Lögberg - 30.01.1889, Side 3

Lögberg - 30.01.1889, Side 3
legustu íslenzku byggðunutn hjer sjeu komin meiri mannvirki en í beztu sveitunum á |Islandi. Til að út- skýra þetta frekar vil jeg benda á, að á góðri 'meðaljörð á Islandi er ræktað land (tún)—sem ekki hefur p>6 einu sinni verið haft svo mikið fyrir að J>að bafi verið plægt __jafngilt hjer um bil 10 ekrum. Pað væri p>6 talinn autni skussinn,. sem ekki ræktaði hjer 10 ekrur á 10 úrum, enda hoimta heiinilisrjett- ar-lögin að menn sjeu búnir að plægja og sá I 10 til 20 ekrur á 3—5 árum. Hjer eru ýmsir Islend- ingar, sem eptir 10 ára búskap hafa um 100 ekrur af kornökrum, sem p>eir plægja, sú í og uppskera af árlega. Hvar eru 100 ekru túnin 1 Islandi? Ætli p>au stærstu fari fram úr 25—30 ekrum?—Par að auki er kvikfjáreign íslenzkra bænda í Ameriku farin eptir 10 ára búskap að slaga hátt upp í kvikfjáreign bænda á Islandi. Pegar svona er samanburðurinn við óbyggðirnar og eyðimerkurnar hjer, sem Islending- ar hafast við í (sem Gröndal glám- sljytrgni segir sjeu verri en villu- lönd), hvernig ætli samanburður- inn yrði p>á við hinar eldri byggð- ir í Ameríku? Jeg segi p>etta ekki bændum á Islandi til minnkunar, heldur til að sýna peim, í hverjum barndómi landbúnaður peirra er í samanburði við landbúnað í öðrum löndum—að peir oru i rauninni ekki komnir lengra eptir 1000 ára land- nám og búskap á Islandi, en land. ar peirra hjer eptir 10—15 ára bú- skap. Þetta bafa fæstir á Islandi hugmynd um, en petta purfa menn að vita, svo menn vakni til fram- kvæmda. Það er háskalegt að telja bændum á Islandi trú um, eins og sumir af hinum svo kölluðu föður- landsvinir hafa gert og gera, að landbúnaðurinn sje ekki í svo illu lagi, að litið purfi að breyta til og lítið sje hsegt að breyta til batn- aðar i peini efnum. Eins og jeg hef nú sýnt, er land- búnaðurinn á Islandi í mesta barn- dómi eptir meira en 1000 úr, lík- ur pví sem hann var á norður-Skot- landi fyrir heilli öld síðan, líkur pvi sem hann var á Orkneyjum fyr- ir 00—70 árum, líkur p>vi sem hann var á Shetlandseyjum fyrir 15—20 árurn siðan. Islendingar eru samt I rauninni ekkert verri i pessum efnum en nábúar peirra hafa verið. Þeir eru að eins peim mun lengra á eptir, sem peir eru lengra burtu frá miðdepli búnaðaríI>rÓttarinnar, p. e. pað parf lengri tíma til pess að ný og betri aðferð á búnaðar- efnum komist til peirra frá pessum miðdepli en t. d. til norður-Skot- lands, Noregs eða Orkneyja, af pví að land peirra er lengra burtu frá honum. En nú er engin afsökun lengur. Nú eru samgöngur orðnar svo miklar milli Islands og annara landa, að menn ættu að geta far- ið að hafa gagn af pekkingu og reynslu annara pjóða. Islendingar purfa okki að skainmast sín fyrir að læra af öðrum pjóðum, fremur en hver önnur pjóð, som af annari lærir. ílver sú pjóð, sem er fijót- ust að íæra og innleiða hjá sjer nýjar uppgötvanir, betri búnaðar-eða iðnaðar-aðferðir annara pjóða, er nú á dögum talin mest framfarapjóð. Þó að við ekki Htum lengra en til Skota, pá lærðu peir landbúnað af Englendingnm, svo kenndu peir Orkneyingum, og eru nú að kenna Shetlendinguin. Eptir hlutanna eðli- Jegustu rás ættu Skotar pví næst að kenna Islendingum landbúnað. Skotar