Lögberg - 30.01.1889, Síða 1

Lögberg - 30.01.1889, Síða 1
Lögberg er gcfiS út af Prentfjelagi Lögbergs. Kemur út á hverjum miðvikudcgi. Skrifstofa og prentsmiöja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um áriS. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. ♦ Lögbcrg is published every Wednesdny bý the Lögberg l’rinting Company at No. 35 Lombard Str., Winnipog Man. Subscription Price: $1.00 a year. rayable in advance. Single copics 5 c. 2. Ár. WINNIPEG, MAN. 30. JANÚAR 1SS9. NR. 3. Bok Monrads r „11R IIEIHl B(ESARIfflAR“, þýdd á Islenzku af Jóni Bjarna- syni, er nýkomin út í prentsmiSju „Lögbergs" og er til sölu hjá )>ýð- andanum (190 Jemima &tr., W inni- peg) fyrir $1.00. Framúrskarandi guSsoröa bok. CEO. F. MUNROL Málafasrshm.aQwr o. s. frv. Frf.eman Block Wln Hiipeg vel jiekktur meSal íslendinga, jafnan reiðu- búinn til að taka aS sjer mál þeirra, gera fyrir j)á snmninga o. s. frv. S. POLSON LANDSOLUSVIAÐUR. Bæjarlóðir og bújarðir keyptar og seldar. jRitturtitgstrbar nálægt bænum, seldir með mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í Harris Block Mnin Str. Beint á móti City Hall. A. Haggart. Jaines A. Ross Málafærslumenn o. s. frv. Pundee JBlocJc. . Mai S. Pósthúskaasi No 1241. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega gaum. KJÖTVERZLUN. Jecr hef ætíð á reiðum höndum O rniklar byrgðir af allskonar nýrr kjötvöru, svo setn nautakjöt, sauða- kjöt, svínsflesk, pylsur o. s- frv. Allt með vægu verði.— Komið inn og skoðið og spyrjið um verð áður en pjer kaupið ann- ars staðar. Jiilm Landy ENN ÖNNUR. TVfBR ISHALLIR OG Jfiðsvetrar-hátlðir fá menn að sjá með (>ví að kaupa FARBItJEF til einnar § k c m m t i f c r t> <t r Eptir Northern Pacific &. Manitoba jarnbr. til Montreal og heim aptur; komið við í St. Paul. Skemmtiferða-farbrjef til sölu til eptir- fylgjandi staða og heim aptur: Montreal $40; St. John, N. ö. $52.50; Halifax N. S. $55. GILDIR FYliIR 90 QAGA. Til 8Ölu frá 27. jan. til 2. febr. incl. Eina járnbrautin, sem hefur skraut-svefn- vagna Pullmans, og miðdegisverðar vagna til St. Paul. Allur flutningur merktur þangað, sem hann á að fara „in bond“, svo komizt verður hjá öllu toll-þrefl. Verið vissir um að á farbrjefum ykk- ar standi: Northern Pacific &. Manitoba R’Y. Viðvíkjandi frekari upplýsingum snúi menn sjer til einhvers af agentum fje- lagsins, brjeflega eða munnlaga. H. J. BELCH, J- M. GBAHAM, farfrjefa agent. forstöðumaður HElíBEBT SWINFOBD aðalagent Skrifstofa S bænum: I Skrifstofa á járnbr.st. 457 MAIN STB. | 285 MAIN STB. TAKIÐ ÞIÐ YKKUli TIL OG HEIM&ÆKIÐ EAT0N. Og f>ið verðið steinhissa, hvað ódýrt þið eetið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- íitum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefui úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og þar yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Alli odyrara en nokkru sinni aðitr. W.'H. Eaton & Co. 226 KOSS ST. SELKIBK, MAN. J. H. ASHDOWN, HardrörD-verzlunarDiadar, Cor. MAIN & BANNATYNE STREETS. Alþekktnr að ]ití að selja harðvöru við mjög lágu verði, NOBTHEKN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. MA DAGL. Fara i>agl. 6;15 e. h. . ..Winnipeg. .. 9:10 f. m. 6:0.5 Portage Junct’n 9:20 .... 5:48 . .St. Norhert.. 9:40 .... 5:07 10:20 .... 4:4‘2 10:47 .... 4:20 .... Morris .... 11:10 .... 4:04 11:28 .... 3:43 Fa. ) ... Catharine... 11:55 .... ( K 12:20 e h 3:20 Ko. ( ..West Lynne. ( Fa 3:05 Fa. ... Pembina. . s Ko. 12:35.... Winnipejj Junc. 8:50.... 8:35 . . Minrieajiolis.. 6:35 f. h. 8:00 Fa. ...St. l’aui.... Ko. /:05.... 6:40 e. h. 4:00 e. h. 3:40 .. .Garrison . .. 6:15.... 1:05 f. h. .. . Spokane.. . 