Lögberg - 10.04.1889, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.04.1889, Blaðsíða 2
£o q b c v g. — MW V/KUD. /o. AJ'X/l: /SHg. - Ú niF.FF.NDUR: Nigtr. Jónasson, HcrgTÍn Jónsson, Árni Friðriksson, lCinar Hjörieifsson, Olafur jV)rgcirs»on, SigurSur J. Jóhanncsson. •A-llar uppiýsingar viðvíkjandi verfii á aug- lýsingum ( IxicBKKcr gcta mcnn fengið á skrifstofu blaðsins. BCv? n.cr sem kaupendur Löohf.rus skipta nm bústað, eru Jieir vinsamlagast licðnir að scnda skriflegt skeyti um |)að til skrif- stofu blaðsins. TTtan á öll brjef, sem útgefendum Löc- BERGS eru skrifuð viðvfkjandi ldaðinu, ætti að skrifa : The Uigberg Printing Co. 35 Loti)bard Str., Winqipeg. Jl p t u r á b a k c b a á f r a m. Kptir Jón HjnrnnMon. Er [>á aptttrfur í þjóðJífi íslnmls nú? Er landið á yfirstandandi tíð andleera að blása ujiji? í fyrirlestri inínutn hef jeg leita/t við að sj;na, að maður hljóti bví miður að svara pessum sjiurningum með já. En Jón Ólafsson reynir til að færa rök að J>ví, að rjett sje að svara sjntrningunutn tneð nei. Hann ininn- ir á þessi orð ejitir Jónas Hall- grímsson: „Hvað er [>á orðið okkar starf í se.\ hundruð sumur? Hufum við gengið til góðs götuna fratn ejitir veg?“ Skáldið er hjer að kvarta um stöðuga ajiturför Islnnds frá ]>ví á Sturlunuaöld ocr fratn undir miðbik O O pessarar aldar. Og hr. Jóiii Ólafs- syni finnst sú umkvörtun hafi ver- ið eðlileg og rjettlát. t>að finnst mjer líka. En sjiurstnálið er [>á: Hefur landinu og Jijóðinni s v o m j ö g farið fram síðan á döguin Jónasar Hallgrímssonar, að vjer get- um ekki framar I voru eigin nafni sungið J>essi unikvörtunarstef yfÍT liinu fslenzka J>jóðlífi? Eða hefur landinu tt o k k u ð farið fram síð- an? Eða hefur J>ví farið fratn á allra síðustu árum? Jeg skal J>á J>egar í stað hiklaust viðurkenna, að í sutnu, í einstöku atriðutn, hef- ur verið greiniieg fratnför í J>jóð- lífi fslands síðan skömtnu fyrir mið- bik |>essarar aldar. Engum heilvita tnanni getur komið til ltugar að neita [>ví. En engu að síður getur í heild sittni hafa ver- ið greittileg ajiturfiir. Og J>að er nú eininitt föst sattnfæring min, ttð ]>egar á [>jóðlifið er litið yfir höfuð, ]>á hafi í [>ví verið greini- leg ajiturfiir á síðustu áratugum. Aliir viðurkenna, að síðan Jón Sig- urðsson leið, hatí hinn framsækjandi hluti pjóðarinnar engan eiginlegan fvrirliða haft. Áður en Jóti Sig- urðsson kom fyrir alvöru fram á sjónarsviðið, átti Island í eigu sinni annan eins tnatin og Tótnas Sæ inundóson, til J>ess ekki að nefna fleiri verulega inikla menn af J>jóð vorri frá tíinabilinu rjett fyrir miðja öldiua. Hað að engir slíkir tnenn upjivekjast á meðal fslendinga á Jiesstiin síðasta tima, að alla slika tneuii rantar nú aigerlega, J>að að J>jóðin stendur nú í framsókn sinni alveg leiðtogalaus ujijii, liendir pað ,-kki liýstia skýrt á ajiturför í J>jóð- lífinu? Hað mætti reyndar segja, að |>ó að leiðtogana vanti og Is- Jand eigi nú engin slik stórmenni í eigtt sitiui eitis og J>á 'I'ómas Saeinundssott og Jón Sigurðsson, J>á [iiirii ekki að vera