Lögberg - 30.01.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 30.01.1889, Blaðsíða 1
L'ógbcrg er gcfiS út af Prentfjckgi L'igbergs. Kemur út á hverjum miðvikudcgi. Skrifstofa og prentsmiöja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. " Lögberg is pablished evezy Wednesday l>ý thc Ixjghcrg l'rinting Company at No. 35 Lombard Str., Winnipog Man. Sub3cripttoa l'rice : $1.00 a year. Payable in advancc. Single copics 5 c. 2. Ar. WINNIPEO, MAN. 30. JANÚAR 18S9. Nr. 3. Bok Monrads „ÚR HEHI þýdd á íslcnzku af JóviBjarna- syni, er nýkomin út í prentsmiðju „Lögbergs" og cr til söluhjáþýð- andanum (190 Jemima Str., Winni- peg) fyrir $1.00. Framúrskarandi guðsorða bók. GEO. F. MálafœrslnmaSnr o. s. frv. Freeman Block j^ain S3*. ~W-B ti in.-i peg vel pekVtat metíal íslendinga, jafnan reifSu búinn til að taka að sjer mál þeirra fyrir þá samninga o, s. frv. gera S.POLSON Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. JJ a t u r t it g it r b ;t r nálægt bænum, seldir með mjög góðum skilmálum. S k r i f s t o f a í Harris Block Main Str. Beint á móti City Hall. ENN ÖNNUR. TV(BB ÍSHALLIB OG Miðsvetrar-hátlðir íS, menn að sjá með því að kaup.i F A li B R J E F til einnar ^ h c m m t i f c r b a r Eptir Northern Pacific &. Manitoba jarnbr. til Montreal og heim aptur; komið við í St. Paul. NOBTHEBN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. A. Haggart. Jaines A. Ross ¦eZtz-tZtZ >*t.& Wdd Málafærslumenn o. s. frv. Dundee Block. .Mai S. Pósthúskassi No 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gaum. KJÖTVERZLUN. Jeo- hef ætíð á reiðum hönduni miklar byrgðir af allskonar nýrr kjötvöru, svo sem nautakjöt, sauða- kjöt, svínsílesk, pylsur o. s- frv. Allt með vægu verði.— Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en pjer kaupið ann- ars staðar. Jolm Landy 226 ROSS ST. Skemmtiferða-furbrjef til sölu til eptir- fylgjandi staða og heim aptur: Montreal $40; St. John, N. B. $52.50; Hallfax N. S. $55. OILDIli FYliIIl 9 0 QAGA. Til sölu frá 27. jan. til 2. febr. incl. Eina járnbrautin, sem hefur skraut-svefn- vagna Pullmans, og miðdegisvcrðar vagna til St. Paul. Allur flutaingur mcrktur þangað, scm hann & ao fara „in bond", svo komizt verður hjá öllu toll-prefi. Verið vissir um að á farbrjefum ykk- ar staudi: Northern Pacific &. Manitoba R'Y. Yiðvikjnndi frekari upjilýsingum smíi menn sjer til einhvers af agentum fje- lagsins, brjeflega eða munnlega. II. .1. BELCII, J. M. .GKAIIAM, farfrjefa agent. forstöðumaður HERBBRT SWTNFORD aðalagent Skrifstofaí bænum: I Skrifstofa á járnbr.st. 457 MAIN STK. | 385 MAIN STR. KOMA DAGL. Fara dagl. 6jlö e. h. . ..Winmpog. .. 0:10 f. m. (i 5 05 Portage lunct'n . .St. líoibert.. 0:20 ___ 48 ..... 9:40 ____ 5.07 St. Agathe.. 10:20 .... 10:47 .... 11:10 .... 4:04 ...St. Jer.n... 11:2S .... 3:43 ..... ... Catharine... I1:55 .... Fa. ) 3:20 KO. S .. YVcst I.ynne. ( K 12:20 eh 3:05 I'A. ... Femhina. . . Ko. 12:35.... 8 Winnipeg Junc. . Minrleapolis.. 8:60___ 35 ..... (i:3.r) f. h. 8:00 FA. ...St. l'aul.... Ko. 7:05.... 6:40 e. h 4:00 e. h. 3:40 ..... .. . Garrison . .. 1:0.5 f. h. .. . Spokane.. . 9:45 f. h. 8:00 0:30.... 7:40 . . . ,,via Cascarie 3;50.... E. H. F. H. F.H. E. H. E.H. 2;30 8:00 St. I'aul 7:30 3.00 7.30 E.H. F. H. F. H. F. II. E.H. E.H. 10:30 7:00 !):30 Chicago 9:00 3.10 8.J5 E.H. E.H. F.H. E.H. E. 11. F. 11. 6:45 10:15 6:00 . Detroit. 