Lögberg - 22.05.1889, Page 1

Lögberg - 22.05.1889, Page 1
Logberg cr gcnð út af Prentfjelagi Löghcrgs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. liorgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Lögberg is published cvery Wcdncsday hy the Lögherg Printing Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Suhscription Price: $1.00 a year. Payahlc ín advance. Singlc copies 5 c. 2. Ár. WINNIPEG, MAN. 22. MAÍ 1880. Nr. 19. Ba'nkastjórar og verzl anarmifflar. 362 Main Str., Winnipeg. Skandinaviskir peningar—Gullpen- ingar og bankaseðlar keyptir og seldir. Ávísanir gefnar rifc, sem borgast í krónum hvervetna í Danmörk, Norvegi og Svíþjóð og í Reykja- vík á Islandi. Leiga borguS af peningum, sem komið er fyrir til geymslu. MUNROE &WEST. Málafœrslumaffur o. s. frv. Freeman Block Maiix S-fc- Winnipeg' vel >ekktur meöal íslendinga, jafnan reiðu- búinn til að taka að sjer mál þcirra, gera yrir þi samninga o. s. frv. Er fremst, eins og vant er, sem 8TÆRSTA H í S B Ú K A I> A R- búöin í bænum. HÓIFTEPPI Hampteppi frú 15 c. til 25 c. Tapestry „ 35 c. til 75 c. Rrussels „ $ 1 til f; 1,50. r>ll teppi, sem kosta meira en 50 cents yardið, saumuð og lögð niður kostnaðarlaust. OLÍEDÉRAR. Við höfum mestu byrgðirnar, sem nokkurn tíma hafa verið sýndar í þess- um bse. Breidd frá þí y. til 4 yards. Verð — 15 c. 20 c. 25 c. 30 c. 35 c. 45 c N. E. Cor. Ross & Isabel Streets. Þegar þjer t.urfið nð kaupa l>ry (ioods, af hvaða tegund sem er, |.ú farið beint til DUNDEE HOUSE; ].ví þar getið jer komizt að kjörkanpum, sem hvergi fást annars staðar í bænum. Til þess að rýma til fyrir vörum þeim. sem við þegar höfum pantað, þá bjóð- um við allar þrcr vörur, sem eptir eru rá verzlan lir. J. Bergv. Jónssonar, með mjög niðursettu verði; notið því trckifærið meðan það gefst. B01® & Co. S t. P ii n 1 M i n n e a p o I i s & MANITOBA BKAUTIN. árnbrautarseðlar seldir lijer í bænum 376 <Str„ flílinnipeg, hornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec, Montreal, Nevv York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Yerðið pað lægsta, sem mögulegt er. efnvagnar fást fyr ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evrópu með öllum beztu guf uskipalí num. .1 árnbrautarlestirnar leggja á stað hjeðan á hverjum morgni kl. 9,45, og pær standa hvervetna í fyllsta sambandi við aðrar lestir. Engar tafir nje óþæg- indi við tollrannsóknir fyrir pá, sem ætla til staða 1 Canada. Farið upp í sporvagninn, sem fer frá járn- brautarstöðvurn Kyrrahafsbrautarfje lagsins, og farið með hotiurn beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhöfn með pví að finna mig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, aijent. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. 00 c. og 75 c. ferhyrning8-yardið. (ÍLIGCABL Æ .1 U R. Við höfum langbezta úrvalið í brcn- um. Blrcjur með rúllum og öllu til heyrandi fyrir 95 c. DYRATJALDA-ÁSAR. Fímm feta langir, með skrautcndum, hringum og krókuin. Kornið til Cxieapside og sjáið þcss- Vörur. Banfield & McKiechau. THOIAS RYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGYJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR, 492 Main Street. jardarfarir. Hornið á Main & M \UKET str. Líkkistur og allt sem tíl arfara þarf. ÓDÝRAST í RŒNUM. .Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bejst frain viS jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag og nótt. M HUGHES. Koma f gylcli 1. aprfl 1889. Dagl. Expr. )- 3 Expr. |Dgl. nema No. 51 Xo.;>4 j nma sunnucl. dagl. << dagl. s.d. járnbr.stöðv. e. h. 1.25eli 1.40eh t. Winnipeg f. 9. lOfh 4.00 l.lOeh 1.32eh Portagejunct’n 9.20fh 4.15 12.47eh U9eh . .St. Norhert. 9 9.37fh|4.38 11.55fh I2.47ch . St. Aeathe . 24 10.19fh 5.36 11.24fh 12.27eh .Silver I’lains. 33 10.45fhj6.Il 10.56f hj 12.08eh . . . Morris. . . . 40 11.05fhj6.42 10.17rhll.55fh 1.. St. Jean... 47 11.23fh 7.07 9.40fh|U.33fh . .Letailier .. . 56 11.45fh 7.45 8.55f hll l.OOfhjf.West Lynnet. 12.10eh 8.30 8.40fhíl0.50fhjfrá Pembina til 0(5 12.35eh 8.45 j 6.25fh Winnipegjunc 8.10eh 1 4.45eh|. Minneapolis . 6.35fhi j 4.00eh'frá St. l’aul. til 7.0öfh Ö.40eh|.. .Helena.... 4.00eh j 3.40eh|.. Garrison ... 6.35eh ]-05fh .. Spokane... 9.55fh 1 8.00fh .. ,1’ortland .. 7.00fh | 4.20fh . . .Tacoma.. . (>.45f h K.H.l F. H.j F.H. E. H.íE. H. 2;30 8:00 St. I’aul 7:30 3.00 7.30 E.H. F. H. F. H.| F. H. E.H. E.H. 10:30 7:00 0:30 Chicago 9:00 3.10 8.15 K. II. E.I-1. F. ii. E.H. E. H.|F. II. 6:45 10:15 (5:0<) . Dctroit. 7:15 10.45 6.10 F. H. E. II. F.H. E.H. 0,10 9:051 Toronto 9:10 9.05 F. H. E.ii.l F.H. E.JI. E,H, 7:<K) 7i50,NewVork 7;!i0 8,50 8,50 F.H. E. H. F.H. E.H.IK.II. 8:30 3:00 Boston 9:35 10.50jl0.50 F. H. E.H.j E.|I1. F. 11. 9:00 8:30 Montrcal 8.15 1 8.15 Skraut-svefnvagnar Pullmans og miðdegis- vagnar i hverri lest. J. M. GRAHAM, H. SWINFORD, fprstöðumaður. aðalagent. A. F. DAME, M.D. Lækuar innvortis og útvortis sjúkdóma °g fæst sjerstakitóga 03 kvennsjúkdóma NR. 3 MARKET STR. E, Telephone 400, NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir með —F O R S T O F U— OG rULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS-1 VERÐARVÖGNUM Frá Winni]reg og suður. FARBRJEF SELD BEINA LEIÐ TIL ALLRA 'STAÐA í CANADA einnig British Columlúa og Bandarfkjanna Stendur f nánu samhandi við allar aðrar brautir. ( austurfylkjunum El’TIR VÖTNUNUM MIKLU með mjög niðursettu verði. Allur fiutningur til allra slaða f Canada verður sendur án nokkurar rekistefnu með tollinn. Utvegar far með gufuskiþum til Brctlands og Norðurálfunnar, og heim aptur. Menn geta valiS milli allra tierlu gufu-ski]ia(je- laganna. Farbrjcf til skemmtiferðá vestur að Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda i sex mánuöi Allar upplýsingar fást pyá öllum agentum fjelagsins H. J. BELCit, farbrjefa agent-- 285 Main Str. HERBERT SWfNFORD, aðalagent---45Í Main Str. J. M, GRAHAM, aðalforstöðumaður. ■' t ■ --===• FRJETTIR. Ógurlegur eldsvoði varð í Que- bec þ. 10 þ. ni. Hvassfc var og vafcnslítið en inikið af timburhús- uvn í nágrenninu við þann stað se.m eldurinn hafði koinið upp á; eldurinn breiddist því út með ógna-hraða, svo að slökkviliðið gat að síðustu ekki við annað feng-1 izt en að bjarga mönnunt. 