Lögberg - 06.02.1889, Page 4
496 MAIN STR.
TrÍTat tilsögn í Hókfærslu: Iteikningi, MáljJrceöi, SJcript, HraðsJcript,
Typcwriting, etc. etc. Sjerstök kennsla fyrir pá, sem komast vilja inn y
skrifstofur stjórnarinnar.
pessi skóii er sá lang hentugasti skóli fyrir pá, sem að einhverju
leyti ætla sjer að verða við verzlun riðnir.
Ef pjer lærið á pessum skóla, purfið pjer aldrei að kríða atrinnu-
leysi eða fátækt.
Með því að ganga á pennan skóla stígið þjer fyrsta sporið til auð-
legðar og metorða.
S. L. PHELAN
FOliMAÐ UR
KAUPID
UR BÆNUM
OG
GRENNDINNI-
Fylkisjtngið var sett J>. 81. f. m; Reikn-
ingar fylkisins fyrir fjárhagsárið 1887—8
hafa verið lagðir fram. Tekjurnar voru
samtals $1,740,448,37; útgjöldin $991,221,-
89. Merkasta lagafrumvarpið, sem lagt
var fyrir i>ingið, er um rjettindi til að
leggja eina járnbraut yfir aðra innan
fylkisins.
Fjelag frjálslynda flokksins hjer 1 bsrn-
um (Winnipeg Liberal Assosiation) hjelt
ársfund á fustndags- kvöldið rar. Menn
bjuggust rið orrahrið út úr forseta-kosn-
ingunní, því að Mr. Luxton og Col. Mc
Millan voru þar í boði. Yrði Mr. Luxton
forseti, )>á -urðu menn að álíta að fjelagið
vrcri stjórninni fráhverft; og yrði jafn-ein-
dreginn fylgismaður stjórnarinnar eins
og Mr. McMillan ofan á, þá varð það
ekki skoðað öðruvísi en íjelagið kræði
upp áfelljsdóm yflr mótstöðu blaðsins
Free Prest gegn stjórninni. Ilyor þcirr*
sem hlotið hefði kosningu, irundi þvi
fjelagið hafa klofnað. I»ví rnr af stýrt
með þrí að kjósa hvorugan—eptir sam*
komulagi rið þá báða. Mr. Stephen Nairn
varð fyrir kosningunni með samhljóða
atkræði fundarins.
Á föstudagskvöldið kemur, |>. 8. þ. m.,
kl. 8, flytur Einar Hjörleifsson fyrir-
lestur um hjerlent þjóðlif, samband rort
Islendinga við tað, og stöðu vora gagn-
vart þvi. Á cptir fyrirlestrinum rerða
11 icðiir um efni fyrirlestursias, og
gefst Gllum færi á að taka til raáls, að
svo miklu leyti sem tíminn Iayflr.
Þessir hafa þegar lofað a8 taka þó»t 1
umræðunum; Sjera Jón Bjarnason, P. S.
Bardal, B. L. Baldvinsson, Bigtr. Jóaas
son, W. H. Paulaon, Sigurbjöra Stefáns-
son. Auk þess »r búirt rii *ð sjera
Friðrik Bergmaan muni taha til máls,
með þri að hans er ron þessa dagana.
Sv» er og þeim herrum, Lárusi og Jón-
asi Jóhannssonum, postulum presbyteri-
ananna, sjerstaklega boðið að vera við-
stöddum og taka þátt í umræðunum, því
að í fyrirlestrinum verðurrækilega minnet
á þi andlegu stefnu, sem þeir halda
fram, og kristniboCsstarf þeirra meðal ís-
lendinga. Fyrirlesturinn verður 1 íslenzku
kirkjunni. Inngangur 10 cents.
í síðasta blaðl Hcimskringlu stendur
grein um bænarskrá þá, sem undirskrif-
uð hefur verið af mörg hundruð ís-
lendingum og send til stjórnarinDar
samkvæmt samþykktum á almennum
fúndi, sem haldinn rar fyrir forgöngu
íslendingafjelagsins þ. 11. sept. siðastlið-
inn. Þessi Heimskringlu-grAn mun vera
einna lakast af því, sem hefnr komið
Út í þvi blafii, og er þá óneitanlega nokk-
uð langt jafnað. Grein þessari mun verða
svarað svo fljótt, sem rúmið í blaði voru
eyfir.
