Lögberg - 27.02.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.02.1889, Blaðsíða 3
þcss, að það or ckki satt, sem hr. þorvaldur geí'ur í skyu, að aldr- ei hafi leifar fundizt í mýrum á Islandi af stærri trjám en nú eru þar til. Jeg hef sjálfur með eig- in auguift sjeð trjádrumha grafna þar upp úr mógröfum talsvert stærri eða meiri ummáls en af vana- legu nútíðarhirki íslenzku. Og dr. Knedand, sem ferðaðist til Islands Og var þar á þúsundárahátíðinni 1874, tilfærir í bók þeirri, er hann á eptir ritaði um Island („An Am- erican in Ictland"—Boston, 1870), þetta úr riti Hooker's um Is- landsíör hans snmarið 180!): „I einni af mýrum þesum fðr jeg fram hjá kvennmanni, cr rak á undan sjer hest, sem har trjá- drumh, er grafinn hafði verið úr jörðu þar nijög nálægt. Drumb- urinn var svo stór, að hann virt- ist nærri því eins þung bj'rði eins og skepnan ínundi hæglega geta gengið undið, og a að gizka 5 eða (i feta langur, og nálega citt fet að þvermáli." þó að jeg nú liafi sýnt fram á all-mikið öfugt og geggjað í mót- mœlum hr. þorvaldar Thoroddsens gegn þeirri cyðing eða þeim upp- hlástri í náttúrunni á íslandi; sem fyrri hluti fyrirlesturs míns er að segja frá, þá er réttlátt að geta þess um leiö, að hann hef- ur í þessari sörnu ritgerð sinni niinnt á ýmsan mikilsverðan sann- leika, er beinlínis eða óheinlín- is stendur í sambandi við umtals- efni mitt í þeim ritlingi. Hann talar t. a. m. um það, hve ómiss- anda það sje fyrir landið að fá goða eöa að minnsta kosti skap- lega vegi. Hann niinnir á það, hvílík auðsuppspretta sjórinn um- hverfis strendur Islands sje. Og hann drepur á það, hve margan arðberanda hlett mætti framleiða á landinu nieð því þangi og fisk- slori, er þar liggur víða með strönd- um fmiii nieð óllu ónotaS. þetta seinasta atriði leiðir eðlilega hugi Mianna., sem nokkuð hugsa um hag Islands, að þeim ákafiega mikilsverða sannleika, þótt þorvald- ur Thoroddscn snerti reyndar að öðru leyti ekki við honum, að land- búnaðurinn íslenzki kemst aldrei í skaplegt horf fyr en allir ís- lenskir bændur hafa allan sinn heyskap af ræktuðu landi, hætta alveg að reita saman heyforða sínn á óræktaðri útjörð, búa til svo mikil tún, að þeir með heyi því, er þau af sjer gefa, fái fóðr- að allan sinn fjenað bæði sma- an og stóran. Svo lengi sem þetta verður ekki, hljóta menn allt af meira eða minna að treysta á úti- gang, og mcðan s\o stendur, vof- ir tvöíold hætta sífellt yfir. Skóg- arleifarnar, sem enn era optir í land- inu, cyðast þangað til ekkert er eptir, og þar með fylgir, eins og jeg segi í fyrirlestrinum, hroðaleg eyðing á grassverði landsins. Og í annan stað má, hvenær sem nokk- urt verulegt vctrrarriki kemur fyr- ir, húast við gripafelli og ]'ar nieö- fylgjandi bjargarskorti og hungurs- neyð. En til þesw að færa hin íslenzku tún svo mikið út, að hændnr geti af þeiin liaft allan sinn heyskap, þftrf áburöuriim að aukast bæði meö því ráði, er hr. þorvaldur hendir til, og ýmsu öðru, sem jeg hef ekki tíma eða tækifæri til að tala hjer um. Jeg þckki einn hónda li íslandi, sem það grcinilega vakti ljóst fyrir, að fslenski landbúskapurinn hlessaö- ist aldrei fyr en hændur hefðu nógu niikið ræktað land, nógu stór tún, til þess með heyi því, er þar fengist, að geta áreiðanlega fóðrað alla gripi sína. það er Hjálmar Hermannsson á Brekku í