Lögberg - 10.04.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.04.1889, Blaðsíða 4
UR BÆNUM OO GRENNDINNI- IhrnUl unil Zcitnrhrift, lúterskt kirkju- lú.'iö, Jivzkt, sein gefið er út i Alleu- toivn í Pcnnsylvaniu, liefur oss nylegu bori/.t í liendur. Blaöiö gerir trúarboð Presbytoríananna rneðul ís’cndinga lijer nö umræöucfni, og tekur auðvituð eins í strenginn cins og önnur lútersk iilöð í Bandarikjum’m, og eins og þeir tveir picsiiyteríönsku heiðmsrnenn, sem ritað hafa brjef fau, er vjer prentuðum i siðasta blaði voru. Blaðið bendir Pres- iiyteriönum á, aö feir gcrðu vel í að hafn gietur á „fessum Bryec og Mani- toba College trúarboði hans“. l>að verð- tir nú fróðlegt að vita liveruig Presby- terianarnir lijer nyrðra taka þessum bend- ingutn, sem |>eir liafa fengið sunnan að. Capt. IV. C'. B. Qrahame, sem verið hefur innflutninga-agent snmbandsstjórn- nrinnar í þessum bie síðan 1882, liefur sieppt Jeirri stöðu, og í hans stað kem- ur Mr. F. Bennet, innflutninga-agent frá Brandon. íslendingar munu að öllu snmtöldu minnast Capt. Grahaines til góðs. 1,403 iunflytjendur komu iiingað til fylkisins í siöustu viku. Bráðlega œtlar sambandsstjórnin að fara að láta reisa innflytjendaluís lijer í bænuin. Til luissins erti ætlaðir $15,000, og ]>að á að taka 100 -150 manns. Bæjar- Intum hjcr |>ykir auðvitað vænt um að fá nytt ltús í fessu skyni, pví að ntjög tilfinnanleg (>örf iiefur verið á ]>ví. En að hinu leytinu hefur |>að valdið tals- verðri óánægju, hve lítið húsið er fvrir- hugað, enda virðist innflytjendahús, sem ckki tekur nent rúma 100 menn, vera nokkuð lítið lianda bie, sent annar eins straumur af innflytjendum sækir til, eius og iijer á sjer stað. Þá líta menn og svo á, sem stærra luís liefði mátt reisa fyrir $15,000. Blöðin hjer láta i fjósi I>á sannfæring, að ef stjórnin í raun og veru r issi, hver þörf væri lijer á rúmgóðu innflytjenda-liúsi, |-á mundi hún breyta |>essu áformi. llúsið verður reist nálægt járnbrautarstöðvum Kyrra- hafsbratar fjelagsius, á Maple Str. íslendingar |>eir hjer úr bænum, setn fyrir skömmu fóru norður i Alptavatns- nylenduna til ]>ess að skoða land |>ar, eins og getið var um í síðasta lilaði voru, cru komnir aptur. l>eim leizt frem- ur illa á landið, eiukanlega í nyrðri parti nýleudunnar, segja að (>ar sje ekki liugs- Vjer tókum ]>að fram í næstsíðasta blaði voru, að vjer niundum ekki ciga orðastaö við líeinntkringlu. framar, og vjer færðum ]>ær ástæður fyrir ]>ví á- formi voru, sem lescndur vorir niuuu minuast og vera ánægðir ineö. Síöasta blað lleimakr. liefði styrkt oss i ]>ví á- formi, ef vjer liefðum þurft. á nokkurri uppörfun að halda i ]>á átt. Mr. Eldon virðist vera orðinn aðalritstjóri |>ess blaðs. eða aö minusta kosti beitir blaðið hon- um fyrir sig til ]>ess að ausa |>ví út, sem ritstjórninni vafalaust býr i brjósti. Að Eldon ]-essi sje annaðhvort orðinu æðst- ur við blaðið eða tali í nafni útgefenda ].ess, má meðal annars marka af |>ví, að hann segir „vjer“ í öðruhvoru orði. Það orðatiltæki eru rncnn ekki vanir að við- hafa, |>egar menn tala ekki í nafni ann- ara en sjálfra sín. En eins og mörgum íslendingum beggja vegna við Atlants- haflð er kunnugt, er svo ástatt með þenn- an Eldon, að lieiðvirðir menu eru ekki vanir að hafa mikil ufskipti af lionum. Fáir munu trúa þvi, að Löghrrg þori ekki að deila við hvern sem vera skal. En eins og allir munu skilja, eru |>eir menn til, sem blað vort getnr ekki verið þekkt fyrir að eiga neitt við, og mtinu margir geta )>ví nærri að vjer teljum Eldon með )>eim mönntim. Vjer óskum Ileimakr. til lukku með ]>essa nýju viðbót, scm