Lögberg - 10.04.1889, Blaðsíða 1
I.ögberg cr genð út af I’rentíjelagi Löghergs,
Kcniur út á hverjum miðvikudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard
Str., Winnipeg Man.
Kostar $1.(K) um árið. liorgist fyrirfram.
Einstök númer 5 c.
I.öghcrg is published every Wednes lay by
thc Löglicrg Printing Company at No. 35
Lombard Str., Winnipeg Man.
Subscription Pricc: $1.00 a ycar. Payable
in advance.
Single copies 5 c.
2. Ár.
WINNIPEG, MAN. 10. APltÍL 1SS0.
Nr. 13.
Baukasfjorar <></ verr.1 anarmiSlar.
362 Main Str., Winnipeg.
Skandinaviskir peningar—(Jullpen-
ingar og- bankaseðlar kevptir og
seldir.
Avísanir gefnar út, sem borgast
i krónum hvervetna í Danmörk,
Norvegi og Svíþjóð og í he.vkja-
vík á Islandi.
Leiga borguS af peningum, sein
komið er fyrir til geymslu.
N. E. Cor. Ross &. Isabel Streets.
Þegar |>jer |.urliö uö kiiupu Dry Coods.
iif hvaðu tegund sem cr, |>á farið beint
til DUNDEE IIOUSE; pví þar getiö
jer koniizt að kjörk i npum, sem livergi
fást nnnars staðar í bænurn.
Til K'ss að rýma til fyrir vörum þeim.
sem við )>egar höfum pantitð, l>á bjóð-
um við allar )>ær vörur, sem eptir eru
rá verzlau ltr. .1. Bergv. Jónssonnr,
með mjög n i ð u r s e 11 u verði; notið
pví tækifærið meðan )>að gefst.
Burns & Co.
W. II. PAUI.SON. 1 ’ 'S' UARDAI..
ael. Ij. fkmlsoit Á (fo.
F L Y T [ A
í læssari viku til 509 á Aðalstrætinn, næstu búð fyrir norðan Brunswick Hotel.
Búðin, sem peir flytja í, cr helmingi stærri en sú sem |>eir flytja úr. Þeir búast
líka við að liafa helmingi meiri vörur en áður. llerra (>'lir. Olson, sem lengi
hefur verið lijá Campell Bro's, verður framvegis að fluna i búð |>eirra.
cíl. 5tj. Piuilson v'k- (£To.
569 Main Str.
NORTHERN PACIFIC
OG MANITOBA JARNBRAUTIN.
Linu vagnarnir mcð
—F 0 R S T 0 F U—
Oti FULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS-
VERDARVÖGNUM
Frá Winnipeg og suöur.
UAKBRJEF SEUD 15EINA UF.ID TIL
ALLKA STAÐA í CANADA
einnig British Columbia og Banúaríkjanna
Stenúur í nánu samlianúi við allar aðrar
brautir.
AUúr flulninger til allra staða i Canaúa
vcrður senúur án nokkurar rekistcfnu með
tollinn.
EDINBURCH, DAKOTA.
Verzla tneð allan þann varning,
setn vanalecra er seldnr í búðutn I
o
stuábæjunuin út tim iandið ((/enrrnl
stores). Allar vörur af beztu teg-
nntiutn. Komið inn og spvrjið um
verð, áður en pjer kaupið annars-
staðar.
Píts. jí. Isman
hcfur flntt Siuimii-Ucvhstab sinn
Útvegar far með gufuskipum til Bretlanús
og Norðurálfunnar.
til 26 NIWET STIf. W.
Farbrjef úl skemmtiferða vestur að Kyrra-
íhafsströnúinni og til haka. Gilúa í sex
mánuði
Allar upplýsingar fást lijá ölhtm agentum
fjelagsins
II. J. BELCII,
farhrjefa agent ‘JHÖ Main Str.
herbert swinford,
aðalagent---->- — V>7 Main Str.
J. M, GRAIIAM,
aðalforstöðumaður.
lilH 0. Slllilll
Skvsmidnr.
