Lögberg - 06.03.1889, Blaðsíða 4
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
496 MAIN STR.
Prívat tilsögn í liókfærslu: lieikningi, Málfrceði, Skript, líraðskript,
Ti/pewriting, etc. etc. Sjerstök kennsla fyrir ]>á, sem komast vilja inn á
skrifstofur stjórnarinnar.
f>essi skóli er sá lang hentugasti skóli fyrir f>á, sem að einhverju
leyti ætla sjer að rerða við verzlwi riðnir.
Ef pjer lærið á f>essum skóla, f>urfið f>jer aldrei að kvíða atvinnu-
eysi eða fátækt.
Með pví að ganga á þennan skóla stígið pjer fyrsta sporið til auð-
egðar og metorða.
S. L. P H E L A N
TOliMAÐ Ull
BÖk Monrads
UR BÆNUM
OO
GRENNDINNI-
Mr. Norquny hreyfði í síðustu viku í
fylkisjinginu við áhurði blaðanna Free
1‘rex* og Morning Gall á hendur ráð-
lierrunum Greenway og Martin. Ilann
lagj5i Já uppástungu fyrir þingið til
samþykktar, að |>að lýsti yfir því áliti
sinu, að ?Ir. Oreenway hefði gætt skyldu
sinnar slælega, þar sem hann hefði
ckki notað tækifæri (>að sem boðizt
liefði, til að bjóðast til að vinna eið að
því að sakarábu ður þessi væri ástæðu-
laus og ósannur. Þingið sá ekki á-
stæðu til að aðhyllast tillögu Mr.
Norquays, leit svo á, sem það hefði
staðið blöðunum nær að færa sannanir
fyrir sakargiptum sinum.
Á ■ laugardaginn var lagði stjórnin
fyrir þirgið fj'rirætlanir sínar viðvíkj-
andi Iíudsonsflóa-brautinni, og rej'ndust
þá sannar fregnir þær viðvíkjandi því
máli, sem TJigberg gat um síðast. Frum-
varp stjórnarinnar var í þá átt að af-
nema skj’ldi lög |>au, sem gefin voru
út 1886 um að fjikið skjidi ábyrgjast
vissa leigu af skuldabrjefum fjelagsins,
en þar á móti skyldi fylkið veita
$2,000 styrk á hverja míltt innan tak-
marka fjikisins, og má brautin ekki
vera lengri en 300 milur. Styrkurinn
mundi þá verð samtals $ 600,000. Þetta
tilboð á fjelnginu að standa til boða
þangað til þingið kemur næst saman,
á venjulegum tíma. Um þessa tillögu
stjórnarinnar urðtt fej’kilega langar tim-
ræðttr. Sumttm þótti styrkurinn of lít-
ill og vildu tvöfalda hann. Að lokum
var þó tillagan samþykkt með 22 atkv.
gegn 5.
Veðrið er htð inndælasta, sem httgs-
azt getur um þetta lej'ti árs, mjög
vægttr froststirðningur á nóttum, en
nokkurra gráða hiti á daginn. Snjó
lej'sir óðnm, og verður sjálfsagt bráðum
alauð jörð, ef þessu heldttr fram nokk-
uð til muna enn.
Herra Snorri J. Rcykjalín missti kon-
una sína á sunnudagsmorganinn var.
Ilún ól fj'rst tvíbura, og andaðist svo
þegar eptir. Jarðarför hennar fór fram
í gær. Herra S. II. er í mjög örðugum
kringumstæðnm. Hann átti 4 liörn áð-
ur þessi tvö bættust við, og er alsendis
fjelaus maður. Á sunnudagskvöldið kem-
ur verður leitað frjálsra samskota handa
honurn í íslenzku kirkjttnni, og er von-
andi að menn láti svo ríflega af hendi
rakna við það tækifæri, sem þeir fram-
ast sjá sjer unnt.
Andrew McNally, alþekktur maðnr njer
í bænum, beið bana á hryllilegan hátt
á laugardagskvöldið var. Hann virðist
hafa verið á heimleið (norður á Point
Douglas) kl. 11—12, og hafa ætlað að
skríða undir vagna, sem stóðu á Kyrra-
hafsbrautinni fram undan vagnstöðvun-
ttm. En meðan hann liefur verið und-
ir vögnunum, hafa þeir verið færðir úr
stað, og hjólin hafa algerlega skipt lik-
amanum í tvo parta fyrir neöan lterð-
arnar, auk þcss sem líkaminn var að
öðru leyti skemmdur.