5001 hús brunnu til kaldra kola, og I 800 manns urðu húsnæðislausir. í Einn af helztu hershöföingjuin Canada, Short majór, beið bana við það að reyna að sprengja upp hús með púðri til þess að stöðva eldinn. Með honuni Ijet og lífið annar hermaður. Líkami Shorts sundraðist í ótal sniásfcykki. Eptir skýrslum sem stjórnardeild Indíánamálefna hefur fengið, gefur uieiri hlufcinn af Indíána-flokkun- inn í Canada sig miklu meira við hveifcirækt þetfca vor en nokkru j sinni áður. þetta er auövitaö tal- inn sem gleðilegur vottur þess að Indíánar sjeu að mannast. Tollstjórn Canada hefur nýlega fengið tilkynning um það frá toll- heiintumaniii í Antagonish, Cape Briton, ttð fiskiveiðamenn frá Bandaríkjunum hafi nýlega gert þar óskunda af sjer. þeir heimsóttu vitavörð einn í Antagonish, mis- þirmdu honum, og mölvuðu fyrir honum tvo báta. Svo hrundu þeir og fram fjölda af bátum og ljetu reka mannlausa á haf út, svo að eigendurnir áttu í mestu herkjum með að ná þeim nptur. Floiri liæj- arbúa rjeðu þcir og á, saklausa, pg sncrp s'o til skipn sinna pg sigldu á burt. Canadastjórn ætlar að skipta sjer af málinu, rej'na að koma í veg fyrir, að fiskiveiða- menn frá Bandaríkjunum fari optar að ráði síru á sama liátt í Canada ()g ijeimta lioetur fyrjr skenpijd- irnar, Canada-stjórn hefur nýlega feng- ið hraðskeyti um það frá brezku stjórninni, að í sumar verði byrj- nð á víggirðingum á Kyrrahafs- ströndinni. I fyrra var sendhr hershöfðingi frá Englandi til þess að rannsaka vandlega ströndina milli Vnncouver og Esquinmlt, í því skyni að ákveðn. livar reisa skyldi kasfcala, sem rjeðu fullkoin- lega yfir innsiglingunni í Puget sundið. Síðnn hefur málið legið í dái, þangaðtil aðfarir Bandaríkj- anna viðvíkjandi Bærings-sundinu komu brezku stjórninni aptur af stað. Drýgindalega er látiö yfir því að kastalarnir eigi að verða öfiugir, svo að þeir eigi jafnvel ekki að standa Gibraltar mjög á baki. Horfur eru ófriðvænlegar sem stendur á Nýfundnulandi mijli Frakka og brezkra þegna. Hvor- irtveggju þykjusfc eig umráð yfir ströndinni fram með St. Georges- fióanuin, sein er þýðingarmikill staður, með því að þar er afar- mikil sildarveiði. Eitthvað 2000 manns lifa þar nær því eingöngu á að veiða þar síld og fiytja hana til Canada. það er eini staðurinn á Nýfundnalandi, sem Frakkar mega ná sjer í beitu, og þess vcgna cr samkomulagiö svona stirfc. Brezkt herskip er þar á flóanum, sem á að vernda rjettindi Ný- fundnalandsmanna, en þeim þykir það starf vera í-ækt heldur slæ- lega, svo að frernur líti út fyrir að lierskipið sé þar til að vernda Frakktt. Landslýðurinn liótar að skjóttt á Frakka, og kveðst að öðrum kosti heldur vilja aö jiessi landshluti gangi algerlega undan brezku stjórninni. Æsingamar eru svo íniklar, að búizt cr við blóðs- úthellinoum áður en lanot um líði. o o 14. þ. m. fór fram kosning í Norður- og Suður-Dakota á full- trúum til grundvftllarlaga-þingsins. Norður-Dakota þingið á að sam- anstanda af 75 meðlimum, og kemur saman í Bismarck 4. júlí til þess að semja grundvallarlög ríkisins. Samkvæmt kosningun- um, scin fram hafa furið í Suð- ur- Dakota, fellst almcnniugur á stjórnarskrár- frumvarp það sem kennt er við Sioux Falls. Kosn- ingarnar eru sigur fyrir republik- ana bæði í Suður- og Norður- 1 Dakota. I Norður-Dakota kom- ust öll fulltrúa-efni þeirra að með allmiklum atkvaiðamun, að und- anteknum örfáurn kjördæmum, þar sem menn voru í vali, sem eng- i um flokki heyra til. Vínsölu- banns-fiokkurinn hefur mjog litlu á orkað í þetta skipti. ])ess hefur áöur vcrið getið i j blaði voru aö konur hafi í vet- ur vorið