búa ef til vill betur en nokk- ur önnur pjóð 1 heimi, og er pó land peirra, að minnsta kosti norð- urhlutinn, hrjóstrugt land. Eins búa peir manna bezt hvervetna í ný- lendunum. Ýmsir munu standa i peirri mein- ingu, að betra sje að liera af Norð- mönnum. Þessi ímyndan virðist eink- um byggð á pví að Norðmenn eru frændapjóð, tunga peirra skyldari vorri, búnaðar-aðferð peirra og jafn- vel landslag líkara pví sem er á Islandi. Þessari skoðun er jeg alveg mót- fallinn, fyrst og fremst af pví, að Norðmenn sjálfir eru enn ekki full- numa í búnaði, pó peir sjeu náttúr- lega langt á undan Islendingum, og pví mætti margt af peim læra. Þeir eru enn sjálfir að laera af Englendingum og Skotum. Að vilja heldur læra landbúnað af Norð- mönnum, er pví líkt og vilja held- ur hálflærðan kennara en fullnuma! að vilja heldur vöru, sem búin er að velkjast í höndum ýmsra, en að fá hana nýja og i fullkomnasta ástandi. Jeg lief 1 mörg ár verið sann- færður um, að komi verulegar fram- farir á Islandi, pá verður pað sjer- ílagi fyrir áhrif Euglendinga og Skota, og par næst fyrir áhrif Am- eríku með flutningi Islendinga pang- að. Skotar hafa nú pegar haft mik- il áhrif á verziunina til góðs og um leið aukið samgöngur við út- lönd, og er enginn vafi á að petta hefur verið lslandi til mikils hagnaðar.—En nú er eptir að læra af peim betri landbúuaðar-aðferð, og vona jeg pað verði voa bráðar_ Þetta er hægt að gera með tvennu móti. Fyrst með pvl pví að margt af bændaefnum fari til Skotlands, og dvelji par 1 nokkur ár hjá bænd- um til pess að læra búnað og læra að nota ýms jarðyrkju-varkfæri, sem átt geta við á Islandi. Jeg vil hjer benda á eitt, sem mjer hefur lengi pótt eptirtektavert, pað er að o i n a n ý t i 1 e g a og praktiska jarð- y r k j u-v e r k f æ ri ð, sem til er á Islandi, er frá Skotlandi, nfl. skozku lj áirnir. Torfi Bjarna- son, sem innleiddi pá, vann búnaði Islands meira gagn með pví, en pó að hann hefði ritað heila bók um búskap, enekkert sýnti v e r k i n u. Það eru til margs- konar önnur áhöld og verkfæri á Englandi, Skotlandi, í Ameriku og öðrum löndum, sem nota má á Is- landi til að Ijetta og spara vinnu við búskap, sem verður að innleiða á Islandi, til pess að gera búnað- inn kostnaðarminni, og um leið arðsamari, sem jeg skal minnast á siðar, ef jeg lifi. Það er nóg efni í sjerstaka ritgjörð. Annar vegurinn, og jeg vil segja sá einfaldasti, fljótasti og áreiðan- legasti til að læra landbúnað af Skotum, eða öðrum pjóðum, er sá, aðfá nokkra tugi afdugleg- um og praktiskum bænd- um paðan tilað flytja til Islands og setjast að á bú- jörðum i ýmsum stöðuin á 1 a n d i n u. Það væri bezt r8 láta eina 3 eða 4 setjast niður á hverj- um stað, hvern nálægt öðrum, svo að peir gætu styrkt hver annan i byrjuninni, og svo að lífið yrði ekki eins eyðilegt fyrir pá i framandi landi, eins og ef að eins einn væri á hverjum stað.