McNalIy var írskur, kom frá írlandi
fj'rir 16 árum til Canada, og hafði bú-
ið hjer i bænum ein 6 ár. Hann tók
mikinn þátt i pólitik og öðrum almenn-
um málum. Skrifitri var hann í deild
þeirri, sem vinnuriddarnrnir hafa hjer
i bænunt, og tók mikinn þátt i störfum
þess fjelags.
Good- Templnra-stúkan „Skuld“ held-
ur skemmtisamkomu í húsi íslendinga-
fjelagsins fimmtudagskvöldið þ. 14 þ.
m. Þar verð» ræðuhóld, þar á meðal
kappræða, og saga lesin upp, sem ekki
hefur áðttr heyrzt hjer. Knskur búk-
talari hefur og lof»ð að skemmta. Ef
til vill verða og sýndar mj’ndir með
töfralukt. Söngur verður og eptir því
sem framast veröa föng á. Húsið verð-
ur prýtt til muna. Inngaugur kostar
25 eent8.
Eptir því sem oss rr skrifað úr Ar-
gyle-nýlendunni, rejndi ltr. Lárus Jó-
hannsson að koma sálmum sinum þar
út undir því j'firskyni, að þeir væru út-
lagðir af Steingrími Thorsteinsson, þjóð-
skáldinu í Reykjavik. Það eru sömtt
sálmarnir, sem notaðir ertt í kapellunni
á Kate Street. Slikt er nokkuð ein-
kennileg aðfsrð af manni, ser» þykist
vera heilagur, og hafa guðlega köllun
til »ð koma löndum sinum í sama £-
stand.
Frá herra Jóni Olafssj’ni, Cypress Ri-
ver P. O., höfum vjer fengið $ 1,00 til
Jóns Ólafssonar-samskotanna í viðbót
við það, er ltann hefur áður sent oss.
Í)R ARGYLE-NYLENDUNNI.
Frjettaritari vor úr Argyle-nýlendunni
skrifar oss á þessa leið þ. 23. f. m. um
trúarboðs-ferð hr. Láiusar Jóhannsson-
ar þangað vestur, í viðbót við þær stutt-
orðu fregnir, sem áður hafa birzt frá
honum um ferðalag Jetta í blaði voru:
Eins og mönnum er kunnugt, var ann-
ar „mylnusteinninn úr Bryce-kapellunni‘‘
sendur hingað snemma í þessum ntán-
uði, til að inala andlegt fóðttr handa
oss íslendingnm í þessari byggð. Þessi
nafntogaði Lárus Jóhannsson var að
flakka hjer um i tvær vikttr, ea liafði
þó aðsetur sitt í Glenboro og leigði
hesta Jaðan til að aka út um nýlend.
una og kvaðst hafa nóga peninga.
Sunnttdaginn 10. febrúar boðaði hann
til fyrirlesturs á Ileklu- og Brúarskóla-
húsunt. Kl. 11 bj'rjaði samkontan á
vestara húsinu, og komu þangað nokkr-1
ir menn, en lítið Jótti þeim koma til
fyrirlestursins. Þeir hafa það eptir Lár-
usi, að liann hafi ekki syndgað í 10 £r.
Á Brúar-skólahúsi átti samkoman að
bj’rja kl. 3. Fríkirkjusöfnuður hafði
vanalega lestrarsamkomu þann dag, og
var henni lokið stuttu áður en Lárus
kom. Djáknar safnaðarins óskuðu þess,
að fólk sýndu L&rusi ekki |>á virðing
að hlýða á liann, þvi aðferð Jæirra Dr.
Brj'ce og Jóhannssona ætti enga virð-
ing skilið. Þeir höfðu í höndum nokk-
uð af blaðarusli þvi, sem Lárus hafði
sent út, og gáfu þau mönnum fullljósa
hugmynd um, að malverk ltans væri
ekki til uppbyggingar fyrir söfnuðinn.
Var þá samþykkt að bíða eptir Lárusi,
og svo færi hver heim til sín þegar
hann væri kominn. Eptir litla stund
kom liann, og þótti víst allveiðilegt. En
þegar minnst varði fóru allir burt, og
ltann varð aleinn eptir. Næsta sunnu-
dag .boðaði hann aptur til fundar, en
honum var neitað um húsið, og frjetzt
hefur að eins h»fi farið í vesturparti
byggðarinnar, svo postulinn ltafi ekki
sjeð annað vænna en hverfa aptur til
Winnipeg, hvaðan hann var út farinn.
En hvort ltann kemur aptur með sjö
sjer verri, vitum við ekki, en hann
ltefur skilið ltjer eptir töluvert af rit-
gerða-rusli og sálma-leirburði þeirra
bræðra, og livorttveggja er svo framúr-
skarandi í sinni röð, að það, að öllum
líkindunt, verður öflttg vörn móti árás-
um þeirra framvegis.
