Lögberg - 10.04.1889, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.04.1889, Blaðsíða 3
Jeg skiil nú í fáum orðum minnast dálítið frekara á ofan ritaðar spurningar. Það er Jiá fyrst hvað skógana áhrær- ir, að pnð er hörmulegt til (>ess að vitn, livernig farið er með (>á, sem eru til ómetanlegs gagns, og til prýðis, ef rjett er með )>á farið. Auðvitað þarf víða að ryðja (>eim frá, svo tiægt sje að rækta þar korntegundir; <tn |>að er ekki ætíð meiningin fyrir (>eim, sem lætur höggva niður skóginn, að hann. srtli, eða húist við, að liafa not af i>ví landi fyrir akur, heldur lítur út fyrir að grúðafíkn og kæruleysi sje opt og tíðum aðal-orsökin. Kkki munu þeir vera sto fáir, sem hugsa og ta.a líkt þcssu: „Ja, |>að er ekki víst að jeg verði mosavaxinn hjer; jeg lield jeg reyni að hafa eins mikið upp úr |.essu Lnndi og mjer er liægt, án |>ess )>ó að kostn miklu til )>ess.“ J>essi og |>ví um líkur liugsunarháttur er mjög skaðlegur fyrir framtíðina, enda eru |>að Hka allt of fáir, sem hugsa nokkuð um hana. Viðvíkjnndi akuryrkjunui er |>að að segja, að hún mun stand.i á mjög lágu stigi yflr höfuð að tala í öllum ný- lendum íslendiuga. Men sá cinlægt, að lieitn má, sömu korntegund, og hera ekkert á nkrana )>uð teljandi er. l>að eina, að kalia má, sem )>eir gera með áhurðinn, er, að (>cir moka hontim ujip með fjósum og íveruhúsum, sjer og gripum sinum til skjóls í vetrarkuldan- um!t Auðvitað eiga sjer stað ýnisar undautekningar í þessu, sein í fiestu öðru, en betta má heita )>að aln enna. í öllum þeim löndum, )>ar sem akur- yrkja er á liáu stigi, er haft sáðvixl — sinni korntegundinni sáð livert ár, )>ví korntegundir tnka svo misjafnt til sin liin ýmsu jurtanærandi efni úr jarð- veginum. I’annig getur ein korntegund þróast. þar sem önnur gat ekki vaxiö. Yfir liöfuð að taln, taka ræktar-jurtir inisjafnt til sín næriugarefui úr jarðveg- ínum. l>annig t. d. taka korntegundir mikið til sín af magnesíu, f o s f ó r- sýru og kisilsýru, en rófur og jarð- epli taka aptur á miti mikið af kili, hrennisteinssýru og k 1 óri o. s. frv. Með þvi að viðhafa sáð-víxi, er luegt að nota livern akurlilett. áriega, og (>arf þá ekki að við liafa hina æfa- gðmlu og mjög svo úreltu aðferð, nefni- lega þd, að „livfla akrana“,sem kallað var til forna, á meðan að mannkynið var i hernsku, og þekkti ekkert til náttúruvísindanna. I>á er mjög leiðinlegt til þess að vita, hversu liirðulausir menn eru meðað rækta fóðurjurt.ir handa skepnum sínum; ekki svo mikið að þeir rækti túnhlett sem viða er þó auðvelt. Flestir munu pó reuna grun í það, að' mikill sje "æðaniunur, livað fóðurgildi snertir, á ræktuðum jiirtum og villtum; en livað um gildir -— það lítur út fyrir að menn vilji ekki hafa lijér meirn fyrir, cn minnat er hægt að komast uf með. Jeg vil hjer að eins geta þess, að he/.ta taða er ekki álitin að standa á baki korntegundtuina til skepnufóðurs. ilvað snertir hrynningar á kúm o. fl. þar að lútandi, |>á sýnir )>að he/.t á hvað