Lögberg - 13.03.1889, Page 3

Lögberg - 13.03.1889, Page 3
an til þess að eins mikið verk sæist eptir þá liggja eins og eptir hann einn —og |>að þrátt fyrir það sorglega heilsu- leysi, sem opt liefur bundið hann við hvíluna? Sjera Jón er líka hreinn og beinn skörungur: áliugi hans og eija, óeigingirni og sannleiksást, er framúr- skarandi. Eins og villuráfandi hjörð án hirðis kemur fólk vort þarna vestur, og hvernig sem nú um stundir liefur verið tízka að skoða kirkju og kristin- dóm, þá er sannleikurinn sá, að miklu fleira en menn ætla af slíku fólki yrði andlega hungurmorða á liinni voðalegu Vesturheims-eyðimörk, kæmu ekki þess. ir hálf-fyrirlitnu þjónar trúarorðsins fram og kölluðu hinn tvístraða lýðsaman ínafni liins stóra hirðis kristninnar. Eins og kunnugt er, liefur sjera Jón ekki að eins komið þar miklum fjölda landa vorra í lútherskt kirkjnfje- 1 a g, lieldur hefur hann stofnað þar hinn fyrsta söfnuð (i Nýja ís- landi), útt þátt í stofnun annara fleiri, og nú hefur hann komið á fastan fót þeirra aðalsöfnuði í liöfuðborginni Winni- peg sjálfri, sem eðlilega er og verður lijartað í þjóðernis-viðburðum íslendinga þar vestra. í fyrra hanst vígði hann þar hina fyrstu fullgerðu kirkju, sem landar vorir liafa reist þar vestra. Það er veglegt musteri, og söfnuðurinn síð- an í góðri virðing þarlendra manna I>á stofnaði sjera Jón fyrir nokkrum. árum árlegt ltirkjuþing fyrir lands- menn sina þar vestra. Hið fjórða var lialdið í Winnipeg* í sumar sem leið Eptir blöðunum að d*ma, fór þat? þing prýðisvel fram og lýsti furðulega miklu framfarasniði, menntun, kristindómi og fjelagsskap. Þar voru samþykkt ný grundvallarlög kirkjufjelagsins, sem oss falla mjög vel í geð, og auglýst eru nú í þessu blaði. Enn liefur sjera Jón, sem yflrprestur landa sinna, veri? aðal- frumkvöðull sunnudagaskolanna, sem komnir eru þar í hverjum söfnuði. Lætur hann sjer um fátt jafn-annt sem þá, enda finna allar kristnar þjóðir bet- ur og betur ár frá ári, að þar sem |>eim verður við komið, eru þeir nálega liið bezta menntun&rmeðal, sem til er, fyrir allan þorra uppvaxandi mnnna. Loks hefur sjera Jón stofnað og síðan ritaö í sitt skörulega kirkjntímarit „S a m- e i n i n g u n a“. Blað þetta er „con- servatívt" hvað lærdóminn snertir, eins og sjera Jón er sjálfur, og sjálfsagt mun vera hollast eins og þar á stend- tir, en S öllu praktisku, öllu, sem að lífi og breytni og borgaralegu frelsi og framföruin iýtur, er blaðið framfara- blað. í því er hvert orð ritað nteð á- huga á aðalefninu: kristilegum framför- um. Augnamið þess er hið sama og kirkjufjelagsins: að sameina vora tvístr- uðu landsmenn ineð bandi friðar og sömu trúar, efla kristilegt og siðsamt almenningsálit, glæða og efla allt hið bezta, en stríða með rögg og samlicldi á móti öllum þeim illa úlfasæg, sent i *) Á að vera Mountain. slíku iandi veður uppi með iniklu meiri ósvifni en á sjer stað í vorum vana- trúarsöfnuðuu., þar sem Yesturheims- mönnum linnst sem enginn tali neitt nema eins og upp úr svefni“.... FRJETTIR FRA ISLANDI. (JSptir Þjóðólfi). Reykjavík, 