Lögberg - 17.04.1889, Side 3

Lögberg - 17.04.1889, Side 3
ustu liugsanirnar, sem komið liafa frá stórmennunum í andans lxeimi? Er nokk- ur lifandi maður að hugsa um vísindi eða skáldskap eða listir? Enginn. Eng- inn lifandi maður, eptir |^ví sem jeg hef getað komizt næst. Blöðin drepa naumast á neitt af þessu. Og það væri ekki til neins fyrir (>au, eins og lijer er ástatt. Það skildi |>að enginn maður, þó farið væri að setja eitthvað fess liáttar í blöð, l>ó menn Iæsu það — sem þeir naumast mundu gera. Æðsta mennt- unin er ekki komin eins langt vestur eptir, eins og við erum. ,Jeg lief lieyrt sögu um hjerlenda konu auðuga, sem klæddist á liverjum degi í dvrindis skraut, og sú kona átti heima bæði sunn- ar og austar en við crum staddir. Mjer finnst sú saga frnmúrskarandi sláandi um ástandið lijer. Konan var stödd í ó- kunnugu húsi. Ilún sá mynd af Mariu mey lianga á vegg, eptirlíking af liin- um nafnfrægu Maríu-myndum Kafaels. Hún spurði af livaða konu þessi mynd væri. Ilenni var sagt að myndin væri af „Madonna“. „Madonna", sagði konau, „hvaða lady er það? livað er maðurinn hennar? Er hann general, eða banka- stjóri"? liún hjelt að maðurinn þess- arar konu hefði hiotið að vera eittlivað mikið, af því að |>að var sjerleg dýr- indis umgjörð utan um myndina. — Fá- um dögum eptir að jeg var kominn liingað til bæjarins, fór jeg iun í eiua af helztu bókabúðunum lijei. Jeg spurði eptir bók Stuarts Mills uni frrtti. Sú bók er nú komin út á íslenzku, og jeg efast ekki um að ýmsir ykkar muni vita, að það er eiu af frægustu bókun- um, sem komið hafa út í heiminum á þessari öld. Bókasölumaðurinn hafði aldrei heyrt getið um höfundinn. Hann spurði mig, hvort það væru kvæöi í þessari bók, eða hvort þetta væri skáld- saga. Og þegar jeg hafði komið lion- um í skilning um efni búkarinnar, þá sagði hann mjer, að þess liúttar bækur væru ekki til hjer í búðum, því að það spyrði aldrei nokkur manneskja eptir þeim. Mig furðaði á þessu þá, en jeg hef komizt að raun um það siðan, að þetta var dagsatt. — llvað er verið að leika hjer dags-daglega á Princess Opera House? Er kannske verið nð leika verk þeirra höfunda, sem mest hafa að segja oss, sem lengst eru komuir í listinni, sem bezt hafa þekkt mannlífið, sem dýpst hafa skyggnzt inn í mannlega sál? Nei. Það er vanalega verið að Jeika þvætting, stundum tiltölulega glæsi- legan fyrir augað, stundum töluvert hlægilegan. En i þessum leikritum er engin djúp lnigsun, ekkert, sem nær tangarlialdi á skynsemi fólksins, og eng- in list. Og þá sjaldan að farið er með stórvirki bókmenntanna upp á leiksviðið, þá koma fyrst og fremst fáir, og þeii fáu, sem koma, þeir geispa af leiðind- um. Því að þeir skilja ekki upp eða niður. Þeir höfðu búizt við að fá að *já eitthvað annað, eitthvað, sem þeir þyrftu ekkert að hugsa um; og þeir nenua ekki að ldusta á þetta. Jeg get sann- að það, að það sátu „fíuir“ menn nærri því innst í leikhúsinu lijer í hitt ið fyrra sumar, þegar „IIamlet“ eptir Shakspeare var leikinn lijer, og þeir voru að bera sig sarnan um það, hvaða bölfaðnr asni það hefði getað verið, sem hefði sett annan eins þvætting saman, eins og þctta væri. Jeg dreg ekki þetto fram til þess að ófrægja hjerlenda menn. Jeg veit það mjög vel, að það eru eðlilegar orsakir til allra lilnta, og að |et.ta getur ekki öðruvísi verið. Menn eru að hugsa hjer um „business" og pólitík, og ekki ann- aa, að undunteknum trúarbrögðunum. En þegar ekki