Mjóa- firði, enda var, þegar jeg þekkti til, nálega alveg hætt við allan útlieyskap á þeim bæ; túnið, scm stórvægilega hafði veriö fært út, fóðraði allan fjenað bæjarins. (Meira). UM SÖGU tSLENDINGA 1 VESTURHEIML Þíið er farinn að vakna hugur hjá miinnum með það að Hirf *je á að fara að rita uögu íslendinga í Vesturheimi. „Ilkr." hefur fyrat vakið máls á því, o-g hvetur menn til frnmkvæmda sem allra fyrst; hendir á )>að, hver nauðsyn |>að sje, þar ýmsir monn nú |>egar ijeu farnir nð hverfa af leiksviðinu og sngan meö )>eim. Jeg vil nú fara nokkrum orðnm ura söguefnlð Bjálft. Það sýnist ekki hættulegt enn, að sagan fáist ekki mikið til óslitin, en |>ví árelðnnlegri veröur hiln, sem fyr verflur farið að rita hana. I>uð vorður sjálfsagt erfiðast að fá söguna á )>ví tímahili rjetta, scm cngin íslenzk blftfl voru gefin út hjer í þessu landi, eða þcgar millibil hefur orðið á útkomu belrra. Viðvíkjandi heirn, sem dáið liafa á þeim tímabilum, sjest hvergi neitt; verfia |mr strax brestir á söguþræðinum, nema vinir og vandamenn hinnii látnu geti bætt úr því með minni sjnu, og er ).i\ð vel hugsandi. Tfmabilið áður en blaöið Framfari fæddist verður vcrsti kaflinn við að eiga, )iví telja má, að sagan geti byrjað árið 1873, )>cgnr liinir fyrstu flutningar byrjuðu að nokkrum mun. Um ]>au ár in voru nokkuð margir íslendingar komu- ir bffiOi til iinndaríkjanna og Canada, og sumir af )>oim búsottir í Ontario, og jafnvel í Wisconsin líka. Eptir uð Fram- firi hóf göngu sina árið 1877, sem |>n ekki stóð noma 2 ár, or strax hægra við að eign, elnkum or snertir )>:i, som látizt hafa meðal utandinga á )>ví tíma- bili, því flestra þeirra mun vora gotið (jar. Þegar Fnimftri e» liðinn uudir lok, kemur tímabil, soni or meira en 4 ái> sem ekkert blað kom út á, |>angað til „Leifnr" liefur sig á kreik. I>ar vorður minni manna að koma til s'Igunnar, ef feirra skal aO nokkru gotið, som )>á hafa vorið lugðir undir græna torfu. ÞS voru líkiv íslondingar farnir nð fjölga svo mjög; v.ir líka mnrgt síigulogt, som gerðist á )>ví timabili. í>f farið verður að rita sögu Islend- inga hjer, þá þarf sú saga að gota allra þoirra íslonzkra manna, scm stigið hafa fæti á amorikanska grund, siöan vosturflutningar hófust frá íslandi, þótt ekki væri nema nð oins að ncfna suma |>oirra á nafn í sögunni. Sem nærri má geta yrði ritið of umfangsmikið og stórt, ef allra væri getiö aö miklu. Þaö helzta og líkasta í livors efns sögukafla verður þetta, sem jeg nú skal benda á. Skírnarnafa og foðurnnfn kvonnmanns scm karlmanns; cins auknefni, ef ]>im eru íslenzk, hvaða mcnnta- eða iðnað- argrein hvcr stundaði heima, og stöðu. Nafn og föðurnafn foroldra, og livar þeir hafa vcrið á íslandi; jafnvel ætti að geta einhverra morkra mnnini i ætt- inni. Með því mætti heldur fyrirbyggja að .-Hlantshiiflð slíti ættliöina í sundur. Tilgreina bæ, sveit og lýalu, scm vost- urfuri var á síðast, hvaða ár haim flutti til Ameríku, og til hvaða bæjar eða borgar, hjeraðs (County), ríkis eða fylk is, í Bandaríkjunum cða ('anada. Land takandi tilgreini nafn heimilis síns, því sumir hafa gefið nöfn bæjum sínum, og svo, hvar landið ligjur, í hvaða hjoraði o. s. frv. Tilgrcina þá aOallcgustu at- vinnn, sem hver stundar, hverju nafni scm iönargreinin nefnist, menntalega oða verklega stunduö; cnn fremur þarf að geta hinna helztu