25. jun. 1889. Góð hláka liefur verið hjer þossa dagana. Hún byrjaðí á sunnudagsnótt- ina. Snjórinn ltefur minnkað mikið, og kmninn hagi fyrir skepnur. V e r m e n n, nýkomnir að norðan, segja að Húnvetningar og Skagfirðingar telji sig heybirga, en í Borgarflrði sje útlit í þessu efni ekki gott. Frá Stykkisliólmi kom þiljubátur til að sækja matvörur lianda Claitsens verzlun i Ólafsvik. Fór aptur með lið- ngar 100 tunnur af korni frá Fischers verzlun. Bó k s a 1 a f j e 1 ag hafa þcir Björn Jóns ■ son, Sigfús Eymundsson og Sigurður Kristjánsson stofnað 12. þ. m. Ætlar fjelagið að hafa fasta útsölumenn um allt land; setur það sjer fastar reglur, sem miða til þess, að gera bókasölu tryggari atvinnugrein, en verið hefur. Þannig verða útsölumenn að lilíta varn- arþingi í bókasölumálum fyrir gestarjetti í Reykjavík, sem verða mun einfaldara og ódýrara fyrir báða hlutaðeigendur. Þetta er gott timans tákn um það, að menn vilja fara að reyna að bæta úr ókostum við rjettarfarslög ror með samn- ingum. „U n g 1 i n g a m e n n t u n“, er oss skrif- að úr Snæfellsnessýslu, „er nú hjer i sýslunni á bezta framfaravegi. Uiulir Jökli eru nú t. m. 2 barnaskólar vel sóttir með duglegum kennurum, og auk þess eru í 4 presiaköllum sveitakennar- ar, sem kenna eiga 21 til 25 vikur. 1885 var lijcr í sýslu enginn skóli og enginn umfarandi kennari. Þetta má því lieita framför eigi alllítil“. Úr Skagafirði er skrifað 4. ]>. m. Á jólaföstu fannkomur miklar, svo að hagskart varð viða. Milli jóla og nýárs hláka dálítil, en 3. jan. var komið norð- anveður. í vikunni fyrir jólin voru seld hross (170) og sauðir (7—800), sem Knud- s#n kaupmaður átti eptir; lirossin seld- ust yflr liöfuð 20—24 kr., mest 47 kr.. minnst 7 kr. Sauðirnir 2 saman yflr höfuð 20 kr. „Hrossin eiga að borgaat að liálfu 15. þ. m. liitt í sumar. En sauðirnir að öllu fyrir miðjan þ. m. allt í tómum peningum. Skyldi ekki tefja fyrir einhverjum að flnna krónurnar?11 Afli litill i haust, aflalaust fyrir jólaföstu. „Litill matur í kaupstöðum, útlitið er því ekki gott með bjargræði. Stefán verzlunarstjóri hefur von um, að fá skip í febrúarmánuði með mat og fleiri nauðsynjar, og væri óskandi, að sú von rættist“. Skipakoma á Sauðárkróki. Ver- menn, sem nýkomnir eru norðan úr Skagafirði, segja gufuskip kofnið með vörnr á Sauðárkróki. Voru þeir 10. þ. m. á Sauðárkróki, en segja að skipið hafi komið þar deginum áður. Vestanpóstnr kom í gærkveidi og sagði tíð á vesturlandi líka tíðinui hjer syðra. Rnylýnvtk, 29. jan. 1888. Tíðarfar fyrir norönn segir Norðurljósið „ágatt“ til ársloka, og sama er skrifað úr Skagafjarðardölutn. Úr Svínavatnshreppi er skrifað 5. þ. m. „Nú er skipt um tíð; síöan fyrir Jól mátt lieita stöðrgar hriðar og ofsa- veður af suðvestri. Ófærð er svo mik- il af fönn lijer i sveit, að nauinast mun vera farandi milli bæja. Vllt fje irni siðan fyrir jól“. í Áatnsdal voru ýmsir farnir að taka inn útigangshross eptir nýjárið. Ofsaveðrið á Þorláksm essu. Úr Dalasýslu er skrifað 17. þ. m. „Á Þorláksmessu gerði aftakaveður af suðri. Mest var veðrið