69 ROSS STR.
Bvr til skófatnað eptir máli, seni
endist betur en hjerlent skótau og
auk pess ódy'rara. Gerir sötnuleiðis
við ganialt, fyrir mjög lítið verð.
J. H. ASHDOWN,
HartYm-venlnnamidir,
Cor. MAIN Sc BANNATYNE STREETS
Alpekktur að pv í að selja ltarðvöru við mjög lágu veröi,
Það er engiu fyrirhðfo iytir ös» að sýna yður vörurnar <>g segja
yður verðiö. Þegar ]jjer ]>Iíf60 á öj|)liverri harðvöru að halda, pá
látið ekki hjá líða að fara til
J. H. ASHDOWN
Cor. Hlaln & Baimat.v H<* St.
WINNBTIPBG.
S. P0LS0N
LANDSÖLUMADUR.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
og seldar.
itt t u r t <t g ;i r b a r
nálægt bænum, seldir ineð mjög
góðum skilmálum. Skrifstofa í
Harris Block Main Str.
Beint á múti City Hall.
FRJETTIR.
Deila frönsku stjórnariunar við
Bouluiu/cr for allinjög liarðnandi
uni þessar mundir. Boulanger læt-
ur að sönnu allt af skýrt og skor-
inort í ljósi, að bann sje ein-
dreginn iýðveldisniaður — en það
þóttist Napoleon III. líka vera.
Oneitanlega eru alhuiklar iíkur
til, eptir framkoniu lians, að hann
sje að synda út fyrir alræðis-
nianns-cinhætti oir einveldi, oar
sannarlega hendir það í þá áttina,
að sína ötulustu fylgisnienn á hann
í fiokkum viðurkenndra einveld-
is sinna. Franska þingið konist
svo langt í síðustu viku, að sam-
þykkja með .‘$55 atkv. gegn ‘20Ö
að liöfða skyldi mál móti honum
af hálfu liins opinbera. En Bou-
langer hafði veður af, hvað í
bruggi var, áður en þessar sam-
þykktir náðu fr&m að ganga í
þinginu, og beið ekki boðanna,
heldur hafði sig þegar á brott úr
landinu, til Bryssel í Belgíu. ]>ar
hefur liann haldið sig fyrirfarandi
daga, en talið er víst, að liann
muni ætlu að leita til London,
og láta þar fyrirberast fyrst um
sinn, því að Belga-stjórn kveðst
munu reka hann úr landi, ef
hann hati sig ekki á burt sjálf-
viljugur. Flótti Boulangers hefur
valdið nokkurri misklíð meðal á-
hangenda hans. Reyndar er stað-
hæft, að hann hafi lioriið úr landi
fyrir áskoranir vina sinna, seui
fyrir hvern inun hati viljað að
hann kæmist ekki á vald óvinum
sínum, og taliS víst að liann
mundi verða líftátinn, ef málsókn
yrði hatin gegn iionum og í hann
næðist. En mörgum fylgismönn-
um hans, og það ýmsum liinum
lielztu, ]>ykir honum liafa farið
lítilmannlega, oo- að liann hefði
freniur átt. að gerast píslarvottur
fyrir sínu málefni. en stökkva úr
landi á hættunnar tíma. Hver
álirif tiótti háns hefur á allan
þorra Frakka, er ómögulegt að
iið gizkii á, eins og engir utun-
við standandi menn liafa skilið
í því enn í dag, livað Boulanger
liefði það til að læra, sem liefði
getið frönsku ]>jóðinni tilefni til
að gera liann að átrúiiaðapguöi
HÍmi.
Nýkomið er út í blöðunum
brjef frá Stanley. það segir frá
ferð lians milli Yainbunga og Al-
bert Nyanza, og næy fil|t fraip í
oktúber síðftstHðjm!, svu ftð i\ú
jeikur ekki franiai’ minnsti vafi
á því, að fregnirnar, sem bárust
uin heiminn siðastliðið sumar um
dauða hans, hafa verið með öllu
tilhæfulausar. þrautirnar, sem Stan-
lcy pg jnepn haii.s hafa orðið að
þola, Jiafa verið geysjlegay, En
fyiiy ÍTftniúrskaniudi þrtk sitt og
staðfestu liefur Stanlev sisrrazt á
jieim öllum. Utanríkisstjórn Breta
fullyrðir, að í yfirstanuandi mán-
uði muni koma áreiðanlegar fregn-
j ir um, hvar Stanley hatist nú við.