lágu stigi að nautpenings-ræktin stendur, þar seni mjólkurkýr ættu aldrei uð vera leystar út að vetrinujn. ef nð nokkuð væri að veðri, lieldtlT ætti )>á ætíð að brynna |>eim i n n i, og liezt að vatnið væri aldrei mjög knlt, sem þeim er gefið, ef hœgt væri að kotna því við. j llvað uðra hiröingu á kúm snertir hjer( | þii er kenni mjög áliótavant. Alitið er að liross, liæns og svín ættu aldrei að vera í saina liúsi (fjósi) og kýr, því það hiifi vond áhrif á þrif cg arðsemi kúnna; en lijer í nýlendunum mun það |ó \era alltítt að þessi liúsdýr sjeu geyind innnii sömu veggjn. Viðvíkjandi nytsemi áburðarins mœtti margt, segja, en lijer er ekki rúm tjl Kss. Jeg vildi aö eins óska þess, að landar notuðu liann hetur lijer eptir en liingað til hefur alineiint átt sjer stað; því jeg er alveg saiinfærður um, að )>eir fengju þá fyrirhöfn, er tii þess útheimtist, margfuldlega endurhorgaða. Margt mætti fieira segju um það, sem áminningar og umbóta þarf lijcr meö, cn jeg lœt nijer nægja með það> sem komið er, í þetta sinn. >» * * Ef vjer nú reniium iiuganum lilut- drægnislaust yfir íslands og fram- farir þess nú á síðari árum, ]>á er mjer nrer að halda, að ír.örgum kunni að þykja nóg uni „upphlásturs“-kenningurn- nr, því óneitaulega liafa miklar fram- farir átt sjer staö á íslandi nú á síð- ari árum, og að mínu áliti drjúgum meiri á sania táma, en hjá löndum minum lijer, sem að nokkru ievti kann að vera eðlilegt. Jeg vil leyfa mjer að minnazt á liinar lielztu framfurir er orCið liafa á íslandi nú á siðari tímum. l>að er )>á fyrst, að margir skólar hafa verið stofnaðir, sem sje: hnrnaskólar^ alþýðuskólar, kvennaskólar, gagnfræða- skólar, húuaðarskólar og sjómannaskól- ar. Enu freniur er lieima-kennsia á hörnum miklu meiri og almennari en áður var. Murgar góðar bækur liafa verið gefnar út. Kvikfjárrækt, jarðyrkja og sjávarúthúnaður hafa tekið ailmikl- um framförum. Hyggingar ullar sömu- leiðis. Sjálfsta'ð ]MÍntunarfjelög mynd- azt, og verzlunarviðskipti aukizt yfir liöfuð m. fl. Ýmislegt fleira mætti nefna, en þetta er nóg til að sýna að allmarg- ar framfarir iiufa átt sjer stuð á ís- landi nú á síðustu árum, og ekki er þar allt „upp-hiásið.“ Jeg skal að vísu fiislega játu, að liiirðindin, sem gengið liafa nú í nokkur ár á íslandi, iiafa mikið dregið lír öllum þessum fram- föruni' Átnjeir J. Tíindat. — \'ið orein Jjessa iiiuini verða gerðar nokkrar athugasemdir í blaði voru. ]{it»t. jeg færi eitthvað að virða veitingamann- inn, sem ekki vildi eelju mjer öl, ná- kvæniar fyrir mjer og skyggnast um, hvort það gæti skeð að )>að væri nokk- ur vottur tii vængja nokkurs stnðar j sjáanlegur á lionum—þó þori jeg ekki I nð sverja |>að. En það cr vist, að jeg I tuldi sjálfsagt að í einliverju væri liann in ástæða til þess, því að það er engin . , , i likari engliim en syndugum veitinga- Jjbcvfum bifi i jsjoinn ? Kyririestur cptir Eiuar Hjörleifason. En við meguni ekki liorfa okkur ilinda á allt innlent, eius og menu liorfa sig