lœgsta verði. Hjá honum fæst og allur útbúnað- ur, sem að jarðarförum litur. JARBAKFABIR. Hornið áMAJN & Market str. Líkkistur og allt, sem til jarð- arfara þarf, ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram rið jarðarfanr. Ttlephom 2Tr. 413. Opið daar 0g mótt M. HUHGES 32ð Kúkúana-þjdðin hafði ekki noma í eitt sícipti ept- ir það fasri á að sjá yndishrítu fótlegginn hans. Annars urðu fegurðar-langanir þeírra að láta sjer naegja með kinnskeggið hans öðrumegin, gag1'- sæja augað og hreyfanlegu tennurnar. Infadoos leit ©nn vingjarnlega & buxur Goods, og þrí næst Ijet hann okkur riU, að hann h*fði boðið herflokkunum út þangað til þess að koma þeim fyllilega í skilning um uppreisn þi, sem höfðingjarnir höfðu af ráðið, 0g til þes» að sýna þeim Ignosi, löglega rikiserfingjann. k hálfum klukkutíma var herflokkunum, sam- tals 20 þúsundum manna, sem saman stóðu af úrvalaliði Kúkúananna, fylkt á stóru 'auðu svæði, og þangað forum við. Mönnunum var raðað I þrjíir hliðar af ferhyrningi, og þeir roru tfguleg- ir ásýndum. Við staðnæmdurost þar sem opna hliðin á ferhyrningnum var, og skyndilega höfðu allir helztu höfðingjarnir og herforingjarnir þyrpzt utan um okkur. Eptir að mönnum hafði rerið sagt að hafa bljótt um sig, för Infadoos að ávarpa þessa menn. Hann sagði þeim söguna af föður Ignosis a ljómandi fjðrugu tnáli — þvl að eins og flestir tignir Kúkúanar Tar hann málsnjall af náttúrunni — hvernig Twala, konungurinn, hefði myrt hann skammarlega, og læmt konu hans og barn íi burt, svo að ekkert lá annað fyrir þeim en að rerða hungurmorða. I>ví nsest benti hann þeim á Vanalega rar þar hafður einn fcerflokkur, þrjú þúsund manns, sem setulið; en moðan við vor- um að stritast við að komast upp bröttu hliðina á hæðinni i apturbirtingunni, urðum við þess var- ir að uppi a henni voru langt um fleiri hcr- menn en sem þvi næmi. I>egar rið loksias rorum komnir upp 4 flöt- ina, hittum við þar hópa af mönnum, sem þyrpzt híJfðu saman öldungis steinhissa á náttúruviðburði þeim, sem fyrir augu þeirra hafði borið. Við komumst gegnum hópana án þess aí mæla nokk- urt orð, og að kofa einum, sem stóð á miðri flötinni; þar hittum við, okkur til mikillar furðu, tvo menn, sem voru að bíða eptir okkur, og voru hlaðnir með þvi litla, sem við höfðum haft meðferðis; við höfðum auðvit«ð neyðzt til að skilja það eptir, af þrí að við böfðum orðið að flýja svo skyndilega. „Jeg sendi eptir því", sagði Infadoos til skýringar; „og lika eptir þessu", og hann lypti upp buxum Goods, sem haim hafði misst fyrir svo löngu. Good rak upp fagnaðar-óp, stökk til buxnanna og fór á augabragði að fara f þær. „Lávarður minn ætlar þó sannarlega ekki að fara að hylja sina yndishvitu fótleggi!" kallaði lnfadoos npp yfir sig, og rar auðheyrt að honum þótti miður. En Good rar dfáanlegur ofan af því, og 325 a uppfundningar-hæfileika hans. Aldrei hafði jeg fyrr haft daufustu hugmynd um breidd og dýpt og hæð þeirra hæíileika, sem sjóherfor- ingjar hafa til að bOlva. 1 tíu mínútur hjelt hann áfram, án þess að verða orðfall, og það kom varla fyrir að bann tæki það upp aptur, sem hann hafði áður sagt. . Meðan á þessu stóð, varð dökkvi hringurinn stærri og stærri. Undarlegir og vanhelgir skugg- ar náðu smátt og smátt raldi yfir lj<5si sólarinn- ar, og umhverfis okkur var dauðakyrrð, sem manni fannst vita á eitthrað illt; út úr fuglunum skruppu allra-snöggvast hræðslu-hljóð, og svo Ijetu þeir ekki & sjer bera; hatiamir einir fóru að gala. Lengra og lengra læddist dimmi baugurinn áfram; nú var hann kominn yfir meira on helm- ingirm af blóðrauða sólarhnottinum. Loptið var þykkt og dimmt. Lengra og lengra, þangað til við gátum naumast sjeð grimmdarlegu Bndlitin fyrir framan okkur. Ekkert hljóð heyrðist nfi koma frá áhorfendunum, og Good hætti aS blóta. „Sólin er að deyja — töframennirnir hafa drop- ið sólina", grenjaði pilturinn Scragga loksins. „Við derjum öll i myrkrinu", og örvaður «if 6tta oia reiði, eða hvorutveggja, lypti hann upp spjóti sínu, og rak það a broiða brjóstið & Sir Ilenry. En hann hafði gleymt stálskyrtunum, sem konungurinn hafði gefið okkur, og sem við vor- uiu í innan klæða. Spjótið hrökk aptur, íni þess

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.