Eins og mönnum er kunnugt, fór
Stanley þessa hættuferð fyrst og
fremst til að frelsa Emin Bey úr
höndum Araba. En auk þess var
það og maik hans og mið að
vinna heimsmenntuninni nýjan völl.
Allt virðist benda á að hanti fái
hvorutveggju þessu framgengt.
Stanley hefur sumsje fengið þ'í
fraingengt, sem opt hefur áður
verið reynt, en ekki tekizt, að fá
einn af hinum voldugustu höfC-
ingjum í Afríku, K/ Senomsis
spáinann, til að ganga í lið með
Norðurálfuiiiönnum móti Madian-
um. E1 Senoussis hefur unnið
livern sigur ytir Aröbum á fæt-
ur öðrum, og öll líkindi eru til
að veldi þeirra sje nú að fullu
brotið á liak aptur, að minnsta
kosti um stuudarsakir.
Ogurlegir sljettueldar æddu ytir
Suður-Dakota uui miðja síðustu
viku. Tjónið var mjög mikið. ]>ar
á meðal brann til kaldra kola
heilt þo<p, Voline, sem er 9 míl-
ur fyrir austan ) ankton, að und-
anteknum þremur húsum. Fjöldi
af bændabylum brann, og tins
margar jámbrautar-brýr. Eldurinn
varð svo voðftlegur einkuvn af
því, að hvassviðri var injög mik-
ið: sumstaðar var vindhraðinn (iO
mflúr <á klukkutimnrniin. Rykið
var sumstaðar svo mikið að at-
veg byrgði fyrir sólu, járnbraut-
arvagnar gátu ekki haldið áfram
ferðum sínum, því að brautar-
teinarnir sáust ekki, og sumstað-
ar hjeldu hjátrúarfullir menn að
dómsdagur mundi vera kominn.
Skaðinn er metinn á S 2,000,000,
og er þó ágizkunin talin mjög lág.
Versta óveður var í ýmsuin aust-
urríkjum Bandaríkjanna uin síð-
ustu helgi, einkum Pennsylvaniu,
Virginiu og Maryland, ofsastorm-
ur, regn, þrumur og að endingu
snjór. Frá Pennsylvaniu er jafn-
vel sa<ít, að annað eins óxeður
hati ekki komið þar á öllum vetr-
inum; Mjög miklu tjóni hefur
óveðrið víða valdið.
Bæjarstjórnar-kosningar hnfa ný-
lega farið fram í Chicago og de-
mókratarnir unnu þar mikinn si<r-
uy. Embættisinanna-efni þeirra
komust öll að og meiri hlutinn
af bæjarráðjnn er einnig úr þeirra
tlokki. Borgarstjóra-efni þeirra,
Dewitt C. Crozi< r, fjekk um 12,000
atkvæðuiu meira en kepjiinautur
liuus frá repúblíkana bliðimii. De-
mokratar uimu <>g sigur við bajay-
stjórnar-kosniugay í St. Luuis, ]
báðum jx'HHum boygum llöfðu re-
públíkaimruir setum að völdum um
síðastliðið kjörtímabil.
Allmiklar óeirðir urðu síðustu
viku í North Sydney á Cape
Bretpij úf úy bin<lindis málúiív
Se< ftts lögiu yyu þáV í ld>, áft
þpiiu hefuy verið stielega tram-
fylgt og lítið hlýtfc. Bindindisfje-
lag myndaðist þar svo nýlega, og
fór að berjast fyrir að lögunum
væri lilýtt. Margir vínsftjgy ypyu
teknir fastiy, pp tjðau þafa þeir
titofUílð (’jehig til að verjasfc gð-
sókn hiudinijismftunauiuu ug þpiy
'eyja sj^ u>pa luaíufæv .ivuuöinium,
sprengikúlum, lnísbrennum og bar-
etluin. Ut af þessum aðförum er
gremjan mikil í bæimm, <>g bæjar-
stjórnin býöur hverjum þeim end-.
urgjaldi, sem fær ]>' í áoikað að
óaldarseggir þessir verði rakfelldir.