njiturför fyrir (>ví, pjóðin standi á fornum merg, peitn andlega inerg, sem liún fjckk í sig fvrir æfistarf pessara manna; að pó áð engum verulega nýjum andleg- „m frækornum hafi ejitir daga híria síðar nefnda verið sáð í pjóðlffs- akurinu íslen/ka, ]>á standi að tninnsta kostí eigi lakara nú en J>á er hans jnissti við. En pá minni jeg aj>t- ur á önnur orð eptir Jónas Hall- grímsson, fullt eins hepjiileg og siinn og hin fyrri, eins og J>au líka standa í saina kvæðinu: „l-'að er svo bágt að stauda í stað, að möniiununi intinar annað livort ajitur á bak ellegar nokkuð á leið.“ Svo hafi |>jóðlífi íslendinga ekki tniðað áfrain á ]>essari allra slðustu tíð, pá hefur pvi sjálfsagt farið aptur. En svo er annað: Óbein- línis getur peim eða peim maniii, peirri eða peirri J>jóð verið að fara ajitur, pó að segja megi með sönnu, að pessum uianni eða J>ess- ari |>jóð ]>oki nokkuð áfratn. Heg- ar um framför J>jóða eða einstak- linga er að ræða, J>á verður ekki einungic að athuga, hvort J>jóðin eða einstaklinourinn færist áfram, heldur líka hitt, livort peim pokar ajitur á bak eða áfratn eða ]>au standa kyrr .1 s a m a n b u r ð i v i ð aðr- ar pjóðir eða aðra einstaklinga. Dað verður að skoða söguna eins og kajijihlaup, til pess að geta fellt yfir henni rjettlátan dóm. Tveir menn fara f kajijihlauji; framför pess mannsins, sem verður á eptir eða dregst ajitur úr, J>ýðir lítið, úr J>ví hann getur ekki haldið í við sinn kejijiinaut. Ilann liggur undir f s.auikejipninni, pó að hann, J>egnr kaj>jigaiigan er á enda, sje komitin tnarga tugi mfliia áfram frá peim bletti, er hann stóð á, pá er hann hóf göngu sína. Þessu mikilsverða atriði gleyma peir á- vallt, setn erti að blása út af fs- lenzkum frmmförum á vorum manns- aldri. Ef vorri fslen/ku ]>jóð ekki fer eins mikið fratn og öðrum J>j<iðuni, sem oss standa næst eða sem ís- land mest stendur í sambandi við, pá eru greinilegar ajiturfarir hjá oss, enda pótt oss í raun og veru hafi ofurlitið pokað úr peim spor- utn, er J>jóð vor stóð í fyrir nokkr- um áratuguni. Og ekki að eins sainanhMrð við fratnfarir aniiara J>j(>ða verður að taka til greina. I>að verður Ifka að taka með í reikn- inginn, hvort iiútíðarmenntan J>jóð- ar vorrar fullnægi eins vel pörfum hinnar nú lifandi kynslóðar eins og sú meuntan, er áður var, dugði fyrir liina J>á lifandi kynslóð. Þarf- ir hins yfir standand.a tíma fyrir ujijilýsing eru vitanlega langt uin meiri en t. a. m. ]>arfir tfnians fyr ir iniðbik J>essarar aldar. Er ]>á nútíðar-ujijilýsingin fslenzka að sama skapi meiri en peirrar tíðar ujiji- lj'sing á Islandi? Þvf hygg jeg allir liugsandi menn liljóti hiklaust að neita. Og verði pessu að neita, pá er tneð ]>ví svo gott sem játað, að ]>jóðinni hafi í seintii tíð, óbeinlfnis að miniista kosti, farið ajitur í ujijilýsing. Jeg ætla að slejipa hinni fornu söguöld, pví jeg tel viðurkeunt, að ekkert tíma- bil f æfisögu íslands hafi nein við- líka meistaraverk fram að vísa eins og söguritin frá ]>eirri fornu tíð. En að öðru ætla jeg að spyrja: Hverjir eru peir Islendiugar