lilinda á sólinn. I>að er eug- og þó svo væri, |>á cr sólin hetri I .. , .... ’ monnuni, þessi maður. Jeg sætti mig annars en gera inenn lilinda. Jeg ° [ auðvitað við þetta, eins og nienn yfir sól til segi það ekki af því, að jeg vilji gera lítið úr lijerlendum möninim. Langt | frá. Jeg hef dýpstti lotningu fyrir )>eim , góðu eiginlegleikum, sem liúa í þessari j þjóð. sem við ernm til komnir. Jegdá-j ist að dugnaði liennar og röskleik, trú hennar á mannlífið og framfarirnar, liagsýni liennar, og viröingtt hennar fyr- ir pólitisku frelsi. í öllum þessum efn. um höfum vjer íslendingar ekkert ann- að nð gera en að læra af þeirri þjóð, sem við erum til komi.ir. Og jeg get sagt )>að lireinskilnislega og í fyllsti nlvöru, að þegar öllu er á botninn livolft, )>á veit jeg ekki um neina þjóð, sem jeg teldi happasælla fyrir oss að liafa komizt í tæri við. Allt annað mál er um það að fieygja sjer á magaun fyrir einliverri þjóð, eða að stara sig blindnn á kosti liennar, svo að maður geti enga hugmynd fengið um gallana. l>að liefur mjer aldrei orðið, og jeg leyfi nrer að segja, að )>að ætti engum raniini nð verða. l>að getur verið, að það sem jeg fyrst rak augun í hjer í bænUm, og annað, sem jeg fyrst rak augun í í stórhœ einum, sem jeg var i suður í liamla- rikjunum, áður en jeg kom hingað— það getur verið, segi jeg, að það hafi forðað mjer frá að „falla í stnfi“ yfir allri dýrðinni hjer. l>ví að gamall máls- háttur segir: „smekkurinn sá sem kemst í ker, keiminii lengi cptir her.“ Og jeg skal leyfn injer að drepa stuttlega á )>au atvik, úr þvi að jeg fór að minn- ast á þau á annað horð. Jcg kom til Minneapolis einn suunu- dagsmorgun að áliðnu sumri 1885. Jeg þekkti þar engan mann, og jeg fór því inn á fyrsta liótellið, sem fyrir mjer vnrð. Jeg var hungrnöur og þyrst.ur, syfjaöur og þreyttur. Jeg liafði litið sofið og á lit.lu iiœrzt ttlla leiðina frú New York og þnngað. Jeg bað þar uni lierhergi, sagðist vcrða þnr nð niinnsta kosti þnnn dag og næstu nótt. Og jeg liað um morgunmat. llann fjekk jeg. Jeg fjekk katti með matnum, og þótti vont amerikanska kailið, gat ekki drukk- ið það. Jeg haö þess vegna um eitt glas af öli uieð ínatninn. „Öl!-núna“, sagði veitingamaðurinn, „það er sunnu- dagur“. Mjer faunst kaffið cins vont, og þorstinu eins vondur fyrir það, þó að það væri sunnudagur.. Eu jeg varð að sitja með það; )>að var sunnudagur, og á sunnudögum ciga menn svo sem að liugsa um helgari hluti en öl í Minne- npolis. „Dæmalaust er fólkið lijer liei- liöfuð að tnla sætta sig við heilagleik- ann, þá sjaldan menn rekast á liann. Og svo fór jeg að sofa. En þegnr jeg vaknaði aptur, þá fór jeg fram og ætlaði út á götu. I.eið min lá frnm hjá dyrunum á drykkju stofunni—ekki þeini dyrunum, sem sneru út aö götunni, lieldur dyrunum, sem sneru út að forstofunni á hótelliuu. Og |>ið getið ef til vill getið því nærri, livnð forviða jeg varð. Jeg hjelt nuðvitað nð enginn maður kæmi inn í drykkjnstof una á jnfn-licilögu hótelli