um kvöldið kl. 0—12, enda er það eitthvert liið hvassasta veð- ur, er menn muua lijer eptir. Á Þor- bergsstöðum í Laxárdal fauk járnþak af lieyhlöðu. Á Narfeyri á Skógarströnd fauk ný timburkirkja, sem komið var langt með að endurbyggja, og brotnaði i spón“. Af Ströndum er skrifað, að veðrið lmfl verið „óminnilegt“, og úr Húnavatnssýslu, að (>að liafl verið „ofsa- veður með fannkomu af suðvestri. Sums staðar gerði það skemmdir á liúsum og he'yjum“. Aflalítið eða nær aflalaust er að frjetta nú hvervetna af landinu. í Strandasýslu liofur afli verið lítill í hanst, gæftir mjög slæmar. „200 liæstur lilutur á Gjögri af fremur smáum fiski“. 26 lömb brunnnu inni i fjár- húsi á Ögri í Ifelgafellssveit 27. f. m. og 10 liestar af lieyi. Sjera Björn Þorláksson á Dvergasteini hefur verið dæmdur landsyfirdómi 7. þ. m. í 200 kr. sektir og málskostnað fyrir meiðyrði um Einar Tliorlacius Sýslumann á Seyðisfirði fyrir rjetti. A 1 |> i n g i s m a ð u r J ó n Ó 1 a f s s o n hefur verið dæmdur í undirdómi í 150 kr. sekt og málskostnað fyrir sams konar brot gegn bæjarfógeta Hall- dóri Ilaníelssyni. Það mál er nú fyrir yfirdómi. Frjettir a f II o r n s t r ö n d u m frá 11. f. m,: ,Sumarið var hagstætt, en grasbrestur var hjer víða. Haustið var blítt til veturnátta, en frá nóvem- bcrbyrjun lrafa verið sífelldar kafalds- hríðar Tneð afarmikillí fannkomu, svo að lijer er meira fanndýpi komið nú, en nokkurn tíma kom í fyrra vetur, og cru lijer allar skepnur komnar á gjöf fyrir 15 dögum, }>ar á meðal liest- ar. Fiskiafli liefur verið hjer í betra lagi, en sjógæftir litlar“. Iv a u p in a ð u r F i s c h e r er dá- inn. Það var nýrnaveiki, sem dró liann til dauða. Fischer var framúrskarandi sem kaupmaður. T h. T li o r s t e i n s s o n b a k a r i frá ísafirði cru menn liræddir um að sje drukknaður. Ilann sigldi í nóvem- bcr í liaust með seglskipi frá Isafirði og er skipið eigi komið enn fram. B r j e f ú r Mýrasýslu 16. jan. „Hjer sjer varla á d'ikkan díl. Fann- kyngi yfir allt....Ekki heyrist æðru orð enn |>á, þótt illa byrji;—en mikið er hjer treyst á útbeit“. Jte>/kjnvík 1. frhr. 1889. Tíðarfar. Sú var endaslepp lilákan, sem talað var um í siðasta blaði; hún klykkti út með bleytnliríð og frosti á eptir; siðan liefur ýmist verið fannkoma með frosti cða spilliblotar, svo að nú er liaglaust aptur. Prófastar skipaðir sjéra Bjarni Þórarinsson á Prestsbakka i Vestur Skaptafellssýslu og sjera Árni Jónsson alþm. á Skútustöðuin í Suður-Þingeyjar sýsl u. IC i r k j u b æ r í Hróarstungu veittur sjera Einari Jónssyni á Miklabœ. Dannebrogsmenn eru nýorðnir: Olafur Sigurðsson umboðsm. í Ási, Magnús Magnússon bóndi í Skaptárdal og Magn ús Brynjólfsson á Dysjum á Álptanesi Wm. Paulson. PACLSOIi & 0«. Verzla ineð allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og bús&höld; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta verði. Landar okkar úti á landi geta pantað hjá okkur vörur þær, sem við Aucrlýsum, og fengið pær ódýrari hjá okkur en nokkrum öðrum mönn- um í bænum. 35 MARKET ST. W. WINNPEG. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir með —F O R S T O F U— OG rULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS VERÐARVÖGNUM Erá Winnipeg og suftur. FARBRJEF SELD BEINA LEIÐ TII ALLRA STAÐA í CANADA einnig British Columbia og liandarikjauna Stendur í nánu sambandi við allar aðrar brautir. Allur flutningur til allra staða f Canada verður sendur án nokkurar rekistefnu með tollinn. Útvcgar far með gufuskipum til Bretland og Norðurálfunnar. Farbrjef fil skemmtiferða vestur að Kyrra hafsströndinni og til baka. Gilda í sex mánuði Allar ttpplýsingar fást hjá öllum agentum fjelagsins H. J. BELCH, farbrjefa agent —--285 Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagent-------457 Main Str. J. M, GRAHAM, aðal forstöðum aðu r. JAROARFARIR. Hornið á JVIain & Market str Líkkistur og allt sem til jarð- arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti favið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephone Xr. 413. Opið dag og nótt. M. HUGHES. P. S. Bardal. Siguv'bv J. Johanncsöon 298 Ross Str. hefur til sölu LIKKISTUR allri stærð og hvað vandaðar, sern menn vilja, með lcegsta vcrði. Hjá honum fæst og allur útbúnað- ur, sem að jarðarförum lýtur. ALMANAK „LOGBERGS" er komið út. Kostar 10 cents. Fæst í Winnipeg hjá Árna Fridrikssyni í Dundee House, hjá W. H. Paulson & Co„ og hjá íslenzkum verzlunarmönn- um út um íslenzku nýlendurnar í Canada og Bandaríkjunum. CEO. F. MUNROE. Málafœrdiimaffur o. 8. frv. Frf.eman Bi.ock nxa,i3i sss-fc. 'Winii.ipeer vel þekktur með.il Islendingu, jafnan reiðu- búinn til að taka að sjer mál þeirra, gcra fyrir þá samninga o. s. frv. Viti nokkur um utanásliript til Guð- lagar Sveinsdóttur frá Kirkjubóli í Fá skrúðsflrði í Snðurmúlasýslu, sem frjetzt hefur að muni vera gipt og bíta ein- hvers staðar nálægt Boston, |>á geri hann svo vel að láta mig vita um liana. Mrs. Anna Sveinsdóttir Mýrdal. Gardar P. O. Pemliina Co. D. T„ U. S. Prentfjelag Logbergs prentar mcð gufuafli, og tekur að sjer prentun á alls konar smá- blöffum, grafekriptum, kvæffum, aðgongvmiffum til skemmtana, umslögum, reikningum o. s. frv., o. s. frv. Allur frágangur í hezta lagi, og verðið það lægsta, sem faan- legt er í hænum, 365 þrumum, og loptið fylltist af purgum hljóðöld- um. Svo fór kliðurinn að minnka og smátt og smátt dó hatin og varð að engu, og svo var allt í einu grenjuð konunglega kveðjan. Jeg hugsaði með sjálfum mjer, að Ignosi hefði vel mátt pykjast nokkuð pann dag, pví að enginn rómverskur keisari hefur nokkurn tíma fengið aðra eins kveðju frá skilmingamönn- um, sem áttu að fara að 'deyja. Ignosi svaraði pessu tilkomumikla lotningar- merki með pví að lypta upp bardaga-exi sinni, og Jjví næst lögðu Grámennirnir af stað í J>re- földum röðum, og voru í liverri röð lijer um bil ein JjúsuihI vígra manna, að undanteknum hers- höfðingjum. t>egar síðasta röðin hafði farið hjer um bil 250 faðma, gekk Ignosi sjálfur S flokk Vísundanna og tók sjer Jiar stöð meðal hinna fremstu; Jjeim herflokki var fylkt eins, í prefald- ar raðir; Ignosi bauð mönnum svo að leggja