7:15 10.45 0.10 F. II. E.H. F.II. E.H. 9:10 9:05 Toronto 9:10 9.00 F. H. E.H. F.H. E. H. E.H. 7:00 7:50 NewYork 7:30 8.50 8.50 F. II. E.H. F. 11. E. H. E.H. 8:30 3:00 Boston 9:1« 10.50 10.50 F. H. E.H. E.II. F.H. í):00 8:30 Montreal 8.15 8.15 Skraut-svefnvagnar Pullmans og miCdegis- vagnar i hvcrri lcst. J. M. GRAHAM, II. SWINFORD, forstörJumaður. aðaiagent. FRJETTIR. Jámbrautar-ncfnd Canada-stjórn- ar úrskurðaði á laugardaginn var af5 Northern Paciric-fjclaginu ékyldi Aera leyfilogt að leggja braut sína yfir b2-aut Kyrrahafsbrautar rjelag- sins í Morris. þar a moti hefur cnn ekki verið kveðinn upp neinn úrskurður viövíkjandi brrtutamót- unum í Portage la Prairic. Mála- færslumaður Kyrrahafsbrautar-fje- lagsins ljct scm fjelagiB mundi ckki sætta sig viö" þennan úrskurö, heldur fara moB málið fyrir dóm- stólana. að afplána þær sera drýgSar yrðu mörgu syndir, á því tímabili. Sagt er að Canada-stjórn bnti af ráðið að leggja fyrir næsta þing frumvarp til laga um að burðargjald á brjcfum innanlands vcrði fært niður í 2 cents. TAKIÐ ÞIÐ YKKUIt TIL OG HEIMSÆKIÐ AT0N ¦ Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt þið getið keypt nýjar vörur, BINMITT NÚ. Miklar byrgðir af svörtum og mis- iitum kjóladúkuin. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður. W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. — J. H. ASHDOWN, HardYÖru-Yerzlunarmadur, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. Alþckktur að þrí að selja harðvöru við mjög lágu vcrði, Prentfjelag Lbgbergs prontar með gufuafli, og tekur að sjer prcntun á alU konar smá- blöffwm, grafskriptum, kvœ&um, aðgöngumiðki/m til skemmtana, umsiögum, reikningSim, o. s. frv., o. s. frv. Allur frágangur í bczta lagi, og vcrðið það lægsta, scm fáan- legt cr í bænum, B. D. RICHABDSON, BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878 Verzlar eiunig nieð allíkouar ritíöng, Prentar nieð gufuafli og bindur bœkur. Á horninu niKlspscnls uýja pósthúsínn. Main St- Winnipeg. AF&AN&UBINN AFGM6UKIHS AFOMOURInn s >o «ð ,S« a 5 * & c o 2 i ? -i «9 - -' i, »< S eí • « « =3 g ° jm m JmS cr cngin fyrirliöfp fyrir oss að sýna yður vörurnar og scgja yður vcrðið. þogar þjer þurfiö & cinhverri harðvöru að halda, þá látið ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Coi*. Main Sc Baniiatync S(. HUOíJilPICí. ðllum heim vörum, sem eptir eru frá gamla, árinu, befur verið hrúgaö sftmarj á miðborðunum í búðuaum, og bjóöast nú fyrir HÁLFVIRDI. Þessari sölu verður lokið á laugar- ilagskvöldið, — Ein vik:i enn til að kaupa vörur með 25 C. arslætti !,f livrrjum dollfir 25 G. Nú er tíini til að kaupa vðrur með þvl verðl, sem |)jer sjálflr ákTeðið. tiáirtrppi og OlHSííatjöld, nllt með ÍJ5 per 4'ont aítlœttí, Komið og skoðið vörurnnr; )>að borgar sig fjrir yður. Banfiold & lcEiecliaii. Vcrzlunar- og siglinga-skýrslur Canada fyrir síðastliðið fjárhagsár ná yfir 1000 blaðsíður. Allar íit- fluttar vörur nimu S 90,203,000, cn $89,515,811 árið þar næst á undan. Innfluttar vörur námu 8110,- 894,000, tvoim millíónum minna en niesta ár áður. Eitt hið mcrki- legasta viðvíkjandi utanlands verzl- uninni er það, hvc viðskiptin hafa aukizt míkið við Bandaríkin, cn minnkað við Stórbrctaland. Vör- ur, sem fluttar voru frá Banda- ríkjunum, námu $ 48,481,84-8, en ckki nema $39,298,021 frá Stór- brctalandi. Vörur þær, scm Can- ada sendir til Stórbretalands, ncma vcnjulega nokkrum millíónum meira en ]iær sem sendir eru til Banda- ríkjanna; en síðasta ár námu vörur þær, scm sendar voru til Stór- bretalands §42,094,984, og þær sem scndar voru til Bandaríkj- anna $42,592,000. Samtals hcfur þvi verzlunin viö Strtrbretaland síðastliðið ár numiö $81,393,005, en næsta ár þar á undan $89,544,000. En þar á móti nam vcrzlunin við Bandaríkin síðastliðið ár samtals meir en 91,000,000, on ekki nema' 82t millíón árið þar áður. Verzl- un Canada við Stórbrctaland hef- ur því