Nú er returinn lolcsins kominn lijer,
þó ekki sjo með harðasta móti. Síðustu
sólarh inga liefur rerið allt að 40 gr. f. n
zero á nóttum og milli20 og 80 gr. á dag-
inn.
•Út af fyrirspurnum, sem til vor hafa
komið viðvíkjunal skaðabótum vestur-
íara þeirra,i"sem biðu lengst á Borðeyri
sumarið 1887, skal þess getið, að snemma
í vetur rar Privatbankanam í Kaup-
mannahöfn skrifað fyrir hönd vesturfara
þessará, af því að í úrsknrði landshöfð-
ingjans stóð, að tryggingarfje Allanlín-
unnar ræri þar geymt, og að landshöfð-
ingi hefði skrifað bankanum að inna
skaðabæturnar af hendi af því fje. Bank-
inn svaraði aptur, að hann hefði þegar
afhent islenzku stjórninri það fje, og
sjer kæmi milið ekkert framar við. Drög
hafa sró vorið lögð fyrir það hjoðan
að vestan, að íslenzka stjórnin geymi
það ekki longuz, heldnr »emli hlutað-
eigcndnm þ«ð, en enn þá hefur ekkert
af því frjetzt, hvenær stjórnin muni ætla
að gera það, eð» á hrern hátt, enda er
svo stutt síðan að menn rissu* hvar fjeð
er niðnr komfð, að enn er ekki von
að málið sje komið lengra—úr því stórn-
in sá enga ástæðn til að skila þessum
peningum af sjer sjálfkrafa. Að líkind-
um verður þess ekki langt að bíða, að
menn fái eitthvað frekar nm þetta að
vita.
Hcrra Jón Runólfsson, sem þýtt hefur
kræðið „8ysturnarM, pr«n»aö «r í
Logbergi 1. érg. 5S. »r, hef»r b*ðið ess
*ð tnka leiðrjetting i 1. er. i L ( kvæð-
inn. >«r stendur: ^Þær fylgdust «ð og
húa fj«Il sro ung“, «n i «6 r«r*: »I>au
fylgdksí »8 o. ». frv, Annnrs «r rillan
ekki oss »8 ke«n*t h«ld«r stó8 hún í
handritinu. Þeir *em h»ld» Lófbergi snra-
an.ættu *ð leiðrjetta þett*.
Yjer höfum tekið á móti $4,75, scm
herra Pjetur Bjarnason 1 Mikley hefur
snfnað lil samskotanna til Jóns Ólnfs-
sonnr.
Icelandic River, 15 janúar 1888
Frá byggðarlaginu í kringum pósthús-
ið við íslendingafljót hefur 1 langan
tíma ekki sjezt. nein frjettngrein í Winni-
peg- blöðunum íslensku. En þar eð
ritst. Lögbergs hefur mælzt til þess að
jeg sendi blaðinu eitthvað frjcttakyns,
þá sendi jeg Lögbergi það sem hjer fer
á eptir.
Síðnstliðið ror vnr sáð hjer við fljót-
ið talsvert meiru af korntegundum en
fyrirfarandi ror, en kornið komst of-
seint niBur almennt, *g stórskemmdist
þvi af sumarfiostunum, eins og víðar 1
Norður-Amerlku. Einkum varð hveiti
fyrir því, en bygg og hafrar lítið. Kar-
töflur uxu þar á móti ágætlega.
Fyrri hluti heyskapartímans var mjög
óþurkasamur, þó ekki væru stór-úrfelli;
aptur var seinni hluti hans einstaklega
liagstœður, svo heyafli mun hafa orðið
nálægt meðallagi.
Tíðarfar hefur verlð hið ákjósanleg-
asta í haust og vetv.r; þó hefui snjór
þótt of lítill, þvl allt að jólum mátti
ekki hcita nema sporrækt, og að eins
má heita að föl sje á jörðu enn 1 dag;
stillur og frostlinur allajafna.