—Ef pessum mönnum heppnaðist vel, pá yrði petta lang- fljótasti og áhrifamesti vegurinn til að innleiða nýja og betri búnaðar- aðferð i landinu. Ekkert er pvi líkt sem eptirdæmin, sem menn hafa dags-daglega fyrir augunum. Þar að auki væri mun hægra fyrir bænda-efni að læra hjá pessum mönn- um í landinu sjálfu, en að fara til útlanda. Á pennan bátt kenndu Skotar Orkneyinguin að búa, nfl. með pví að flytja pangað, og sýna peim í verkinu að öðruvísi og bet- ur mátti búa en áður tiðkaðist. Skotar gátu yrkt korn par sem gömlu bændurnir gátu pað ekki, og hjeldu að pað væri ómögulegt; peir inaleiddu betra hesta- nauta- og sauð- fjár-kyn, og 1 einu orði umsköp- uðu búnaðinn, sem að mörgu Ieyti var áður svipaður pvi, sem hann nú er 4 Islandi. (Meira). ,,þti hnrmari, dragSu fyrst bjdlkann úr þinu eigin auga, og sjáSu slðatt til aS þtí fdir dregiSjlísina tir auga briSur þins". Síðasta blað „Heimskringlu" (nr. 4) flytur lesendum sínum heillanga romsu, auðsjáanlega skrifaða af ritstjóra-nefn- unni sjálfri, og hefur hús valið þessa heppilegu fyrirsögn: „Um útflutninga“. Fyrirsögnin er heppileg að því leyti eingöngn, að hún sýnir berlega að vit, sanngirni, sannleiksást, heilbrigð skyn- semi og drengskapur ritrtjóra-nefnunn- unnar (hafi annars nokkurn tíma nokk- uð af þossu verið í henni) er flutt út og inn er flutt allt hið gagnstæða. Ifnms.'i ritstjára nefnunnar byrjar þann- ig: „Það er óskemtilegt, ef það skyldi vera alvara fólgin í því sem virðist vera bent á í „Lögbergi“, nr. 50, 3. bls. 2. dlk., að það tt'tti að fara að skera niður skyn- sama menn út á íslandi, af þvi þeir líta öðruvísi á land sitt og hagi þess, heldur en einstaklingar hjer vestan liafs. Það er vonandi að það sje engin alvara í þessu fyrir íslendingafjelagsmanninum. Og að þeir (•ar heima á Fróni hafl ekki ástæðu til að óttast íslendingafjelagið í Manitoba, þó að þessi eini meðlimur þess — liver sem hann er —tali svona ógætilega!“ Jeg er viss um að enginn, er lesið hefur byrjun ritgerðar minnar, sem ritstjóra-nefnan þykist byggja þessa fá- ránlegu klausu sína á, hefur komizt að slíkri niðurstöðu, nema ritstjóra-nefnan; það þarf því engum orðum að eyða til að hrekja þvættinginn í klausunni. Jeg vil að eins biðja lesendur „Lögbergs1* að lesa nefnda byrjun ritgjörðar minn- ar með athygli (ef þeir ekki þegar hafa gert ]>að), og munu þeir þá ganga úr skbgga um, að það þarf takmarkalausa vitleysu eða ódrangakap til að rita eins og ritstjóra-nefna „Hkr.“ hefur gert. Það er ekki eingöngu gagnvart mjer, að ritstjóra-nefnan hefur hreytt ranglát- lega (hvort sem það er komið af vit- leysu eða fúlmennsku), lieldur cinnig gagnvart lesendum blaðs síns. Það er illa gert, ranglátt og skaðlegt, að fara að eins og ritstjóra-nefnan hofur gert, __ekki að eins 5 ofan nefndri romsu hans, heldur í mörgum öðrum ritgerða- myndum (eða ómyndum), sem áður hafa hirtzt á prenti eptir hann, að rangfæra svo málefni og umliverfa svo sannleik- anum að lescndurnir fá ekki annað en vef af ósannindum. Slíkt er ekki holl andleg fæða; hún er skaðlegri fyrir andann en dragúldin fæða fyrir líkam- anm 8á hlaðamaður, sem her annað eins andlegt fóður á horð fyrir lesend- ur sína eins og ritstjóra-nefnan hefur gert, á skilið að setjast í gapastokk almenningsálitsins, eða „skerast niður“ — i andlegri merkingu. Það er fullillt að þurfa að þola það menntunarleysi, þá fáfræði og )ann hringl- anda, sem lýsir sjer í flestu því, sem ritstjóra-nefnan skrifar, en rangfærsla er óþolandi eg ófyrirgefanleg. Það er „óskemmtilegt** að ritstjóra-nefnan