minnkað um 8 millíónir þetta siSasta ár, cn verzlun henn- ar við Bandaríkin hcfur vaxið um 9 millíónir. Afurðir Canada, scm út voru fluttar síðasta árið, námu því, er nú skal segja: afurð- ir af námugroptri $ 4,110,937; fiski- veiðum: $ 7,703,183; skógum: $21, 402,814; áýrxim: $24,719,298; ak- uryrkju: $15,436,360; iSnaði: $41,81, 282; ýmislegu: $773,877. Akur- yrkju-afurðir, scm út voru fluttar, höfðu minnkað um þrjár millíón- ir fra því áriS 1887. ' Harrison, hinn nýkosni forseti Bandaríkjanna, hcfur skrifað nafn sitt undir ávarp til Gladstones, j'ár scm minnzt er vingjarnlega á baráttuna Fyrir sjá!fstj<>rn Ira. Búizt er við, að ávarp þetta muni vekja allmikið umtal, því að kosning Harrisons var um garð gengin, þegar hann skrifaSi undir ávarpið. Varaforsetanum nýkosna er ætlað að skrifa undir þaS. Hugh Sutherland, forseti Hud- sons flcia jarnbrautar fjelagsins, staðhœfir í Sa Paul hjer um dag- inn, að þrátt fyrir alla örðugloika vcrði braut hans lögð alla leið inn- an skamms. AIlmikiH jarðskjálpti varð i parti af Colorado þ. 15 þ. m., eptir því sem frjcttir segja, sem komu um síðustu helgi. Lítil hús hrundu, stórir stcinar losnuðu úr fjöllum, og mcnn og dýr urðu ákaflcga hrædd. Einkum þaut nautpcningur fram og aptur scm óður af skclfingu. Á undan jarð- skjálptanum voru þrumur, en ekkert rcgn. Jarðskjálptinn hafði ein- cnnileg áhrif & hcitar laugar; upp úr þeim spýttust stórar gus- ur af vatni og gasi þrisvar sinn* um, og þeim fylgdi svo megn brcnnisteinsfýla, að fólk varð" siúkt oít fueiar drápusi jarðskjálptanum var lokið, urt5u laugarnar eins og ]);er höfðu áður verið, og þá heyrðist eins og niu"- ttr af miklu fljóti niðri í jörð- inni. JarSskjálptinn Tar frá suðri, norðurcptir. Axcl Paulscn, skautaniaSurinn mikli frá Noregi, rann hjcr um daginn í Minncapolis 20 mílur a einum klukkutíma, 8 mínútum og 15 sckúndum. harðost fariS i til. það liefur veriÖ skautum hingað í austur- sunnudaginn Meiri siijóki.nut var fylkjum Canacla á var, heldur cn verið hcfur um mörg undanfarin ár. Járnbrautar- lestir töfðust til muna. líouRh & Campbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. Stanlcy Isuac C»mpl)«ll« MÍSum var dreift út meðal safn- aðanna í kaþúlsku kirkjunum i Montrcal A sunnudaginn vae; aJtor-= aS var þar á trúað'a mcnn að iesa sjcrstakar bænir, og aS halda sjcr sem mcst frá opinberum skemmt- unum ]?á vikuna, sem á miSs- vctrarglcðinni stæði, í því skyiii Boulanger, alræSismanns-cfnið al- kunna á Frakklandi, vann mikina sigur á laugardaginn var. Hann var kosinn til þingmcnnsku af Parísar-búum. Og þessi kosning fór ekki fram til þess að koma Boulanger á þing, því að hann var þingmaður fyrir annað kjör- dæmi, hcldur aö cins til þess að sýna, hvern hug lýðurinn bæri til hans. Boulanger fjekk 244.070 atkvæði: sá sem næstur honr.m stóð 162.520. Kosningin er talin mjög þýðinpxrmikil, cins og nærri má gcta. I fyrstu var búizt við að hún mundi þcl?fcC rflja ríiða. neytinu að fuiiu. þaS sdtti líka um lattsa, þegar cr kosningin var um garð gcngin, en forsetinn hef- ur-ckki veitt hana. Nokkur Kfc- indi eru til að kosningin rnuni verða til þcss að þj(')ðveldis-flokk- arniv á Frakklamii binuist fastar saman en hingaU til, og láti af deilum ln,nn>, scm hingaS til hafa vei'iS1 svo nafntogaðar. þ\-í að þesai kosning þykir W-ra þess Ijds vitni, að franska ]>}óðrcldið sjo í voða. sepa greifl styrkti Bouianger af fremsta megni, og «gur Boulan*)-- ers er eigi lítið cignaður hans fylgi. Lesscps fylgdist aS máíum meö Boulanger, af þYi að hann vonar eptir að hann st^-rki sig rækilcga i Panama-skurSar málinu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.