Fjelagslíf er hjer dauft, og gegnir
slíkt furðu, þar sem þó eru svo margir
góðir drengir, og ekki svo fáir vel
sjálfstæðir menn að efnum til. Að eins
tvö fjelög eru í þeim parti Fljótsbyggð-
ar, som Bræðrasöfnuður nær yfir; er
annað safnaðarfjelagið, cn hitt kvenn-
fjelag. Að því er hið fyrtalda fjelag
snertir, þá má þó ekki segja, að það sje
með öllu aðgerðalaust, þó að framkvæmd-
um fleygi ekki svo hratt áfram; frá fyrstu
mun það fjelag hafa látið af hendi rakna
til prestsiauna og andlogra framfara ná-
lægt $ 2000. Nú hefur það 1 smiðum
allmikið hús, sem áformnð er að verði
kirkja; húsið er 36 feta lnngt, 20 feta
breitt, með 14 feta háum vegg. Sæti
eru það eina, sem lokið hefur verið við
innan í húsinu.
Kvennfjelagið er framsækjandi fram-
farafjolag, en á örðugt uppdráttar, eins
og flest þess háttar fjelög. Það gengst
fyrir öllum skommtisamkomum, sem hjer
hafa verið haldnar i seinni tíð; ymlst
gef«r það aðgang’ að samkomunum, eða
selur hann fyrir 10—-15 eents; er því
ron að árinningur þess sje rýr; þó hef-
ur það goflð $ 50 orgel í hina fyrirhng-
uöu kirkju Bræðr*-safnaðar. Siðustu
skemmtisamkomuraar, sem það fjelag hef-
«r 6taðiö fyrir, voru í áðfaagadngskröld
og gamlárskröld. Aðfangadagskrölds-
samkoman byrjaði meö lestri; síð»n roru
fluttar guörækilegar tölur, og «6 «ndingu
afhjúpað og »fklætt jólatrje, sem reist
hafði r«riö, og alklætt með barna-gjöf-
um. Skemmtanin rar í enda um kl. 11.
Gamlárskvclds-samkoman fór fram 1 ný-
byggðu, vönduðu húsi, er Jónas Jónas-
son á; hún byrjaði með ágætri ræðu,
fluttri af presti safnaðarins, sjera Magn-
úsi Skaptason. Þar næst rar lesinn fyr-
irlesturinn „ísland að blása npp“; svo
voru fluttar tölur og lesin kræði; þar
næst var sungið og spilað á orgel af
organista safnaðarins, Þorsteini Þorsteins-
syni, og önnur skemmtan við höfð ept-
ir föngurn. Samkoman endaði með því,
kl. 4 um nóttina, að nokkur börn hopp-
uðu og sungu álfadans-vísurnar í „Ný-
ársnóttinni11.
Meiri áhngi virðist vera nú en að
undanförnu meö.,innbyrðis pólitík sveit-
arfnnar, að minnsta kosti hvað þessa
byggð snertir; ýmsar raddir ljetu þegar
í október til 6Ín lieyra, og óskuðu ept-
ir fundi til undirbúnings undir sveitar-
ráðskosningar, og voru í því skyni haldn-.
SELKIRK----------MANITOBA
Harry J* Montgomcry
oifjanrli.
ir 2 fundir 1 byggðinni. Fyrri fundur-
inn við fljótið, 23. nórember, en hinn
síðari í Breiðurikinni daginn eptir. Á
fyrri fundinum kom fram óánregja fund-
armanna af því, hvað sveitarskatturinn
er hár; var þnð ætlun manna, að skipta
um embættismenn i sveitarráðinu, með
því augnamiði, að skatturinn kynni að
iækka frnmvegis, en engan veginn af
óvild, hrorki við oddvita nje meðráð-
anda; skorað var á Jóhann Briem að
sækja um oddvitastöðuna, en hann
neitaði. Oddviti J. Magnússon og
meðráðandi J. Pjetursson voru báðir við-
staddir á fundinum, og gáfu kost á að
vera hror við sinn starfa framvegis.
Gnf oddviti ron om að laun ráðsins
og skrifara lækkuðu um $ 100 ef sama
nefnd sæti við stýrið framregis; gerði
fundurinn sig ánægð»n með þessa til-
slökun og lofaði þeim fylgi rið kosn-
ingarnar. Breiðuvíkur-fundui-inn fór fram
i riss»n afslátt á hverri milu vegar, og
af hverjum degi, sem setið ræri á fundi.