á sunnudög- uni. En út þaðan kemur |>á iiiaður ein- niitt um leið og jeg geng þariin fram hjá; og hann kemur ekki gangandi út, eins og menn optust gera, lieidur kem- ur hann út í loptinu. Veilingamaður inn var nefnilega að fleygja lioiium út, en var áður húinu að dusta manninn svo til iiini í drykkjustofunui, að liann var allur hlóðugur að framan frá hvirfli til iljn. Og út á eptir þeim komu eitt hvað 6 eða 7 náungar, allir lilekaðir, og voru að gæta að, liver endir ætlaði nð verða á þessu. Og þegar leiknum var lokið, )>á löbbuðu |>eir sig aptur inn drykkjustofunu, og jeg efnst ekki um að þeir muni liafa haldiö áfram að „gera sjer glaðnn dag“. Jeg sknl ekki ncita því, að það liafi koniizt inn lijá mjer við þetta tækifæri einliver óljós grunur um að hr.ilnr/leik inn hjer í Ameríku mundi stundum vera nokkuð mikið liúmhúg—og sá grun ur situr í mjer enn. Og svo ætla jeg að segja ykkur frá því, sein fyrir mig kom, þegar jeg kom liingað til Winnipeg. Mjer gekk lield ur illa að komast út úr þvögunni við vagnstöðvarnnr. Fyrst ætluðu hlaðastrák- arnir alveg að æra mig. I>eir slógu liring nm ínig, og hoppnöu og skræktu og gtenjuðu um Daily Manitobttn, lield jeg það liali verið. Og þegar jeg var húinn að lemja mig út tír þeim hrirg. þá náðu útsendararuir fni liótellununi í mig. Og jeg lijelt þeir nmndu hókstaf- tega sagt slíta mig í sundur. Einn þreif í hægri andleginn á mjer og ann- ar í vinstri handlegginn, og þriðji í liægra lærið á mjer, og fjórði í vinstra lærið, og sá fimmti dunkaði í liakið á mjer, eða einhvers staðar aptnn á mig. En eiiginn þeirra náði samt í mig, því að jeg vissi um sjerstakan niann, sem jeg ætlaði tii. En þetta var nú lireint ekkert, því þetta voru menn. En þegnr jeg var sloppinn við þessa kompána, þá komii liundamir. Á gangstjeitunum, á görðuiium, í kjallara-liálsunum- alstað- :ir liundar, eilífir gjammandi hundar, æiinlega með galopna kjnptana, vana- ega reynandi að bíta mann. Og þeir leikir, sem þeir ijeku í kring um mann, þessir stóru hópar nf hunda-skrokkum, sein sumstaðar þyrptust saman! Mjer gat ekki annað en dottið í hug, livort það gæti skeð, aö jeg væri kominu iun einlivern annnn óþekktan lieim, þar sem hundarnir væru skoðaðir seni frjáls- ir menn en mennirnir sem ófrjálsir hiindnr. Jeg vissi nefnilegu ckki þá, hvað vel getur samrýmzt mannastjórn liundastjórn. Jeg hjelt að aðrir hvorir yrðu að vern frjálsir, svona til- tölulega að minnsta kosti, en hinir ó- frjálsir. Jeg lief lært það allt saman hjer í Winnipeg. Þessi dæmi, sem jeg hef tilfært, eru auðvitað engin kritík á þjóðlifinu og ástandinu lijer, og eiga heldnr ekki að vera )nð. Jeg lief að eins getið þeirra sem hendingar uui það, að mnður J-urf ekki lengi að liafa alið aldur sinn í þessu landi, til |>ess að geta sjeð að ýmislegt sje lijer sem okkur geðjist ekki !!?