skuli ekki kunna móðurmál sitt, og að blað hennar þess vegna skuli veröa oss íslendingum til minnkunar í augum menntaðra manna á íslandi. Það er leiðinlegt, að hún skuli enga stefnu liafa, hvorki í pólitík nje öðru. Það er neyðarlcgt að sjá hana vera að flaðra upp á menn og jafnvel blöð. Það er liörmuiegt aö hún skuli vera 6jálfri sjer sundurþykk, ekki einungis í blaði sínu í heild sinni, heldur i sama nú- merinu og í sörnu greininni. Það er aumkvunarvert, að hún sknli vera svo kjarklaus, að hún slær alltaf úr og i, um hvaða mál sem er. Það er sárgræti- legt, að hún skuli vera svo andlega voluð, að hún kemur með enga nýja hugmynd, að allt, sem hún ritar, er upptugga eptir öðrum, og þessi upptugga er að eins til að skemma það sem aðrir hafa ritað. Það er hlægilegt að hún, borin og barnfædd á íslandi, skuli vera svo ókunnug ástandinu og kring- umstæðunum þar, að allt, sem hún ritar um þau mál, cr þvættingur. En allt ]>etta mætti fyrirgeía, ef maður sæi, að hún hefði einlæga viðleitni á að leita sannleikans, gætti sanngirni og leitaðist við að afla sjer þekkingar og mennta sjálfa sig, í stað þess að hlásast upp af hroka, rangfæra, gera mönnum getsakm væna menu ósanninda, fara með dylgj- ur, leggja sleggjudóma á mil o. s. frv. Það er „óskemmtilegt**, að þurfa að segja ritstjóra-nefnunni þetta, en hún, eins og aðrir, hlýtur að uppskera, eins og hún sáir. Jeg færi í þotta sinn engar ástæður fyrir ummæhnn mínum um ritstjóra- nefnuna, og fylgi í því hennar dæmi. En trúi nlmenningur þeim ekki, eða langi ritstjóra-nefnuna eptir að skýrari grein verði fyrir þeim gerð, þá bæði get jeg það, og skal gera síðar. Þctta verður hún að láta sjer lynda í hráð, og getur gleypt þessa hyrjun á lopti, eins og hún gerði vlð byrjun ritgjörð- ar minnar um hag íslands. Qræðgin í að rifa mig, íslendingafjelagið, fólk, sem kemur frá ísiandi, og vogar sjer að segja að ástandið þar sje að versna, I sig, er svo mikil, að ritstjóra-nefnan líkist rakka, sem byrjur að hakka í sig áður en allt er komið. ísl endingafj elagsmaður. (Sigurbr Joltannefísrm 298 Ross Str. hefur til sölu LÍKKISTUR á allri stærð og hvað vandaðar, sem menn vilja, með lasgsta verði. Hjá honum fæst og allur útbúnað- ur, sem að jarðarförum lítur. J A R ® A R F A R I R. Hornið úMain & Market str. Líkkistur og allt, sem til jarð- arfara parf, ÓDÝRAST í BCENUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Teiephone 2fr. 413■ Opið dag og *ótt. HUHOES ...........■....... m* 329 Kúkúana-pjóðin hafði ekki nema í eitt skipti ept- ir pað fajri á að sjá yndishvítu fótleggina lians. Annars urðu fegurðar-langanir peirra að láta sjer nasgja með kinnskeggið hans öðrumegin, gagn- sæja augað og hreyfanlegu tennurnar. Infadoos leit enn vingjarnlega á buxur Goods, og pví næst ljet hann okkur vita, að hann hefði boðið herflokkunum út pangað til pess að koma peim fyllilega í skilning uIn upproisn pá, sem höfðingjarnir liöfðu af ráðið, 0g til pes» að sýna peim Ignosi, löglega rikiserfingjann. Á hálfum klukkutíma var herflokkunum, sam- tals 20 púsundum manna, sem saman stóðu af úrvalaliði Kúkúananna, fylkt á stóru auðu svæði, og pangað fórum við. Mönnunum var raðað í prjár hliðar af ferhyrningi, og peir