N. Snædal bauö sig fram á þoim fundi
fyrir meðráöar da með talsverðri launa.
lækkun, og var sem meiri hluti fundar-
manna aðhylltist hann. En á sínum
tíma, 11. desember, þegar kosið var um
þá Jðn Pjetursson og Nikulás Snædal,
hreppti Jón stöðuna með miklum at-
kvæöamun.
Að tilhlutan krennfjelagsins var hjer
stofnsettur frískóli 'i. janúar; aðalkenn-
ari skólaus er Miss G. 8. Magnúsdóttir,
meðkennari Þorsteinn Þorsteinsson; um
40 UDglingar gang» á skólann; hann er
haldinn í húsi, sem Jóhann Briem ó,
því byggðarfjelagið á ckkert skólahús;
|>að fellur ágætlega við Miss G. S. sem
kennara, og hugsa menn gott til að
reyna að fá hana fyrir kennara síðar,
ef löghundinn skóli kemst ó, sem búizt
er við að verði ó þessu nýbyrjaða óri.
Ileilsufar hefur að undanförnu verið
heldur gott, |>6 eru 2 konur nýlega látn-
ar; Jóhanna, kona Björns Jónssonar á
Keldulandi hjor við fijótið, og Krist-
ana, kona Sigurgeirs Einarssonar á Mýr-
um S Breiðuvíkinni.
L0GBERG,
ódýrasta blaðið, sem noJdcurn ihna
Jiefur verið gejið út & IslenzJcu.
Það Jcostar, þó ótrúlcgt sje, e/c/ci
nema
$1.00
um árið. AuJc þess fá nýir
Jcaupendur
BÓKASAFN LÖGB.
frá byrjun, svo lengi sem vpplag-
ið JireJcJcur. Af þvi eru Jcomnar út
318 bls.. JVú er að Jcoma út í þvi
skemmtilegasta sagan,
sem noJcJcurn tíma Jiefur verið prent-
uð á íslenzJcri tunyu.
Aldrei Jiafa íslenzkir blaðaútgef-
endur boðið Jcaupendum sinum ðnn-
ur eins Jjör, eins og
Útgef. Lögbcrgs.
r
(Stmiríir J. Jolrarmcmtort
298 Ross Str.
hefur til sölu
LÍKKISTUR
á allri stærð og hvað vandaðar,
sein menn vilja, með lœgsta verði.
Hjá lionum fæst og allur útbúnað-
ur, sem að jarðarförum lítur.
JARBARFARIR.
| Hornið úMain <fc Maricet str. ®
PLíkkistur og allt, sem til jarð-
fl arfara parf,
ÓDÝRAST í BdNUM.
gjJog geri mjer mesta, far um, að
Haiit geti farið sem bezt fram
Hvið jarðarfanr.
TelepJionc Hr. 413.
@ Opið d«g og »ótt.
1 M. HUGHES,
832
„Jeg er 1 sannleika konungurinn, og ef J>ið
standið við hlið mjer 1 orustunni, og jeg vinn
sigur, ná munuð f>ið fjlgja mjer til signrs og
virðinga. J®g mun gefa ykknr uxa og konur,
og f>ið skuluð verða tlllnm hinum herflokkunum
æðri. Og ef f>ið fallið, pá mun jeg falla með
ykkur.
Og, takið eptir, pessu lofa jeg ykknr, að
að pegar jeg er kominn í sæti feðra minna,
skuli öllum blóðsúthellingum í landinn lokið.