9:45 f. h. 8:00 ... Portland ... 6:30.... 7:40 .. .Tacoma, ... „via Cascade 3;50.... E.H. F. II. F.H. E. H. E. II. 2;30 8:00 St. I’aul 7:30 3.00 o n L'' E. 11. f. h: F. H. E. II. E. H. E. H. 10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15 E. 11. E. H. F.H. E.H. E. H. F. H. 6:45 10:15 0:00 . Detroit. 7:15 10.45 6.10 F. H. E.H. F.Il. E.H. 9:10 9:05 T oronto 9:10 9.00 F. H. E. H. F.H. E. H. E.H. 7:00 7:50 NéwYork 7:30 8.50 8.50 F. H. E.H. F. II. E. H. E. 11. 8:30 3:00 Boston 9:35 10.50 10.50 F. H. E. 11. E. H. F. H. 9:00 8:30 Montreal 8.15 8.15 Skraut-svefnvagnar Pullnmns og miðdegis- vagnar I hverri lést. J. M. GRAHAM, H. SWINFORD, forstöSumaður. aðalagent. Prentfjelag Logbergs prentar með gufuafli, og tekur að sjer prentun á alls konar smá- blöffum, grafskriptum, kvœðum, aðgöngumiffum til skcmmtana, umslögum, reikninefum o. s. frv., o. s. frv. Allur frágangur í bezta lagi, og verðið Jmð lægsta, sem fáan- legt er í bænum, R. D. RICHARDSON, BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878 Verzlsr tintiig með slbkouar ritíöng, Prentar nieð gufuafll og bindur hœkur. Á horninu mnlspscnis uýja pðsthúsínu. Main St- Winnipeg. ÁF&ANMM Öllum þeim vðrum, sem eptir eru frá gamla árinu, hefur verið hrúgað saman á miðborðunum í búðunum, og bjúöast nú fyrir HÁLFVIRDI. / * 2 2. a. a * » 7 j. 3Í5 » í * ?r.p | ? K \ sf 8S i * JiaS cr engin fyrírhöfp fyrir oss að sýna yður vörurnar og sc yður verðið. þegar Jijer þurfið á einhverri harðvöru að halda, látið okki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Coi'. Main & Bannatync St. WINNNIPEti. Þessari sölu verður lokið á laugar- dagskvöldið, — Ein vika enn til að kaupa vörur með 25 C. afslætti nf hverjum dollar 25 G. Nú er tíini til að kaupa vörur með þvl verði, sem þjer sjálflr ákveðið. <HÍ!ftJi>i>i og 4Huggiil.jiild, nllt með ftS per cent afslætti, Kotnið og skoðið vörurnar; það borgar sig fyrir yöur. Banfield & McKieehan. Hough & Campbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J. Stanley Igaac Campbell. FRJETTIR. Jámbrautar-nefnd Canada-stj órn - ar úrskurðaði á laugardaginn var að Northern Paciíic-fjelaginu skyldi -•.era leyfilegt að leggja braut sína yfir braut Kyrrabafsbrautar fjelag- sins í Morris. þar á móti hefur enn ekki verið kveðinn upp neinn úrskurður viðvíkjandi brautamót- unum í Portage la Prairie. Mála- færslumaður Kyrrahafsbrautar-fje- lagsins ljet sem fjelagið mundi ekki sætta sig við þennan úrskurð, lieldur fara moð málið fyrir dóm- stólana. Verzlunar- og siglinga-skýrslur Canada fyrir síðastliðið fjárhagsár ná yfir 1000 blaðsíður. Allar út- fluttar vörur nimu S 90,203,000, cn $89,515,811 árið þar næst á undan. Innfiuttar vörur námu $110,- 894,000, tvoim millíónum minna en næsta ár áður. Eitt hið merki- legasta viðvíkjandi utanlands verzl- uninni er ]mð, hve viðskiptin hnfa aukizt míkið við Bandaríkin, en minnkað við Stórbretaland. Vör- ur, sem fluttar voru frá Banda- ríkjunum, námu $ 48,481,848, en ekki nema $ 39,298,021 frá Stór- bretalandi. Vörur þær, sem Can- ada sendir til Stórbretalands, ncma venjulega nokknnn millíónum meira cn þær som scndar eru til Banda- ríkjanna; en siðasta ár námu vörur þær, sem sendar voru til Stór- bretalands $ 42,094,984, og þær sem sendar voru til Bandaríkj- anna $ 42,592,000. Samtals hcfur því verzlunin við Stórbretaland síðastliðið ár numið $81,393,005, en næsta ár þar á undan $89,544,000. En þar á móti nam rerzlunin við Bandnríkin síðastliðið ár samtals rneir en 91,000,000, on ekki ncma' 821 millíón árið þar áður. A7erzl- un Canada við Stórbretaland hef- ur því minnkað um 8 millíónir þetta síðasta ár, en verzlun henn- ar við Bandaríkin hefur vaxið um 9 millíónir. Afurðir