nú, er viðlíka bókmenntalegt sæti skij>i á ]>essuin síðustu áratugum lb. aldar- jiinar eins og ]>eir Guðbrandur Þor- áksson, Hrynjólfur Sveinsson, Hall- grfmur Pjetursson og Jón Vfdalín á sinni öld? Ef engir slfkir menn eru nú til á lslandi, sjeu engir eins miklir ujijilýsingarmenn fyrir vorn tíma eins og J>essir menn vo>u fyrir sinn tíma, stendur pá ekki nútíðarujijilýsing Islands til- tölulega að baki J>eirri, er áður var? Er J>á ekki tiltöluleg tjitur- för? Jeg ætlft að taka aimað ilaeini; ltjett fyrir aldainótin sfðustu gaf Hannes Finnsson út dálitla bók til að ujijifræða liina upjivaxamli kyn- slóð: „Kvöldvökurtiar“. Eitia til- svarandi bókin frá vorri tfð er „Alj>ýðubók“ sjera Dórarins Köðv- arsaonar; pað er að tnörgu nýtileg bók, og prátt fyrir alla gallana, setn á henni eru, fullnægir hún freinur pörfum pjóðar vorrar nú en hin bókin. En ætla J>ó ekki allir hljóti að viðurkenna, að „Kvöldvök- urnar“ eru langtum betri og full- koinnari bók fyrir sinn tíma held- ur en „Alpýðubókin“ fyrir vora tíð? °g er pá ekki í ]>essu einn- ig tiltöluleg apturför? Uni tniðja síðastliðna öld átti ísland aðra eins iiáttúrufræðinga eins og Egg- ert Olafsson og Kjarna Pálsson. Hvað á ísland tiú í J>eirri grein? Þorvald Thóroddsen og Kenedikt Gröndal. Með allri virðing fyrir J>eirra vísindutn get jeg naumast ætlað, að annað eins liggi eptir [>á fyrir J>essa öld eins og J>að, er eptir liina liggur fyrir peirra öld. Jeg segi petta án alls tillits til J>ess, hvernig hinn fvrnefndi hefur komið út á móti fyrirlestri ininum eða hvernig vfsindi hins síðar nefnda liafa kotnið fram f hinu alræmda níðriti hans utn íslenzka vesturfara. — Fyrir miðbik aldar pessarar var tímaritið „Fjölnir“ á lífi tneðal ís- lendinga og Tómas Sætnundsson var par f ujijihatí leiðatidi maðurinn. Hvar er slíkt tímarit til á islen/ku fyrir vora tíð eins og „Fjölnir“ var fyrir sína sið? Tómas Sætnundsson benti landslýðnutn íslen/ka á, að Kessastaðaskóli, hin pá verandi höf- uðmenntastöðj íslands, fullnægði ekki ínenntunarkröfuin peirrar kynslóðar, er pá var ujijii, sýndi skýrt og skorinort fratn á, að hann fylgdi ekki með tímanuin. Hann hafði alveg vafalaust rjett fyrir sjer í pessari aðfyndni sinni. En tökum lærða skólann íslenzka nú, tökum jirestaskólann í Reykjavík, tökum Möðruvallaskúlann. Mun duga að halda pví fratn í alvöru, að ]>essar menntastofnanir fullnægi betur kröf- um ]>essa tfma heldur en Kessa- staðaskóli fullnægði kröfum síns tkna? Ætla peir hver fyrir sig standi eigi tiltölulega skör lægra en Kessastaðaskólinn gatnli? Jeg trúi [>ví naumlega, að sumir beztu skólamennirnir, sem ísland á nú í eigu sinni, verði par á stórt annari skoðun en jeg. Tómas Sæmunds- son fann J>að helzt að latínuskól- anuin gamla, að liann flytti eigi nægilega hið bezta úr pátlðarstrauini heiinsinenntunarinnar inn í hinn skúlaganganda lýð. Það getur verið, að skólarnir íslenzku nú fylgi ekki að mun lakar með tímanum en gamli skólinn fylgdi með sínutn tfma. En bæði er ]>að, að nú er enn J>á brýnni nauðsyn að fvlgja með tímanum