luín liefur feng. ið við ritstjórn sína. Hún getur notað Eldon eptir vild sinni. Vjer eyðum cngum frckari orðum við liann. Við slíka náunga nmndil ekki útgcfendur Lögberga nje aðrir heiðviröir blaðamenn tala annars staðar en fyrir dómstólun- um. En að draga annan cins mann fyrir lög og dóm væri lika ]>ýðingar- litið, ]>vi ]>ar er ekki feitan gölt að flá, og enga ábyrgð liægt að konia fram gegn honum i fjármuualegu tilliti. Og gölturinn niundi ekki verða feitari við |>aö, ]-ó aö liann algerlega skriöi inn í //cí/W./'</t<7'«-haminii, eins og hann að ölluni likindum bráðlega gerir. Þrátt fyrir tveggja dollara söluna frá einok- unar-tiina blaðanua mundi hún ekki verða fær til að greiða bætur fyrir sví- viröingar sínar. llenni er ]>ví velkoniið að lialda áfram eptir geðþotta með El- don sinn. Ilenni verður ekkert gert fyrir |>aö. En enguni mundi kouia á óvart, ]>ó að gipta Eldons yrði að lok- um llkr. jafndrjúg eins og öðrum, scm einhver inök hafa liaft liingað til við ]>ann mann. W. II. l’aulson & Co. flytja í þessariviku i langt um slærri búð en }>eir liafa hingað til haft, rjett við hliðina á Brunsvick Hotel. tindi til annarar greinar landbúnaðarins ■ Um þessar niundir er margra gráða liiti cn griparæktar; )>ar sje votlent mjög og j í skugganum hjer á hverjnm degi. fffýtt, og ekki mögulegt að nota nema j ----------------------- sárfáar ekrur af hverjnm fjórðaparti af Sir Charles Tupper er J-essa dagnna hjer seetion til akuryrkju. í bænutn með konu sinni og dóttur. Við frjettari'ara frá blaðinu Ercc I’rcss liefur liann algcrlega neitað að nokkur tilhæfa sje í Jieim orðrómi, sem áður liefur verið getið uni í blaði voru, að Sir John niuni eiga | áður langt uni liði að verða sendihcrra I Englands í Washington, en liann sjálfur | (Tupjrer) að verða æðsti Canada-ráðherrann j í hans stað. Sjera Jón Hjarnason byrjaði á inánudags- I kvöldið var að veita unglingum, sem læsir eru, en sem litla æfingu hafa i að lesa upp- hátt, tilsögn í þeirri grein. Eitthvað um 30 unglingar komu til ]>css að njóta þcssarar tilsagnar. pað væri óskandi að aðstandend- ur unglinga lijer í bænum veittu ]>essu at- hygli og sæju um að ]að væri notað. J>ví að, eins og öllum ætti að iiggja í augum up|>i, er fyrirlækið einkar Jiarflegt. Lúte>'is-trúa'rm< < <Inr effn Lárusar uriumúningur ? Frá frjettaritara lögbergs i Argyle nýlendunni. Herra ritstjóri Lögbergs. 1 13. 1/laði af 3. árgangi Heintskringlu er grcinarstúfur cptir einhvern, sem kallar sig „Lútherstrúarmann”. fessi náungi Jiykist vera ,,brennimerktur“ með frjettagrein minni i 8. nr. Lögbcrgs; hann er sár-reiður yflr l>vl að Frlkirkjusafnaðarmenn vildu ekki hlyða á þvætting Lárusar postltla, og að sú ályktan þeirra varð gerð heyrum kunn; hann kallar það ,,yfirskyn“ „F'ariseahátt“ o. s. frv. J>að er ekki ástæða til að taka margt upp úr grcininni eða eyða mörguni orðum til að svara henni, því maðurinn hef- ur augsýnilega ekki skilið sjálfan sig og það scm hann skrifar um. J>að er að cins eitt atriði, sem jcg vil minnast á, og það eina atriði vona jeg að nægi til að sýna þennan mcrkismann í sinni rjettu mynd, ]>að nefnil., að liann kallar sig „Lútherstrúarmann“, en aðhyllist þ>> ! kenningu Lárusar, og segir að hún sje „gott guðs orð“. J>að vita nú allir, að Lárus for- dæmir alla Lúlherstrúnrmenn og segir af- dráttarl.aust að þeir fari allir til helvitis; eptir hans kenningu þurfa menn að kasta þeirri trú og ,,umsnúast“ til að sleppa hjá kvalastaðnuni: það hlýtur því annaðhvort að vera að þessi náungi, scm rit.ar í „lleimskr.