Ekki skuluð f>ið lengur hrðpa eptir rjettlæti og
hitta morð ein 1 pess stað, og ekki sknlu leng-
ur galdraleitendurnar elta ykkur, svo að f>ið verð-
ið drepnir að orsakalausu. Enginn maður skal
devja, nema sá sem brotið hefur á móti lögun-
um. Ekki skal bæjum ykkar lengur eytt; hver
skal sofa (íhultur í slnum eigin kofa og ekkert
liafa að óttast, og rjettvisin skal fara blind um
landið. II»fið pið kosið, höfðingjar, liðsforingjar,
hermenn og lýður?“
Og svarið var: „Vjer höfum kosið, <5 kon-
ungur.“
„Gott og vel. Snúið við höfðum ykknr, og
sjáið, hvernig sendimenn Tvvala fara út frá hinni
stóru borg, austur og vestur, og norður og suð-
ur, til pess að safna saman óvlgum her til pess
að drepa mig og ykkur, og possa vini mlna og
verndara mína. Á morgun, eða of til vill ekki
fyrr en hinn duginn, mun hann koma með alla
m
pa sem honum eru trúir. Dá skal jeg veita pví
eptirtekt, hvorjir í raun og veru eru mínir tnenn,
hverjir ekki eru hrjeddir við *ð deyja fyrir sitt
málefni, og j#g »egi ykkur p*ð satt, að peim
mönnum skal jeg ekki gleyma, peg»r til her-
fangsins ksmur. Jeg h#f lokið máli inínu, pjor
höfðingjar, JiðsforÍBgjar, hermenn og lýður! F'ar-
ið nú til kofft ykkar, og búið ykkur undir stríðið11.
Nú v*rð pögn, og pví n*st lypti einn af
höfðingjunuin upp hendi sinni, og pá drundi við
konunglega kveðjan: „Koom“. Hún var merkið
um að herflokkarnir hefðu viðurkennt Ignosi sem
konung sinn. Siðan gengu peir á burt I fylk-
ngum.
Hálfri stnndu slðar hjeldum við .fund, og
par voru allir foringjar herflokkann.a við staddir.
Okkur duldist pað ekki, að áður en mjög langt
um liði mundi verða ráðið á okkur, með miklu
meira liði, en við höfðutn yfir að ráða. Við vror-
urn á hagkvæmum stað parna á hæðinni, og við
sáum beinlínis paðan, nð farið var að fylkja lið-
inu, og að sendiboðar fóru frá Loo í allar áttir,
vafalaust til að safna herflokkunum saman til liðs
við konuginn. Við höfðum okkar megin hjer um
bil 20 púsundir inanna, og pað voru 7 af beztu
herflokkunum í landinu. Eptir pví sem Infadoos
og höfðingjarnir gizkuðu á, voru að minnsta kosti
30—40 púsuudir manna saman komnar í Loo,
og á pað lið gat Twala treyst, og peir hugðu
836
svarta nautinu, og konungurinn rekur pað löðr-
andi í blóði um herbúðirnar.“*
„Hverjir eru friðarskilmálar Twala“, spurði
jeg fyrir forvitnis sakir.
„Friðarskilmálar hans eru náðarsamlegir, sam-
boðnir miklum konungi. Svo segir Twala, hinn
eineygði, hinn voldugi, hann sem á púsund kon-
ur, lávarður Kúkúananna, vörzlumaður hins mikla
vegar (Vegar Salómons), liann sem nýtur ástrík-
is hinna ókunnu kvenna, sem sitja í pögn við
fjöllin parna hinu megin (Galdrakvennanna priggja),
kálfurinn svörtu kýrinnar, fíllinn, sein skekur jörð-
ina, pegar hann gengur um hana, voði illgerða-
tnannanna, strúturinn, sem gleypir eyðimörkina með
fótuin sínum, hinn afskaplegi, svarti, vitri, hann
sem er konungur frá kynslóð til kynslóðar! svo
segir Twala: „Jeg vil sýna miskun, og láta mjer
nægja með lítið blóð. Einn af hverjum 10 skal
deyja, hinir skulu lausir látnir; en hvíti maður-
inn, Incubu, sem drap Scragga, son minn, og
svarti maðurinn, pjónn hans, sem sækist eptir há-
sæti mínu, og lnfadoos, bróðir minn, sem hefur
uppreisn gegn mjer, pessir menn skulu deyja
með pyntingum sem fórn til hinna pöglu kvenna;
pessi eru hin náðarsamlegu orð Twala.“
♦Kúkúanarnir eru ekki einir um þessa grimmdar-
venju, því að hún er alls okki óalgeng Ineðal þjóð-
flokka í Suðurálfunni, þegar ófriður kemur upp, og við
aðra merkilega atburði, sem almenning varða. — A. Q,