fyrir skólana en J>á, hversu nauðsynlegt sem ]>að óneit- anlega J>á var. Menn kotnast enn J>á verr nú en fyrir miðbik aldar- innar af nieð að loka nienntan sína og fiugsunarlíf inn á hugsutiarsvæði og í J>ekkingarforðabúrum horfinna kynslóða á liðnum öldum. Menn fara verr á pví nú en nokkurn tíma áður að ala aldur sinn á afskekktri ey úti í andlegu reginliatí. Og svo er annað: skólao’eno-nu tnenn- irnir, sem gengu út úr hinum ó- fullkomtia Kessastaðaskóla, kotnust óneitanlega tniklu betur inn f anda klassisku meiintuBarinnar rótnversku og grísku, að minnsta kosti hitinar rómversku, og urðu J>ar af leiðanda margfall meir grijnnr af honum, heldur en sá lýður, sein á seiuni áratuguni hefur gengið á hiiin lærða skóla íslands. Það er nú fyrir löngu kominn fullkotuinn „uj>j>blást- ur“ í J>au fornu fræði á íslandi. Skólaoeno’na kvnslóðin fslenzka lifir n n J ekki lengur í peini lieimi. Það er almennt viðurkennt. Þetta væri nú ekkert um að tala, ef eins og hjá öðrum inenntapjóðutn heimsins eitt- hvað enn pá betur menntanda, eitt- livað etin pá meira upplyftanda, eitt- hvað, sem hrvudi niönnuni enn pá meira áfraui til andlegs lffs og jiraktiskra franikvæmda, væri komið í staðinn. En pvl fer fjærri að svo sje. Áður voru skúlagengnu mentiirnir í andlegu sainlífi með öðrutn eins fornaldarrithöfunduin eins og Hóraz og Cfeeró, Hóiner og Virgli. Nú er allt slfkt búið að vera. Eti svo er ekki heldur neitt nýtt frá stúrmer.num síðari alda í aiulans heimi komið inn í meiin í staðinn. Skólagengna kynslóðiu fs- letizka nú á tfinum veit yfir höf- uð ekki meira um nútiðarinnar and- legu stórmenni eða utn liinar tniklu hugsanir, setn nú eru uj>j>i f tnennta- heiminum, heldur en kynslóð sú, er ujipi var á íslandt í tíð Tóm- asar Sæmundssonar, vissi utn beztu og ágætustu J>átíðar-hug.-,anir heims- menntunarinnar. Mennirnir skóla- gengnu á íslandi nú hugsa lielzt um ekki neitt; peir, setn áður voru, hugsuðu pó býsna almennt um hitt ojr annað í hinum forn-klassisku fræðum. Svo hin skólagengna kyn- slóð Islands hefur nálega eingöngu misst, en ekkert fengið í staðinn. Jeg ætla hjer að vitna í fyrirlest- ur Gests Pálssonar, pann er út kom í haust, um lífið í Kevkjavík, pvf jeg hygg, að allir eða flestir, jafnvel par heiina, hafi J.að á til- finningunni, að hann segir J>ar satt. „Hingað til“, segir hunn, „hefur verið skoðað svo, setn hverju við* reisnar-tímabili í sögu hvers lands fylgi vaknanda fjör og J>roski í bók- menntalffi. Menn tala mikið utn, að pjóðin okkar sje á viðreisnarstigi, hún sje að vakna til pólitiskrar tneð- vitundar og verklegrar framkvæmd- ar í ýmsum greinum. Það getur verið; en eitt er víst, og pað er, að bókmenntalífið er að deyja hjer út. Áhugi al]>ýðu manna á að eign ast og lesa bækur er að tninnka“. Það er að öllum lfkindum engin bær til í heiminum, setn á eins marga skólagengna eða skólagang- andi tnenn til eins og Reykjavík, í sainanburði við fólksfjölda. Og allt af er menntamannahópurinn par að fjölga, efalaust miklu nieir en svarar fólksfjölguninni í peim bæ annars. Og