kosnar í sveitastjórnir á Englandi eptir nýju sveitastjórn- arlögunum ensku. Tvær konur náðu kosning í London, önnur af aðalsætt. Mótmæli komu fram gegn þeirri kosning og málið fór fyrir dóinstólana. þar var kasn- ingin dæmd ómevk, og það talinn j misakilniugur á lögunuui, að ætla jað konur liefðu kjörgengi. Frum- varp var svo lagt fyrir parla- mentið, um það að konur skyldu framvegis hafa kjörgepgi í sveita- stjórnir. Lávarð^-jnálstofan hefur ii ú felH þftð með 128 atkv. :gegn 25A William O’Brien, írski þingmað- urinn, helur höfðað mál mófci Sal- ishury lávarði fyrir ineiðyrði. Sal- isbury lmfði borið það á O’Brien í ræðu, sem liann fiutti fyrir al- menningi, uð hann hefði haldið því frarn að myrða ætti og ræna þá menn, sem settusfc að á jörð- uin, setn leiguliðar hefðu veriö reknir af. Málssóknin fer fram { Liverpool. 200 brezkir þingmenn hafa senfc ávarp til Carnots, forseta Frakk- lands, og láta þar í ljósi óánægju sína lit af því að sendiherra Breta skyldi ekki vera við sfcaddur há- tíðarhaldið, þegar sýningin í París fyrst var opnuð fyrír ahnenning- Meðal þeirra, sem undir þetta ávarp hafa ritað, eru Jolm Morlej' og Par- nell. Sendinefnd sú frá námamönn- um á Westfali á þýzkalandi, sem jer gátum um í síðasta blaði hitti keisarann að máli þ. 14. þ. m. Keisarinn hlustaöi með al- viirugefni á umkvartanir þeirra, °g spurði þá við og við j;msum spumingum. Svo huggaði lmnn þá með því, að ef þeir væru spak- ir og friðsamir, mundi hann vernda þé, en kvaðst hafa verið varaður við æsingutn pólitisku flokkanna, einkum sósíalista, og að sjer væri ómögulegt að þola neinar óspekt- ir af þeim; nefndin skjddi segja fjelögum sínum, að ef nauðsyn krefði, skyldi hann sjálfur, kcis- arinn, skipa herliði þangað til að stinga og skjóta ófriðarseggi. þessi ræða keisarans kvað hafa vakið almenna óánægju og aðfinningar á þýzkalandi og Englnndi, og þær aðfinningar liafa komið fram í blööum, sem sósíalistarnir eru alls ekkerfc við riðnir. Antmrs lítur heldur óefnilega út fj-rir verkamönnunum. 160,000 manna kvað eiga að lifa á vinnu þeirra sem þáfct taka í skrúfunni, og neyðin meðal þeirra er oröin mik- il. Nokkur hundruð manna hafa látið bugast og cru teknir til starfa aptur, og mikið lið her- manna er viðsfcatt til þess að vernda þá. Engar óeirðir hafa orðið síðan síðasta blað vorfc kom úfc, því að svo ötíuglega hefur verið tekið í taunmna með her- liðinu. En viðsjár eru miklar nteð mönnum. Eptir ttð þetta var sett, komu þær frjettir, að verkamenn hefðu aptur tekið til starfa, með þeirn skilyrðum að kaup þeirra j'rði hækkað. Skrúfunni er því lokið. En forstiiðunefnd skrúfumanna á að hafa nákvæmt eptirlit með, að loforð náuia-oigendanna verði hald- in, og bregðist þau einhvers stað- ar, á þegar að hæfcta aptur við vinnuna. Frá Frakklandi konm þær frjetfcir að helzt sje útlit fyrir að mál- sóknin gegn Boulanger verði að engu, þvi að öldungaþingið sem átti að dæina lninn, g».-ti ekki fundið neina sjerstaka grein í hegn- ingarliigunum, sem sannaö verði að hann hafi brotið móti. Slíkt j’i’ði, ef það reyndist satt, einhver sii stórkostlegasti hnekkir, sem stjiíni- in gæti \»>ðið, og málsóknin sjiílf uiundi þá auka Boulangers-dýrk- unina fram úr hpfi.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.