Canada, sem út voru fluttar síðasta árið, námu því, er nú skal segja: afurð- ir af námugreptpi $4,110,937; fiski- veiðum: $ 7^703,183; skógum: $21, 402,814; dýrum: $24,719,298; ak- uryrkju: $15,430,360; iðnaði: $41,81, 282; ýmislegu: $ 773,877. Akur- yrkju-afurðir, sem út voru fluttar, höfðu minnkað um þrjár millíón- ir frá því árið 1887. Hugh Sutherland, forseti Hud- sons flóa járnbrautar fjelagsins, staðhœfir í Sfc. Pftul hjer uin dag- Inn, að þrátt fj’rir alla öröuglcika verði braut hans lögð alla leið inn- an skamms. Moiri snjókoma var í austur- fylkjum Canada á sunnudaginn var, heldur cn verið hefur um mörg undanfarin ár. Járnbrautar- lestir töfðust til muna. Aíiöuiu yar dreift út meðal safn- aðanryi í kaþólsku kirkjunum í Montreal á sunmidaginu var; skar- að var þar á trúaða menn aö lesa sjerstakar bænir, og að halda sjer sem mest frá opinberum skemmt- unum þá vikuna, sem á miðs- vetrargleðinni stæði, í því skyui að afplána þær mörgu syndir, sem drýgðar yrðu á því tímabili. Sagt er að Canada-stjórn hatl af ráðið að leggja fyrir næsta óing frumvarp til laga um að burðargjald á brjefum innanlands verði fært niður í 2 cents. Harrison, hinn nýkosni forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað nafa sitt undir ávarp til Gladstones, þár sem minnzt er vingjamlega & bai’áttuna fyrir sjálfstjóm íra. Búizt er við, að ávarp þetta muni vekja allmikið umtal, því að kosning Harrisons var um garð gcngiu, þegar hann skrifaði undir ávarpið. Varaforsetanum nýkosna er ætlað að skrifa undir það. Allmikill jarðskjálpti varð í parti af Colorado þ. 15 þ. m., eptir því sein frjettir segja, sem komu um síðustu helgi- Lítil hús hrundu, stórir steinar losnuðu úr fjöllum, og menn og dýr urðu ákaflega hrædd. Einkum þaut nautpeningur fram og aptur scm óður af skelfingu. A undan jarð- skjálptanum voru þrumur, en ekkert regn. Jarðskjálptinn hafði ein- kcnnileg áhrif á heitar laugar; upp úr þeim spýttust stórar gus- ur af vatni og gasi þrisvar sinn* um, og þeim fylgdi svo megn brennisteinsfýla, að fólk varð siúkt og futrlar drápust,. __ þegar jarðskjálptanúm var lokið, urðu laugarnar eins og þær höfðu. áður verið, og þá Iieyrðist eins og nið- ur af miklu fljóti niðri í jörð- inni. Jarðskjálptinn Tar frá suðri, norðureptir. Axcl Paulscn, skautamaðurinn mikli frá Noregi, rann hjer um daginn í Minncapolis 20 mílur á einuin klukkutíma, 8 mínútum og 15 sekúndum. það hefur veriö harðast farið á skautum hingað Boulanger, alræðismanns-efnið at- kunna á Frakklandi, vann mikinn sigur á laugardaginn var. Hnnn var kosinn til þingmennsku af Parísar-búum. Og þessi kosning fór elcki fram til þess að koma Boulanger á þing, því að liann var þingmaður fyrir annað kjor- dæmi, heldur að eins til þess að sýna, hvern hug lýðurinn hæri til hans. Boulanger fjekk 244.070 atkvæði; sá sem næstur honr.m stóð 162.520. Kosningin er talin mÍög þýðingarmikil, cins og nærri má geta. í fyrstu vav húizt við að hún mundi þcgac ríða ráða- neytinu að fuilu. það sótti líka um lauso, þegar er kosningin var um garð gengin, en forsetinn licf- ur*ekki veitt haiia. Nokkur llk- indi feru til að kosningin muní verða til þcss að þjóðveldis-flokk- arnir á Fralcklandi hindist fastar saman en hingað til, og láti af deilum þoim, sem hingað til hafa vevið svo nafntogaðar. því að þessi kosning þykir l>era þess Ijós vitni, að franska |>}óðveldið sjo i voða. Lessejva greifi styi'kti Boulanger af fremsta megni, og sigur Boulang- ers er eigi lítið cignaður hans fylgi. Lesseps fylgdist aÖ máluin með Boulanger, af þvi að lmnn vonar eptir að hann styrki sig rækilega (IVnama-skurðar málinu*

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.