samt stendur inennta- Iffið par svona lágt eins og hr. Gest- ur vitnar, er tneira að segja rjett komið að pví að steindeyja. Sje menntalífið að deyja í Reykjavík, pá getur J>að ekki verið langt frá dauða á íslandi yfir höfuð, pvf vit- anloga ræður hún nú nienntunar- hair bióðarinnar. (Meira). ilohhtir or’íi um efnahagogframfarir. Með J>ví mjer virðist ekki með öllu óparft, að miun/t sje á ýmis- legt af pví, er miður fer hjá lönd- uin lijer n.egin hafsins, J>ar sem svo mikið liefur rerið ritað um ís- land og bágindin ]>ar, vil jeg biðja yður, hr. ritstjúri „Lögbergs“, að gera svo vel, að lána linum ]>ess- uni rúm i vðar heiðraða blaði. Eins og flestum er kunnugt, hef- ur heilmikið verið ritað í ísl. dag- blöðin í Winnipeg, um „úppblást- ur“ islands í víðustu tnerkingu, og ]>ar á meðal mn framúrskarandi fá- tækt og framfaraleysi hinna ýmsu hjeraða og Jijóðarinnar í heilil sinni (o: W-)- JeS ætla mjer nú ekki að fara mikið út í pá sáltna, J>ví J>að er orðið lengra og flóknara mál en svo, að hægt sje að ræða J>að í fáum línuin, enda fitinst mjer að ]>að vera „að bera í bakkafullun lækinn“. Jeg vil ]>vi heldur snúa nijer að ástandi landa ininna hjer, enda pótt jeg játi ]>að, að jeg sje J>ví ekki eins vel kuntiugur og æskilegt væri. Það iná annars undarlegt lieita, hversu sjaldan að ininnst er á J>að f blöðunum í Winnijieg, að h j e r J,>: hjá Xsl. í Vesturh.) sje nokkuð verulega til af pvi tagi, er ániinn- ingar og mnbóta J>urfi tueð. Þetta má heita pví einkeiiuilegra, sem töluvert liefur verið ritað af ýtns- um hjer um J>að efni hjá lönduni okkar á Fróni, eins og jeg J>egar hef drepið á. Jeg held að ]>etta hljóti að eiga n'>t sína í J>vf, að menn sjá vanalega fljótar og betur gallana hjá öðrutn en sjálfutn sjer, J>ví inargt er hjer ábótavant hjá löndutn — sem eðlilejrt er —, enou sfður en heima á Isl., bæði livað sneitir efnahao o<r fratnfftrir m. m. o o Ilvað efnahaginn áhrærir hjá lönd- uiii hjer, ]>á lield jeg að auðvelt væri fvrir velkunnugaii inann, aö finna tnarga, sem ekki væru stórt auðugri, en J>eir lierrar Gunnar og Guðmundur skýra oss frá í „Lög- bergi“ að pistilfirðingar o. fl. sjeu. Gangi jeg út frá pvf, að nýlenda Isl. hjer f Dakota, sje ein með betri nýlenduin Isl. í Atneríku, pá get jeg vel hugsað mjer, að efna- hagur landa sje víða á fretnur lágu stigi, pví jeg veit af nokkrum hjer, sein tnjög lítið hafa liaft til að lifa af í vetur, og sumir orðið að J>iggja styrk af sveit (County). Svo eru enn fretnur nokkrir, sem í fljútu bragði virðast vera töluvert efnað- ir, af J>vf J>eir hafa talsvert undir höndum, en [>egar betur er aðgætt eiga J>eir, ef til vill, in i n n a e n e k k i n e i 11, eöa tneð öðruin orð- um: peir eiga ek k i f y r i r s ku 1 d- u m, sem að vissu leyti ekki er tietna eðlilegt, par sem sumir af mönnutn pessum sífelt eru að taka jieninga lán (helzt á liönkum), og veðsetja J>á miklu meiri eignir en J>eir eiga. Margir af möunuui pess- um iriunu hafa j>ann sið, »ð J>eir borga lítið eða ekkert af skuldum sínum, en s tr j ú k a til annara rikja, og