af stað, og af stað hjeldum við, og jeg Jjarf víst ekki að taka J>að frani, að jeg bað Jiess heitt og innilega að jeg mætti komast klaklaust ut úr J>essu fyrirtæki. Opt hefur staðið undarlega íi fjrrir injer, en aldrei alveg eins ópægilega eins og í Jietta skipti, og aldrei hafa líkindin verið jafnlitil fyrir J>vl að jeg slyppi lieill á hófi. Um J>að leyti, sem við komuni á brúnina, voru Grámennirnir J>egar koninir miðja vegu ofan | brekkuna; J>ar fyrir neðan lá grasi vaxna tung- 36l feííi sitt áu skelfingar. Jafnvel á J>ví aughábliki gat jeg ekki að mjer gert að bera ekki þeirra sálarástand saman við mitt, J>ví J>að var langt frá að jeg kynni vel við mig, og jeg andvarp- aði af öfund og aðdáan. Aldrei hafði jeg fyrr sjeð jafn-eindregna undirgefni undir skylduna, nje jafn-algert hirðuleysi um liarðar atieiðingar skylduræktarinnar. „Lítið á konung yðar!“ pannig lauk In- fadoos gamli máli sínu og benti á lgnosi; „far- ið og ' berjizt og fallið fyrir hann, eins og hraust- utn mönnum sæmir, og bölvað og svívirt verði að eilífu nafn pess inanns, sem kynokar sjer við að deyja fyrir konung sinn, eða sem snýr bakinu við fjandmanni sínum. Lítið á konung yðar! J>jer höfðingjar, liðsforingjar og herinetin; auð- sýnið nú hinuin lieiga ormi lotningu yðar, og leggið svo af stað, til pess að við, Ineubu og jeg, fáum sýnt yður veginn, sem liggur inn að hjartanu á liðsatia T\vala“. Eitt angnablik var steinhljóð; svo heyrðist allt í einu kliður frá herfylkingunum, setn raðað var fyrir framan okkur, og sá kliður var líkur sævargný í fjarska, og hann kom af J>vi að sköptunum á sex þúsund spjótum var slegið hægt á skildi J>eirra manna, sem á spjótunuin hjeldu. Smátt og smátt óx kliðurinn, varð dýpri og sterkari, J>angað til hann valt áfram líkt og ljónsöskur; kvað pá við í hæðuuum líkt og af 361 ry, og djúpa röddin í honutn skalf lítið eitt, „og jeg kannast við J>að, að jeg býst ekki við að sjá nokkurntíma sól morgundagsins. Eptir J>ví sem jeg get komizt næst, eiga Grámennirnir, sem jeg á að fara með, að berjast Jsangað til J>eir verða afmáðir, tii pess að hinar herdeildirnar skuli geta lauinast hringinn I kring og ráðið á hjið- arnar á herliði Twala. Jæja, gott og vel; pað verður að minnsta kosti karlmannlecrur dauð- CT dagi! Verið pjer sælir, laxmaður gamli. Guð biessi yður! Jeg vona að J>jer J>raukið pað: af og iifið til að ná i demantana; en ef yður, tekst J>að, -J>á farið að minum ráðuin orr varizt að skijita yður framar nokkuð af J>eitn sem tilkall gera til ríkja“. Einni sekúndu síðar hafði Gooil kreist hend- urnar á okkur báðum og var farinfi; og pá kom i nfadoos til okkar og leiddi Sir Henry J>angað sem hann átti að vera, allra-fremst i herflokki Grámannanna. Dar í móti fór jeg með Ignosi til míns staðar í eptra herflokknum, og sagði nijer illa hugur um. XIV. kapítuli. S í ð a s t a v i ð n á m Grámannanna. Fáum íninútum síðar höfðu herflokkar J>eir, er ætlað var að komast á hlið við óvinina, hald- ið ú burt hljóðlega og fóru peir með aiikilli

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.