atvika, t. d. ferzlu úr einum stað í annan og fl. Það er óþolandi að flcstra saga hætti strax cpt ir að þeír stíga fæti sínuin hjor á land. Því það rmí kalla þaö, að svo sjc, nema )>ví að cins aö sögutímabil hvors eins, sem sagan minnist á, sje einhvcr viss árafjöldi—segjum 10 ár; geta þoir )>á ekki átt sæti í fyrsta knfla ritsins, sem ný- komnir eru, og ekki fyr en eptir jafn- langan tíma, sem þeirra saga yröi skrá- sctt, og svo þeirra næstu áfram, meðan vesturflutningar haldast. Auðvitað held ur saga hvers oins áfram að myndast meðan líf endist, svo framarlega scm citthvaö or starfaO. Einungis þeirra sagu, sem eru ^fyrirliðar þjóðarinnar á eiuhvern hátt, heldur áfrani gegn um blöðin, en nlls fjíildans týnist sem oðli- legt cr. Ef sagan geymdi |>að merkasta, sem gerist á fyrsta 14 ára tímabili ís- lenzku þjóðarinnar í þcssu luiidi í oinni 'heild, yrði þaO rit oinkar fróðlogt fyrir hinnr islenzku kynslóðir seinni alda. BlöOin gcynia auövitaö |>að fráaagnar vorðasta líka, en )>ar vcrður |>nð svo nokkuð slitrótt og ónákvæmt. Til þoss að gefa dálitla hugmynd um, hvernig hinir mörgn sögukaflar verða, som aðal- sagan á að sanian standa af, sot jeg hjer ofuiiítið sögubrot, sem or líking oin: Þorstcinn Jónsson og Guðrún Sigurð- ardóttir kona hans, som bjuggu síðnst á Solheimum í Laxárdal í Dalasýslu. fluttu sig búfcrlum frá íslnndi til Am- eríku áríð 187G. Þau hjón áttu þrjú börn, sem fóru með þcim; )>au voru uppkoraln nokkað, og hjctu Þorstoini:, Sigurður og Guðrún. Forcldrar Þorstoins bjnggu lcngi á Sauðnfolli í Miödölum. FaOir Jóns, sem Þorstoinn hjct, bjó um tíma á Hóli í IL'irðudal. Hann var nafnkunnur maður. Foreldrar Guðrún- nr, Sigurður og Guðný, voru síðast við bú á llólum í Ilvammssvoit; eptir |>að flnttu þau suður á land. Sigurður var nafnkunnur fyrir hagleik, )>ví liiinn var hinn mesti þjóOhagi* Þorstcinn var cfn- aður maður kallaður í sinni svcit, og niosti gáfumaður. Vegna harðæris og ófagurrar framtiðar lands og lyðs, flutti hann af landi burt. Guörúu var mesta kvennval. Seint i septembermánuði komu þau til Nýja íslands og settust að í Fljótsbyggö, tóku land og reistu bú á því, og nofndu bæ sinn Sólhcima. Þor- steini þótti land sitt seinunnið til akur- yrkju, því )>að var allt skiSgi vaxið, og færði sig á annað land. Ilonum líkaði það ckki holdur. Vorið 1880 flutti hnnn alfarinn til Dakota, nokkuð fyrir áoggj- un vina sinna, scm )>á voru þangað flutt- ir frá Nýja íslandi. Hann reísti bú á hinum skóglausu grundum milli Moun- tain" og „Gardar" í Pembina County. Þorsteinn, eldri sonur þeirra hjónn, sottist þá að í Winnipeg og byrjaði á verzlun. Hann var vel gáfaður og lærði því fljótt að tala hina ensku tungu. Var heldur heilsutæpur og fremur lítill vexti. Ilann varð barnaskólakennari ár- ið 1884 og sýndi þar sem í ööru mestu lipurö og stillingu. Sigurður flutti þá út í Þingvallanýlendu og glptist )>ar, og varð dugandi bóndi. Hann var hið mesta hraustmenni. Arið eptir giptist Guðrún norskum greiðasala í Winnipeg, merkum manni. Þau Þorsteinn og Guðrún, sem komin voru á sextugs aldur, þogar þetta gcrð- ist, sátu í góðu búi á eignarjörð sinni í Oakota. Arið 1886 var Þorsteinn kos- inn safnnðarfHlltrúi fyrir .... söfnuð. Mannlýsingar þykja cf til vill eiga illa við, mcðan )>eir oru á lifi som lyst or, en hvað sem því Hður, eru þær ómiss- andi, ekki