að lfkindum yrkja par á nýjau stofn. — ]>etta og J>ví um líkt inun ekki vera svo sjaldgæft í J>essu landi. Eins og auðvitað er, eru hjer margir bjargálna menn (sem kallað er), og nokkrir, sem geta talizt í sætnileguin efnuin. ]>ingmaður vor, hr. E. H. Kergmann á Gardar, er vfst án efa lang-ríkastur allra Isl. í l)a- kota og ef til vill allra 1*1. f Aineríku, og munu ]>ó fáir álíta hann öllu rfkari en efnuðustu bænd- ur á Islandi eru. Eptir J> v í sem jeg J>egar hef sagt, sjezt glöggt, að Isl. hjer eru enn ekki koinnir á hátt stig í efna- legu tilliti, og að tnínu áliti illa færir uiti að taka á móti öðrum eins grúa af öreiga-löndum sínum af Fróni, eins og J>eir hafa gert undanfarin ár. I sambandi við J>etta vil jeg geta J>ess, að mjer virðist langtum skynsamlegra og sómasam* legra fvrir landa hjer, að reyna til með tneð öllu móti að hjáljia J>eim fátæklinguin af lbndiim sfnum, sem J>egar eru hingaö koninir, svo ]>eir hvorki J>urfi að líða sult, nje J>iggja af ojúnberu fje hjer, heldur en nærri J>ví eingöngu að liugsa um, að koma fátæklingunum hingað af Islandi og skipta sjer svo Iftið af J>eim fratnar, eins og átt liefur sjer kannske stað. llvað nt't snertir framfarir í öðrutn greinum lijá löinlum lijer, («1 virðist mjer þier mjög lítilfjörlegar. Landar lijer eru opt að staglast á J.vf að allt sje, fram- faralaust, dauft og dotið á Islandi, en hjer sje svo sem nokkuð betra í (jví efni sem öðru. Þetta getur verið, en að mínu álíti eru ekki minni framfarir á íslandi, þrátt fyrir öll harðindis árin, sem gengið liafa yfir laiulið nti í scinni tíð, en hjá löndum mínum hjer í Amer- íku. Eða liverjar eru helztn fntmfarlr lijá löndum vorum lijer? Eru þier kunnske í |>vi innifaldar, að eyðileggja skógana, liæði með eldiviðar- og múlviðar-höggi (t’ord-wood), eins og hjer er almennt gert, án |>ess að nokkuð verulegt sjjo ræktað af nyjuni skógi í staðiun? Kða er liægt að telja (,að með framforum, eptir |>ví sem iijer stendur á, |.ó menu plægi jörðina, sái i hana söniu korn- tegundum ár eptir ár, án es s að lut-ta jörðinni aptur á nokkurn liátt (|sið teij- tindi er), Jatu efni sent korntegundin bef- ur frá henni tekið, og i>ar af letðaii'dj |.nrf að „hvíla akrana4*, hetta 4 3 lu /t,rt ár? Þd munu fáir telja Jiað með frum- förum. að lijer er engiiin (aö iteld) nektaSur fööurjurta hlettur (t, ,|. tún), lieldur er skepnum hjer uiu bil ein- göngu gefnar viitar jurtif fað þvi und- anteknu ef eitthvað er ' gf tið af ság, jurtuni)? Engum muu vist, detta í hug að það sje nokkuð i framfara-átt (end» þótt það sje ufmenttÁ gert), að brynna kúm úti í livaða •grimmdar frosti sem er. og láta þær svo standa úti lengri og skenunri tíma eptir að |>ær hafa drukk- ið? Eða skyldi nokkrum fiunast aö J>að miða í framfarastefnu, livernig farið er með áiiurðinn? Að síðustu, munu fáir teija paö með sjerstökum framförum, þó nienn vinni sjer fyrir fæði og klæðum o. s. frv., livort heldur er hjú hændum eða á bruutum, í liúðun. eða á skrif- stofuni etf. r

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.