er um annað liugsað, þá hlýtur andlega lífið að verða fátæk- legt. Og úr því lífið lijer er fátæklegt, |>á er engin ástieða til að „falln í stafi“ yfir ullri dýrðinni hjer, eins og sumir landar virðast gera, ímynda sjer að lijer sje allt svo óumræðilega fullkomið, og að við íslendingar höfum ekkert annað að gera en að gefast alveg upp og láta hjerlenda þjóðlifið gieypa okkur tafar- laust með liúði og hán. Jeg sagði áður, að fyrir utan busi- ness og pólitik liugsuðu menn lika lijer um trúarbrögðin. Jeg ætla að leyfa mjer að fara fáeinum orðum um trúarbragða-lífið lijer. Jeg veit reyndar að þeir muni verða nokkrir, sem segi, að jeg liafi strangt tekið engan rjctt til að tala um |>að atriði, vegna þess að jeg geti ekki verið fær um að dæma neitt, um það. Þar sem jeg standi ut- an við allar kirkjudeildir, standi að likindum ekki á grundvelli kristindóms- ins, þá muni mjer vera bezt að þegja um þau mál; jeg geti svo, hvort sem sje, ekki talað um þau nema út í liött; því að jeg geti ekki gefið trúarbrögð- unum annað en hornauga. Jeg efast ekki um að þessi skoðun muni koma frani, ef ekki Ijóst þá leynt. Því jeg lief lieyrt að það hafi leikið sterkur vafi á því síðastliðið vor hjá sumum góðgjörnum og guðliræddum sálum, hvort jeg mundi vera liafandi í Good-Templ- ara-fjelagiuu sökum guðleysis. Jegætla ekkert af mjer að bera í þeim efnnm. Jeg er ekki kominn liingað I kröld til að ræða mína trú. En jeg lít á mál- ið á þessa leið: Af þvi að jeg stend utun við allar kirkjudeihlir, af því að jeg er áhorfandi en ekki hluttakamli i því sem |>eim kann að fara á rnilli, þá eru einmitt meiri likindi til að jeg geti talað uin þessi mál með óhlut- drægui. Því er lieldur alls ekki svo varið að jeg ætli mjer að fara að vekja máls á því hjer, hvað sje rjett trú og hvað röng trú. Jeg ætla mjer alls ekki að fara að bera trúarsetningar kirkjudeild- anna saman og meta þær hverjar á móts við aðra. Mjer dettur ekki í liug að jeg væri vel til þess fallinn. Væri spurs- málið um fyrir-fram-ákvörðun mannsins til eilífrar sælu og eilífrar ófarsældar eða um rjettlætinguna af trúnni, þá veit jeg það mjög vel, að það væri nær að t. d. Dr. Bryce og sjera Jóii Bjarnason töluðu um það mál við almenning. Á því mundi, svo sem að sjálfsögðu, verða meira uð græða en á því sem jeg gæti sagt um þau atriði. En þegar ræða skal um trúarbrögðin frá almeunu manulegu sjónarmiði að eins, þegar ræða skal um samlmnd þeirra við líf einstakliuganna og við þjóðlífið liið ytra, ] á get jeg ekki betur sjeð en að jeg liafi jafnan rjett til að tala með eins og aðrir mjer langt um trúaðri menn. Því að til þess að sjá slíkt sambard þarf enga trú. Til þess þarf ekkert annað en heilbrygða skynsemi. Þess vegna leyfi jeg mjer líka að segja það sem jeg nú ætla að segja. Og jeg leyfi mjer þá að segja |>aö, að eins og trúarbrögðin koma fram hjá enska þjóðflokknum lijer, og vist annars hvar sem liann er, þá liggur í þeim að vissu leyti innilegra ófrjálslyndi, sterkari tilhneiging til að sitja ofan á mönnum og lialda þeim í kreppu, lieldur en í trúarbrögðum nokkurra annara krist- inna manna á þessum tímum, að minnsta kosti prótestanta. Jeg veit að það muni margir mótmæla þessari staðhætíng niinni. Mjer þykir ekki ólíklegt, að það muni einhverjir verða til ]>ess þegar í kvöld. Og jeg veit, hvað þeir einkum muni færa til síns máls. Það eru alþýðuskól- arnir. Þeir n.unu benda mjer á, nð alþýðuskólnrnir lijer reyui ekki að