sízt, ef sá sem sagan or nf er framúrskarandi að cinhvciju loyti. Það fyrsta, som þarf að vinna viðvikj- nndi sögunni, er að finna út heppilega aðferö tll aO tina saman efni ),etta, scm er svo afar vitt stráö, efnið í þá sðgu, scm á að vorða minning hinaar íslenzku þjóðar á ókomnum (ildum, þegar hún var að gróðursetja sig í Vosturheimi, sú saga, sem á að fcla i sjcr hinn forna síignskrýdda anda þjóðarinnai', sem bæði hún og landar hennar eru frægnst fyrir orðin meðal annara )>jóða. Þjóðin þarf |>vi cnn að kUeöast í þonnan einkennis- biining, og viöhalda einkunnaroröi Is- lands, som cr orðið siiguland, mcð þvi að rita síigu sina í )ossu lnndi, og r.íiui þnr með að vjor orum sannir íslending- ar í því, og hinn sami söguandi liflr cnn og var til forna. Eg vil nú aö síOustu bonda á, hverj i aðfcrð cr bozt aö hafa, til að ná efni þessu sanian, og er þnð með tvcnnu móti. Aö nokkrir menn, oinn oða fleiri í hverju lijoraði, )>ar som íslendingabyggðir eru, sjou valdir til að veita sögupörtunum móttöku, og som jafnframt gæfu mönn- um bondingar um það, scm cr annaðhvort of oða van- ritað, oða á einhvern hátt ekki vel úr garði gert. Jeg ætlast til aO livor «g oinn heimllisfaöir, hvort lieldur H>0 er oinn oinstakur eða fjolskyldumaOur, riti síigu sina sjálfur, —eða að hinir tilnefndu mcnn ferðuö- ust um byggðirnar og rituðu niður sjálfir eftir livers eins fyrivsögn. Þessi aðferð vorður bctri hvað snertir sam- ræini sögunnar, )>ó auðvitað að sagnn yrðl okki prentuð oins og hún kæmi fvá liondi fjöldans, hvað rithátt sncrtir, að minnsta kosta cf fyrri aöferðin væri höfð. E« sú siðari hofur meiri kostn- að í för með sjor, og aö líkindum yrðl fljótar yfir farið ofnið, scm rita atti um, og svo getur |>að okki náð til þoirra ýmsu manna, scm monn vita ckki hvar eru niðurkomnir í landinu. Þcir vevða sjálfiv að gefa sig fvam, eða þciv vovða annavs scm týndiv og tapaðiv lim- ir hinnar islenzku sögu, som hjer cr á minnzt. Jeg læt þá hjer staðar nema að sinni, og vona að þeir, scm hafa vilja til að vinna að þessu vorki á meðal )>jóðar sinnar, fylgi málinu til lykta. G. Magn&séon. 2^" Prentun greinar Þessarar lief- ur dregizt, vegna rdmleysis I blaði voru. Við hana verða síðar gerðar nokkrnr atlmo-asemdir. o Ritst. Bok Monrads „ÚR HEIMI BŒSABIfflAR", þýdd á íslenzku af Jóni Bjarna- xyvi, er nýkomin út í prcntsmiðju „Lögbergs" og er til sölu hjá þyð- andanum (1!)0 Jemima Str., Winni- peg) fyvir $1.00. Framúrskarandi guðsorða bók. II ALMANAK „LÖGBERGS er koniið -út. Kostar 10 cents. Fæst í Winnipeg hjá ÁRNA Fridrikssyxi í DrjNDKK HorsE, hjá W. H. Pavlkon' & Co., og hjá íslenzkum vcrzlunarmönn- um út UU) íslcnzku nýlendurnar í Canada <>g Bandarikjunum. 35á inn, varÖ mjer nllum illt. Jeg hjelt, aí j^uð v»ri úti uin yður." •,Kkki í ]>etta skipti, góður minn. Jeg held, jeg hafi ekki fengið nema högg á höfuðið, sem hafi rotað mig. Hvernig för það?'