voru tfguleg- ir ásýndum. Við staðnæmdumst par sem opna hliðin á ferhyrningnum var, og skyndilega höfðu allir helztu höfðingjarnir og herforingjarnir pyrpzt utan utn okkur. Eptir að mönnum hafði verið sagt að l'afa hljótt um sig, fór Infadoos að ávarpa pessa menn. Hann sagði peim söguna af föður Ignosis 4 ljómandi fjörugu máli — pví að eins og flestir tignir Kúkúanar Tar hann málsnjall af náttúruDni — hvernig Twala, konungurinn, liefði myrt hann skammarlega, og læmt konu hans og barn á burt, svo að ekkert lá annað fyrir peim en að verða hungurmorða. Því næst benti hann peim 4 394 Vanalega Tar par hafður einn kerflokkur, prjú púsund manns, sem setulið; en meðan við vor- um að stritast við að komast upp bröttu hlíðina á hæðinni ( apturbirtingunni, urðum við pess var- ir að uppi 4 henni voru langt um fleiri her- menn en sem pví næmi. Þegar við loksias vorum komnir upp á flöt- ina, hittum við par hópa af mönnum, sem pyrpzt höfðu saman öldungis steinbissa á náttúruviðburði peim, sem fyrir augu peirra hafði borið. Við komumst gegnum hópana án p©ss a8 mælanokk- urt orð, og að kofa einum, sem stóð á miðri flötinni; par hittum við, okkur til mikillar furðu, tvo menn, sem voru að bíða eptir okkur, og voru hlaðnir með pví litla, sen» við höfðum haft meðferðis; við höfðum auðvitað neyðzt til að skilja pað eptir, af pví að við höfðum orðið að flýja svo skyndilega. „Jeg sendi eptir pvi“, sagði Infadoos til skýringar; „og líka eptir pessu“, og hann lypti upp buxum Goods, sem hann hafði misst fyrir svo lðngu. Good rak upp fagnaðar-óp, stökk til buxnanna og fór á augabragði að fara f pær. „Lávarður minn ætlar pó sannarlega ekki að fara að hylja sina yndishvitu fótleggi!11 kallaði lnfadoos npp yfir sig, og var auðheyrt að honum pótti miður. En Good var ófáanlegm* ofan af pví, og 325 á uppfundningar-hæfileika hans. Aldreí hafði jeg fyrr haft daufustu hugmynd um breidd og dýpt og hæð peirra hæiileika, sem sjóherfor- ingjar hafa til að bölva. í tíu mínútur hjelt hann áfrara, án pess að verða orðfall, og pað kom varla fyrir að hann tæki pað upp aptur, sem hann hafði áður sagt. . Meðan 4 pessu stóð, varð dökkvi hringurinn stærri og stærri. Undarlegir og vanhelgir skugg- ar náðu smátt og smátt valdi yfir ljósi sólarinn- ar, og umhverfis okkur var dauðakjurð, sem inanni fannst vita á eitthvað illt; út úr fuglunutn skruppu allra-snöggvast hræðslu-liljóð, og svo Ijetu peir ekki á sjer bera; hauarnir einir fóru að gala. Lengra og lengra læddist dimmi baugurinn áfram; nú var hann kominn yfir meira on helm- itiginn af blóðrauða sólarhnettinum. Loptið var pykkt og dimmt. Lengra og lengra, pangað til rið gátum naumast sjeð griinmdarlegu andlitin fyrir framan okkur. Ekkert hljóð heyrðist nú koma frá áhorfendunum, og Good hætti aS blóta. „Sólin er að deyja — töframennirnir hafa drop- ið sólina“, grenjaði pilturinn Scragga loksins. „Við deyjum öll í myrkrinu“, og örvaður af ótta oía reiði, eða hvorutveggja, lypti hann upp spjóti sínu, og rak pað á breiða brjóstið á Sir Henry. En hann hafði gleymt stálskyrtunum, sem konungurinn hafði gefið okkur, og sem við vor- um í innan klæða. Spjótið hrökk aptur, án pess

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.