Tilraunir hafa verið gerðar til
þess að fá hrezku stjórnina til
að taka í taumana í Hudsons-
Hóa-brautarmiilinu og <'<rilda lög
þau, sein Manitoba-þingið gaf út
í vetur um það aö fylkið skyldi
ekki ábyrgjast leigur af skulda-
brjefum fjelagsius. Brezka stjórn-
in þverneitaði að skipta sjer nokk-
uð af því máli, og kvað það al-
gerlega og eingiingu heyra undir
Manitoba-sfcj Ynina og sambands-
stjórnina.
Rieðuhiild og æsingar halda jafnfc
og jijett áfram í austurfylkjunum
“út úr Jesúítft-máliim, sein vjer
cátum um í siðasta blaði. Mófcstöðu-
O
menu Jesúítanna virðast staðráðn-
ir í að halda málinu til streitu
allt sem ]>eir komast. Apfcur á
móti liggja Jesúítar ekki á liði
sínu, heldur rekur hjá þeim hver
ræðan aðra, sem eiga að sýna,
hve löghlýðnir og góðir borgarar
Jesúítarnir sjeu og liafi jafnán
verið. Annars eru skoðanir mnnna
einkennilega skiptar um þetta mál.
Til dæmis má geta þess að pró-
testantiskur prestur í Ottawa prje-
dikaði út af ]>essu máli á sunnu-
dasrinn var í kirkju sinni, ckt
mófcmælti jiar sterklega æsingun-
uin mófci Jesúítuimm, og hjclfc jn í
frain að í þessu efni hefðu þeir
rjett mál að verja. ])ar á imjti
hefur kaþólskt l>lað í Quebec ný-
Iega látið ]iá skoðuti í ljósi að
allur þessi gauragangur sj<i að
kenna kirkjulegu ytirvöldunum 1
Rómaliorg, og að hefðu ]>au far-
ið laglegar að ráði sínu, j>á mumlu
kaþótskir menn hjer hafa komizfc
hjá þeirri óánægju að verða fyr-
ir öllum j’essum miklu æsingum
frá luvlfu prótesfcanta.
Sambands-stjórnin hefur heðið
nýjan ósigur í deilu við fylkis-
stjórn. I þetfca skipti hefur hún
farið halloka fyrir stjórninni í
British Columbiu. Deilan stóð út
af landfiáka nokkrum fmni 11100“
Kyrrahafsbrautinni í B. C. Mál-
ið hefur verið fyrir dómstólun-
um um nokkur ár, og sambands-
stjórnin vanu málið fyrir bsesta-
rjetti Canada, en fylkisstjóruin
skaut því undir úrskurð bivzka
leyndarráðsins, og það hefur ný-
lega dæmfc ómerkan hapsfcaxjettar-
d<>minn.
Aö þvi er sagt er, gen^ur ekki
skalið tyrir sauibaialsstjúrninni að
volja eptirmann Pojæs i járnbrauta-
ráöherrasessinn. Enskir og frausk-
; ir íhahlsnievm keppa hvorir uni
[ sig um nð koma manni úr sín-
j ***** Hokki inn í stj<>rnina. Frakk-
| ar halda fra.ni Vhttfileau, sein áð-
(ÚT Vfty æðsti r.iöhrrm Quehec-
fyjkís, en Englendingar Huj<jurl,
1 ytlTpóstmeistaranum. Eins er . og-
tnlið svo, sem til úánægju inuni
j horfa út úr vtirþóstmeistara-em-
bættinu. pf Haggart vei'ður blut-
slýftymrj, sem ludat ey búizt við,
Pg eru þftð einkum íesinganiftr
úfc úr Jjesúítamálinu, sem ]>ar
mundu 'erða að vaudrscða-efni.
i