Frjettaritari vor úr sama stað ritar
oss enn fremur:
Hjer um bil helmingur af trjávið
J>eint, sem pnntaður var til íslenzku
kirkjunnar hjer, er kominn, og fluttur
|>ang*ð sem kirkjan á að bj’ggjast, og
von er á hintt með næstu vagnlestum
til Glenboro, (máske nú komið). Svo
er ákveðið að byrja á bj'gging kirkju»n-
ar svo fljótt sem veðrátta hlánar.
Ilinn 16. 1>. m. dó eptir barnsburð
Kristrún Stefánsdóttir kon» Sigtrj'ggs Jó-
1 hannssonar—góð kona og J>ví mjög
hörmuð af manni henuar.
Um sama leyti varð lijer bráðkvaddur
gamall maður, Jón að uafni, faðir Krist-
jáns Dalmanns, sem bj’r hjer í bvggð-
inni.—
Og sama dag skar sig á háls Guðni
Jónsson úr Yopnafirði, og dó liann þeg-
ar; haföi verið geðveikur að minnsta
kosti siðan hann kom hingað. Hann
lætur eptir sig konu og þrjú ung börn.
Allir þessir dánu komu frá íslandi
síðastliðið sumar.
Christian Jacobsen
BÓKBINDARI
er (liitfur til
157 Williain Str. Binddur bækur
fyrir lægra verð en nokkttr annar bók-
bindari í bænum, og ábj’rgist að gera
það eins vel og hver annar.
þýdd á íslenzku af Jóni Bjama-
syni, er nýkomin út í prentsrniðju
„Lögbergs" og er til sölu hjá þýð-
andanum (190 Jemima Str., Winni-
peg) fyrir Sl.00.
Framúrskarandi guSsorða bók.
ALMANAK „LÖGBERGS"
er komið út. Kostar 10 cents.
Fæst í Winnipeg
hjá Árna Fiudrikssyni
í Dundee House,
hjá W. H. Paulson & Co.,
og hjá íslenzkum verzlunarmönn-
um út um íslenzku nýlendurnar
í Canada og Bandaríkjunum.
KAUPID
LÖGBERG,
ódýrasta blaðið, sem nokkurn Úma
hefur verið gefið vt á Islenzku.
T>að koetar, þó ótrúlcgt sjc, ekJci
nema
$1.00
um árið. Auk þess fá nýir
kavpendur
BÖKASAFN LÖGB.
frá byrjun, svo lengi sem upplag-
ið hrekkur. Af þvi eru komnar tit
354 bls.. Nó er að kotna vt i því
skemmtilegasta sagan,
sem nokkttrn tíma hcfttr verið prent-
uð á Islenzkri tunyu.
Aldrei haja Islenzkir blaðaátgef-
endur boðið kattpendum sinum önn-
ur eins kjör, eins og
Í títef. Lögbcrgs.
gcöbai* (Dlafsson
162 ROSS ST.
tekur að sjer aðgerð fi úrum, klttkk-
um, saumavjelutn og fleiru.
TpolsoF
LANDSÖLUMADUR.
Bæjarlóðir og tiújarðir keyptar
olt seldar.
4VI a t u r t it 9 it r b a r
nálægt bænum, seldir með ntjög
góðum skilmálum. Skrifstofa í
Harris Block Main Str.
Beint á móti City Hall.
TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL
OG HEIMSÆKIÐ
EAT0N.
Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt
Þið getið keypt nýjar vörur,
EINMITT NÚ.
Miklar hyrgðir af svörtum og mis-
(itum kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, hvert vftrd lO c. og pftr y6v.
Fataefni úr alull, union og bðm-
ullarblandað, 20 c. og par yfir.
Karlmanna, kvenna og barnaskór
með allskonar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
par yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
AJ.lt odyrara en nokkru sinni aður.
W. H. Eaton & Co.
SELKIKK, MAN.
SELKIRK------------MANITOBA
Hnrry Jt nontgomerjr
oiign.rí(Ii.