“ þcssu viðvíkjandi, er svo naiitheimskur, að hann ímyndar sjer að hann geti verið bæði Lútherslrúarmaður og Lárusar-umsnúningur, eða |>á að hann hlfur ekki drcngskap til að kannast við sinn rjetta trúarflokk, og hefur þá gert sig sekan i þeirri hræsni og þvi yfirskyni, sem hann ber öðriim á brýn. En það er liætt við að Lárus taki í lurginn á þcssari undirtyllu sinni, ef liann kallar sig „Lútherstrúarmann“ framvegis. Að svo madtu, herra ritstjóri, vil jeg ekki laka meir.a rúin upp i yðar hciðraða blaði tneð þvi að yrðast við ríthöfund, sein jafn- vel skammast sín fyrir að birta nafn sitt undir þvættingi sínuni. Jijörn Jóns.son. 0ANABA PAGIFI0' H§T1L SELKIRIv----------------------------MANITOBA Ilarry J. Nontgomery ei<rainli. O 1880 Qoxxb 1880 INMGANGSSALA EHEAPSIDE Til þess nð gera almenningi kunnugar okkar stórkostlegu byrgðir af vor-vörutn, sem eru meiri þetta vor en nokkru sínni áður, þá bjóðum við allun þennan mán- uð framúrskarundi kjörkaup og það borgar sig fyrir yður að ná í þau. KJÓLATAI Sjcrstakur afgangur af breiðum, sljett- um Sergeallt með beztu lituin, 15 c. yarðið, væri ódýrt á 25 c. Alullnr CASHMEREH, 1.‘4 yard á breidd fyrir 90 c. og $1.00, nú á 50 c. yardið. NÝJAR SKRALTVÖIMR. Skrautleg ljerept, dropótt og röndótt á 15 c. yardið. Allt nýtt. ÓTELJANOI SORTIR af kjólaleggingum og öllu þvi sem til kjóla heyrir. LJERBPT ðleir en 300 tegundir af nýjutn ljereptum á reiðuni höndum, sjerstakar tegundir á 8 c. yardið. Selt annarsstaðar í bæn- um á 12Jý c. Skoðið þessi ljerept. SEERSICKER með nýjuni lituni. KLA.W EI.ETTES niiklar vörur. 10 c. hjá okkur, 12JJ og 15 annarsstaðar. THE BLUE STORE 426 Main Str. Stök kjörktiuji uú fáanleg. Miklar l/yrgðir af fOtum, og i J/eitn er dollars-virðið selt á 05 c. Góð föt úr Tireed ......fyrir $6.00 Sömul...................„ $7.00 Góð dökk föt.............. „ $7.50 TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKIÐ AT0N. Ocr pið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keyjit nýjar vörur, E I N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum o<r mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, livert yard 10 c. og þar yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og Jpar yfir. Karlinanna, kvenna og barnaskór nteð allskonar verði. Karltnanna alklæðnaður $5,00 og Jjar ylir. Agætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður. W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. Hougii & Campbell Málafærslnmenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnijieg Man. J. Stnnley Isanc Campbell. CEO. F. MUNROE. Mtílafœrdamaður o. s. frv. Frkf.man Block Maiix St>. Winnipeg: vel |>ekktur meðal Islcntlinga, jafnan reiðu- búinn til að taka að sjer niál þeirra, gera fyrir J»a samninga o. s. frv. WINNIPEGr BUSINESS COLLEGE 496 MAIN STR. I'rívat tilsögn í /iókfu rslu: lleikninyi, MálJ'rutði, Skript, Ilraðskript, 'Tyjieirritiny, etc. etc. Sjerstök kennsla fyrir Jiá, sem komast vilja inn á, skrifstofur stjórnarinnar. þessi skóli er sá lang lientugasti skóli fyrir þá, sem að einhverju leyti ætla sjer að verða við verzlun riðnir. Ef J>jer lærið á Jiessum skóla, Jntrfið J>jer aldrei að kvíða atvinnu- eysi eða fátækt. Með J>vl að ganga á J>ennan skóla stigið pjer fyrsta sjiorið til auð- eoðar og metorð a. S. L. PHELAN FOUMAÐUll 38fl liitmi. ,,l>etta var laglega gert! Látið J>jer hann hafii [>að miðskij>a“, og svo framveiris. ííir Henry hafði fengið nýtt högg á skjöld sinn, og allt í einu hjó hann tneð öllu sjnu nlli. Oxin kliiuf skjöld Twala sundur, fór inn úr hringabrvnjuniii, sem bak við skjöldinn var, J><> httti seig væri, <>g særði Tvvala djúpu sári á öxlinni. L'vvala grenjaði af sársauka, og reiði, og