koma neinum sjerstökum trúarsetuingum inn i börnin, og að það lýsi allt Öðru en ófrjálslyDdi. Jeg tél þetta auðvitað óum- ræðilega mikilsvert. En mjer liggur við að segja, að slíkt, sje fremur komið af óuirflýjanlegri nauðsyn, en af dvggð og frjálslyndi. Mjer liggur við að halda, að það komi til af þvi að trúarliragðftfiokkarnir hjer eru tiltölu- lega svo jafnsterkir, að enginn getur orðið öðrum yfirsterkari. Og bágt á jeg með að trúa því, að ef presbyteríanarn- ir eða meþódistarnir eða baptistarnir yrðu lijer eindregið og algerlega ofan á, að þeir mundu þá ekki kunna því illa, ef börnunum væri ekki sjerstaklega bent í sörnu áttina eins og þeir eru sjálfir að lialda. En látum svo vera að lijerleudum mönnum sje innilegasta og einlæglegasta alvara með frjálslyndið viðvíkjanili barna- uppeldinu. Vinna þeir það )>á ekki marg- faldlega upp á annan liátt, á fullorðuu mönnunum? Gætið þið nú t. d. vel að, og segið þið mjer svo hreinskilnislega, hvaða frelsi liöfum við lijer á sunnu- döguni? Við getum valið um tvent: aS sitja lieima, eða fara í kirkju. Það er ekki svo að skiljn, sem jeg telji þetta í sjálfu sjer neina afarkosti. Það er opt gott að vera he’nia, ef maður á nokkurt heimili, og sje það gott heimili þá er maður ekki að öllum jafnaði ann- ars staðar betur niður kominn. Og ]>að er gott að fara í kirkju, ef manni finnst hann fá þar nokkra hugsvölun, nokk- urn styrkleik fyrir stríð lífsins, nokkuS, sem örfar og glæðir það sem be/.t er í honum sjálfuni, ef lionum yfir höfuð að tala finnst haun verða betri maður,vitr- ari muður, meiri maður, sælli maður, með ]>ví að fara í kirkju. Og jeg efast ekki uin að ]>ví sje svo vari'S með marga menn. En eins sannfæröur er jeg um |>að, að það eru margir menn, sem finna hjá sjer þörf til að fá sjer andlega liressing utan kirkju á sunnu- dögmn — einmitt á sunnudögum, af því að ]>eir geta ]>að ekki aðra dagn. llvar eiga þeir að fá liana? — segið þið mjer |>að. Hjer er auðvitað ekki mikið slíkt fáanlegt neina daga. Iljer eru engin listasöfn, engin leikliús, sem verkað geti á hug nokkurs manns til frambúðar. En I>ó svo væri, )>á getcm við gengið að því alveg visu, að mönnum yrði meinað að sjá þess liáttar á sunnudög- um; því atS þannig fara Euglendingar að hvervetna, að því er jeg bezt veit. Og þeir banna mönnum það sem öðruvísi er. Jeg veit dæmi til að menn lijer hafa ekki getað látið ókunnug bfírti i friði. ef þau liafa verið að leika sjer með bolta, eitt og eitt, steinþegjandi inni á umgirtum svreðum kringum hús ]>aa, sem þau hafa átt lieima í. Allt er mönnum fyrirmunað á sunnudögum hvert tangur og tetur, sem þeir kynnu að geta liaft ánægju af, nema að hýma heima, fara i kirkju og á sunnudaga- skóla — og ilrekka sig drukkinn á drykkj- ustofunum. Vitaskuld er framdyrunum á veitingahúsunum lokað. Iljerlendir menn vœru ekki aðrir eins liræsnarar eins og þeir eru, ef þeir ljetu þær standn opnar. En )>að veit livert einasta manns- barn. að bakdyrnar, prestaskóladyrnar, sem kullaðar erti eða kallaðar voru i Reykjavík, eru ólæstar, og inn um þær fara kunnugir menn, og gera sjer ekkert síður glaðan dag lijer i Winuipeg, lield- ur en náungarnir á liótellinu heilaga i Minneapolis. Og þrátt fyrir þetta, að sunnudagurinn hefur verið gerður að leiðinlegasta deginum í vikunni fyrir mikinn flokk manna, þá þykir þeim hjerlendum mönn- um, sem fyrir alvöru láta sjer annt um kirkju og kristindóm, það einna lakast við lífið lijer, að sunnudaga-frelsið sje svo allt of írikið. Á stórfunili eiuum sem meþódistarnir hjeldu hjer norðvest- iir-frá í sumar, var það alvarlega for- ilæmt að láta járnbrautarlestir fara ferða sinna á sunnudögum, því að slíkt væri svo mikið helgidagsrof. Jeg vona að yður skiljist af því dæn.i, hve annt að minnsta kosti þeim trúarflokki er um persónulegt frelsi manna. 