356
„M sjef pá, Macumazahn, að við höfum ekk-
ert vatn hjer, og ekki nema lítið af mat, og að
við verðum að velja eitthvað af pessu prennu:
að dragast ttpp etns og hungrað Ijón í bæli
sínti, eða að reyna að ryðja okaur braut norður
úr, eða“ —- og tttn leið og hann sagði pað stóð
hann upp og benti á pjetta fjandmanna-múginn —
„að fleygja okkttr beint í ginið á Twala. Incubu,
vígamaðurinn mikli — pví í dag hefur hann bar-
izt líkt og vísundur í neti, og hermenn Twala
fjellu fyrir exi hans eins og korn fyrir hagli;
jeg sá pað með mínitm eigin auguni — Incubu
segir, að við skttlum ráða á pá; en ffllinn (I11-
cubu) er ávallt gjarn á atiögur. Hvað segir nú
Macumazahn, gatnli, slóttugi refurinn, sem liefur
sjeð mikið, og sem er gjarn á að leggja til
fjandmanns síns að baki hans? Jortosi, konunir-
urinn, á að skera úr, pví að pað er rjettur kon-
utigsins að kveða á um strlð; en látum okkur
heyra tillögur pínar, Macumazalm! pú sem held-
ur vörð á nóttunum, og eins tillögu mannsins
með gagnsæja augað.“
„Hvað segir pú, Tgnosi?“ sjturði jeg.
„Sannarlega skalt pú tala, faðir minn“, svar-
aði pjónn okkar, sem áður var, og sem nú var
svo herkonungslegur ásýndttm, scm framast var
unnt, par sem hann stóð í öllum herklæðum villi-
jnannanna; „tala pú og lát mig, sem ekki er
357
nema barn í vizku í samanburði við pig, hlusta
á orð pín með athygli.“
I>egar pannig hafði verið á mig skorað, ráðg-
aðist jeg í skyndi um við Good og Sir Henry,
og svo Ijet jeg I ljósi mína skoðun. Hún var
í pá átt, að par sem við værttm komnir í pessa
krejipu, pá mundi pað að líkindum verða af-
farabezt, að ráða á lið Twala, einkum par sem
vatnsforðinn var að protum kominn; og pví næst
jeg pað til að áhlaupið skyldi gert pegar
í stað, „áður en sár okkar stirðnuðu“, og sömu-
leiðis áður en hjörtun í liermönnum okkar „rynnu
eins og feiti við eld“, við að sjá, hve miklu lið-
fleiri fjandmennirnir voru. Jeg henti á, að ann-
ars kynni einhverjum e.f höfðingjunum að snúast
ltugur, setnja frið við Twala, og strjúka til hans,
eða enda svíkja okkur i hendur hans.
Mentt virtust yflr höfuð taka pessari skoðun
vel; í raun o" veru nutu orð mín slíkrar virð-
ingar hjá Kúkúönum, að pau hafa aldrei verið í
öðrum eins heiðri liöfð, hvorki fyrr nje síðar. Ett
sjálfan úrskurðinn viðvíkjandi stefnu okkar átti
Ignosi að kreða upp. Síðan menn höfðu kannast
við hann sctn lögmætan konung, gat hann beitt
nær pví ótakmörkuðu einveldi, og par í var auð-
vitað innifalið æðsta úrskurðarvald í herstjórnar-
sökum. 0<r nú snerust allra aujru að honum.
n n
Hann pagði fyrst, og virtist vera sokkinn
niður í utnhugsanir; svo tók hann pannig til orða:
360
hinn hvíti faðir minn, fari með peirri herdeild-
inrd, sem leggur af stað hægra megin, svo að
liið skínandi anga hans megi auka mönnunum
hugrekki“.
Fyrirhúnaðurinn til árásar peirrar, sem nú
hefttr verið lýst í stuttu niáli, var gerður með
svo skjótri svinan, að pað bar vitni ttm, hve hernað-
ar- fyrirkomulag Kúkúananna var fullkomið.
Mönnunum voru aflientir matarskamtarnir, og peir
átu pá, liðinu var skipt í pessar prjár deilibT,
fyrirkotnulagið á áhlaupinu var skýrt fyrir for-
ingjunum, og allt liðið, sem nú var um 18,000
manns í allt, að undantéknum varðmönnunutn, sem
skildir voru ejitir hjá peim særðu, var bt'tið
til að leggja af stað — o<y öllu pessu var lokið
á litlu meir en einni klukkustund.
Allt í einu kom Good og tók I höndina á
Sir Henry og mjer.
„Yorið pið sælir, vinir mínir“, sagði hann;
„jeg fer bnrt með peirri herdeildinni, sem legg-
ur af stað til ltægri handar, eins og mjer er
skipað; og svo kem jeg til pess að taka í liend-
ina á ykkur, ef svo skyldi fara að við fyndumst
aldrei aptur, pið skiljið“, bætti hann við, og var
auðlieyrt, hvað undir bjó.
Við tókum i höndina á honutn pegjandi, og-
pað sást á okkur eins mikil geðshrærirtg, eins
og Englendingar eru vanir að láta koma í ljós.
„Detta er óviðfeldin historía“, sagði Sir Heu-