>, og sem engin ástæða er til fyrir okkur að veyna til aö láta okkur geðjast að. Jeg ætla ekki lieldur að fara lijer i kvöld að tala nákvæmlega um þjóðlíf )>að, sem við erum i komnir. Hvorki kenni jeg mig mann til )>ess, og mjer entist ekki heldur kvöldið. Jeg ætla þó að drnga fram einstöku atriði. Mjer Jykir sjálfsagt að þeir sem tnla á ept- ir mjer, niuni niika við |au og hæta þau upp. (Meim). NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Konia í gyKli 1. apríl 1880. Dagl. nema Kxpr. ÍNo. “>1 sunnudJ dagl. : =1E*pp ogi- S No.54 nma dagi. s.ii. lugt“, lmgsaði jeg, og mig ininnir, að akbiiiutuiunn, í liúsadyrunum, luisa- járnlir.stöðv. c. h. 1.2öc)i 1.40oh t. Winnipcg f. !).10fh4.(H) l.lOch i.32eh I’ortagcJunct’n !).20f h 4.1ö 12.47ch l.l!)eh . .St. Norhert. (I !>.37fh4.38 ll.öófh 12.47eh . St. Agnlhe . 24 10. l!)fh 5.3(5 11.24fh 12.27ch .Silver f’lnins. 33 10.4.ifh (i.Il lO.öflf h 12.08ch . . . Morris.... 40 11.05f h (5.42 10.17fh 11.5öfh . .St. Jean... 47 11.23fh 7.07 !).40f h 11.33fh .. Lctailier . .. 50 11.45f h 7.45 8.55f h!ll.OOfh f.West Lynnct. (55 12.10ch 8.30 8.40f h lO.öOfh frá l’emhina til ti(i )2.35eh 8.45 (i.25f h Winnipcg Junc: 8.lOeh 4.45eh .Minneapolis .; (5.35fh, ! 4.00ch frá St. I'aul. lil \ 7.05fh (>.40ch ... Helena.... : 4.00eh 3.40ch;. .(larrison .... ; (i.35ch l-Oöfh .. Spokane.. . !).55fh | S.OOfh ... l’ortland .. 7.00fh 1 4.20fh . ..Tacoma.. .' <i.45fh' E. H.) K. II.1 K. H. É. II.' E. H. “2;3(l 8:00 St. l*aul ! 7:30 3.00; 7.30 E. H. F. IL. K. H. iK.H.j E.Il. E.H. 10:30 7:00“ 0:30 Chicago !I:(K). 3.10 8.15 É. 11. E. H.i K. H. !e,H. E. 11.' K. 11. 6:451 10:15Í 0:001 . Detroit. j 7:15; 10.45 0.10 K. 11.: K.ll.i 'F.H.I K. 11. 9:10 0:05: Toronto 0:10 0.05 IK. H. K. H. f.h. E.II. 1.. II. 7:00 7:50 NewVork 7:30 8.50 8.50 K. H. E. H. iF. H. K. II. K. 11. 8:30 3:00j Boston 0:35 10.50! 10.50 K. 11.; E.H. E.|ll. K. 11. 0:00 8:30 Montreal ; 8.15 8.15 Skraut-svefnvagnar Tulhnans og miSúcgis- vagnar i hverri lest. J. M. GKAIIAM, forstöðumað'ur. II. SWINKOKD, að'alagent. 389 oefa mönnutn nokKra glögga liugmynd utn jiaii. .leg heyrði einu sinni lærðan mann lesa uj>j>- liátt með fagurrí röddu ljóðniæli grisks skálds, sein kallaður var Hómer, og jeg nian entir ]>ví að |>að var eins og hljóinfallandinn í línunum kæmi lilóðinu í mjer til að stöðvast. Söngur lgnosis, sem vur á jafn-yndislegu og hljómfögru ináli, eins og grískan er, hnfði alveg |>au sömu áhrif á inig, J>rátt fvrir j>að að jeg var ytirkoininii af Areynslu og ýmsum geðshræringum. „Nö“, byrjaði hann, ,,nú er u),|ireist vor að enr/ii orðið, en sigurinn er kominn í staðinn, og illgerðir vorar eru rjettlættar af styrkleikanuni.“ „Að niorgni til fóru kúgararmr á fætur og hristu sig; |>eir bundu á sig fjaðraskúfa sina og lijuggust til bardaga. „Þeir risu á fætur og Jirifu sjijót sín; her- tnennirnir kölluðu til foringjanna: „Komið, verið leiðtogar vorir“- og herforiiigjarnir lirójiuðu til konungsins: „Stýr ]>ú orustunni“. „Þeir risu á fætur í drainbi sínu, tuttugu jiúsundir manna, og enn tuttugu Jiúsuudir. „Kjaðrir ]>eirra huldu jörðina, eins og fjaðr- ir fuglsiua hylja hreiður