- „Sem stendur höfuin við hvervetna rekið þá af höndum okkar. Manntjónið er hræðilega mik- ið; við höfum látið funar tvær þúsun(Hr 'fallinna og særðra manna, og hin;r ],]j(-,ta að hafa misst þrjur. Sko, parna er nokkuð að sjá!" og hann henti á langar raðir manna, sern ]iomu fjórir og fjYirir saman. í iniðjum hverjunj af þcssum fjóruin manna-flokkum var nokkurs konar tro<r úr hfið- uni, sem íneniiirnir báru; Kúkúana-liöið ílytur ávallt með sjer mikið af þessum ahUlduw, og er lykkja á hverjii horni tij að liahla I. 1 j,ess. um trogum— og tala þeirra sýndist engan enda ætla að taka lágu særðir menn; jafnóðuto og Jjeir koniii, skoðuðu læknarnir þá í skyndi; af þcim vcirn tíu við hvern herilokk. Vroru sárin ekki hanvæn, voru sjúkhngarnir íluttir burt, og fengu svo góða aðhjúkrun sem miigulegt var, eptir því sem íi stóð. En væri að hinu lcytinu engin von um hina srrrðu menn, ])fi var það voðalegt, seni kom íi ejitir þessari lækna-skoðan, þó að það vafalaust væri sít sannasta líkn, sem niönnunum varð sýnd. Einn af læknunum Ijet sem hann væri að skoða maniiiiin, og opnaði svo skyndilega ein- áiá Uiium, þegar þeim lenti saman, líkt og þegar bumbur eru barðar í ákafa, og svo sá jeg allt i einu risavaxið ruddamenni; augun sýndust bók- staflega rera að fara út úr hausnum ít honum, og hann stefndi beint að mjer með blóðugt sjijótið. En jeg var hættunni vaxinn — og jeg er stoltur af að geta sagt það. Flestir menn mundu í mínum sjxirum hafa misst móðinn þegar í stað — og aldrei fengið hann aptur. Jeg sá, að ef jeg stæði kyr, þar seiu jeg var, þa var fiti um niig. Þegar þessi sjón var rjett koinin að mjer, fievgði jeg mjer þvi niður rjett fvrir framan fæturna á mann- inuni, svo laglega, að hann stakkst á hattsinti rjett ofan yfir mig, þar sem jeg lá cndilangur, því að liann gat ekki sti'iðvað sig. Xður rn liann gat risið upp, var jeg kominn A fœtur, Og hafði sjeð fyrir jiiltinum að baki hans með skammbiss- unni minni. Sköminu ejitir þetta latndi einhver nn'g niður, og svo man jeg ekki meira um bardagann. Pegar jeg raknaði við, var jeg aptur kom- inn í kofann. Good stóð þar hálfboginn vfir mjer og liafði nokkuð af vatni í graskeri. ,,IIvernig líður yður kunningi/" sjmrði hann kvíðafullur. Jeg reis upp og hristi mig áður en jeg svaraði. „Dável, þakk yður fvrir", svaraði jeg svo. „Guði sje lof! Þegar jeg sá J>á bera yður 84Ö þjett að skji'ita, meðan þeir færðust nær, og nror, og við og við skaut Ignosi líka; við dráp- um nokkra menn, en auðvitað höfðum viQ e^ki meiri áhrif á þennan (ignar-straum vojinaðra manna, heldur en sá hefur íi aðfallandi öhlur, sein fleyg- ir smásteinuin ut í þ»r. Nær færðust þeir með bávaða og vopnabraki: nú hriiktu þeir burtu yztu varðiiieniiina, sem \ið hnfðum sett milli klettanna við rætur hæðarinnar. Kptir það fóru þeir dálítið hrogra, þvi að þó að við hefðutn onn ckki veitt neitt alvarlegt við- nám, þá átti áhlaujvs-liðið nú að sækja ujip á móti, og þaö fór ltrogt, til þess að mroðast ekki. Fyrsta varnar-röð okkar var miðja vegu nppi f brekkunni, önnur 25 föðmum ofar, en sú þriðja var rjett á brúmnni. Xa>r komu ])eir, grenjandi heróp sitt: „Tvala! Twala! Chiele! Chiele!" (Twala! Twala! DrepiÖ! Drejiið!). „Tirnosi! Ignosi! Otiele! Chiele!" svar- aði okkar lið. Xú hafði þeitn alveg lent samaii og tolhmum, eða kastlinífiiniuii, fór að bre<>-ða fvrir glampandi aptur og fram, og nú hófst or- ustan með voðalecru or<ri. TÍI og frá sveigðist inúgiir hennannanna í bardaganum, og menn fjellu eins þjett og blöð í haustvindi; en áöur en langt um leið fo> ofurefli áhlaujisliðsins að segja til sín, o<r fyrsta varnarri'iðin okkar Jiokaðist lirogt og lia><rt aiitur þangað til liún rann sauian við þ;'i næstu. pu.s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.