borgaði liöggið með rentum; svo var styrkur lutns mikill, iið Jtann hjó siindiir [>vert skajitið ur tiiishv niiugs liorniim á bardagaexi mótstööu- iiiiiinis síiis, scm jió var styrkt með stálböndum og særði Gurtis á andlilinu. \ j’suno.arnir rákn ujiji skelfingar-ój>, J>egar brciði liausiun iif exi liet.ju J>eirra fjell ájörðina; <>g 1 wala lyjiti vojmi sínti ajitur ujip, og J>atit að honutn ineð óJiljóðum. <fenr Joltaði auinuram. I^egar jeg lauk |>eim ajitur upji, sá jeg skjöld >Sir Henrys liggja á jörðuimi og Sir Jlenrv sjálfan með miklti handleggina vafða utan utn inittið á I vvuln. J’il og frá slingruðu ]>eir, kreistandi liver annau Jíkt og liirnir, stríðamli með öllutn smum voldttglegu vöðvttm fyrir Jífitm, settt var J>eim svo kært, og fvrir sómaimm, sem var [>eim enn kærri. Tvvala gerði ]>á öflugustu tilraun, setn lionnm var uimt, fjekk lyjit Engleiidingiuun ujtji frá jörðunni og vcifaði honinii J>aimig frani o<r iijitur, <>g niðttr komu J>eir sattiau, og ultu hver ofan á öðrtim ejttir kalkgólfinu; Tvvala reyntii að 387 berja í ltöfuðið á Curtis með öxinni sinni, og Sir Henry reyndi að reka kasthnífinn, sem hann hafði dregið frá belti sínu, gegnuin brynju Tvvala. L>að voru öflugar stymjiingar og óttalegar á að ltorfa. „Náið ]>jer í öxina hans“, hrójiaði Good; og vera má að Sir Henry na.fi Jteyrt pað. Að miunsta kosti slejtj>ti Jtann kastlmifnum og ltrifsaði í öxitta, sent fest var utn úlfliðinn á Tvvalft tneð ól úr vísunds-húð, og enn veltust ]>eir áfram, Jtver ofan á öðrum, flugust á um iixina líkt og óltnir kettir, og drógu ancann í puttgum sogum. AlJt í einu slitnaði ólin, Sir Henry rykkti í ölluglega og losnaði, og hnefinn á Itotium var krejtjttur utan um vojmið. A næstu sekúndu var hann kominn á fætur, og blóðið streymdi rautt út úr sárinu á andlitiuu á hbnum; Tvvala komst lika á fcetur. Hann dró þunga kast-hnífinn frá belti sinu, lagði til Curtis <>g hitti hann á brjóstið. Vel var lagt og sterk- lega, en liver sem J>að hefur verið, sem búið liefur til hringabrynjuna, J>á liefur Itann kunnað verk sitt, J>ví að stálið komst ekki gegn um liana. Tvvala lagði ajitur og grenjaði æðislega, og enn lirökk Jmngi hnífurinn ajitur, og Sir Ilenry hri'ikkHðist ajitur á bak. Knn einu sinni kom Tvvala, en J>á hafði enska hetjan okkar náð sjer, og J>egar Tvvala kom að honum, veifaði haim Jmngii öxinni utan 11111 Jiöfttð sjer, og hitti 390 suudur; Jveir hrójmðu liástöfum: „Ha! liu! Jiaiin er svo að segja dauður maður.“ „Þá andaði jeg á J>á, og antli iiiinn varð líkur anda storinsins, og sjá! J>eir voru ekki lengur til.“ „Eldingar tnínar skutust gegnutn ]>á; jeg sleikti ujip styrkleik Jieirra ineð eldiiigunum frá sjijótum míinim; jeg hristi J>á til jarðar með ]>rumurödd ininiii. „Þeir tvístruðust — þeir sundruðust — þoir voru horfnir eins og morgun-inóðan. „Þeir eru æti kráknanna o<r refaima o<r víir- völluriim er fitaður af bl<iði J>eirra.“ „Hvar eru Oflugu mennirnir, sem risu á fæt- ur um morguninnV hvar ertt drainbsömu inenn- irnir, setn skóku fjaðrir sínar og hrójiuðu há- stöfurn: „Hann er svo að segja J>egar dauður inaöurV“ „Þeir lmegja ltöfuð sln, en ekki í svefni; J>eir liggja endilangir, en ekki i svefni. „Þeir eru gleymdir; þeir Jtafa farið út í dimmuna, <>g munu aldrei ajitur ltverfa; já, aðrir menn munu leiða kouur J>eirra á braut, og börn ]>eirra munu aldrei minnast þeirra framar. „Og jeg jeg konungurinn — eins og örn hef jeg fundið mjer lireiðurstað. „Sjá! víða hef jeg reikað að nætur]>eli, en J>ó ltef jeg’ iijitur liorlið til ungaima miuna döguninni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.