hans; ]>eir skóku spjót sín og hrójiuðu, já, ]>eir J>irluðu sjijótuin sinum út í sólar-ljósið; ]>eir J>ráðu orustuna og voru glaöir. „Þeir komu fram á rnóti mjer; krajitamenn jieirra koniu á harða-lilaujiuin til að merja mig í 388 liann nieð öllu sínu atli. Þúsundir koka ráku ujiji org af geðshræring, og sjá! höfuð Twala virtist stökkva frá herðumini á honuin, og svo fjell J>að niður og valt og stökk ejitir jörðinni að Ignosi, og nam staöar rjett við fætur hon- uin. Kina sekúndu eða svo stóð skrokkurinii ujiprjettur, og sjiýttist blóðið í bogum frá slag- æðunum, sem skornar höfðu verið suinlur; svo fjell hann til jaröar með hljómlitlu liraki, og gullhringurinn frá hálsi lians valt burtyiir kalkgrjót- ið. í sama bili fjell Sir Henry J>unglamalega ofan á hringinn, yfirkominn af magnleysi og blóðmissi. Kjitir eina sekúmlu hafði honuiii verið lyjit ujiji, og hraðar hendur voru að stökkva vatni á andlit lians. Svo leið ein minúta eða svo, og stóru gráu augun lukust uj>j>. Hann var J>á ekki dauður. Þá gekk jeg, rjett í J>ví að sólin settist, J>angað sem liöfuð Twala lá í dujitinu, leysti deinantinn frá dauðu brúnununi, og rjetti hann að lgnosi. „'l'aktu við honum“ sagði jeg, „]>ú löglegi konungur Kúkú<ananna.“ lgnosi l>att gimsteininn um augobrýr sjer; svo gekk hann áfram og setti fót siun á breiða brjóstið á fjandinanni sítiutn, og fór að syngja söng eða öllu lieldur sigur-dýrðar-ljóð, svo ljóm- atidi fögur, og j>ó svo framúrskarandi villimanns- leg, að jeg örvænti mti að jeg sje fær um að 385 l'wala; hanti vjek sjer til hliðar. Svo Jiuiigt var höggið, að sá sem hjó steyptist nær J>ví áfram á höfuðið, og mótstöðumaðurinn notaði sjer |>að atvik. Hann hringsneri pungu bardaga-exinni um- liverfis höfuð sjer, og Ijot hana svo falla af voða- legu afli. Jeg varð nær ]>ví yfirkomitm af skelf- ingu; jeg hjelt að hólmgöngunni væri ]>egar lok- iö. Kn pví var ekki svo varið; Sir Henry færði skyndilega ujiji vinstra handlegginn og brá skild- inuin inilli sin og axarinnar; ytri röndin á skild- inuin klofnaði alveg af, og öxin fjell á vinstri iixlina, en ekki með nægilegum J>unga til pess að valda neinu alvarlegu tjóni. A næstu sek- úndu lijó Sir Henry aptur til Twala, og Twala kom skiMinum fvrir. Svo kom liögg eptir högg, (i2 ávallt kom sá er til vur liöirirviö annað- hvort skildinutn fyrir sig, eða vjek sjer iindan. Geðshræring ]>eirra sem umhverlis stóðu fór aö verða ákafley; herflokkurinn, sem á hólm<Tön<runa horfði, gleyuidi heraganum, fa’rði sig nær og lirópaði og grenjaði við livert liögg. Good, sem lagður liafði verið á jörðina hjá mjer, raknaði liha við úr yfirliðiiiu rjett um |>etta loyti, sott- ist ujij* og sá, hvað um var að vera- A au<ra- bragði stökk hann á fætur, tók í handlegginn á mjer, hojijiaöi til og frá á öðrum fæti, dró mig allt af á eptir sje, og hrójiaði upjihvatningar- orð til Sir Henrys. „I.átið J>jer Inum hafa ]>aö, kutiniugi!“ lióaði

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.