1 liverju því laudi, þar sem trúarbragða- frelsi algert er viðurkennt, eins og hjer, þar ætti sunnudagahelgis-hugmyndin alls ekki að eiga sjer stað í löggjöf lands- ins, nje ueinum þeim ákvörðunum, er biuda almenning manna. Það er ekki svo að skilja, sem jeg vilji engan lög- ákveðinn hvíldardag. En það er allt annað mál. Það er auðvitað nlsendis ólijákvæmilegt frá mannfjelagslegu sjón- armiði. Mönnum hefur énda opt fund- izt, að það þurfa að lögákvcða fleiri hvíldartíma en sunnuduginn. Þannig hafa sumir bæir sjeð ástæðu til að gefa út lög um að lniðum skyldi lokað svo og svo snemma á kvöldin. Trúarbrögð- inn hafa ekkert verið við |>að riðin; |>ar liefur um enga „lielgi“ verið að ræða. Og nlveg eins ætti að vera með sunnu- ilaginn, ef mönnum einhvern tíma gæti lærzt það að grauta ekki trúarbrögð- um einstakra manna snman við ákvarð- anir, sem bindandi eru fyrir almenn- ing manna, og öunur mál, sem liafa óumræðilega þýðing fvrir mannfjelagið, án miunsta tillits til allra trúarbragða. En víst er um það, að þetta licfur hjerlendum inönnum ekki lærzt. Tök- um til dæmis bindindishreyfinguna lijer. Með sínu trúarbragða-káki við ]>að mál hafa þeir gert þnð svo óaðgengilegt fyr- ir miklum llokki manna, að það er hrein hörmung til þess að vita. Jeg vil segja, að það þurfi hjer um bil tak- markalausa trú á málefni bindisins, til þess að liika sig ekki við að fylgjast þar að málum með lijerlcndum niönn- um. Bindii.dismálið er svo almenns eðlis, sem uokkurt mál getur vcrið. Bindindismálið er spursmílið um að fara vel með sína líkams og sál ir krapta. Bindindismálið er spursmálið um að fara vel með efni sin, eyöa þeim að minnsta kosti ekki i þá óeðlilegustu og viðbjóðslegustu nautn, sem til er, sem stendur lægra en nautn nokkurrar skyn- lausrar skepnu. Bindindismálið er spurs- málið um að vernda konurnnr og burn- iu gegn löstum karlmannanna. Bind- indismálið er spursmálið um að sem flestir menn verði allt af menn, en aldrei villidýr eða neitt þaðan af verra. Menn skyldu lialda að þetta væri nóg til að slá sjer saman um. En ]að flnnst hjerlendum mönnum ekki. Ernli- lega þurfa þeir að líma á þetta mál trúarbragðamiða og liringla inn í ]>etta sálmasöng og bænalestri, og gera meö því, svo sem af sjálfsögðu, þetta mál ó- aðgengilegra bæði fyrir ærlega vantriiar- menn og inuilega trúmenn. (Meira). Prentfjelag Logbergs prentar nieö gufuafli, og tekur að sjer prentun á alU konar xmd- blöffum, grafikriptum, kvœffum, adtfönyumiffum til skemmtava, umdögum, reikningum o. s. frv., o. s. frv. Allur ‘ frágangur í bezta lngi, og verðið jiað lægsta, sem fáan- legt er í bænum HOUCH & CAMPBELL Múlafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J. Stanlcy Isanc C.unpbcll. og fjórar stuudirnar. Stundum póttist jeg sjá hermanninn, sem jeg liafði sent fruui fyrir síð- asta dómara sinn, ráða á mig efst uppi á hæð- inni; Stundum var jeg aptur kominn innan í frægilega Grámanna-hringinn, setn veitti íillum liðsafla Twala sitt ódauðlega viðnáni á litla hóln- um; og stundmn sá jeg aptur fjaðraða og bliið- lifraða hiifuðið á Twala velta frain lijá fótunum á mjer með gnístindi tOununi og glóandi auga. l.oksius leið nóttin einhvern veginn á enda; en þegar dagur ranu, fjekk jeg að vita að fjelag- ar ininir liOfðu ekki sofið vitund betur en jeg. Good hafði fengið sterka brunasótt, og mjOg bráðlega fór að koina rutl á liann; sömuleiðis fór, mjer til mikillar skellingar, blóð að gaitga upp fir honurn, og orsakaðist pað vafalaust af nieiðslum einlivers staðar innvortis, eptir æðislegu tilraunirnar, sem Kúkúana-liermaðurinn hafði gert daginu áður til að reka stóra spjótið gegn um hringabrynjuna. En Sir Henry sýndist allhress, jirátt fyrir sárið á andlitinu, sem gerði honum Orðugt að eta og óinögulegt að lilæja; og f>Ó var hann svo aumur og stirður, að hann gat nautnast hrært sig. Uin klukkan 8 heiinsótti lnfadoos okkur. Hann var seigur, gamli niaðurinn—áreynslan dag- inn áður sýndist lltið liafa á hann fengið, og sagði hann okkur þó, að hann liefði verið á fótum alla nóttina. Honum Jiótti einkar vænt fi'Jf Menry, inaðuriuu, sem liafði drepið Iiann, svaf pessa nótt. Jeg segi að hann liafi sofið—en eptir það dagsverk var sannarlega örðugt að sofa. Til að byrja með var loptið bókstaflega fullt af kveðj- um til hinna deyjandi manna og harmi út af peim sem dauðir voru. Úr öllum áttum kom hljómurinn af veini kvennanna, sem höfðu misst' menn sína, syni og bræður í orustunni. Dað voru engin undur, ]>ó ]>ær veinuðu, ]>ví að meira en tuttugu púsundir ínanna, eða nálega ]>riðji parturinn af Kúkúana-'nerliðinu, hafði farizt í peirn voðalega aðgangi. Dað var átakanlegt að ligf?ja °s lilusta á óp peirra út af ínönnum peim, sem aldrei áttu aptur að hverfa; og ]>að kom manni til að skilja til fulls, hve voða- legt pað verk var, sem unnið liafði verið ]>ann dag fyrir metorðagirnd mannanna. Um mið- næturskeið fóru pó hin óaflátanlegu óp kvenn- anna að heyrast sjaldnar og sjaldnar, pangað til pögnin var að eins rofin með fárra niínútna inillibili af löngu, skerandi veini, sem kom frá kofa rjett fyrir aptan okkur, og sem jeg siðar uppgötvaði að var frá Gagool, er veinaði út af dauða konungsins, Twala. Eptir ]>að festi jeg óværan blund dálitla stund og hrökk við og við upp, og lijelt að _]eg væri enn einu sinni hluttakandi í peim voða- legu atburðum, sem gerzt höfðu síðustu tuttugu fi'Jl „Krjúp ]>ú undir skugga vængja minna, pú lýður, og jeg mun lilúa að pjer, og pú skalt ekki óttast. „Nú er góðnr tími, tími herfangsins. „Jeg á kvikfjenaðinn í dölunum, og jeg á líka meyjarnar í bæjunum. „Veturinn er liðinn, sumarið er fyrir höndnin. „Nú skal Bölið hylja andlit sitt, og farsælil- in skal blómgast í landinu líkt og lilja. „Fagna, fagna ]>ú lýður minn! allt latidið fagni, pvi að harðstjórnin er fótum troðinn, mcð pví að jeg er orðinn konungurinn.11 Hanu pagnaði, og út úr púngbúnu pyrping- unni var svaraö djúpum rómi: „Dú ert ko)iuii<rurinnu ! • » Dannig var ]>að, að spádómur minn við knll- arann rættist, og innan 48 stunda stirðiiaði lík- ami Twala höfuðlaus við hlið lians. A'F. kajtítu/i. G o o d 1 e g g s t v c i k u r . Eptir að hólmgöngunni var lokið, voru Sir Henry og Good fluttir inn í kofa Twala, og panguð fór jeg til peirra. Deir voru báöir al- veg örmagna af áreynslu og blóðmissi, og í raun og veru var jeg lítið lietur fariim. Jeg er seigur mjög, og poli betur preytu en flestir menn, líklegast vegua pess hve ljettur jog er og Ine

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.